Greinar mánudaginn 17. janúar 2022

Fréttir

17. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Alfreð og Þýskaland í milliriðla

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska karlalandsliðinu í handknattleik eru komnir áfram í milliriðla á Evrópumótinu sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu. Meira
17. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 688 orð | 2 myndir

Arftaki Johnsons ekki enn í sjónmáli

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
17. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Breiðholtið er nú komið inn í 21. öld

Styrkja á hverfiskjarna með verslun og þjónustu og styrkja vistvæn og heilsueflandi svæði. Þetta er inntak hverfisskipulags fyrir Breiðholtið í Reykjavík sem nýlega var samþykkt. Íbúðabyggð verður þétt og stundum er hún í blöndu með atvinnustarfsemi. Meira
17. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Deilt um vínveitingaleyfi

Sölvi Antonsson veitingamaður tók við veitingarekstri á skíðasvæði Akureyringa í Hlíðarfjalli um áramótin. Hann óskaði eftir vínveitingaleyfi á dögunum hjá bæjarráði Akureyrar sem tók jákvætt í erindið. Við umfjöllun í bæjarráði Akureyrar í sl. Meira
17. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 19 orð | 1 mynd

Eggert

Álft spókaði sig fyrir utan Ráðhús Reykjavíkur á dögunum. Hún virtist spennt fyrir komandi borgarstjórnarkosningum, ætli hún kjósi... Meira
17. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 163 orð | 2 myndir

Erlendir í meirihluta í Mýrdalnum

Erlendir ríkisborgarar eru komnir í meirihluta meðal Mýrdælinga, skv. nýjum tölum Hagstofu Íslands. Alls er 51% íbúa sveitarfélagsins með erlent ríkisfang. Þetta eru 412 manns, en alls búa nú 808 manns í Mýrdalshreppi. Um 540 manns búa í Víkurþorpi. Meira
17. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Fimleikakona og karl í frjálsum

Arnar Pétursson, frjálsíþróttamaður úr Breiðabliki, og Tinna Sif Teitsdóttir, fimleikakona úr Gerplu, voru á dögunum valin íþróttakarl og íþróttakona Kópavogs fyrir árið 2021. Meira
17. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Fleiri ná klásus í HÍ

Inga Þóra Pálsdóttir ingathora@mbl.is Fleiri fyrsta árs hjúkrunarfræðinemar við Háskóla Íslands komust í gegnum samkeppnisprófin við deildina en fyrst var gert ráð fyrir. Meira
17. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Flytja frumvarp fyrir fyrirtækin

Fjármála- og efnahagsráðherra leggur frumvarp um breytingu á lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda, lögum um tryggingagjald og lögum um viðspyrnustyrki (frestun gjalddaga og framlengingu umsóknarfrests) fyrir Alþingi á morgun. Meira
17. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Formaður Afstöðu gefur kost á sér

Guðmundur Ingi Þóroddsson hefur ákveðið að gefa kost á sér í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Guðmundur Ingi er sem kunnugt er formaður Afstöðu, félags fanga á Íslandi og annarra áhugamanna um fangelsismál. Meira
17. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Getur fiskur í raspi talist list?

Getur 100 kílóa fiskflak í raspi talist listaverk? Í jóska bænum Aabenraa í Danmörku er nú unnið að því að setja upp 3,5 metra langt listaverk eftir Torben Ribe sem lítur út eins og fiskflak í raspi. Meira
17. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Gíslatökumaðurinn var breskur

Maðurinn sem lést eftir að hafa haldið fjórum í gíslingu í bænahúsi gyðinga í Colleyville í Texas hét Malik Faisal Akram og var 44 ára Breti. Gíslarnir fjórir voru leystir úr gíslingu ómeiddir á laugardag við mikinn létti margra. Meira
17. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Heiða vill áfram verma 2. sætið

Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi og varaformaður Samfylkingarinnar, hefur tilkynnt að hún vilji áfram skipa 2. sæti á lista Samfylkingar í Reykjavík fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Meira
17. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 855 orð | 4 myndir

