Greinar fimmtudaginn 20. janúar 2022

Fréttir

20. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

12 veggspjöld í forvarnarskyni

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Samgöngustofa, í samstarfi við Slysavarnafélagið Landsbjörg og fjölda aðila í sjávarútvegi, vinnur að útgáfu tólf rafrænna veggspjalda sem hlotið hafa nafnið „12 hnútar“. Meira
20. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

25 fyrirtæki með leyfi til ferða í íshella og á jökla

Alls bárust Vatnsjökulsþjóðgarði 26 umsóknir um gerð samninga um íshellaferðir og jöklagöngur á Breiðamerkurjökli (vestan og austan Jökulsárlóns), Falljökli/Virkisjökli og Skeiðarárjökli. Meira
20. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 1044 orð | 4 myndir

35% aukning í framleiðslu á laxi

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Framleiðsla á laxi jókst um rúm 12 þúsund tonn á síðasta ári. Samsvarar það 35% aukningu. Sérfræðingur í fiskeldi segir að hvergi í heiminum sé viðlíka aukning í framleiðslu á atlantshafslaxi. Meira
20. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 586 orð | 1 mynd

Andlegri heilsu launafólks hrakar

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Fjárhagsstaða launafólks versnaði á umliðnu ári og andlegri heilsu launafólks hefur hrakað á milli ára. Meira
20. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

„Í guðanna bænum, farðu“

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, varði í gær framgöngu sína í fyrirspurnatíma breska þingsins, og hét því að hann myndi ekki segja af sér vegna umdeildra veisluhalda á tímum strangra sóttvarna á árunum 2020-2021. Meira
20. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Bingóið snýr aftur í kvöld

„Ég er mjög peppaður fyrir því að hita upp fyrir strákana okkar á EM. Við ætlum snemma í loftið í kvöld svo allir nái leiknum. Meira
20. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 648 orð | 1 mynd

Brennivínið komið aftur í borgina

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Meira
20. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Börðust við eld á þaki fjölbýlishúss

Mikinn fjölda slökkviliðsmanna þurfti til að ráða niðurlögum elds sem kviknaði í þaki fjölbýlishúss í Vesturbæ við Framnesveg. Meira
20. janúar 2022 | Innlent - greinar | 1007 orð | 13 myndir

Deilir hugmyndum fyrir börn í sóttkví og einangrun

Alma Rut Ásgeirsdóttir er með instagram-síðuna „Leikum okkur“ þar sem hún deilir frábærum hugmyndum af samverustundum fyrir barnafjölskyldur. Meira
20. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Dregur úr fólki

„Ástand innviðanna hefur slæm áhrif á íbúa og atvinnurekstur þeirra. Meira
20. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 1245 orð | 4 myndir

Ein stór fjölskylda og góður mórall

Viðtal Ómar Garðarsson Vestmannaeyjum Verbúðin hefur fylgt Íslendingum frá upphafi byggðar og sennilega lengur. Eru vísbendingar um að fyrir fasta byggð hafi landið verið verstöð þjóða sem hingað sóttu gull í greipar Ægis. Meira
20. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 2898 orð | 4 myndir

Engar bjargir bannaðar

Viðtal Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is „Ég er búin að vinna með Destinasjon Glede í fimm ár. Það er eins konar gleðibylting og sérstaklega núna í Covid þegar margir eru þunglyndir og daprir. Meira
20. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 425 orð | 1 mynd

Falla ekki frá þéttingu við Miklubraut

Baldur S. Meira
20. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 496 orð | 1 mynd

Festi fær milljarða á silfurfati

Andrés Magnússon andres@mbl.is Hörð gagnrýni kemur fram á Reykjavíkurborg fyrir að hafa eftirlátið Festi, sem rekur bensínstöðvar undir merkjum N1, að skipuleggja íbúðabyggingar á bensínstöðvarreitnum við Ægisíðu, þegar ljóst sé að lóðarleigusamningurinn renni út eftir nokkur ár og lóðin gangi að óbreyttu aftur til borgarinnar. Með þessu færi borgin Festi fjármuni, sem nemi allt að 2 milljörðum króna, eftir því hvernig um semst um sölu byggingarréttar, segja íbúar í hverfinu, sem Morgunblaðið ræddi við. Meira
20. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Flugbrautin loks laus við öskuna

