Greinar þriðjudaginn 18. janúar 2022

Fréttir

18. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Afar þýðingarmikill sigur ÍR

ÍR er komið úr fallsæti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Subway-deildinni, eftir mikilvægan sigur gegn Stjörnunni í Seljaskóla í Breiðholti í 12. umferð deildarinnar í gær. Meira
18. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Bjarni Haraldsson

Bjarni Haraldsson kaupmaður lést á Sjúkrahúsinu á Sauðárkróki aðfaranótt 17. janúar, 91 árs að aldri. Bjarni fæddist á Sauðárkróki 14. mars árið 1930, sonur Haraldar Júlíussonar kaupmanns og Guðrúnar Ingibjargar Bjarnadóttur húsmóður. Meira
18. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 299 orð | 2 myndir

Býður sig fram gegn formanni VM

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Guðmundur Ragnarsson hyggst bjóða sig fram til forystu í VM – Félagi vélstjóra og málmtæknimanna á komandi aðalfundi í mars. Meira
18. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 238 orð | 2 myndir

Dregið hefur úr nýræktun grass

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Korn var ræktað á liðlega þrjú þúsund hekturum lands á síðasta ári og hefur ræktunin ekki aukist í nokkur ár. Meirihluti ræktunarinnar er sem fyrr á Suðurlandi þar sem liðlega 58% kornakranna eru. Meira
18. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Eggert

Alþingi Þingheimur kom saman á ný til fundar í gær eftir jólafrí. Hér stinga saman nefjum þau Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Birgir Ármannsson, forseti... Meira
18. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Engin samræmd próf í vetur

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Þorsteinn Sæberg, formaður Skólastjórafélags Íslands, reiknar ekki með því að samræmd próf verði haldin í vor. Meira
18. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 499 orð | 6 myndir

Fardagar fram undan hjá sjálfstæðismönnum

Fréttaskýring Andrés Magnússon andres@mbl. Meira
18. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Fá sér gúllassúpu fyrir leiki

„Það eru auðvitað eymsli í raddböndum og blöðrur á puttum en að öðru leyti erum við í Sérsveitinni í góðum gír,“ segir Benjamín Hallbjörnsson, betur þekktur sem Benni bongó, sem þessa dagana fer fyrir stuðningssveit íslenska... Meira
18. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 452 orð | 1 mynd

Fjármögnun BBC breytt

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Menningarmálaráðherra Breta, Nadine Dorries, boðaði á sunnudaginn róttækar breytingar á fjármögnun Breska ríkisútvarpsins, BBC. Sagði hún í færslu sem hún birti á Twitter að næsta tilkynning um upphæð hinna lögskipuðu föstu afnotagjalda, sem sérhver Breti þarf að greiða, yrði hin síðasta. Eftir fimm ár yrði enginn neyddur til að greiða afnotagjald til stofnunarinnar. Meira
18. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 119 orð

Fjórir vilja oddvitasætið á Nesinu

Andrés Magnússon andres@mbl.is Fjórir gefa kost á sér til þess að leiða lista Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fara 14. maí. Meira
18. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 118 orð

Fleiri nemar teknir inn fyrir norðan

Háskólinn á Akureyri ákvað í gær að taka inn fleiri nemendur í nám í hjúkrunarfræði en áður var ráðgert. Meira
18. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 457 orð | 2 myndir

Forsendur fyrir afléttingum til skoðunar

Ragnhildur Þrastardóttir Hólmfríður María Ragnarsdóttir „Þetta er voðalega stöðug tala alltaf á milli daga. Þetta er ekki að fara upp þannig að við erum bara áfram í þessum sömu sporum,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. 1. Meira
18. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Forseti bæjarstjórnar vill áfram 2. sæti

Kristinn Andersen, verkfræðingur og forseti bæjarstjórnar í Hafnarfirði, gefur áfram kost á sér í 2. sæti í prófkjöri Sjálf-stæðisflokksins í bænum, en það sæti skipaði hann á framboðslista flokksins í síðustu bæjarstjórnarkosningum. Meira
18. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 439 orð | 2 myndir

