Greinar föstudaginn 31. desember 2021

Fréttir

31. desember 2021 | Innlendar fréttir | 430 orð | 3 myndir

Aðventugleði í reykkofa hápunkturinn

Úr bæjarlífinu Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Að halda jólaglögg á aðventu er víða vinsæll siður en varla er algengt að slíkar samkomur séu haldnar í litlum reykkofa uppi í sveit, innan um hangilæri, nautatungur og fleira reykt góðgæti. Meira
31. desember 2021 | Innlendar fréttir | 344 orð | 1 mynd

Bráðsmitandi veiruskita í kúm geisar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Veiruskita í kúm sem geisaði í fjósum Eyjafjarðar fyrr í vetur hefur verið að stinga sér niður víðar á Norðaustur- og Austurlandi. Nú virðist hún mest vera á ferðinni í Þingeyjarsýslum, samkvæmt upplýsingum Matvælastofnunar. Meira
31. desember 2021 | Innlendar fréttir | 631 orð | 3 myndir

Dágóður hópur ferðamanna nyrðra

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri „Það hefur kyngt niður snjó á svæðinu, við munum búa lengi að honum,“ segir Brynjar Helgi Ásgeirsson, forstöðumaður á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli við Akureyri. Meira
31. desember 2021 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Dregur úr framleiðslu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Útlit er fyrir að innvigtuð mjólk til mjólkursamlaganna í ár verði liðlega tveimur milljónum lítra minni en á síðasta ári. Landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að heildargreiðslumark fyrir næsta ár verði 146,5 milljónir lítra. Meira
31. desember 2021 | Innlendar fréttir | 1454 orð | 7 myndir

Eitt samfellt æðruleysisnámskeið

Framtíð Nýtt ár gengur fyrst í garð á eyjum í miðju Kyrrahafi. Svo heldur ferðalagið áfram í vesturátt og nýárssólin rís í hverju landinu á fætur öðru. Árinu 2022 er fagnað eins og gert var á Times Square í New York í vikunni. Meira
31. desember 2021 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Elsti Íslendingurinn hefur nú lifað 110 jólahátíðir

Nú í árslok eru 43 Íslendingar á lífi sem hafa náð hundrað ára aldri. Er það svipaður fjöldi og fyrir einu ári. Aðeins átta karlar eru í þessum hópi. Kemur þetta fram í samantekt Jónasar Ragnarsonar sem heldur úti síðunni Langlífi á Facebook. Meira
31. desember 2021 | Innlendar fréttir | 269 orð | 2 myndir

Engin veiðiskip til aðstoðar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Áætlað er að hefja árlegan leiðangur með rannsóknarskipum Hafrannsóknastofnunar til að mæla veiðistofn loðnu hinn 10. janúar. Meira
31. desember 2021 | Innlendar fréttir | 264 orð

Flugeldum skotið á loft í kvöld en fáar brennur

Flugeldasýningar verða um land allt í kvöld, gamlárskvöld, þrátt fyrir fáar áramótabrennur, þar sem þeim hefur flestum verið aflýst vegna sóttvarnaaðgerða. Fyrstu sýningarnar byrja klukkan fimm en flestar verða á milli átta og níu í kvöld. Meira
31. desember 2021 | Innlendar fréttir | 1334 orð | 4 myndir

Flytja aftur heim með vinnuna í farteskinu

Sviðsljós Ómar Garðarsson Vestmannaeyjum Í Vestmannaeyjum eru á milli 20 og 30 manns í fjarvinnu og á hún sér langa hefð. Mikil fjölgun hefur orðið síðustu misseri, ekki síst eftir að kófið skall á með fullum þunga á fyrri hluta síðasta árs. Meira
31. desember 2021 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Framfarasjóður SI styrkti fjögur verkefni

Framfarasjóður Samtaka iðnaðarins hefur veitt fjórum verkefnum styrki samtals að upphæð átta milljónir króna. Meira
31. desember 2021 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Fréttaþjónusta mbl.is. um áramót

Morgunblaðið kemur næst út mánudaginn 3. janúar. Að venju verður öflug fréttaþjónusta á fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is, yfir áramótin. Hægt er að senda inn fréttir á netfangið netfrett@mbl.is. Meira
31. desember 2021 | Innlendar fréttir | 572 orð | 2 myndir

Gefandi mannúðarstarf

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Siglfirðingurinn Sigurður Ásgrímsson, yfirmaður séraðgerða og sprengjueyðingarsveitar Landhelgisgæslunnar, lætur af störfum um áramótin. Áhugamálin eru nokkur og nú gefst meiri tími en áður til að sinna þeim. Þar á meðal ljósmyndun og vinnslu mynda, sem hann hefur haft áhuga á frá barnsaldri. „Ég sé líka fyrir mér að hafa meiri tíma í golfið þegar fer að vora.“ Meira
31. desember 2021 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Gleðilegt nýtt ár!

Áramót Gígurinn í Geldingadölum er orðinn litríkur og nánast fallegur, þrátt fyrir öll lætin á árinu. Nú ríkir óvissa með framhaldið á nýju ári, hvar og hvenær gýs næst á svæðinu. Meira
31. desember 2021 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Heilsumál í forgangi Persónuverndar

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Mál sem lúta að vinnslu heilsufarsupplýsinga í hvers konar snjalllausnum eða hugbúnaðarkerfum eru efst í forgangsröðun verkefna hjá Persónuvernd að því er Helga Þórisdóttir, forstjóri stofnunarinnar, segir. Meira
31. desember 2021 | Innlendar fréttir | 392 orð | 2 myndir

Hönnun viðbyggingar hefst á nýju ári

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Um þessar mundir standa yfir samningar við hönnuði viðbyggingar Stjórnarráðshússins við Lækjartorg. Markmiðið er að hönnun hefjist af fullum krafti á nýju ári. Meira
31. desember 2021 | Innlendar fréttir | 93 orð

