Greinar fimmtudaginn 23. desember 2021

Fréttir

23. desember 2021 | Innlendar fréttir | 171 orð | 1 mynd

15 milljónir í samfélagsstyrki

Samfélagsstyrkjum að upphæð 15 milljónum króna hefur verið úthlutað úr Samfélagssjóði Landsbankans. Alls hlutu 32 verkefni styrki að þessu sinni. Meira
23. desember 2021 | Innlendar fréttir | 296 orð

97% með væg einkenni

Tæplega 97% einstaklinga sem eru undir eftirliti Covid-göngudeildar Landspítala eru með væg eða engin einkenni vegna veirunnar. Þá eru tíu inniliggjandi á spítalanum, þar af eru þrír á gjörgæslu og tveir þeirra í öndunarvél. Meira
23. desember 2021 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Allir hafa sterkar skoðanir á skötunni

Vel kæstri skötu voru gerð góð skil í mötuneyti ÚA á Akureyri í gær og forskot tekið á sæluna, en sjávarfang þetta er víða á borðum í dag. Meira
23. desember 2021 | Innlent - greinar | 600 orð | 2 myndir

„Væri skrítið ef þetta myndi klikka“

Katla Margrét Þorgeirdóttir leikkona lætur sér ekki leiðast í desember en hún hefur haft nóg fyrir stafni og ræddi málin í Síðdegisþættinum í vikunni. Meira
23. desember 2021 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Birkir Pétursson

Selfoss Nýi miðbærinn á Selfossi hefur rækilega slegið í gegn síðan hann var opnaður fyrr á árinu. Þar er jólalegt um að litast og margir hafa gert þar innkaup fyrir jólin og notið... Meira
23. desember 2021 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Dauðfeginn að fá að hafa opið

„Auðvitað er maður pirraður yfir þessu en við erum alla vega með opið og með snjó og þá er maður í skýjunum að fá að geta fengið fólk til sín í fjallið í stað þess að hanga hérna einn og bora í nefið,“ segir Einar Bjarnason, rekstrarstjóri... Meira
23. desember 2021 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Egill Skúli Ingibergsson

Egill Skúli Ingibergsson, fyrrverandi borgarstjóri í Reykjavík, lést á líknardeild Landspítalans í fyrrinótt, 22. desember, 95 ára að aldri. Skúli fæddist 23. mars 1926 í Vestmannaeyjum og ólst þar upp til 18 ára aldurs. Meira
23. desember 2021 | Innlent - greinar | 426 orð | 2 myndir

Einangrunarjólin miklu

Sigmar Guðmundsson þingmaður Viðreisnar mun verja jólunum í einangrun að þessu sinni eins og fjölmargir landsmenn en hann missir meðal annars af utanlandsferð með fjölskyldunni vegna Covid-smits. Meira
23. desember 2021 | Innlendar fréttir | 491 orð | 1 mynd

Ekkert banaslys á sjó það sem af er ári

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Hvað varðar slys á fólki hefur árið verið án stóráfalla í íslenska fiskiskipaflotanum. Til þessa hefur ekkert banaslys orðið á sjó, en nokkrir dagar eru eftir af árinu. Ævinlega róa einhverjir bátar í kringum hátíðar og slysin gera ekki boð á undan sér. Meira
23. desember 2021 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Emmsjé Gauti í banastuði á jólatónleikum

Það var gleði að sjá á hverju andliti á sérstakri fjölskyldusýningu af jólatónleikum Emmsjé Gauta, Jülevenner, síðdegis í gær. Meira
23. desember 2021 | Innlendar fréttir | 477 orð | 2 myndir

Endalok plágunnar mögulega í augsýn

Sviðsljós Andrés Magnússon andres@mbl. Meira
23. desember 2021 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Fá jólagjafir og matarpakka en ekkert jólaboð

Hjálpræðisherinn í Reykjavík hefur aflýst jólaboði sínu á aðfangadag vegna fjölda Covid-19-smita í samfélaginu. Rúmlega 300 gestir og sjálfboðaliðar höfðu skráð sig í boðið, þar af um 150 börn. Meira
23. desember 2021 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Fjölda saknað eftir aurskriðu

