Greinar föstudaginn 7. janúar 2022

Fréttir

7. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 100 orð

Afhenda kommúnistastjórninni flóttamenn

Stjórnvöld í Taívan framseldu í gær til meginlands Kína 21 kínverskan flóttamann sem leitað hafði hælis í eyríkinu. Er þetta fyrsta framsal af þessu tagi í eitt ár og talið til marks um viðleitni til að slaka á spennu í samskiptum ríkjanna. Meira
7. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Arnþór Garðarsson

Arnþór Garðarsson, dýrafræðingur og fyrrverandi prófessor við Háskóla Íslands, lést á nýársdag, 83 ára að aldri. Arnþór fæddist í Reykjavík 6. júlí 1938, sonur hjónanna Þórunnar Sigurðardóttur ljósmóður og Garðars Þorsteinssonar stórkaupmanns. Meira
7. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 518 orð | 4 myndir

„Mikið fjör“ á jólavertíðinni og útgefendur sáttir

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Jólabókaflóðið gekk mjög vel hjá okkur. Það var mikil sala og margir titlar sem kláruðust af lager fyrir jólin,“ segir María Rán Guðjónsdóttir, bókaútgefandi í Angústúru. Meira
7. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 65 orð

Dregur úr kjörsókn til þingkosninga

Kosningaþátttaka dróst saman í öllum aldurshópum nema þeim tveimur elstu í síðustu alþingiskosningum miðað við kosningarnar 2017. Þetta kemur fram í tölum Hagstofunnar, þar sem rýnt er í kjörsókn. Meira
7. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Eggert

Hreyfing Nú þegar jólahátíðin er endanlega að baki tekur við tími hreyfingar og útivistar hjá mörgum. Þá er gott að skokka kringum Reykjavíkurtjörnina og safna kröftum fyrir... Meira
7. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Ekkert lát á mótmælum í Kasakstan

Á annan tug manna eru látnir og yfir þúsund særðir eftir átök mótmælenda og óeirðasveita lögreglu og hers í Almaty, stærstu borg Kasakstan, frá því í byrjun vikunnar. Meira
7. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Ekki nýtt hugmyndir Bergsveins

Helgi Þorláksson, prófessor emeritus, segir í álitsgerð, að dr. Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri hafi ekki nýtt sér hugmyndir Bergsveins Birgissonar í bók sinni um landnám Íslands og samfélagsmyndun. Meira
7. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Fái að leigja sérhæfð erlend skip

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Til að stuðla að því að Íslendingar hefji á ný veiðar á túnfiski er í undirbúningi að breyta lögum svo útgerðum verði heimilt að taka á leigu sérhæfð erlend skip til þessara veiða. Ísland hefur umtalsverðar heimildir til veiða á bláuggatúnfiski, en talið er að þær gætu rýrnað eða horfið þar sem íslensk skip hafa ekki stundað þessar veiðar á síðustu árum. Meira
7. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 253 orð | 2 myndir

Flóð vegna veðurs olli töluverðu tjóni

Þóra Birna Ingvarsdóttir Rebekka Líf Ingadóttir Slökkviliðið ásamt Björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík var að störfum í allan gærdag vegna sjávarflóða sem urðu á hafnarsvæðinu í Grindavík. Talsvert tjón blasti við starfsfólki fiskvinnslu Vísis hf. Meira
7. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Flugeldasýningar glöddu en brennum aflýst víðast hvar

Jólin voru kvödd víða um land í gær, á þrettándanum, og leyfðu ýmsir sér að skjóta upp flugeldum til þess að senda jólin burt með viðeigandi hætti. Meira
7. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 644 orð | 2 myndir

Heldur dregur úr kosningaþátttökunni

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Kosningaþátttaka dróst saman í öllum aldurshópum í alþingiskosningunum 25. september 2021 samanborið við alþingiskosningarnar 2017. Þetta á við um alla aldurshópa nema þá tvo elstu, að því er segir í frétt Hagstofunnar. Meira
7. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 31 orð

Hrólfs saga kraka

Fornaldarsögurnar Ragnars saga loðbrókar og Hrólfs saga kraka voru til umfjöllunar hjá Baldri Hafstað en ekki Sól saga kraka eins og misritaðist í blaðinu í gær. Beðist er velvirðingar á... Meira
7. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Hætta aftur við kjötkveðjuhátíðina

