Greinar þriðjudaginn 4. janúar 2022

Fréttir

4. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 247 orð | 2 myndir

5,5 milljónir heimsóttu Vínbúðirnar

Alls komu rúmlega 5,5 milljónir viðskiptavina í Vínbúðirnar á nýliðnu ári. Viðskiptavinum fækkaði um tæplega 32 þúsund eða um 0,6%. Flestir viðskiptavinir komu í Vínbúðina daginn fyrir skírdag, miðvikudaginn 31. mars, tæplega 44 þúsund manns. Meira
4. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

700.000 erlendir ferðamenn 2021

Skarphéðinn Steinarsson ferðamálastjóri segir óverulega aðlögun hafa orðið í ferðaþjónustu í fyrra hvað snertir fjölda fyrirtækja. Meira
4. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Aftakaveður fyrir austan í gær

Aftakaveður var á Austurlandi í gær sem olli miklu brimi við ströndina. Sjór gekk á land á Borgarfirði eystra og olli m.a. skemmdum í smábátahöfninni við Hafnarhólma, þar sem bátar losnuðu frá bryggju og kamar fór á flug. Meira
4. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Brunað Kuldalegir ferðamenn, sem heimsóttu Ísland um áramótin, á fartinni í miðbænum á rafhlaupahjóli. Tvímennt en góðmennt og vindkælingin áreiðanlega nokkrar gráður í... Meira
4. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 303 orð

Borgin skaðabótaskyld vegna útilokunar bjóðanda

Reykjavíkurborg er skaðabótaskyld gagnvart lægstbjóðanda í gangstéttarviðgerðir, vegna kostnaðar hans af þátttöku í útboðinu, samkvæmt úrskurði kærunefndar útboðsmála, og er jafnframt gert að greiða kæranda 700 þúsund krónur í málskostnað. Meira
4. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Bólusetja 15 til 18 ára ungmenni

Indverjar hófu í gær að bólusetja ungmenni á aldrinum 15 til 18 ára við kórónuveirunni. Meira
4. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 244 orð | 2 myndir

Bryggja á Grundartanga skemmdist í ásiglingu

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Óhapp varð í liðnum mánuði þegar súrálsskipið Selena kom með farm til Grundartanga. Bakborðskinnungur skipsins rakst harkalega í bryggjuna, sem skemmdist á 12-15 metra kafla. Meira
4. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

Enginn fer út á sjó án þess að fara í próf

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Skipverjar á loðnuskipunum biðu flestir átekta í gær eftir að veður gengi niður á loðnumiðum norður og norðaustur af landinu, en þar var vonskuveður. Vonast var til að veður gengi niður seint í gærkvöldi og veiðiveður yrði í dag og á morgun. Meira
4. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 697 orð | 2 myndir

Fáir nefndir en margir til kallaðir

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Borgarstjórnarkosningar hafa verið boðaðar laugardaginn 14. maí, en athyglin undanfarnar vikur hefur einkum beinst að sjálfstæðismönnum, sérstaklega eftir að borgarfulltrúinn Hildur Björnsdóttir tilkynnti á aðventunni, fáum að óvörum, að hún sæktist eftir að leiða listann í vor. Meira
4. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Fjölgun í bakvarðasveitinni

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Vel hefur gengið að fá nýja liðsmenn í bakvarðasveit heilbrigðisþjónustunnar og voru alls 256 bakverðir skráðir í gær. Frá því heilbrigðisráðuneytið kallaði sérstaklega eftir aðstoð bakvarða 21. Meira
4. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Flúði í ófrelsið norðan landamæranna

Sá óvenjulegi atburður varð um helgina að maður flúði frá Suður-Kóreu til Norður-Kóreu, úr frelsi, lýðræði og hagsæld yfir í grimmasta alræðisríki veraldar þar sem fólk býr við matarskort og víða hungur. Meira
4. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

Greiddi Giuffre hálfa milljón

Auðkýfingurinn Jeffrey Epstein samþykkti árið 2009 að greiða Virginíu Giuffre hálfa milljón bandaríkjadala, eða sem nemur um 65 milljónum íslenskra króna að núvirði, í skiptum fyrir að hún léti skaðabótamál sitt á hendur Epstein falla niður. Meira
4. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Greinir á um nýjar kröfur við skoðun