Björgunarfólk sést hér leita að fólki eftir að aurskriða féll á jaðinámu í norðurhluta Búrma, sem einnig er þekkt sem Mjanmar. Óttast var að á bilinu 70-100 manns væri saknað eftir aurskriðuna. Meira
23. desember 2021 | Innlendar fréttir | 1329 orð | 5 myndir

Gengur og ríður götur norðanpóstsins

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég hef ferðast mikið á milli Norður- og Suðurlands, ekki síst á hestum. Meira
23. desember 2021 | Innlent - greinar | 85 orð | 6 myndir

Gerðu þig upp með nýjum gleraugum

Gleraugnatískan er að breytast töluvert þessa dagana. Síðustu ár hafa sólgleraugu verið að stækka en nú eru sjóngleraugu orðin töluvert stærri en þau voru. Þegar stór gleraugu eru valin skiptir máli að þau passi á andlitið og séu alls ekki of lítil. Meira
23. desember 2021 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Grái herinn tapaði fyrir ríkinu

Helgi Pétursson, formaður Landssambands eldri borgara, segir það vonbrigði að íslenska ríkið og Tryggingastofnun hafi verið sýknuð í Héraðsdómi Reykjavíkur í gærmorgun. Hann telur að málið gæti farið alla leið fyrir Mannréttindadómstól Evrópu. Meira
23. desember 2021 | Erlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

Hefja bólusetningu barna

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Stjórnvöld í Frakklandi hófu í gær bólusetningar á börnum á aldrinum 5-11 ára, en tilfellum kórónuveirunnar hefur fjölgað þar mjög ört á undanförnum dögum vegna Ómíkron-afbrigðisins. Meira
23. desember 2021 | Innlendar fréttir | 1475 orð | 3 myndir

Horft á mannlega þætti stríðsins

Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
23. desember 2021 | Innlendar fréttir | 523 orð | 2 myndir

Hugleiðsla og hugmyndir

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Vera Sölvadóttir, kvikmyndagerðarmaður með meiru, hefur notað sund sem helstu hugleiðslu sína frá barnsaldri. Á líðandi ári bættist prjónaskapur við með þeim árangri að hún hefur prjónað yfir 20 hárbönd og 15 peysur frá því í febrúar. Meira
23. desember 2021 | Innlendar fréttir | 507 orð | 2 myndir

Kjalnesingavegur verði opnaður

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Umhverfisráðuneytið leggur áherslu á það í úrskurði að óheimilt sé að hindra för manna um fornar þjóðleiðir. Meira
23. desember 2021 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Kór Íslensku óperunnar kemur fram á jólatónleikum í Hörpu í dag

Kór Íslensku óperunnar heldur árlega jólatónleika sína í Hörpuhorni í Hörpu í dag, Þorláksmessudag, klukkan 16. Flutt verða vel þekkt jólalög úr ýmsum áttum, bæði innlend og erlend, undir stjórn Magnúsar Ragnarssonar. Meira
23. desember 2021 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

Kvikusöfnun heldur mönnum á tánum

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is Síðdegis 21. desember hófst hrina smáskjálfta norðaustur af Geldingadölum. Ríkislögreglustjóri lýsti yfir í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum óvissustigi almannavarna vegna skjálftanna. Meira
23. desember 2021 | Erlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Líf heimastjórnarinnar á bláþræði

Flokkarnir þrír sem mynda heimastjórnina í Færeyjum, Sambandsflokkurinn, Fólkaflokkurinn og Miðflokkurinn, ætla að funda um framhald stjórnarsamstarfsins eftir jól, en það er nú í uppnámi vegna óvæntra vendinga sem urðu til þess að tvö frumvörp um aukin... Meira
23. desember 2021 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Messa í Múla

Þótt engin sé kirkjan verður helgihald í Grímsey um jólin, rétt eins og í öðrum byggðum landsins. Messa verður á 4. degi jóla, hinn 28. Meira
23. desember 2021 | Innlendar fréttir | 450 orð | 4 myndir

