Greinar laugardaginn 22. janúar 2022

Fréttir

22. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 96 orð

11 milljónir í bætur fyrir gæsluvarðhald

Landsréttur hefur dæmt íslenska ríkið til að greiða manni, sem sat í gæsluvarðhaldi í 215 daga vegna gruns um aðild að fíkniefnamáli, tæpar 11 milljónir króna í bætur. Maðurinn var ákærður í málinu en sýknaður af öllum sakargiftum. Meira
22. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

11 þúsund í einangrun

Alls greindust 1.456 veirusmit innanlands í fyrradag. Þar af voru 57% þeirra í sóttkví við greiningu. Þá greindust 211 smit á landamærunum, 5.331 einkennasýni var greint og 1.795 sóttkvíarsýni. Á landamærunum voru 1.164 sýni greind. Alls eru 10. Meira
22. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 209 orð

41% hækkun í opinberri stjórnsýslu

Tekjustig og þróun tekna innan atvinnugreina er mjög mismunandi að því er fram kemur í Hagsjá Landsbaknans. „Að meðaltali hafa tekjur allra á vinnumarkaði hækkað um rúm 25% frá 2015, mest í opinberri stjórnsýslu, eða um rúm 41%. Meira
22. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Á ekki við prófin frá Siemens

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sturla Orri Arinbjarnarson, sérfræðingur í ónæmisfræði og framkvæmdastjóri Sameindar, finnur sig knúinn til að bregðast við þeirri gagnrýni sóttvarnalæknis að hraðpróf veiti falska niðurstöðu við leit að kórónuveirunni. Meira
22. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Bálhvasst fyrir norðan og vestan

Farið var að hvessa víða um land í gærkvöldi og færð á vegum á norðvesturhorni landsins þegar orðin slæm. Búist var við því að bálhvasst yrði, einkum vestan og norðan til, fram undir morgun í dag. Meira
22. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Bindur trúss sitt við Johnson

Liz Truss, utanríkisráðherra Bretlands, sagði í gær að hún styddi „100 prósent“ við forsætisráðherrann Boris Johnson, og sagði hún að hann ætti að gegna því embætti „eins lengi og mögulegt er“. Meira
22. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 660 orð | 1 mynd

Brjóstagjafirnar voru einu hvíldarstundirnar

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Ekki er algengt að hálfnírætt fólk og þaðan af eldra skrifi og gefi út fyrstu bók sína. Það gerði Ragnheiður Jónsdóttir, kennari og bókasafnsfræðingur með meiru, fyrir jólin og önnur prentun af bókinni Ég átti flík sem hét klukka kom í bókabúðir í vikunni. „Ég ákvað að skrifa hana vegna þess að ég vildi ekki að minningar fólksins hyrfu alveg.“ Meira
22. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Dagur einn ber ábyrgðina

Andrés Magnússon andres@mbl.is Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi sjálfstæðismanna, segir næg tilefni til að gagnrýna þéttingaráform meirihlutans í borginni og hve langt sé gengið á gróin hverfi. „Dagur [B. Eggertsson borgarstjóri] hefur sjálfur sagt að ein forsenda þéttingar sé að innviðirnir komi fyrst, svo íbúðabyggðin. Í Vesturbænum eru innviðirnir algerlega sprungnir, hvergi lengri biðlistar í leikskóla og frístund, Melaskóli er sprunginn, KR komið að mörkum, Hagaskóli og tveir leikskólar í hverfinu á vergangi vegna myglu [...] það er allt í upplausn og enginn grundvöllur fyrir frekari byggð.“ Meira
22. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 422 orð | 1 mynd

Dregið hefur úr áreitni og einelti á milli kannana

Vinnustundum starfsmanna í matvæla- og veitingagreinum hefur fækkað verulega samkvæmt nýlegri könnun sem Gallup gerði fyrir Matvís, félag launaþega í matvæla- og veitingagreinum. Meira
22. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 296 orð | 4 myndir

Eyjamenn undirbúa gosafmæli

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Yfir 5.000 manns, eða 1.350 fjölskyldur, flúðu Heimaey á 52 bátum þegar eldgos hófst 23. janúar 1973. Aðrir fóru með flugvélum. Það er stærsta björgunaraðgerð Íslandssögunnar. Gosinu lauk 3. júlí sama ár. Meira
22. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 38 orð

Framleiðsla misritaðist Tala um framleiðslu stærstu...

Framleiðsla misritaðist Tala um framleiðslu stærstu sjóeldisfyrirtækjanna misritaðist í frétt sem birtist í blaðinu sl. fimmtudag. Arnarlax framleiddi mest, um 13.600 tonn af óslægðum laxi (ekki 23.600 tonn), og Arctic Fish aðeins minna. Meira
22. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Gosið minnti helst á atómsprengju

Talsmenn Sameinuðu þjóðanna tilkynntu í gær að þær hygðust tryggja að kórónuveiran myndi ekki berast til Tonga-eyja með þeirri neyðaraðstoð, sem nú er verið að senda til eyjanna. Meira
22. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Guðbjörg sækist eftir þriðja sæti

Guðbjörg Oddný Jónasdóttir, varabæjarfulltrúi og varaþingmaður, sækist eftir 3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði sem fram fer 3.-5. mars nk. Guðbjörg Oddný er fædd og uppalin í Hafnarfirði. Meira
22. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 520 orð | 4 myndir