„Samgöngustofa og Samtök verslunar og þjónustu (SVÞ), sem málsvari skoðunarstöðvanna, hafa ekki verið sammála um hve strangar kröfur má leiða af Evróputilskipun um skoðun ökutækja,“ sagði Benedikt S. Benediktsson, lögfræðingur SVÞ. Meira
4. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Hafís 50 sjómílur frá Kögri

Hafísbrúnin var um 50 sjómílur (93 km) norðvestur af Kögri í gærmorgun. Lega íssins hafði þá lítið breyst frá því í fyrrakvöld. Hvíta línan sýnir miðlínuna, eða lögsögumörkin, á milli Íslands og Grænlands. Meira
4. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Handtekinn vegna skotmáls

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í gær mann í tengslum við rannsókn er snýr að skotum sem hleypt var af á glugga nokkurra íbúðarhúsa í Kórahverfi Kópavogs og einnig í Hafnarfirði. Meira
4. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Kia tekur forystu á fólksbílamarkaði í fyrsta sinn

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Bílaumboðið Askja nýskráði 1.826 fólksbíla frá framleiðandanum Kia í fyrra. Var það 36 fólksbílum fleiri en Toyota sem nýskráði 1.790 slíka bíla. Meira
4. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 158 orð

Lengsta þingumræðan stóð í 35 klukkustundir og 36 mínútur

Alls voru haldnir 19 þingfundir á Alþingi nú fyrir áramót en þingfundum var frestað 28. desember og þingið var að störfum frá 23. nóvember. Fundirnir 19 stóðu í tæpar 112 klukkustundir, samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu Alþingis. Meira
4. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Mörg farþegaskip bókuð í sumar

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Alls eru bókaðar 194 skipakomur farþegaskipa til Faxaflóahafna árið 2022 og með þeim koma um 219 þúsund farþegar. Bókunarstaðan, líkt og fyrri ár, byggir á væntingum skipafélaganna en sem kunnugt er féllu mjög margar skipakomur niður síðustu tvö sumur vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Meira
4. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Námskeið fylltist á tveimur mínútum

Tveimur mínútum eftir að opnað var fyrir skráningu var orðið fullskipað á landvarðanámskeið. Áhugasamir skrá sig á netinu og svo virðist sem margir hafi beðið við tölvuna kl. 10 þegar skráning hófst. Meira
4. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Nóg komið af „salti og svínaríi“ eftir hátíðarnar

Nóg var að gera í Hafinu fiskverslun í Hlíðasmára í Kópavogi í gær eins og gjarnan er eftir stórhátíðir. Meira
4. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Nærri 50% fjölgun gistinátta

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Skarphéðinn Steinarsson ferðamálastjóri segir óverulega samþjöppun hafa orðið í ferðaþjónustu í fyrra. Meira
4. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Skiptar skoðanir um skólana

Ragnheiður Ósk Erlendsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu, segir að hagkvæmnissjónarmið hafi alls ekki ráðið för þegar ákveðið var að bólusetja börn á aldrinum 5-11 ára í grunnskólunum, enda sé sú útfærsla ein sú... Meira
4. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 572 orð | 1 mynd

Skólinn enn besti kosturinn í boði

Unnur Freyja Víðisdóttir Karítas Ríkharðsdóttir „Núna er þessi vika sem fer í að reyna að skipuleggja þetta eins vel og við mögulega getum. Meira
4. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 424 orð | 1 mynd

Sprenging í pílukasti

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Daninn Jesper Sand Poulsen flutti til Eskifjarðar 2013, byrjaði að æfa pílukast þegar kórónuveirufaraldurinn skall á, var einn af stofnendum Píluklúbbs Austurlands í febrúar á nýliðnu ári, hefur verið formaður hans frá byrjun og er nýráðinn landsliðsþjálfari karla og kvenna í pílukasti til tveggja ára, tók formlega við um áramótin. Meira
4. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Styrjöld án sigurvegara

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Frekari útbreiðslu kjarnavopna og enn fremur kjarnorkustyrjöld ber að forðast eins og heitan eldinn. Meira
4. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 521 orð | 2 myndir