Messur verða fámennar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Það er mikið gleðiefni að fá að kalla fólk til kirkju á jólunum en við megum ekki gleyma því að við glímum ennþá við vágest, heimsfaraldur sem einungis verður sigraður með samtakamætti,“ segir Agnes M. Meira
23. desember 2021 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Mesta raun göngugarpsins

Gunnar Rafnsson Eyfirðingapóstur gegndi starfi norðanpósts árin 1783 til 1803 og var talinn fyrsti pósturinn milli hinna fornu höfuðbýla landsins, Bessastaða og Möðruvalla. Meira
23. desember 2021 | Innlendar fréttir | 633 orð | 2 myndir

Metár í útflutningi á hrossum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Á árinu hafa 3.341 hross verið flutt úr landi. Síðasta sendingin átti að fara um borð í flugvél Icelandair í gærkvöldi. Er útflutningurinn í ár rúmlega 1.000 hrossum meiri en á síðasta ári og nýtt met í útflutningi. Fyrra met var árið 1996 þegar 2.841 hross var selt úr landi. Meira
23. desember 2021 | Innlendar fréttir | 1477 orð | 5 myndir

Mættu með 3.500 krónur í Norrænu

Viðtal Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is „Velkominn til Noregs tvö,“ segir Ólafur Gunnar Högnason glettinn á svip þegar hann sækir blaðamann á flugvöllinn í Evenes í Nordland-fylki Noregs í byrjaðan desember. Meira
23. desember 2021 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Nam ekki sjóinn í vélarrúmi

Nippill á sjódælu fyrir sjó á þilfari var ekki á sínum stað og varð það til þess að safnaðist sjór í vélarrúmi Öldunnar ÍS-47. Sjórinn kom í slíku magni að lensidælan hafði ekki undan. Meira
23. desember 2021 | Innlendar fréttir | 172 orð

Norðanpóstur rændur

Þekktast úr ferðum Hallgríms Jónssonar, norðanpósts árin 1806 til 1835, er að hann var eitt sinn rændur á ferð að norðan og suður og þótti það með ólíkindum. Sagan segir að 12. Meira
23. desember 2021 | Innlendar fréttir | 489 orð | 1 mynd

Nýr leikskóli verður í skrifstofusetri

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Reykjavíkurborg hefur tekið á leigu 1. hæðina í Ármúla 6 fyrir leikskóla. Í húsinu hefur verið rekið skrifstofusetur. Meira
23. desember 2021 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Ótrúlega ör útbreiðsla

Ómíkron-afbrigði kórónuveirunnar kom fyrst fram í nóvember en hefur breiðst ákaflega skjótt út. Í gær greindu Bretar frá því að smit á dag hefðu í fyrsta sinn farið yfir 100.000 en í Danmörku hafa dagleg smit verið meira en 13.000 tvo daga í röð. Meira
23. desember 2021 | Innlendar fréttir | 111 orð

Paufast áfram í illviðrum og ófærðum

„Póstarnir hér á landi eru ýmist gangandi menn sem síga áfram á sínum tveimur jafnfljótum, opt hlaðnir allmiklum byrðum bæði í bak og fyrir; með þessar byrðar verða menn þessir að paufast áfram í illviðrum og ófærðum og má geta því nærri hversu... Meira
23. desember 2021 | Innlendar fréttir | 572 orð | 2 myndir

Pazíur með Dulce de leche eða Karamellu Sörur

María Gomez galdrar hér fram einar þær rosalegustu sörur sem sést hafa. Meira
23. desember 2021 | Innlendar fréttir | 150 orð | 2 myndir

Ræddu samskipti ríkjanna

Samskipti Íslands og Kína í áranna rás, samstarfsmöguleikar ríkjanna á ýmsum sviðum, loftslagsmál og mikilvægi alþjóðasamstarfs voru helstu umræðuefnin á fjarfundi Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, með Wang... Meira
23. desember 2021 | Innlendar fréttir | 836 orð | 3 myndir