Fötlun ekki farartálmi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Karl Guðmundsson, 35 ára fjölfatlaður myndlistarmaður frá Akureyri, komst ekki á Evrópumótið í handbolta fyrir tveimur árum vegna veikinda en er nú á EM í Búdapest í Ungverjalandi. Friðrik Þór Friðriksson leikstjóri er með í för ásamt tökuliði, en hann vinnur að Dansandi línum, heimildarmynd um listamanninn. Meira
18. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Guðfinnur gefur kost á sér í Garðabæ

Guðfinnur Sigurvinsson, stjórnsýslufræðingur og aðstoðarmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, gefur kost á sér í 4. Meira
18. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 536 orð | 2 myndir

Háhyrningar heilla

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Ég kom til Íslands í janúar 2014 og byrjaði að vinna sem leiðsögumaður hjá Láki Tours. Gísli Ólafsson eigandi vildi fá starfsmann sem gat frætt ferðamenn um háhyrninga í hvalaskoðunarferðum. Svo fór ég að safna upplýsingum um háhyrningana,“ sagði Marie-Thérèse Mrusczok, leiðsögumaður og stofnandi Orca Guardians Iceland. Meira
18. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Íþróttamót verði lokuð óbólusettum

Allir íþróttamenn sem keppa á mótum í Frakklandi á næstunni verða að vera bólusettir við kórónuveirunni. Þetta hefur AFP -fréttastofan eftir heimildarmönnum í stjórnkerfinu. Meira
18. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Leikskólabörn bólusett

Bólusetning fimm ára barna hófst í Laugardalshöll í gær og stendur út vikuna. Alls hafa um 2.700 börn verið boðuð á höfuðborgarsvæðinu. Í síðustu viku voru grunnskólabörn bólusett og var mæting þá í kringum 70%. Meira
18. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 681 orð | 2 myndir

Metin falla enn á fasteignamarkaði

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Enn eitt metið féll á fasteignamarkaðinum á höfuðborgarsvæðinu í nóvember en þá seldust 43,6% allra seldra íbúða yfir ásettu verði. Meira
18. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Mikill vöxtur í netverslun í faraldri

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Hertar samkomutakmarkanir og aukinn fjöldi fólks í sóttkví og einangrun hafa aukið eftirspurn eftir þjónustu netverslana og heimsendingarfyrirtækja. Ásta S. Meira
18. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Minni niðurskurður

Alþjóðlega viðurkennd verndandi arfgerð gegn riðuveiki í sauðfé, ARR, er fundin á sauðfjárbúinu Þernunesi við Reyðarfjörð, í fyrsta skipti hér á landi. Meira
18. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Ragnheiður Jónsdóttir

(Ólína) Ragnheiður Jónsdóttir húsmóðir lést á Landspítalanum í Fossvogi sunnudaginn 16. janúar, 92 ára að aldri. Ólína Ragnheiður fæddist á Sauðárkróki 7. október 1929 og var næstyngst tíu barna Jóns Þ. Meira
18. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Rifu niður skyggni við Ægisíðu

„Það hefur einfaldlega verið hætta á að þetta fjúki. Meira
18. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Sara Björg vill 4.-6. sæti í borginni

Sara Björg Sigurðardóttir, varaborgarfulltrúi Samfylkingar, gefur kost á sér í 4. til 6. sætið í flokksvali sem fer fram 22. febrúar. Meira
18. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Segist vilja bjarga Úkraínu

Petro Poroshenko, fyrrverandi forseti Úkraínu, sneri aftur heim í gær, þrátt fyrir möguleika á að hann verði handtekinn vegna rannsóknar sem í gangi er á því hvort hann hafi gerst sekur um landráð í embættistíð sinni á árunum 2014 til 2019. Meira
18. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 219 orð