Tekur ár að byggja upp í Bolungarvík

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Arctic Fish hefur fest kaup á nýbyggingu á hafnarsvæðinu í Bolungarvík með það í huga að koma þar upp laxasláturhúsi. Meira
4. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Verðbólga ekki verið meiri í tvo áratugi

Verðbólga náði nýjum hæðum í Tyrkalandi í desember. Er árshraði hennar nú orðinn 36,1 prósent og hefur ekki verið meiri í 20 ár, samkvæmt því sem hagstofa landsins segir. Meira
4. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Vilja kaupa vistvæna dráttarbáta

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Ríkiskaup, fyrir hönd Ísafjarðarhafnar, Hornafjarðarhafnar og Vestmannaeyjahafnar, hafa óskað eftir upplýsingum vegna fyrirhugaðra opinberra innkaupa. Þetta er auglýst á vefnum utbodsvefur.is. Meira

Ritstjórnargreinar

4. janúar 2022 | Leiðarar | 705 orð

Bönd sem halda fast

Það er fróðlegt að skoða gamlan og nýjan bakgrunn um „heilagt bandalag“ um hálfan hnöttinn Meira
4. janúar 2022 | Staksteinar | 168 orð | 2 myndir

Já, því ekki?

Er ekki bara best að kjósa Framsókn“ var trikkið frá auglýsingastofunni sem ýtti þeim flokki upp um 6% á síðustu metrum kosninga. Sértu í hreinum vandræðum með að kjósa eitthvað, því þá ekki að kjósa Framsókn! Meira

Menning

4. janúar 2022 | Menningarlíf | 398 orð | 1 mynd

Græðgin tók völdin

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Flestir Íslendingar þekkja söguna af síðustu aftökunni á Íslandi enda hefur sagan af Natani, Agnesi, Friðriki og Sigríði verið sett fram á ýmsa vegu í gegnum tíðina. Meira
4. janúar 2022 | Tónlist | 104 orð | 1 mynd

Kyngreindir flokkar lagðir af

Aðstandendur Íslensku tónlistarverðlaunanna hafa tekið þá ákvörðun að fella út þá kyngreindu flokka sem eftir standa frá og með verðlaunahátíðinni nú í ár, 2022, að því er fram kemur í tilkynningu. Meira
4. janúar 2022 | Myndlist | 134 orð | 1 mynd

Nýr fræðsluvefur um samtímamyndlist

A Bra Ka Da Bra nefnist nýr fræðsluvefur Listasafns Reykjavíkur um samtímamyndlist og er einkum ætlaður eldri nemendum grunnskóla og yngri nemendum framhaldsskóla. Meira
4. janúar 2022 | Fjölmiðlar | 230 orð | 1 mynd

Oft verið betra en samt nokkuð gott

Með fullan munn af camembert og ritz-kexi og sultu út á kinn kvað ég upp dóm minn yfir Skaupinu um liðna helgi: „Oft verið betra.“ Ég er vanalega nokkuð ánægður með Skaupið og hlæ mikið og hátt. Ég hló vissulega núna, en þó sjaldnar og... Meira
4. janúar 2022 | Myndlist | 108 orð | 1 mynd

Sigurborg sýnir akrílverk á Mokka

Sýning Sigurborgar Stefánsdóttur, HJÁLEIÐIR , var opnuð á Mokkakaffi 30. desember síðastliðinn og stendur hún yfir til 3. febrúar. Sigurborg sýnir 25 akrílmálverk með lögum af mynstrum sem mynda t.d. Meira
4. janúar 2022 | Myndlist | 753 orð | 1 mynd

Skilaboð frá geimverum?

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Margir vegfarendur og ökumenn hafa eflaust velt vöngum yfir þeim furðum sem nú má sjá á auglýsingaskiltum víða um höfuðborgarsvæðið, í strætóskýlum og víðar. Meira
4. janúar 2022 | Bókmenntir | 263 orð | 3 myndir

Vafasamt karlagrobb

Eftir Önnu Ólafsdóttur Björnsson. Kilja. 291 bls. Sæmundur 2021. Meira

Umræðan

4. janúar 2022 | Pistlar | 383 orð | 1 mynd

Hvað með að hringja í vin?