Sagan má ekki vera leiðinleg

SVIÐSLJÓS Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Líklega hefur byggðasögu hvergi hér á landi verið sýnd jafn mikil ræktarsemi og í Skagafirði. Hafa þó víða um land mikil verk verið samin og gefin út á þessu sviði. Meira
23. desember 2021 | Innlendar fréttir | 647 orð | 2 myndir

Segja áhrif veiða ofmetin

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Mikil ólga er meðal grásleppusjómanna vegna stofnmats og ráðgjafar Hafrannsóknastofnunar í tengslum við landselinn. Meira
23. desember 2021 | Erlendar fréttir | 89 orð

Skammta franskarnar á McDonald's

Forsvarsmenn McDonald's hamborgarakeðjunnar í Japan tilkynntu í gær að þeir myndu neyðast til þess að skammta franskar kartöflur til viðskiptavina sinna, þar sem flóð í Vancouver, þar sem kartöflurnar eru ræktaðar, auk þrenginga í birgðakeðjum heimsins... Meira
23. desember 2021 | Innlendar fréttir | 709 orð | 3 myndir

,,Staðan á spítalanum ískyggileg“

Inga Þóra Pálsdóttir Hólmfríður María Ragnhildardóttir Mönnunarvandi og plássleysi ríkir á Landspítalnum. Til skoðunar er að aðrar heilbrigðisstofnanir taki við sjúklingum frá spítalanum. Þetta segir forstjóri spítalans. Meira
23. desember 2021 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Stór hópur til Íslands

„Það er sérstaklega ánægjulegt að allt þetta fólk hafi getað komið og sameinast fjölskyldum sínum hér,“ segir Edda Ólafsdóttir, sem stýrir teymi samræmdrar móttöku flóttafólks á velferðarsviði Reykjavíkurborgar. Meira
23. desember 2021 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Strætófarþegarnir panti leigubíl

Strætó mun hefja ferðir í Gufunesþorp 2. janúar næstkomandi en borgarstjórn samþykkti á fundi sínum 7. desember sl. aukin framlög vegna strætósamgangna í Gufunesi. Meira
23. desember 2021 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Styrktur af minningasjóði í HÍ

Óttar Snær Yngvason, BS-nemi á þriðja ári í rafmagns- og tölvuverkfræði við rafmagns- og tölvuverkfræðideild Háskóla Íslands, hefur hlotið styrk úr Minningarsjóði Þorvalds Finnbogasonar stúdents. Meira
23. desember 2021 | Innlendar fréttir | 343 orð | 2 myndir

Tvöföldun Reykjanesbrautar brátt boðin út

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Vegagerðin stefnir að því að bjóða út með vorinu tvöföldun Reykjanesbrautar við álverið í Straumsvík. Fjármagn til verksins hefur verið tryggt. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir taki allt að tvö ár. Meira
23. desember 2021 | Innlendar fréttir | 455 orð | 3 myndir

Tækifæri til að efla starfið

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta er mikið gleðiefni fyrir Háskóla Íslands. Við sjáum mikil tækifæri til að efla starfið, til dæmis að samþætta þá starfsemi sem þangað flyst við önnur fræðasvið Háskólans,“ segir Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, um kaup ríkisins á Hótel Sögu fyrir menntavísindasvið háskólans, upplýsingatæknisvið og ýmsa aðra starfsemi. Meira
23. desember 2021 | Innlendar fréttir | 219 orð

Undarleg tilviljun eða hvað?

Fróðleikurinn í Byggðasögu Skagafjarðar er gjarnan kryddaður með margs konar smælki, þar á meðal gömlum og nýjum þjóðsögum og sögnum sem tengjast byggðunum. Meira

Ritstjórnargreinar

23. desember 2021 | Staksteinar | 204 orð | 1 mynd

Óskiljanleg eyðilegging fjármuna

Dagur Eggertssson og flokkatætingurinn í kringum hann, sem studdur er af minnihluta kjósenda, notar hverja stund til að andskotast út í fjölskyldubílinn. Meira
23. desember 2021 | Leiðarar | 731 orð