Hverfiskjarnar og vistvæn svæði

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Sterkir hverfiskjarnar með verslunum og aðstæður til samveru til dæmis á kaffihúsum eða í félagsaðstöðu. Blöndun íbúða og atvinnuhúsnæðis, fjölgun íbúða og bættar tengingar milli svæða. Meira
17. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Hæstiréttur í hundrað ár

Fyrir tæpum tveimur árum var aldarafmæli Hæstaréttar Íslands fagnað með margvíslegum hætti. Var meðal annars stofnað til þess að saga réttarins í hundrað ár yrði skráð og gefin út. Meira
17. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Ísland með tvo sigra og fullt hús stiga á EM

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik er með fullt hús stiga eða 4 stig í efsta sæti B-riðils Evrópumótsins eftir sigur með minnsta mun gegn Erlingi Birgi Richardssyni og lærisveinum hans í Hollandi í Búdapest í gær. Meira
17. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Kolbrún stefnir á fyrsta sætið í Mosó

Kolbrún G. Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúi, varaformaður bæjarráðs og formaður fræðslunefndar, býður sig fram í 1. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ, sem fram fer 5. febrúar nk. Kolbrún hafnaði í 3. sæti í síðasta prófkjöri árið 2018. Meira
17. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Komið að Janssen

Bólusetningar barna halda áfram í Laugardalshöll í dag og út vikuna. Opið hús er fyrir Janssen-þega og þá sem eiga eftir að mæta í örvunarskammtinn frá kl. Meira
17. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Leiti ráða hjá læknum

Mikilvægt er að stjórnvöld hafi í ríkari mæli samráð þegar stefnan í heilbrigðismálum er mótuð. Þetta segir Steinunn Þórðardóttir, nýr formaður Læknafélags Íslands. Hún minnir á að sl. sumar hafi 1. Meira
17. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 347 orð | 2 myndir

Loðnan nú við Langanes

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Mikið var umleikis við Akraneshöfn um helgina þar sem afla var landað úr tveimur loðnuskipum sem þangað komu inn. Snemma á laugardagsmorgun kom Barði NK, skip Síldarvinnslunnar, á Skagann og var með um 2. Meira
17. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 1023 orð | 2 myndir

Læknisstarfið er einstakt og gefandi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Stjórnvöld þurfa í ríkari mæli að hafa samráð við lækna þegar áherslur í heilbrigðimálum eru mótaðar,“ segir Steinunn Þórðardóttir, nýr formaður Læknafélags Íslands. „Starfsumhverfið þarf að vera aðlaðandi og mikilvægt að læknisstarfið sé eftirsóknarvert, enda hagur samfélagsins alls að gott og hæft fólk sækist í þessi störf. Slíkt þarf raunar að gerast með margvíslegum aðgerðum, enda er heilbrigðisþjónustan í sífelldri og hraðri þróun í krafti þekkingar.“ Meira
17. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Margir vilja komast í sólina

Logi Sigurðarson logis@mbl.is Kórónuveirufaraldurinn hefur nú geisað í næstum tvö ár og Íslendinga er farið að þyrsta í sólarlandaferðir og ævintýri utan landsteinanna. Meira
17. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Segja Rússa bera ábyrgð á netárás

Stjórnvöld í Úkraínu lýstu því yfir í gær að þau hefðu sönnunargögn um að Rússar hefðu staðið á bak við gríðarmikla netárás sem lamaði helstu vefsíður stjórnvalda á föstudaginn. Meira
17. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 470 orð | 1 mynd

Síðasti árgangurinn í bólusetningu

Logi Sigurðarson Ari Páll Karlsson Bólusetningar barna í Laugardalshöll halda áfram í vikunni. Í dag er komið að bólusetningum barna fæddra árið 2016. Meira
17. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 360 orð | 1 mynd

Sprengingin olli gríðarmiklum skaða

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Risastór sprenging í eldfjallinu Hunga Tonga-Hunga Ha'apai á eyjunni Tonga á laugardaginn olli gríðarmiklum skaða í höfuðborginni Nuku'alofa. Þá sendi sprengingin flóðbylgjur af stað, og varð þeirra vart um mestallt Kyrrahaf, frá Japan til vesturstrandar Bandaríkjanna. Mældust hæstu flóðbylgjurnar í Síle, og voru þær um 1,74 metra háar. Meira
17. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Sýnatökur á fyrsta degi þingsins eftir jólaleyfi