Stjórnvöld á Tonga-eyjum luku í gær við hreinsunarstarf á alþjóðlegri flugbraut á stærstu eyju eyjaklasans, og er nú loks hægt að senda neyðaraðstoð til eyjanna eftir sprengigosið mikla um helgina. Meira
20. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 424 orð | 2 myndir

Fólki í einangrun leyft að fara út

Sýnataka í smitgát verður felld niður og einstaklingar í einangrun fá takmarkaða heimild til útiveru. Þetta kemur fram í nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra frá í gær. Meira
20. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Fóstureyðingar teljist til réttinda

Emmanuel Macron Frakklandsforseti sagði í gær að hann myndi þrýsta á um að rétti fólks til fóstureyðinga og náttúruvernd yrði bætt við sáttmála Evrópusambandsins um grundvallarréttindi fólks. Meira
20. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Framlengja samning við talmeinafræðinga

Sjúkratryggingar Íslands hafa framlengt samning um þjónustu sjálfstætt starfandi talmeinafræðinga um sex mánuði og fellt brott kröfu um tveggja ára starfsreynslu líkt og talmeinafræðingar hafa lagt á ríka áherslu. Meira
20. janúar 2022 | Innlent - greinar | 1121 orð | 3 myndir

Fyrsta íslenska fegurðardrottningin í World Top Model

Fegurðardrottningin og doktorsneminn Hulda Vigdísardóttir er fyrsta íslenska konan sem keppir í fegurðarsamkeppninni World Top Model á næstu misserum. Keppnin fer fram samhliða tískuvikunni í New York dagana 11.-16. febrúar næstkomandi. Meira
20. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Færa starfsfólki Landspítalans mat

Veitingastaðurinn KORE er löngu orðinn landsþekktur fyrir framúrskarandi mat sem er undir kóreskum áhrifum. Meira
20. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Fær endurgreitt vegna tjóns á húsbíl

Bílaleiga þarf að endurgreiða viðskiptavini sínum um 440 þúsund krónur sem hann var rukkaður fyrir eftir að hafa valdið tjóni á bílnum. Meira
20. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Helgi vill leiða Framsókn í Árborg áfram

Helgi Sigurður Haraldsson, oddviti Framsóknarflokksins í Árborg, hefur tilkynnt að hann sækist eftir áframhaldandi stuðningi til að leiða listann í vor. Prófkjör fer fram 12. mars næstkomandi. Meira
20. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Hjálmar keppir við Skúla um 3. sætið

Hjálmar Sveinsson, formaður menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur, gefur kost á sér á lista Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor, og óskar eftir stuðningi í þriðja sæti í forvali flokksins 12.-13. Meira
20. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 322 orð | 2 myndir

Hvetja fólk til að blóta almennilega

Bóndadeginum verður fagnað um land allt um helgina en þó með óhefðbundnum hætti. Þorramatur selst eins og heitar (súrar) lummur þessa dagana og er auglýstur vel á öllum helstu miðlum landsins. Meira
20. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 342 orð | 2 myndir

Hægur gangur í máli Reiknistofu gegn NRS

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Fyrirtaka í máli Reiknistofu fiskmarkaða ehf. gegn NRS ehf. og stofnendum félagsins, Eyjólfi Þór Guðlaugssyni og Erlingi Þorsteinssyni, fór fram síðastliðinn föstudag, en næstu skrefum í meðferð málsins var frestað. Meira
20. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 1754 orð | 6 myndir

Í fimbulkulda á fjarlægri slóð

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Íslensku félögin Arctic Trucks Polar og Loftleiðir Icelandic, dótturfélag Icelandair, hafa haslað sér völl á Suðurskautslandinu. Meira
20. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 438 orð | 3 myndir