Hefur skírskotanir til samtímans

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is „Ég held að klassísk verk hafi alltaf ákveðna tilhöfðun til fólks. Menn líta gjarna til fyrri tíma og leita að hliðstæðum. Mér skilst að nýlegar þýðingar á ritum Herodótosar, Þukíditesar og Xenofóns hafi selst prýðilega og sama er að segja um rit Platons hjá Hinu íslenska bókmenntafélagi,“ segir Guðmundur J. Guðmundsson, sagnfræðingur og sögukennari í Menntaskólanum í Reykjavík, þegar hann er inntur eftir tildrögum bókar sem hann hefur þýtt og nýkomin er út, Catilinusamsærið eftir rómverska sagnaritarann Gaius Sallustius Crispus. Bókin er samtímaheimild um miklar pólitískar sviptingar í Róm hinni fornu. Það er Ugla útgáfa sem gefur bókina út. Meira
22. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Helga sækist eftir 2.-3. sæti

Helga Ingólfsdóttir bæjarfulltrúi býður sig fram í 2.-3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði sem fer fram 3.-5. mars. Meira
22. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 785 orð | 3 myndir

Hollusta og þorramatur í heilsueflandi samfélagi

Úr bæjarlífinu Guðrún Vala Elísdóttir Borgarnesi Þorrablótin í ár verða líkast til haldin heima, en í gær var bóndadagurinn og þorrinn er tekinn við. Meira
22. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Ingibjörg Ragnheiður Magnúsdóttir

Ingibjörg Ragnheiður Magnúsdóttir, fyrrverandi skrifstofustjóri í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, andaðist á Hjúkrunarheimilinu Grund að kvöldi 20. janúar sl., 98 ára að aldri. Ingibjörg fæddist 23. Meira
22. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Kennt um sjálfsvígið

Leikkonan Elma Stefanía Ágústsdóttir býr og starfar í Berlín. Í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins opnar hún sig um harmleik sem hún upplifði sem ung kona og hefur setið í henni æ síðan. „Þegar ég var tvítug átti ég kærasta og hinn 19. Meira
22. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 622 orð | 3 myndir

Meiri orka í bitcoin-gröft en heimilin nota

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Meiri raforka fer í rafmyntagröft í gagnaverum hér á landi en öll heimili landsins nota. Mikil eftirspurn hefur verið eftir orku til að auka námagröft vegna aðstæðna í orkumálum heimsins en orkufyrirtækin halda að sér höndum, enda engin afgangsorka til að selja. Meira
22. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Metinn hæfastur og krefst skipunar

Einn umsækjenda af sex sem sóttu um embætti forstjóra nýrrar Gæða- og eftirlitsstofnunar velferðarmála sl. Meira
22. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Mokstur til að viðhalda ísgöngunum

Eftir um aldarfjórðung verða fannir í Langjökli, þar sem ísgöngin miklu eru nú, væntanlega horfnar. Meira
22. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Orri vill leiða Framsókn í Kópavogi

Orri Vignir Hlöðversson, forstjóri Frumherja, gefur kost á sér til að leiða lista Framsóknarflokksins í Kópavogi í kosningunum í vor. Orri lauk BA-námi í alþjóðastjórnmálum og hagfræði frá Kaliforníuháskóla. Meira
22. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Ragnar vill leiða D-lista í Fjarðabyggð

Ragnar Sigurðsson, varaþingmaður og bæjarfulltrúi í Fjarðabyggð, gefur kost á sér í 1. sætið á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Fjarðabyggð í prófkjöri flokksins hinn 26. febrúar. Ragnar er 40 ára lögfræðingur með meistaragráðu í forystu og... Meira
22. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 619 orð | 2 myndir

Sala á lambakjöti er aftur farin að aukast

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Sala á kindakjöti virðist hafa aukist á nýliðnu ári, frá árinu á undan þegar mikill samdráttur varð. Salan virðist þó ekki hafa náð sölunni sem var 2019, fyrir kórónuveirufaraldurinn, en eigi að síður er nokkurt jafnvægi á milli framleiðslu og sölu á innlenda markaðnum. Þá fæst gott verð fyrir afurðir sem selja þarf úr landi. Meira
22. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 279 orð

Skortur hefur víða áhrif

Helgi Bjarnason Stefán E. Stefánsson Forsvarsmönnum Vestmannaeyjaferjunnar hefur verið tilkynnt að komið geti til skerðingar á afhendingu raforku til reksturs Herjólfs. Fyrirtækið hefur keypt skerðanlega raforku til starfseminnar. Meira
22. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Stafrænt pósthólf bæti þjónustuna

Fjármála- og efnahagsráðuneytið vinnur að áætlun sem miðar að því að árið 2025 geti einstaklingar og fyrirtæki nálgast öll helstu gögn frá hinu opinbera í stafrænu pósthólfi. Meira
22. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Stefnan var afhent ólögráða dreng

„Það hefur enginn getað sagt mér hvort það var löglegt að birta ólögráða syni mínum stefnu sýslumanns vegna gjaldþrotaskipta á einkahlutafélagi mínu. Meira
22. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Teikningum rignir inn

Barnablað Morgunblaðsins hefur fundið fyrir því undanfarnar vikur að æ fleiri krakkar senda inn teikningar, með von um birtingu í blaðinu. Meira
22. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Tekið til matar síns á bóndadegi með bros á vör

Hann var glaðhlakkalegur á svip einn viðskiptavina Múlakaffis í hádeginu í gær, á bóndadegi, þegar kærkominn þorramatur var á boðstólum. Samkomutakmarkanir koma í veg fyrir fjölmenn þorrablót en víða kom fólk saman í gær í smærri hópum að snæða... Meira
22. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 947 orð | 5 myndir

Tryggja þarf orku á svæðið

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Forsvarsmenn Orkubús Vestfjarða telja að ráðast þurfi í virkjanaframkvæmdir til þess að tryggja orkuafhendingu á svæðinu. Meira
22. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Útför Örnu Schram frá Dómkirkjunni

