Greinar laugardaginn 15. janúar 2022

Fréttir

15. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

58 félögum verður mögulega slitið

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is „Ársreikningaskrá sendi í morgun tilkynningu til 58 félaga þar sem þessum félögum var veittur fjögurra vikna frestur til að skila inn ársreikningi eða eftir atvikum samstæðureikningi,“ segir á vef Skattsins í... Meira
15. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 151 orð

Allt að 12 milljóna veitingastyrkir

Veitingastyrkir sem til stendur að veita fyrirtækjum í veitingarekstri sem hafa orðið fyrir sérstaklega miklum áhrifum af sóttvarnareglum og minnkandi umsvifum geta numið allt að tólf milljónum króna. Meira
15. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Álft í mestu makindum við Ráðhúsið

Þessi tignarlega álft beið fyrir utan Ráðhús Reykjavíkur í gær og heilsaði þar gestum og gangandi sem lögðu leið sína í húsið, sem og þeim sem áttu bara leið hjá. Meira
15. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Ástand eigna Landspítala verður metið

Opnaðar hafa verið hjá Ríkiskaupum umsóknir um þátttöku í ástandsskoðun á eldri fasteignum Landspítalans. Alls skiluðu sjö fyrirtæki inn umsóknum um að taka að sér þetta verkefni. Húsnæði Landspítala er alls um 150. Meira
15. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Baða sig og fagna hækkandi sól

Árlegur hátíðisdagur í trúarbrögðum hindúa á Indlandi, makar sankranti, sem svo er nefndur, var haldinn í gær. Tugþúsundum saman flykktust sanntrúaðir hindúar að ánni Ganges og böðuðu sig þar í samræmi við aldagamlar hefðir. Meira
15. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

„Búið ykkur nú undir það versta“

Öflug netárás var í gær gerð á vefsíður og tölvukerfi margra mikilvægustu stofnana og ráðuneyta Úkraínu. Lágu margir opinberir vefir niðri eftir árásina. Meira
15. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 418 orð | 2 myndir

„Íslenskt atvinnulíf má engan tíma missa“

Hertar sóttvarnaaðgerðir tóku gildi á miðnætti. Þær fela meðal annars í sér að einungis tíu manns verður leyft að koma saman, og sagði Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, í samtali við mbl. Meira
15. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Biðja Elísabetu afsökunar

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Breska forsætisráðuneytið sendi í gær frá sér afsökunarbeiðni til Elísabetar 2. Meira
15. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Draumasetrið styrkt

Draumasetrið, áfangaheimili fyrir fólk sem er að koma úr áfengis- og fíkniefnameðferð, hefur fengið styrk upp á 500 þúsund krónur úr Minningarsjóði Gunnars Thoroddsen. Meira
15. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Einn drukknaði en 30 var bjargað

Einn drukknaði en þrjátíu var bjargað þegar bátur með flóttafólk innanborðs fékk á sig brotsjó í Ermarsundi, skammt undan strönd Frakklands í gær. Fólkið var að reyna að komast til Bretlands að því er frönsk stjórnvöld segja. Meira
15. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 572 orð | 2 myndir

Gerir út á jákvæðnina

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Fyrir nýliðin jól gaf LEÓ bókaútgáfa út barnabókina Fjóla er með ofnæmi. Harpa Rut Hafliðadóttir, höfundur hennar, segir viðtökurnar hafa farið fram úr björtustu vonum og hún hafi í huga að fylgja henni eftir með bók með mataruppskriftum fyrir þá sem eru með ofnæmi. Meira
15. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Gjörningaklúbburinn sýnir Seiglu

Seigla nefnist sýning sem The Icelandic Love Corporation/ Gjörningaklúbburinn, sem skipaður er myndlistarkonunum Eirúnu Sigurðardóttur og Jóní Jónsdóttur, opnar í NORR11 á Hverfisgötu 18 í dag milli kl. 14 og 17. Meira
15. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Glæsileg byrjun Íslands á EM í Búdapest

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik hóf Evrópumótið á besta mögulega hátt í gærkvöld þegar það sigraði Portúgal á sannfærandi hátt, 28:24, í Búdapest. Meira
15. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Grófarhús fært nær upprunalegu útliti

Reykjavíkurborg, í samvinnu við Arkitektafélag Íslands, hefur á vefnum utbodsvefur.is óskað eftir umsóknum arkitekta/hönnunarteyma um þátttöku í hönnunarsamkeppni vegna breytinga og endurbóta á Grófarhúsi við Tryggvagötu. Meira
15. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 281 orð | 2 myndir

Harðari takmarkanir

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Aðgerðir voru hertar á miðnætti í þeirri viðleitni að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. Ríkisstjórnin ræddi stöðu og horfur í Covid-19-faraldrinum á fundi sínum í gær. Meira
15. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 144 orð

Hert fram til 2. febrúar

Hertar sóttvarnaaðgerðir tóku gildi á miðnætti í nótt, og miðast samkomutakmarkanir nú við að 10 manns megi koma saman í stað 20 áður. Meira
15. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 97 orð

Héraðsdómur afturkallar gjaldþrotaskipti

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fellt niður gjaldþrotaskipti fyrirtækisins Knoll og Tott ehf. Tilkynning þessa efnis var birt í Lögbirtingablaðinu í gær. Eins og fram kom í frétt hér í blaðinu 30. desember sl. var bú Knoll og Tott ehf. Meira
15. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 436 orð | 1 mynd