Kaupmáli í kjölfar gjaldþrotaskipta

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Kristján B. Jónasson bókaútgefandi seldi Gerði Kristnýju Guðjónsdóttur eiginkonu sinni 20% hlut í fasteign þeirra, nokkrum dögum eftir að fyrirtæki hans, Crymogea, var tekið til gjaldþrotaskipta í héraðsdómi. Í kjölfar sölunnar var gerður kaupmáli sem aftur var þinglýst, þar sem sérstaklega var tilgreint að fasteignin væri hennar séreign. Gjaldþrotaskiptin voru staðfest 7. apríl 2021 og kaupmálinn var undirritaður 14. júlí og lagður inn til þinglýsingar hinn 19. sama mánaðar. Meira
20. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Knatthús á Ásvöllum ásamt 100-110 íbúðum

Hafnarfjarðarbær og Knattspyrnufélagið Haukar hafa undirritað framkvæmdasamning um byggingu knatthúss á Ásvöllum. Samhliða afhenti félagið óbyggða lóð til Hafnarfjarðarbæjar undir uppbyggingu á 100-110 íbúðum. Meira
20. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Þvottur Nauðsynlegt er okkur mannfólkinu að fara reglulega í bað, og það á líka við um aðrar skepnur sem ganga lausar. Þessi stari naut sín í vatnspolli á Miklatúni á dögunum og fór í gott... Meira
20. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 131 orð

Laxinn slær öll met

Framleidd voru 46.500 tonn af laxi hér á landi á nýliðnu ári, 12 þúsund tonnum meira en árið áður, samkvæmt upplýsingum Matvælastofnunar. Er þetta 35% aukning frá árinu áður en síðustu ár hefur einnig verið mikil aukning. Meira
20. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 366 orð | 1 mynd

Mikil vonbrigði að pabbi sé smitaður

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta eru svo hrikaleg vonbrigði, maður á ekki orð til að lýsa því,“ segir Karen Einarsdóttir, eiginkona landsliðsmarkvarðarins Björgvins Páls Gústavssonar, sem greindist í gær með Covid-19 ásamt þeim Elvari Erni Jónssyni og Ólafi Andrési Guðmundssyni. Meira
20. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 587 orð | 3 myndir

Niðurstaða fáist í handritamálið í vor

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Meira
20. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Orkuskortur vofir yfir

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Umhverfis- og auðlindaráðuneytið og Orkustofnun sendu út neyðarkall til raforkuframleiðenda á Íslandi síðastliðinn þriðjudag. Laut það að mögulegri afhendingu raforku á tímabilinu 1. febrúar næstkomandi til 1. Meira
20. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Óska eftir leyfi til að reka mathöll

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri „Þetta er á frumstigi og alveg óvíst hvað af verður,“ segir Vilhelm Patrick Bernhöft, eigandi jarðhæðar hússins númer 28 við Glerárgötu á Akureyri. Meira
20. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 614 orð | 1 mynd

Óttast innrás á hverri stundu

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hvatti í gær Vladimír Pútín Rússlandsforseta til þess að velja „hina friðsömu braut“ í Úkraínudeilunni, en Bandaríkjastjórn varaði við því að Rússar gætu ákveðið að hefja innrás í Úkraínu á hverri stundu. Blinken heimsótti Kænugarð í gær til að sýna stjórnvöldum þar stuðning Bandaríkjanna í verki, en hann á að funda með Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, í Genf á föstudaginn. Meira
20. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 472 orð | 1 mynd

Prjóna fyrir ógæfufólk

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Konur í hannyrðaklúbbnum Kaðlín hittast vikulega í Bókasafni Kópavogs, þar sem þær prjóna og hekla saman í tvo til þrjá tíma, meðal annars flíkur fyrir utangarðsmenn, sem fá inni í gistiskýlinu við Lindargötu í Reykjavík. „Karlarnir verða mikið út undan og því reynum við að vera þeim frekar innan handar,“ segir Guðlaug Rafns Ólafsdóttir, forsprakki hópsins. Meira
20. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 900 orð | 5 myndir

Vilja gjarnan sjá tillögur sem storka

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Þetta er gríðarlega spennandi verkefni sem Akraneskaupstaður og Brim eru að fara í saman,“ segir Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri á Akranesi, um fyrirhugaða uppbyggingu á Breið á Akranesi. Meira
20. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 125 orð

