Greinar miðvikudaginn 29. desember 2021

Fréttir

29. desember 2021 | Innlendar fréttir | 247 orð

Afurðir villtra fugla undir eftirliti

Fjöldi ábendinga sem borist hafa til Matvælastofnunar um sölu og dreifingu á unnum afurðum frá villtum fuglum hefur aukist töluvert á þessu og síðasta ári. Meira
29. desember 2021 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Andlegar afleiðingar veirunnar aðkallandi

Árið sem senn er liðið helgaðist að miklu leyti af þingkosningum og viðbúið að fyrri hluti hins næsta hverfist um sveitarstjórnarkosningar. Þar verða verkaskipting og fjármögnun efst á baugi. Meira
29. desember 2021 | Innlendar fréttir | 98 orð | 2 myndir

Annasamur dagur hjá björgunarsveitum víða um landið

Björgunarsveitir lögðu lögreglu til fjölmennt lið í gær, þegar leitað var að illa áttuðum og fáklæddum manni í Elliðaárdal. Á myndinni sjást þrír af þeim rúmlega hundrað björgunarsveitarmönnum sem leituðu mannsins, sem fannst heill á húfi um kvöldið. Meira
29. desember 2021 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Átta lentu utan vegar

Gærdagurinn var annasamur hjá björgunarsveitum vegna vonskuveðurs á Norðurlandi. Sveitir voru kallaðar út um klukkan eitt í gær á Siglufirði og aðstoðuðu ökumenn innanbæjar vegna ófærðar og snjóþunga. Meira
29. desember 2021 | Innlendar fréttir | 292 orð | 2 myndir

„Covid sýndi mér kostina við að búa á litlum stað“

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég hlakka til að takast á við öll þau tækifæri sem munu koma með líðandi tímum og ætla að halda áfram að leggja mig fram,“ skrifar Katrín Björk Guðjónsdóttir, 28 ára Flateyringur, á blogg sitt. Meira
29. desember 2021 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

„Það verða aldrei allir sáttir“

„Mér var í mun að segja söguna á mínum forsendum. Greina frá atburðum og málum sem ég þekki vel og var þátttakandi í. Meira
29. desember 2021 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Bestu myndir ársins valdar víða

Fjöldi dagblaða og tímarita hefur birt lista sína yfir bestu kvikmyndir ársins. Meira
29. desember 2021 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Búið að gefa 714 þúsund skammta

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is Ár er í dag liðið frá því að bólusetning við Covid-19 hófst hér á landi með skipulögðum hætti. Fyrstu skammtarnir voru gefnir 29. Meira
29. desember 2021 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Endurvinnslugámar fyllast af jólapappír eftir jólin

Umbúðagámar Terra fyrir pappa, plastumbúðir og jólapappír á völdum stöðvum Orkunnar voru allir orðnir yfirfullir stuttu eftir hádegi á jóladag og hafa verið tæmdir nokkrum sinnum á dag. Meira
29. desember 2021 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Fjárlagafrumvarp samþykkt

Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar var samþykkt í gær. Þá lauk sömuleiðis atkvæðagreiðslu eftir aðra umræðu um svokallaðan bandorm, vegna fjárlaga ársins 2022. Alþingi er nú komið í hlé fram til 17. janúar. Meira
29. desember 2021 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Hundruð nýrra félaga hjá STEFi

Tvö hundruð sextíu og níu nýir félagar hafa bæst við það sem af er ári í höfundarréttarsamtökin STEF að sögn Guðrúnar Bjarkar Bjarnadóttur, framkvæmdastjóra samtakanna. Hún segir fjölgunina bera vitni um mikla grósku á tónlistarsviðinu. Meira
29. desember 2021 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Alþingi Hliðarsalir Alþingis hafa í faraldri kórónuveirunnar nýst til að gefa þingmönnum betri kost á að halda fjarlægð hver frá öðrum. Þar greiða þeir atkvæði um hin ýmsu mál eins og... Meira
29. desember 2021 | Innlendar fréttir | 564 orð | 2 myndir