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Alþingi kemur saman klukkan 15 í dag að loknu jólaleyfi þingmanna. Þinginu var frestað 28. desember. Ýtrustu sóttvarna er áfram gætt, segir Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri Alþingis. Meira
17. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 459 orð | 1 mynd

Taka fleiri inn í hjúkrunarfræðinám

Inga Þóra Pálsdóttir ingathora@mbl.is Fleiri fyrsta árs hjúkrunarfræðinemar við Háskóla Íslands komust í gegnum samkeppnisprófin við deildina en fyrst var gert ráð fyrir. Þetta var ákveðið af hálfu skólayfirvalda eftir að þeim barst ákall frá heilbrigðisráðuneytinu og Landspítalanum. Háskólinn á Akureyri á eftir að ákveða hvort ákallinu verði svarað. Meira
17. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Tolli og félagar komust ekki á topp Aconcagua í gær vegna veðurs

Göngufélagarnir Þorlákur Morthens listmálari, betur þekktur sem Tollli, Arnar Hauksson og leiðsögumaður þeirra Sebastian Garcia náðu ekki á topp Aconcagua, hæsta fjalls Suður-Ameríku, í gær eins og áætlað var vegna slæms veðurs. Meira
17. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 470 orð | 3 myndir

Vilja opna áfengissölu í Hlíðarfjalli

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Að geta fengið sér aðeins í tána ætti að auka á upplifun fólks sem kemur í fjallið,“ segir Sölvi Antonsson veitingamaður. Undir merkjum fyrirtækisins Ghost Mountains ehf. tók hann nú um áramótin við veitingarekstri á skíðasvæði Akureyringa í Hlíðarfjalli. Á tveimur stöðum þar eru seldar hefðbundnar veitingar og nú vill Sölvi bæta veigunum við. Óskaði á dögunum eftir leyfi hjá bæjarráði Akureyrar, sem tók jákvætt í erindið. Óskað hefur verið eftir umsögnum og áliti á hugsanlegri áfengissölu hjá lögreglu, slökkviliði, heilbrigðiseftirliti og fleiri slíkum stofnunum. Að því leyti er málið komið í farveg í stjórnkerfi bæjarins. Meira
17. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Þorbjörn og Þórkatla fólk ársins

Félagar í Björgunarsveitinni Þorbirni og Slysavarnadeildinni Þórkötlu í Grindavík voru á dögunum valdir Suðurnesjamenn ársins 2021 af útgáfu Víkurfrétta. Meira
17. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Þrjár milljónir til Krabbameinsfélagsins

Krabbameinsfélag Íslands hefur fengið þrjár milljónir króna frá Bláa lóninu og mun féð renna í Vísindasjóð félagsins. Um er að ræða afrakstur söfnunar með sölu á sturtugeli Bláa lónsins í mars á síðasta ári og varasalva í október sl. Meira
17. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 551 orð | 1 mynd

Örvandi öldungasvig

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hjónin Björg Kofoed-Hansen íslenskufræðingur og Þórður Jónsson, sem lengi var meðal stjórnenda hjá Valitor og fyrirrennara þess, Visa Íslandi, eru að búa sig undir skíðaferð til Selva á Norður-Ítalíu, en þau voru þar síðast í janúar 2020, skömmu áður en héraðið bættist í hóp skilgreindra áhættusvæða vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. „Við heyrum ekki annað en að þessar ferðir, sem boðið er upp á, verði farnar, pössum okkur, höfum ekki smitast, erum þríbólusett og stefnum á vikuferð í lok janúar,“ segir Þórður. Meira

Ritstjórnargreinar

17. janúar 2022 | Staksteinar | 205 orð | 1 mynd

Erum við pikkföst í gömlu hjólfari?