Enn einn hnullungur var lagður að þéttum varnargarði ríkisstjórnarinnar um sérhagsmuni stórútgerðarinnar þegar Svandís Svavarsdóttir sjávarútvegsráðherra skilaði auðu við spurningum mínum um skýrslu sem forveri hennar í starfi, Kristján Þór Júlíusson,... Meira
4. janúar 2022 | Aðsent efni | 1354 orð | 1 mynd

NATÓ, Nord Stream 2-gasleiðslan, Eystrasaltsríkin og Úkraína

Eftir Hilmar Þór Hilmarsson: "Árið 2008 hefði verið nær að stefna að ESB-aðild Úkraínu fremur en NATÓ-aðild en jafnvel í dag er ESB-aðild aðeins fjarlægur draumur." Meira

Minningargreinar

4. janúar 2022 | Minningargreinar | 1568 orð | 1 mynd

Almar Yngvi Garðarsson

Almar Yngvi Garðarsson fæddist 15. desember 1992. Hann lést 19. desember 2021. Útförin fór fram 3. janúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2022 | Minningargreinar | 4074 orð | 1 mynd

Elín Dagmar Valdimarsdóttir

Elín Dagmar Valdimarsdóttir fæddist á Kljá í Helgafellssveit 29. júlí 1931. Hún lést á heimili sínu Fannborg 8, Kópavogi 17. desember 2021. Foreldrar hennar voru Ragnheiður Kristín Jónsdóttir, f. 1897, d. 1975, og Valdimar Jóhannsson, f. 1893, d. 1988. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2022 | Minningargreinar | 2724 orð | 1 mynd

Erna Sigurveig Jónsdóttir

Erna Sigurveig Jónsdóttir fæddist 28. júní 1932 í Reykjavík. Hún lést 9. desember 2021 á B5 á Landspítalanum Fossvogi. Foreldrar hennar voru Júnía Kristín Einarsdóttir, f. 11. apríl 1906, d. 27. ágúst 1981, og Jón Björgvin Jónsson, f. 29. maí 1896, d. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2022 | Minningargreinar | 410 orð | 1 mynd

Esther Britta Vagnsdóttir

Esther Britta Vagnsdóttir fæddist í Reykjavík 10. ágúst 1936. Foreldrar hennar voru Vagn Egill Jónsson hæstaréttarlögmaður, f. 5. júlí 1914, d. 5. apríl 1976, og Laufey Hólm Sigurgarðsdóttir húsmóðir, f. 21. apríl 1911, d. 2. maí 1988. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2022 | Minningargrein á mbl.is | 3316 orð | 1 mynd | ókeypis

Esther Britta Vagnsdóttir

Esther Britta Vagnsdóttir fæddist í Reykjavík 10. ágúst 1936. Foreldrar hennar voru Vagn Egill Jónsson hæstaréttarlögmaður, f. 5. júlí 1914, d. 5. apríl 1976, og Laufey Hólm Sigurgarðsdóttir húsmóðir, f. 21. apríl 1911, d. 2. maí 1988. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2022 | Minningargreinar | 513 orð | 1 mynd

Ingibjörg Garðarsdóttir

Ingibjörg Garðarsdóttir fæddist í Miðhúsum í Þórkötlustaðahverfi í Grindavík 4. nóvember 1935. Hún andaðist á Hjúkrunarheimilinu Víðihlíð í Grindavík 25. desember 2021. Foreldrar hennar voru Garðar Sigurðsson, f. 2. ágúst 1911, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2022 | Minningargreinar | 1986 orð | 1 mynd

María Guðmundsdóttir

María Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur og leikkona fæddist á Akureyri 9. nóvember 1935. Hún lést á Landspítalanum 14. desember 2021. Foreldrar hennar voru Guðmundur Guðmundsson skipstjóri á Akureyri og síðar fulltrúi hjá bæjarfógetanum í Hafnarfirði,... Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2022 | Minningargreinar | 674 orð | 1 mynd

Pétur Jónsson

Pétur Jónsson fæddist 13. ágúst 1944. Hann lést 17. desember 2021. Útför Péturs fór fram 28. desember 2021. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2022 | Minningargreinar | 1279 orð | 1 mynd

Sigurður Kristinsson

Sigurður Kristinsson fæddist 24. nóvember 1963 á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Hann lést 17. desember 2021 eftir snarpa baráttu við krabbamein. Sigurður ólst upp á Ólafsfirði fram á menntaskólaár er fjölskylda hans flutti til Akureyrar. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2022 | Minningargreinar | 276 orð | 1 mynd