Yfirvöld í Sao Paulo, fjölmennustu borg Suður-Ameríku, ákváðu í gær að fresta sinni árlegu kjötkveðjuhátíð, annað árið í röð, vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Meira
7. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Justin Trudeau æfur yfir flugferð áhrifavalda

Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl. Meira
7. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 229 orð

Laun lækkuðu um 57 milljarða

Framtalin laun og hlunnindi einstaklinga hér á landi minnkuðu í fyrra um rúma 57 milljarða króna frá árinu á undan samkvæmt skattframtölum. Meira
7. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 1158 orð | 5 myndir

Líkur eru á þremur sýkingum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Prófessor í smitsjúkdómum segir að það sé spurning um tíma hvenær fólk fari að smitast í þriðja skipti af kórónuveirunni, ef það sé þá ekki þegar byrjað að gerast. Hins vegar séu líkur á að sýkingar verði vægari. Meira
7. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Lítil sem engin áhrif af 5G á Icelandair

Haukur Reynisson, flugrekstrarstjóri Icelandair, segir að 5G tæknin hafi lítil sem engin áhrif á flugrekstur félagsins, en bæði AT&T og Verizon hafa frestað innleiðingu tækninnar í Bandaríkjunum vegna mögulegra áhrifa á flugöryggi. Meira
7. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Lækka kostnað af tannlækningum

Greiðsluþátttaka lífeyrisþega vegna tannlæknaþjónustu lækkaði 1. janúar síðastliðinn og sömuleiðis greiðsluþátttaka almennings vegna nauðsynlegra tannlækninga af völdum meðfæddra galla, slysa og sjúkdóma. Meira
7. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 711 orð | 2 myndir

Óeirðir við þinghúsið og afleiðingar þeirra

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Í gær var ár liðið frá óeirðum og innrás skríls í þinghúsið í Washington, höfuðborg Bandaríkjanna. Varla þarf að eyða mörgum orðum í að lýsa lævi blöndnu andrúmsloftinu vestra á þeim dögum. Joe Biden hafði verið kjörinn forseti Bandaríkjanna í nóvember en Donald Trump, þáverandi forseti, og stuðningsmenn hans drógu í efa að Biden væri rétt kjörinn og efndu til mótmæla, sem enduðu með göngu að þinghúsinu, sem endaði með þessum ósköpum. Meira
7. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 530 orð | 2 myndir

Ræktun og verðlaun

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hjónin Elvar Gunnarsson og Sigríður Margrét Jónsdóttir fengu fyrsta coton-hund sinn 2001 og hafa stundað hundarækt síðan. Þau eru nú með sex hunda á aldrinum nær eins árs til 12 ára á heimilinu en auk þess eiga þau nokkra hunda, sem aðrir annast fyrir þau. „Tegundin þarf mjög mikla feldumhirðu, ég gef mig alla í ræktunina og hef sérstaklega mikinn áhuga á að sýna hundana á sýningum Hundaræktarfélags Íslands,“ segir Sigga Magga, eins og hún er kölluð. Meira
7. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Sjúklingar og starfsmenn Vogs smitaðir

Gunnhildur Sif Oddsdóttir gunnhildursif@mbl.is Kórónuveirumit hefur komið upp á meðal sjúklinga og starfsmanna á sjúkrahúsinu Vogi. Þetta staðfestir Valgerður Rúnarsdóttir, yfirlæknir á Vogi, í samtali við Morgunblaðið. Meira
7. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Smit um borð í loðnuskipi

Grunur lék á því í gær að einn skipverji um borð í loðnuskipinu Aðalsteini Jónssyni SU 11 væri smitaður af kórónuveirunni, en hann reyndist jákvæður við heimapróf um borð. Meira
7. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 246 orð

Stíga til hliðar vegna ásakana

Ari Edwald, Arnar Grant, Hreggviður Jónsson, Logi Bergmann og Þórður Már Jóhannesson stigu allir til hliðar, en með ólíkum hætti, í störfum sínum í gær. Vítalía Lazareva hefur sakað mennina fimm um að hafa brotið gegn sér í tveimur aðskildum málum, m.a. Meira
7. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Svipuð atburðarás og var í fyrra