Arna Schram, sviðsstjóri hjá Reykjavíkurborg, fv. formaður Blaðamannafélags Íslands og fv. blaðamaður á Morgunblaðinu, var borin til grafar í gær. Séra Elínborg Sturludóttir þjónaði fyrir altari við athöfn í Dómkirkjunni og Sigríður Thorlacius söng. Meira
22. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 779 orð | 2 myndir

Vilja halda áfram viðræðum

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Utanríkisráðherrar Bandaríkjanna og Rússlands, þeir Antony Blinken og Sergei Lavrov, sammæltust í gær á fundi sínum í Genf um að ríkin tvö myndu áfram ræða saman um lausnir á stöðu mála í Úkraínudeilunni, þar sem Rússar hafa safnað saman um 127.000 manna herliði við landamæri sín að landinu. Meira
22. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 771 orð | 6 myndir

Vísindaskáldsaga á Langjökli

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Jökullinn er á stöðugri hreyfingu og þeirri þróun þurfum við að fylgja eftir í okkar starfsemi,“ segir Birgitta Björg Jónsdóttir, rekstrarstjóri Into the Glacier . Meira
22. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 225 orð | 2 myndir

Þorramaturinn viðeigandi á borðum Landnámsseturs

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það voru bros á andlitum gesta í salnum þannig að ég held að þeir hafi kunnað vel að meta matinn,“ segir Helga Margrét Friðriksdóttir, framkvæmdastjóri Landnámssetursins í Borgarnesi. Meira
22. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 614 orð | 1 mynd

Þrisvar sinnum dýrara að flytja sorp út til brennslu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég hef heyrt þessar umkvartanir og hef skilning á þeim,“ segir Jón Viggó Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sorpu. Meira

Ritstjórnargreinar

22. janúar 2022 | Leiðarar | 614 orð

Barist við ofurbakteríur

Sýklalyfjaónæmi breiðist út og dauðsföllum fjölgar jafnt og þétt Meira
22. janúar 2022 | Staksteinar | 214 orð | 1 mynd

Brugðist við ólíðandi töfum

Þingmenn fjögurra flokka hafa sameinast um frumvarp til laga um framkvæmdaleyfi fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2. Í greinargerð segir að með frumvarpinu sé lagt til að löggjafinn veiti heimild með lögum til framkvæmda við nauðsynleg flutningsvirki „á grunni lögbundins undirbúningsferlis, í stað viðkomandi sveitarstjórna, að því leyti sem viðkomandi sveitarstjórnir hafa ekki þegar veitt framkvæmdaleyfi. Verði frumvarpið að lögum er um að ræða sérlög er ganga framar almennum lögum er kunna að varða útgáfu framkvæmdaleyfa.“ Meira
22. janúar 2022 | Reykjavíkurbréf | 1639 orð | 1 mynd

Það getur stundum verið langt út í næsta hús, en svo gerist eitthvað óvænt

Talsmenn stjórnarandstöðu fundu að því á dögunum að fjármálaráðherrann hafi verið í fríi þegar mál sem undir hann heyrðu voru tekin til umræðu. Varð ekki betur séð en að þau lægju ljós fyrir. Reyndu fyrrnefndir að gera nokkurt mál úr þessum söknuði, sem bendir til að þeir hafi ekki úr miklu öðru að moða. Meira

Menning

22. janúar 2022 | Tónlist | 201 orð | 1 mynd

Adele aflýsir sólarhring fyrir tónleika

Söngkonan Adele setti inn myndband á Instagram í fyrradag og greindi frá því að hún þyrfti að aflýsa öllum tónleikum sínum í Las Vegas og var þá aðeins um sólarhringur í þá fyrstu. Meira
22. janúar 2022 | Tónlist | 521 orð | 3 myndir

Er það satt sem þeir segja um Ladda?

Glæstur er hann, þrefaldi vínilpakkinn sem kom út fyrir stuttu til að marka 75 ára afmæli hins ástsæla Ladda. Meira
22. janúar 2022 | Myndlist | 125 orð | 1 mynd

Litirnir í verkum Kjarvals

Ný sýning á verkum Jóhannesar Kjarvals, Í íslenskum litum, verður opnuð í dag, 22. janúar, á Kjarvalsstöðum. Á henni er ljósi varpað á litinn í verkum Kjarvals og kannað hvernig litanotkun hans var háttað. Meira
22. janúar 2022 | Myndlist | 1030 orð | 1 mynd

Merking fólgin í öllu því tæknilega

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Í ljósmyndun mætast tækni og fagurfræði enda ljósmyndarinn í raun iðnaðarmaður og listamaður í senn. Hallgerður Hallgrímsdóttir myndlistarkona segist vera hugfangin af þessu samspili. Hún opnar sýninguna Fáeinar vangaveltur um ljósmyndun – III. hluti, í dag, 22. janúar, í Sverrissal Hafnarborgar. Safnið er opið frá klukkan 12 til 17 en sýningin stendur yfir til 27. mars. Hún er hluti af Ljósmyndahátíð Íslands og sýningarstjóri er Unnar Örn Auðarson. Meira
22. janúar 2022 | Tónlist | 198 orð | 2 myndir

Sambadrottningin látin

Söngkonan Elza Soares, sem nefnd hefur verið sambadrottning Brasilíu, er látin, 91 árs að aldri. Samkvæmt frétt BBC lést hún á heimili sínu í Rio de Janeiro af náttúrulegum orsökum. Á um sextíu ára ferli sínum sendi hún frá sér yfir 30 plötur. Meira
22. janúar 2022 | Leiklist | 198 orð | 1 mynd