Þrjú smit í íslenska hópnum

Þrír leikmenn íslenska karlalandsliðsins í handknattleik greindust með kórónuveiruna í gær. Þetta kom fram í fréttatilkynningu sem HSÍ sendi út í gærkvöldi. Meira

Ritstjórnargreinar

20. janúar 2022 | Staksteinar | 212 orð | 1 mynd

Meinlæti Landverndar

Auður Önnu Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Landverndar, er ósammála því mati Landsvirkjunar, að virkja þurfi helmingi meiri orku til að ná markmiðum um full orkuskipti í samgöngum. Í viðtali við Ríkisútvarpið á sunnudag taldi hún nær að spara orku með meinlætum ýmsum. Aðallega þó annarra. Meira
20. janúar 2022 | Leiðarar | 685 orð

Mikið tal skilar litlu

Þýskt atvinnulíf á mikið undir samstarfi við Kína, og gasleiðslan mikla tengir við Rússa. Margt verður því aukaatriði, mannréttindi ekki síst Meira

Menning

20. janúar 2022 | Bókmenntir | 941 orð | 4 myndir

Áhrifamikil spor Faulkners

Eftir Hauk Ingvarsson. Innbd., 491 bls., ljósmyndir og skrár. Útgefandi: Sögufélag, Reykjavík 2021. Meira
20. janúar 2022 | Bókmenntir | 638 orð | 4 myndir

„Karlarnir í Slippnum gláptu á okkur“

Bókarkafli | Í bókinni Ótrúlegt en satt varpar sagnfræðingurinn Jón Hjaltason öðruvísi ljósi á sögu Akureyrar, fjallar meðal annars um Akureyrarkirkju í blíðu og stríðu, kaldhæðnisleg örlög Ungherjakofans í Naustaborgum, konu sem var þrívegis jarðsett,... Meira
20. janúar 2022 | Bókmenntir | 264 orð | 1 mynd

„Segir villt og heillandi frá“

„Hallgrímur Helgason er íslenskt eldfjall sem spýr eldi, ösku og lygasögum eins og hver annar Eyjafjallajökull. Meira
20. janúar 2022 | Kvikmyndir | 122 orð | 1 mynd

Berdreymi frumsýnd í Berlín

Berdreymi, önnur kvikmynd Guðmundar Arnars Guðmundssonar, hefur verið valin til þátttöku á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Berlín, Berlinale, sem haldin verður 10.-20. febrúar. Guðmundur greinir frá þessu á Facebook. Meira
20. janúar 2022 | Menningarlíf | 1212 orð | 3 myndir

Galdravöfflur og töfrasúpur á fundum

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Á vissan hátt er ekki litið á barnabækur sem alvörubókmenntir og fyrir vikið er þeim oft hent í ruslið eftir að þær hafa verið lesnar í drasl, fullar af mysingi og kókómjólk, rifnar og illa farnar. Meira
20. janúar 2022 | Kvikmyndir | 776 orð | 2 myndir

Kennaraklám

Leikstjórn: Radu Jude. Handrit: Radu Jude. Aðalleikarar: Katia Pascariu, Claudia Ieremia og Olimpia Malai. Rúmenía, Króatía, Tékkland og Lúxemborg, 2021. 106 mín. Meira
20. janúar 2022 | Myndlist | 386 orð | 1 mynd

Lækka verðið um 20%

Enginn bauð í 16. aldar glæsihýsi í Róm þegar það var boðið upp fyrr í vikunni, en í húsinu má finna einu veggmyndina eftir Michelangelo Merisi da Caravaggio sem nefnist „Júpíter, Neptúnus og Plútó“. Meira
20. janúar 2022 | Fjölmiðlar | 178 orð | 1 mynd

Miklu meira en blóð, sviti og tár

Klappstýrulið Navarro College vakti ótrúlega athygli þegar netflixþáttaröðin Cheer kom út í janúar 2020. Í annarri þáttaröðinni, sem birt var á streymisveitunni fyrir nokkrum dögum, bættist við stjörnulið Trinity Valley Community College. Meira