„Ferlið undanfarið hefur verið svipað því sem var áður en gosið hófst 19. mars í fyrra,“ sagði Þorvaldur Þórðarson, prófessor í eldfjallafræði við HÍ, um þróun mála í Geldingadölum. Meira
7. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 247 orð | 1 mynd

Tók fyrsta skref að stórmeistara

„Það hefur gengið mjög vel hjá mér að undanförnu og hlutirnir gerst hratt. Meira
7. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 393 orð | 3 myndir

Tæplega 1.200 útköll á síðasta ári

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar fóru í alls 1.196 útköll á síðasta ári, sem telst vera meðalár í ranni þeirra. Á árunum 2005-2020 fóru björgunarsveitir að meðaltali í útkall 1.082 sinnum á ári. Meira

Ritstjórnargreinar

7. janúar 2022 | Leiðarar | 697 orð

Orka og blóð

Róstur í Kasakstan vekja víða ugg Meira
7. janúar 2022 | Staksteinar | 227 orð | 1 mynd

Staðreyndir um fátækt og jöfnuð

Sigurður Már Jónsson blaðamaður fjallar um fátækt í nýjasta pistli sínum á mbl.is og segir þar meðal annars: „Tengsl efnahagslegra framfara og útrýming fátæktar sjást líklega hvergi eins glöggt og hér á Íslandi. Óhætt er að segja að hér hafi hungur verið raunverulegt vandamál fram yfir aldamótin 1900. Augljóslega breyttist afstaða landsmanna til fátæktar eftir því sem leið á 20. öldina og efnahagsleg velsæld færði okkur lífsgæði sem forfeður okkar gátu ekki látið sig dreyma um. Smám saman kallar velferðarkerfið á nýjar skilgreiningar á fátækt og þá kemur til hugtakið hlutfallsleg fátækt (e. relative poverty), hvar við stöndum í samanburðahópi.“ Meira

Menning

7. janúar 2022 | Tónlist | 170 orð | 1 mynd

First Aid Kit ósátt við pólitíska tengingu

„Sæll Ulf Kristersson, spyrðu endilega áður en þú notar tónlist annarra. Við hefðum aldrei samþykkt þetta. Meira
7. janúar 2022 | Tónlist | 59 orð | 1 mynd

Grammy-verðlaununum frestað

Ákveðið hefur verið að fresta afhendingu Grammy-tónlistarverðlaunanna um óákveðinn tíma vegna mikillar útbreiðslu Ómíkron-afbrigðisins. Afhenda átti verðlaunin í 64. sinn í Los Angeles 31. Meira
7. janúar 2022 | Kvikmyndir | 132 orð | 1 mynd

Hátíðum frestað en annað sýnt

Frönsku kvikmyndahátíðinni og Femínísku kvikmyndahátíðinni, sem halda átti í Bíó Paradís nú í byrjun árs, hefur verið frestað vegna stöðu heimsfaraldursins. Meira
7. janúar 2022 | Myndlist | 276 orð | 1 mynd

Hvítþvegnar teikningar

Ný bók eftir Stig Miss, fyrrum safnstjóra Thorvaldsens Museum, um teikningar íslensk-danska myndhöggvarans Bertels Thorvaldsen fær fimm hjörtu af sex mögulegum í dómi Peters Michaels Hornung í Politiken . Meira
7. janúar 2022 | Myndlist | 783 orð | 3 myndir

Hægt og laust við áreiti

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Sýning Ragnheiðar Sigurðardóttur Bjarnarson, Ljósbrot , verður opnuð í Listasal Mosfellsbæjar í dag. Meira
7. janúar 2022 | Bókmenntir | 114 orð | 1 mynd

Neruda fékk næstum ekki Nóbelinn

Litlu mátti muna að Pablo Neruda hlyti ekki Nóbelsverðlaunin í bókmenntum 1971 vegna aðdáunar hans á Stalín og kommúnismanum. Reglur Sænsku akademíunnar (SA), sem árlega útnefnir vinningshafann, kveða á um að leynd hvíli yfir öllum gögnum í 50 ár. Meira
7. janúar 2022 | Kvikmyndir | 134 orð | 1 mynd