Spindrift með leiklestur í beinu streymi

Leikhópurinn Spindrift býður upp á opinn samlestur á leikritinu Við dönsum undir öskufalli endalokanna eftir Melissu-Kelly Franklin í þýðingu Urðar Norðdahl. Samlesturinn fer fram í kvöld, laugardagskvöld, kl. 20 á heimasíðu leikhópsins, spindrift. Meira
22. janúar 2022 | Myndlist | 279 orð | 2 myndir

Straumnes og rósir

Tvær nýjar ljósmyndasýningar verða opnaðar í Þjóðminjasafni Íslands í dag frá kl. 10 til 17. Annars vegar er það sýning Marinós Thorlacius, Straumnes, í Myndasal og hins vegar sýning Vassilis Triantis, Þar sem rósir spruttu í snjó , á Veggnum. Meira
22. janúar 2022 | Myndlist | 919 orð | 4 myndir

Sviðsetning gegnumgangandi þráður

Viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Umfangsmikil sýning á ljósmyndaverkum úr safneign Listasafns Íslands verður opnuð í dag, laugardag, í safninu. Sýningin er í tveimur sölum á efri hæð og ber yfirskriftina Sviðsett augnablik . Meira
22. janúar 2022 | Fjölmiðlar | 223 orð | 1 mynd

Verbúðin hluti af bæjarlífinu

Er búið að finna formúluna að endurreisn línulegu dagskrárinnar í sjónvarpi? Í það minnsta virðist Verbúðin svínvirka þótt aðeins sé horft á hana á sunnudagskvöldum. Meira

Umræðan

22. janúar 2022 | Aðsent efni | 317 orð | 2 myndir

Af sem áður var í Hafnarfirði

Eftir Rósu Guðbjartsdóttur: "Í raun má þó segja að nú sé fjárhagsstaða Hafnarfjarðarbæjar komin í lag í fyrsta sinn í áratugi." Meira
22. janúar 2022 | Aðsent efni | 328 orð | 1 mynd

Afstaða ESB-flokkanna á Alþingi til evrópsks sambandsríkis

Eftir Diljá Mist Einarsdóttur: "Þróunin innan Evrópusambandsins hefur um nokkuð langt skeið verið í átt að stórauknum samruna." Meira
22. janúar 2022 | Hugvekja | 833 orð | 2 myndir

Endað á himnum

Jesús bauð manninum til samfélags, læknaði og til að undirstrika að hann hefði endurheimt stöðu sína bauð hann honum að fara og sýna sig prestunum... Meira
22. janúar 2022 | Aðsent efni | 601 orð | 1 mynd

Fjarðabyggð er til fyrirmyndar

Eftir Ragnar Sigurðsson: "Sameinað sveitarfélag í Fjarðabyggð hefur sýnt burði til að mæta áskorunum framtíðarinnar. Það er framtíðarhugur í okkur eystra." Meira
22. janúar 2022 | Aðsent efni | 312 orð | 1 mynd

Framtíðin er snjöll

Eftir Ólöfu Snæhólm Baldursdóttur: "Snjallmælar eru hluti af eðlilegri þróun veitukerfa. Veitufyrirtæki víða um heim velja nú að setja upp snjallmæla." Meira
22. janúar 2022 | Aðsent efni | 342 orð | 1 mynd

Frelsi í stað valdbeitingar

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Hér er allt of miklu fórnað fyrir lítið. Persónulegt frelsi með ábyrgð telst til þeirra lífshátta sem við viljum viðhafa. Látum ekki einsýna lækna villa okkur sýn." Meira
22. janúar 2022 | Pistlar | 467 orð | 2 myndir

Hvar er gaurinn utan um gaurinn?

Það er vel þekkt að þegar fótur verður fyrir hnjaski, en sá upprétti hyggst samt ganga, grípur hann í hækju eða staf. Þannig kemst hann sína leið þar til ástandið, vonandi, lagast. Meira
22. janúar 2022 | Pistlar | 804 orð | 1 mynd

Lærum af farsóttinni

Alþingi ætti að kjósa rannsóknarnefnd farsóttarinnar til að semja skýrslu um allar aðgerðir vegna hennar, skoða það sem betur má fara og gera tillögur til úrbóta. Meira
22. janúar 2022 | Pistlar | 440 orð | 1 mynd

Skilvirkara skilnaðarferli

Hjónabandið er mikilvæg grunneining í samfélagi okkar og því nauðsynlegt að um það gildi skýr lög og reglur. Gildandi hjúskaparlög voru sett árið 1993 en þau byggjast að mörgu leyti á eldri lögum sem má rekja til ársins 1921. Meira
22. janúar 2022 | Aðsent efni | 442 orð | 1 mynd

Sóttvarnir og lýðræði

Eftir Bryndísi Haraldsdóttur: "Ráðherra þyrfti að kynna velferðarnefnd fyrirhugaðar sóttvarnareglur áður en þær taka gildi og senda Alþingi skýrslu þar sem ákvörðunin er rökstudd." Meira
22. janúar 2022 | Aðsent efni | 901 orð | 2 myndir

Söfnumst saman á Vetrarólympíuleikum í Peking

Eftir Yang Wen: "Við trúum því að með sameiginlegu átaki allra verði leikarnir nú grænir, sameinandi, opnir og hreinir og færi heimsbyggðinni stórfenglega veislu íss og snævar." Meira
22. janúar 2022 | Aðsent efni | 288 orð | 1 mynd

Tölum af ábyrgð um atvinnuréttindi bænda

Eftir Vigdísi Häsler: "Hvað sem fólki kann að finnast um viðkomandi starfsemi þá varðar bann við blóðmerahaldi réttindi bænda sem varin eru í stjórnarskrá." Meira
22. janúar 2022 | Aðsent efni | 513 orð | 1 mynd