Hitta sáttasemjara í næstu viku

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ríkissáttasemjari mun hitta samninganefndir Félags grunnskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga í næstu viku. Samningaviðræður hefjast líklega fljótlega í framhaldi af því. Sem kunnugt er felldu grunnskólakennarar kjarasamning sem gerður var 30. desember sl. með nærri 3/4 hlutum atkvæða. Atkvæði voru greidd um samninginn 7.-13. janúar. Meira
15. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 648 orð | 2 myndir

Horft löngunaraugum til sólardagsins

Úr bæjarlífinu Sigurður Ægisson Siglufirði Alls bárust 30.042 tonn af sjávarfangi á land í Siglufirði á síðasta ári. Þorskur var í stórum meirihluta, eða 20.639 tonn, og því næst komu ýsa, 2.198 tonn, ufsi, 1. Meira
15. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 832 orð | 4 myndir

Kaupa jarðir til að binda kolefni

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vakning er að verða meðal íslenskra stórfyrirtækja um að hefja skógrækt á eigin jörðum til að kolefnisjafna starfsemi sína. Meira
15. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Aðstoð Ber er hver að baki nema sér bróður eigi, segir máltækið. Það átti ágætlega við á Sæbrautinni nýverið þegar tvær konur aðstoðuðu hvor aðra með regnslárnar. Slíkur viðbúnaður getur komið sér vel í... Meira
15. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Kærir tæmingu lónsins

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það hefur aldrei nein skýring komið fram á því hvers vegna þetta var gert og ég held að það sé alveg ljóst að þarna voru lög brotin,“ segir Einar S. Ágústsson húsgagnasmiður. Meira
15. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 281 orð | 2 myndir

Margir bíða eftir meðferð á Vogi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Í byrjun hvers árs kemur alltaf talsverður hópur fólks til okkar og leitar eftir þjónustu. Meira
15. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Móta framtíð hafnarinnar

Faxaflóahafnir sf. í samstarfi við Arkitektafélag Íslands hafa auglýst eftir teymi til að vinna þróunaráætlun fyrir Gömlu höfnina í Reykjavík. Markmið verkefnisins er að móta framtíð Gömlu hafnarinnar og marka framtíðarstefnu svæðisins. Meira
15. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Óvissa um samræmdu prófin

„Mál er varða samræmt námsmat í grunnskólum eru í vinnslu í ráðuneytinu. Meira
15. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Óvissa um þátttöku Djokovic á mótinu

Óvissa ríkti í gær um þátttöku serbnesku tennisstjörnunnar Novaks Djokovic á opna ástralska mótinu í Melbourne, sem hefst á mánudaginn, eftir að ríkisstjórn landsins ógilti landvistarleyfi hans. Meira
15. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Skip sigla með loðnu til Noregs

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Mikil loðnuveiði síðustu dægur hefur orðið til þess að vinnslan í landi annar ekki aflanum. Tvö loðnuskip á vegum Síldarvinnslunnar sigldu í gær með aflann, Beitir NK áleiðis til Noregs með 3.000 tonn en síðdegis var ekki ákveðið hvert Polar Ammasak sigldi. Loðnan er orðin hæf til manneldis og hófst manneldisvinnsla í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað í gær. Meira
15. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 312 orð | 3 myndir

Stækkun við Torfunefsbryggju

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri „Með fyrirhugaðri stækkun hafnarmannvirkja á Torfunefi verður til land á mjög dýrmætum stað í bænum, sem opnar ýmsa möguleika sem verða án vafa aðdráttarafl fyrir íbúa, nærsveitarmenn og ferðamenn,“ segir... Meira
15. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 706 orð | 2 myndir

Svartsýn bjartsýni í spám um innlagnir

Sviðsljós Andrés Magnússon andres@mbl.is Gripið var til enn harðari sóttvarnaaðgerða í gær, þegar ríkisstjórnin samþykkti að tillögu Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis að taka upp 10 manna samkomutakmörk, loka skemmtistöðum, en fjölmennir viðburðir við framvísun neikvæðs hraðprófs ekki lengur heimilaðir. Meira
15. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 708 orð | 2 myndir

Tekur við rómuðum veitingastað 22 ára

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég borðaði oft á Café Riis sem krakki og unglingur en eftir að ég fór sjálf að vinna hér fann ég svaka góðu orku sem ég vil gjarnan viðhalda,“ segir Guðrún Ásla Atladóttir sem tók við rekstri hins rómaða veitingastaðar Café Riis á Hólmavík um áramótin. Meira
15. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Tvö „tilboð“ bárust í Tý og Ægi

Ríkiskaup auglýstu í fyrrahaust eftir hugmyndum um nýtingu og líklegt söluverðmæti varðskipanna Týs og Ægis. Þau eru ekki lengur í notkun og verða seld ef viðunandi boð fást. Gögn bárust frá tveimur aðilum í skipin. Meira
15. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Upp undir tvö þúsund börn dag hvern

„Því miður hefur þetta reynst okkur svolítið erfitt. Meira
15. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 216 orð

Vildu ekki ræða um veiruleka frá Wuhan

Háttsettir vestrænir vísindamenn töldu frá upphafi að líklegt væri að kórónuveiran hefði lekið út af rannsóknarstofu í Kína fyrir slysni, en óttuðust að umræða um það myndi skaða vísindasamfélagið í Kína. Meira
15. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Ýtir undir verðbólgu