Skorið úr um skatta af rafmynt

Yfirskattanefnd hefur hafnað kröfu manns sem krafðist þess m.a. í kæru til nefndarinnar að felldur yrði úr gildi úrskurður ríkisskattstjóra um að greiðslur sem maðurinn fékk fyrir sölu rafmyntarinnar bitcoin væru skattskyldar tekjur. Meira
18. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Starfsfólk í sóttkví en anna eftirspurn

Átta starfsmenn netverslunarinnar Heimkaupa lentu í sóttkví eftir að smit greindist þar um helgina. Meira
18. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 485 orð | 1 mynd

Stórátak til að kanna arfgerðir í fé

Helgi Bjarnason Oddur Þórðarson Verið er að skipuleggja stórátak í að taka og greina sýni úr sauðfé til að leita að gripum með arfgerð sem er verndandi gegn riðu, í kjölfar þess að hún fannst í sex kindum á sauðfjárbúi. Stefnt er að því að kanna arfgerðir 15 þúsund gripa til viðbótar þeim greiningum sem þegar hafa verið gerðar. Meira
18. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Tonga sambandslaust eftir eldgos

Kyrrahafseyríkið Tonga er nánast sambandslaust við umheiminn eftir neðansjávarsprengigosið, sem varð í eldfjallinu Hunga Tonga-Hunga Ha'apai við eyjuna á laugardag. Meira
18. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 404 orð | 2 myndir

Vilja falla formlega frá þéttingu

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja fram tillögu á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í dag um að falla frá þéttingaráformum við Miklubraut/Háaleitisbraut og Bústaðaveg. Meira
18. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Yfirmaður Credit Suisse látinn hætta

Aðalstjórnandi Credit Suisse, annars stærsta bankans í Sviss, Antonio Horta-Osorio, hefur látið af störfum eftir að í ljós kom að hann virti að vettugi reglur um sóttkví vegna kórónuveirufaraldursins. Meira

Ritstjórnargreinar

18. janúar 2022 | Staksteinar | 191 orð | 2 myndir

Reyndi að neita sök en án árangurs

Vignir S. Halldórsson segir í pistli í Viðskiptablaðinu að sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu hafi ekki tryggt framboð byggingarlóða, sem sé þó meginskylda þeirra, m.a. með þeim afleiðingum að verð á fasteignum hefur rokið upp úr öllu valdi eða um 17% frá hausti 2020-2021 og að slík hækkun geri íbúðakaupendum, einkum fyrstu kaupendum, gríðarlega erfitt fyrir, að ekki sé talað um þegar veirukreppan hefur sett strik í heimilisbókhald landsmanna: Meira
18. janúar 2022 | Leiðarar | 602 orð

Þáttaskil í sauðfjárrækt

Fundur verndandi arfgerðar vekur vonir um að útrýma megi riðu á Íslandi Meira

Menning

18. janúar 2022 | Kvikmyndir | 133 orð | 1 mynd

Coster-Waldau í hremmingum

Stikla hefur nú verið birt fyrir kvikmyndina Against the Ice sem Baltasar Kormákur og fyrirtæki hans RVK Studios framleiða og verður myndin frumsýnd á Netflix 2. mars. Meira
18. janúar 2022 | Hugvísindi | 138 orð | 1 mynd

Fjallar um íslenska matarmenningu

Helga Vollertsen, sérfræðingur þjóðhátta við Þjóðminjasafn Íslands, mun í dag kl. 12 fjalla um íslenska matarmenningu út frá þeim grúa upplýsinga sem þjóðháttasafnið varðveitir. Meira
18. janúar 2022 | Fjölmiðlar | 221 orð | 1 mynd

Listin að gera langa sögu enn lengri

Nú á síðustu og verstu tímum er lítið annað hægt að gera en að hafa það huggulegt heima og orna sér við eitthvað gott í sjónvarpi, útvarpi eða hlaðvarpi. Meira
18. janúar 2022 | Tónlist | 153 orð | 1 mynd

