Greinar föstudaginn 4. febrúar 2022

Fréttir

4. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 311 orð

133 skráðar dreifingar á ösku á 17 árum

Kirkjugarðasamband Íslands leggst alfarið gegn því að varðveisla og dreifing á ösku látinna einstaklinga verði gefin frjáls og að felldar verði niður núgildandi takmarkanir og skilyrði um varðveislu og dreifingu slíkrar ösku. Meira
4. febrúar 2022 | Erlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Allt til reiðu fyrir opnunarhátíðina

Hasarmyndaleikarinn Jackie Chan heldur hér á ólympíueldinum við Kínamúrinn í Badaling í gær, en opnunarhátíð vetrarólympíuleikanna í Peking fer fram í dag. Meira
4. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 576 orð | 3 myndir

Bretar sækja í fisk og franskar í faraldri

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Mikil eftirspurn hefur verið eftir frystum fiski í Bretlandi síðustu mánuði, sérstaklega sjófrystum afurðum. Friðleifur Friðleifsson, deildarstjóri hjá Iceland Seafood, hefur lengi starfað að sölu á sjávarafurðum frá Íslandi og segir að á sínum 28 ára ferli hafi hann ekki kynnst annarri eins eftirspurn eftir sjófrystum afurðum og undanfarið. Meira
4. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Ekki fjölgað þrátt fyrir rýmkun

Tölur benda ekki til þess að átt hafi sér stað fjölgun þungunarrofa síðar á meðgöngu í kjölfar þess að lögum um þungunarrof var breytt og konur fengu fullt ákvörðunarvald um að óska eftir þungunarrofi fram að lokum 22. viku þungunar. Meira
4. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Elín Björk í slaginn hjá VG í Reykjavík

Elín Björk Jónasdóttir, formaður Reykjavíkurfélags Vinstri-grænna og hópstjóri veðurþjónustu Veðurstofu Íslands, býður sig fram í fyrsta sæti í forvali VG í Reykjavík fyrir komandi kosningar. Meira
4. febrúar 2022 | Erlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Erdogan býðst til að halda leiðtogafund

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, bauðst til þess í gær að halda leiðtogafund með Volodymyr Zelenskí, forseta Úkraínu, og Vladimír Pútín Rússlandsforseta til þess að reyna að finna lausn á Úkraínudeilunni. Meira
4. febrúar 2022 | Erlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Féll fyrir eigin hendi

Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði í gær að Bandaríkjaher hefði náð að fjarlægja mikla hryðjuverkaógn þegar Abu Ibrahim al-Hashimi al-Qurashi, leiðtogi Ríkis íslams, ákvað að sprengja sjálfan sig og fjölskyldu sína í loft upp fremur en að vera... Meira
4. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Hvött til að spara vatn vegna kulda

Íbúar í sveitarfélaginu Árborg hafa verið hvattir til þess að huga að sínum enda hitaveitunnar og fara sparlega með vatn. Auk þess hefur sundlauginni á Stokkseyri verið lokað og verður hún lokuð fram yfir helgi. Meira
4. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 422 orð | 2 myndir

Kortleggja útbreiðslu tröllasmiðs í Hornafirði

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Tröllasmiður er meðal fágætustu skordýra á landinu, en hefur að öllum líkindum búið hér lengi. Afbrigðið sem finnst hér á landi ber aukanafnið islandicus á latínu og það er við hæfi, þar sem þessa undirtegund er hvergi annars staðar að finna. Búseta bjöllunnar stóru er bundin við svæði í Nesjum í Hornafirði, frá Hoffelli suður og austur fyrir Almannaskarð. Meira
4. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 803 orð | 2 myndir

Landeigendur verjast nýjum kröfum

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Landeigendur sem mæta þurfa nýjum kröfum íslenska ríkisins um viðbót við þjóðlendur gera margvíslegar athugasemdir við lagabreytingu sem nú er byggt á og framkvæmd hennar. Meðal annars telja þeir að endurtekin málsmeðferð óbyggðanefndar á svæðum þar sem málsmeðferð hefur verið lokið stríði gegn stjórnskipunarlögum. Búast má við löngum málaferlum, ef málum verður haldið til streitu. Meira
4. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Mikil ánægja með vikulegt bingó

