Greinar föstudaginn 28. janúar 2022

Fréttir

28. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 276 orð | 2 myndir

Aflétta líklega neyðarstigi á Landspítala

Mögulegt er að neyðarstig á Landspítala verði lækkað niður í hættustig í næstu viku. Spítalinn hefur verið á neyðarstigi frá því 28. desember og hefur það að miklu leyti staðið yfir vegna fjarveru starfsmanna. Meira
28. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Aukin áhætta á fasteignamarkaði

„Almenn kerfisáhætta á fasteignamarkaði hefur aukist mikið síðustu 3 til 4 árin. Óvissan um þróun fasteignamarkaðar hefur sjaldan verið meiri. Meira
28. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Áskoranir um framboð í sveitarstjórn

Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi, segir það hafa gefið sér ótrúlega mikið að fá áskoranir um að gefa kost á sér til að leiða lista flokksins í Rangárþingi ytra í komandi sveitarstjórnarkosningum. Meira
28. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 615 orð | 2 myndir

Átta bílasölur eru nú á sama svæði

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Starfsemi fjögurra bílasala var á dögunum flutt að Klettshálsi í Reykjavík svo þar eru nú í einni þyrpingu alls átta slíkar, sem eru með um 900 sölubíla á stóru útisvæði. Meira
28. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 219 orð

Best að virkja á Suðurlandi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Forstjóri Landsvirkjunar telur æskilegt að næsta virkjun verði á Suðurlandi. Ástæðan er sú að mesta álagið er á virkjunum þar og mesta eftirspurn eftir orku. Meira
28. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Biden fær að útnefna nýjan dómara

Stephen Breyer, dómari við Hæstarétt Bandaríkjanna, hefur ákveðið að láta af störfum. Hann er 83 ára gamall og þekktur fyrir frjálslyndar skoðanir í réttarfarsmálum. Meira
28. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Edition-hótelið segir upp 27 manns

Lúxushótelið The Reykjavík Edition við Hörpu, sem er rekið er í samstarfi við hótelrisann Marriott, hefur sagt 27 starfsmönnum upp. Þetta staðfesti Denis Jung, framkvæmdastjóri hótelsins, í samtali við mbl.is í gær. Meira
28. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Frábær þátttaka í fjölskyldubingóinu í gær

„Við héldum taumlausri bingógleðinni áfram í gærkvöldi og þjóðin spilaði með eins og áður,“ segir Sigurður Þorri Gunnarsson, eða Siggi Gunnars, útvarpsmaður á K100, en hann, ásamt Evu Ruzu, stýrði fjölskyldubingói K100 og mbl.is í gærkvöldi. Meira
28. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 95 orð

Gekkst við broti og baðst afsökunar

Hörður J. Oddfríðarson, stjórnarmaður SÁÁ, hefur beðið Jódísi Skúladóttur, þingmann Vinstri-grænna, afsökunar á atviki sem átti sér stað þegar hún var sautján ára og Hörður þrítugur. Jódís sakar Hörð um að hafa misnotað stöðu sína og m.a. káfað á henni. Meira
28. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Gott að logsjóða úti undir berum himni

Starfsmaður hjá Prófílstáli í Reykjavík brá sér út undir bert loft fyrir utan verkstæðið þegar logsjóða þurfti galvaníserað stálið. Enda viðraði ágætlega til slíkra verka og betra fyrir starfsmanninn og félaga hans að vinna við slíkar... Meira
28. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Góð skilyrði fyrir nýmyndun hafíss

Hafísspöng var tæpar tíu sjómílur (18,5 kílómetra) vestnorðvestur af Ryt í gærmorgun. Mjög gisinn hafís var í kringum hana en talsvert lengra var í þéttan ís, að sögn Ingibjargar Jónsdóttur, dósents í landfræði við Háskóla Íslands. Meira
28. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Grímurnar teknar niður í London

Mikinn feginleik mátti sjá á andlitum fólks í London í gær þegar margvíslegum takmörkunum vegna kórónuveirunnar var aflétt. Meira
28. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Græddi 180 milljarða dollara 2021

Þjóðarsjóður Norðmanna, olíusjóðurinn, hefur aldrei verið jafn fjárhagslega sterkur og nú. Hann óx um nær 180 milljarða dollara í fyrra samkvæmt nýbirtum reikningum, jafnvirði 2.300 milljarða króna. Meira
28. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Göng á Vestfjörðum til 2050 gætu kostað 90 milljarða