Markmiði ársins náð

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hjónin Steinunn Ólöf Benediktsdóttir og Arnar Hallgrímur Ágústsson settu sér það markmið að ganga 150 sinnum á Úlfarsfell í ár og náðu því í nóvember. Meira
29. desember 2021 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Niðurstaða um styttingu einangrunar á að fást í dag

Ari Páll Karlsson Sólrún Lilja Ragnarsdóttir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir er með til athugunar breytingar á leiðbeiningum um einangrun og sóttkví vegna Covid-19, með hliðsjón af nýjum leiðbeiningum sóttvarnastofnunar Bandaríkjanna um að stytta... Meira
29. desember 2021 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Orðuþegarnir mæta einn í einu

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Vegna sóttvarnareglna í landinu verður orðuveiting forseta Íslands á nýársdag með sama sniði og um síðustu áramót. Orðuveiting verður á Bessastöðum á nýársdag og hefst hún kl. Meira
29. desember 2021 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Ósamið um skilavegi

Enn hafa ekki náðst samningar milli Vegagerðarinnar og sveitarfélaga um svonefnda skilavegi en lögum samkvæmt verður það á ábyrgð sveitarfélaga en ekki Vegagerðarinnar að annast veghald skilaveganna eftir áramótin. Meira
29. desember 2021 | Innlendar fréttir | 119 orð

Óvíst hvort gjósi á Reykjanesskaga

Brugðið getur til beggja vona hvað varðar nýtt eldgos á Reykjanesskaga. Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur segir gögnin ekki geta sagt af eða á að svo stöddu um það hvort kvika sé á leiðinni upp á yfirborðið eða hvort dragi úr virkni á svæðinu. Meira
29. desember 2021 | Erlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Saka Bandaríkin um óábyrga hegðun

Stjórnvöld í Kína gagnrýndu Bandaríkjamenn harðlega í gær vegna tveggja meintra atvika þar sem gervihnettir á vegum SpaceX-fyrirtækisins voru sagðir hafa farið of nærri kínversku geimstöðinni. Meira
29. desember 2021 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Samið um viðbyggingu við flugstöðina á Akureyri

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Framkvæmdir við smíði um 1.100 fermetra viðbyggingar við flugstöðina á Akureyrarflugvelli hefjast í mars næstkomandi og gerir verkáætlun ráð fyrir að þeim verði lokið í byrjun ágúst árið 2023. Meira
29. desember 2021 | Erlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Stefnt að Genfarfundi með Rússum 10. janúar

Embættismenn í Bandaríkjunum og Rússlandi staðfestu í gær að ríkin tvö myndu funda um hina viðkvæmu stöðu sem nú er uppi í Úkraínudeilunni hinn 10. janúar næstkomandi. Meira
29. desember 2021 | Innlendar fréttir | 350 orð | 3 myndir

Sykurmagn í drykkjum minnkar með hverju ári

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sykurmagn í óáfengum drykkjum hjá Coca Cola á Íslandi og Ölgerðinni hefur minnkað um tugi prósenta á aðeins nokkrum árum. Meira
29. desember 2021 | Innlendar fréttir | 430 orð | 3 myndir

Til skoðunar að stytta einangrunina

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Sóttvarnalæknir skoðar nú breytingar á leiðbeiningum um einangrun og sóttkví vegna Covid-19 með hliðsjón af nýjum leiðbeiningum sóttvarnastofnunar Bandaríkjanna frá 27. desember sl. Meira
29. desember 2021 | Innlendar fréttir | 197 orð | 2 myndir

Umskipti í veðri um áramót

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Líkur eru á rysjóttu veðri á gamlársdag og mátulega góðu flugeldaveðri, ef þannig má að orði komast. Þetta segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur. Meira
29. desember 2021 | Erlendar fréttir | 537 orð | 1 mynd

Vara við kæruleysi vegna Ómíkron

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Catherine Smallwood, yfirmaður Covid-deildar Evrópuhluta Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar WHO, varaði við því í gær við því að fólk sýndi kæruleysi, þrátt fyrir vonir um að Ómíkron-afbrigðinu fylgdi vægari sjúkdómur. Meira
29. desember 2021 | Innlendar fréttir | 567 orð | 3 myndir