Ósátt við að Mirren leiki Meir

Leikkonan Maureen Lipman gagnrýnir það að Helen Mirren leiki Goldu Meir, fyrrum forsætisráðherra Ísrael, í myndinni Goldu sem nú er í eftirvinnslu. Lipman, sem er gyðingur, segir ótækt að manneskja sem ekki sé gyðingur fari með hlutverk Goldu. Meira
7. janúar 2022 | Kvikmyndir | 742 orð | 2 myndir

Óþarfi að sykra kornflexið

Leikstjórn: Byron Howard og Jared Bush. Handrit: Charise Castro Smith og Jared Bush. Aðalleikarar í enskri talsetningu: Stephanie Beatriz, Adassa, John Leguizamo og María Cecilia Botero. Bandaríkin, 2021. 102 mín. Meira
7. janúar 2022 | Fjölmiðlar | 205 orð | 1 mynd

Svakalegur svartmálmur á aðventu

Á aðventunni var sem betur fer fjölbreytt efni á öllum miðlum, eins og vera ber þegar hátíð fer í hönd. Margt skemmtilegt fyrir börnin en líka fjölmargt fróðlegt fyrir fullorðna. Meira

Umræðan

7. janúar 2022 | Aðsent efni | 801 orð | 1 mynd

Desmond Tutu og hans innri maður

Eftir Mabel van Oranje: "Með Desmond erkibiskupi Tutu er gengin persóna, er færði veröldinni óstöðvandi afl hins góða, boðaði fyrirgefningu og samúð og gekk að köllun sinni með járnvilja." Meira
7. janúar 2022 | Pistlar | 369 orð | 1 mynd

Grænar lausnir og nýsköpun

Við stöndum frammi fyrir stórum áskorunum sem samfélag vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. Áhrif faraldursins eru margþætt og hann hefur snert daglegt líf okkar allra á einhvern hátt. Meira
7. janúar 2022 | Aðsent efni | 641 orð | 1 mynd

Rakettur

Eftir Werner Ívan Rasmusson: "Er ekki komið nóg? Skothríðin um áramótin veldur bæði mönnum og dýrum miklu áreiti. Stuðning við Landsbjörg má leysa á annan og vistvænni hátt." Meira
7. janúar 2022 | Aðsent efni | 419 orð | 1 mynd

Svona gera menn ekki

Eftir Sigurð Jónsson: "Margoft hefur verið bent á hversu mikið óréttlæti hér er á ferðinni. Það á ekki að refsa þeim sem hafa safnað örfáum krónum í lífeyrissjóð." Meira
7. janúar 2022 | Aðsent efni | 350 orð | 1 mynd

Undirbúningur

Eftir Einar Ingva Magnússon: "Við förum með þekkingu okkar og hæfileika yfir í næsta líf." Meira

Minningargreinar

7. janúar 2022 | Minningargreinar | 273 orð | 1 mynd

Almar Yngvi Garðarsson

Almar Yngvi Garðarsson fæddist 15. desember 1992. Hann lést 19. desember 2021. Útförin fór fram 3. janúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2022 | Minningargreinar | 2582 orð | 1 mynd

Ásgeir Rafnsson

Ásgeir Rafnsson húsasmíðameistari fæddist á Svarfhóli í Stafholtstungum 12. febrúar 1956. Hann lést á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Brákarhlíð í Borgarnesi 22. desember 2021. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2022 | Minningargreinar | 731 orð | 1 mynd

Eggert Guðmundur Ingimundarson

Eggert var fæddur 7. nóvember 1932, sonur Magnfríðar Sigurlínadóttur húsmóður, f. 7. október 1890, d. 9. ágúst 1956, og Ingimundar Guðmundssonar sjómanns, f. 24. ágúst 1878, d. 28. maí 1958, þau bjuggu á Hellissandi. Eggert lést 27. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2022 | Minningargreinar | 82 orð | 1 mynd

Elín Dagmar Valdimarsdóttir

Elín Dagmar Valdimarsdóttir fæddist 29. júlí 1931. Hún lést 17. desember 2021. Útför Elínar Dagmarar fór fram 4. janúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2022 | Minningargreinar | 2994 orð | 1 mynd

