Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hjónin Björg Kofoed-Hansen íslenskufræðingur og Þórður Jónsson, sem lengi var meðal stjórnenda hjá Valitor og fyrirrennara þess, Visa Íslandi, eru að búa sig undir skíðaferð til Selva á Norður-Ítalíu, en þau voru þar síðast í janúar 2020, skömmu áður en héraðið bættist í hóp skilgreindra áhættusvæða vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. „Við heyrum ekki annað en að þessar ferðir, sem boðið er upp á, verði farnar, pössum okkur, höfum ekki smitast, erum þríbólusett og stefnum á vikuferð í lok janúar,“ segir Þórður.
Meira