Greinar laugardaginn 29. janúar 2022

Fréttir

29. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 581 orð | 2 myndir

Afléttingar í varfærnum skrefum

Freyr Bjarnason Jóhann Ólafsson Ómar Friðriksson Fyrsta skrefið í afléttingu opinberra sóttvarnaaðgerða var stigið á miðnætti í nótt þegar breytingar sem stjórnvöld kynntu í gær tóku gildi. Meira
29. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 469 orð | 1 mynd

Allir kettirnir eiga hluta af hjarta mínu

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri „Það má segja að undanfarin tíu ár hafi verið gefandi en líka afskaplega krefjandi og oft og tíðum mjög erfið. Þetta er ekki allt eintóm gleði og kettlingaknús, þessu fylgir margt sem erfitt er að takast á við,“ segir Ragnheiður Gunnarsdóttir sem stýrir starfsemi Kisukots á Akureyri. Tíu ár eru í dag, 29. janúar, frá því hún hóf starfsemina á heimili sínu sem hún hefur aðlagað starfseminni. Á þeim áratug sem liðinn er hefur hún tekið á móti um 1.300 köttum, hlúð að þeim og komið þeim inn á heimili. Meira
29. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 132 orð

Átta sóttu um tvö störf presta

Átta umsóknir bárust um tvö störf presta, sem biskup Íslands auglýsti nýlega laus til sumsóknar. Meira
29. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Áttræður atvinnuflugmaður

Flugmaðurinn Hallgrímur Jónsson, gjarnan kallaður Moni, er enn með annan fótinn skýjum ofar og með gilt atvinnuflugmannsskírteini – sem hlýtur að vera einsdæmi hér á landi en hann verður áttræður eftir rúma viku. Meira
29. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Barátta Le Pen í uppnámi vegna fjölskyldudeilu

Marine Le Pen, frambjóðandi Þjóðfylkingarinnar í forsetakosningunum sem verða í Frakklandi í apríl, segir að sér sé brugðið og hún finni til mikils sársauka eftir að náfrænka hennar, fyrrverandi þingkonan Marion Marechal, lýsti því yfir í gær að hún... Meira
29. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Búningaskipti hjá Icelandair

Fyrsta þota Icelandair í nýjum búningi lenti í myrkri um klukkan 18 í gærkvöldi á Reykjavíkurflugvelli. Með nýju litaþema vill Icelandair koma anda Íslands á framfæri. Meira
29. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 13 orð | 1 mynd

Eggert

Á hraðferð Trölla tókst ekki að stela jólunum í þetta skiptið á... Meira
29. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Eldflaugum skotið að flugvellinum

Sex eldflaugum var skotið að flugvellinum í Bagdad, höfuðborg Íraks, í gær og hitti ein þeirra ómannaða farþegaflugvél og skemmdi hana. Engan sakaði. Meira
29. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

Frestar ekki afhendingu

Skýrslan um veisluhöld Boris Johnsons, forsætisráðherra Bretlands, á Downingstræti 10 er væntanleg í hendur ráðherrans, þrátt fyrir að lögreglan hafi óskað eftir því að hún yrði ekki gerð opinber fyrr en rannsókn yrði lokið í málinu. Meira
29. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Gáfu allt

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik mátti sætta sig við sjötta sætið á Evrópumótinu í Búdapest eftir ósigur í framlengdum spennutrylli gegn Norðmönnum í gær, 33:34, þar sem úrslitin réðust á síðustu sekúndu framlengingar. Meira
29. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 599 orð | 2 myndir

Hiti hafsins hefur bein áhrif á jöklana

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hitastig hafsins hefur áhrif á bráðnun íslensku jöklanna. Nýleg rannsókn hollenskra og íslenskra vísindamanna staðfestir það sem áður var vitað, að tengsl væru þar á milli, að sögn Guðfinnu Th. Aðalgeirsdóttur, jarðeðlisfræðings og prófessors í jöklafræði við Háskóla Íslands. „Þegar hafið í kringum Ísland hlýnar þá hlýnar líka á landinu og það hefur áhrif á afkomu jöklanna. Hitabreytingar hafa líka áhrif á hversu mikil úrkoma verður. Við getum í raun sagt að hafið stjórni loftslaginu á Íslandi og hafi þannig bein áhrif á bráðnun jöklanna,“ sagði Guðfinna. Meira
29. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 601 orð | 2 myndir

Húsnæðið hækkar áfram

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Forsvarsmenn stærstu heildsala landsins eru sammála um að þeir hafi aldrei séð viðlíka hækkanir á verði aðfanga og nú. Af þeim sökum hefur Danól, sem er dótturfyrirtæki Ölgerðarinnar, tilkynnt viðskiptavinum sínum að sykur muni hækka um 12% frá og með næstu mánaðamótum. Jón Mikael Jónasson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, segir að meðalverð Danól á sykri hafi hækkað um 26% frá því í janúar í fyrra. Fyrirtækið leggi þó allt kapp á að stilla hækkunum verðlags í hóf. Meira
29. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Kínverjar kynna borðnauta forsetans