Elín Helgadóttir

Elín Helgadóttir, eða Ella eins og hún var jafnan kölluð, fæddist í Reykjavík 8. ágúst 1936. Hún lést á heimili sínu á Aflagranda í Reykjavík í faðmi fjölskyldu sinnar 26. desember 2021. Foreldrar hennar voru Helgi Guðmundsson, f. 13.4. 1889, d. 1.1. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2022 | Minningargreinar | 355 orð | 1 mynd

Elín H. Lúðvíksdóttir

Elín H. Lúðvíksdóttir fæddist á Akureyri 6. september 1934. Hún lést á Dvalarheimilinu á Sauðárkróki 15. desember 2021. Elín var jarðsungin 5. janúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2022 | Minningargreinar | 1342 orð | 1 mynd

Eyja Þorsteina Halldórsdóttir

Eyja Þorsteina Halldórsdóttir fæddist 10. júní 1954 í Vestmannaeyjum. Hún lést í faðmi fjölskyldu á Hjúkrunardeild HSU Vestmannaeyjum 21. desember 2021. Foreldrar hennar voru Halldór Jón Jónsson, f. 1926, d. 1999 og Halldóra Jónsdóttir, f. 1924, d.... Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2022 | Minningargreinar | 619 orð | 1 mynd

Hildur Benjamínsdóttir

Hildur Benjamínsdóttir fæddist á Akureyri 14. janúar 1950. Hún lést á Dvalarheimilinu Lögmannshlíð á Akureyri 22. desember 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Benjamín Jósefsson húsgagnasmiður, f. 11. ágúst 1925, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2022 | Minningargreinar | 1123 orð | 1 mynd

Ingibjörg Eggertsdóttir

Ingibjörg Eggertsdóttir fæddist á Kvennabrekku í Dölum 7. febrúar 1959. Hún lést á líknardeild Landspítalans 28. desember 2021. Foreldrar Ingibjargar voru hjónin Eggert Ólafsson, prestur á Kvennabrekku, f. 24.11. 1926, d. 10.12. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2022 | Minningargreinar | 51 orð | 1 mynd

Ragnheiður Kristín Pálsdóttir

Ragnheiður Kristín Pálsdóttir fæddist 24. desember 1930. Hún andaðist 16. desember 2021. Útför hennar fór fram 30. desember 2021. Meira  Kaupa minningabók
7. janúar 2022 | Minningargreinar | 1341 orð | 1 mynd

Stefán Jónsson

Stefán Jónsson fæddist 8. maí 1934 á Völlum í Svarfaðardal. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar á Landakoti 24. desember 2021. Foreldrar hans voru Jón Jónsson, skólastjóri og kennari, f. 1905 á Skriðu í Svarfaðardal, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. janúar 2022 | Viðskiptafréttir | 748 orð | 4 myndir

Endurnýja ekki 5G tíðni

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Fjarskiptastofa hefur ákveðið að endurnýja ekki tíðniheimild fjarskiptafélagsins Sýnar á 3,6 Ghz tíðnisviðinu, sem snýr að útbreiðslu 5G tækninnar svokölluðu. Heimildir hinna tveggja stóru fjarskiptafélaganna, Símans og Nova, eru hins vegar framlengdar. Þetta kemur fram í niðurstöðuskjali tíðnisamráðs sem nýlega var birt á vef Fjarskiptastofu. Meira
7. janúar 2022 | Viðskiptafréttir | 93 orð

Icelandair flutti 1,46 milljónir farþega

Farþegum Icelandair fjölgaði í desember og sætaframboð jókst, þrátt fyrir að Ómíkron-afbrigðið setti strik í reikninginn. Meira
7. janúar 2022 | Viðskiptafréttir | 165 orð | 1 mynd

Selja sig niður í Skeljungi

Lífeyrissjóðurinn Gildi seldi í gær stærstan hluta eignar sinnar í Skeljungi. Gildi var næststærsti hluthafi fyrirtækisins með 10,34% hlut en stærsti hluthafinn er Strengur sem fer með rúmlega helming hlutafjár. Meira
7. janúar 2022 | Viðskiptafréttir | 130 orð | 1 mynd

Verðbréfaeign erlendra aðila minnkað verulega

Verðbréfaeign erlendra aðila hérlendis í krónum hefur minnkað verulega frá upphafi faraldurs og er með minnsta móti um þessar mundir. Þetta kemur fram í nýrri greiningu á vef Íslandsbanka . Meira

