Greinar laugardaginn 5. febrúar 2022

Fréttir

5. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 320 orð

40% greiðslna fóru til erlendra aðila

Samanlagðar tekjur fjölmiðla árið 2020 námu 25,1 milljarði króna og voru tekjur af notendum þar af 15,8 milljarðar og af auglýsingum og kostun 9,3 milljarðar. Meira
5. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

5 ára fangelsi fyrir nauðganir

Landsréttur þyngdi í gær dóm yfir 21 árs gömlum karlmanni sem fundinn var sekur um að hafa nauðgað tveimur konum. Meira
5. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 95 orð

Banaslys á Suðurlandsvegi

Banaslys varð á Suðurlandsvegi austan við Kirkjubæjarklaustur laust fyrir klukkan eitt aðfaranótt föstudags þegar flutningabíll lenti út af vegi og valt. Farþegi í bílnum lést en ökumanninn sakaði ekki. Meira
5. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Diljá sækist eftir 3. sæti hjá Viðreisn

Diljá Ámundadóttir Zoëga hefur ákveðið að bjóða sig fram í prófkjöri Viðreisnar í Reykjavík og stefnir á 3. sætið á lista. Diljá er fyrsti varaborgarfulltrúi Viðreisnar og hefur átt sæti í ráðum og nefndum á núverandi kjörtímabili og sinnt sínum... Meira
5. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Dóra Ólafsdóttir, elsti Íslendingurinn

Dóra Ólafsdóttir, sem var elst Íslendinga, lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík í gærmorgun, á 110. aldursári. Dóra fæddist í Sigtúnum á Kljáströnd í Grýtubakkahreppi í Suður-Þingeyjarsýslu 6. júlí 1912. Meira
5. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Eggert

Frost Það hefur verið fallegt um að litast á höfuðborgarsvæðinu í vikunni þótt kalt hafi verið í veðri. Álftirnar létu fara vel um sig við Helluvatn í Heiðmörk. Búast má við að veður fari... Meira
5. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Eignirnar jukust um 1.000 milljarða króna

Eignir íslensku lífeyrissjóðanna jukust um ríflega 1.000 milljarða á árinu 2021. Aldrei fyrr hafa eignirnar vaxið jafn mikið í krónum talið. Nemur aukningin 17,5% og litið aftur til ársins 2015 hefur hún heldur ekki verð jafn mikil hlutfallslega og nú. Meira
5. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 609 orð | 2 myndir

Fá sendar nektarmyndir frá ókunnugum

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Nær einn af hverjum þremur unglingum í framhaldsskólum og tæp 20% nemenda í 8-10. bekk grunnskóla hafa fengið send kynferðisleg ummæli eða komment á netinu á síðastliðnu ári. Meira
5. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Fjórða atlagan að breytingum laga um útlendinga

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Dómsmálaráðuneytið hefur lagt fram til kynningar drög að frumvarpi til laga um breytingar á lögum um útlendinga (80/2016) og lögum um atvinnuréttindi útlendinga (97/2002). Drögin hafa verið til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Umsagnarfrestur hófst 28. janúar og lýkur 11. febrúar. Tvær umsagnir voru komnar síðdegis í gær. Meira
5. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 307 orð | 1 mynd

Flensa drepur gæsir

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Helsinginn Y-ZI, sem var merktur við Stemmulón í Austur-Skaftafellssýslu síðasta sumar, drapst úr fuglaflensu á vetrarstöðvum sínum við Trawbreaga-flóa á Norður-Írlandi ásamt öðrum ómerktum fugli. Dr. Meira
5. febrúar 2022 | Erlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Flótti úr forsætisráðuneytinu

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, þykir vera í laskaðri stöðu heima fyrir vegna veisluhaldamálsins, en fimm af starfsmönnum breska forsætisráðuneytisins hafa sagt af sér síðustu daga. Meira
5. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 267 orð | 3 myndir