Fyrir helgi voru aðgerðir gegn kórónuveirunni hertar hér á landi þrátt fyrir að nær allir fullorðnir og meira að segja fjöldi barna hafi fengið bólusetningu. Þetta gerist á sama tíma og ljóst er orðið að það afbrigði veirunnar sem nú geisar er allt annars konar en það sem við var að eiga fyrir ári eða tveimur. Meira
17. janúar 2022 | Leiðarar | 649 orð

Uppruninn þarf upp á yfirborðið

Leynimakki um uppruna veirunnar verður að linna Meira

Menning

17. janúar 2022 | Bókmenntir | 1381 orð | 3 myndir

„...það væri farið að gjósa í Heimaey“

Bókarkafli | Í bókinni Mynd af manni rekur Sigrún Helgadóttir ævisögu Sigurðar Þórarinssonar jarðfræðings. Meira
17. janúar 2022 | Tónlist | 819 orð | 2 myndir

Uppgjör við ofbeldi á nýrri plötu

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Hugmyndin að plötunni kom 2019 en svo stækkaði verkefnið og ég áttaði mig á því að ef ég ætlaði að gera þetta þá yrði ég að vanda mig og koma þessu rétt frá mér,“ segir tónlistarkonan Sjana Rut sem ákvað að gera tvískipta plötu þar sem hún gerir upp kynferðisofbeldi sem hún varð fyrir sem barn, eftirmálin og þær tilfinningar sem hún hefur glímt við í kjölfarið. Platan ber titilinn Broken/Unbreakable en fyrri hlutinn Broken kom út í lok nóvember. Seinni hlutinn Unbreakable er hins vegar væntanlegur síðar á árinu. Meira

Umræðan

17. janúar 2022 | Aðsent efni | 707 orð | 1 mynd

Enn af lögum um peningaþvætti

Eftir Jón Þ. Hilmarsson: "Plató: Heiðarlegir menn þurfa ekki leiðsögn laga til ábyrgrar hegðunar en óheiðarlegir munu finna leið til að sniðganga lögin." Meira
17. janúar 2022 | Aðsent efni | 987 orð | 1 mynd

Falskt öryggi er ávísun á ófarir

Eftir Arnar Þór Jónsson: "Ríkisvaldinu er ætlað að vera þjónn okkar, ekki yfirboðari. Það á að setja mörk æskilegrar hegðunar, en ekki skipa fyrir." Meira
17. janúar 2022 | Aðsent efni | 747 orð | 1 mynd

Innleiðing Barnasáttmálans í Reykjavík

Eftir Kolbrúnu Baldursdóttur: "Innleiðing Barnasáttmálans skiptir sköpum um málefni barna, sérstaklega nú þegar fátækt fer vaxandi og kannanir sýna aukna vanlíðan barna." Meira
17. janúar 2022 | Aðsent efni | 581 orð | 1 mynd

Í minningu læknis

Eftir Einar Ingva Magnússon: "Læknirinn var ákveðinn í að gera tilraun til að lengja líf sitt með sérstökum lífsstíl." Meira
17. janúar 2022 | Pistlar | 356 orð | 1 mynd

Nýtt ráðuneyti matvæla

Um mánaðamótin næstkomandi tekur til starfa matvælaráðuneyti, sem byggir á grunni þeirra málefna sem heyrðu undir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. Meira
17. janúar 2022 | Aðsent efni | 146 orð | 1 mynd

Ofríki án tilefnis

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "...er þá ekki skilyrði að viðkomandi maður beri í sér veiruna; nóg er að hann hafi hitt einhvern sem gerir það." Meira

Minningargreinar

17. janúar 2022 | Minningargreinar | 642 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Tryggvason

Aðalsteinn Tryggvason frá Melgerði í Eyjafjarðarsveit fæddist 9. október 1946. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 5. janúar 2022. Foreldrar hans voru hjónin Tryggvi Ingimar Kjartansson, f. 4. febrúar 1927, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2022 | Minningargreinar | 317 orð | 1 mynd