Mat á dánarbúi Prince tvöfalt hærra

Dánarbú tónlistarmannsins Prince, sem inniheldur m.a. höfundarrétt allra laga sem hann samdi, hefur verið metið á 156,4 milljónir dollara og er það tvöföld sú upphæð sem það hafði áður verið metið á. Meira
18. janúar 2022 | Bókmenntir | 1347 orð | 2 myndir

Mynd af heimsmynd skáldkvenna og hugmyndum

Viðtal Árni Matthíasson arnim@mbl.is Undanfarin ár hefur Guðrún Ingólfsdóttir rannsakað bókmenningu og handritaeign. Í bókinni Skáldkona gengur laus beinir hún sjónum að kveðskap eftir lítt þekktar eða óþekktar konur. Meira
18. janúar 2022 | Tónlist | 147 orð | 1 mynd

Myrkum frestað og Valkyrju aflýst

Tónlistarhátíðinni Myrkum músíkdögum, sem halda átti 23.-29. Meira
18. janúar 2022 | Tónlist | 321 orð | 1 mynd

Nýr vettvangur til að kynna tónleika Íslendinga erlendis

Útflutningsmiðstöð íslenskrar tónlistar, ÚTÓN, hefur, í samstarfi við fyrirtækið Mobilitus Inc. sett af stað nýjan vettvang til að kynna tónleika íslensks tónlistarfólks á erlendri grundu undir formerkjum Iceland Music og nefnist sá Gigs Abroad. Meira

Umræðan

18. janúar 2022 | Aðsent efni | 784 orð | 1 mynd

Áskoranir og hugleiðingar um áramót

Eftir Hjörleif Guttormsson: "„Á mörgum sviðum gliðnar nú jörðin undan fótum okkar. Friður í Evrópu, lýðræði í Bandaríkjunum og kurteislegt pólitískt andrúmloft hér heima fyrir.“" Meira
18. janúar 2022 | Pistlar | 465 orð | 1 mynd

Heilbrigð umræða í heimsfaraldri

Öll ríki eru statt og stöðugt að endurmeta hvernig best sé að takast á við þann faraldur sem hefur sett líf okkar allra á annan endann í tæp tvö ár. Meira
18. janúar 2022 | Aðsent efni | 543 orð | 1 mynd

Sjanghæjaðir kennarar

Eftir Baldvin Björgvinsson: "Það er kominn tími til að hætta að ráða bara hvern sem er í kennarastörf." Meira
18. janúar 2022 | Aðsent efni | 476 orð | 1 mynd

Smánarleg hækkun að venju til eldri borgara

Eftir Hjörleif Hallgríms: "Sjálftökulið launa á Alþingi hunsar algjörlega lífskjör eldri borgara." Meira
18. janúar 2022 | Aðsent efni | 333 orð | 1 mynd

Spunaveita Reykjavíkur

Eftir Árna Árnason: "Hversu sorgleg er sú staða sem við erum komin í, þegar okkar eigin innviðafyrirtæki kjósa að setja á svið blekkingavef?" Meira
18. janúar 2022 | Aðsent efni | 396 orð | 1 mynd

Tveir dauðar og ekkert líf

Eftir Ívar Pál Jónsson: "Við fáum nægan tíma til þess að vera dauð í eilífðinni, þegar örskotsstundinni á þessari jörð er lokið. Lífið er svo stutt og eilífðin svo löng." Meira

Minningargreinar

18. janúar 2022 | Minningargreinar | 512 orð | 1 mynd

Einar Guðmundsson

Einar Guðmundsson fæddist 25. september 1944 í Garði á Þórshöfn. Hann lést 9. janúar 2022 á Hjúkrunarheimili Hrafnistu við Sléttuveg. Foreldrar hans voru Guðmundur Guðmundsson, f. 17. ágúst 1916, d. 12. janúar 1975, og Þuríður Þorvaldsdóttir, f. 28. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2022 | Minningargreinar | 509 orð | 1 mynd