Um nýliðin áramót hækkuðu tengiltvinnbílar í verði um tæpa hálfa milljón vegna þverrandi stuðnings stjórnvalda við kaupendur slíkra bíla. Meira

Ritstjórnargreinar

15. janúar 2022 | Leiðarar | 685 orð

Borg í ógöngum

„Það er óþolandi að umferðartafir á höfuðborgarsvæðinu séu með þeim mestu sem finnast í borgum með svipaðan íbúafjölda í Kanada og Bandaríkjunum“ Meira
15. janúar 2022 | Reykjavíkurbréf | 1823 orð | 1 mynd

Upp komast svik um síðir, en dugar það til

Donald Trump var óneitanlega óvenjulegt eintak til að hefjast upp í hásæti bandarísks lýðræðis í hinni hvítu og smávöxnu höll, miðað við þær glæstustu í heiminum. Þótt forsetarnir séu ekki nema 46 talsins sem náð hafa í þessa langefstu tröppu virðingarstiga Bandaríkjanna hafa óneitanlega fleiri í þeim hópi verið um sumt æði sérkennilegir. Nefna má Calvin Coolidge, 30. forsetann, sem dæmi og þau eru fleiri. Meira
15. janúar 2022 | Staksteinar | 218 orð | 1 mynd

Úrelt ríkisfélög

Óli Björn Kárason, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, fjallaði um ríkisfyrirtæki í grein sinni í Morgunblaðinu á miðvikudag. Þar benti hann á að ríkið er umsvifamikill eigandi fyrirtækja „sem mörg eru stór á íslenskan mælikvarða, umsvifamikil og í beinni eða óbeinni samkeppni við einkaaðila“. Hann vísaði í þessu sambandi til skýrslu fjármála- og efnahagsráðuneytisins um þetta efni þar sem fram komi að ríkið eigi alfarið eða ráðandi hlut í 42 ríkisfélögum af ýmsu tagi og að fjöldi stöðugilda væri vel á sjötta þúsund. Meira

Menning

15. janúar 2022 | Bókmenntir | 1006 orð | 16 myndir

236 listamenn fá starfslaun 2022

Tilkynntar hafa verið úthlutanir ársins 2022 úr launasjóðum listamanna. Til úthlutunar úr launasjóðunum í ár eru 1.600 mánaðarlaun í sex flokkum, þ.e. hönnun, myndlist, flokki rithöfunda, sviðslista, tónlistarflytjenda og tónskálda. Meira
15. janúar 2022 | Tónlist | 314 orð | 1 mynd

Fyrrverandi undrabarn með nýja plötu

Bandaríski píanóleikarinn Ruth Slenczynska, sem talin var undrabarn í bernsku, sendir í mars frá sér nýja plötu hjá Decca sem nefnist My Life In Music . Á plötunni leikur hún verk eftir Sergej Rakhmanínov og Frederic Chopin sem hún tók upp í sumar. Meira
15. janúar 2022 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Kanye West grunaður um líkamsárás

Tónlistarmaðurinn Kanye West er grunaður um að hafa ráðist á mann í fyrradag í Los Angeles. Árásin var gerð að næturlagi en West var þó ekki handtekinn, að því er fram kemur í frétt á vef Variety um málið. Meira
15. janúar 2022 | Myndlist | 273 orð | 1 mynd

Ófyrirséðar samsetningar ljósmyndaðra augnablika

Sýningin Augnablik af handahófi verður opnuð í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í dag og er hún byggð upp á sjónrænum þáttum sem safnað er saman úr safneign Ljósmyndasafns Reykjavíkur og textum sem fengnir eru úr prentuðum ritum, eins og segir í tilkynningu. Meira
15. janúar 2022 | Kvikmyndir | 343 orð | 3 myndir

Pallborðsumræður RFFF

Konurnar sem skipuleggja RVK Feminist Film Festival (RFFF) segjast ekki af baki dottnar þrátt fyrir frestun hátíðarinnar og stöðuna í heimsfaraldrinum og halda í dag, laugardag, pallborðsumræður með nokkrum erlendum kvikmyndagerðarkonum. Meira
15. janúar 2022 | Fólk í fréttum | 92 orð | 1 mynd

Segir starfi sínu lausu hjá MAK

Þuríður Helga Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri Menningarfélags Akureyrar, MAK, hefur sagt starfi sínu lausu, að því er fram kemur í tilkynningu. Þuríður hefur gegnt því starfi í sex ár og segir í tilkynningu að sá tími hafi verið ævintýralegur. Meira
15. janúar 2022 | Tónlist | 524 orð | 5 myndir

Snúið, skælt og skrítið

Countess Malaise og Lord Pusswhip gáfu út plötur í fyrra en bæði hafa verið áberandi í íslensku neðanjarðarrappi. Meira
15. janúar 2022 | Fjölmiðlar | 249 orð | 1 mynd

Strákarnir okkar eru ekkert Füzz

Það máttu vita, lesandi góður, að ég er foxillur þegar ég skrifa þennan pistil. Meira
15. janúar 2022 | Myndlist | 913 orð | 2 myndir