Maskína og MMR sameinast á morgun

Rannsóknarfyrirtækin Maskína og MMR munu sameinast á morgun, 1. janúar, undir hatti Maskínu, að því er segir í tilkynningu. Meira
31. desember 2021 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Maxwell sakfelld í fimm ákæruliðum

Ghislaine Maxwell, samstarfskona auðkýfingsins og barnaníðingsins Jeffreys Epsteins, var í fyrrinótt fundin sek um að hafa tekið þátt í glæpum hans með því að tæla ungar stúlkur til sín svo að Epstein gæti brotið á þeim. Meira
31. desember 2021 | Erlendar fréttir | 585 orð | 1 mynd

Milljón ný tilfelli á dag

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Rúmlega 7,3 milljónir nýrra tilfella af Covid-19 greindust á undangengnum sjö sólarhringum, samkvæmt talningu AFP-fréttastofunnar. Jafngildir það rétt rúmlega einni milljón nýrra tilfella á hverjum degi, sem er það langhæsta sem sést hefur í heimsfaraldrinum til þessa. Nam aukningin um 44% milli vikna, en fyrra met var sett í apríl, þegar um 817.000 dagleg tilfelli voru skráð. Meira
31. desember 2021 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Mynd af Olgu tók Torfa með töfrum

Viðtal og mynd af Olgu Zoëga Jóhannsdóttur, skálaverði Ferðafélags Íslands, sem birtist í Morgunblaðinu í júnílok 2013, vakti athygli og í raun töfraði Torfa Guðlaugsson, bónda í Borgarfirði. Meira
31. desember 2021 | Innlendar fréttir | 844 orð | 5 myndir

Mynd í Mogga leiddi til hjónabands

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl. Meira
31. desember 2021 | Innlendar fréttir | 86 orð | 3 myndir

Nýársljóðalestur í Gröndalshúsi

Í fimmta skiptið hefst nýtt ár í Reykjavík á upplestri ljóða á vegum Bókmenntaborgarinnar. Lesturinn fer fram í Gröndalshúsi á morgun, 1. janúar, milli kl. 10 og 17. Meira
31. desember 2021 | Innlendar fréttir | 677 orð | 2 myndir

Rangfærslur og rugl úr Hvíta húsinu

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl. Meira
31. desember 2021 | Erlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Ræddu Úkraínudeiluna símleiðis

Joe Biden Bandaríkjaforseti og Vladimír Pútín Rússlandsforseti ræddust við símleiðis í gærkvöldi til að leita friðsamlegra lausna á þeirri spennu sem nú ríkir í Úkraínudeilunni. Fulltrúar ríkjanna eiga að funda í Genf hinn 12. Meira
31. desember 2021 | Innlendar fréttir | 115 orð

Seinni olíubirgðatankurinn felldur

Sá síðari af tveimur olíubirgðatönkum var felldur á lóð Hringrásar við Álhellu 1 nærri Straumsvík í gærmorgun, en á Þorláksmessu var fyrri tankurinn felldur. Lengi vel var á lóðinni varaaflsstöð fyrir álverið í Straumsvík. Meira
31. desember 2021 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Stíft fundað í kjaradeilu kennara og sveitarfélaga

Fundað var stíft í gær og undanfarna daga hjá ríkissáttasemjara í kjaradeilu grunnskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborgar. Meira
31. desember 2021 | Innlendar fréttir | 225 orð

Stytting einangrunar stórt skref fram á við

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur breytt reglugerð á þann veg að fullbólusettir og einkennalausir þurfa aðeins að sæta einangrun í sjö daga, greinist þeir með kórónuveirusmit. Meira
31. desember 2021 | Innlendar fréttir | 81 orð

Vann 41 milljón í lottó á jóladag

Kona á sjötugsaldri var ein með allar tölur réttar í Lottó á jóladag en þá var dreginn út hæsti þrefaldi pottur hingað til, rúmlega 41,1 milljón króna. Konan býr á höfuðborgarsvæðinu. Fyrir tilviljun hafði hún keypt lottómiða á N1 við Bíldshöfða. Meira
31. desember 2021 | Innlendar fréttir | 105 orð

Veitir 200 milljónum í mannúðaraðstoð

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, hefur ákveðið að úthluta 200 milljónum króna til mannúðaraðstoðar til Afganistan, Eþíópíu og Jemen. Meira
31. desember 2021 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Vildu ekki fá Elton John í útförina

Breska konungsfjölskyldan var treg til að samþykkja að Elton John ætti að spila í jarðarför Díönu prinsessu, samkvæmt nýjum skjölum sem breska þjóðskjalasafnið aflétti leynd af í vikunni. Meira
31. desember 2021 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Vilja auka ábyrgð veghaldara á ástandi vega

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Félag íslenskra bifreiðaeigenda (FÍB) telur löngu tímabært að breyta vegalögum þannig að ábyrgð veghaldara verði aukin á tjóni eða slysum sem vegfarendur verða fyrir vegna lélegs ástands vega. Meira
31. desember 2021 | Innlendar fréttir | 551 orð | 3 myndir

Þrjú ný farsóttarhús

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Starfsfólk farsóttarhúsa var í gær í óðaönn að kalla inn gesti í einangrun í nýtt hótel sem Rauði krossinn hefur fengið til afnota í þeim tilgangi. Meira

Ritstjórnargreinar

31. desember 2021 | Leiðarar | 765 orð

Reynslunni ríkari

Landsmenn geta dregið margvíslegan lærdóm af árinu sem er að líða Meira
31. desember 2021 | Staksteinar | 225 orð | 1 mynd

Spá sparlega um liðna tíð

Spekingar sem spjalla um áramót þykjast góðir nái þeir að svara fyrstu spurningu um löst og kost liðna ársins svo: „Það er erfitt að spá fyrir um nýliðið ár.“ En þrátt fyrir snillingssvarið halda Staksteinar og aðrir sveitamenn því fram að atburðarás komandi árs sé mun þokukenndari en það gamla liðna. Meira