Kínversk stjórnvöld sendu í gær frá sér lista yfir virðingarmenn erlendra ríkja sem þegið hafa að sitja til borðs með Xi Jinping, leiðtoga landsins, í mikilli veislu sem hann heldur á föstudag í næstu viku þegar vetrarólympíuleikarnir verða settir í... Meira
29. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 300 orð | 1 mynd

Lokasprettur viðgerða á Höllinni hefst fljótlega

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Innkaupa- og framkvæmdaráð Reykjavíkurborgar ákvað á síðasta fundi sínum að taka tilboði lægstbjóðanda, Rafal ehf. Meira
29. janúar 2022 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Með hundrað ketti á heimilinu

Það eru ekki margir kattavinir sem eru eins stórtækir og Rússinn Tatyana Zelenskaya, en þessi mikli dýravinur hefur komið upp griðastað fyrir meira en eitt hundrað ketti á heimili sínu í Novosibirsk. Meira
29. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 466 orð | 2 myndir

Nytin stóraukist með mjaltaþjóni og breyttu fjósi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Róbótinn sem við fengum okkur 2018 hefur mikil áhrif á nytina. Meira
29. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Nærsýnisgleraugu eru farin úr Tiger

Hætt er að selja nærsýnisgleraugu í verslunum Flying Tiger Copenhagen á Íslandi. Þarna ræðir um svonefnd mínus-gleraugu, eins og margir grípa til við lestur, handavinnu og slíkt. Meira
29. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 630 orð | 2 myndir

Sameiningarkosningar fram undan

Úr bæjarlífinu Jón Sigurðsson Blönduósi Í dag höfum við þreyjað þorrann í rúma viku. Margir gera sér glaðan dag af þessu tilefni og gæða sér á súrmat. Meira
29. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Síðasta bílferð Bjarna Haraldssonar kaupmanns á Sauðárkróki

Útför Bjarna Haraldssonar, kaupmanns á Sauðárkróki og heiðursborgara Skagafjarðar, fór fram frá Sauðárkrókskirkju í gær. Meira
29. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Sjáum fram á frelsi í mars

Öllum sóttvarnaráðstöfunum verður aflétt um miðjan mars, gangi væntingar um þróun faraldursins og stöðu heilbrigðiskerfisins eftir. Ný reglugerð heilbrigðisráðherra tók gildi á miðnætti. Meira
29. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 760 orð | 1 mynd

Skálholt er margslungin ráðgáta

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Einhver ára yfir Skálholti hreif mig og hélt mér við efnið. Það má segja að ég hafi heillast af þessum uppljómaða stað,“ sagði Estrid Þorvaldsdóttir sem var að ljúka MA-námi í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands. Hvað er Skálholt og fyrir hvern er það, er heiti lokaverkefnis hennar. Leiðbeinandi var Sumarliði Ísleifsson, lektor í sagnfræði. Þar skoðaði Estrid stöðu Skálholts í íslensku nútímasamfélagi. Afstaða fólks var könnuð í djúpviðtölum og skoðanakönnun. Lokahnúturinn var ráðstefna. En þekkti hún eitthvað til Skálholts áður en hún hóf rannsóknina? Meira
29. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 199 orð

Sprenging á Nesjavöllum

Sprenging varð í íhlutum á tengivirki Landsnets á Nesjavöllum í gærmorgun með þeim afleiðingum að þrjár af fjórum aflvélum Nesjavallavirkjunar slógu út. Engin slys urðu á fólki en slökkviliðið var kallað út til að reykræsta. Meira
29. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 234 orð

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Verðbólga hefur ekki mælst hærri hér á...

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Verðbólga hefur ekki mælst hærri hér á landi síðan í apríl 2012. Þetta staðfestir nýjasta mæling Hagstofunnar. Meira
29. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 168 orð | 1 mynd

Tilboð í smíði rannsóknaskips birt

Þrjú tilboð bárust Ríkiskaupum vegna útboðs á smíði nýs hafrannsóknaskips fyrir íslenska ríkið. Öll eru frá skipasmíðastöðvum á Spáni. Meira
29. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 478 orð | 3 myndir

Verkin vekja athygli

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Samsýning 29 listamanna víðs vegar að úr heiminum er í listasafninu Galería Azur í Madríd á Spáni og verður til 13. febrúar. Þrjú verk eftir Skagamanninn Guðmund Þ. Sigurðsson eru á sýningunni auk þess sem safnið sýnir níu verk eftir hann á síðu þess (Gudmundur Thorir Sigurdsson – GALERIA AZUR MADRID). „Það er mikill heiður að hafa fengið boð um að sýna verkin og í kjölfarið hef ég meðal annars fengið fyrirspurnir um sýningar í Berlín, Mílanó og París,“ segir íslenski frístundamálarinn. Meira
29. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Vill leiða D-lista í Rangárþingi ytra

Ingvar Pétur Guðbjörnsson, upplýsingafulltrúi Sjálfstæðisflokksins, gefur kost á sér til forystu D-listans í Rangárþingi ytra fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Frá þessu greinir hann í færslu á Facebook-síðu sinni. Ingvar Pétur hefur áður m.a. Meira
29. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Vindorkugarður austan við Baulu

Fyrirtækið Qair Iceland ehf. hefur hug á að reisa vindorkugarð í landi Hvamms í Norðurárdal í Borgarfirði. Garðurinn verður austan við Baulu og liggja mörk hans við hringveginn norður í land. Hann er nefndur Múli. Meira
29. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Þórður Tómasson

