Bronsstytta sem sýnir fyrrverandi Bandaríkjaforseta, Theodore Roosevelt, á hestbaki með tvo karlmenn sér til hvorrar hliðar, annars vegar indíána og hins vegar þeldökkan mann, hefur verið fjarlægð og hófust verkamenn handa við að taka hana í sundur 18.
Meira