Vestfjarðastofa efndi til fjarfundar í gær þar sem ný jarðgönguáætlun heimamanna var kynnt og sömuleiðis samfélagsgreining KPMG. Fram kom m.a. Meira
28. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Hafi greitt fyrir níðskrif um Róbert

Róbert Wessman hefur sent Fjölmiðlanefnd bréf þar sem hann fer þess á leit að nefndin skoði sérstaklega greiðslur félagsins Skrúðáss til Sólartúns. Meira
28. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 323 orð | 1 mynd

Höfnuðu kröfu Rússlands

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is Bandaríkjastjórn hafnaði formlega kröfum Rússa um að útiloka Úkraínu frá NATO í gær. Meira
28. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Karen vill leiða D-listann í Kópavogi

Karen Elísabet Halldórsdóttir bæjarfulltrúi sækist eftir 1. sæti sjálfstæðismanna í Kópavogi í prófkjöri sem fer fram 12. mars nk. Karen Elísabet hefur setið í bæjarstjórn Kópavogs undanfarin átta ár. Meira
28. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 19 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Elliðaárdalur Gengið yfir stífluna í Elliðaárdalnum á köldum vetrardegi í janúar. Dalurinn er vinsæll til útivistar og ýmsar... Meira
28. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Margrét stefnir á 5. sætið í Garðabæ

Margrét Bjarnadóttir gefur kost á sér í 5. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ, sem fer fram 5. mars næstkomandi. Margrét, sem er þrítug, er með sveinspróf í matreiðslu og stundar nám í lögfræði við Háskóla Íslands. Meira
28. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 285 orð | 2 myndir

Meðbyr í ferðaþjónustunni á Vestfjörðum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Vestfirðir voru í október síðastliðnum valdir á meðal bestu tíu svæða til að heimsækja árið 2022 í árlegu vali ferðabókaútgefandans Lonely Planet , svokölluð Best in Travel- viðurkenning. Meira
28. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 440 orð | 3 myndir

Nær öll með farsíma og virk á samfélagsmiðlum

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Næstum öll börn á aldrinum níu til 18 ára eiga farsíma. Flest segjast þau eyða miklum tíma á samfélagsmiðlum, á það við um 63% nema í 8.-10. Meira
28. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Samþykktu breytta skipan

Alþingi samþykkti í gær þingsályktunartillögu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra um breytta skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands. Tillagan var samþykkt með 34 atkvæðum gegn sex en 15 greiddu ekki atkvæði. Meira
28. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 347 orð | 2 myndir

Segir stöðuna í orkumálum vera slæma

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, segir stöðuna í orkumálum líta illa út en Morgunblaðið greindi í gær frá greiningu Landsnets á afl- og orkuþörf sem gefur til kynna viðvarandi orkuskort á næstu árum. „Um leið og ég frétti af þessu þá kallaði ég fulltrúa Orkustofnunar og Landsvirkjunar á minn fund og setti af stað vinnu til að bregðast við vandanum, það er að segja skammtímavandanum.“ Meira
28. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Skúli Eggert verður ráðuneytisstjóri

Skúli Eggert Þórðarson ríkisendurskoðandi verður skipaður ráðuneytisstjóri nýs menningar- og viðskiptaráðuneytis og hefur störf 1. febrúar nk. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ferðamála-, menningar- og viðskiptaráðherra, skipar í embættið. Meira
28. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 208 orð

Skýrt að gestir áttu að bera grímur

„Við sjáum um það sem snýr að okkur og okkar framkvæmd hjá Ríkisútvarpinu. Meira
28. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 554 orð | 2 myndir

Slapp vel í stríðunum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Smyrjarinn Haukur Davíð Grímsson hefur starfað lengst núverandi manna á varðskipum Landhelgisgæslunnar. „Ég byrjaði 1972,“ segir hann eins og ekkert sé eðlilegra en að vinna í hálfa öld á sama stað og orðlengir það ekki frekar. „Þetta er góður vinnustaður.“ Meira
28. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 89 orð