Þórður Tómasson, safnvörður í Skógum undir Eyjafjöllum, er látinn, 100 ára að aldri. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi sl. fimmtudag, 27. janúar. Þórður var fæddur 28. Meira
29. janúar 2022 | Innlendar fréttir | 547 orð | 2 myndir

Þörf á stækkun Landakotsskóla

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Landakotsskóli hefur vaxið mikið og eflst á seinustu árum og er nú orðin brýn þörf á viðbótarhúsnæði vegna fjölgunar nemenda. Nemendum við alþjóðlegu deildina, sem tók til starfa árið 2016, hefur fjölgað úr 24 nemendum í upphafi í rúmlega 100 nemendur. Á átta árum hefur öllum nemendum við Landakotsskóla fjölgað úr 140 nemendum í 320 í almennu grunnskóladeild skólans og í alþjóðlegu deildinni. Meira

Ritstjórnargreinar

29. janúar 2022 | Leiðarar | 777 orð

Afrekið í Ungverjalandi

Íslenska landsliðið sýndi á EM hvers það er megnugt og getur boðið hvaða andstæðingi sem er byrginn á komandi árum Meira
29. janúar 2022 | Reykjavíkurbréf | 1890 orð | 1 mynd

Auðveldar brekkur, bitlausir keppinautar

Það er með nokkrum ólíkindum að ekki varð nein umræða um það að Pútín væri að draga saman lið við landamæri Úkraínu, fyrr en nærri eitt hundrað þúsund menn voru mættir þangað alvopnaðir og að auki með það mikla og ógnvekjandi hafurtask sem slíkum fylgir. Meira
29. janúar 2022 | Staksteinar | 209 orð | 1 mynd

Hvað þarf að fela?

Ríkisútvarpið hefur stundum áhuga á því þegar stóttvarnareglur eru brotnar en stundum er það alveg áhugalaust. Dæmi um það er nýleg athöfn á Bessastöðum þar sem sóttvarnir voru ekki í samræmi við reglur. Hrafnar Viðskiptablaðsins viku að þessu og sögðu að greiðlega gengi „fyrir Ríkisútvarpið að fá undanþágur frá ríkjandi sóttvarnatakmörkunum þegar svo ber undir“. Meira

Menning

29. janúar 2022 | Bókmenntir | 355 orð | 3 myndir

Á eldrauðu spjaldi í Bangkok

Eftir Mons Kallentoft. Jón Þ. Þór íslenskaði. Kilja. 422 bls. Ugla 2021. Meira
29. janúar 2022 | Myndlist | 185 orð | 1 mynd

„Látum koma okkur á óvart“

Sýningin Nánd/Embrace verður opnuð í Listasafninu á Akureyri í dag, laugardag, kl. 12 – 17 en á henni er sjónum beint að innri rökfærslum listmálunar sem eru staðsettar, skuldbundnar og innbyggðar, eins og því er lýst í tilkynningu. Meira
29. janúar 2022 | Myndlist | 66 orð | 1 mynd

Boutard fjallar um Gróður jarðar

Myndlistarmaðurinn Carl Boutard segir frá sýningu sinni, Carl Boutard og Ásmundur Sveinsson: Gróður jarðar , í Ásmundarsafni á morgun, sunnudag, kl. 14 en henni lýkur viku síðar, sunnudaginn 6. febrúar. Meira
29. janúar 2022 | Myndlist | 173 orð | 2 myndir

Dalí, Freud og þráhyggjan

Hvaða þræðir lágu milli súrrealistans Salvador Dalí og sálgreinisins Sigmund Freud? Meira
29. janúar 2022 | Tónlist | 147 orð | 1 mynd

Fyrsti þeldökki upptökustjóri Brit

Bresku Brit-tónlistarverðlaunin verða afhent 8. febrúar og hefur nú verið greint frá því hver hlýtur verðlaun fyrir upptökustjórn ársins. Er Inflo, réttu nafni Dean Josiah Cover, og er hann fyrstur þeldökkra til að hljóta verðlaunin í sögu Brit. Meira
29. janúar 2022 | Myndlist | 1079 orð | 4 myndir

Íslensk menning og alþjóðleg sýn

Viðtal Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Sterk kímnigáfa, leikur með liti og vangaveltur um hinn íslenska þjóðararf í alþjóðlegu samhengi er meðal þess sem einkennir verk myndlistarmannsins Birgis Andréssonar (1955-2007). Meira
29. janúar 2022 | Myndlist | 87 orð | 1 mynd

Ragna segir frá lífi og list Þorvalds

Ragna Sigurðardóttir, myndlistarkona og rithöfundur, fjallar um Lengi skal manninn reyna , yfirlitssýningu Þorvalds Þorsteinssonar, líf hans og list, í Hafnarborg á morgun kl. 13. Meira
29. janúar 2022 | Bókmenntir | 129 orð | 1 mynd

Sagnalandið hlýtur verðlaun ITB

Bók Halldórs Guðmundssonar, Sagnalandið, hlýtur verðlaun ITB-ferðamessunnar í Berlín í flokknum „bókmenntalegar ferðabækur“. Ferðakaupstefnan ITB er sú stærsta í heimi og er haldin árlega í mars. Meira
29. janúar 2022 | Tónlist | 107 orð | 1 mynd