Verkefnin ærin hjá Persónuvernd

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Íslensk stjórnvöld ættu að tileinka sér þá sýn á mikilvægi persónuverndarmála sem ríkjandi er í nágrannalöndum okkar. Þar er litið svo á að sterk persónuverndarstofnun leiði til styrkingar allra innviða og geti aukið samke ppnishæfni landsins, svo sem á sviði nýsköpunar og tækni. Þetta segir Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar, í formála nýútkominnar ársskýrslu stofnunarinnar fyrir árið 2020. Meira
29. desember 2021 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Þorgerður María Gísladóttir

Þorgerður María Gísladóttir íþróttakennari lést á Hrafnistu Hafnarfirði 17. desember sl., 96 ára að aldri. Þorgerður fæddist í Stykkishólmi 9. september 1925. Foreldrar hennar voru Gísli Gíslason (1890-1974) og Sigríður Guðmundsdóttir (1891-1981). Meira
29. desember 2021 | Innlendar fréttir | 552 orð | 2 myndir

Þrír kostir bæta öryggið álíka mikið

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þrír valkostir eru taldir geta bætt afhendingaröryggi raforku á Vestfjörðum álíka mikið. Það eru tvöföldun Vesturlínu, aukin orkuöflun með tengipunkti í Ísafjarðardjúpi og virkjun í Vatnsfirði. Meira

Ritstjórnargreinar

29. desember 2021 | Leiðarar | 289 orð

Athyglisverð ummæli

Ráðherra boðar átak í þágu einkarekinna íslenskra fjölmiðla Meira
29. desember 2021 | Leiðarar | 355 orð

Desmond Tutu

„Samviska Suður-Afríku“ markaði djúp spor í samtíð sína Meira
29. desember 2021 | Staksteinar | 214 orð | 1 mynd

Undirliggjandi vandi hjá ríkinu

Á vef Samtaka atvinnulífsins er að finna pistil eftir Önnu Hrefnu Ingimundardóttur, forstöðumann efnahagssviðs samtakanna, þar sem hún lýsir áhyggjum af forsendum fjárlaga og fjármálastefnu. Hún bendir á að það stefni í hallarekstur og skuldasöfnun til næstu fimm ára hið minnsta og segir að ný fjármálastefna nýrrar ríkisstjórnar fresti „enn frekar að tekið sé á ójafnvæginu sem myndast hefur í opinberum fjármálum og var reyndar þegar tekið að myndast áður en faraldurinn skall á. Ný fjárlög og stefna bera með sér að alfarið er treyst á aukinn kraft atvinnulífsins til að bæta stöðu ríkisfjármála á komandi árum.“ Meira

Menning

29. desember 2021 | Kvikmyndir | 132 orð | 1 mynd

Jean-Marc Vallée er látinn 58 ára

Kanadíski kvikmyndaleikstjórinn Jean-Marc Vallée er látinn 58 ára að aldri. Meira
29. desember 2021 | Kvikmyndir | 346 orð | 4 myndir

Kvikmyndir ársins

Kvikmyndaárið 2021 var líflegra en árið á undan og hátt í 70 kvikmyndir voru gagnrýndar í Morgunblaðinu. Hér eru tíu af þeim bestu nefndar, allar frumsýndar á Íslandi á árinu sem er að líða. Meira
29. desember 2021 | Tónlist | 1005 orð | 1 mynd

Rýfur skilin milli listgreina

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Ég er mjög ánægður með að fá að skrifa svona mikið fyrir þessar dönsku hljómsveitir sem virðast hafa uppgötvað mig,“ segir íslensk-þýska tónskáldið Steingrímur Rohloff þegar blaðamaður sló á þráðinn til hans yfir hafið, í aðraganda fimmtugsafmælis hans sem vill svo til að er í dag 29. desember, til þess að forvitnast um störf hans í Danmörku. Meira
29. desember 2021 | Fjölmiðlar | 222 orð | 1 mynd