Umræðan

20. janúar 2022 | Aðsent efni | 574 orð | 1 mynd

Alþingismenn fá stærsta tækifærið

Eftir Baldur Ágústsson: "Heiðarlegra þingmanna bíða sérstök tækifæri: Þeirra er að búa til lög og reglur sem móta þjóðfélagið og stýra því til réttlætis og heiðarleika." Meira
20. janúar 2022 | Aðsent efni | 418 orð | 1 mynd

Brýnt að breyta í Reykjavík

Eftir Kjartan Magnússon: "Gefum sem flestu sjálfstæðisfólki kost á að taka þátt í stefnumótun Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar." Meira
20. janúar 2022 | Aðsent efni | 380 orð | 2 myndir

Furðulegt háttalag hlutfalls um nótt

Eftir Þorstein Siglaugsson: "Hvað gæti réttlætt svo stórfellda og skyndilega breytingu á áður útgefnum gögnum?" Meira
20. janúar 2022 | Hugvekja | 772 orð | 2 myndir

Kærleikur á mannlífstorgi miðju

Mundu bara eftir kærleikanum og þá verður allt gott. Meira
20. janúar 2022 | Pistlar | 387 orð | 1 mynd

Rannsóknarskylda ráðherra vegna Covid-19

Í óundirbúnum fyrirspurnartíma síðastliðinn mánudag spurði ég heilbrigðisráðherra með hvaða hætti hann uppfyllti rannsóknarskyldu sína sem ráðherra þegar kemur að íþyngjandi ákvörðunum vegna Covid-19-faraldursins. Meira
20. janúar 2022 | Aðsent efni | 444 orð | 1 mynd

Samfélag í átökum

Eftir Þuríði Ólafíu Hjálmtýsdóttur: "Um þessar mundir eiga sér stað hatrömm átök í samfélaginu vegna misréttis ýmiskonar. Hvað er til ráða?" Meira
20. janúar 2022 | Aðsent efni | 784 orð | 1 mynd

Tækifærin liggja í lausnunum

Eftir Guðlaug Þór Þórðarson: "Við eigum að setja markið hátt — jafnvel að Ísland verði „best í heimi“ og nái hreinum orkuskiptum til fulls á undan öðrum." Meira

Minningargreinar

20. janúar 2022 | Minningargreinar | 6667 orð | 1 mynd

Auður Perla Svansdóttir

Auður Perla Svansdóttir fæddist 6. apríl 1969 í Reykjavík. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 6. janúar 2022. Foreldrar hennar voru Svanur Þór Vilhjálmsson lögmaður, f. 1939, d. 2009, og Ingunn Jensdóttir listakona, f. 1941. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2022 | Minningargreinar | 2038 orð | 1 mynd

Jónína Þorsteinsdóttir

Jónína Þorsteinsdóttir fæddist í Litla-Garði við Akureyri 14. ágúst 1932. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 5. janúar 2022. Hún var dóttir hjónanna Þorsteins Benediktssonar, f. 17. október 1899, d. 3. ágúst 1977, og Friðfinnu Guðrúnar Jóhannsdóttur, f. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2022 | Minningargreinar | 3786 orð | 1 mynd

Katrín Guðrún Magnúsdóttir

Katrín Guðrún Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 5. september 1934. Hún lést á Droplaugarstöðum í faðmi fjölskyldunnar 6. janúar 2022. Móðir hennar var Júlíana Oddsdóttir húsmóðir, f. 26.6. 1904, d. 19.3. 1980. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2022 | Minningargreinar | 1808 orð | 1 mynd

Sigurður Sigfússon

Sigurður Sigfússon fæddist 15. desember 1931 á Þórunúpi í Rangárþingi eystra. Hann lést 1. janúar 2022 á hjúkrunarheimilinu Eir í Grafarvogi. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2022 | Minningargrein á mbl.is | 1125 orð | 1 mynd | ókeypis

Sigurður Sigfússon

Sigurður Sigfússon fæddist 15. desember 1931 á Þórunúpi í Rangárþingi eystra. Hann lést 1. janúar 2022 á hjúkrunarheimilinu Eir í Grafarvogi. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2022 | Minningargreinar | 527 orð | 1 mynd