Tuttugu mánuðir festir á filmu

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Haustið 2018 hóf ljósmyndarinn Einar Falur Ingólfsson skrásetningu sjónrænnar dagbókar sem átti að ná yfir átján mánuði. Með þessari dagbók var markmiðið að fanga líf listamannsins og draga fram samspil menningar ólíkra heimshluta, heimalandsins Íslands og gamalla menningarkjarna í fjarlægum löndum. Þegar síga fór á seinni hluta tímabilsins skall Covid-19-heimsfaraldurinn á og mánuðirnir átján urðu tuttugu því áhrif faraldursins á líf Einars og fjölskyldu hans urðu mikilvægur hluti dagbókarinnar. Meira
15. janúar 2022 | Kvikmyndir | 178 orð | 1 mynd

Umsjónarmaður skotvopna höfðar mál

Hannah Gutierrez-Reed, umsjónarmaður skotvopna og skotfæra á tökustað kvikmyndarinnar Rust , þar sem leikarinn Alec Baldwin skaut óvart kvikmyndatökustjórann Halynu Hutchins til bana í fyrra, hefur höfðað mál gegn fyrirtækinu sem útvegaði vopnin og... Meira
15. janúar 2022 | Kvikmyndir | 157 orð | 1 mynd

Þáttaröðin Svörtu sandar á Berlinale

Þáttaröðin Svörtu sandar hefur verið valin sem eitt af sjö verkefnum sem frumsýnd verða utan heimlands síns á kvikmyndahátíðinni í Berlín, Berlinale, í febrúar en umsóknir berast jafnan fyrir um 200 verkefni ár hvert víða að úr heiminum. Meira

Umræðan

15. janúar 2022 | Pistlar | 794 orð | 1 mynd

Árangurslaus viðræðuvika

Rússar gefa ekkert upp um næsta skref Pútíns. Leyndarhyggja og óvissa eru mikilvæg tól í vopnabúri hans. Meira
15. janúar 2022 | Pistlar | 506 orð | 2 myndir

Brot

Öll þekkjum við til fólks sem hefur mátt þola ofbeldi; líkamlegt, andlegt, kynferðislegt. Meira
15. janúar 2022 | Aðsent efni | 447 orð | 1 mynd

Forsendubrestur veldur 15% launaskerðingu

Eftir Kjartan Jóhannesson: "Nú þegar er búið að lækka laun lífeyrisþega Hlutfallssjóðsins um 15%, Landsbankinn skilar á meðan milljarða hagnaði á hverju ári." Meira
15. janúar 2022 | Aðsent efni | 785 orð | 1 mynd

Hjálparstarf er aldrei of dýru verði keypt

Eftir Martin Griffiths: "Engu að síður þurfum við að minna ríku löndin á að þessi fjárútlát eru aðeins lítið brot þess fjár sem varið er til hernaðar" Meira
15. janúar 2022 | Hugvekja | 580 orð | 2 myndir

Kraftaverk gleðinnar

Því miður þá er nú hlé á veislum og skemmtilegheitum á Íslandi. Stúdentar og menntaskólanemar mega ekki stíga dans á Íslandi né halda böll og skemmtanir. Meira
15. janúar 2022 | Pistlar | 455 orð | 1 mynd

Ólafur Ragnar skemmdi stjórnarskrána. Tvisvar.

Stjórnarskráin var gölluð áður en fyrrverandi forseti Ólafur Ragnar skemmdi hana en gallarnir urðu að veruleika þegar fyrrverandi forseti lét á þá reyna. Hvað er ég að tala um? Það eru þau tvö ákvæði sem fyrrverandi forseti lét á reyna. Meira
15. janúar 2022 | Pistlar | 271 orð

Rússar loka Memorial-stofnuninni

Hæstiréttur Rússlands samþykkti 28. desember síðastliðinn kröfu ríkissaksóknara landsins um að loka Memorialstofnuninni rússnesku, en tilgangur hennar er að halda á lofti minningu fórnarlamba kommúnismans og annarra alræðishreyfinga tuttugustu aldar. Meira
15. janúar 2022 | Aðsent efni | 409 orð | 1 mynd

Samkeppnishæfni ferðaþjónustu

Eftir Fridrik Rafnsson: "Mikilvægt er að ferðaþjónustan gangi á vit nýrra tíma af metnaði og skörungsskap." Meira
15. janúar 2022 | Aðsent efni | 657 orð | 1 mynd

Skýr skilaboð um gjaldþrota skipulagsstefnu

Eftir Mörtu Guðjónsdóttur: "Borgaryfirvöld vita að þau eru víða að framkvæma þéttingaráform sem borgarbúar myndu hafna" Meira
15. janúar 2022 | Aðsent efni | 789 orð | 1 mynd

Varnir gegn gagnagíslatöku

Eftir Valgeir Ólafsson: "Vægðarlausar netárásir sem þessar hafa færst í vöxt á heimsvísu undanfarin misseri." Meira

Minningargreinar

15. janúar 2022 | Minningargreinar | 1036 orð | 1 mynd

Andrés Pétur Jónsson

Andrés Pétur Jónsson fæddist á Hellissandi 4. janúar 1938. Hann lést á Heilbrigðiststofnun Vesturlands, Akranesi, 10. desember 2021. Andrés var sonur hjónanna Jóns Bjarnasonar Oddssonar, f. 6.6. 1905, d. 7.7. 1972, og Sólveigar Andrésdóttur, f. 2.5. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2022 | Minningargreinar | 2570 orð | 1 mynd

Baldur Þór Bragason

Baldur Þór Bragason fæddist í Reykjavík 22. maí 1959. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar í Vestmannaeyjum 8. janúar 2022. Foreldrar hans voru Bragi Guðmundsson, f. 5. maí 1918, d. 11. október 1987, og Elísabet Einarsdóttir, f. 8. febrúar 1917, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2022 | Minningargreinar | 354 orð | 1 mynd