Vangaveltur um áhorf og óhorf

Síðustu vikur og mánuði hef ég skorast undan því að skrifa þessa blessuðu Ljósvakapistla sem við blaðamenn Morgunblaðsins tökum að okkur til skiptis. Ástæðan er sú að mér finnst ég ekki hafa horft á neitt sem gagn eða gaman væri að að segja frá. Meira
29. desember 2021 | Fólk í fréttum | 125 orð | 1 mynd

Wayne Thiebaud náði 101 árs aldri

Bandaríski myndlistarmaðurinn Wayne Thiebaud er látinn, 101 árs að aldri. Litrík og vinsæl málverk eftir hann eru í eigu allra helstu listasafna Bandaríkjanna. Meira

Umræðan

29. desember 2021 | Aðsent efni | 238 orð | 1 mynd

Hverjir eru hagsmunir þeirra?

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Stjórnvöld þurfa að átta sig vel á þessu og reyna svo að axla þá ábyrgð sem felst í því að taka ákvarðanir sem ganga ekki lengra gegn frelsi og daglegu lífi borgaranna en brýna nauðsyn ber til." Meira
29. desember 2021 | Pistlar | 448 orð | 1 mynd

Jól í ómíkron

Við höfum öll fundið með einum eða öðrum hætti fyrir veirunni sem markað hefur líf okkar síðustu tvö ár. Hún gefur hátíðum og fjölskylduaðstæðum engan gaum og gerir bara sitt líkt og veirur gera. Meira
29. desember 2021 | Aðsent efni | 889 orð | 1 mynd

Trú – veira – ótti

Eftir Óla Björn Kárason: "Jólin minna á að trúin gengur á hólm við óttann. Í trúnni á hið góða finnum við styrk til að yfirstíga óttann og æðruleysi til að takast á við erfiðleika." Meira

Minningargreinar

29. desember 2021 | Minningargreinar | 1715 orð | 1 mynd

Ásta Sigríður Sigtryggsdóttir

Ásta Sigríður Sigtryggsdóttir fæddist í Reykjavík 1. febrúar 1952. Hún lést á líknardeildinni í Kópavogi 28. nóvember 2021. Foreldrar hennar voru Valgerður Björnsdóttir, f. 12.8. 1916, frá Grundarfirði, d. 27.12. 1978, og Sigtryggur Pálsson, f. 18.4. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2021 | Minningargreinar | 750 orð | 1 mynd

Einar Björgvin Kristinsson

Einar Björgvin Kristinsson fæddist í Reykjavík 29. desember 1931. Hann lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut 11. maí 2021. Foreldrar hans voru Kristinn Sóphus Pálmason, f. 1897, d. 1965, og Einbjörg Einarsdóttir, f. 1902, d. 1995. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2021 | Minningargreinar | 2040 orð | 1 mynd

Garðar Steinsen

Garðar Steinsen fæddist 19. nóvember 1931 í Reykjavík. Hann lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Grund 23. desember 2021. Foreldrar Garðars voru Vilhelm Steinsen (f. 28. júlí 1903, d. 4. júní 1992) og Kristensa Marta Sigurgeirsdóttir (f. 11. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2021 | Minningargreinar | 1030 orð | 1 mynd

Geir Ágústsson

Geir Ágústsson fæddist á Raufarhöfn 17. september 1926. Hann lést á Hrafnistu Laugarási 13. desember 2021. Foreldrar hans voru Kristbjörg Stefanía Jóhannsdóttir, f. 23. júlí 1897, d. 14. desember 1976, og Guðberg Ágúst Magnússon, f. 28. ágúst 1895, d.... Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2021 | Minningargreinar | 391 orð | 1 mynd

Ingvar G. Guðmundsson

Ingvar G. Guðmundsson fæddist 16. maí 1928. Hann lést 13. nóvember 2021. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2021 | Minningargreinar | 503 orð | 1 mynd