Stjórnvöld kynna afléttingar í dag

Ríkisstjórnin mun kynna afléttingaáætlun samkomutakmarkana í dag. Útfærsla áætlunarinnar verður rædd á fundi ríkisstjórnar fyrir hádegi og að honum loknum verður boðað til blaðamannafundar í Safnahúsinu við Hverfisgötu. Meira
28. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Söfnuðu meira en milljón röddum

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira en 1,3 milljónir raddsýna söfnuðust í Lestrarkeppni grunnskólanna sem lauk fyrir nokkrum dögum. Salaskóli í Kópavogi sigraði í A-flokki stærri skóla en þar lásu 703 keppendur alls 107.075 setningar. Meira
28. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 406 orð | 2 myndir

Takmarkað trukk á gufu í Laugarskarði

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Undanfarið hafa ítrekað skapast vandamál í sundlauginni í Laugarskarði Hveragerði þar sem hitastig í lauginni er oft lágt svo loka hefur þurft heitum pottum eða sundlaug. Meira
28. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 935 orð | 4 myndir

Tekur 4 til 5 ár að virkja

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Virkjanir sem stjórn Landsvirkjunar ákvæði á þessu ári að ráðast í gætu verið tilbúnar til framleiðslu eftir fjögur til fimm ár, eða á árunum 2026 til 2027. Engar ákvarðanir hafa enn verið teknar. Þessar virkjanir leysa augljóslega ekki þann afl- og orkuskort sem reikna má með að verði viðvarandi hér á landi næstu árin. Meira
28. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Tók Johnson gæludýr fram yfir fólk?

Tölvupóstar sem bresk þingnefnd hefur undir höndum benda til þess að Boris Johnson forsætisráðherra hafi fyrirskipað að gæludýr Breta í Afgangistan, hundar og kettir, yrðu flutt heim með forgangi áður en talíbanar tækju völdin í landinu í ágúst í fyrra. Meira
28. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 118 orð | 1 mynd

Tveir prestar þjóðkirkjunnar sendir í leyfi

Tveir prestar þjóðkirkjunnar voru sendir í leyfi í desember sl., að beiðni teymis þjóðkirkjunnar, á meðan mál þeirra eru í vinnslu. Pétur G. Markan biskupsritari segir að teymið starfi sjálfstætt á faglegum, sérfræðilegum grunni. Meira

Ritstjórnargreinar

28. janúar 2022 | Staksteinar | 179 orð | 1 mynd

Er að verða búið

Jón Magnússon, fyrrv. alþingismaður, skrifar: Meira
28. janúar 2022 | Leiðarar | 708 orð

Merkin inni lakari

Sumir bregðast við handboltatapi annarra þjóða með kröfu um niðurrif minnismerkja Meira

Menning

28. janúar 2022 | Fjölmiðlar | 215 orð | 1 mynd

„Allt of mikið eftir“

„Það er allt of mikið eftir,“ segir konan mín og stynur. Meira
28. janúar 2022 | Fólk í fréttum | 686 orð | 2 myndir

„Þetta hefur verið algjört ævintýri“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
28. janúar 2022 | Bókmenntir | 119 orð | 1 mynd

Bók Gunnars Helgasonar tilnefnd

Tilnefningar til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Vestnorræna ráðsins fyrir árið 2022 hafa verið kunngjörðar og eru þrjár bækur tilnefndar: Afi og ég og afi eftir Dánial Hoydal og Anniku Øyrabø sem er framlag Færeyja, Dýrin halda þing um mengun... Meira
28. janúar 2022 | Myndlist | 185 orð | 1 mynd

Könnun á næmi og ofnæmi

Myndlistarsýningin Löng helgi #2 verður opnuð í dag, föstudag, á Hótel Hafnarfjalli við Borgarnes. Er sýningin í tilkynningu sögð annar þáttur í röð samsýninga en fyrsti hluti hennar átti sér stað á Oddsson hostel við Hringbraut í fyrrahaust. Meira
28. janúar 2022 | Myndlist | 45 orð | 4 myndir

Málverkið „Blái drengurinn“ er til sýnis í Bretlandi í...