„Það var æðislega gaman í gær og bingóraðirnar voru ekki feimnar við að láta sjá sig,“ segir Sigurður Þorri Gunnarsson, Siggi Gunnars, útvarpsmaður á K100, en hann, ásamt Evu Ruzu, stýrði fjölskyldubingói K100 og mbl.is í gærkvöldi. Meira
4. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 176 orð

Nöfn fá grænt ljós

Dylan, Óríon, Lucy og Telekía eru á meðal þeirra eiginnafna sem hafa fengið grænt ljós hjá mannanafnanefnd. Sömuleiðis hafa kynhlutlausu nöfnin Norður og Ragn fengið samþykki. Meira
4. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Ólíklegt að tilkynnt verði um afléttingar

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir stjórnvöld vilja vera varfærin í afléttingu sóttvarnaaðgerða en kveðst vonast til að hægt verði að aflétta fyrr en þegar hefur verið tilkynnt. „Okkar lína í þessu er óbreytt. Meira
4. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Róbert sækist eftir 3. sæti í Kópavogi

Róbert Zakaríasson, 45 ára sjálfstætt starfandi listamaður, fæddur í Póllandi, gefur kost á sér í 3. sæti í forvali Samfylkingarinnar í Kópavogi. Hann hefur unnið ýmis störf síðan hann fluttist til Íslands 19 ára að aldri. Meira
4. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 177 orð

Samgönguinnviðir ónýtir

Samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps kom saman til fundar í vikunni þar sem ályktað var um samgöngur á svæðinu. Meira
4. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 63 orð

Sjálfstæðismenn stefna á prófkjör

Stjórn Varðar, fulltúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, ákvað á fundi sínum í gærkvöldi að leggja til við fulltrúaráðið að haldið verði prófkjör fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Meira
4. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 441 orð | 1 mynd

Stjórnendur brugðust skyldum sínum

Sólrún Lilja Ragnarsdóttir solrun@mbl.is Sú útreið sem starfsfólk Eflingar fékk í fjölmiðlum af hálfu fyrrverandi formanns og framkvæmdastjóra félagsins eftir starfsmannafund í lok október síðastliðins hefur haft alvarleg áhrif á líðan þess. Meira
4. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Sýning á ljósmyndum Harðar Ágústssonar á aldarafmælinu

Í dag er öld frá fæðingu hins áhrifamikla myndlistar- og fræðimanns Harðar Ágústssonar. Af því tilefni verður opnuð á Mokkakaffi í dag sýning á úrvali ljósmynda sem Hörður tók á árunum 1964-1965. Meira
4. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Tannheilsa barna hefur batnað

„Hlutfallslega færri börn eru með tannskemmdir og fyllingar en á árum áður. Við sjáum þessa þróun hjá eiginlega öllum aldurshópum barna. Þetta endurspeglar batnandi tannheilsu og betra aðgengi að tannlæknaþjónustu,“ segir Hólmfríður Guðmundsdóttir, tannlæknir hjá embætti landlæknis, um niðurstöður sem lesa má úr nýju mælaborði tannheilsu á vefnum landlaeknir.is. Það var opnað í tilefni af tannverndarviku sem embætti landlæknis og Tannlæknafélag Íslands efndu til 31. janúar til 4. febrúar. Meira
4. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Tónlistin fær loks að óma á ný í Eldborg

Með hækkandi sól og frekari afléttingum á samkomutakmörkunum fer að færast líf í menningar- og listageirann. Fyrstu tónleikar ársins hjá Sinfóníuhljómsveit Íslands fóru fram í hádeginu í gær, fimmtudag, í Eldborgarsal Hörpu. Meira
4. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 272 orð | 3 myndir

Umfangsmesta leit síðari ára

Skúli Halldórsson Ari Páll Karlsson Umfangsmesta leit síðari ára hófst í gær eftir að ljóst varð að lítillar flugvélar var saknað. Meira
4. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Unnur Karen

Flugtak Gæsir taka á loft vængjum þöndum frá Korpúlfsstaðavelli. Kylfingar keppast jafnan við að ná „fugli“ í golfinu, einu höggi undir pari, en í þessum kulda er ekki öfundsvert að vera... Meira
4. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Útboð sex milljarða Axarvegar kynnt