Menning

31. desember 2021 | Fjölmiðlar | 200 orð | 1 mynd

Mikilvægur þáttur fyrir bókaþjóðina

Í þessum dagskrárlið hefur lengi staðið til hjá mér að hæla þeim sem standa að Kiljunni í sjónvarpi ríkisins. Ef til vill er maður farinn að taka því sem gefnu að þátturinn sé á dagskrá á hverju ári. Meira
31. desember 2021 | Tónlist | 877 orð | 10 myndir

Plötur ársins

Þótt fæstir séu að gefa út tónlist á föstu formi eru allir að gefa eitthvað út. Meira
31. desember 2021 | Myndlist | 807 orð | 6 myndir

Tilkomumikið safn samtímalistar

Af myndlist Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira

Umræðan

31. desember 2021 | Pistlar | 1098 orð | 1 mynd

Áramótaheit

Árið 2022 getur orðið besta ár Íslands frá upphafi. En ef svo á að verða þurfum við að meta það sem vel hefur reynst, viðhalda framfaraþrá og þeim grunngildum sem hafa gefist best. Meira
31. desember 2021 | Aðsent efni | 1055 orð | 1 mynd

Efnahagur, almannahagur og frelsi um áramót

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Leikmenn verða vondir ráðunautar í veirufræðum. En vitað er að veröldin er samsæri vangetunnar gegn snilldarandanum." Meira
31. desember 2021 | Pistlar | 428 orð | 1 mynd

Fáum við frelsið aftur 2022?

Ótti er magnað fyrirbæri. Það er svo margt sem þrífst í skjóli óttans, sem er sjaldnast á öðrum rökum reist en möguleikanum á að eitthvað hræðilegt geti gerst. Meira
31. desember 2021 | Pistlar | 1097 orð | 1 mynd

Frá því smáa til hins stóra

Það er hvorki réttlátt né efnahagslega skynsamlegt að leyfa fátækt að þrífast í svo auðugu landi. Auk þess ber okkur siðferðilega skylda til þess að skila jörðinni til komandi kynslóða í sómasamlegu ástandi. Meira
31. desember 2021 | Hugvekja | 754 orð | 2 myndir

Hér er heima

Líkt og björgunarsveitin og sundlaugin vill kirkjan í hverri byggð og hverfi segja hér er heima, við erum öll saman í þessu. Meira
31. desember 2021 | Bréf til blaðsins | 38 orð | 1 mynd

Hvað heitir laugin?

Skammt frá Arnarstapa á Snæfellsnesi er sporöskjulaga tjörn, er í fornum gjallgíg og nánast falin í landslaginu. Nálægð við magnaðan sterkan jökulinn gerir staðinn svipsterkan. Náttúruvætti þetta og nokkuð stórt nærliggjandi svæði var friðlýst 1980. Meira
31. desember 2021 | Pistlar | 1191 orð | 1 mynd

Málamiðlun fyrir stjórnarflokkana

„Vandinn er að jaðrarnir lengst til hægri og vinstri hafa hvor um sig neitunarvald við ríkisstjórnarborðið. Á meðan hreyfist ekkert.“ Meira
31. desember 2021 | Pistlar | 1129 orð | 1 mynd

Mennska er dýrmætt leiðarljós

Stundum er talað um að mannlegur þroski sé vegferð frá því að vera mannlegur til þess að verða mennskur. Þá er vert að hafa í huga að mennska snýst ekki síst um að koma í veg fyrir þjáningar og hörmungar annarra. Meira
31. desember 2021 | Aðsent efni | 738 orð | 2 myndir

Nýársheit verkalýðshreyfingar, atvinnulífs og stjórnvalda

Eftir Friðrik Jónsson: "Formaður BHM hvetur til nýrrar þjóðarsáttar á vinnumarkaði." Meira
31. desember 2021 | Pistlar | 1304 orð | 1 mynd

Réttlát umskipti eru verkefnið fram undan

Miklu skiptir að vel takist til við að byggja efnahaginn upp að nýju, ná stöðugleika í verðlagi og vöxtum og koma ríkissjóði smám saman á réttan kjöl á ný. Þar mun reyna á stjórnvöld að skapa þær aðstæður að Ísland geti vaxið til aukinnar velsældar út úr kreppunni. Meira
31. desember 2021 | Aðsent efni | 4868 orð | 12 myndir

Steingeitin

Elsku Steingeitin mín, þú getur þakkað fyrir margt sem hefur gerst á síðasta ári sem í raun gerði þig sterkari og vitrari. Meira
31. desember 2021 | Pistlar | 1163 orð | 1 mynd

Stöndum vörð um gildin okkar

Besta leiðin til þess að standa vörð um grundvallargildin okkar er að efla þau en ekki skerða. Meira
31. desember 2021 | Pistlar | 1103 orð | 1 mynd

Við áramót

Lágir vextir, hófleg verðbólga og hátt atvinnustig eru stærstu hagsmunamál heimilanna í landinu. Þetta þarf að hafa í huga á nýju ári, bæði í komandi kjaraviðræðum og ákvörðunum um útgjöld hins opinbera. Meira
31. desember 2021 | Pistlar | 1391 orð | 1 mynd

Vinna, vöxtur og velferð

Samfélagi sem leggur áherslu á velferð barna og hlustar á raddir þeirra hlýtur að farnast vel. Þannig samfélag horfir til framtíðar með hagsmuni komandi kynslóða að leiðarljósi. Meira
31. desember 2021 | Aðsent efni | 813 orð | 2 myndir

Það veltur margt á íslenskum sjávarútvegi

Eftir Heiðrúnu Lind Marteinsdóttur: "Til þess að hámarka afrakstur þjóðarinnar af auðlindinni þarf íslenskur sjávarútvegur að halda áfram að fjárfesta í nýsköpun og nýrri tækni. Það hefur tryggt samkeppnisstöðuna á undanförnum árum." Meira