Helga Ásgeirsdóttir

Helga Ásgeirsdóttir fæddist 20. desember 1953. Hún lést 29. desember 2021. Útförin fór fram 11. janúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2022 | Minningargreinar | 510 orð | 1 mynd

Helga Jóhannesdóttir

Minning um móður Mig langar að minnast sannrar hvunndagshetju. Þessi hetja hét Helga Jóhannesdóttir og gaf hún mér lífið fyrir tæpum áttatíu og tveimur árum. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2022 | Minningargreinar | 730 orð | 1 mynd

Skarphéðinn Lýðsson

Skarphéðinn Lýðsson matreiðslumeistari fæddist 1. september 1934 í Ólafsvík. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 5. janúar 2022 eftir erfið veikindi. Foreldrar Skarphéðins voru Lýður Brynjólfur Skarphéðinsson sjómaður, f. 1910, d. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2022 | Minningargreinar | 301 orð | 1 mynd

Steinunn Loftsdóttir

Steinunn Loftsdóttir fæddist 13. júní 1928. Hún lést 25. nóvember 2021. Útför fór fram í kyrrþey 6. desember 2021. Meira  Kaupa minningabók
18. janúar 2022 | Minningargreinar | 520 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Ásgrímsson

Sveinbjörn Ásgrímsson fæddist í Reykjavík 22. maí 1939. Hann lést 27. desember 2021. Foreldrar hans voru Ásgrímur Jónsson, f. 1917, d. 2004, og kona hans Kristjana Petrína Pétursdóttir, f. 1920, d. 2015. Systkini: Sóley Björk, f. 1940, Guðrún Jóna, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. janúar 2022 | Viðskiptafréttir | 150 orð

Gengi krónunnar styrktist um 2,5% á einu ári

Gengi íslensku krónunanr styrktist um 2,5% á árinu 2021. Á þetta bendir Seðlabanki Íslands í frétt á vef sínum. Þar er bent á að heildarvelta á millibankamarkaði með gjaldeyri hafi dregist saman á nýliðnu ári sem nam 12%. Meira
18. janúar 2022 | Viðskiptafréttir | 804 orð | 7 myndir

Heimavera eykur netverslun

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Hertar samkomutakmarkanir og aukinn fjöldi fólks í sóttkví og einangrun hafa aukið eftirspurn eftir þjónustu netverslana og heimsendingarfyrirtækja. Bæði sendingarþjónustan Dropp og Pósturinn segja að aukin heimavera fólks verði til þess að fólk panti meira af vörum og þjónustu almennt á netinu en ella. Meira
18. janúar 2022 | Viðskiptafréttir | 132 orð | 1 mynd

Vátryggingastarfsemin gaf vel í aðra hönd hjá Sjóvá á nýliðnu ári

Tryggingafélagið Sjóvá hefur sent frá sér afkomuviðvörun þar sem markaðurinn er upplýstur um að afkoma af vátryggingastarfsemi hafi verið langtum betri á fjórða ársfjórðungi en útgefnar horfur gáfu til kynna. Meira

Fastir þættir

18. janúar 2022 | Fastir þættir | 172 orð

Bonaparte. S-AV Norður &spade;D109532 &heart;G ⋄Á96 &klubs;1098...

Bonaparte. S-AV Norður &spade;D109532 &heart;G ⋄Á96 &klubs;1098 Vestur Austur &spade;-- &spade;6 &heart;9652 &heart;D8743 ⋄DG1072 ⋄K854 &klubs;ÁG53 &klubs;D76 Suður &spade;ÁKG874 &heart;ÁK10 ⋄3 &klubs;K42 Suður spilar 6&spade;. Meira
18. janúar 2022 | Árnað heilla | 110 orð | 1 mynd

Edythe Laquindanum Mangindin

40 ára Edythe er fædd og uppalin í San Francisco í Kaliforníu, en fluttist til Íslands árið 2009 og býr í Kópavogi. Hún er ljósmóðir að mennt frá Háskóla Íslands og doktorsnemi í ljósmóðurfræðum við HÍ. Meira
18. janúar 2022 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Elma Rós Óskarsdóttir fæddist 28. mars 2021 kl. 19.06. Hún...