Sverrir Garðarsson

Sverrir Garðarsson fæddist 22. febrúar 1935. Hann lést 7. desember 2021. Útför Sverris var gerð 20. desember 2021. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2022 | Minningargreinar | 373 orð | 1 mynd

Þorgerður María Gísladóttir

Þorgerður María Gísladóttir fæddist 9. september 1925. Hún lést 17. desember 2021. Útför Þorgerðar fór fram 30. desember 2021. Meira  Kaupa minningabók
4. janúar 2022 | Minningargreinar | 2161 orð | 1 mynd

Ævar Harðarson

Vigfús Ævar Harðarson fæddist á Vitastíg 6a í Hafnarfirði 14. maí 1946. Hann lést á heimili sínu, Túngötu 13 á Suðureyri við Súgandafjörð, 16. desember 2021. Foreldrar hans voru hjónin Hörður Vigfússon, f. 1921 í Hafnarfirði, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. janúar 2022 | Viðskiptafréttir | 71 orð

Icelandair hækkar áfram

Hlutabréf Icelandair Group voru á siglingu í Kauphöll Íslands í gær og hækkuðu á tímabili um 5%. Dags lokagengið var 3,8% hærra en við opnun markaða. Meira
4. janúar 2022 | Viðskiptafréttir | 125 orð

Nýsköpunarfyrirtæki færa björg í bú Sjóvár

Eftir lokun markaða í gær sendi tryggingafélagið Sjóva frá sér jákvæða afkomuviðvörun þar sem markaðnum var gerð grein fyrir því að von væri á virðishækkun óskráðra hlutabréfa og góðri ávöxtun fjárfestingareigna í stýringu vegna nýliðins árs. Meira
4. janúar 2022 | Viðskiptafréttir | 484 orð | 2 myndir

RAV4 söluhæsta bílgerðin og tekur fram úr Teslu 3

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Toyota RAV4-jepplingurinn var mest selda bílgerðin á nýliðnu ári og voru 630 eintök af honum nýskráð á tímabilinu. Tók RAV4 þar með fram úr Tesla Model 3 sem hafði vinninginn í keppni bílasmiða á árinu 2020. Model 3 seldist í 509 eintökum í fyrra, samanborið við 856 eintök árið 2019 þegar vart varð þverfótað fyrir bílnum á götum Reykjavíkur. Það var raunar önnur bílgerð úr smiðju Elons Musks sem sló Model 3 við á nýliðnu ári þar sem 537 eintök af Model Y voru nýskráð. Meira
4. janúar 2022 | Viðskiptafréttir | 208 orð | 1 mynd

Stofnframlög fyrir 82 íbúðir

Lokaúthlutun Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS) nú um áramótin á stofnframlögum til byggingar og kaupa á hagkvæmum íbúðum mun renna til kaupa á 82 íbúðum sem leigðar verða út til almennings á hagstæðum kjörum samkvæmt tilkynningu frá HMS. Meira

Fastir þættir

4. janúar 2022 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

1. c4 c5 2. g3 Rc6 3. Bg2 g6 4. Rc3 Bg7 5. e3 e6 6. Rge2 Rge7 7. d4 cxd4...

1. c4 c5 2. g3 Rc6 3. Bg2 g6 4. Rc3 Bg7 5. e3 e6 6. Rge2 Rge7 7. d4 cxd4 8. exd4 d5 9. cxd5 exd5 10. 0-0 0-0 11. h3 Rf5 12. Be3 Be6 13. Dd2 He8 14. Hac1 Rxe3 15. fxe3 Bh6 16. Rf4 Bxf4 17. Hxf4 Dg5 18. Kh2 Had8 19. e4 Re7 20. Hcf1 f5 21. Meira
4. janúar 2022 | Árnað heilla | 786 orð | 4 myndir

Gefandi að starfa í kvenfélögum

Steinunn Guðmundsdóttir fæddist 4. janúar 1952 í Bolungarvík. „Ég hef búið í Bolungarvík alla tíð, meira að segja að mestu við sömu götuna fyrir utan tæp þrjú ár. Meira
4. janúar 2022 | Fastir þættir | 157 orð

Góður gangur. N-AV Norður &spade;Á84 &heart;72 ⋄Á87643 &klubs;KD...