Minningargreinar

31. desember 2021 | Minningargreinar | 130 orð | 1 mynd

Guðrún Ásgeirsdóttir

Guðrún Ásgeirsdóttir fæddist 21. júní 1946. Hún lést 3. desember 2021. Hún vann mestan sinn starfsaldur í Landsbanka Íslands. Í tómstundum sínum lærði hún að mála á postulín. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2021 | Minningargreinar | 214 orð | 1 mynd

Inga H. Ágústsdóttir

Inga H. Ágústsdóttir fæddist 14. september 1943. Hún lést 9. nóvember 2021. Útför hennar fór fram 20. desember 2021. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2021 | Minningargreinar | 284 orð | 1 mynd

Jóhann Gunnar Jóhannesson

Jóhann Gunnar Jóhannesson fæddist 15. ágúst 1938. Hann lést 14. desember 2021. Útför hans fór fram 21. desember 2021. Meira  Kaupa minningabók
31. desember 2021 | Minningargreinar | 639 orð | 1 mynd

Sigurður Hermannsson

Sigurður Hermannsson fæddist 13. júní 1943 í Gerðakoti í Hjallasókn í Ölfushreppi. Sigurður lést á Landspítalanum hinn 17. nóvember 2019, eftir skamma legu. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

31. desember 2021 | Viðskiptafréttir | 647 orð | 3 myndir

Hlutabréfaviðskipti jukust um 75%

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Árið 2021 hefur verið bæði annasamt og viðburðaríkt í Kauphöll Íslands og segir Magnús Harðarson, forstjóri Nasdaq Iceland, að erfitt sé nefna eitthvað eitt sem staðið hafi upp úr. Meira

Daglegt líf

31. desember 2021 | Daglegt líf | 1041 orð | 3 myndir

Hjá okkur er alltaf sunnudagur

,,Þegar við byrjuðum hér í lífrænni ræktun, þá var enginn að selja lífrænt og stórmarkaðirnir tóku ekki í mál að kaupa slíkar vörur af okkur til að selja í sínum verslunum, segir Tóti á Akri um aðstæðurnar fyrir 30 árum. Meira
31. desember 2021 | Afmælisgreinar | 72 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 31. Meira
31. desember 2021 | Daglegt líf | 1002 orð | 6 myndir

Þriggja ára næmur dýrahvíslari

„Mér finnst yndislegt að sjá þetta fullkomna traust milli barns og dýrs. Í fjárhúsinu er hún á heimavelli og þar spjallar hún. Þar er hennar griðastaður,“ segir móðir Glódísar sem hefur einstaklega róandi áhrif á dýrin í kringum sig. Meira

Fastir þættir

31. desember 2021 | Í dag | 59 orð | 2 myndir

10 til 13 Áramótaþáttur Ísland vaknar Það er enginn eins og Ásgeir, Jón...

10 til 13 Áramótaþáttur Ísland vaknar Það er enginn eins og Ásgeir, Jón og Stína. Þau munu gera upp árið 2021 með góðum gestum á gamlársdag. Atburðir ársins og framtíðarspá, allt á K100! Meira
31. desember 2021 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

1. c4 c6 2. Rf3 d5 3. e3 Rf6 4. Rc3 e6 5. b3 Bd6 6. Bb2 0-0 7. Be2 b6 8...

1. c4 c6 2. Rf3 d5 3. e3 Rf6 4. Rc3 e6 5. b3 Bd6 6. Bb2 0-0 7. Be2 b6 8. 0-0 Bb7 9. d4 Rbd7 10. a4 Hc8 11. a5 c5 12. Rb5 Bb8 13. a6 Ba8 14. Hc1 De7 15. Re5 Rxe5 16. dxe5 Rd7 17. f4 f6 18. Bf3 Bc6 19. Rc3 d4 20. Bxc6 Hxc6 21. exf6 Hxf6 22. Re4 Hf8 23. Meira
31. desember 2021 | Árnað heilla | 89 orð | 1 mynd

Á morgun, 1. janúar, eiga 70 ára brúðkaupsafmæli hjónin Kristín...

Á morgun, 1. janúar, eiga 70 ára brúðkaupsafmæli hjónin Kristín Sturludóttir og Guðbjörn Björnsson . Þau voru gift í Suðureyrarkirkju af séra Jóhannesi Pálmasyni, sóknarpresti á Suðureyri, 1. janúar 1952. Meira
31. desember 2021 | Í dag | 292 orð

Bak við tímans tjöld

Guðmundur Friðjónsson á Sandi sendi „Gamlárskveðju 1937“: Gyðja, er lætur gamlársdegi góða nótt í té – í kveld, felur nú í fold og legi fyrir handan tjaldið eld. Ótta! Þó að bresti borgun, blástu í glæður, vertu snör. Meira
31. desember 2021 | Fastir þættir | 178 orð

Fram og aftur. S-Allir Norður &spade;D6 &heart;ÁKD5 ⋄Á...

Fram og aftur. S-Allir Norður &spade;D6 &heart;ÁKD5 ⋄Á &klubs;1086432 Vestur Austur &spade;954 &spade;KG87 &heart;10732 &heart;G986 ⋄8654 ⋄97 &klubs;ÁG &klubs;D95 Suður &spade;Á1032 &heart;4 ⋄KDG1032 &klubs;K7 Suður spilar 6G. Meira
31. desember 2021 | Í dag | 55 orð | 3 myndir

Lærdómsríkt ár fyrir alla

Íþróttaárið 2021 var sérstakt út af fyrir sig og þótt árið hafi verið frábært að mörgu leyti settu bæði kórónuveirufaraldurinn og hneykslismál í kringum KSÍ stóran svip á það. Meira
31. desember 2021 | Í dag | 50 orð

Málið

Alltaf verður manni eitthvað á í málinu. Það getur verið neyðarlegt þótt ekki sé umfangsmikið, einn stafur nægir. Nú er lýsingarorðið karllægur mjög notað og ekki að ástæðulausu. Stundum gleymist annað l -ið. Meira
31. desember 2021 | Árnað heilla | 873 orð | 4 myndir

Næsta skref að opna vínskóla

Björn Ingi Knútsson Höiriis fæddist 31. desember 1961 á Fæðingarheimilinu í Reykjavík. „Eftir áreiðanlegum heimildum er ég síðasta barnið sem fæddist á árinu 1961, korter yfir átta um kvöldið,“ segir Björn Ingi. Meira
31. desember 2021 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Guðni Þór Karólínuson fæddist 19. febrúar 2021 kl. 02.03 á...