Ingþór Th. Björnsson

Ingþór Th. Björnsson fæddist á Akureyri 14. júní 1939. Hann lést á Hrafnistu við Sléttuveg í Reykjavík 8. desember 2021. Foreldrar hans voru Sigríður Ingþórsdóttir, f. 24. febrúar 1910, d. 26. desember 1997, og Benedikt Hjartarson (fósturfaðir), f. 6. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2021 | Minningargreinar | 3741 orð | 1 mynd

K. Harpa Rútsdóttir

Kristrún Harpa Rútsdóttir fæddist 2. júní 1952. Hún lést í faðmi fjölskyldu sinnar 14. desember 2021 á heimili sínu í Kópavogi. Foreldrar hennar voru Rútur Kristinn Hannesson hljóðfæraleikari, f. 16.8. 1920, d. 18.8. Meira  Kaupa minningabók
29. desember 2021 | Minningargreinar | 2442 orð | 1 mynd

Sölvi Sölvason

Sölvi Sölvason fæddist á Siglufirði 28. október 1998. Hann lést á blóðlækningadeild Landspítalans 19. desember 2021. Foreldrar Sölva eru Sölvi Sölvason og Sigríður Karlsdóttir. Systkini hans eru Finnur Ingi, f. 2.7. 1994, og Þórhildur, f. 12.9. 1995. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

29. desember 2021 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 d5 5. a3 Bxc3+ 6. Dxc3 0-0 7. e3 b6...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 d5 5. a3 Bxc3+ 6. Dxc3 0-0 7. e3 b6 8. cxd5 Dxd5 9. f3 Ba6 10. e4 Db7 11. Bxa6 Rxa6 12. Re2 c5 13. 0-0 Hac8 14. Bg5 Rd7 15. Had1 Hfe8 16. d5 exd5 17. Hxd5 Rf8 18. Rg3 f6 19. Be3 Rc7 20. Hd2 Hcd8 21. Meira
29. desember 2021 | Árnað heilla | 138 orð | 1 mynd

Anný Berglind Thorstensen

50 ára Anný er Kópavogsbúi og ólst þar upp. Hún er hjúkrunarfræðingur að mennt frá HÍ og er með M.Sc.-gráðu í viðskiptafræði frá HÍ. Hún er einnig með próf í verðbréfamiðlun. Anný er verkefnastjóri í viðskiptaþróun hjá lyfjafyrirtækinu Coripharma. Meira
29. desember 2021 | Árnað heilla | 1140 orð | 3 myndir

Friðlýsing er mesti heiðurinn

Guðni Bergþór Pálsson fæddist 29. desember 1946 á Landspítalanum í Reykjavík og ólst upp í Reykjavík. „Við fluttum þrisvar og ég skipti jafn oft um skóla. Ég var tíu ára þegar við fluttum á Hagamelinn og átti að byrja í Melaskóla. Meira
29. desember 2021 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Heiðurshjónin Sólon Rúnar Sigurðsson , fyrrverandi bankastjóri, og Jóna...

Heiðurshjónin Sólon Rúnar Sigurðsson , fyrrverandi bankastjóri, og Jóna Vestfjörð Árnadóttir , fyrrverandi bankastarfsmaður, fagna 60 ára brúðkaupsafmæli í dag, 29. desember. Fjölskyldan óskar þeim hjartanlega til hamingju með... Meira
29. desember 2021 | Í dag | 262 orð

Jólakvöld og selur á flæðiskeri

Ég get ekki stillt mig um að birta þetta gullfallega ljóð, „Jólakvöld“, eftir Guðmund Arnfinnsson: Jólaljósin ljóma hrein, líta má þá jólasvein, skakkvaxinn og skrýtinn kall, skelfilegan rugludall. Meira
29. desember 2021 | Fastir þættir | 160 orð

Krosstré. A-Enginn Norður &spade;Á954 &heart;63 ⋄1052 &klubs;9854...