Þeir munu til sem ekki læra af þessu

Fyrst kúga þeir Pólland. Svo Ungverjaland. Fram nú allir í röð Meira

Menning

23. desember 2021 | Bókmenntir | 793 orð | 1 mynd

„Alltaf langað að skrifa slíka sögu“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þetta er raðmorðingjasaga,“ segir Sölvi Björn Sigurðsson um skáldsöguna Kóperníku sem hann hefur nýverið sent frá sér. „Af einhverjum ástæðum hafði mig alltaf langað til að skrifa slíka sögu. Meira
23. desember 2021 | Bókmenntir | 655 orð | 1 mynd

„Viss óður til feðra“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þetta er fyrsta bókin mín og kannski sú eina, hver veit,“ segir Þórunn Rakel Gylfadóttir um skáldsöguna Akam, ég og Annika sem hún sendi frá sér fyrr í haust. Meira
23. desember 2021 | Kvikmyndir | 94 orð | 1 mynd

Dýrið á 15 mynda lista Óskarsins

Kvikmynd Valdimars Jóhannssonar, Dýrið, sem var framlag Íslands í ár til keppni um bestu erlendu kvikmyndina í Óskarsverðlaununum, hefur verið valin á 15 mynda langan lista keppninnar. Hátt í eitt hundrað þjóðir lögðu kvikmynd fram í keppnina. Meira
23. desember 2021 | Bókmenntir | 218 orð | 1 mynd

Fjölbreytilegar greinar og tíðindi í Griplu

Gripla, ritrýnt alþjóðlegt ISI-tímarit Árnastofnunar um handrita-, bókmennta- og þjóðfræði, er komin út. Meira
23. desember 2021 | Bókmenntir | 332 orð | 3 myndir

Hugarburður og veruleiki

Eftir Guðrúnu Sigríði Sæmundsen. GSS 2021. 253 bls. innbundin. Meira
23. desember 2021 | Kvikmyndir | 665 orð | 2 myndir

Karlmennskan afvopnuð

Leikstjórn: Jane Campion. Handrit: Jane Campion. Aðalleikarar: Benedict Cumberbatch, Kirsten Dunst, Jesse Plemons og Kodi Smit-McPhee. Nýja-Sjáland, Ástralía, Bretland, Bandaríkin og Kanada, 2021. 126 mín. Meira
23. desember 2021 | Bókmenntir | 422 orð | 3 myndir

Körfuboltakrakkar kljást

Eftir Kjartan Atla Kjartansson. Sögur 2021.143 bls. innb. Meira
23. desember 2021 | Fjölmiðlar | 235 orð | 1 mynd

Sama jólamyndin aftur og aftur

Sú var tíðin að ég leit svo á að bíómyndir ætti maður bara að sjá einu sinni. Slíkur urmull væri af bíómyndum að það væri nær að horfa á bíómynd, sem maður hefði aldrei séð, en að horfa á mynd aftur. Og jafnvel aftur og aftur. Meira
23. desember 2021 | Myndlist | 91 orð | 1 mynd

Vernd á mögulegan Caravaggio

Athygli vakti fyrr á árinu þegar gamalt málverk sem til stóð að selja á uppboði á Spáni fyrir um 200 þúsund krónur, og var talið málað af lærisveini málarans Josés de Ribera, var dregið til baka vegna sterks gruns um að það væri eftir ítalska meistarann... Meira
23. desember 2021 | Myndlist | 477 orð | 7 myndir

Það sem var og kemur aldrei aftur

Afmælisrit Ljósmyndasafns Reykjavíkur 1981-2021. Höfundur greinar: Kristín Svava Tómasdóttir. Ljóð og örsögur: Óskar Árni Óskarsson. Ritstjóri: Sigrún Kristjánsdóttir. Myndaval: Sigríður Kristín Birnudóttir, Gísli Helgason og Kristín Hauksdóttir. Meira