Birgir Thorsteinson

Birgir Thorsteinson fæddist í Reykjavík 24. ágúst 1941. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 1. janúar 2022. Foreldrar hans eru Axel Thorsteinson, rithöfundur, blaðamaður og fréttaritari í Reykjavík, f. 5.3. 1895, d. 3.12. Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2022 | Minningargreinar | 179 orð | 1 mynd

Guðrún Björnsdóttir

Guðrún Björnsdóttir fæddist 29. júlí 1941. Hún lést 22. desember 2021. Útförin fór fram 14. janúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2022 | Minningargreinar | 2644 orð | 1 mynd

Hans Wíum Ólafsson

Hans Wíum Ólafsson fæddist í Reykjavík 12. september 1945. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 21. desember 2021. Foreldrar hans voru hjónin Ólafur Eyjólfsson forstöðumaður Ritsímans í Reykjavík, f. 8. Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2022 | Minningargreinar | 190 orð | 1 mynd

Hákon Heimir Kristjónsson

Hákon Heimir Kristjónsson fæddist 20. desember 1928. Hann lést 7. janúar 2022. Hákon Heimir var jarðsunginn 14. janúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2022 | Minningargreinar | 680 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Björnsdóttir

Hrafnhildur Björnsdóttir fæddist 5. desember 1964 í Reykjavík. Hún lést á líknardeild Landspítalans 31. desember 2021. Móðir hennar er Erla Ólafsdóttir, fædd 22. mars 1947. Foreldrar Erlu voru Ólafur Ólafsson, f. 28. Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2022 | Minningargreinar | 759 orð | 1 mynd

Ingibjörg Eggertsdóttir

Ingibjörg Eggertsdóttir fæddist 7. febrúar 1959. Hún lést 28. desember 2021. Útförin fór fram 7. janúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2022 | Minningargreinar | 632 orð | 1 mynd

Ingibjörg Þorkelsdóttir

Ingibjörg Þorkelsdóttir fæddist 15. mars 1926. Hún lést 7. des. 2021. Útför Ingibjargar fór fram 20. desember 2021. Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2022 | Minningargreinar | 1993 orð | 1 mynd

Jórunn Sigríður Sveinbjörnsdóttir (Stella)

Jórunn Sigríður Sveinbjörnsdóttir (Stella) fæddist í Hnausum í Þingi í Sveinsstaðahreppi hinum forna í Austur-Húnavatnssýslu 9. mars 1925. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir í Grafarvogi 20. desember 2021. Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2022 | Minningargreinar | 230 orð | 1 mynd

Lóa Guðrún Gísladóttir

Lóa Guðrún Gísladóttir fæddis 29. maí 1934. Hún lést 8. desember 2021. Útför Lóu Guðrúnar var gerð 17. desember 2021. Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2022 | Minningargreinar | 316 orð | 1 mynd

Ólafur P. Sveinsson

Ólafur P. Sveinsson fæddist 2. júlí 1944. Hann lést 27. desember 2021. Útförin fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2022 | Minningargreinar | 208 orð | 1 mynd

Pálína Matthildur Sigurðardóttir

Pálína Matthildur Sigurðardóttir fæddist 26. febrúar 1928. Hún lést 2. janúar 2022. Útförin fór fram 12. janúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2022 | Minningargreinar | 1170 orð | 1 mynd

Sigríður Þorbergsdóttir

Sigríður Þorbergsdóttir fæddist í Reykjavík 18. nóvember 1934. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ 31. desember 2021. Foreldrar Sigríðar voru Jórunn Anna Jónsdóttir frá Öxl, A-Hún., f. 2. maí 1899, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2022 | Minningargreinar | 1394 orð | 1 mynd

Steinunn Loftsdóttir

Steinunn Loftsdóttir fæddist 13. júní 1928. Hún lést 25. nóvember 2021. Foreldrar hennar voru Loftur Sigfússon sjómaður og Kristín Jónína Salómonsdóttir verkakona. Meira  Kaupa minningabók
17. janúar 2022 | Minningargreinar | 124 orð | 1 mynd

Unnur Daníelsdóttir

Unnur Daníelsdóttir fæddist 19. mars 1947. Hún lést 3. janúar 2022. Útför Unnar fór fram 14. janúar 2022. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. janúar 2022 | Viðskiptafréttir | 526 orð | 2 myndir