SÍ heldur tvenna hádegistónleika

Sinfóníuhljómsveit Íslands þurfti að fresta eða aflýsa fyrirhuguðum tónleikum sínum í janúar og febrúar vegna stöðu heimsfaraldursins, en mun þó koma saman á ný og halda tvenna hádegistónleika á næstu vikum, fimmtudagana 3. og 10. Meira
29. janúar 2022 | Tónlist | 596 orð | 3 myndir

Undur og stórmerki

Fjöllistamaðurinn Páll Ivan frá Eiðum sendir frá sér list af alls kyns tagi, þar á meðal tónlist sem er merkileg fyrir margra hluta sakir. Meira
29. janúar 2022 | Bókmenntir | 909 orð | 3 myndir

Uppgjör Ögmundar

Eftir Ögmund Jónasson. Innb. 539 bls., nafnaskrá, ljósmyndir. Útgefandi: Sæmundur, Selfossi, 2022. Meira

Umræðan

29. janúar 2022 | Pistlar | 433 orð | 1 mynd

Aftur til fortíðar í stað frelsis

Íslendingar fengu ekki frelsi sitt aftur í gær. Þrátt fyrir að nú gangi yfir faraldur í líkingu við hefðbundinn inflúensufaraldur eins og sérfræðingar um allan heim hafa sagt. Meira
29. janúar 2022 | Aðsent efni | 471 orð | 1 mynd

Bensínstöðvadíll borgarstjóra

Eftir Vigdísi Hauksdóttur: "Það er ekki borgarstjórans í Reykjavík að taka þátt í að umbreyta olíufélögunum í fjárfestinga- og/eða fasteignafélög." Meira
29. janúar 2022 | Aðsent efni | 634 orð | 1 mynd

Endómetríósa

Eftir Höllu Signýju Kristjánsdóttur: "Endómetríósa er krónískur, fjölkerfa sjúkdómur sem getur verið þungbær og afar sársaukafullur." Meira
29. janúar 2022 | Pistlar | 789 orð | 1 mynd

Enginn þekkir útspil Pútins

Það er til marks um hve Pútin heldur spilunum nærri sér að enginn veit um næsta útspil hans. Ef til vill opnast þar glufa til að mynda viðræðuferli. Meira
29. janúar 2022 | Aðsent efni | 856 orð | 1 mynd

Hryðjuverkahópar halda uppi árásum á Búrkína Fasó

Eftir Souleymane Sonde: "Þar sem hryðjuverk þekkja engin landamæri er mikilvægt að umheimurinn taki meiri þátt í þessari baráttu." Meira
29. janúar 2022 | Pistlar | 306 orð

Lausnir Úkraínudeilunnar

Um þessar mundir takast Rússar og Úkraínumenn á. En þarf aflsmunur að ráða? Sagan geymir dæmi um friðsamlegar lausnir sambærilegra átaka. Meira
29. janúar 2022 | Aðsent efni | 665 orð | 1 mynd

Orkuskortur – sorgleg staða sem varðar okkur öll

Eftir Ingibjörgu Isaksen: "Ég spyr, hvernig getur verið að ekki þurfi meiri orku fyrir orkuskiptin þegar svo lítið má út af bera til að ekki sé næg raforka fyrir núverandi notendur?" Meira
29. janúar 2022 | Pistlar | 451 orð | 2 myndir

Skáldfákur fræðimannsins

22. maí 1834 fékk Finnur Magnússon, leyndarskjalavörður og prófessor í Kaupmannahöfn, hugmynd sem átti eftir að gera nafn hans ódauðlegt, þótt ekki yrði það með þeim hætti sem hann vonaðist eftir. Meira
29. janúar 2022 | Aðsent efni | 420 orð | 1 mynd

Sligandi skuldir Reykjavíkurborgar

Eftir Kjartan Magnússon: "Fækka þarf borgarfulltrúum á ný og sýna þannig í verki að yfirvaldið getur byrjað á sjálfu sér þegar gripið er til hagræðingar." Meira
29. janúar 2022 | Hugvekja | 763 orð | 1 mynd

Sólarpönnukökur í stormi

Öll höfum við upplifað alls kyns storma. Við höfum fengið storma í fangið en við höfum líka haft þá í bakið. Meira
29. janúar 2022 | Aðsent efni | 535 orð | 1 mynd

Togveiðar og kolefnislosun

Eftir Magnús Jónsson: "Í alþjóðlegum rannsóknum á veiðum með trolli og botndregnum veiðarfærum er talið að árlegt brottkast sé ekki minna en 5 milljónir tonna á heimsvísu." Meira
29. janúar 2022 | Aðsent efni | 569 orð | 1 mynd

Vísindin og stjórnarandstaðan

Eftir dr. Hauk Arnþórsson: "Ef einstaka vísindagreinar gætu stjórnað heilu þjóðfélagi farsællega þyrftum við ekki lýðræði" Meira