Umræðan

23. desember 2021 | Aðsent efni | 614 orð | 1 mynd

Að þykjast ekki ráða við kerfið

Eftir Böðvar Bjarka Pétursson: "Það er greinilegur flöskuháls í flæði nemenda í listnámi af framhaldsskólastigi yfir á háskólastig." Meira
23. desember 2021 | Aðsent efni | 375 orð | 1 mynd

Eldumst heima – sérstök uppbygging svæða

Eftir Kolbrúnu Baldursdóttur: "Á fundi borgarstjórnar lagði Flokkur fólksins fram tillögu um að svæði í borginni yrðu skipulögð þar sem sérstök áhersla er lögð á þarfir eldra fólks." Meira
23. desember 2021 | Aðsent efni | 856 orð | 1 mynd

Hver ræður?

Eftir Sigurgeir Jónsson: "Maðurinn sem ræður hefur verið að plata þig, Björn, eins og hann er búinn að gera gagnvart Alþingi og jafnvel ráðherrum undanfarin ár." Meira
23. desember 2021 | Aðsent efni | 422 orð | 1 mynd

Ónýtt tækifæri

Eftir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur: "Flest stærstu skrefin fram á við fyrir hagsæld þjóðarinnar, búskap hennar og samkeppnishæfni hafa verið stigin á grundvelli alþjóðlegs samstarfs." Meira
23. desember 2021 | Aðsent efni | 470 orð | 1 mynd

Strandveiðar gulls ígildi fyrir sjávarútveginn

Eftir Örn Pálsson: "...greypt í sál fjölmargra þeirra sem stunda eða stundað hafa fiskveiðar að láta drauminn rætast, kaupa sér smábát og verða sjálfstæðir útgerðaraðilar." Meira
23. desember 2021 | Aðsent efni | 786 orð | 2 myndir

Um grein forstjóra Landsvirkjunar

Eftir Skúla Jóhannsson: "Mikilvægt er að skilja alvöru málsins sem fyrst til að geta undirbúið ráðstafanir og afstýrt vatnsþurrð næsta vor. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið." Meira
23. desember 2021 | Pistlar | 420 orð | 1 mynd

Það styttir upp um síðir

Upp er runnin stund ljóss og friðar þar sem ástvinir koma saman og njóta samvista yfir jólin um heim allan. Meira

Minningargreinar

23. desember 2021 | Minningargreinar | 628 orð | 1 mynd

Eggert Kr. Jóhannesson

Eggert Kristinn Jóhannesson fæddist 2. mars 1938. Hann lést 5. nóvember 2021. Útför Eggerts fór fram 19. nóvember 2021. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2021 | Minningargreinar | 970 orð | 2 myndir

Fjölnir Geir Bragason

Fjölnir Geir Bragason húðflúrlistamaður, Fjölnir tattú, fæddist 5. febrúar 1965. Fjölnir lést 11. desember 2021. Útför Fjölnis fór fram 21. desember 2021. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2021 | Minningargreinar | 478 orð | 1 mynd

Guðfinna Kristín Kristjánsdóttir

Guðfinna Kristín Kristjánsdóttir (Ninna) fæddist 17. maí 1931. Hún lést 15. desember 2021. Útför hennar fór fram 22. desember 2021. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2021 | Minningargreinar | 170 orð | 1 mynd

Hallfríður Gunnarsdóttir

Hallfríður Gunnarsdóttir fæddist 23. júní 1972. Hún lést 7. desember 2021. Útför Hallfríðar var gerð 16. desember 2021. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2021 | Minningargreinar | 896 orð | 1 mynd

Kristjana Margrét Finnbogadóttir

Kristjana fæddist í Hausthúsum á Hellissandi 13. desember 1927. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu Skógarbæ 30. nóvember síðastliðinn. Foreldrar Kristjönu voru þau Sigríður Kristinsdóttir, fædd 20. Meira  Kaupa minningabók
23. desember 2021 | Minningargreinar | 2976 orð | 1 mynd

Þráinn Þór Þórarinsson

Þráinn Þór Þórarinsson sjómaður fæddist 6. nóvember 1965 á Akranesi. Hann lést 14. desember 2021 á Landspítalanum. Hann var sonur Þórarins Guðmundssonar, d. 6. júlí 2006, og Huldu Óskarsdóttur. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. desember 2021 | Viðskiptafréttir | 786 orð | 2 myndir