Góður gangur. N-AV Norður &spade;Á84 &heart;72 ⋄Á87643 &klubs;KD Vestur Austur &spade;95 &spade;632 &heart;ÁG853 &heart;KD64 ⋄952 ⋄KD10 &klubs;G87 &klubs;1093 Suður &spade;KDG107 &heart;108 ⋄G &klubs;Á6542 Suður spilar 4&spade;. Meira
4. janúar 2022 | Í dag | 43 orð | 3 myndir

Kafað í græðgi og hatur, morð og aftökur

Þórunn Jarla Valdimarsdóttir sagði frá nýrri bók sinni, Bærinn brennur: Síðasta aftakan á Íslandi, í Dagmálum. Meira
4. janúar 2022 | Í dag | 58 orð

Málið

„Mér nefnilega finnst ... eins og bæði virki en mamma er alltaf að leiðrétta mig ... sama hversu gamall maður verður þá hætta þær þessu aldrei, þessar elskur.“ Nei, vonandi ekki. Spurt var hvort segja ætti: að þegja eða að þaga . Meira
4. janúar 2022 | Í dag | 260 orð

Nýárshvöt og góðar kveðjur

Vel fer á því að byrja nýja árið með Nýárshvöt eftir Guðmund Arnfinnsson: Vísum öllu víli á bug, veiru og sorgarfári. Andi friðar fylli hug, fögnum nýju ári. Megi dafna þrek og þor, þjóðar eflast hagur. Aftur kemur indælt vor, ómar söngur fagur. Meira
4. janúar 2022 | Í dag | 94 orð | 1 mynd

Tommi: „Maður verður að hafa hlutverk í lífinu“

Alþingismaðurinn og veitingamaðurinn Tómas Tómasson eða Tommi á Búllunni segist fíla nýja starfið á Alþingi í botn í viðtali við Síðdegisþáttinn þar sem þeir Logi Bergmann og Siggi Gunnars gerðu upp árið 2021. Meira
4. janúar 2022 | Árnað heilla | 154 orð | 1 mynd

Torfi Guðmundur Sigurðsson

60 ára Torfi er fæddur og uppalinn í Dýrafirði, átti fyrst heima í Hjarðardal en ólst upp á Núpi. Hann er byggingatæknifræðingur frá Tækniskólanum og verkfræðingur frá DTH. Hann er fagstjóri vatnsafls hjá Mannviti. Meira
4. janúar 2022 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

Vestmannaeyjar Ellen Einarsdóttir fæddist 4. janúar 2021 og á því eins...

Vestmannaeyjar Ellen Einarsdóttir fæddist 4. janúar 2021 og á því eins árs afmæli í dag. Hún vó 3.340 g í fæðingu og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Indíana Einarsdóttir og Einar Kárason... Meira

Íþróttir

4. janúar 2022 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Árið 2022 gekk í garð um nýliðna helgi með tilheyrandi sjónvarpsglápi...

Árið 2022 gekk í garð um nýliðna helgi með tilheyrandi sjónvarpsglápi, rauðvínsþambi og flugeldasprengingum. Ég fékk þann heiður að stýra áramótaþætti og íþróttauppgjöri Dagmála en þátturinn birtist á mbl.is á gamlársdagsmorgni. Meira
4. janúar 2022 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

England Manchester United – Wolves 0:1 Staðan: Manch. City...

England Manchester United – Wolves 0:1 Staðan: Manch. City 21172253:1353 Chelsea 21127245:1643 Liverpool 20126252:1842 Arsenal 20112733:2535 West Ham 20104637:2734 Tottenham 18103523:2033 Manch. Meira
4. janúar 2022 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Fjórum frestað næstu daga

Útbreiðsla kórónuveirunnar heldur áfram að hafa áhrif á leikjadagskrána í körfuboltanum og handboltanum en í gær var tilkynnt um fjórar frestanir á leikjum í efstu deildum. Meira
4. janúar 2022 | Íþróttir | 367 orð | 1 mynd

Hvaða stórlið krækir í Bjarka Má?