Fastir þættir

7. janúar 2022 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Rf6 5. d3 a5 6. 0-0 d6 7. He1 h6 8...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Rf6 5. d3 a5 6. 0-0 d6 7. He1 h6 8. Rbd2 0-0 9. Rf1 He8 10. Rg3 Bb6 11. a4 Be6 12. Bb5 Bd7 13. d4 exd4 14. cxd4 Rb4 15. Bxd7 Dxd7 16. Ha3 Had8 17. h3 c5 18. Bxh6 gxh6 19. Dd2 Rh7 20. Rf5 He6 21. d5 Hf6 22. Meira
7. janúar 2022 | Fastir þættir | 156 orð

Fishbein. S-Enginn Norður &spade;G762 &heart;DG3 ⋄K93 &klubs;1062...

Fishbein. S-Enginn Norður &spade;G762 &heart;DG3 ⋄K93 &klubs;1062 Vestur Austur &spade;D4 &spade;103 &heart;653 &heart;109 ⋄ÁDG1064 ⋄8752 &klubs;D5 &klubs;ÁK972 Suður &spade;ÁK985 &heart;ÁK872 ⋄-- &klubs;G84 Suður spilar 4&spade;. Meira
7. janúar 2022 | Árnað heilla | 41 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Anna Karen Ómarsdóttir fæddist á Landspítalanum 7. janúar...

Hafnarfjörður Anna Karen Ómarsdóttir fæddist á Landspítalanum 7. janúar 2021 kl. 12.34. Hún á því eins árs afmæli í dag. Hún vó 4.604 g í fæðingu og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Ómar Ásbjörn Óskarsson og Hildur Anna... Meira
7. janúar 2022 | Í dag | 76 orð | 1 mynd

Hvetur fólk til að „fá sér ódýrustu tryggingu allra tíma“

Ragnar Freyr Ingvarsson, fyrrverandi yfirlæknir Covid-göngudeildar, vill hvetja alla, sem ekki hafa læknisfræðilega ástæðu til að láta ekki bólusetja sig, til að „fá sér ódýrustu tryggingu allra tíma“. Meira
7. janúar 2022 | Í dag | 62 orð

Málið

„Ég veit ekki hvort „að“ hann er sá besti sem „að“ hægt er að fá eða hvort „að“ hinn er betri, ef „að“ hægt væri að fá hann. Meira
7. janúar 2022 | Árnað heilla | 657 orð | 4 myndir

Ólst upp á Reykjalundi

Ingólfur Árnason er fæddur 7. janúar í Reykjavík og ólst upp í Miðtúni en flutti að Reykjalundi í Mosfellssveit 1948. Hann var í sveit í Brú í Flóa 1949 og Árdal í Borgarfirði sumurin 1951-1953. „Eftir það hætti allur áhugi hjá mér á búskap. Meira
7. janúar 2022 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

Reykjanesbær Albert Elí Kjartansson fæddist 7. janúar 2021 kl. 18.21...

Reykjanesbær Albert Elí Kjartansson fæddist 7. janúar 2021 kl. 18.21. Hann á því eins árs afmæli í dag. Hann vó 4.352 g í fæðingu og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Kjartan Óli Ármannsson og Viktoría Rún Eckard... Meira
7. janúar 2022 | Í dag | 34 orð | 3 myndir

Vill ryðja brautina fyrir aðrar stelpur

Snjóbrettakonan Ylfa Rúnarsdóttir skrifaði undir samning við snjóbrettaframleiðandann Burton á síðasta ári en Ylfa, sem er 27 ára gömul, hefur verið búsett í Svíþjóð frá árinu 2011, þar sem hún sló fyrst í... Meira
7. janúar 2022 | Í dag | 281 orð

Vindmyllan féll og bólusettur skalt

Með nýárskveðjum segir Sigmundur Benediktsson að hann sé sko brostinn á! Og sendir lýsinguna: Úti fnæsir alveg snar óláns bylur strangur. Hringavitlaust veðurfar, varga og djöflagangur. Meira

Íþróttir

7. janúar 2022 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Akureyringar náðu í fyrstu stigin í vetur

Þór á Akureyri nældi í fyrsta sigurinn á Íslandsmótinu í körfuknattleik í vetur þegar liðið lagði Grindavík að velli 82:20 í íþróttahöllinni á Akureyri í Subway-deild karla í gærkvöldi. Meira
7. janúar 2022 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Á leið á láni frá Everton