Barátta upp á hvern einasta dag

Dagmál Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Það voru tilviljanir sem réðu því að Jón Sigurðsson tók að sér að leiða stoðtækjafyrirtækið Össur árið 1996. Meira
23. desember 2021 | Viðskiptafréttir | 147 orð | 1 mynd

Össur í flugtaki um aldamót

Ein elsta myndin sem til er í gagnasafni Morgunblaðsins af Jóni Sigurðssyni í tengslum við starfsemi Össurar er frá aðalfundi 9. mars árið 2001 þar sem farið var yfir árangur nýliðins árs. Meira

Daglegt líf

23. desember 2021 | Daglegt líf | 934 orð | 3 myndir

Draga fram magnaðar manneskjur

„Þær eru þrautseigar og rísa upp, láta ekkert stöðva sig,“ segir Sverrir Norland um konurnar í Eldhugum. Þar eru m.a. Apasjí-stríðskona, hafmeyja í Hollywood, rappari frá Afganistan og glæpadrottning á Indlandi. Meira
23. desember 2021 | Daglegt líf | 1073 orð | 4 myndir

Geymir brúður bernskunnar

„Ég hef átt góðar stundir með öllum þessum brúðum, þær sátu í stólunum sínum við borð og ég gaf þeim te og kaffi að drekka úr bollastelli,“ segir Ágústa Halldórsdóttir, sem varðveitir vel gersemar æskuáranna. Meira

Fastir þættir

23. desember 2021 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. e3 c5 4. Bd3 b6 5. O-O Bb7 6. c4 cxd4 7. exd4 Be7...

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. e3 c5 4. Bd3 b6 5. O-O Bb7 6. c4 cxd4 7. exd4 Be7 8. Rbd2 0-0 9. b3 d5 10. Bb2 Rc6 11. a3 Hc8 12. De2 dxc4 13. bxc4 He8 14. De3 g6 15. Had1 Dc7 16. Hfe1 Rg4 17. De2 Ra5 18. h3 Rf6 19. Re5 Rd7 20. Rg4 Bf8 21. d5 f5 22. dxe6 fxg4... Meira
23. desember 2021 | Árnað heilla | 240 orð | 1 mynd

Ásdís Jónína Magnúsdóttir

90 ára Ásdís Jónína Magnúsdóttir húsmæðrakennari er níræð í dag. Ásdís fæddist þann 23. desember 1931 í Ólafsfirði. Foreldrar hennar voru Magnús Gamalíelsson útgerðar- og athafnamaður og kona hans Guðfinna Pálsdóttir, húsfreyja. Meira
23. desember 2021 | Í dag | 257 orð

Á vetrarsólhvörfum og skötuveislur fram undan

Guðmundur Sveinsson á Sauðárkróki yrkir um vetrarsólhvörf: Langir skuggar lækkar sól lítið birtu miðar. Höldum bráðum heilög jól hátíð ljóss og friðar. Lengjast dagar lyftist brá létt er yfir spori. Draumar mínir dvelja hjá dýrðarinnar vori. Meira
23. desember 2021 | Fastir þættir | 163 orð

Blönduð sekt. S-Allir Norður &spade;D94 &heart;ÁG9 ⋄G9854 &klubs;D4...

Blönduð sekt. S-Allir Norður &spade;D94 &heart;ÁG9 ⋄G9854 &klubs;D4 Vestur Austur &spade;8 &spade;ÁKG1052 &heart;654 &heart;3 ⋄D1073 ⋄62 &klubs;K8762 &klubs;G1093 Suður &spade;763 &heart;KD10872 ⋄ÁK &klubs;Á5 Suður spilar 4&heart;. Meira
23. desember 2021 | Í dag | 83 orð | 1 mynd