Flugu þekktar leiðir flugstjórans

Inga Þóra Pálsdóttir ingathora@mbl.is Ekkert hefur spurst til flugvélarinnar sem hvarf í kringum hádegi í fyrradag. Þrír erlendir ferðamenn voru um borð í vélinni ásamt íslenska flugmanninum Haraldi Diego sem rekur fyrirtækið Volcano Air Iceland. Meira
5. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Fólk athugi færð og veðurskilyrði

Að sögn veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands má búast við hálfleiðinlegu veðri í dag og snjókomu víða um land. Á morgun er síðan gert ráð fyrir norðanátt með éljum fyrir norðan en þurru veðri fyrir sunnan. Meira
5. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 639 orð | 2 myndir

Heilsumiðstöð rís við Fitjatjarnir

Úr bæjarlífinu Svanhildur Eiríksdóttir Reykjanesbæ Litlar spurnir eru af komandi bæjarstjórnarkosningum 14. maí. Þess er helst að geta að fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjanesbæ hélt fund 20. janúar sl. þar sem ákveðið var að hafa prófkjör. Meira
5. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Hvassviðri tíð og samgöngutruflanir

Nýliðinn janúar var umhleypingasamur. Þetta kemur fram í tíðarfarsyfirliti Veðurstofunnar. Hvassviðri voru tíð og töluvert var um samgöngutruflanir og foktjón. Sjór gekk á land og olli tjóni bæði á Austur- og Suðvesturlandi í mánuðinum. Meira
5. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Kaupir raforku frá öðrum framleiðendum

Orka náttúrunnar hefur gripið til ýmissa ráðstafana til að draga úr tjóni sínu og viðskiptavina eftir að ein vél Nesjavallavirkjunar stöðvaðist í sprengingu í tengivirki. Meira
5. febrúar 2022 | Erlendar fréttir | 547 orð | 1 mynd

Kínverjar styðja kröfur Rússa

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Vladimír Pútín Rússlandsforseti og Xi Jinping, forseti Kína, sammæltust í gær um að ríki þeirra stæðu saman gegn frekari útþenslu Atlantshafsbandalagsins, á sama tíma og þeir gagnrýndu „neikvæð áhrif Bandaríkjanna á frið og stöðugleika“ í Asíu og Kyrrahafi. Meira
5. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Kjartan býður sig fram í 2. sæti

Kjartan Magnússon, varaþingmaður og fyrrverandi borgarfulltrúi, hefur ákveðið að gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík sem haldið verður 12. mars nk. Kjartan óskar eftir stuðningi í annað sæti listans. Kjartan segir m.a. Meira
5. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 683 orð | 3 myndir

Komið að öðrum en ríkinu að styðja ferðaþjónustuna

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Stærsti vandi ferðaþjónustunnar er mikil söfnun skammtímaskulda og ósjálfbær skuldsetning fjölmargra félaga. Viðspyrnuþróttur greinarinnar krefst fjárhagslegrar endurskipulagningar. Þetta er meðal helstu atriða í greiningu sem ráðgjafarfyrirtækið KPMG gerði fyrir Ferðamálastofu á fjárhagslegri getu ferðaþjónustunnar til að mæta líklegri fjölgun erlendra ferðamanna til landsins á næstu misserum. Meira
5. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Landsréttur fer gegn læknisráði

Landsréttur hefur í tvígang fellt úr gildi ákvörðun sýslumanns um nauðungarvistun eða sjálfræðissviptingu sem byggist á beiðni læknis. Héraðsdómur hafði áður komist að öfugri niðurstöðu. Meira
5. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 260 orð | 2 myndir

Leit heldur áfram í dag

Inga Þóra Pálsdóttir Ari Páll Karlsson Sólrún Lilja Ragnarsdóttir Ekkert hefur spurst til flugvélarinnar sem hvarf í kringum hádegi í fyrradag. Umfangsmikil leit fór fram í gær sem um eitt þúsund björgunarsveitarmenn tóku þátt í. Meira
5. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 384 orð | 2 myndir