Benóný Markús Ólafsson

Benóný Markús Ólafsson fæddist í Reykjavík 22. apríl 1946. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 19. desember 2021. Foreldrar Benónýs: Ólafur B. Kristjánsson f. 28.2. 1907, d. 30.3. 1979, og Ásta María Markúsdóttir, f. 16.7. 1912, d. 30.1. 1996. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2022 | Minningargreinar | 1965 orð | 1 mynd

Kristín Sigurlaug Eyjólfsdóttir

Kristín Sigurlaug Eyjólfsdóttir fæddist 3. október 1934 á Bjargi á Bakkagerði, Borgarfirði eystra. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Dyngju á Egilsstöðum 2. janúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2022 | Minningargreinar | 1821 orð | 1 mynd

Móses Geirmundsson

Móses Geirmundsson fæddist 22. mars 1942 á Naustum í Eyrarsveit. Hann lést á heimili sínu Hraunbæ 103, Reykjavík 29. desember 2021. Foreldrar hans voru Geirmundur Guðmundsson, f. 28.8. 1914, d. 25.06. 2005, og Lilja Torfadóttir, f. 26.1. 1920, d. 18.12. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2022 | Minningargreinar | 1020 orð | 1 mynd

Óli Þór Baldvinsson

Óli Þór Baldvinsson fæddist á Hjalteyri við Eyjafjörð 24. maí 1930. Hann lést á bráðadeild Landspítalans í Fossvogi 1. janúar, 91 árs að aldri. Meira  Kaupa minningabók
15. janúar 2022 | Minningargreinar | 1430 orð | 1 mynd

Þóra Stella Guðjónsdóttir

Þóra Stella Guðjónsdóttir fæddist 18. september 1947 á Syðstu-Fossum í Borgarfirði. Hún lést í faðmi fjölskyldu sinnar á heimili sínu á Staðarfelli í Dölum hinn 31. desember 2021. Foreldrar hennar voru hjónin Guðjón B. Gíslason, f. 11.9. 1915, d. 2.3. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. janúar 2022 | Viðskiptafréttir | 595 orð | 2 myndir

Afnám ívilnana mun hafa áhrif á vísitölu neysluverðs

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Meira
15. janúar 2022 | Viðskiptafréttir | 436 orð | 2 myndir

Grímur seljast jafnt og þétt

Baldur Arnarson baldura@mbl.is „Þegar faraldurinn skall á með fullum þunga í haust stórjókst sala á andlitsgrímum. Þegar grímuskylda var tekin upp aftur, samhliða mikilli útbreiðslu á smitum, varð allt vitlaust að gera í sölunni. Meira
15. janúar 2022 | Viðskiptafréttir | 171 orð | 1 mynd

Rafvæðing hafna og bætt nýting hráefnis

Brim hefur lokið við sölu skuldabréfa í græna og bláa flokknum BRIM 221026 GB . Skuldabréfin eru með lokagjalddaga 22. október 2026 og bera 4,67% vexti. Seld voru skuldabréf að nafnverði 2.500 m.kr. á ávöxtunarkröfunni 5,10%. Meira

Daglegt líf

15. janúar 2022 | Daglegt líf | 236 orð | 1 mynd

Finnst sannkölluð forréttindi að vinna með eldri borgurum

Bæjarblaðið Mosfellingur stóð nýlega í sautjánda sinn fyrir vali á Mosfellingi ársins. Í ár er það hvunndagshetjan Elva Björg Pálsdóttir, forstöðumaður félagsstarfs eldri borgara í Mosfellsbæ, sem er Mosfellingur ársins 2021. Meira
15. janúar 2022 | Daglegt líf | 716 orð | 4 myndir

Tilfinning fyrir dýrinu nauðsynleg

Sigríður Ævarsdóttir tekur að sér að teikna myndir af dýrum fyrir þá sem þess óska, hesta, kindur, geitur, hrúta, hunda, ketti og fugla, hvaða dýr sem er. ,,Ég fór að leika mér að því að mála forystuhrútana mína og þá uppgötvaði ég hversu gaman er að mála sauðfé,“ segir Sigga. Meira

Fastir þættir

15. janúar 2022 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

70 ára

Eindís Guðrún Kristjánsdóttir á 70 ára afmæli í dag. Hún er fædd og uppalin í Enni í Viðvíkursveit í Skagafirði. Meira
15. janúar 2022 | Árnað heilla | 776 orð | 4 myndir

„Hef kallað mig blíðviðrisbónda“

Sævar Geirsson fæddist 15. janúar 1952 í Reykjavík og ólst upp á Eiríksgötu 13 til 14 ára aldurs en þá flutti fjölskyldan í Goðaland 2 þar sem Sævar átti heima þar til hann lauk námi frá Tækniskóla Íslands. Meira
15. janúar 2022 | Árnað heilla | 153 orð | 1 mynd

Helgi Seljan

Helgi Seljan fæddist 15. janúar 1934 á Eskifirði. Foreldrar hans voru Elínborg Kristín Þorláksdóttir og Friðrik Árnason, og fósturforeldrar voru Jóhanna Helga Benediktsdóttir og Jóhann Björnsson. Meira
15. janúar 2022 | Árnað heilla | 145 orð | 1 mynd