Ár vaxtahækkana framundan

Fréttaskýring Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Margt bendir til að seðlabanki Bandaríkjanna muni hækka stýrivexti hvað úr hverju og vísbendingar um að áður en árið er á enda verði búið að hækka stýrivexti um heilt prósentustig. Meira
17. janúar 2022 | Viðskiptafréttir | 193 orð | 1 mynd

Fresta framleiðslu Cybertruck enn á ný

Bandaríski rafbílaframleiðandinn Tesla hyggst hefja framleiðslu á pallbílnum Cybertruck á fyrsta ársfjórðungi 2023. Meira
17. janúar 2022 | Viðskiptafréttir | 181 orð | 1 mynd

Jólaverslun vestanhafs umfram spár

Mælingar bandarísku verslanasamtakanna National Retail Federation (NRF) sýna að á jólavertíðinni 2021 eyddu bandarískir neytendur sem nemur 886,7 milljörðum dala. Meira

Fastir þættir

17. janúar 2022 | Árnað heilla | 97 orð | 1 mynd

Jóna Hildur Jósepsdóttir

60 ára Jóna er fædd og uppalin á Fremra-Nýpi í Vopnafirði en býr í Hafnarfirði. Hún er viðurkenndur bókari og er í námi til löggildingar fasteignasala hjá Endurmenntun HÍ. Jóna rekur bókhaldsfyrirtækið Hjá Jónu ehf. Meira
17. janúar 2022 | Í dag | 108 orð | 1 mynd

Leynitrixið í staðinn fyrir „flýttu þér“

Björn Grétar, pabbi og eigandi instagram-reikningsins Pabba lífið, kom með pabbaráð vikunnar í Ísland vaknar og er ráðið ekki af verri endanum. Meira
17. janúar 2022 | Í dag | 51 orð

Málið

Orðtakið að fara bónleiður til búðar er sumum óljóst – þótt þeir noti það rétt. Það merkir að fara erindisleysu . Maður biður einhvern einhvers en hann verður ekki við bón manns. Meira
17. janúar 2022 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Aron Ragnar Maslanka fæddist 25. desember 2021 kl. 19.02. Hann...

Reykjavík Aron Ragnar Maslanka fæddist 25. desember 2021 kl. 19.02. Hann vó 3.970 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Maciej Maslanka og Malgorzata Kedziora... Meira
17. janúar 2022 | Í dag | 269 orð

Sama lokaorðið í hverri braglínu

Ólafur Stefánsson skrifar í Boðnarmjöð: „Í fræðunum er talað um endurtekningu, epifóru, þar sem sama lokaorð er notað í fleiri en einni braglínu. Meira
17. janúar 2022 | Í dag | 26 orð | 3 myndir

Skáldkona gengur laus

Undanfarin ár hefur Guðrún Ingólfsdóttir rannsakað bókmenningu og handritaeign kvenna. Í bókinni Skáldkona gengur laus beinir hún sjónum að kveðskap eftir lítt þekktar eða óþekktar... Meira
17. janúar 2022 | Árnað heilla | 770 orð | 4 myndir

Skilar góðu búi í Skagafirði

Stefán Vagn Stefánsson fæddist 17. janúar 1972 í Reykjavík en ólst upp og bjó alla barnæsku sína á Sauðárkróki. „Ég spilaði fótbolta og körfubolta með Tindastól alla mína bernsku, en þegar ég var 15-16 ára ákvað ég að einbeita mér að fótboltanum. Meira
17. janúar 2022 | Fastir þættir | 150 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á lokuðu alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Dyflinni...

Staðan kom upp á lokuðu alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Dyflinni á Írlandi. Heimamaðurinn Conor E. Murphy (2.431) hafði svart gegn Vigni Vatnari Stefánssyni (2.465) , kollega sínum í stétt alþjóðlegra meistara. 36.... Hd8? Meira
17. janúar 2022 | Fastir þættir | 156 orð

Traust. N-AV Norður &spade;964 &heart;ÁDG10 ⋄973 &klubs;K104 Vestur...