Vegagerðin efnir fyrir hádegi í dag til kynningarfundar vegna fyrirhugaðs útboðs á nýjum vegi yfir Öxi á Austurlandi. Verkefnið felur í sér fjármögnun, hönnun nýrrar legu vegarins, framkvæmd verksins, viðhald og umsjón hans til allt að 30 ára. Meira
4. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 568 orð | 2 myndir

Valdís gefst ekki upp

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Skagfirska söngkonan Valdís Valbjörnsdóttir sendir frá sér nýtt lag í dag til að lífga upp á tilveruna og sýna og sanna að hún gefst ekki upp þótt á móti blási. Meira
4. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Vegur að sjálfsákvörðunarrétti

Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga telur að flutningsmenn frumvarps til laga um framkvæmdaleyfi fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2 vegi að þeirri vald- og ábyrgðarskiptingu sem gildir á milli ríkis og sveitarfélaga í skipulagsmálum og stríði með því gegn vilja... Meira
4. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Veigra sér við að leita aðstoðar vegna ótta

Rauði krossinn styður eindregið þingmannafrumvarp á Alþingi sem felur í sér að bann við vörslu neysluskammta vímuefna verði afnumið. Talað er um „afglæpavæðingu“ í því sambandi. Meira
4. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 194 orð

Verðtryggð fasteignalán með fasta vexti eru algengust

Alls voru ríflega 141 þúsund útistandandi fasteignalán hjá heimilum landsins í september síðastliðnum, samtals 2.127 milljarðar kr., og voru rúmlega 38 þúsund þessara lána, að fjárhæð 531 milljarður kr., verðtryggð með jöfnum greiðslum og föstum vöxtum. Meira
4. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Vetrarhátíð hafin í Reykjavík

Vetrarhátíð 2022 hófst í Reykjavík í gærkvöldi og stendur fram á sunnudag. Áhersla er lögð á ljóslistaverk utandyra og á útilistaverk. Meira
4. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 440 orð | 2 myndir

Vill kippa málunum í liðinn

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Einfalda svarið er nei,“ segir Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra þegar hann er spurður hvort hægt sé að una því ástandi sem löng bið eftir liðskiptaaðgerðum hefur skapað. Meira
4. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Þarf að læra að vera löt

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Skólameistari Hússtjórnarskóla Reykjavíkur, Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir, lætur af störfum í byrjun sumars og hefur staða skólameistara því verið auglýst laus til umsóknar. Meira

Ritstjórnargreinar

4. febrúar 2022 | Staksteinar | 191 orð | 1 mynd

„Rannsóknir erlendis“

Jón Magnússon fyrrverandi alþingismaður segir: „Í frétt RÚV í kvöld sagði, að Akureyri vildi fá fleiri flóttamenn til sín og um leið endurskoðun og hækkun á greiðslum ríkisins til bæjarins fyrir viðvikið. Ekki kom fram hvaða samþykkt eða ályktun bæjarins var verið að vísa til. Meira
4. febrúar 2022 | Leiðarar | 712 orð

Það eina sem dugar?

Hafa þýsk stjórnvöld séð að sér eða ætla þau að láta aðgerðir gegn RT nægja? Meira

Menning

4. febrúar 2022 | Fólk í fréttum | 207 orð | 1 mynd

Handrit Verbúðar það besta

Gísli Örn Garðarsson, Björn Hlyn-ur Haraldsson og Mikael Torfason, handritshöfundar sjónvarpsþáttaraðarinnar Verbúðin , hlutu í fyrradag verðlaun Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðsins fyrir handrit sitt að þáttaröðinni. Meira
4. febrúar 2022 | Fjölmiðlar | 253 orð | 1 mynd

Hrollurinn stóðst ekki tímans tönn

Haustið 1977 fór ég í Háskólabíó að sjá kvikmyndina Leigjandann eftir Roman Polanski. Polanski lék sjálfur aðalhlutverkið í þessari mynd um ungan mann sem tekur á leigu íbúð í París. Meira
4. febrúar 2022 | Myndlist | 620 orð | 3 myndir

Konur og kynsegin sýnendur verða áberandi í Feneyjum

Eftir eins árs töf vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar verður næsti myndlistartvíæringur í Feneyjum, sá 59., opnaður almenningi 23. apríl næstkomandi. Meira
4. febrúar 2022 | Kvikmyndir | 261 orð | 1 mynd

Monica Vitti látin 90 ára að aldri

Ítalska leikkonan Monica Vitti er látin níræð að aldri. „Vertu sæl Monica Vitti, vertu sæl drottning ítalskrar kvikmyndagerðar. Meira
4. febrúar 2022 | Tónlist | 947 orð | 1 mynd

Mun sala á hortensíum aukast?