Héðinn Þórðarson

40 ára Héðinn er fæddur og uppalinn í Hafnarfirði og er búsettur í Fossvogi í Reykjavík. Hann er með B.Sc.-gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík og M.Sc.-gráðu í fjármálum frá Háskóla Íslands. Héðinn er framkvæmdastjóri Mylluseturs ehf. Meira
15. janúar 2022 | Fastir þættir | 513 orð | 6 myndir

Kvikmynd um einvígi Karpovs og Kortsnojs í Baguio 1978

Kvikmyndir um viðburði í keppni greina hafa verið vinsælar undanfarið og má t.d. nefna baráttu tenniskappans Björns Borg við erkifjanda sinn, John McEnroe, og löng leikin myndskeið frá HM í knattspyrnu í Svíþjóð 1958 með Pele í aðalhlutverki. Meira
15. janúar 2022 | Í dag | 44 orð

Málið

Ein merking enska orðsins industry er atvinnugrein . Önnur merking iðnaður – en í íslensku hefur iðnaður hingað til þýtt framleiðsla úr hráefni . Með guðs hjálp og ferðaþjónustunnar tókst að kveða niður orðið „ferðamannaiðnaður“. Meira
15. janúar 2022 | Í dag | 204 orð | 1 mynd

Messur

ÁSKIRKJA | Messufall 16. janúar 2022 af sóttvarnaástæðum. BÚSTAÐAKIRKJA | Helgihald einungis í útvarpi, streymi og á neti vegna Covid. Meira
15. janúar 2022 | Í dag | 70 orð | 1 mynd

Munda sverð eins og riddarar

Rúnar Páll Benediktsson stundar nokkuð óhefðbundna íþrótt en hann er skylmingaþjálfari í sögulegum skylmingum. Meira
15. janúar 2022 | Fastir þættir | 143 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á lokuðu alþjóðlegu móti í Dyflinni á Írlandi sem lauk...

Staðan kom upp á lokuðu alþjóðlegu móti í Dyflinni á Írlandi sem lauk fyrir skömmu. Alþjóðlegi meistarinn Vignir Vatnar Stefánsson (2.465) , svart, hagnýtti sér grófan afleik skoska stórmeistarans Pauls Motwanis (2.432) en í stað þess að leika 63. Meira
15. janúar 2022 | Í dag | 246 orð

Veit ég það Sveinki

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Kátur mjög er karlinn sá. Kvað hann bragi snjalla. Krásum lumar einatt á. Aldurhniginn valla. „Hér kemur lausnin eftir smá heilabrot,“ segir Helgi R. Einarsson. Jólasveinn um sveitir fer. Meira
15. janúar 2022 | Fastir þættir | 164 orð

Vínarbrauðslengja. A-AV Norður &spade;98754 &heart;7 ⋄1062...

Vínarbrauðslengja. A-AV Norður &spade;98754 &heart;7 ⋄1062 &klubs;K1093 Vestur Austur &spade;G103 &spade;ÁKD62 &heart;K9653 &heart;DG4 ⋄5 ⋄Á9 &klubs;D852 &klubs;G76 Suður &spade;-- &heart;Á1082 ⋄KDG8743 &klubs;Á4 Suður spilar... Meira

Íþróttir

15. janúar 2022 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Alfreð strax í góða stöðu

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska karlalandsliðinu í handknattleik stigu stórt skref í átt að milliriðli með sigri á Hvíta-Rússlandi í fyrsta leiknum á EM í Bratislava í gærkvöld, 33:29. Hvít-Rússar byrjuðu betur og voru yfir í hálfleik,... Meira
15. janúar 2022 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Bjarki lánaður út tímabilið

Ítalska knattspyrnufélagið Venezia tilkynnti í gær að kantmaðurinn Bjarki Steinn Bjarkason hefði verið lánaður til C-deildarliðsins Catanzaro og myndi leika með því út þetta tímabil. Meira
15. janúar 2022 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Einhverra hluta vegna voru Hollendingar afskaplega lítið nefndir til...

Einhverra hluta vegna voru Hollendingar afskaplega lítið nefndir til sögunnar áður en Evrópukeppnin í handbolta fór af stað í fyrradag. Meira
15. janúar 2022 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

EM karla 2022 B-RIÐILL, í Búdapest: Portúgal – Ísland 24:28...

EM karla 2022 B-RIÐILL, í Búdapest: Portúgal – Ísland 24:28 Staðan: Ísland 110028:242 Holland 110031:282 Ungverjaland 100128:310 Portúgal 100124:280 D-RIÐILL, í Bratislava: Þýskaland – Hvíta-Rússland 33:29 • Alfreð Gíslason þjálfar... Meira
15. janúar 2022 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

Engir kjúklingar lengur

Í Búdapest Kristján Jónsson kris@mbl.is Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson sagði góða tilfinningu fylgja því að ná í tvö stig í fyrsta leik á EM í handknattleik eftir að hafa beðið lengi eftir að spila. „Jú einmitt. Meira
15. janúar 2022 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

England Brighton – Crystal Palace 1:1 Staðan: Manch. City...