Knattspyrnukonan og landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir leikur ekki með Everton í efstu deild Englands á þessari leiktíð þar sem hún fékk ekki atvinnuleyfi á Englandi. Meira
7. janúar 2022 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Bíður niðurstöðu til mánudags

Novak Djokovic, fremsti tennismaður heims, er í einangrun í Melbourne og þarf að bíða til mánudags eftir niðurstöðu um hvort hann fái að keppa á Opna ástralska mótinu sem hefst 17. janúar. Meira
7. janúar 2022 | Íþróttir | 277 orð | 1 mynd

Breytingin skref í rétta átt að mati HSÍ

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, staðfesti í gær nýjar reglur varðandi einangrun og sóttkví liða og leikmanna á Evrópumóti karla sem hefst í Ungverjalandi og Slóvakíu næsta fimmtudag, 13. janúar. Meira
7. janúar 2022 | Íþróttir | 1304 orð | 2 myndir

Ég var bara of feitur

Fótbolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Knattspyrnumaðurinn Ísak Snær Þorvaldsson ætlar sér að berjast um Íslandsmeistaratitilinn með Breiðabliki á komandi keppnistímabili. Meira
7. janúar 2022 | Íþróttir | 472 orð | 2 myndir

Ferskur eftir fjarveruna

EM 2022 Kristján Jónsson kris@mbl.is „Undirbúningurinn gengur bara vel og allir virðast vera í flottu formi. Út af veirunni gætu aðstæðurnar verið betri en þetta er bara eins og ef við værum erlendis og þekktum engan. Meira
7. janúar 2022 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

Grill 66-deild kvenna Fram U – Grótta 19:35 Staðan: ÍR...

Grill 66-deild kvenna Fram U – Grótta 19:35 Staðan: ÍR 10811252:20817 Selfoss 9711263:22815 FH 10622254:21114 Grótta 10604258:22812 Fram U 11506295:30910 Valur U 10415269:2789 HK U 10415265:2589 Víkingur 10406235:2598 Stjarnan U 9306223:2706 ÍBV U... Meira
7. janúar 2022 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Ítalía Sampdoria – Cagliari 1:2 Lazio – Empoli 3:3 Spezia...

Ítalía Sampdoria – Cagliari 1:2 Lazio – Empoli 3:3 Spezia – Verona 1:2 Sassuolo – Genoa 1:1 AC Milan – Roma 3:1 Juventus – Napoli 1:1 *Fjórum leikjum var frestað þar sem heilbrigðisyfirvöld höfðu sett fjögur lið í... Meira
7. janúar 2022 | Íþróttir | 45 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Subway-deildin: Smárinn: Breiðablik...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Subway-deildin: Smárinn: Breiðablik – KR 18.15 IG-höllin: Þór Þ. – Njarðvík 20.15 1. deild karla: Akranes: ÍA – Höttur 19 Dalhús: Fjölnir – Álftanes 19.15 Höfn: Sindri – Hamar 19. Meira
7. janúar 2022 | Íþróttir | 443 orð | 3 myndir

* Martin Hermannsson , landsliðsmaður í körfuknattleik, smitaðist á...

* Martin Hermannsson , landsliðsmaður í körfuknattleik, smitaðist á dögunum af kórónuveirunni og var af þeim sökum ekki með Valencia þegar liðið vann Bursaspor 86:68 í Evrópubikarnum í gær. Annar leikmaður liðsins er einnig smitaður. Meira
7. janúar 2022 | Íþróttir | 178 orð | 3 myndir

Of margar stelpur gefast upp

Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is „Það hefur ekki alltaf verið auðvelt að vera stelpa í snjóbrettaheiminum,“ sagði Ylfa Rúnarsdóttir, atvinnukona á snjóbretti, í Dagmálum, frétta- og menningarlífsþætti Morgunblaðsins. Meira
7. janúar 2022 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Subway-deild karla Þór Ak. – Grindavík 82:80 Keflavík &ndash...

Subway-deild karla Þór Ak. – Grindavík 82:80 Keflavík – Vestri 78:71 Staðan: Keflavík 121021049:96320 Þór Þ. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.