Minningargreinar

29. janúar 2022 | Minningargreinar | 1489 orð | 1 mynd

Björn Hallmundur Sigurjónsson

Björn Hallmundur Sigurjónsson var fæddur í Vík í Mýrdal 17. apríl árið 1940. Hann lést í Vík 20. janúar 2022. Foreldar hans voru Sigurjón Björnsson, fv. verkstæðisformaður hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, f. 1909, d. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2022 | Minningargreinar | 382 orð | 1 mynd

Edda Alice Kristjánsdóttir

Edda Alice Kristjánsdóttir fæddist 11. júlí 1935. Hún lést 17. janúar 2022. Útförin fór fram 25. janúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2022 | Minningargreinar | 1132 orð | 1 mynd

Evert Kristinn Evertsson

Evert Kristinn Evertsson fæddist 26. desember 1945. Hann lést 3. janúar 2022. Útför Everts fór fram 28. janúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2022 | Minningargreinar | 942 orð | 1 mynd

Jóhann Brynjar Ingólfsson

Jóhann Brynjar Ingólfsson fæddist á Völlum á Grenivík 6. ágúst 1940. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 22. janúar 2022. Foreldrar hans voru Hólmfríður Björnsdóttir, saumakona og húsmóðir, f. 8. apríl 1912, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2022 | Minningargrein á mbl.is | 1575 orð | 1 mynd | ókeypis

Óskar Eggertsson

Óskar Eggertsson fæddist 24. ágúst 1934 í Búð í Hnífsdal. Hann lést 22. janúar 2022. Foreldrar hans voru Eggert Halldórsson, fæddur í Miðdalsgröf í Steingrímsfirði 1. júlí 1903, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
29. janúar 2022 | Minningargreinar | 1309 orð | 1 mynd

Óskar Eggertsson

Óskar Eggertsson fæddist 24. ágúst 1934 í Búð í Hnífsdal. Hann lést 22. janúar 2022. Foreldrar hans voru Eggert Halldórsson, fæddur í Miðdalsgröf í Steingrímsfirði 1. júlí 1903, d. 23. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

29. janúar 2022 | Viðskiptafréttir | 283 orð | 2 myndir

Gæti stefnt í Norðurlandamet

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Meðalverð 100 fermetra íbúðar á höfuðborgarsvæðinu var 49 milljónir króna í ársbyrjun 2021. Meira
29. janúar 2022 | Viðskiptafréttir | 141 orð | 1 mynd

Tekjurnar hrundu í faraldrinum

Tix var rekið með rúmlega 23 milljóna króna tapi árið 2020, samkvæmt ársreikningi félagsins. Tekjurnar drógust saman um meira en eitt hundrað milljónir það ár miðað við árið á undan. Fóru þær úr 170 milljónum niður í 67 milljónir. Meira
29. janúar 2022 | Viðskiptafréttir | 614 orð | 2 myndir

Tix sló í gegn á INTIX í Orlando

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Miðasölufyrirtækið Tix sló í gegn á INTIX, stórri ráðstefnu í Orlando í Flórída í Bandaríkjunum í síðustu viku, en til ráðstefnunnar komu um 25 fyrirtæki sem öll þjónusta miðasölugeirann með einhverjum hætti. Meira

Daglegt líf

29. janúar 2022 | Daglegt líf | 720 orð | 5 myndir

Hægir á hjartslætti þegar við prjónum

„Ég fékk lopann nánast með móðurmjólkinni, enda var mamma mín, Ragnheiður Guðmundsdóttir, mikil handverkskona. Sama er að segja um móðurömmu mína,“ segir Gréta Sörensen. Meira

Fastir þættir

29. janúar 2022 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

1. c4 Rf6 2. Rc3 e6 3. e4 d5 4. cxd5 exd5 5. e5 d4 6. exf6 dxc3 7. Bb5+...

1. c4 Rf6 2. Rc3 e6 3. e4 d5 4. cxd5 exd5 5. e5 d4 6. exf6 dxc3 7. Bb5+ Rc6 8. De2+ Be6 9. dxc3 Dxf6 10. Rf3 Bd6 11. Bg5 Dg6 12. Bd3 Dh5 13. h3 0-0 14. 0-0-0 Re5 15. Be4 Rxf3 16. Meira
29. janúar 2022 | Árnað heilla | 726 orð | 5 myndir

Alla tíð verið á tvennum vígstöðvum

Ingvi Þór Kormáksson er fæddur 30. janúar 1952 í Reykjavík og verður því sjötugur á morgun. Hann ólst upp á Ásvallagötu og í Álfheimum. Meira
29. janúar 2022 | Í dag | 95 orð | 1 mynd

Borðaði með Þorgerði eftir að hafa öskrað á son hennar

Karl Brynjólfsson, sem hefur verið kallaður „HM-karlinn“, lenti á borði með Þorgerði Katrínu og Kristjáni Ara, foreldrum Gísla Þorgeirs Kristjánssonar, leikmanns íslenska handboltalandsliðsins, eftir leik Dana og Frakka í fyrradag og segir... Meira
29. janúar 2022 | Árnað heilla | 125 orð | 1 mynd

Erlendur Árnason

50 ára Erlendur ólst upp á Skíðbakka í Landeyjum og býr þar. Hann er búfræðingur frá Bændaskólanum á Hólum og er járningamaður og hrossaræktandi. Meira
29. janúar 2022 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

Grenivík Hugi Þór Stefánsson fæddist 29. janúar 2021 kl. 23.31 á...