Krosstré. A-Enginn Norður &spade;Á954 &heart;63 ⋄1052 &klubs;9854 Vestur Austur &spade;G106 &spade;D832 &heart;ÁKG10954 &heart;72 ⋄D4 ⋄-- &klubs;7 &klubs;KDG10632 Suður &spade;K7 &heart;D8 ⋄ÁKG98763 &klubs;Á Suður spilar 6⋄. Meira
29. desember 2021 | Í dag | 55 orð

Málið

„Við hittumst loks í persónu eftir að hafa talað saman á netinu.“ Tveir persónuleikar loks að líkamnast í einni manneskju? Fólk sem aðeins hefur talað saman í síma segir: „Finnst þér ekki kominn tími til að við hittumst? Meira
29. desember 2021 | Í dag | 95 orð | 1 mynd

Misskildi óléttutilkynninguna og sló í gegn

Kattaeigendur sjá margir ekki sólina fyrir litlu „loðbörnunum“ sínum. Skiljanlega. Meira
29. desember 2021 | Í dag | 26 orð | 3 myndir

Sveitarstjórnarmál í brennidepli

Sveitarstjórnarkosningar fara fram á næsta ári, en sjálfstæðismennirnir Eyþór Arnalds og Áslaug Hulda Jónsdóttir lýstu stjórnmálaviðhorfinu frá sínum sjónarhóli, stjórnmálaþróun á þessu ári og hinu... Meira

Íþróttir

29. desember 2021 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Birkir á förum til Frakklands

Birkir Benediktsson, handknattleiksmaður úr Aftureldingu, er á leið til Frakklands þar sem hann mun spila með B-deildarliðinu Nice. Handbolti.is skýrði frá þessu í gær og segir að Birkir fari utan strax eftir áramótin. Meira
29. desember 2021 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

England Crystal Palace – Norwich 3:0 Southampton – Tottenham...

England Crystal Palace – Norwich 3:0 Southampton – Tottenham 1:1 Watford – West Ham 1:4 Leicester – Liverpool 1:0 Staðan: Manch. Meira
29. desember 2021 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Góður hagnaður af Ferran Torres

Knattspyrnufélagið Barcelona, sem hefur verið afar illa statt fjárhagslega síðustu misserin, keypti leikmann fyrir átta milljarða íslenskra króna í gær. Meira
29. desember 2021 | Íþróttir | 390 orð | 4 myndir

*Kylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili og sundmaðurinn Róbert...

*Kylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili og sundmaðurinn Róbert Ísak Jónsson úr Firði voru í gær útnefnd íþróttafólk Hafnarfjarðar fyrir árið 2021. Meira
29. desember 2021 | Íþróttir | 409 orð | 1 mynd

Nýir mótherjar bíða Íslands í Antalya

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Karlalandslið Íslands í knattspyrnu mætir tveimur nýjum þjóðum dagana 12. og 15. janúar þegar það dvelur við æfingar og keppni í Antalya í Tyrklandi. Leiknir verða vináttulandsleikir gegn Úganda og Suður-Kóreu. Meira
29. desember 2021 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Nær City tólf stiga forystu?

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Manchester City er með sex stiga forskot á Liverpool og Chelsea á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þegar öll liðin hafa leikið nákvæmlega helming leikja sinna á tímabilinu, 19 af 38. Meira
29. desember 2021 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Óðinn fer til Sviss næsta sumar

Handknattleiksmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson úr KA hefur samið við svissneska félagið Kadetten um að leika með því í þrjú ár, frá og með næsta sumri. Meira
29. desember 2021 | Íþróttir | 802 orð | 2 myndir

Rétt lið á röngum tíma

Noregur Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Brynjar Ingi Bjarnason, 22 ára landsliðsmaður í knattspyrnu frá Akureyri, gekk í raðir norska félagsins Vålerenga frá Lecce á Ítalíu á mánudag og skrifaði undir fjögurra ára samning. Brynjar var í herbúðum Lecce í aðeins hálft ár og lék einn deildarleik á yfirstandandi tímabili. Eins og gefur að skilja var miðvörðurinn ósáttur við spilatímann og vildi breyta til. Meira
29. desember 2021 | Íþróttir | 580 orð | 2 myndir