Leituðu að TF-ROM í tvær vikur árið 1981

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Meira en 40 ár eru frá því efnt hefur verið til jafn umfangsmikilla aðgerða vegna týndrar flugvélar og gert hefur verið síðustu sólarhringa í leitinni að flugvélinni TF-ABB. Meira
5. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Mikil fjölgun mála í Barnahúsi

Skýrslutökum í Barnahúsi fjölgaði mikið á síðasta ári einkum vegna vegna kynferðislegs ofbeldis. Í Barnahúsi skiptast svonefnd rannsóknarviðtöl í skýrslutökur fyrir dómi og könnunarviðtöl fyrir barnaverndarnefndir. Meira
5. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Mikill afgangur af rekstri spítalans

Karolinska háskólasjúkrahúsið í Stokkhólmi, sem lýtur forystu Björns Zoëga bæklunarskurðlæknis, skilaði ríflega 10 milljarða króna afgangi á nýliðnu ári. Meira
5. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 381 orð | 1 mynd

Nýjasta farþegaskipið til Íslands

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Nýjasta og eitt glæsilegasta skemmtiferðaskip heimsflotans, Norwegian Prima, er væntalegt til Íslands síðsumars. Það hefur bókað komu sína til Reykjavíkur 24. ágúst og aftur í september. Meira
5. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 546 orð | 2 myndir

Nýr maður nær 100 ára

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sennilega fara ekki margir í hjartaþræðingu á hundraðasta aldursárinu en Jens Pétursson vildi losna við óþægindin, fór í þræðingu á hjartadeild Landspítalans skömmu fyrir nýliðin jól og er allur annar maður. „Þegar maður er með kransæðastíflu eru miklir verkir og það er mikill plús að vera laus við þá,“ segir hann og stígur ölduna af gömlum og góðum vana. „Þeir voru smeykir við að gera þetta en ég sagði að allt væri ljómandi gott og þeir skyldu bara drífa í þessu. Þeir fengu meiri djörfung að fara í þetta af því að ég var svo jákvæður.“ Meira
5. febrúar 2022 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Pence vísar ásökunum Trumps á bug

Fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, Mike Pence, sagði í gær að hann hafði engan rétt á að hnekkja úrslitum bandarísku forsetakosninganna árið 2020. Meira
5. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Reynslumikill flugmaður

Flugmaðurinn sem flaug flugvélinni sem leitað hefur verið að við Þingvallavatn síðan á fimmtudag heitir Haraldur Diego og er reyndur flugmaður. Um borð í vélinni voru einnig þrír erlendir ferðamenn frá Bandaríkjunum, Hollandi og Belgíu. Meira
5. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Ríflega 300 milljónir króna í sjúkrahúsið

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að veita Sjúkrahúsinu á Akureyri auknar fjárheimildir, alls 307 milljónir króna, til framkvæmda sem álitið er mikilvægt að ljúka sem fyrst. Meira
5. febrúar 2022 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Scholz fer til Úkraínu og Rússlands

Olaf Scholz Þýskalandskanslari hyggst heimsækja stjórnvöld í bæði Kænugarði og Moskvu í þarnæstu viku til þess að ræða ástandið við landamæri Rússlands og Úkraínu. Meira
5. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Stoltenberg tekur við norska seðlabankanum

Ákveðið hefur verið að Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO og fyrrverandi forsætisráðherra Noregs, verði næsti seðlabankastjóri Noregs til næstu sex ára. Hann keppti um stöðuna við dr. Idu Wolden Bache aðstoðarseðlabankastjóra. Meira
5. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 130 orð

Stytta enn einangrun

Einangrun vegna Covid-sýkingar verður stytt úr sjö dögum í fimm og tekur sú breyting gildi mánudaginn 7. febrúar með nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra. Þetta á við um einkennalausa og einkennalitla. Meira
5. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 292 orð | 2 myndir