Það vorar og veiran veikist

Eftir Höllu Signýju Kristjánsdóttur: "Sérfræðingar eru þegar farnir að tala um að langvarandi sóttkví og aðskilnaður frá skóla geti haft neikvæð áhrif á námsárangur barna og andlega líðan." Meira
22. janúar 2022 | Pistlar | 299 orð

Þjóðræknir heimsborgarar

Þeir samkennarar mínir, sem gera lítið úr löndum sínum erlendis, eiga sér ýmsa forvera. Þorlákur Skúlason biskup skrifaði í bréfi til Óla Worms 30. Meira

Minningargreinar

22. janúar 2022 | Minningargreinar | 848 orð | 1 mynd

Arna Schram

Arna Schram fæddist 15. mars 1968. Hún lést 11. janúar 2022. Útför Örnu fór fram 21. janúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2022 | Minningargreinar | 1510 orð | 1 mynd

Áskell Jónasson

Áskell Jónasson fæddist á Þverá í Laxárdal 17. febrúar 1938. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 11. janúar 2022 eftir stutta legu. Foreldrar hans voru Halla Jónsdóttir frá Auðnum, f. 21.11. 1897, d. 14.3. 1987, og Jónas Snorrason á Þverá, f. 24.10. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2022 | Minningargreinar | 1430 orð | 1 mynd

Guðni B. Guðnason

Guðni B. Guðnason fæddist 1. apríl 1926. Hann lést 15. janúar 2022. Útförin fór fram 21. janúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2022 | Minningargreinar | 898 orð | 1 mynd

Guðrún Eiríksdóttir

Guðrún Eiríksdóttir fyrrverandi bóndi og húsmóðir í Mófellsstaðakoti í Skorradal fæddist í Mófellsstaðakoti 28. nóvember 1930. Hún lést á dvalarheimilinu Brákarhlíð Borgarnesi 14. janúar 2022. Guðrún var dóttir hjónanna Eiríks Sigurðssonar bónda, f. 9. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2022 | Minningargreinar | 3619 orð | 1 mynd

Ingólfur Björnsson

Ingólfur Björnsson fæddist 30. nóvember 1925 í Vestmannaeyjum. Hann lést á Kirkjuhvoli – Dvalarheimili aldraðra á Hvolsvelli 10. janúar 2022. Foreldrar Ingólfs voru Guðrún Úlfarsdóttir frá Fljótsdal í Fljótshlíð, f. 29. október 1897, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2022 | Minningargreinar | 1290 orð | 1 mynd

Konráð G. Jakobsson

Konráð Guðmundur Jakobsson fæddist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði 13. maí 1929. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eyri á Ísafirði 14. janúar 2022. Foreldrar hans voru Guðbjörg Hansdóttir, f. 22. ágúst 1907 í Efstadal í Ögurhreppi, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2022 | Minningargreinar | 1871 orð | 1 mynd

Ósk Sophusdóttir

Ósk Sophusdóttir fæddist 20. janúar 1930 á Drangsnesi við Steingrímsfjörð. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Grund 11. janúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2022 | Minningargreinar | 406 orð | 1 mynd

Sigríður Þorbergsdóttir

Sigríður Þorbergsdóttir fæddist 18. nóvember 1934. Hún lést 31. desember 2021. Útför Sigríðar fór fram 17. janúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2022 | Minningargreinar | 974 orð | 1 mynd

Svala Lárusdóttir

Svala Lárusdóttir fæddist 10. mars 1945. Hún lést 7. janúar 2022. Útför Svölu var gerð 21. janúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
22. janúar 2022 | Minningargreinar | 432 orð | 1 mynd

Þórína Baldursdóttir

Þórína Baldursdóttir fæddist í Reykjavík 19. ágúst 1970. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu 3. janúar 2022. Foreldrar hennar eru Baldur Aðalsteinsson, f. 7.7. 1943 á Borgarfirði eystra, og Guðbjörg Solveig Hjálmarsdóttir, f. á Ísafirði 20.4. 1944. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

22. janúar 2022 | Viðskiptafréttir | 105 orð | 1 mynd

Krónan að styrkjast

Krónan hefur styrkst síðustu daga og hefur gengið ekki verið jafn hátt skráð síðan í ágúst sl. Gengisvísitalan stendur í tæpum 193 stigum en hún fór í tæplega 200 stig í nóvember. Krónan er veikari því hærri sem gildi vísitölunnar er. Meira
22. janúar 2022 | Viðskiptafréttir | 576 orð | 4 myndir

Samvinna flýti fyrir

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl. Meira
22. janúar 2022 | Viðskiptafréttir | 479 orð | 1 mynd

Staðfesta ekki virkni laganna

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið telur að svar þess til Morgunblaðsins um virkni póstlaga hafi verið slitið úr samhengi. Hins vegar vill ráðuneytið ekki staðfesta að það telji að viðkomandi lagaákvæði séu virk. Meira

Daglegt líf

22. janúar 2022 | Daglegt líf | 679 orð | 5 myndir

Skrauta var vel mjólkandi kýr

„Ég verð að viðurkenna að með því að endurnýta textíl er ég að slá aðeins á mitt neyslusamviskubit. Mér finnst hrikalegt hvað við kaupum mikið og hendum af fatnaði,“ segir Sigríður Júlía Bjarnadóttir sem gefur aflögðum flíkum framhaldslíf undir merkjum Skrautu. Meira

Fastir þættir

22. janúar 2022 | Árnað heilla | 816 orð | 4 myndir

„Vil hafa áhrif á mitt samfélag“

Jón Ólafur Halldórsson fæddist 22. janúar 1962 í Reykjavík en flutti í Kópavog fimm ára gamall. „Ég sleit barnsskónum í suðurhlíðum Kópavogs við skítalækinn. Meira
22. janúar 2022 | Í dag | 84 orð | 1 mynd

Eiginhandaráritun frá Meat Loaf hvergi sjáanleg

Útvarpsmaðurinn og plötusnúðurinn Heiðar Austmann minnist Meat Loafs, sem er einn af uppáhaldstónlistarmönnum hans, eins og svo margir aðrir um þessar mundir, en tónlistargoðsögnin er nú látin. Í samtali við K100. Meira
22. janúar 2022 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Margrét Elísabet Kjartansdóttir fæddist 24. mars 2021 kl...