Málverkið „Blái drengurinn“ er til sýnis í Bretlandi í fyrsta sinn í hundrað ár, Yoko Ono sýnir innsetningu í Kaunas sem er önnur tveggja Menningarborga Evrópu þetta árið og risavölundarhús úr ís er meðal þess sem sjá má í myndasafni AFP... Meira
28. janúar 2022 | Tónlist | 132 orð | 1 mynd

Tónlist Young fjarlægð úr veitunni

Streymisveitina Spotify hyggst fjarlægja alla tónlist Neil Young sem óskaði eftir því. Krafðist Young þess að hlaðvarp Joe Rogans yrði fjarlægt af veitunni en Spotify ætlar ekki að verða við þeim kröfum, ef marka má frétt The Guardian . Meira
28. janúar 2022 | Bókmenntir | 116 orð | 1 mynd

Ævar einn fjórtán tilnefndra höfunda

Rithöfundurinn Ævar Þór Benediktsson greinir frá því á Facebook-síðu sinni að hann sé einn þeirra höfunda sem tilnefndir eru til The IBBY-iRead Outstanding Reading Promoter Award, þ.e. Meira

Umræðan

28. janúar 2022 | Aðsent efni | 837 orð | 1 mynd

Aska

Eftir Þóri S. Gröndal: "Öskuhaugarnir voru vestast í Vesturbænum, hálfa leiðina út á Seltjarnarnes. Sorpinu var bara dembt í fjöruna. Menn trúðu að lengi tæki sjórinn við." Meira
28. janúar 2022 | Aðsent efni | 376 orð | 1 mynd

Fólk er snjallt

Eftir Árna Árnason: "Af hverju eru Veitur yfirleitt að reyna að selja okkur þessa snjallmælabreytingu, þegar það er alveg ljóst að við munum ekki hafa neitt val?" Meira
28. janúar 2022 | Aðsent efni | 299 orð | 1 mynd

Fyrirmynd

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Ég held að hann geri leikmenn sína betri en þeir voru áður með eldmóði sínum og einbeitingu að verkefnunum hverju sinni." Meira
28. janúar 2022 | Aðsent efni | 434 orð | 1 mynd

Mataræði og heilsa

Eftir Pálma Stefánsson: "Sýru-basa-stig líkamsvessa okkar hefur e.t.v. meiri áhrif á heilsuna en marga grunar!" Meira
28. janúar 2022 | Pistlar | 387 orð | 1 mynd

Sigur Flugfreyjufélagsins

Niðurstöður félagsdóms voru birtar 25. janúar sl. í máli Alþýðusambands Íslands fyrir hönd Flugfreyjufélags Íslands, gegn Samtökum atvinnulífsins fyrir hönd Samtaka ferðaþjónustunnar vegna Icelandair ehf. Meira
28. janúar 2022 | Aðsent efni | 901 orð | 1 mynd

Vextir, og hagsmunir heimila og fyrirtækja

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Það er í rauninni svo að það, sem maður tekur ekki hjá sjálfum sér, tekur maður hvergi. Svo meinti vinur minn Jón Hreggviðsson. Hann var mikill maður." Meira

Minningargreinar

28. janúar 2022 | Minningargreinar | 1162 orð | 1 mynd

Áki Jónsson

Áki Jónsson fæddist á Hjalteyri við Eyjafjörð 4. júní 1938. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 19. janúar 2022. Foreldrar Áka voru Jón Möller Sigurðsson, f. 6.11. 1900, d. 2.11. 1982, og Kristín Sveinsdóttir, f. 29.9. 1903, d. 24.8. 1982. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2022 | Minningargreinar | 937 orð | 2 myndir

Birna Ástríður Björnsdóttir Rafn Heiðar Þorsteinsson

Birna Ástríður Björnsdóttir fæddist 1. febrúar 1933 í Reykjavík. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð á Akureyri 24. janúar 2022. Foreldrar hennar voru Björn Friðgeir Björnsson, sýslumaður og alþingismaður, f. 18.9. 1909, d. 21.12. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2022 | Minningargreinar | 5832 orð | 1 mynd

Bjarni Haraldsson

Bjarni Haraldsson kaupmaður á Sauðárkróki fæddist 14. mars 1930. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki 17. janúar 2022. Bjarni var sonur Haraldar Júlíussonar kaupmanns, f. 14. febrúar 1885, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2022 | Minningargreinar | 1259 orð | 1 mynd