Grenivík Hugi Þór Stefánsson fæddist 29. janúar 2021 kl. 23.31 á Akureyri og á því eins árs afmæli í dag.Hann vó 3.525 g og var 48,5 cm langur. Foreldrar hans eru Heiða Elín Aðalsteinsdóttir og Stefán Hermannsson... Meira
29. janúar 2022 | Árnað heilla | 155 orð | 1 mynd

Magnús Ketilsson

Magnús Ketilsson fæddist 29. janúar 1732 á Húsavík. Foreldrar hans voru hjónin Ketill Jónsson, f. 1698, d. 1778, prestur á Húsavík, og Guðrún Magnúsdóttir, f. um 1710, d. 1742, systir Skúla landfógeta. Meira
29. janúar 2022 | Í dag | 68 orð

Málið

Að koma til móts við e-n þýðir: að verða að e-u leyti við kröfum e-s. Að fara til móts við e-n þýðir: að fara til fundar við e-n. Og segjum að maður hitti þann sama ( á ) móts við Hörpu: gegnt Hörpu. Meira
29. janúar 2022 | Í dag | 210 orð | 1 mynd

Meira stuð í sjónvarp Alþingis

Jakob Frímann Magnússon, nýr þingmaður Flokks fólksins, vill bæta útsendingar frá Alþingi með textavél, skjávarpa og fleiri sjónarhornum, svo þingmenn horfi fram og í „augu þjóðarinnar“. Meira
29. janúar 2022 | Í dag | 348 orð

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Helgistund í beinu streymi frá Akureyrarkirkju kl. 11. Sr. Hildur Eir Bolladóttir fjallar um sorg og sorgarviðbrögð. Sigrún Magna Þórsteinsdóttir og María Björk Jónsdóttir sjá um tónlistina. Meira
29. janúar 2022 | Fastir þættir | 556 orð | 5 myndir

Neitaði að tefla með grímu

Eins og stundum áður virðist Hollendingurinn Anish Giri ætla að verða helsti keppinautur Magnúsar Carlsen á stórmótinu í Wijk aan Zee sem lýkur um helgina. „Sigur“ Giris yfir Daniil Dubov í 6. Meira
29. janúar 2022 | Í dag | 76 orð | 1 mynd

RÚV kl. 23.20 7 Days in Entebbe

Spennumynd frá 2018 byggð á sönnum atburðum. Myndin segir frá því þegar farþegaþotu á leið frá Tel Aviv til Parísar var rænt í júní 1976 og flugstjóranum skipað að fljúga vélinni til Entebbe-flugvallar í Úganda. Meira
29. janúar 2022 | Í dag | 284 orð

Þar hitti skrattinn ömmu sína

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Unir best í eldi og reyk. Óvelkominn fer á kreik. Illvætti ég úti sá. Enginn vill á hendi fá. Guðrún B. á þessa lausn: Í reyk og eldi ræður skrattinn. Fram rýkur skratti úr sauðalegg. Meira

Íþróttir

29. janúar 2022 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Árni til Suður-Frakklands

Knattspyrnumaðurinn Árni Vilhjálmsson hefur skrifað undir tveggja og hálfs árs samning við franska félagið Rodez en liðið leikur í frönsku B-deildinni og er þar í tíunda sæti af tuttugu liðum. Meira
29. janúar 2022 | Íþróttir | 166 orð | 1 mynd

„Skiptir engu hver er inni á hjá okkur“

Janus Daði Smárason sneri aftur á völlinn í gær þegar Ísland tapaði naumlega fyrir Noregi eftir einangrun á hótelherbergi. Janus lék síðast gegn Dönum en fór eftir þann leik í einangrun. Meira
29. janúar 2022 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

EM karla 2022 Undanúrslit: Spánn – Danmörk 29:25 Frakkland &ndash...

EM karla 2022 Undanúrslit: Spánn – Danmörk 29:25 Frakkland – Svíþjóð 33:34 Leikur um 5. sætið: Ísland – Noregur (frl. Meira
29. janúar 2022 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Frakkland B-deild: Nimes – Valenciennes 2:1 • Elías Már...

Frakkland B-deild: Nimes – Valenciennes 2:1 • Elías Már Ómarsson lék fyrstu 66 mínúturnar með Nimes. Belgía B-deild: Lommel – Lierse 0:1 • Kolbeinn Þórðarson lék allan leikinn með Lommel. Meira
29. janúar 2022 | Íþróttir | 176 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Kórinn: HK &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Kórinn: HK – Afturelding L13.30 Framhús: Fram – ÍBV L14 Ásvellir: Haukar – Stjarnan L16 KA-heimilið: KA/Þór – Valur L16.30 1. Meira
29. janúar 2022 | Íþróttir | 425 orð | 2 myndir

Meistararnir nálgast toppinn

Körfuboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Íslandsmeistarar Þórs frá Þorlákshöfn eru aðeins tveimur stigum frá toppliði Keflavíkur í Subway-deild karla í körfubolta eftir sterkan 88:75-heimasigur á Stjörnunni í gærkvöldi. Meira
29. janúar 2022 | Íþróttir | 360 orð | 1 mynd

Ná Svíar fram hefndum?