Traust. N-AV Norður &spade;964 &heart;ÁDG10 ⋄973 &klubs;K104 Vestur Austur &spade;D52 &spade;G1073 &heart;K975 &heart;8643 ⋄D65 ⋄ÁK108 &klubs;873 &klubs;5 Suður &spade;ÁK8 &heart;2 ⋄G42 &klubs;ÁDG962 Suður spilar 5&klubs;. Meira

Íþróttir

17. janúar 2022 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

EM karla 2022 A-RIÐILL, Debrecen: N-Makedónía – Svartfjallaland...

EM karla 2022 A-RIÐILL, Debrecen: N-Makedónía – Svartfjallaland 24:28 Slóvenía – Danmörk 23:34 Staðan: Danmörk 220064:444 Svartfjallaland 210149:542 Slóvenía 210150:592 Norður-Makedónía 200249:550 B-RIÐILL, Búdapest: Portúgal –... Meira
17. janúar 2022 | Íþróttir | 382 orð | 1 mynd

England Manchester City – Chelsea 1:0 Newcastle – Watford...

England Manchester City – Chelsea 1:0 Newcastle – Watford 1:1 Norwich – Everton 2:1 Wolves – Southampton 3:1 Aston Villa – Manchester Utd 2:2 Liverpool – Brentford 3:0 West Ham – Leeds 2:3 Staðan: Manch. Meira
17. janúar 2022 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Subway-deildin: TM-hellirinn: ÍR...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Subway-deildin: TM-hellirinn: ÍR – Stjarnan 18.15 1. deild karla: Borgarnes: Skallagrímur – ÍA 19.15 Hveragerði: Hamar – Fjölnir 19.15 MVA-höllin: Höttur – Sindri 19. Meira
17. janúar 2022 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Lagleg endurkoma Hauka gegn Val

Sara Oden átti stórleik fyrir Hauka þegar liðið vann frábæran endurkomusigur gegn Val í úrvalsdeild kvenna í handknattleik, Olísdeildinni, á Ásvöllum í Hafnarfirði í 12. umferð deildarinnar á laugardaginn. Meira
17. janúar 2022 | Íþróttir | 215 orð | 1 mynd

Meistararnir með vænlegt forskot

Kevin De Bruyne reyndist hetja Manchester City þegar liðið vann afar mikilvægan sigur gegn Chelsea í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á Etihad-vellinum í Manchester á laugardag. Meira
17. janúar 2022 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Spánn Real Madrid – Zaragoza 94:69 • Tryggvi Snær Hlinason...

Spánn Real Madrid – Zaragoza 94:69 • Tryggvi Snær Hlinason skoraði 6 stig fyrir Zaragoza, tók sex fráköst og stal einum bolta á 16 mínútum. Meira
17. janúar 2022 | Íþróttir | 675 orð | 5 myndir

*Sveinn Aron Guðjohnsen skoraði sitt fyrsta mark fyrir íslenska...

*Sveinn Aron Guðjohnsen skoraði sitt fyrsta mark fyrir íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu í sínum tíunda A-landsleik þegar liðið tapaði gegn Suður-Kóreu í vináttulandsleik í Aksu í Tyrklandi á laugardag. Meira
17. janúar 2022 | Íþróttir | 289 orð | 1 mynd

Við ætlum okkur áfram í milliriðla

Í Búdapest Kristján Jónsson kris@mbl.is Elvar Örn Jónsson segir íslensku landsliðsmennina ætla sér áfram í milliriðil á EM í handknattleik en það er ekki öruggt þótt liðið hafi unnið fyrstu tvo leikina í Búdapest. Meira
17. janúar 2022 | Íþróttir | 432 orð | 2 myndir

Þjóðverjar og Danir í milliriðla

EM 2022 Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
17. janúar 2022 | Íþróttir | 509 orð | 4 myndir

Öðrum sigri landað í Búdapest

Í Búdapest Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í handknattleik er með framhaldið á Evrópumótinu í eigin höndum eftir afar mikilvægan eins marks sigur gegn Hollandi í B-riðli keppninnar í Búdapest í Ungverjalandi í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.