Hafnarfjörður Margrét Elísabet Kjartansdóttir fæddist 24. mars 2021 kl. 04.52 á Landspítalanum. Hún vó 3.345 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Sigríður Steinunn Jónsdóttir og Kjartan Þór Þórisson... Meira
22. janúar 2022 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Sigurður Frosti Unnarsson fæddist 12. ágúst 2021 kl...

Hafnarfjörður Sigurður Frosti Unnarsson fæddist 12. ágúst 2021 kl. 13.06. Hann vó 15,5 merkur og var 51,5 cm langur. Foreldrar hans eru Unnar Freyr Jónsson og Guðrún Lilja Sigurðardóttir... Meira
22. janúar 2022 | Árnað heilla | 179 orð | 1 mynd

Helgi Helgason

Helgi Helgason fæddist 23. janúar 1848 í Reykjavík og ólst upp í Þingholtsstræti 9 sem nú er í Árbæjarsafni. Foreldrar hans voru hjónin Helgi Jónsson snikkari og Guðrún Jónsdóttir. Meira
22. janúar 2022 | Fastir þættir | 174 orð

Hugsandi menn. V-AV Norður &spade;2 &heart;873 ⋄ÁG2 &klubs;Á65432...

Hugsandi menn. V-AV Norður &spade;2 &heart;873 ⋄ÁG2 &klubs;Á65432 Vestur Austur &spade;KG9853 &spade;764 &heart;ÁK &heart;65 ⋄1087 ⋄D543 &klubs;G10 &klubs;KD98 Suður &spade;ÁD10 &heart;DG10942 ⋄K96 &klubs;7 Suður spilar 4&heart;. Meira
22. janúar 2022 | Í dag | 46 orð

Málið

Stríð þýðir ekki alltaf blóðsúthellingar, hægt er að heyja stríð við spillingu, fátækt, sjúkdóma, óþrifnað, illgresi; ennfremur við verkalýðshreyfinguna, smálánafyrirtækin og serranóskinkuna, eins og dæmi sanna. Meira
22. janúar 2022 | Í dag | 289 orð

Með bein í hendi

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Líkamspartar kvenna og kalla. Köllum þessi fól ódó. Styrkja þau og styðja alla. Stundum líka fást úr sjó. „Svona lítur lausnin út þessa vikuna,“ segir Helgi R. Meira
22. janúar 2022 | Í dag | 390 orð | 1 mynd

Messur

ÁRBÆJARKIRKJA | Helgistund streymt frá Árbæjarkirkju á heimasíðu og fésbókarsíðu kirkjunnar.sr. Þór Hauksson og Hrafnkell Karlsson organisti sjá um stundina. ÁSKIRKJA | Messufall sunnudaginn 23. janúar af sóttvarnaástæðum. Meira
22. janúar 2022 | Fastir þættir | 558 orð | 4 myndir

Nýr skákskýrandi vekur furðu í Noregi

Þrír skákmenn voru jafnir og efstir eftir fimmtu umferð Tata steel-stórmótsins í Wijk aan Zee á fimmtudaginn. Þar á eftir kemur Magnús Carlsen sem unnið hefur þetta mót átta sinnum. Meira
22. janúar 2022 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á heimsmeistaramótinu í hraðskák sem lauk fyrir skömmu í...

Staðan kom upp á heimsmeistaramótinu í hraðskák sem lauk fyrir skömmu í Póllandi. Sigurvegari mótsins, franski stórmeistarinn Maxime Vachier-Lagrave (2.787) , hafði hvítt gegn egypskum kollega sínum, Bassem Amin (2.617) . 64. Kxe4?? Meira
22. janúar 2022 | Í dag | 80 orð | 1 mynd

Stöð 2 kl. 23.40 Midway

Söguleg stríðsmynd frá 2019 með stórgóðum leikurum. Myndin dregur nafn sitt af samnefndri sjóorrustu á milli Bandaríkjanna og Japans í heimsstyrjöldinni síðari sem átti sér stað vestan við Midway-eyju á Kyrrahafi 4.-7. Meira

Íþróttir

22. janúar 2022 | Íþróttir | 99 orð

Á heimleið frá Noregi

Knattspyrnumaðurinn Hólmar Örn Eyjólfsson gæti verið á förum frá norska úrvalsdeildarfélaginu Rosenborg. Það er fótbolti.net sem greinir frá þessu. Meira
22. janúar 2022 | Íþróttir | 287 orð | 1 mynd

Dramatík í sigri gegn toppliðinu

Robert Turner fór á kostum fyrir Stjörnuna þegar liðið vann dramatískan sigur gegn Keflavík í framlengdum leik í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Subway-deildinni, í Mathús Garðabæjarhöllinni í Garðabæ í 13. umferð deildarinnar í gær. Meira
22. janúar 2022 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

EM karla 2022 MILLIRIÐILL II, Bratislava: Rússland – Spánn 25:26...

EM karla 2022 MILLIRIÐILL II, Bratislava: Rússland – Spánn 25:26 Pólland – Svíþjóð 18:28 Þýskaland – Noregur 23:28 • Alfreð Gíslason þjálfar Þýskaland. Meira
22. janúar 2022 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

England Watford – Norwich 0:3 Staða neðstu liða: Leeds...