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór gaf út sína þriðju plötu fyrir tæpum tveimur vikum og nefnist hún Dætur . Meira
4. febrúar 2022 | Tónlist | 66 orð | 1 mynd

Síðdegistónar Svavars Knúts

Söngvaskáldið Svavar Knútur kemur í dag, föstudag, fram á Síðdegistónum í Hafnarborg ásamt hljómsveit og hefjast leikar kl. 16. Hljómsveitina skipa Ingibjörg Elsa Turchi á bassa, Svanhildur Lóa Bergsveinsdóttir á trommur og Andrés Þór á gítara. Meira
4. febrúar 2022 | Myndlist | 83 orð | 1 mynd

Sýna myndir Elíasar Arnars af birki

Sýning ljósmyndarans Elíasar Arnars, Árstíðir birkisins , hefur verið opnuð í Skotinu í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. Á sýningunni eru tólf innrammaðar ljósmyndir teknar af íslensku birki á ólíkum árstíðum. Meira

Umræðan

4. febrúar 2022 | Aðsent efni | 526 orð | 1 mynd

Börn, sóttvarnaaðgerðir og fjöldafárssefjun

Eftir Stefni Skúlason: "Þar sem árangur af sóttvarnaaðgerðum sem beinast að börnum er augljóslega lítill er það borðleggjandi að afleiðingar aðgerða eru miklu alvarlegri en mögulegur ávinningur." Meira
4. febrúar 2022 | Pistlar | 419 orð | 1 mynd

Hvalveiðar

Frá því að hvalveiðar í atvinnuskyni hófust á nýjan leik árið 2006 hafa verið veiddar nokkur hundruð langreyðar og talsverður fjöldi af hrefnum. Meira
4. febrúar 2022 | Aðsent efni | 287 orð | 1 mynd

Hver er staða samgöngusáttmálans í Reykjavík?

Eftir Diljá Mist Einarsdóttur: "Það er því gríðarlega mikilvægt að ríkið hafi virkt og öflugt eftirlit með því að staðið sé við ákvæði sáttmálans." Meira
4. febrúar 2022 | Aðsent efni | 898 orð | 1 mynd

Reykjavíkurflugvöllur – hugleiðingar

Eftir Svein Björnsson: "Tími er kominn til þess að landsbyggðin rísi upp gegn þessari óheillaþróun." Meira
4. febrúar 2022 | Aðsent efni | 617 orð | 2 myndir

Sex staðreyndir um íbúðamarkaðinn

Eftir Ingólf Bender og Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur: "Ekki hafa færri íbúðir verið í byggingu á höfuðborgarsvæðinu á fimmta ár eða síðan í mars 2017." Meira
4. febrúar 2022 | Aðsent efni | 507 orð | 1 mynd

Útrýmum ójöfnuði varðandi krabbamein

Eftir Höllu Þorvaldsdóttur: "Ójöfnuður í tengslum við krabbamein og vinna gegn honum er í brennidepli í dag, á alþjóðlegum degi krabbameina." Meira

Minningargreinar

4. febrúar 2022 | Minningargrein á mbl.is | 1753 orð | 1 mynd | ókeypis

Anna Kristine Magnúsdóttir Mikulcáková

Anna Kristine Magnúsdóttir Mikulcáková fæddist í Reykjavík 7. mars 1953. Foreldrar hennar voru Elín Kristjánsdóttir, fyrrv. deildarritari á Landakotsspítala, f. 30. desember 1931, d. 1. júní 2020, og Miroslav R. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2022 | Minningargreinar | 3281 orð | 1 mynd

Anna Kristine Magnúsdóttir Mikulcáková

Anna Kristine Magnúsdóttir Mikulcáková fæddist í Reykjavík 7. mars 1953. Hún lést 6. janúar 2022. Foreldrar hennar voru Elín Kristjánsdóttir, fyrrv. deildarritari á Landakotsspítala, f. 30. desember 1931, d. 1. júní 2020, og Miroslav R. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2022 | Minningargreinar | 405 orð | 1 mynd