Reykjavík Guðni Þór Karólínuson fæddist 19. febrúar 2021 kl. 02.03 á Landspítalanum í Reykjavík Hann vó 2.930 g og var 49 cm langur. Móðir hans er Karólína Þórunn Guðnadóttir... Meira
31. desember 2021 | Í dag | 71 orð | 1 mynd

Segist ekki vera minnislaus heldur með mígreni

Frankie Muniz, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Malcolm í sjónvarpsþáttunum Malcolm in the Middle, tjáði sig í fyrsta sinn ítarlega um meint minnisleysi sitt í viðtali í Steve-O's Wild Ride á dögunum. Meira

Íþróttir

31. desember 2021 | Íþróttir | 421 orð | 3 myndir

* Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari...

* Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari kvennaliðs Selfoss í knattspyrnu, auk þess sem hún verður sjúkraþjálfari liðsins. Meira
31. desember 2021 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

England Manchester United – Burnley 3:1 • Jóhann Berg...

England Manchester United – Burnley 3:1 • Jóhann Berg Guðmundsson lék allan leikinn með Burnley. Staðan: Manch. City 20162251:1250 Chelsea 20126243:1442 Liverpool 19125250:1641 Arsenal 19112632:2335 West Ham 1994634:2531 Manch. Meira
31. desember 2021 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Fjögurra marka veisla í Manchester

Cristiano Ronaldo var í lykilhlutverki hjá Manchester United þgear liðið vann þægilegan sigur gegn Burnley í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Old Trafford í Manchester í gær. Meira
31. desember 2021 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Fjölnir valtaði yfir Íslandsmeistarana

Dagný Lísa Davíðsdóttir átti stórleik fyrir Fjölni þegar liðið vann stórsigur gegn Íslandsmeisturum Vals í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik í Dalhúsum í Grafarvogi í 14. umferð deildarinnar í gær. Meira
31. desember 2021 | Íþróttir | 1194 orð | 2 myndir

Gott útlit hjá Herði

Rússland Kristján Jónsson kris@mbl.is Hörður Björgvin Magnússon, landsliðsmaður í knattspyrnu, lætur vel af sér um þessar mundir. Árið sem er að líða var reyndar ekki skemmtilegt fyrir hann í boltanum því Hörður sleit hásin í apríl. Aðgerðin og endurhæfingin heppnaðist vel og hann mun geta æft af fullum krafti með CSKA Moskvu þegar liðið hittist í janúar og undirbýr sig fyrir síðari hluta keppnistímabilsins. Meira
31. desember 2021 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Ísland í níunda sæti í Evrópu

Ísland er komið í níunda sætið á styrkleikalista Evrópu yfir sterkustu deildir álfunnar í knattspyrnu kvenna eftir stigasöfnun Breiðabliks og Vals í Meistaradeild kvenna á yfirstandandi keppnistímabili. Meira
31. desember 2021 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Króati til Tindastóls

Körfuknattleikskappinn Zoran Vrkic er genginn til liðs við Tindastól og mun leika með liðinu út yfirstandandi tímabil. Meira
31. desember 2021 | Íþróttir | 16 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna: Ísafjörður: Vestri – Aþena/UMFK...

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna: Ísafjörður: Vestri – Aþena/UMFK S16 Höllin Ak.: Þór Ak. Meira
31. desember 2021 | Íþróttir | 172 orð | 1 mynd

Mikið púður í mál ótengd íþróttum

Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
31. desember 2021 | Íþróttir | 194 orð | 1 mynd

Njarðvík vann nágrannaslaginn

Mario Matasovic fór mikinn fyrir Njarðvík þegar liðið vann afar sterkan sigur gegn toppliði Keflavíkur í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Subway-deildinni, í Blue-höllinni í Keflavík í 11. umferð deildarinnar í gær. Meira
31. desember 2021 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Subway-deild karla Keflavík – Njarðvík 74:78 Staðan: Keflavík...

Subway-deild karla Keflavík – Njarðvík 74:78 Staðan: Keflavík 1192971:89218 Þór Þ. Meira
31. desember 2021 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Svíþjóð Önnered – Skövde 29:29 • Bjarni Ófeigur Valdimarsson...

Svíþjóð Önnered – Skövde 29:29 • Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoraði 5 mörk fyrir Skövde. Kristianstad – Västerås 24:21 • Andrea Jacobsen skoraði þrjú mörk fyrir Kristianstad. Meira

Ýmis aukablöð

31. desember 2021 | Blaðaukar | 1226 orð | 4 myndir

Að hanna stafræna framtíð

Eftir því sem líf okkar færist meira inn á netið og inn í skýið blandast hinn stafræni heimur meira saman við okkar áþreifanlega raunveruleika. Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 704 orð | 10 myndir

Andlega fjarverandi á hlaupahjóli (með erfðamál á heilanum)

2021 var ár áskorana, berskjöldunar, þráðlausra heyrnartóla, hlaðvarpa og opinskárra viðtala. Þess á milli vildi fólk fá að vita allt um erfðamál. Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 12 orð | 1 mynd

Apríl

Teikningin - mið.7.apr.2021 Svo þurfti ég að vera fimm daga á hóteli. Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 28 orð | 1 mynd

Auðlegð þjóðar

Þrátt fyrir þungt högg við helstu atvinnugrein þjóðarinnar í kórónuveirufaraldrinum er velmegun Íslendinga með því mesta sem gerist í heiminum. Stefán Einar Stefánsson greinir stöðuna í efnahagsmálum. Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 3 orð | 1 mynd