Steven Charles Kavanagh

Steven Charles Kavanagh, grafískur hönnuður og tónlistarmaður, fæddist 2. júní 1953 í London. Hann lést á Írlandi 19. nóvember 2021. Hann var sonur hjónanna Charles Joseph Kavanagh og Elizabeth Kavanagh. Steven bjó á Íslandi frá 1984 til 2015. Meira  Kaupa minningabók
20. janúar 2022 | Minningargreinar | 1870 orð | 1 mynd

Tryggvi Garðar Valgeirsson

Tryggvi Garðar Valgeirsson fæddist í Reykjavík 18. mars 1965. Hann lést eftir hjartaáfall á Landspítalanum við Hringbraut 5. janúar 2022. Foreldrar Tryggva voru Valgeir Vilhelmsson, f. 26.4. 1933, og Sigurlaug Þorleifsdóttir, f. 24.1. 1935. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. janúar 2022 | Viðskiptafréttir | 237 orð | 1 mynd

Birgðu sig upp af golfkúlum

Vegna viðvarandi tafa í framleiðslu og siglingum frá Asíu vegna faraldursins ákvað golfverslunin Golfskálinn að birgja sig upp af golfboltum í vetur til að eiga örugglega nóg til þegar golfarar þessa lands stefna skóm sínum út á golfvöll nú í vor. Meira
20. janúar 2022 | Viðskiptafréttir | 516 orð | 2 myndir

Gömul meðul á nýja veiru

Dagmál Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is „Það er óþægilegt að heyra ríkisstarfsmennina segja okkur það að við stöndum öll saman í þessu. Við stöndum ekkert öll saman í þessu. Meira
20. janúar 2022 | Viðskiptafréttir | 196 orð

Jákvæð afkomuviðvörun frá Sýn

Bókun hagnaðar fjarskiptafélagsins Sýnar af sölu óvirkra farsímainnviða verður talsvert hærri en áður hafði verið gert ráð fyrir. Þetta kom í ljós við vinnu að uppgjöri fjórða ársfjórðungs 2021 samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu sem það sendi... Meira

Daglegt líf

20. janúar 2022 | Daglegt líf | 785 orð | 2 myndir

Á þorra er gott að hafa G-vítamín

,,Við erum enn í þessu Covid-ástandi og fáum ekki að halda þorrablót til að dansa og syngja saman og gleðja okkur,“ segir Grímur Atlason framkvæmdastjóri Geðhjálpar sem býður nú upp á geðdagatal. Meira
20. janúar 2022 | Daglegt líf | 95 orð | 1 mynd

Hægt að vinna heimatónleika

Hægt er að kaupa G-vítamín-dagatalið á vefsíðunni gvitamin.is og á Facebook: Landssamtökin Geðhjálp. Í hverjum glugga dagatalsins er einn skammtur og daglega birtast góð ráð á gvitamin.is, Facebook, Instagram og TikTok. Meira
20. janúar 2022 | Daglegt líf | 541 orð | 1 mynd

Safna raddsýnum barna og unglinga

,,Kennarar, foreldrar, ömmur og afar og hverjir sem eru geta tekið þátt og lesið inn fyrir skóla barna sinna,“ segir Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir um lestrarkeppni grunnskólanna sem hefst í dag. Meira

Fastir þættir

20. janúar 2022 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. d4 exd4 4. e5 Re4 5. Dxd4 d5 6. exd6 Rxd6 7. Bd3...

1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. d4 exd4 4. e5 Re4 5. Dxd4 d5 6. exd6 Rxd6 7. Bd3 Rc6 8. Df4 g6 9. 0-0 Bg7 10. He1+ Be6 11. Rc3 0-0 12. Be3 Df6 13. Da4 h6 14. Had1 Hfd8 15. Bc5 Bf8 16. Bf1 a6 17. Dh4 Dxh4 18. Rxh4 Rf5 19. Bxf8 Kxf8 20. Rf3 Rb4 21. Hc1 c5 22. Meira
20. janúar 2022 | Í dag | 285 orð

Af ýmsu tagi

Bjarni Haraldsson, hinn landskunni kaupmaður á Sauðárkróki og fyrsti heiðursborgari Sveitarfélagsins Skagafjarðar, er látinn. Sr. Meira
20. janúar 2022 | Í dag | 101 orð | 1 mynd