Hafnarfjörður Elma Rós Óskarsdóttir fæddist 28. mars 2021 kl. 19.06. Hún vó 3.296 g og var 50,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Elísa Björg Björgvinsdóttir og Óskar Gonzalez Guðbrandsson... Meira
18. janúar 2022 | Í dag | 243 orð

Háttvísi og hógværð á Boðnarmiði

Ingólfur Ómar sendi mér póst og sagði að sér hefði dottið í hug að gauka að mér einni hrollkaldri vetrarvísu. – „Mér varð hugsað norður þegar ég gerði þessa“: Vetrartröllin emja öll eykur sköllin bylur. Meira
18. janúar 2022 | Í dag | 73 orð | 1 mynd

Lét drauminn rætast og flutti með alla fjölskylduna til Flórída

Sigurður Svansson, stofnandi og meðeigandi auglýsingastofunnar Sahara, lét draum sinn og fjölskyldu sinnar rætast þegar hann tók ákvörðun, ásamt eiginkonu sinni Áslaugu Svövu, um að flytja til Orlando í Flórída. Meira
18. janúar 2022 | Í dag | 44 orð | 3 myndir

Loksins tilbúinn í stjórnmálin, 72 ára

Tómas A. Tómasson, nýkjörinn þingmaður Flokks fólksins og rekstrarmaður til margra ára, hefur lengi gengið með þingmanninn í maganum. Meira
18. janúar 2022 | Í dag | 57 orð

Málið

Enska sögnin to address getur þýtt ýmislegt. Nú er farið að „ávarpa“ vandamál, verkefni, úrlausnarefni og margt annað. Illt er í efni ef „ekki verður lengur undan því vikist að ávarpa bílastæðavandann“. Meira
18. janúar 2022 | Fastir þættir | 144 orð | 1 mynd

Það er sjaldgæft að myndband af lokum hraðskákar fái hér um bil 650...

Það er sjaldgæft að myndband af lokum hraðskákar fái hér um bil 650 þúsund áhorf á youtube en það gerðist þó nýlega. Um er að ræða skák á HM í hraðskák sem fór fram fyrir skömmu á milli pólska alþjóðlega meistarans Pawels Teclafs (2. Meira

Íþróttir

18. janúar 2022 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

EM karla 2022 A-RIÐILL, Debrecen: N-Makedónía – Danmörk 21:31...

EM karla 2022 A-RIÐILL, Debrecen: N-Makedónía – Danmörk 21:31 Svartfjallaland – Slóvenía 33:32 Lokastaðan: Danmörk 330095:656 Svartfjallaland 320182:864 Slóvenía 310282:922 N-Makedónía 300370:860 *Danmörk og Svartfjallaland eru komin áfram í... Meira
18. janúar 2022 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Frá Breiðholti í Hafnarfjörð

Hlaupa- og frjálsíþróttakonan Aníta Hinriksdóttir gekk nýverið frá félagaskiptum úr ÍR yfir í FH. Aníta, sem er 26 ára gömul, hefur í um áratug verið einn fremsti íþróttamaður landsins. Meira
18. janúar 2022 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Fyrirliðinn framlengdi

Knattspyrnukonan Elísa Viðarsdóttir hefur framlengt samning sinn við Íslandsmeistara Vals. Elísa, sem er þrítug, skifaði undir eins árs samning við félagið sem gildir út þetta tímabil en hún hefur verið í lykilhlutverki á Hlíðarenda undanfarin ár. Meira
18. janúar 2022 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Hætt með Stjörnuna

Rakel Dögg Bragadóttir hefur látið af störfum sem þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar í handknattleik. Rakel Dögg, sem er 35 ára gömul, tók við Stjörnuliðinu árið 2020 en liðið endaði í fimmta sæti úrvalsdeildarinnar undir hennar stjórn á síðustu leiktíð. Meira
18. janúar 2022 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Í dag fá landsliðsmennirnir í handknattleik skemmtilegt tækifæri þegar...