Ágúst

Teikningin - mið.18.ágú. Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 29 orð | 1 mynd

Á Langasandi

Náttúruöflin virðast sækja að manni á heilsubótargöngu eftir Langasandi við Akranes. Öðrum megin er öldurótið og hinum megin stórgrýti. Sendin fjaran er vinsæl til gönguferða allt árið um... Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 1064 orð | 6 myndir

Árið þegar upp úr sauð

Árið 2021 var ár erfiðra bylgna. Veiran hvarf alls ekki eins og menn höfðu vonað og hélt áfram að hrella okkur í nýjum bylgjum. Metoo-bylgja reið einnig yfir þjóðina og margir landsþekktir menn komust í kastljósið. Fórnarlömbum ofbeldis var nú trúað. Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 46 orð | 1 mynd

Árið þegar upp úr sauð

Ferðamennirnir komu aftur, en það gerði kórónuveiran líka. Það gaus á Reykjanesi og þar voru um tíma helstu fjöldasamkomur á landinu ásamt bólusetningum í Höllinni. Það varð líka gos þegar önnur bylgja #metoo reið yfir landið. Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 1044 orð | 4 myndir

„Smám saman eru konur að höggva skarð í vegg feðraveldisins“

Isabel Allende, sem er einn af þekktari rithöfundum heimsins og sterkur málsvari fyrir réttindi kvenna og stúlkna, ætlar ekkert að láta deigan síga þótt hún sé orðin 79 ára. Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 750 orð | 5 myndir

Caster Semenya hefur ekkert að sanna

Eftir að hafa verið neitað um að keppa á Ólympíuleikunum er gullverðlaunahafinn frá Suður-Afríku staðráðinn í að halda reisn sinni og knýja fram réttlæti. Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 2 orð | 1 mynd

Desember

Réttarríkið... Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 27 orð | 2 myndir

Dægradvöl dægurstjarna

Marblettir hefðarkattar, heyrnartól með snúrum og án, besta svefnmeðalið án aukaverkana og hlaupahjól eru meðal þess sem kemur fyrir í úttekt Mörtu Maríu Jónasdóttur á árinu. Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 186 orð | 1 mynd

Eldgosið í Geldingadölum ef til vill ekki dautt úr öllum æðum

Mars Eldgos hófst í Geldingadölum 19. mars þegar jörð opnaðist eftir mikla jarðskjálftahrinu. Eldgosið stækkaði óðum og ný op mynduðust á fyrstu vikunum. Eldgosið dró að sér mörg hundruð þúsund manns, en gosið er það langlífasta á 21. Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 2922 orð | 24 myndir

Embættistaka án fordæma

Janúar Joseph Robinette Biden sór embættiseið 20. janúar og varð 46. forseti Bandaríkjanna. Þetta var fyrsta innsetningarathöfnin í Washington á tímum kórónuveirunnar. Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 921 orð | 5 myndir

Er hægt að sigrast á nýlendustefnunni?

Níger varð sjálfstætt ríki 1960, en áhrif Frakka svífa enn yfir. Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 77 orð | 1 mynd

Ég er orðinn handhafi

Janúar Guðmundur Felix Grétarsson fékk nýja handleggi í upphafi ársins og sagði aðgerðina, sem framkvæmd var í Frakklandi, hafa gengið vel. „Halló kæru vinir og fjölskylda. Eins og þið kannski vitið er ég ekki handlangari lengur. Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 7 orð | 1 mynd

Febrúar

Teikningin - mið.3.feb.2021 Lilja skorar á Disney.... Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 289 orð | 4 myndir

Félagi til að bera byrðar okkar

Þessi skúlptúr veitir margþráð tækifæri til að safna krafti á ný – og endurnýja sig – þegar við búum okkur undir að takast á við það sem er í vændum á árinu fram undan. Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 525 orð | 4 myndir

Fortíðin er hér

Ljósmyndarinn Dawoud Bey komst að því að bergmál fortíðarinnar setur enn mark sitt á samtímann í flokki ljósmynda, sem hann tók á gömlum plantekrum í Louisiana. Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 94 orð

Frakkar kalla sendiherra í Bandaríkjunum heim í fyrsta sinn

Joe Biden Bandaríkjaforseti tilkynnti í september að Bandaríkin myndu deila tækni sinni til að knýja kafbáta með Áströlum. Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 82 orð | 1 mynd

Gull og silfur fimleikafólks

Desember Kvennalandslið Íslands í hópfimleikum varð Evrópumeistari eftir hnífjafna baráttu við landslið Svíþjóðar í úrslitunum á Evrópumeistaramótinu í Guimaraes í Portúgal þann 4. desember. Ísland fékk 57. Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 44 orð | 1 mynd

Hefur ekkert að sanna

Caster Semenya fékk ekki að verja titla sína í 800 metra hlaupi á Ólympíuleikunum í Tókýó vegna skilyrða Alþjóðaólympíusambandsins. Nýjar niðurstöður sýna að sambandið beitti hana órétti og ætlar hún að leita réttar síns fyrir dómstólum. Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 2302 orð | 8 myndir

Hefur heimur vinnunnar breyst til frambúðar?

Í kórónuveirufaraldrinum hafa milljónir manna verið svo gæfusamar að geta unnið heima hjá sér í útgöngubanni og samkomutakmörkunum á meðan aðrir hafa þurft að leggja heilsu sína í hættu til að koma í veg fyrir að borgir og hagkerfi hryndu. Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 1385 orð | 4 myndir

Hófsemi blæjunnar

Grímunotkun á tímum heimsfaraldurs hefur beint kastljósinu að hógværum fatastíl múslima Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 2312 orð | 8 myndir

Hver er mikilvægasta uppfinning mannsins?

Hver er mikilvægasta uppfinning mannsins? Hjólið kemur fyrst upp í hugann og að ná valdi á eldinum. Aldraður maður, sem hafði lifað komu rafmagns, hita, síma og bíls, sagði að gúmmískórnir hefðu breytt mestu í sínu lífi. Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 875 orð | 6 myndir

Hversu mikil er mennska okkar?