„Fólk ætlar í sól í sumar, það er alveg á hreinu“

Gísli S. Brynjólfsson á markaðssviði Icelandair spáir því að Íslendingar muni flykkjast til útlanda í sumar og að þá verði sólríkir staðir sérstaklega heillandi. „Fólk ætlar í sól í sumar. Meira
20. janúar 2022 | Fastir þættir | 178 orð

Langt seilst. N-NS Norður &spade;DG109 &heart;G974 ⋄64 &klubs;943...

Langt seilst. N-NS Norður &spade;DG109 &heart;G974 ⋄64 &klubs;943 Vestur Austur &spade;873 &spade;K652 &heart;K3 &heart;5 ⋄K10972 ⋄D853 &klubs;DG6 &klubs;K1052 Suður &spade;Á4 &heart;ÁD10862 ⋄ÁG &klubs;Á87 Suður spilar 4&heart;. Meira
20. janúar 2022 | Árnað heilla | 748 orð | 3 myndir

Ljóðin kvikna í gönguferðum

Jón Jón Jóhann Hjartarson fæddist 20. janúar 1942 á Munaðarhóli á Hellissandi og ólst þar upp. Á Hellissandi var stundaður búskapur og smábátaútgerð og vann Jón bæði sveitastörf og í fiski. „Eftir fullnaðarpróf fóru allir í fisk. Meira
20. janúar 2022 | Í dag | 56 orð

Málið

Eftir að við fórum að geta skrifað hvert öðru, og jafnvel allri þjóðinni í einu, frímerkjalaust höfum við nýtt okkur það óspart til að segja hvert annað heimskt . Meira
20. janúar 2022 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Reykjavík Emma Sól Bjartsdóttir fæddist 19. apríl 2021 kl. 9.14 á...

Reykjavík Emma Sól Bjartsdóttir fæddist 19. apríl 2021 kl. 9.14 á Akranesi. Hún vó 3.178 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Bjartur Birkisson og Kristín Birta Ólafsdóttir... Meira
20. janúar 2022 | Árnað heilla | 123 orð | 1 mynd

Sigurveig Dögg Þormóðsdóttir

50 ára Sigurveig Dögg ólst upp á Ökrum í Reykjadal, S-Þing, yngst 7 systkina. Hún er sjúkraþjálfari að mennt frá HÍ, flutti til Sauðárkróks fljótlega eftir útskrift og býr þar enn. Meira
20. janúar 2022 | Í dag | 39 orð | 3 myndir

Veiran stökkbreyst fjórum sinnum en aðgerðirnar þær sömu

Þótt kórónuveiran hafi stökkbreyst og sé allt annars eðlis í dag en fyrir tveimur árum virðast stjórnvöld trúa á sömu meðulin og fyrr. Það kann ekki góðri lukku að stýra að mati þeirra Viggós Vigfússonar og Gísla Freys... Meira

Íþróttir

20. janúar 2022 | Íþróttir | 605 orð | 3 myndir

Alltaf klár á móti Dönum

EM 2022 Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Patrekur Jóhannesson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í handknattleik, telur fulla ástæðu til bjartsýni um möguleika Íslands í milliriðli 1 á EM 2022. Meira
20. janúar 2022 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Annar sigur Blika kom gegn Grindavík

Michaela Kelly átti stórleik fyrir Breiðablik þegar liðið tók á móti Grindavík í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik, Subway-deildinni, í Smáranum í Kópavogi í 16. umferð deildarinnar í gær. Meira
20. janúar 2022 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Besti árangurinn í átta ár. Þannig er staðan hjá karlalandsliðinu okkar...

Besti árangurinn í átta ár. Þannig er staðan hjá karlalandsliðinu okkar í handbolta sem hefur lagt grunninn að því að eiga sitt besta stórmót síðan það hafnaði í fimmta sæti á EM í Danmörku í janúar 2014. Meira
20. janúar 2022 | Íþróttir | 900 orð | 3 myndir

Danir hafa unnið alla leikina með miklum mun

Í Búdapest Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslensku landsliðsmennirnir í handknattleik fá ekki langan tíma að jafna sig eftir þeysireiðina gegn Ungverjalandi í Búdapest á þriðjudagskvöldið. Meira
20. janúar 2022 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

England Leicester – Tottenham (2:2) Brentford – Manchester...