England Watford – Norwich 0:3 Staða neðstu liða: Leeds 2057824:3922 Everton 19541024:3419 Norwich 22441413:4516 Watford 20421423:4014 Newcastle 20191020:4312 Burnley 1718816:2711 Þýskaland C-deild: Dortmund II – Freiburg II 1:1 •... Meira
22. janúar 2022 | Íþróttir | 370 orð | 1 mynd

Erfið staða Þýskalands

EM 2022 Bjarni Helgason bjarnih@mbl. Meira
22. janúar 2022 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Fimm Íslendingar til Peking

Fimm Íslendingar keppa á Vetrarólympíuleikunum 2022 sem hefjast í Peking, höfuðborg Kína, hinn 4. febrúar. Meira
22. janúar 2022 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Eyjar: ÍBV &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Eyjar: ÍBV – Haukar L14 Varmá: Afturelding – KA/Þór S15 1. Meira
22. janúar 2022 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Hilmar sekúndu frá bronsi á HM

Skíðakappinn Hilmar Snær Örvarsson náði þeim glæsilega árangri í gær að enda í fimmta sæti í svigi á heimsmeistaramóti fatlaðra í Lillehammer í Noregi. Meira
22. janúar 2022 | Íþróttir | 159 orð

Hópur Frakklands á EM

12 Vincent Cérard, 35 ára markvörður, París SG (Frakk) 4/0 24 Wesley Pardin, 32 ára markvörður, Aix (Frakk) 4/0 2 Yanis Lenne, 25 ára hornamaður, Montpellier (Frakk) 4/5 4 Aymeric Minne, 24 ára leikstjórnandi, Nantes (Frakk) 4/16 7 Romain Lagarde, 24... Meira
22. janúar 2022 | Íþróttir | 763 orð | 2 myndir

Næsta glíma á EM er gegn ólympíumeisturum

Í Búdapest Kristján Jónsson kris@mbl.is Í síðasta leik mætti Ísland heimsmeisturunum á EM í handknattleik í Búdapest og í dag mætir liðið ólympíumeisturunum. Meira
22. janúar 2022 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Ragnar hættur í fótboltanum

Ragnar Sigurðsson, einn reyndasti landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu, hefur lagt skóna á hilluna. Frá þessu var skýrt í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í gær og Ragnar staðfesti þetta við fótbolta.net. Meira
22. janúar 2022 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Subway-deild karla ÍR – Breiðablik 116:97 Stjarnan &ndash...

Subway-deild karla ÍR – Breiðablik 116:97 Stjarnan – Keflavík 98:95 Staðan: Keflavík 131031144:106120 Njarðvík 13941221:108418 Þór Þ. Meira
22. janúar 2022 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Toppslagnum frestað

Ekkert verður af því að Valur og Fram, tvö efstu liðin í úrvalsdeild kvenna í handknattleik, Olísdeildinni, mætist í dag í Origo-höllinni á Hlíðarenda í 13. umferð deildarinnar eins og til stóð. Meira
22. janúar 2022 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Það gætti mikillar bjartsýni hjá íslenskum handknattleiksáhugamönnum...

Það gætti mikillar bjartsýni hjá íslenskum handknattleiksáhugamönnum fyrir Evrópumótið 2022 sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu. Meira
22. janúar 2022 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

Þýskaland í erfiðri stöðu

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska karlalandsliðinu í handknattleik eru í erfiðri stöðu í milliriðli tvö á Evrópumótinu sem fram fer í Ungverjalandi og Slóvakíu eftir fimm marka tap gegn Noregi í Bratislava í gær. Meira

Sunnudagsblað

22. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 767 orð | 1 mynd

Að hætta sér út á ísinn

Nú stöndum við hins vegar frammi fyrir því vandasama verkefni að feta okkur með réttum hætti út úr ástandinu. Meira
22. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 294 orð | 1 mynd

Allir út að leika!

Hvaða fyrirtæki eða hópur er Sælar? Við vorum þrjár vinkonur sem höfðum klárað Landvættina og fundum mikla hamingju í því að vera saman úti að leika okkur. Við fengum hugmynd í Covid og stofnuðum Sælar. Meira
22. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 8 orð | 1 mynd

Ágúst Jensson Já, ég borða það allt saman...

Ágúst Jensson Já, ég borða það allt... Meira
22. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 7 orð | 1 mynd

Ásta María Þorsteinsdóttir Nei, ég er grænmetisæta...

Ásta María Þorsteinsdóttir Nei, ég er... Meira
22. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 3033 orð | 3 myndir

„Ég fer bara og sæki hann!“

Guðjón Hafsteinn Guðmundsson háseti vann frækið björgunarafrek þegar hann dró bandarískan ferjuflugmann upp úr sjónum árið 1984 úti fyrir Hornafirði. Meira
22. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 133 orð | 1 mynd

Bjallar bara í gamla vini

Liðsauki Max Cavalera er að leggja upp í tónleikaferðalag um Bandaríkin í byrjun næsta mánaðar með sveit sinni Soulfly sem væri ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að ekki er búið að ráða gítarleikara að hirðinni eftir að Marc Rizzo hætti í... Meira
22. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 1008 orð | 3 myndir

Eins og sandkastali á háflóði

The Woman in the House Across the Street from the Girl in the Window nefnast þættir sem koma inn á Netflix næsta föstudag. Svo sem nafnið gefur til kynna er um að ræða glæpsamlega satíru. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
22. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 9 orð | 1 mynd

Fannar Eyjólfsson Nei, mér finnst hann bara ekki góður...