Kirkjugarður í Afríku lýkur upp augum okkur fyrir hættunum sem farandmenn heimsins ganga í gegnum. Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 1357 orð | 5 myndir

Hvör fugl sýngr með sínu nefi

Samfélagsleg umræða, atburðir, ágreiningur eða áskoranir rata oft í skáldverk og sumar bækur tala þannig inn í samtímann. Svo var með nýjar skáldsögur Fríðu Ísberg og Eiríks Arnar Norðdahl, Merkingu og Einlægur Önd. Eða kannski ekki. Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 1 orð | 1 mynd

Janúar

... Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 3 orð | 1 mynd

Júlí

Teikningin - fös.23.júl. Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 2 orð | 1 mynd

Júní

Réttarríkið... Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 110 orð | 1 mynd

Kári bólusettur eins og aðrir

Janúar-desember Bólusetningar hófust í raun rétt fyrir áramótin síðustu þegar heilbrigðisstarfsfólk og eldra fólk á hjúkrunarheimilum fékk sinn fyrsta skammt. Þjóðin var svo smátt og smátt bólusett fram eftir ári. Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 6 orð | 1 mynd

Maí

Teikningin - mán.17.maí.2021 Metsala hjá ÁTVR. Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 711 orð | 5 myndir

Mannvirki til eilífðarnóns

Að skipuleggja vettvang með rústum þannig að hann tali til menningarheima framtíðar. Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 2 orð | 1 mynd

Mars

Réttarríkið 24.03. Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 1290 orð | 5 myndir

Merking forréttinda í baráttunni gegn loftslagsvánni

Nú þegar íbúar norðurhvels jarðar eru farnir að finna fyrir loftslagsvánni á eigin skinni, hafa þeir möguleikann á að leiða baráttuna gegn mengunarvöldunum sem þeir hafa lengst af stutt. Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 2949 orð | 6 myndir

Noam Chomsky ræðir um anarkisma, loftslagsbreytingar og kjarnorkustríð

Í hlaðvarpi sínu hjá The New York Times ræddi Ezra Klein við málvísindamanninn og samtímagagnrýnandann Noam Chomsky sem er núna 92ja ára gamall og hefur gefið út meira en 100 bækur. Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 4 orð | 1 mynd

Nóvember

Teikningin - fös.3.des. Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 50 orð | 1 mynd

Ný forysta Eflingar

Nóvember Kaldir vindar blésu um verkalýðsfélagið Eflingu í haust og sagði formaðurinn Sólveig Anna Jónsdóttir af sér og í kjölfarið fylgdi framkvæmdastjórinn, Viðar Þorsteinsson. Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 99 orð | 1 mynd

Ný ríkisstjórn tekur við

Nóvember Ný ríkisstjórn tók við hinn 28. nóvember en kosið var 25. september. Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 81 orð | 1 mynd

Nýr miðbær á Selfossi

Júlí Nýr miðbær var opnaður á Selfossi í júlí og hefur vakið mikla lukku heimamanna sem gesta. Formleg opnun fór fram síðla sumars. „Hjartað í bænum var autt og það var einstakt tækifæri eitt og sér. Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 1235 orð | 11 myndir

Nýtt undir sólinni

Óvæntir, alvarlegir og stundum kjánalegir viðburðir og straumar, sem gerðust eða vart var við í fyrsta skipti 2020. Tricia Tisak Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 3 orð | 1 mynd

Október

Teikningin - mið.6.okt. Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 66 orð | 1 mynd

Raðir í kórónuveirupróf lengjast sífellt

Desember Ekkert lát er á útbreiðslu kórónuveirunnar og sífellt bætist í hóp þeirra sem þurfa á skimun að halda. Miklar raðir mynduðust í desember þegar fólk flykktist í hraðpróf svo hægt yrði að fara á tónleika og aðra viðburði á aðventunni. Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 1227 orð | 5 myndir

Ríkasta fólk í heimi

Eftir tvö ár í faraldri þar sem höfuðatvinnugrein þjóðarinnar þurrkaðist út virðist íslenskt samfélag aldrei hafa staðið styrkari fótum. Færa má þungvæg rök fyrir því að engin þjóð hafi nokkru sinni búið við sömu velsæld og sú íslenska um þessar mundir. Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 46 orð | 1 mynd

Rætt við Noam Chomsky

Það væri einföldun að kenna Noam Chomsky bara við ákveðna tegund vinstrimennsku eða gagnrýni á heimsvaldastefnu Bandaríkjanna. Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 2 orð | 1 mynd

September

Réttarríkið 22.9. Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 56 orð | 1 mynd

Sinueldar víða

Maí Sinubruni varð í Heiðmörk hinn fjórða maí og náði gróðureldurinn að minnsta kosti yfir fimm hektara svæði. Áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar, TF-EIR, notaðist við slökkviskjólu sem tekur rúma 1.600 lítra af vatni við slökkvistarfið. Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 56 orð | 1 mynd

Sjónarspil

Gosið í Geldingadölum var vart hafið þegar fólk fór að streyma að til að virða það fyrir sér. Gosið hófst að kvöldi 19. mars. Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 118 orð | 1 mynd

Skálað í háloftunum þegar Play fór á markað

Júlí Viðstaddir fögnuðu ákaft og skáluðu í freyðivíni þegar bjöllu Kauphallarinnar var hringt í um 12 þúsund feta hæð í byrjun júlí. Það var til að fagna skráningu Play á hlutabréfamarkað á Íslandi. Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 35 orð | 1 mynd

Smíðaverkstæðið

Guðmundur Örn smiður á verkstæði sínu í Kópavogi þar sem hann er önnum kafinn við að smíða krossa. Hann sagði Árna Sæberg ljósmyndara að blessunarlega hefði kórónuveirufaraldurinn ekki valdið auknum önnum hjá sér á... Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 134 orð | 1 mynd