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Það mun koma mjög á óvart ef eitthvert af stórliðum evrópska handboltans verður ekki búið að tryggja sér þjónustu Bjarka Más Elíssonar, hornamanns Lemgo og íslenska landsliðsins, áður en lokakeppni EM hefst í Ungverjalandi 13. Meira
4. janúar 2022 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Komnir með tíu landsleiki á árinu

Finnar verða fyrri mótherjar íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu í landsleikjaglugga marsmánaðar. KSÍ tilkynnti í gær að samið hefði verið við Finna um að mæta þeim í vináttuleik í Murcia á Spáni 26. Meira
4. janúar 2022 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Vallaskóli: Selfoss – Fjölnir...

KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild karla: Vallaskóli: Selfoss – Fjölnir 19. Meira
4. janúar 2022 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Margt í gangi hjá Chelsea í gær

Mikið var um að vera í gær hjá enska knattspyrnufélaginu Chelsea. Brasilíski varnarmaðurinn Thiago Silva, sem er orðinn 37 ára gamall, framlengdi samning sinn til sumarsins 2023. Meira
4. janúar 2022 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Mikael er úr leik fram í mars

Mikael Egill Ellertsson, landsliðsmaðurinn ungi í knattspyrnu, fótbrotnaði í síðasta leik SPAL í ítölsku B-deildinni á árinu 2021 og verður væntanlega frá keppni fram í mars. Meira
4. janúar 2022 | Íþróttir | 1130 orð | 1 mynd

Ólýsanlegt augnablik

Fimleikar Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Kolbrún Þöll Þorradóttir reiknar með því að keppa með íslenska kvennalandsliðinu í hópfimleikum á Evrópumótinu 2022 sem fram fer í Lúxemborg í september. Meira
4. janúar 2022 | Íþróttir | 175 orð | 1 mynd

Stjörnumennirnir voru sannfærandi

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Eftir slæma byrjun á tímabilinu hafa Stjörnumenn gefið til kynna í síðustu leikjum að þeir stefni að því að vera með í toppbaráttu úrvalsdeildarinnar í körfubolta í vetur. Meira
4. janúar 2022 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Subway-deild karla Stjarnan – Njarðvík 97:77 Staðan: Keflavík...

Subway-deild karla Stjarnan – Njarðvík 97:77 Staðan: Keflavík 1192971:89218 Þór Þ. Meira
4. janúar 2022 | Íþróttir | 6 orð | 1 mynd

Vináttulandsleikur karla Norður-Makedónía – Ísrael 31:28...

Vináttulandsleikur karla Norður-Makedónía – Ísrael... Meira
4. janúar 2022 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Wolves vann portúgalska ættarmótið

Tölfræðingar enska fótboltans fóru hamförum í gærkvöld, eftir að Manchester United tapaði 0:1 fyrir Wolves þar sem Joao Moutinho skoraði sigurmarkið í leik sem líkja mátti við portúgalskt ættarmót. Meira
4. janúar 2022 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Þrenna og stór áfangi Mbappés

Kylian Mbappé tók sig til og skoraði þrennu á átján mínútum í gærkvöld þegar París SG sótti heim Vannes í 32 liða úrslitum frönsku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Vannes leikur í D-deildinni og stóð vel í stórliðinu lengi vel en fram á 59. Meira

Ýmis aukablöð

4. janúar 2022 | Blaðaukar | 731 orð | 2 myndir

Aðstandendur zumba-dansara láta í sér heyra

Hvað getur fólk gert til þess að lifa betra lífi 2022 en það gerði 2021? Það er auðvelt að lofa bót og betrun á fjórða degi ársins en kannski aðeins erfiðara að standa við það út mánuðinn eða jafnvel út árið. Meira
4. janúar 2022 | Blaðaukar | 2283 orð | 3 myndir

„Ég hef unnið harðari stríð en þetta“

Guðrún Ólöf Gunnarsdóttir lítur framtíðina björtum augum þrátt fyrir erfið veikindi að undanförnu. Hún er með það markmið að ganga á hælaskóm aftur og að geta gengið án stuðnings en hún missti hægri fótinn vegna æxlis í fyrra. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
4. janúar 2022 | Blaðaukar | 479 orð | 6 myndir