Hellti yfir sig fötu af síld á meðan hann verslaði jólafötin

Ásgeir Páll einn af þáttastjórnendum Ísland vaknar á K100 deildi skemmtilegri sögu af klaufaskap sínum, þegar hann fékk fötu af síld í höfuðið inn í mátunarklefa í einni fínustu verslun landsins þegar hann var í kringum tvítugt. Meira
23. desember 2021 | Í dag | 50 orð

Málið

Fáfræði er sama og þekkingarskortur , vankunnátta (einna vingjarnlegustu samheitin). Fáfræði er oft talin stafa af ónógri fræðslu. Meira
23. desember 2021 | Í dag | 1659 orð | 1 mynd

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Aðfangadagur. Jólastund kl. 13. Barnakórssöngur og jólasaga. (Sýna þarf neikvæða niðurstöðu úr hraðprófi). Aftansöngur kl. 18. Prestur er Svavar Alfreð Jónsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson. Meira
23. desember 2021 | Árnað heilla | 653 orð | 4 myndir

Rafmagnsstjóri Reykjavíkur í 30 ár

Aðalsteinn Guðjohnsen fæddist 23. desember á Húsavík og ólst þar upp til 12 ára aldurs en þá fluttist fjölskyldan til Reykjavíkur, fyrst á Laugaveg og síðan í Vesturbæinn. „Það var mjög gott að eiga heima á Húsavík. Meira
23. desember 2021 | Í dag | 55 orð | 3 myndir

Stígur stoltur frá borði

Jón Sigurðsson lætur af störfum sem forstjóri Össurar þann 1. apríl næstkomandi. Þann dag eru 26 ár frá því að hann tók við starfinu. Meira

Íþróttir

23. desember 2021 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Belgía/Holland Phoenix Brussels – Antwerp Giants 65:103 &bull...

Belgía/Holland Phoenix Brussels – Antwerp Giants 65:103 • Elvar Már Friðriksson skoraði 15 stig fyrir Antwerp, gaf 8 stoðsendingar og stal boltanum tvisvar. Meira
23. desember 2021 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Fyrirliði Færeyinga í KR

Hallur Hansson, landsliðsfyrirliði Færeyinga í knattspyrnu, er genginn til liðs við KR-inga og hefur samið við þá til tveggja ára. Meira
23. desember 2021 | Íþróttir | 1116 orð | 3 myndir

Hárrétt ákvörðun að koma heim til Íslands

Handbolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Handknattleikskonan Thea Imani Sturludóttir hefur farið fyrir liði Vals sem hefur verið nánast óstöðvandi í úrvalsdeild kvenna, Olísdeildinni, á tímabilinu. Meira
23. desember 2021 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Ítalía Venezia – Lazio 1:3 • Arnór Sigurðsson kom inn á hjá...

Ítalía Venezia – Lazio 1:3 • Arnór Sigurðsson kom inn á hjá Venezia á 75. mínútu en Bjarki Steinn Bjarkason var ekki með. C-deild: Vis Pesaro – Siena 2:1 • Óttar Magnús Karlson var ekki með hjá Siena. Meira
23. desember 2021 | Íþróttir | 564 orð | 16 myndir

Tíu efstu í kjörinu 2021

Íþróttamaður ársins Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Sex karlar og fjórar konur koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins 2021 hjá Samtökum íþróttafréttamanna. Atkvæðin hafa verið talin og ljóst hvaða íþróttafólk hafnaði í efstu tíu sætunum. Meira
23. desember 2021 | Íþróttir | 412 orð | 3 myndir

*Viggó Kristjánsson átti stórleik fyrir Stuttgart gegn stórliðinu Kiel...

*Viggó Kristjánsson átti stórleik fyrir Stuttgart gegn stórliðinu Kiel Wunderino-höllinni glæsilegu í Kiel í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Meira
23. desember 2021 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Þýskaland Erlangen – RN Löwen 36:26 • Ýmir Örn Gíslason lék í...

Þýskaland Erlangen – RN Löwen 36:26 • Ýmir Örn Gíslason lék í vörninni hjá Löwen. Flensburg – Melsungen 27:24 • Teitur Örn Einarsson skoraði 5 mörk fyrir Flensburg. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.