Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær að Rússar yrðu að velja á milli viðræðna og átaka, eftir að Sergei Ryabkov, aðstoðarutanríkisráðherra Rússlands, hét því að Rússar myndu ekki slá af neinum af kröfum sínum í viðræðum stórveldanna um Úkraínudeiluna, sem hefjast formlega í dag í Genf.
Meira