England Brighton – Crystal Palace 1:1 Staðan: Manch. City 21172253:1353 Chelsea 21127245:1643 Liverpool 20126252:1842 West Ham 21114639:2737 Arsenal 20112733:2535 Tottenham 18103523:2033 Manch. Meira
15. janúar 2022 | Íþróttir | 510 orð | 2 myndir

Erlingur er að búa til hörkulið

Í Búdapest Kristján Jónsson kris@mbl.is Andstæðingur Íslands á EM annað kvöld verður lið Hollands sem Erlingur Richardsson stýrir. Meira
15. janúar 2022 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Galopin fallbarátta og stórsigur hjá Val

Vestramenn galopnuðu fallbaráttuna í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í gærkvöld þegar þeir lögðu ÍR-inga að velli, 78:77, í æsispennandi leik í Seljaskóla. Meira
15. janúar 2022 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: TM-höllin: Stjarnan...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: TM-höllin: Stjarnan – ÍBV L14 Ásvellir: Haukar – Valur L16 1. deild kvenna, Grill 66-deildin: Víkin: Víkingur – ÍBV L16. Meira
15. janúar 2022 | Íþróttir | 127 orð | 2 myndir

PORTÚGAL – ÍSLAND 24:28

MVM Dome, Búdapest, EM karla, B-riðill, 14. janúar 2022. Gangur leiksins : 1:0, 4:3, 6:7, 7:8, 8:10, 10:14, 12:16, 15:20, 17:23, 19:23, 21:27, 24:28 . Meira
15. janúar 2022 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Staðan erfið hjá Djokovic

Novak Djokovic á litla möguleika á að taka þátt í Opna ástralska mótinu í tennis sem hefst á mánudaginn eftir að áströlsk stjórnvöld ákváðu á nýjan leik að ógilda vegabréfsáritun hans í gær. Meira
15. janúar 2022 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Stefán og Ingvar ekki með

Tvenn forföll eru í íslenska landsliðshópnum í knattspyrnu fyrir vináttulandsleikinn gegn Suður-Kóreu sem fram fer í Belek í Tyrklandi í dag. Meira
15. janúar 2022 | Íþróttir | 446 orð | 1 mynd

Stóðust væntingar og vel það í fyrsta leik

EM 2022 Kristján Jónsson Víðir Sigurðsson Undanfarnar vikur og mánuði hefur verið rætt um og ritað með sívaxandi þunga að leikur Íslands og Portúgals í fyrstu umferð riðlakeppni Evrópumótsins í Búdapest myndi nánast ráða úrslitum fyrir íslenska liðið í... Meira
15. janúar 2022 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Subway-deild karla ÍR – Vestri 77:78 Valur – Tindastóll...

Subway-deild karla ÍR – Vestri 77:78 Valur – Tindastóll 96:71 Staðan: Keflavík 121021049:96320 Njarðvík 12841124:102216 Þór Þ. Meira

Sunnudagsblað

15. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 155 orð | 1 mynd

430 m.kr. fyrir blaðsíðu

Stök blaðsíða úr gömlu myndasögublaði seldist fyrir 430 milljónir króna. Meira
15. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 177 orð | 1 mynd

Ánægður með Bollu-bollu

Óskar nokkur Jónsson ritaði Velvakanda bréf sem birtist á þessum degi árið 1982, þar sem hann lýsti yfir ánægju sinni með unglingaþáttinn Bollu-bollu í útvarpinu. Það væri yfirleitt alltaf þó nokkuð af skemmtilegu efni í honum. Meira
15. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 268 orð | 1 mynd

Bragð af útlöndum

Hvað er spennandi á næstunni hjá Salt eldhúsi? Það eru mörg vinsæl námskeið fram undan þar sem við kennum fólki að elda indverskan mat, franskan, spænskan, asískan götumat, mat frá Mið-Austurlöndum, Íran og Mexíkó svo eitthvað sé nefnt. Meira
15. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 593 orð | 3 myndir

Bragðgott og hollt á nýju ári

Nýja árið er gengið í garð og um að gera að borða hollan mat. Gott er að byrja daginn á þeytingi, fá sér salat í hádeginu og enda daginn á heitri núðlusúpu. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
15. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 122 orð | 1 mynd

Byrjar árið með látum

Lof Leikkonan Maxine Peake er á allra vörum á Bretlandseyjum þessa dagana eftir að hafa fengið glimrandi dóma fyrir frammistöðu sína í smáseríunum Anne og Rules of the Game sem báðar eru sýndar á ITV. Meira
15. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 526 orð | 13 myndir

Enginn Barbie-bömmer

Eitt svalasta tískuhúsið í dag, Balmain, fór frekar óhefðbundna leið þegar það fór í samstarf með Barbie frá Mattel. Meira
15. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 333 orð | 7 myndir

Ennþá að vinna úr uppskerutíðinni

Á nýju ári er ég ennþá að vinna úr uppskerutíð síðasta bókmenntaárs. Meira
15. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 4313 orð | 4 myndir

Fjölskyldan vissi ekki af fyrsta leiknum

Nágrannarrnir Tottenham Hotspur og Arsenal mætast í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Frægasti maðurinn til að leika fyrir bæði félög er án efa Sol Campbell. Meira
15. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 14 orð | 1 mynd

Fríða Birna Þráinsdóttir Þeir taka silfrið og Bjöggi kemur sterkur inn...

Fríða Birna Þráinsdóttir Þeir taka silfrið og Bjöggi kemur sterkur inn og lokar... Meira
15. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 15 orð | 1 mynd

Guðveig Eyglóardóttir Þeir verða í 2.-3. sæti og ég bind miklar vonir...