Guðný Björnsdóttir

Guðný Björnsdóttir fæddist í Kálfafellskoti í Fljótshverfi Vestur-Skaftafellssýslu 30. nóvember 1938. Hún lést á Dvalarheimilinu Sæborg Skagaströnd 20. janúar 2022. Foreldrar hennar voru Björn Stefánsson, f. 30.9. 1896, d. 7.7. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2022 | Minningargreinar | 606 orð | 1 mynd

Guðrún Hjaltadóttir

Guðrún fæddist á Akureyri 20. júlí 1938. Hún lést 20. janúar 2022 í faðmi fjölskyldunnar, eftir stutt veikindi. Hún var einkadóttir hjónanna Ingileifar Ágústu Jóhannesdóttur og Hjalta Sigurðssonar húsgagnasmiðs. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2022 | Minningargreinar | 2117 orð | 1 mynd

Gunnlaugur B. Geirsson

Gunnlaugur Geirsson fæddist í Reykjavík 30. janúar 1940. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Grund 21. janúar 2022. Foreldrar hans voru hjónin Hallfríður Kristín Björnsdóttir húsmóðir, f. 1900, d. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2022 | Minningargreinar | 2573 orð | 1 mynd

Kristrún Hreiðarsdóttir

Kristrún Heiðarsdóttir fæddist á Reynisvatni í Mosfellssveit 24. júní 1923. Hún lést á Droplaugarstöðum 24. janúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2022 | Minningargreinar | 420 orð | 1 mynd

Lilja Hulda Auðunsdóttir

Lilja Hulda Auðunsdóttir var fædd í Neskaupstað, nánar tiltekið á Framnesi, 27. maí 1944. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 15. janúar 2022. Foreldrar hennar voru Pálína Ásgeirsdóttir, f. 17. júlí 1914, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2022 | Minningargreinar | 1405 orð | 1 mynd

Otto Tulinius

Otto Tulinius vélvirkjameistari fæddist á Akureyri 18. mars 1939. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hlíð 15. janúar 2022. Foreldrar hans voru Carl Daníel Tulinius, f. 12. mars 1905, d. 25. nóvember 1968, og Halla Tulinius, f. 17. október 1914, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2022 | Minningargrein á mbl.is | 1403 orð | 1 mynd | ókeypis

Óskar Konráðsson

Óskar Konráðsson rafvirkjameistari fæddist 12. apríl árið 1945 í Skerjafirðinum. Hann lést á Deild 2 á Heilbrigðisstofnun Norðurlands vestra á Sauðárkróki 25. janúar 2022.Foreldrar hans voru Konráð Jónsson frá Kagaðarhóli í Austur-Húnavatns Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2022 | Minningargreinar | 1328 orð | 1 mynd

Óskar Konráðsson

Óskar Konráðsson rafvirkjameistari fæddist 12. apríl árið 1945 í Skerjafirðinum. Hann lést á Deild 2 á Heilbrigðisstofnun Norðurlands vestra á Sauðárkróki 25. janúar 2022. Foreldrar hans voru Konráð Jónsson frá Kagaðarhóli í Austur-Húnavatnssýslu, f.... Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2022 | Minningargreinar | 745 orð | 1 mynd

Skúli Jónasson

Skúli Jónasson fæddist á Þuríðarstöðum í Fljótsdal 21. júní 1936. Hann lést á sjúkrahúsinu í Neskaupstað 21. janúar 2022. Foreldrar hans voru Soffía Ágústsdóttir frá Langhúsum í Fljótsdal og Jónas Þorsteinsson frá Bessastöðum í sömu sveit. Meira  Kaupa minningabók
4. febrúar 2022 | Minningargreinar | 2195 orð | 1 mynd

Steingrímur Jónsson

Steingrímur Sigurður Jónsson var fæddur á fæðingarheimilinu við Eiríksgötu í Reykjavík 19. febrúar 1970. Steini lést á líknardeild LSH 12. janúar 2022 eftir snarpa en erfiða baráttu. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. febrúar 2022 | Viðskiptafréttir | 212 orð | 1 mynd

Bauð 10 milljónir ofan á kaupverð

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Atvinnurekanda voru á dögunum boðnar tíu milljónir króna ofan á kaupverð atvinnulóðar við Vellina í Hafnarfirði og bauðst kaupandi jafnframt til að greiða allan kostnað eiganda af lóðarkaupunum. Meira
4. febrúar 2022 | Viðskiptafréttir | 230 orð | 1 mynd