Sex eru á lista í fyrsta sinn

Íþróttamaður ársins Kristján Jónsson kris@mbl.is Tveimur þeirra sem höfnuðu á meðal tíu efstu í kjörinu á Íþróttamanni árins árið 2021 hefur hlotnast sá heiður að hljóta sæmdarheitið. Meira
29. desember 2021 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Stjarnan vann upp gott forskot

Stjarnan vann upp átján stiga forskot Breiðabliks á lokakaflanum í gærkvöld þegar Garðbæingar unnu granna sína úr Kópavogi, 117:113, í úrvalsdeild karla í körfubolta í Ásgarði. Meira
29. desember 2021 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Subway-deild karla Stjarnan – Breiðablik 117:113 Staðan: Keflavík...

Subway-deild karla Stjarnan – Breiðablik 117:113 Staðan: Keflavík 1091897:81418 Þór Þ. Meira
29. desember 2021 | Íþróttir | 127 orð

Tveir í EM-hópi Íslands eru smitaðir

Tveir af landsliðsmönnum Íslands í handknattleik karla sem valdir hafa verið í endanlegan 20 manna hóp fyrir Evrópukeppnina í næsta mánuði eru smitaðir af kórónuveirunni. Meira
29. desember 2021 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikir karla Holland – Japan 30:33 • Erlingur...

Vináttulandsleikir karla Holland – Japan 30:33 • Erlingur Richardsson þjálfar Holland. • Dagur Sigurðsson þjálfar Japan. Meira

Viðskiptablað

29. desember 2021 | Viðskiptablað | 1 orð | 1 mynd

„Eitt á enda ár vors lífs er runnið“

matur Meira
29. desember 2021 | Viðskiptablað | 796 orð | 1 mynd

Dýrgripur af Gullnu hæðinni í Montalcino

Á liðnu ári hef ég nokkrum sinnum drepið niður penna og fjallað um þau miklu og stóru vín sem koma frá Toscana og kennd eru við hið brúnleita yfirbragð sitt, Brunello. Meira
29. desember 2021 | Viðskiptablað | 331 orð | 1 mynd

Félag atvinnurekenda

Við hjá Félagi atvinnurekenda myndum vilja sjá efndir á fyrirheitum stjórnvalda um léttara regluverk og lægri skatta fyrir fyrirtækin, ekki sízt þau minni og meðalstóru. Það er stórmál fyrir atvinnurekendur að launatengdir skattar og gjöld lækki. Meira
29. desember 2021 | Viðskiptablað | 601 orð | 1 mynd

Hin eilífa barátta við tímann

Upplýsingar um þína eigin stöðu má nálgast í lífeyrisgáttinni og á mínum síðum þíns lífeyrissjóðs, nú eða í appi hjá þeim sjóðum sem þangað eru komnir. Meira
29. desember 2021 | Viðskiptablað | 315 orð

Kría og Hrói höttur

Það var mjög forvitnilegt að hlýða á lýsingar Jóns Sigurðssonar, forstjóra Össurar, í Dagmálum í liðinni viku á árunum þegar stoðtækjafyrirtækið tók flugið og varð að lokum annar tveggja risa í heiminum á sínu sviði. Meira
29. desember 2021 | Viðskiptablað | 250 orð | 1 mynd

Lauf forks sækir hlutafé og sækir fram

Reiðhjól Íslenska hjólafyrirtækið Lauf forks hf. hefur lokið 270 milljóna króna hlutafjáraukningu en KPMG var ráðgjafi í ferlinu. Styrkja á hluthafahópinn og kemur aukningin að mestu frá nýjum hluthöfum. Meira
29. desember 2021 | Viðskiptablað | 2301 orð | 15 myndir

Með puttann á viðskiptapúlsinum árið um kring

Í hverri viku, árið um kring, birta blaðamenn ViðskiptaMoggans viðtöl og fréttaskýringar á miðopnu hans. Þar er farið ofan í saumana á athyglisverðum fréttamálum og rætt við einstaklinga, innan landsteinanna og utan, sem hafa forvitnilega sögu að segja. Meira
29. desember 2021 | Viðskiptablað | 348 orð | 1 mynd