Dagbjört Berglind Hermannsdóttir

Dagbjört Berglind Hermannsdóttir fæddist í Ólafsvík 16. september 1955. Hún lést á heimili sínu í Kópavogi 16. janúar 2022. Foreldrar hennar voru Hermann K. Sigurjónsson, vélstjóri og útgerðarmaður, f. 27. ágúst 1922, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2022 | Minningargreinar | 1334 orð | 1 mynd

Evert Kristinn Evertsson

Evert Kristinn Evertsson bakarameistari fæddist í Reykjavík 26. desember 1945. Hann lést 3. janúar 2022 í Sunnuhlíð í Kópavogi. Foreldrar hans voru Hjördís Ólafsdóttir ritari, f. 7. nóvember 1922, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2022 | Minningargreinar | 671 orð | 1 mynd

Guðrún Sólveig Guðmundsdóttir

Guðrún Sólveig Guðmundsdóttir fæddist 29. júlí 1935 í Ásakoti í Sandvíkurhreppi. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Lundi á Hellu þann 18. janúar 2022. Foreldrar Anna Hróbjört Guðmundsdóttir, f. 31.12. 1911, d. 20.4. 1945, og Guðmundur Alexandersson, f. 3.3. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2022 | Minningargreinar | 1167 orð | 1 mynd

Jóhanna Ásta Þórarinsdóttir

Jóhanna Ásta Þórarinsdóttir, eða Nanna eins og hún var ævinlega kölluð, fæddist 10. janúar 1934 að Skúfi í Norðurárdal, Austur-Húnavatnssýslu. Hún flutti með foreldrum sínum 15 ára gömul að Neðstabæ í sama dal. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 16. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2022 | Minningargreinar | 1446 orð | 1 mynd

Jónas Hallgrímsson

Jónas Hallgrímsson fæddist 6. september 1931 á Kirkjubæjarklaustri. Hann lést á heimili sínu þann 12. janúar 2022. Foreldrar voru Hallgrímur Jónsson, húsvörður í Sláturfélagi Suðurlands, f. 5.7. 1900, d. 13.7. 1983, og Þóranna Magnúsdóttir húsfreyja, f. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2022 | Minningargreinar | 1306 orð | 1 mynd

Sigmundur Hermundsson

Sigmundur Hermundsson fæddist í Reykjavík 1. ágúst 1940. Hann lést 18. janúar 2022. Foreldrar hans voru hjónin Gyða Thorlacius, f. í Reykjavík 25. september 1916, d. 21. júlí 1993, og Hermundur Tómasson, f. 7. júní 1911, d. 6. janúar 1983. Meira  Kaupa minningabók
28. janúar 2022 | Minningargreinar | 463 orð | 1 mynd

Sólrún Kristín Þorvarðardóttir

Sólrún fæddist 28. nóvember 1938 á Skinnastöðum í Austur-Húnavatnssýslu. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 22. janúar 2022. Hún flutti með foreldrum sínum að Söndum í Miðfirði árið 1944. Eftirlifandi eiginmaður Sólrúnar er Börkur Benediktsson, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. janúar 2022 | Viðskiptafréttir | 537 orð | 5 myndir

Markaðurinn gæti farið úr böndunum

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu er orðið hátt á alla hagræna mælikvarða og einnig í samanburði við stöðuna annars staðar á Norðuröndum ef litið er til borga af svipaðri stærð. Þetta er meðal niðurstaðna í nýrri skýrslu greiningarfyrirtækisins Jakobsson Capital á íslenska fasteignamarkaðnum, sem ber yfirskriftina „Tryllingur á fasteignamarkaði“. Meira

Fastir þættir

28. janúar 2022 | Í dag | 90 orð | 1 mynd

Gaman að sýna líka hvar Íslendingar eru ekki að standa sig vel

Ferðamálafræðingurinn Einar Sigurðsson heillaðist af því að skoða ýmiss konar myndræn kort í Covid-faraldrinum og uppgötvaði að lítið væri um slík kort á íslensku. Meira
28. janúar 2022 | Í dag | 61 orð

Málið

Nafnorðið hnekkir á sér mörg samheiti, á borð við skakkafall , ósigur , afhroð , en heyrist hvorki sjálft né sést á prenti nema í orðasambandinu að bíða hnekki : lækka í áliti, setja ofan – eða bíða tjón. Meira
28. janúar 2022 | Árnað heilla | 200 orð | 1 mynd