Fannar Eyjólfsson Nei, mér finnst hann bara ekki... Meira
22. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 146 orð | 1 mynd

Fundu einstakt kóralrif

Vísindamenn hafa verið að rannsaka kóralrif, sem fannst á 30 metra dýpi í Kyrrahafinu undan ströndum Tahiti í Frönsku Pólýnesíu í fyrra. Meira
22. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 97 orð | 1 mynd

Gat ekki haldið aftur af tárunum eftir ómetanlega gjöf

Kona nokkur, Alexis Graham, gaf eiginmanni sínum og barnsföður, Andrew, ómetanlega afmælisgjöf á dögunum, gjöf sem merkt var nýfæddri dóttur þeirra. Meira
22. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 12 orð | 1 mynd

Hanna Björg Margrétardóttir Nei, mér finnst hann vondur, nema hangikjöt...

Hanna Björg Margrétardóttir Nei, mér finnst hann vondur, nema hangikjöt og... Meira
22. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 895 orð | 2 myndir

Hin gamaldagslega Reykjavíkurborg

Af hverju ætli Reykjavík, smábær á mælikvarða margra landa, sé kölluð borg? Það hefur nú verið heimilt í sextíu ár en í huga margra hefur Reykjavík verið borg miklu lengur, allt frá blábyrjun 20. aldarinnar. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
22. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 98 orð | 6 myndir

Hringrás tískunnar

Kórónuveiran hefur sett tískuheiminn úr skorðum líkt og flest annað. Samkomutakmarkanir hafa jafnvel kveikt raddir um að tískuheimurinn þurfi að taka sér tak og leggja meiri áherslu á sjálfbærni en hraða. Meira
22. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 370 orð | 6 myndir

Hryllingur og furðusögur

Mér finnst vera smávægileg pressa að upplýsa alþjóð um bókmenntasmekk minn. Meira
22. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 69 orð | 1 mynd

Hvar er stytta Jóns?

Jón Arason (f. 1484) biskup lét til sín taka sem skáld og uppreisnarmaður við siðaskiptin. Þá setti hann á fót fyrstu prentsmiðjuna á Íslandi, sem var á Hólum í Hjaltadal. Þann 7. Meira
22. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 658 orð | 5 myndir

Klassískar rokkplötur fimmtugar

París. AFP. | Eitthvað öflugt hlýtur að hafa legið í loftinu árið 1972. Það mætti í það minnsta ætla þegar horft er á uppskeruna af plötum frá þessu ári. Meira
22. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 65 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátunni 23. Meira
22. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 162 orð | 1 mynd

Kylfur og klakastykki

Til átaka kom milli lögreglu og hóps kommúnista eftir að þeir síðarnefndu höfðu varnað bæjarfulltrúum útgöngu úr Templarahúsinu eftir fund bæjarstjórnar Reykjavíkur í janúar 1932. Meira
22. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 1482 orð | 7 myndir

Litirnir, hljóðið, lyktin

Áróra Elí Vigdísardóttir fór heldur betur ótroðnar slóðir þegar kom að vali á menntaskóla. Hún var fyrsti íslenski nemandinn í Think Global School, en þar ferðast nemendur saman um allan heiminn. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
22. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 837 orð | 2 myndir

Ljósið í mælaborðinu mun loga

Meat Loaf, goðsögn í rokkheimum, féll frá á fimmtudaginn, 74 ára að aldri. Hans er minnst sem skemmtikrafts af Guðs náð sem skildi alltaf allt eftir á sviðinu. Meat Loaf tróð upp í Reiðhöllinni 1987. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
22. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 3641 orð | 4 myndir

Mátti ekki mæta í jarðarförina

Elma Stefanía Ágústsdóttir flutti til Evrópu til að freista gæfunnar á sviði leiklistar, en kvikmyndaleikur á nú hug hennar allan. Elma lék aðalhlutverk í kvikmyndinni Dimmalimm sem er saga af geðheilsu og harmi móður. Meira
22. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 1026 orð | 2 myndir

Orkuskortur og barátta

Vikan hófst vel þegar Íslendingar fögnuðu því að handboltalandslið karla hefði unnið tvo leiki á Evrópumeistaramótinu í Búdapest og með fullt hús stiga. Meira
22. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 83 orð | 1 mynd

Ógurlegt ofurband sett saman

Rokk Darryl McDaniels úr Run DMC hefur sett saman ógurlegt ofurband kringum lagið She Gets Me High sem er endurgerð á smellinum Black Betty sem flestir tengja við Ram Ram og kom út 1977. Meira
22. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 100 orð | 1 mynd

Popp en samt ofboðslega mikið ég

Popp Floor Jansen, hin hollenska söngkona sinfóníska málmbandsins Nightwish frá Finnlandi, svipti á dögunum hulunni af sólóverkefni sem hún vinnur að. Meira
22. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 371 orð | 1 mynd

Raðadólgur með raðskömm

Vinkona mín ein mætti niður á Suðurlandsbraut og strunsaði fram hjá 150 manns, ekkert lítið áberandi með eldrauðan klút og regnhlíf í stíl, á leið í hraðpróf. Meira
22. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 146 orð | 1 mynd

Rútan ykkar er að brenna!

Engan sakaði þegar eldur kom upp í túrrútu bandarísku rokksveitarinnar Halestorm aðfaranótt fimmtudags. Allir gistu á hóteli. Meira
22. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 92 orð | 1 mynd

Til fortíðar með Fellowes

Períóða Julian Fellowes, höfundur Downton Abbey, er enn á fortíðarbuxunum í nýjum sjónvarpsþáttum, The Gilded Age, sem frumsýndir verða á efnisveitunni HBO eftir helgina. Nú er sögusviðið New York undir lok 19. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.