Kjartan Magnússon, varaþingmaður og fyrrverandi borgarfulltrúi, benti á það um helgina að mörg sveitarfélög hefðu notað síðustu ár til að lækka skuldir sínar en borgarstjóri hefði hlaðið „upp skuldum í góðærinu og hyggst halda því áfram, fái hann til þess fylgi. Samkvæmt fimm ára fjárhagsáætlun borgarinnar munu skuldirnar aukast 2022, 2023, 2024 og 2025. Þær eiga síðan að lækka árið 2026 eða í lok áætlunarinnar.
Meira