Snjóflóð á skíðasvæði Siglufjarðar

Janúar Snjóflóð féll á skíðasvæðinu á Siglufirði hinn tuttugusta janúar og olli miklum skemmdum. Flóðið féll á skíðaskála, áhaldageymslu og snjótroðara. Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 46 orð | 1 mynd

Sólmyrkvi gleður

Júní Deildarmyrkvi á sólu sást hinn 10. júní. Í deildarmyrkva fer tunglið fyrir hluta sólarinnar, en ekki varð almyrkvi. Í Reykjavík hófst myrkvinn kl. 09:06 og lauk 11:33. Hann varð mestur kl. Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 93 orð | 1 mynd

Sóttist ekki eftir frama

Október Vanda Sigurgeirsdóttir tók við formannsembætti Knattspyrnusambands Íslands í byrjun október eftir að ný bráðabirgðastjórn var kjörin á aukaþingi sambandsins. Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 972 orð | 6 myndir

Stjórnfesta & stöðugleiki II

Árið var tíðindamikið í stjórnmálum, enda kosningaár, þótt lítið breyttist þegar upp var staðið. Alþingi var sent heim í vor og gengið til kosninga hálfu ári síðar, en ríkisstjórnin hélt ekki bara velli, heldur jók hún við sig fylgi og þingstyrk. Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 82 orð

SÞ segja að sjálfstýrður dróni hafi drepið fólk

Sjálfstýrður dróni gæti hafa á eigin spýtur elt uppi fólk og drepið það í Líbíu, samkvæmt skýrslu frá Sameinuðu þjóðunum. Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 35 orð | 1 mynd

Talað inn í samtíma

Slaufunarmenning og bólusetningarefasemdir settu svip sinn rækilega á árið. Árni Matthíasson fjallar um tvær nýjar skáldsögur Fríðu Ísberg og Eríks Arnar Norðdahl sem taka á þessum málum með ólíkum hætti. Eða gera þær það? Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 56 orð | 1 mynd

Tekist á fyrir kosningar

September Formenn flokkana hittust í kappræðum í aðdraganda kosninga og ræddu málin í beinni á RÚV. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, voru þeirra á meðal. Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 95 orð | 1 mynd

Teppasali veldur usla

Október Teppasalinn Alan Talib, maður af írönskum uppruna, hristi heldur betur upp í málunum í haust þegar hann flutti inn þúsundir persneskra teppa og bauð á undirverði. Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 938 orð | 6 myndir

Um karlmennsku og knattspyrnu

Þrátt fyrir miklar framfarir á sviði jafnréttis markast heimur knattspyrnunnar enn af mikilli karllægni og hallar þar verulega á hlut kvenna og hinsegin karlmanna. Menningin er djúpstæð og eru því breytingarnar sem eiga sér nú stað löngu tímabærar. Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 54 orð | 1 mynd

Varðskipið Freyja leysir Tý af

Nóvember Þremur fallbyssuskotum var skotið til heiðurs varðskipinu Freyju sem kom til hafnar á Siglufirði 6. nóvember. Mikil hátíðarhöld voru við höfnina þegar Freyja kom til sinnar heimahafnar en viðstödd voru meðal annars Guðni Th. Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 72 orð | 1 mynd

Vatnstjón mikið í Háskóla Íslands

Janúar Hinn 21. janúar, um nótt, kom upp stór kaldavatnsleki í lokahúsí vatnsveitu sunnan við aðalbyggingu Háskóla Íslands og lak mikið magn vatns inn í byggingar skólans. Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 65 orð | 1 mynd

Veiran á þingi

Desember Kórónuveiran fer ekki í manngreinarálit og bankaði hressilega upp á á alþingi í desember. Fjölmargir þingmenn, ráðherrar og starfsmenn þings greindust með kórónuveiruna og þurftu að sæta einangrun yfir jól. Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 53 orð | 1 mynd

Vettvangsferðir Birgis

Nóvember Þegar ljóst var að ekki hefði verið farið að lögum við geymslu atkvæða eftir kosningar í Norðvesturkjördæmi, var farið í vettvangsferðir til Borgarness. Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 2774 orð | 16 myndir

Viðburðir sem munu skekja eða hrista heiminn mjúklega 2022

Áður en við horfum fram til ársins 2022 skulum við eitt augnablik velta fyrir okkur árinu 2021 þegar við áttum að ná okkur aftur á strik eftir 2020. (Þau renna einhvers staðar saman, er það ekki? Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 56 orð | 1 mynd

Vill ögrun og áhættu

Isabel Allende sest niður í byrjun janúar á hverju ári og byrjar á nýrri bók. Hún vill taka áhættu, ögra sjálfri sér og verða ástfangin. Eldra fólk vilji öryggi. Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 36 orð | 1 mynd

Víkingur Ísandsmeistari

September Víkingar urðu Íslandsmeistarar karla í knattspyrnu 2021 eftir sigur á Leikni úr Reykjavík í lokaumferð úrvalsdeildarinnar á Víkingsvellinum 25. september. Þetta er 6. Íslandsmeistaratitill Víkinga og sá fyrsti í 30 ár. Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 174 orð

Þegar við héldum að við værum að losna úr viðjum kórónuveirunnar lét...

Þegar við héldum að við værum að losna úr viðjum kórónuveirunnar lét hún til skarar skríða að nýju og þrátt fyrir bólusetningar var gripið til hafta. Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 804 orð | 5 myndir

Þrautseigja var nafn hennar

Sókn mannkyns til Mars er viðurkenning og vitnisburður um þá sem hafa erfiðað, fórnað og unnið sleitulaust til að skapa betri framtíð fyrir næstu kynslóð. Meira
31. desember 2021 | Blaðaukar | 1175 orð | 4 myndir

Þær bestu streyma úr landi

Kvennalandsliðið í fótbolta hefur haldið sinni stöðu þrátt fyrir miklar framfarir annars staðar og er áfram eitt af tíu til tólf bestu liðum Evrópu. Þrjátíu íslenskar konur eru komnar í atvinnumennsku hjá erlendum félagsliðum Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.