Í dag fá landsliðsmennirnir í handknattleik skemmtilegt tækifæri þegar þeir mæta Ungverjum á EM karla í handknattleik. Tækifæri sem ekki er á hverju götuhorni í handboltaheiminum. Meira
18. janúar 2022 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

ÍR lyfti sér frá fallsæti með óvæntum sigri

Igor Maric var stigahæstur ÍR-inga þegar liðið vann afar mikilvægan 88:77-sigur gegn Stjörnunni í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Subway-deildinni, í Seljaskóla í Breiðholti í 12. Meira
18. janúar 2022 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Ítalía AC Milan – Spezia 1:2 Bologna – Napoli 0:2 Fiorentina...

Ítalía AC Milan – Spezia 1:2 Bologna – Napoli 0:2 Fiorentina – Genoa 6:0 Þýskaland C-deild: Mannheim – Dortmund II 1:3 • Kolbeinn Birgir Finnsson lék allan leikinn með Dortmund II. Meira
18. janúar 2022 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Reykjavíkurmót kvenna: Hlíðarendi: Valur – Fylkir 19...

KNATTSPYRNA Reykjavíkurmót kvenna: Hlíðarendi: Valur – Fylkir 19 Víkingsvöllur: Þróttur R. – Víkingur R. 19 Egilshöll: Fjölnir – KR 19.30 Fótbolti.net mót karla: Kórinn: HK – Keflavík 18.45 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. Meira
18. janúar 2022 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Lewandowski og Putellas valin best

Robert Lewandowski, leikmaður Bayern München í Þýskalandi, og Alexia Putellas, leikmaður Barcelona á Spáni, voru útnefnd knattspyrnufólk ársins 2021 á verðlaunaafhendingu FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, sem fram fór í Zürich í gær. Meira
18. janúar 2022 | Íþróttir | 518 orð | 1 mynd

Margt hangir á spýtunni í leik dagsins

Ungverjaland Kristján Jónsson kris@mbl.is Í kvöld fæst úr því skorið hvort Ísland heldur áfram keppni á EM karla í handknattleik þegar keppni lýkur í B-riðli keppninnar í Búdapest. Ísland mætir Ungverjalandi í dag klukkan 17 og klukkan 19:30 leika Portúgal og Holland lokaleik riðilsins. Tvö efstu liðin komast í milliriðil en hin tvö eru úr leik í keppninni. Meira
18. janúar 2022 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Mál Gylfa Þórs ræðst í vikunni

Á morgun verður tekin ákvörðun í máli knattspyrnumannsins Gylfa Þórs Sigurðarssonar en um helgina bárust fréttir af því að hann yrði áfram laus gegn tryggingu fram til 19. janúar. Meira
18. janúar 2022 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Patrik seldur til Noregs

Markvörðurinn Patrik Sigurður Gunnarsson er genginn til liðs við norska knattspyrnufélagið Viking. Patrik, sem er 21 árs gamall, þekkir vel til hjá norska úrvalsdeildarfélaginu en hann lék með liðinu á láni frá Brentford á síðustu leiktíð. Meira
18. janúar 2022 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Subway-deild karla ÍR – Stjarnan 88:77 Staðan: Keflavík...