Hagnaður LB nær þrefaldast

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Landsbankinn hagnaðist um tæpa 30 milljarða króna á síðasta ári samanborið við 10,5 milljarða króna árið á undan. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum. Meira
4. febrúar 2022 | Viðskiptafréttir | 345 orð | 1 mynd

Tapaði 5 milljörðum á síðasta fjórðungi

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Icelandair Group tapaði fimm milljörðum á síðasta fjórðungi ársins 2021. Á þeim tíma flutti fyrirtækið 545 þúsund farþega, samanborið við 52 þúsund farþega á fjórða ársfjórðungi 2020. Meira

Fastir þættir

4. febrúar 2022 | Í dag | 59 orð | 3 myndir

11 ára lagði hún óhollustuna til hliðar

Fimleikakonan og Evrópumeistarinn Kolbrún Þöll Þorradóttir var ellefu ára þegar hún tók þá ákvörðun að hætta að borða nammi og drekka gos til þess að hámarka árangur sinn í íþróttinni. Meira
4. febrúar 2022 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 d5 3. c4 e6 4. g3 dxc4 5. Bg2 Bb4+ 6. Bd2 a5 7. 0-0 0-0...

1. d4 Rf6 2. Rf3 d5 3. c4 e6 4. g3 dxc4 5. Bg2 Bb4+ 6. Bd2 a5 7. 0-0 0-0 8. e3 Ha6 9. Dc2 b5 10. a4 c6 11. Rc3 Hb6 12. e4 Be7 13. e5 Rd5 14. axb5 cxb5 15. Rxd5 exd5 16. Bxa5 Rc6 17. Bxb6 Dxb6 18. Ha8 h6 19. Hfa1 Be6 20. Dd1 b4 21. b3 c3 22. H8a6 Dc7 23. Meira
4. febrúar 2022 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. Meira
4. febrúar 2022 | Í dag | 273 orð

Gott að rifja upp gamlar stökur

Ég fékk gott bréf frá Gunnari Erni Ólafssyni þar sem hann segir að Vísnahornið sé hressandi lesning með morgunteinu. Meira
4. febrúar 2022 | Í dag | 66 orð | 1 mynd

Íslenskir gosdrykkir rugla youtube-stjörnu

Bandaríska youtube-stjarnan Jared Rydelek, sem kallar sig Weird Explorer og er þekktur fyrir að smakka undarlegar matvörur, var ekki par hrifinn af nafnavali íslenskra gosdrykkja sem hann smakkaði í nýju youtube-myndbandi sem hann deildi á síðu sinni. Meira
4. febrúar 2022 | Í dag | 937 orð | 3 myndir

Matur er mannsins megin

Hafliði Halldórsson fæddist 4. febrúar 1972 á Ísafirði og ólst upp í Ögri í Ísafjarðardjúpi. „Þar var hefðbundinn búskapur, en Djúpið þótti tiltölulega afskekkt á þessum tíma vegna lélegra samgangna. Meira
4. febrúar 2022 | Í dag | 66 orð

Málið

Að vita á e-ð merkir að vera fyrirboði e-s . „Er það satt að þrír sköllóttir borgarstjórar í röð viti á Esjugos?“ Orðtakið Guð láti gott á vita er haft um e-ð sem vonandi boðar gott . Meira
4. febrúar 2022 | Fastir þættir | 169 orð

Mátulegt. S-AV Norður &spade;532 &heart;D1054 ⋄-- &klubs;K96432...

Mátulegt. S-AV Norður &spade;532 &heart;D1054 ⋄-- &klubs;K96432 Vestur Austur &spade;97 &spade;K10864 &heart;G63 &heart;8 ⋄DG43 ⋄ÁK9762 &klubs;G1087 &klubs;5 Suður &spade;ÁDG &heart;ÁK972 ⋄1085 &klubs;ÁD Suður spilar 7&heart;. Meira
4. febrúar 2022 | Árnað heilla | 269 orð | 1 mynd

Melanie Ubaldo

30 ára Melanie Ubaldo fæddist á Filippseyjum 4. febrúar 1992 og flutti hingað árið 2005 með systkinum sínum. Hún fór í Menntaskólann við Hamrahlíð og síðan og í Fjölbraut í Breiðholti þar sem hún gerði sér lítið fyrir og dúxaði. Meira

Íþróttir

4. febrúar 2022 | Íþróttir | 301 orð | 3 myndir

* Björgvin Páll Gústavsson , landsliðsmarkvörður í handknattleik, skýrði...