„Le Creuset-steypujárnspotturinn minn er í miklu uppáhaldi“

Elísa Viðarsdóttir knattspyrnukona er menntaður matvæla- og næringarfræðingur. Þessa dagana er hún að sinna útgáfu bókarinnar Næringin skapar meistarann, þar sem hún fjallar um árangursríkar leiðir til að láta mat styðja við árangur í íþróttum. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
4. janúar 2022 | Blaðaukar | 797 orð | 1 mynd

„Lífið er til þess að njóta og matur er stór partur af því“

Júlíana Sara Gunnarsdóttir, leikkona og handritshöfundur, er tveggja barna móðir sem setur heilsuna í fyrirrúm til að fjárfesta í sér fyrir framtíðina. Hún trúir ekki á boð og bönn og segir heilsusamlegt að finna hinn gullna meðalveg. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
4. janúar 2022 | Blaðaukar | 781 orð | 4 myndir

„Tók ákvörðun um sykurlausan lífsstíl fyrir nokkrum árum“

Signý Eiríksdóttir athafnakona er einstaklega jákvæð og skemmtileg. Hún er ein af þeim sem segja meira já en nei í lífinu sem færir hana á ókunnar slóðir og oft inn í óvæntar aðstæður. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
4. janúar 2022 | Blaðaukar | 1113 orð | 2 myndir

„Vertu besti vinur þinn og leyfðu draumum þínum að rætast“

Þóra Valný Yngvadóttir stjórnendaráðgjafi stendur fyrir detox-dvöl í Hveragerði. Hún segir mikilvægt að gefa líkamanum hvíld einu sinni til þrisvar á ári, svo hann geti lagfært sig. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
4. janúar 2022 | Blaðaukar | 857 orð | 1 mynd

„Það eru algjör forréttindi að geta hreyft sig“

Grétar Ali Khan, einn af eigendum Granda101, segir vinalegt á stöðinni og mælir með góðri hreyfingu, hollu mataræði og að setja fókus á svefn til að virka í lífinu. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
4. janúar 2022 | Blaðaukar | 871 orð | 2 myndir

„Það vantaði einhvern milliveg í kvennaboltanum“

Sandra Björk Halldórsdóttir er kona á góðum aldri, með fjölskyldu og vinnu, sem elskar fátt meira en að spila fótbolta. Hún hvetur aðrar konur á öllum aldri til að skoða möguleikann á að fara í fótboltalið til að koma sér í form á nýju ári. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
4. janúar 2022 | Blaðaukar | 1008 orð | 3 myndir

Eru blóðsykursmælar fyrir venjulegan Jón í Breiðholtinu?

Sigurjón Ernir Sturluson, yfirþjálfari og eigandi Ultraform.is, hefur mikinn áhuga á blóðsykri og hvaða áhrif rétt mataræði hefur á hann. Meira
4. janúar 2022 | Blaðaukar | 1786 orð | 2 myndir

Falleg samskipti það dýrmætasta í lífinu

Það er ekki að undra að dagblaðið Evening Standard skuli hafa sett Helga Jóhannsson svæfingalækni á lista yfir áhrifamestu einstaklinga Lundúnaborgar fyrir nokkrum árum. Meira
4. janúar 2022 | Blaðaukar | 2313 orð | 2 myndir

Varðar leiðina í átt að bata fyrir þá sem lifa við offitu

Erla Gerður Sveinsdóttir læknir, sem sérhæfir sig í offitumeðferð, segir nálgun samfélagsins á málefni þeirra sem lifa með sjúkdóminn offitu alls ekki til fyrirmyndar. Meira
4. janúar 2022 | Blaðaukar | 2437 orð | 6 myndir

Vill Ísland í samstarf við alþjóðlegt fyrirtæki sem rannsakar lækningamátt hugvíkkandi efna

Héðinn Unnsteinsson er mörgum kunnur eftir að leikritið Vertu Úlfur, sem fjallar um hann sjálfan, sló í gegn á sviði Þjóðleikhússins. Meira
4. janúar 2022 | Blaðaukar | 1924 orð | 1 mynd

Þú ert þinnar gæfu smiður

Rafn Franklín Johnson þjálfari er á því að við sýnum okkur sjálfum ást með því að taka ábyrgð á eigin heilsu. Hann segir að blóðsykurinn veiti mikla innsýn í heilsu fólks. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.