Subway-deild karla ÍR – Stjarnan 88:77 Staðan: Keflavík 121021049:96320 Njarðvík 12841124:102216 Þór Þ. Meira
18. janúar 2022 | Íþróttir | 227 orð | 2 myndir

Tíu lið komin áfram í milliriðla

EM 2022 Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Danmörk, Svartfjallaland, Frakkland, Króatía, Spánn, Svíþjóð, Rússland og Noregur eru öll komin áfram í milliriðla á Evrópumóti karla í handknattleik sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu. Meira
18. janúar 2022 | Íþróttir | 482 orð | 3 myndir

Þurfum að ýta stressinu yfir á Ungverjana

EM 2022 Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Í kvöld kemur í ljós hvort íslenska karlalandsliðið í handknattleik kemst áfram í milliriðil á EM 2022 sem fer fram í Ungverjalandi og Slóvakíu um þessar mundir. Meira

Bílablað

18. janúar 2022 | Bílablað | 15 orð

» Ásgeir Ingvarsson fór til Los Angeles til fundar við draumaprinsinn...

» Ásgeir Ingvarsson fór til Los Angeles til fundar við draumaprinsinn óaðfinnanlega, McLaren GT... Meira
18. janúar 2022 | Bílablað | 1050 orð | 8 myndir

Fyrstu skrefin eru oft þau þyngstu

Kínverski rafmagnsbíllinn Aiways U5 fylgist vel með andliti ökumanns og lætur í sér heyra við minnsta geisp eða ef augun eru ekki á veginum Meira
18. janúar 2022 | Bílablað | 2430 orð | 26 myndir

Hinn eini sanni

Það er ekki að því hlaupið að finna bíl sem hakar við öll boxin. McLaren GT er hér um bil óaðfinnanlegt ökutæki enda ofursportbíll sem ætti að vera hægt að nota alla daga Meira
18. janúar 2022 | Bílablað | 482 orð | 9 myndir

Hraðafíkillinn í Borgarholtsskóla

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Eflaust hafa margir nemendur við Borgarholtsskóla rekið upp stór augu þegar Marín Björk Jónasdóttir mætir til vinnu á vígalegu VFR 800-mótorhjóli, klædd í hlífðarfatnað frá hvirfli til ilja. Meira
18. janúar 2022 | Bílablað | 11 orð | 1 mynd

Hraðafíkill í Borgó

Marín Björk mótorhjólatöffari segir að betri aðstöðu vanti fyrir akstursíþróttir. Meira
18. janúar 2022 | Bílablað | 128 orð | 3 myndir

Hrá upplifun í hávegum höfð hjá Bretunum í Noble

Noble M500 er nýjasta viðbót breska ofurbílaframleiðandans Noble og sú fyrsta síðan M600 kom út fyrir um áratug. Nýi bíllinn er knúinn með sömu 3,5 lítra tvítúrbínu V6-vélinni og finna má í Ford GT, sem býr til um 500 hestafla kraft. Meira
18. janúar 2022 | Bílablað | 227 orð | 1 mynd

Nýr Mustang verður tengiltvinnbíll

Banadríski bílaframleiðandinn Ford er nú á lokastigum prófana fyrir nýjan Mustang og undirbýr sjöundu kynslóð þessa sögufræga módels. Meira
18. janúar 2022 | Bílablað | 890 orð | 2 myndir

Stundum hægt að skola óhreinindin af jafnóðum

Það er erfitt en ekki ómögulegt að halda bílnum tiltölulega hreinum yfir blautustu og skítugustu mánuðina. Meira
18. janúar 2022 | Bílablað | 473 orð | 7 myndir

Top Gear fer hringinn á nýjum Bentley

Oddur Þórðarson oddurth@mbl. Meira
18. janúar 2022 | Bílablað | 15 orð | 1 mynd

Umhverfisvænn Bentley

Blaðamaður Top Gear fór í langt ferðalag um Ísland á fjólublárri drossíu með tvinnvél. Meira
18. janúar 2022 | Bílablað | 12 orð | 1 mynd

Undir vökulu auga Kínverja

Blaðamanni krossbrá þegar Aiways U5-rafmagnsbíllinn skipaði honum að fá sér blund. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.