EM 2022 Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Svíþjóð og Spánn mætast í úrslitaleik Evrópumóts karla í handbolta á sunnudag eftir sigra í undanúrslitum í Búdapest í gær. Meira
29. janúar 2022 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Sjötta sæti á Evrópumóti karla í handbolta. Hvað segir það okkur? Ef við...

Sjötta sæti á Evrópumóti karla í handbolta. Hvað segir það okkur? Ef við horfum beint á tölurnar er það fjórði besti árangur landsliðsins í sögu keppninnar. Ísland hefur áður endað í þriðja, fjórða og fimmta sæti. Meira
29. janúar 2022 | Íþróttir | 634 orð | 4 myndir

Spennuleikur á EM eina ferðina enn

Í Búdapest Kristján Jónsson kris@mbl.is Það gat nú verið að síðasti leikur karlalandsliðsins í handknattleik á EM í Búdapest yrði spennuleikur og sá jafnasti þeirra allra úr því jafnt var að loknum venjulegum leiktíma. Meira
29. janúar 2022 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Subway-deild karla KR – Grindavík 83:81 Þór Þ. – Stjarnan...

Subway-deild karla KR – Grindavík 83:81 Þór Þ. – Stjarnan 88:75 Staðan: Keflavík 141041221:115520 Njarðvík 13941221:108418 Þór Þ. Meira
29. janúar 2022 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Svíþjóð og Spánn í úrslitaleikinn

Svíþjóð og Spánn mætast í úrslitaleik Evrópumóts karla í handbolta á sunnudag eftir sigra í undanúrslitum í Búdapest í gær. Sömu lið mættust í úrslitum á Evrópumótinu í Króatíu árið 2018 og vann Spánn þá öruggan 29:23-sigur. Meira
29. janúar 2022 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Sævar í formannsslaginn?

Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri KA á Akureyri, veltir fyrir sér að bjóða sig fram í kjöri formanns Knattspyrnusambands Íslands á ársþingi KSÍ í lok febrúar og staðfesti við Morgunblaðið að hann myndi reyna að komast að niðurstöðu um helgina hvort af... Meira
29. janúar 2022 | Íþróttir | 323 orð

Umspilsleikir Íslands verða í aprílmánuði

HM 2023 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þar sem tryggt sæti á HM 2023 í Svíþjóð og Póllandi rann íslenska liðinu úr greipum á lokasekúndunni gegn Noregi í Búdapest í gær tekur nú við hefðbundið umspil um HM-sæti sem að þessu sinni verður leikið dagana 11. Meira

Sunnudagsblað

29. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 264 orð | 1 mynd

Algjör bomba!

Hvaða þætti ertu að fara að stjórna? Tónlistarskemmtiþættinum Glaumbæ sem verður á föstudagskvöldum. Það verður þema, en við tökum fyrir í hverjum þætti eitt orð og verður þá öll tónlist þáttarins tengd þessu orði með beinum eða óbeinum hætti. Meira
29. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 142 orð | 1 mynd

Bílaborgarbrjálæðingurinn

Ted Nugent fæddist í Redford, Michigan, árið 1948 og er þekktur fyrir blússkotinn og aðgangsharðan gítarleik og hressilega framkomu á sviði. Hann kom fyrst fram kornungur með rokkbandinu The Amboy Dukes á sjöunda áratugnum. Meira
29. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 116 orð | 1 mynd

Bjó einn er hann dó

Minning Bandaríska leikkonan Valerie Bertinelli hefur sent frá sér bók um samband sitt við fyrrverandi eiginmann inn og barnsföður, gítargoðið sáluga Eddie Van Halen, sem lést haustið 2020. Meira
29. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 4 orð | 1 mynd

Bryndís Bjarnadóttir Örugglega Divergent...

Bryndís Bjarnadóttir Örugglega... Meira
29. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 1052 orð | 2 myndir

Djöfullinn danskur

Skin og skúrir skiptust á hjá landsliði karla í handbolta á Evrópumeistaramótinu í Búdapest, sem þó lét víðtæk kórónuveirusmit í liðinu ekki slá sig út af laginu. Meira
29. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 765 orð | 1 mynd

Ekki best í heimi takk!

Ég held að ástæða sé fyrir Gullfoss að hafa áhyggjur af þessari þróun, Landmannalaugar líka, að ekki sé minnst á hin smærri náttúrudjásn. Meira
29. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 570 orð | 16 myndir

Endurbætt útgáfa af þér eftir einangrun

Það getur verið að margir séu sammála um að þessi janúar sé mögulega einn leiðinlegasti mánuður sögunnar. Góðu fréttirnar eru að það eru bara nokkrir dagar eftir að þessum hryllingi og þá birtir til. Marta María Winkel Jónasdóttir mm@mbl.is Meira
29. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 1232 orð | 2 myndir

Erfitt starf og tekur oft á sálina

Ásdís Finnsdóttir Wagner sér um allra veikustu börnin en hún er barnagjörgæslulæknir í Kansas City. Þar hefur fjöldi barna þurft að leggjast inn vegna kórónuveirunnar og ekki öll hafa lifað af. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
29. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 169 orð | 1 mynd

Flýgur nú úr aftursætinu

Bruce Dickinson mun ekki fljúga sjálfur á næsta tónleikaferðalagi Iron Maiden. Meira
29. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 4 orð | 1 mynd

Gunnar Fannberg Johnny English...