Guðveig Eyglóardóttir Þeir verða í 2.-3. sæti og ég bind miklar vonir við Ómar... Meira
15. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 1281 orð | 2 myndir

Hatur og slaufun á J.K. Rowling

J.K. Rowling hefur átt einstakri velgengni að fagna sem rithöfundur. Hún er líka femínisti og hefur lagt orð í belg um hlut kvenna á transtímum og uppskorið slaufun og útskúfun, árásir og hatur. Andrés Magnússon andres@mbl.is Meira
15. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 76 orð | 1 mynd

Hús við hvern kennt?

Rætt er um að flytja þurfi allmörg hús á Seyðisfirði vegna skriðuhættu, og það sem hér sést er eitt þeirra. Það var reist árið 1893, hefur haft ýmis hlutverk og var síðast bæjarskrifstofa. Meira
15. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 987 orð | 2 myndir

Komum út úr skelinni!

Gauti Grétarsson sjúkraþjálfari segir lýðheilsu eilíft baráttumál; aldrei sé of mikið gert til að freista þess að bæta heilsu fólks og koma í veg fyrir allskonar kvilla. Meira
15. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 68 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 16. Meira
15. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 204 orð | 1 mynd

Kynlegir tvíburar kvaddir

Frönsku tvíburabræðurnir Igor og Grichka Bogdanoff voru á miðvikudag bornir til grafar í þorpinu Saint-Lary þar sem þeir fæddust. Mörg hundruð manns voru viðstödd minningarathöfn um þá í París á mánudag. Igor og Grichka voru eineggja tvíburar. Meira
15. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 105 orð | 1 mynd

Minnast fórnarlamba Covid

Virðing Gömlu bresku málmbrýnin í Saxon votta fórnarlömbum kórónuveirunnar virðingu sína á annarri smáskífunni af væntalegri breiðskífu. Remember the Fallen heitir lagið. Meira
15. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 418 orð | 1 mynd

Nú skulum við halda upp

En viðbrögðin komu honum í opna skjöldu. Stúlkan rak honum umsvifalaust kinnhest. „Hafðu þetta, dóninn þinn!“ Meira
15. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 99 orð | 1 mynd

Pott(er)ormarnir halda góðu sambandi

Samband Breska leikkonan Emma Watson kveðst í samtali við hið gamalgróna tímarit Vogue vera í prýðilegu sambandi við bæði Daniel Radcliffe og Rupert Grint, sem léku á móti henni í Harry Potter-myndunum. Meira
15. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 12 orð | 1 mynd

Regína Bergmann Þeir verða í fimmta sæti. Aron verður sterkur í...

Regína Bergmann Þeir verða í fimmta sæti. Aron verður sterkur í... Meira
15. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 15 orð | 1 mynd

Rósmarý Bergmann Sjötta sæti og þessi sæti, Elliði Snær, slær í gegn...

Rósmarý Bergmann Sjötta sæti og þessi sæti, Elliði Snær, slær í gegn eins og... Meira
15. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 89 orð | 1 mynd

Samdi lag um sameiningu fjölskyldunnar

Hjónin Selma Hafsteinsdóttir og Steinn Stefánsson fengu son sinn, Martin Má, í hendurnar þegar hann var tveggja ára gamall eftir langa bið en Selma segir að það hafi í raun verið eins og lífið hafi alltaf ætlað að leiða þau saman. Meira
15. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 1001 orð | 3 myndir

Saumað að móðureðlinu

The Lost Daughter, fyrsta kvikmynd Maggie Gyllenhaal, hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda. Hún er sögð taka áhorfandann heljartökum og Olivia Colman og Dakota Johnson þykja fara á kostum. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
15. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 993 orð | 2 myndir

Skammdegi og sóttvarnir

H eilbrigðisráðherra breytti reglum um sóttkví , sem létti margbólusettum lífið, og auðveldaði vinnustöðum að viðhalda starfsemi án óþarfa röskunar, þótt áfram þyrftu margir að vera heima. Meira
15. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 79 orð | 1 mynd

Snýr aftur eftir 10 ára hlé

Endurkoma Blackie gamli Lawless, sem er með okkar allra hressustu mönnum í málmi, er ekki dauður úr öllum æðum og blés í vikunni til fyrstu tónleikaferðar sveitar sinnar W.A.S.P. um Bandaríkin í heilan áratug. Meira
15. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 612 orð | 2 myndir

Spennusaga sem kallar fram tár

París. AFP. | Michel Houellebecq er helsta bókmenntastjarna Frakka. Meira
15. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 2825 orð | 4 myndir

Sækir í ánægju og ábyrgð

Björn Hlynur Haraldsson hefur farið mikinn í sjónvarpi og kvikmyndum upp á síðkastið. Nægir þar að nefna Dýrið, Leynilöggu, Ófærð og Verbúðina sem hann skóp frá grunni ásamt félögum sínum í Vesturporti. Meira
15. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 1188 orð | 1 mynd

Verður að vera ánægjulegt ferðalag

Matvæla- og næringarfræðingurinn Anna Sigríður Ólafsdóttir, prófessor við Háskóla Íslands, fjallar um leiðir til að nærast og njóta í nýrri þáttaröð á RÚV. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
15. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 517 orð | 2 myndir

Örlæti lyftir andanum

Ekki er það ætlunin með þessu skrifi að troða Þorvaldi í Síld og fiski inn í Biblíuna þótt í hana hafi þar verið vitnað. En langleiðina þangað erum við þó komin. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.