Sigríður Anna Emilsdóttir

50 ára Sigga er Flateyringur, fædd þar og uppalin. Hún er leikskólakennari að mennt frá Kennaraháskóla Íslands og er leikskólastjóri á Flateyri. Meira
28. janúar 2022 | Í dag | 266 orð

Sigur í höfn

Hallmundur Kristinsson orti fyrir leikinn við Svartfjallaland á miðvikudag: STUNDIN NÁLGAST Stolt mun okkar sterka lið standa eða falla. Varla er lamb að leika við Land hinna svörtu fjalla. Meira
28. janúar 2022 | Fastir þættir | 141 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á heimsmeistaramótinu í hraðskák sem lauk fyrir skömmu í...

Staðan kom upp á heimsmeistaramótinu í hraðskák sem lauk fyrir skömmu í Varsjá í Póllandi. Rússneski stórmeistarinn Daniil Dubov (2.749) hafði hvítt gegn indverskum kollega sínum Abhimanyu Puranik (2.437) . 86. Hxg4! Bxg4+ 87. Meira
28. janúar 2022 | Í dag | 36 orð | 3 myndir

Styttist í verðlaun á stórmóti

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik hefur spilað frábærlega á Evrópumótinu í Ungverjalandi og Slóvakíu. Meira
28. janúar 2022 | Fastir þættir | 169 orð

Vanrækslusynd. S-AV Norður &spade;109652 &heart;65 ⋄Á10762 &klubs;9...

Vanrækslusynd. S-AV Norður &spade;109652 &heart;65 ⋄Á10762 &klubs;9 Vestur Austur &spade;DG43 &spade;ÁK87 &heart;D103 &heart;874 ⋄DG98 ⋄543 &klubs;43 &klubs;875 Suður &spade;-- &heart;ÁKG92 ⋄K &klubs;ÁKDG1062 Suður spilar 7&klubs;. Meira
28. janúar 2022 | Árnað heilla | 567 orð | 4 myndir

Þjóðbúningar á fjölskylduna

Ragnhildur Birna Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 28. janúar 1962 og fluttist á Hvolsvöll sumarið 1966 með foreldrum sínum. Ragnhildur ólst upp og bjó mestalla barnæsku sína á Hvolsvelli og stundaði þar leik, barnapössun og hefðbundinn prakkaraskap. Meira

Íþróttir

28. janúar 2022 | Íþróttir | 260 orð | 2 myndir

* Daníel Leó Grétarsson , landsliðsmaður í knattspyrnu, gekk í gær til...

* Daníel Leó Grétarsson , landsliðsmaður í knattspyrnu, gekk í gær til liðs við pólska úrvalsdeildarliðið Slask Wroclaw sem keypti hann af enska B-deildarliðinu Blackpool. Meira
28. janúar 2022 | Íþróttir | 912 orð | 2 myndir

Ekki leikið um 5. sætið á EM að ástæðulausu

Í Búdapest Kristján Jónsson kris@mbl. Meira
28. janúar 2022 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Finnur Orri til FH-inga

Knattspyrnumaðurinn Finnur Orri Margeirsson gekk í gær til liðs við FH frá Breiðabliki og samdi við félagið til tveggja ára. Meira
28. janúar 2022 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

Fótbolti.net-mót karla Úrslitaleikur: Stjarnan – Breiðablik 3:1...

Fótbolti.net-mót karla Úrslitaleikur: Stjarnan – Breiðablik 3:1 Leikur um þriðja sætið: Leiknir R. – ÍA 5:3 Reykjavíkurmót kvenna Þróttur R. – Fylkir 5:1 Víkingur R. Meira
28. janúar 2022 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd

Grill 66-deild kvenna Víkingur – Stjarnan U 35:34 Staðan: Selfoss...