Meiri kjötsala en í fyrra

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Kjötsalar á höfuðborgarsvæðinu eru ánægðir með viðskiptin núna um hátíðarnar og segja þau meiri en í fyrra. Wellington heldur velli. Meira
29. desember 2021 | Viðskiptablað | 518 orð | 1 mynd

Samál

Algjör straumhvörf hafa orðið í áliðnaði með hækkun á álverðs á heimsmarkaði og skilar það sér beint inn í íslenskan þjóðarbúskap, m.a. Meira
29. desember 2021 | Viðskiptablað | 710 orð | 1 mynd

Sambúðarsamningar

Ekki er óalgengt í framkvæmd að sambúðarsamningar taki fyrst og fremst til fasteignar þar sem aðilar halda sameiginlegt heimili. Meira
29. desember 2021 | Viðskiptablað | 331 orð | 1 mynd

Samtök atvinnulífsins

Ég treysti því að áform stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar, sem flokkast undir útfærslu á almennri stefnumörkun um rekstrarumhverfi fyrirtækja, verði hrint í framkvæmd. Meira
29. desember 2021 | Viðskiptablað | 376 orð | 1 mynd

Samtök ferðaþjónustunnar

Ár eftir ár er talað um mikilvægi þess að bæta rekstrarumhverfi fyrirtækja, bæði á Alþingi, í opinberri umræðu og á ýmsum vettvangi samstarfs atvinnulífs og stjórnvalda. En samt gerist allt of lítið. Meira
29. desember 2021 | Viðskiptablað | 378 orð | 1 mynd

Samtök fjármálafyrirtækja

Margt jákvætt hefur breyst á árinu sem er að líða þrátt fyrir heimsfaraldur. Má þar nefna stóraukna notkun rafrænna lausna, sem sparar viðskiptavinum fjármuni og ekki síður tíma. Meira
29. desember 2021 | Viðskiptablað | 306 orð | 2 myndir

Samtök iðnaðarins

Iðnaður er stærsta atvinnugrein landsins og þar undir rúmast fjölbreytt starfsemi í hugverkaiðnaði, byggingariðnaði, framleiðsluiðnaði og handiðnaði. Meira
29. desember 2021 | Viðskiptablað | 128 orð | 1 mynd

Skúbb víkur fyrir nýrri ísbúð

Ísmarkaður Ný ísbúð mun opna í lok janúar nk. í húsnæðinu sem áður hýsti ísbúðina Skúbb að Bæjarhrauni 2 í Hafnarfirði. Þetta staðfestir eigandi hinnar nýju búðar sem enn hefur ekki fengið nafn, Kristinn Sigurjónsson. Meira
29. desember 2021 | Viðskiptablað | 282 orð | 1 mynd

Tapið vel á fjórða milljarð króna

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Tap Íslandspósts af samkeppni innan alþjónustu var samtals 3,4 milljarðar á árunum 2018 til 2020. Fyrirtækið fékk þá mikla meðgjöf. Meira
29. desember 2021 | Viðskiptablað | 215 orð | 1 mynd

Tekjur af streymi tvöfölduðust á árinu

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Nýr samningur jók tekjur íslenskra tónlistarmanna. Meira
29. desember 2021 | Viðskiptablað | 663 orð | 1 mynd

Treysta á velvilja landsmanna

Áramótin eru mikilvægur fjáröflunartími hjá slysavarnafélögunum og leggjast þar allir á eitt til að flugeldasalan gangi sem best. Kristján Þór hjá Landsbjörg segir m.a. Meira
29. desember 2021 | Viðskiptablað | 242 orð

Þrekvirki víða unnin

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Í lok nóvember voru 10.155 án atvinnu hér á landi. Það er nokkuð meira en í nóvember 2019, rétt í þann mund sem faraldurinn skall á. Þá voru 8.279 á skrá Vinnumálastofnunar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.