England Leicester – Tottenham (2:2) Brentford – Manchester Utd (0:2) Deildabikar kvenna, 8-liða úrslit: West Ham – Chelsea (2:4) • Dagný Brynjarsdóttir lék fyrstu 70 mínúturnar með West Ham. Meira
20. janúar 2022 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Fram með forskot

Tinna Valgerður Gísladóttir var markahæst í liði Fram þegar liðið vann öruggan 38:22-sigur gegn Aftureldingu í úrvalsdeild kvenna í handknattleik, Olísdeildinni, í Framhúsi í Safamýri í 12. umferð deildarinnar í gær. Meira
20. janúar 2022 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Hilmar í 21. sæti í stórsvigi á HM

Hilmar Snær Örvarsson hafnaði í 21. sæti í stórsvigi á heimsmeistaramóti fatlaðra í alpagreinum sem fram fer í Lillehammer í Noregi í gær. Hilmar Snær kom í mark á tímanum 1:10,55 mínútum í fyrri ferð sinni og var í 18. sæti. Meira
20. janúar 2022 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Hörður kominn til Sogndal

Hörður Ingi Gunnarsson, knattspyrnumaður úr FH, samdi í gær við norska B-deildarfélagið Sogndal til þriggja ára. Hörður er 23 ára bakvörður sem hefur leikið einn A-landsleik og 18 leiki með 21-árs landsliðinu. Hann var í láni hjá Víkingi Ó. Meira
20. janúar 2022 | Íþróttir | 21 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Subway-deildin: Ljónagryfjan...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Subway-deildin: Ljónagryfjan: Njarðvík – Þór Ak 18.15 HANDKNATTLEIKUR 1. deild karla, Grill 66-deildin: Dalhús: Fjölnir – Kórdrengir 19. Meira
20. janúar 2022 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Mæta Ítölum á Ásvöllum

Alþjóðakörfuknattleikssambandið hefur veitt KKÍ undanþágu til að heimaleikur Íslands gegn Ítalíu í undankeppni heimsmeistaramóts karla fari fram á Ásvöllum í Hafnarfirði. Liðin mætast þar 24. febrúar og á Ítalíu þremur dögum síðar. Meira
20. janúar 2022 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Olísdeild kvenna Fram – Afturelding 38:22 Staðan: Fram...

Olísdeild kvenna Fram – Afturelding 38:22 Staðan: Fram 121011333:28221 Valur 11803303:24516 Haukar 11614302:29013 KA/Þór 10514265:26311 Stjarnan 12507305:31510 HK 10316227:2507 ÍBV 8305213:2076 Afturelding 100010209:3050 EM karla 2022 Leikir í... Meira
20. janúar 2022 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Subway-deild kvenna Breiðablik – Grindavík 77:71 Njarðvík &ndash...

Subway-deild kvenna Breiðablik – Grindavík 77:71 Njarðvík – Fjölnir frestað Staðan: Fjölnir 131031099:98820 Njarðvík 1293802:74318 Valur 1284922:87016 Keflavík 1156858:83310 Haukar 844544:5318 Grindavík 143111006:11506 Breiðablik... Meira
20. janúar 2022 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Úr Víkinni til Danmerkur

Íslandsmeistarar Víkings úr Reykjavík hafa samþykkt tilboð danska úrvalsdeildarfélagsins SönderjyskE í knattspyrnumanninn Atla Barkarson. Þetta staðfesti Kári Árnason, yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi, í samtali við fótbolta.net. Meira
20. janúar 2022 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Þrír smitaðir hjá Íslandi

Þrír leikmenn íslenska karlalandsliðsins í handknattleik greindust með kórónuveiruna í gær. Leikmennirnir sem um ræðir eru þeir Björgvin Páll Gústafsson, Elvar Örn Jónsson og Ólafur Andrés Guðmundsson. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.