Grill 66-deild kvenna Víkingur – Stjarnan U 35:34 Staðan: Selfoss 121011354:29021 ÍR 11911292:23019 FH 12822308:25318 Grótta 11614283:25313 Víkingur 13607313:33812 Fram U 11506295:30910 Valur U 11416291:3189 HK U 11416283:2879 ÍBV U 11317259:2637... Meira
28. janúar 2022 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Guðrún byrjar tímabilið í Kenía

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, atvinnukylfingur og Íslandsmeistari úr Keili, hefur keppni í LET-Evrópumótaröðinni, þeirri sterkustu í Evrópu, þann 10. febrúar en þá hefst fyrsta mótið í Vipingo í Kenía. Meira
28. janúar 2022 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Haraldur annar í Suður-Afríku

Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur úr GR, var aðeins einu höggi frá sigri á atvinnumannamóti í Jóhannesarborg í Suður-Afríku sem lauk í fyrradag. Meira
28. janúar 2022 | Íþróttir | 243 orð | 3 myndir

*Knattspyrnumaðurinn Kolbeinn Birgir Finnsson er á leið í aðgerð vegna...

*Knattspyrnumaðurinn Kolbeinn Birgir Finnsson er á leið í aðgerð vegna meiðsla á liðþófa. Þetta staðfesti Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður leikmannsins, í samtali við fótbolta.net. Meira
28. janúar 2022 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Subway-deildin: Meistaravellir: KR...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Subway-deildin: Meistaravellir: KR – Grindavík 18.15 Smárinn: Breiðablik – Tindastóll 19.15 IG-höllin. Þór Þ. – Stjarnan 20.15 1. deild karla: Borgarnes: Skallagrímur – Sindri 19. Meira
28. janúar 2022 | Íþróttir | 841 orð | 2 myndir

Markmiðið að koma liðinu á stórmót

Fótbolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is „Ég er mjög spenntur og þakklátur fyrir þetta tækifæri,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson, nýráðinn aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, í samtali við Morgunblaðið í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal í gær. Meira
28. janúar 2022 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Subway-deild karla Keflavík – ÍR 77:94 Staðan: Keflavík...

Subway-deild karla Keflavík – ÍR 77:94 Staðan: Keflavík 141041221:115520 Njarðvík 13941221:108418 Þór Þ. Meira
28. janúar 2022 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Sömdu við Atla til ársins 2026

Atli Barkarson, knattspyrnumaður frá Húsavík, skrifaði í gær undir samning við danska úrvalsdeildarfélagið SönderjyskE til ársins 2026, eða til hálfs fimmta árs. Meira
28. janúar 2022 | Íþróttir | 192 orð | 1 mynd

Þriðji sigur ÍR-inga í röð

ÍR vann sinn þriðja leik í röð í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Subway-deildinni, þegar liðið heimsótti topplið Keflavíkur í Blue-höllina í Keflavík í 14. umferð deildarinnar í gær. Meira

Bílablað

28. janúar 2022 | Bílablað | 1183 orð | 13 myndir

„Besti bíll sem ég hef ekið“

Blaðamaður var svo hrifinn af Polestar 2 að hann fékk bílinn hreinlega á heilann Meira
28. janúar 2022 | Bílablað | 144 orð | 1 mynd

Bentley hyggst kynna fimm nýja rafbíla á fimm árum

Breski lúxuskerruframleiðandinn Bentley upplýsti á miðvikudag að fyrirtækið hyggist leggja sitt af mörkum til orkuskipta í samgöngum og hefja framleiðslu á fimm nýjum gerðum rafbíla. Meira
28. janúar 2022 | Bílablað | 1751 orð | 9 myndir

Drossía úr draumaheimi

Þegar Mercedes-Benz sjósetur nýtt flaggskip getur það aldrei verið smábátur eða skemmtiferðaskip. Það verður alltaf sambland af flugmóðurskipi og freigátu. Þungvopnað og til í átök. Meira
28. janúar 2022 | Bílablað | 701 orð | 2 myndir

Einfalda leitina að bílum erlendis

Víða í útlöndum má gera góð kaup í nýjum og notuðum bílum. Flækjustigið getur þó vaxið fólki í augum og þarf m.a. að huga að flutningskostnaði, ábyrgð og kannski kaupa nýja hleðslusnúru Meira
28. janúar 2022 | Bílablað | 4 orð

Forsíðumyndina tók Kristinn Magnússon...