Gunnar Fannberg Johnny... Meira
29. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 58 orð | 1 mynd

Hvað heitir grjótgarðurinn?

Upphafsmaður landgræðslu á Íslandi er sr. Björn Halldórsson, prestur í Sauðlauksdal við Patreksfjörð. Meira
29. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 90 orð | 1 mynd

Hvar er Skin-semin í þessum heimi?

Reiði Rokkbandið alvörugefna Skunk Anansie byrjar árið með látum. Út er komið lagið Piggy sem er pönkskotin ádeila á þá sem stjórna í þessum heimi. Meira
29. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 103 orð | 1 mynd

James þykir góð Pamela

Sjónvarp Þættirnir Pam & Tommy, um samband Tommy Lees og Pamelu Anderson og kynlífsmyndbandið, sem stolið var af þeim, koma inn á streymisveituna Hulu um miðja næstu viku. Umsagnir eru farnar að birtast og eru blendnar. Meira
29. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 6 orð | 1 mynd

Kristrún Sigurðardóttir Big Hero 6, teiknimyndin...

Kristrún Sigurðardóttir Big Hero 6,... Meira
29. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 65 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 30. Meira
29. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 1241 orð | 3 myndir

Krumpaðir karlar í mestu uppáhaldi

Björn Heimir Önundarson er nýr skopmyndateiknari Sunnudagsblaðsins og birtist fyrsta mynd hans á bls. 6 í blaðinu í dag. Verkefnið leggst vel í Björn sem segir skopmyndina eiga að bíta en ekki bara vera afþreyingu. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
29. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 662 orð | 1 mynd

Kröfur um að banna Netflix

Frá upphafi var ljóst að fyrsta arabíska mynd efnisveitunnar Netflix yrði mikill viðburður, en aðeins nokkrum dögum eftir að hún kom á dagskrá hjá veitunni var hafði almenningsálitið í Egyptalandi farið á hliðina og krefjast hörðustu gagnrýnendur þess... Meira
29. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 723 orð | 4 myndir

Náði hæstu hæðum en sveið gagnrýnin

Franski leikstjórinn Jean-Jacques Beineix vakti snemma athygli, en komst aldrei yfir harkalega gagnrýni heima fyrir og náði sér ekki aftur á strik eftir velgengni í upphafi. Meira
29. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 8 orð | 1 mynd

Ólafur Jóhannesson Ég segi bara núna Síðasta veiðiferðin...

Ólafur Jóhannesson Ég segi bara núna Síðasta... Meira
29. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 341 orð | 6 myndir

Sagnfræði og raðlestur

Á náttborðinu hjá mér þessa stundina er m.a. bókin Frá degi til dags – Dagbækur, almanök og veðurbækur 1720 – 1920 eftir Davíð Ólafsson sagnfræðing. Meira
29. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 371 orð | 1 mynd

Strákar verða menn

Fyrir það fyrsta var Guðmundur eins og bráðið smjer í samtölum við fjölmiðla enda allt önnur skepna þegar hann vinnur en tapar – eins og við flest. Meira
29. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 832 orð | 2 myndir

Strengelskur strigakjaftur

Gamli rokkarinn Ted Nugent hefur gert meira af því að snerta viðkvæma strengi í brjóstum manna í seinni tíð en gömlu góðu gítarstrengina. Hann er ekki allra og ákafur aðdáandi Donalds Trumps. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
29. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 77 orð | 1 mynd

Stundum vantar meira púður eða fleiri lík

Yrsa Sigurðardóttir er einn besti spennusagnahöfundur landsins en hún býður nú upp á námskeið í því hvernig á að skrifa sína eigin skáldsögu á Frama.is. Meira
29. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 1689 orð | 6 myndir

Tilfinningar og tár á hvarmi

Tolli Morthens og Arnar Hauksson lögðu land undir fót og fóru í batagöngu á hæsta fjall Argentínu, Aconcagua. Ferðin tók á taugarnar en báðir komu þeir sterkari til baka. Áheitum var safnað fyrir Batahús. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
29. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 174 orð | 1 mynd

Tíminn sem verslunarvara

Tíðarandinn hefur mjög mikil áhrif á taugar nútímamannsins. Vélatækni nútímans hefur leitt eitthvað það inn í líf vort, sem áður var þar óþekkt. Þessa speki hafði Morgunblaðið eftir sænska sálfræðingnum dr. John Agerberg í lok janúar 1952. Meira
29. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 5010 orð | 5 myndir

Það er bara tónlist – þetta er flug!

Hann verður áttræður eftir nokkra daga og er enn í fullu fjöri. Eigi að síður lítur Hallgrímur Jónsson flugstjóri, Moni, svo á að hann hafi aldrei þurft að vinna. „Ég hef bara flogið. Meira
29. janúar 2022 | Sunnudagsblað | 82 orð | 1 mynd

Þessir gaurar eru hetjur

Steinn Þeim fækkar sem geta þanið raddböndin með gítargoðinu Steve Vai en bæði David Lee Roth og David Coverdale hafa lýst yfir því að þeir séu í þann mund að setjast í helgan stein. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.