* Björgvin Páll Gústavsson , landsliðsmarkvörður í handknattleik, skýrði frá því á samfélagsmiðlum í gær að skorað hafi verið á sig að gefa kost á sér sem borgarstjóraefni í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. Meira
4. febrúar 2022 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Blikar unnu B-lið Brentford

Karlalið Breiðabliks í knattspyrnu mætti B-liði enska úrvalsdeildarfélagsins Brentford á Atlantic-æfingamótinu í gærkvöldi. Damir Muminovic kom Blikum á bragðið eftir hálftíma leik og Kristinn Steindórsson tvöfaldaði forystuna á 65. mínútu. Meira
4. febrúar 2022 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Grill 66-deild karla Valur U – ÍR 27:28 Staðan: ÍR 131201458:36724...

Grill 66-deild karla Valur U – ÍR 27:28 Staðan: ÍR 131201458:36724 Hörður 121002408:34220 Fjölnir 13904394:36518 Þór 11803321:29916 Haukar U 10604288:27412 Selfoss U 11605340:33312 Kórdrengir 12417318:3319 Afturelding U 13418340:3809 Valur U... Meira
4. febrúar 2022 | Íþróttir | 381 orð | 2 myndir

Grindavík, Valur og Stjarnan með góða sigra

Körfuboltinn Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl. Meira
4. febrúar 2022 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Haukar unnu toppslaginn

Í gærkvöldi unnu Haukar góðan 88:77-sigur á Fjölni í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik, Subway-deildinni, í Ólafssal á Ásvöllum. Meira
4. febrúar 2022 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

KR mætir Val í úrslitaleiknum

KR hafði í gærkvöldi betur gegn Fram í hreinum úrslitaleik í B-riðli Reykjavíkurmóts karla í knattspyrnu um sæti í sjálfum úrslitaleik mótsins. Meira
4. febrúar 2022 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Subway-deildin: TM-hellirinn: ÍR...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Subway-deildin: TM-hellirinn: ÍR – Þór Þ 18.15 Ljónagryfjan: Njarðvík – KR 20.15 1. deild karla: MVA-höllin: Höttur – Hrunamenn 19.15 Akranes: ÍA – Haukar 19. Meira
4. febrúar 2022 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót karla B-riðill: Fram – KR 1:3 *Lokastaðan: KR 9...

Reykjavíkurmót karla B-riðill: Fram – KR 1:3 *Lokastaðan: KR 9, Fram 6, Þróttur R. 3, ÍR 0. *Valur og KR mætast í úrslitaleik á Hlíðarenda á sunnudaginn en Víkingur mætir Fram í leik um þriðja sætið á Víkingsvelli. Reykjavíkurmót kvenna Þróttur R. Meira
4. febrúar 2022 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Salah og Mané báðir í úrslit

Egyptaland tryggði sér í gærkvöldi sæti í úrslitaleik Afríkumótsins í knattspyrnu með því að slá heimamenn í Kamerún út eftir vítaspyrnukeppni í undanúrslitunum. Meira
4. febrúar 2022 | Íþróttir | 465 orð | 1 mynd

Sautján HM-sæti enn í boði

HM 2022 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Suður-Kórea varð í vikunni fimmtánda þjóðin til að tryggja sér keppnisrétt á heimsmeistaramóti karla í fótbolta sem fer fram í Katar dagana 21. nóvember til 18. desember. Meira
4. febrúar 2022 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Subway-deild karla Stjarnan – Þór Ak. 112:84 Vestri – Valur...

Subway-deild karla Stjarnan – Þór Ak. 112:84 Vestri – Valur 70:95 Grindavík – Tindastóll 101:93 Staðan: Njarðvík 141041309:115320 Þór Þ. Meira
4. febrúar 2022 | Íþróttir | 881 orð | 6 myndir

Þrír reynslunni ríkari eftir leikana í Suður-Kóreu

ÓL 2022 Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Skíðagöngumaðurinn Snorri Einarsson er líklegastur til afreka af íslensku keppendunum fimm á Vetrarólympíuleikunum 2022 sem verða settir í Peking í dag. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.