Forsíðumyndina tók Kristinn... Meira
28. janúar 2022 | Bílablað | 142 orð | 1 mynd

Fyrsta grafan sem er rafknúin með öllu

Það er ekkert nýtt að þungvirk vinnutæki séu rafknúin en það heyrir þó til tíðinda að ný Bobcat T7X grafa er væntanleg. Hún er nefnilega rafknúin með öllu. Meira
28. janúar 2022 | Bílablað | 708 orð | 2 myndir

Japanski risinn rumskar

Toyota er komið inn í hringinn og búið að reima á sig keppnisskó og boxhanska. 30 tegundir rafbíla munu renna af færiböndum fyrirtækisins á næstu 9 árum. Sá fyrsti, bZ4X er væntanlegur til landsins um mitt ár. Meira
28. janúar 2022 | Bílablað | 1164 orð | 9 myndir

Kjarkmikill og sker sig rækilega úr

BMW iX er lipur og lætur vel að stjórn en það besta við hann er að hann er „öðruvísi“. Hljóðkerfið er í sérflokki. Meira
28. janúar 2022 | Bílablað | 151 orð | 2 myndir

Leggja drög að rafvæddum húsbíl

Greinilegt er að framleiðendur húsbíla eru farnir að gefa orkuskiptum betri gaum og nú hefur bandaríska fyrirtækið Thor svipt hulunni af rafvæddum húsbíl handa þeim sem vilja ferðast landshorna og heimshluta á milli á rafmagninu einu saman. Meira
28. janúar 2022 | Bílablað | 824 orð | 2 myndir

Ný gerð dekkja undir rafbíla

Rafbílar eru hratt og örugglega að ryðja sér til rúms í heiminum, en það er alls ekki sama hvernig dekk eru höfð undir þeim Meira
28. janúar 2022 | Bílablað | 515 orð | 2 myndir

Nýta raforkukerfið betur með snjallari hleðslustöðvum

Á sumum svæðum á landinu má reikna með að rafbílavæðingin kalli á að hleðsla fari aðeins fram á nóttunni Meira
28. janúar 2022 | Bílablað | 46 orð

Polestar 2

» Rafmótor » Fjórhjóladrif » 408 hö. » 0-100 km/klst. á 4 sek. » Hámarkshr: 204 km/klst. » CO²-losun: 0 g/km » Áætluð drægni: 480 km » Eigin þyngd: 2.198 kg » Umboð: Brimborg » Verð frá: 6.750.000 kr. » Verð á prófuðum bíl: 6.750.000... Meira
28. janúar 2022 | Bílablað | 243 orð | 1 mynd

Sjá rafmagnsreikninginn í nýju ljósi

Sigurður segir að með tilkomu rafbíla hafi Íslendingar byrjað að gefa rafmagnsreikningnum betri gaum. Meira
28. janúar 2022 | Bílablað | 28 orð

Útgefandi Árvakur Umsjón Ásgeir Ingvarsson Blaðamenn Andrés Magnússon...

Útgefandi Árvakur Umsjón Ásgeir Ingvarsson Blaðamenn Andrés Magnússon andres@mbl.is Oddur Þórðarson oddurth@mbl.is Stefán Einar Stefánsson ses@mbl.is Auglýsingar Berglind Guðrún Bergmann berglindb@mbl.is Erling Adolf Ágútsson eg@mbl. Meira
28. janúar 2022 | Bílablað | 156 orð | 1 mynd

Vetnis-BAC í vændum

Sportbíllinn BAC Mono, frá framleiðandanum Briggs Automotive Company í Bretlandi, þykir í sérflokki og hefur stundum verið lýst sem formúlu-bíl sem aka má í venjulegri umferð. Meira
28. janúar 2022 | Bílablað | 212 orð | 1 mynd

Völdu NX 450h+ sem tengiltvinnbíl ársins

Breska bílablaðið What Car? hefur valið tengiltvinnbílinn NX 450h+ frá Leus sem tengiltvinnbíl ársins. Sportbíllinn LC 500 frá sama framleiðanda lenti líka á lista blaðsins sem besti blæjubíllinn í flokki lúxusbíla. Meira
28. janúar 2022 | Bílablað | 178 orð | 2 myndir

Yamaha kynnir rafmagnaða vespu með útskiptanlegri rafhlöðu

Japanski mótorhjólaframleiðandinn Yamaha hefur svipt hulunni af nýrri rafdrifinni vespu sem hönnuð er í samstarfi við taívanska fyrirtækið Gogoro sem þróað hefur raf-vespur með útskiptanlegum rafhlöðum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.