Talsverð forföll virkra blóðgjafa vegna Covid

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Talsvert hefur verið um forföll fastra blóðgjafa Blóðbankans síðustu þrjá mánuði og er það rakið til kórónuveirufaraldursins sem leitt hefur til þess að fjöldi fólks hefur orðið að dvelja í sóttkví og einangrun. Meira
5. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 382 orð

Tilbúin að stytta biðlistana

Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
5. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Vaxandi verðbólga áhyggjuefni

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir áhyggjuefni að verðbólga fari vaxandi. Hins vegar telur hann erfitt að sjá að miklar vaxtahækkanir muni slá á innflutta verðbólgu. Meira
5. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Þórdís vill leiða Viðreisn áfram

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, oddviti Viðreisnar í borgarstjórn Reykjavíkur, hefur lýst því yfir formlega að hún ætli sér að leiða listann áfram í komandi kosningum. Prófkjör verður hjá Viðreisn við val á fólki á listann. Meira
5. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Þrír stefna á efsta sætið

Sigurður Bogi Sævarsson Sigurmundur Sigurgeirsson Alls tíu hafa þegar tilkynnt þátttöku í prófkjöri sem Sjálfstæðisflokkurinn í Árborg efnir til 19. mars næstkomandi vegna bæjarstjórnarkosninganna í vor. Meira

Ritstjórnargreinar

5. febrúar 2022 | Leiðarar | 262 orð

Andúð á gyðingum og Ísraelum

Offorsið gegn Ísrael er oft úr öllu samhengi við mælistikur sem notaðar eru á önnur lönd Meira
5. febrúar 2022 | Leiðarar | 459 orð

Mótsögn afhjúpuð

Nú eru horfur á því að í liðskiptaaðgerðum verði sjúklingurinn látinn ganga fyrir Meira
5. febrúar 2022 | Reykjavíkurbréf | 1516 orð | 1 mynd

Róm iðaði af samsærum. Þá var dauðasynd að hunsa kenningar um þau

Vetrarólympíuleikarnir, litli bróðir þeirra stóru, eru hafnir. Skrautbúinn fjöldinn, hver hópur undir sínum fána, gekk hnarreistur inn á völlinn. Þar vantaði ekkert upp á. Meira
5. febrúar 2022 | Staksteinar | 223 orð | 1 mynd

Til hvers?

Lengst af faraldri var mjög góð samstaða um að grípa þyrfti til aðgerða til að hamla útbreiðslu veirunnar. Það var skynsamlegt og skilaði árangri. Svo fóru að heyrast efasemdaraddir og hafa orðið æ fleiri og háværari eftir því sem tíminn líður. Það er eðlilegt enda hefur margt breyst, ekki síst veiran sjálf. Meira

Menning

5. febrúar 2022 | Myndlist | 1265 orð | 1 mynd

Alltaf hugsun í handverkinu

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Haugsuga – Dreifari er heiti sýningarinnar á verkum Helga Hjaltalín myndlistarmanns sem verður opnuð í Kling & Bang í Marshall-húsinu í dag, laugardag, klukkan 14. Mynd af þessu tæki, sem notað er til að soga upp mykju og dreifa síðan aftur á haga og tún, kemur ítrekað fyrir á sýningunni. Því má spyrja Helga hvort haugsugan sé einskonar tákn fyrir listamanninn, sem sýgur upp áhrif og hugmyndir og dreifir þeim svo aftur í eigin verkum? Meira
5. febrúar 2022 | Tónlist | 553 orð | 3 myndir

Angurvært og út um allt

Hagi er ný sólóplata kontrabassaleikarans snjalla Þorgríms „Togga“ Jónssonar en einvalalið leikur með honum. Meira
5. febrúar 2022 | Fjölmiðlar | 203 orð | 1 mynd

Bó og kó gera sjóv – og svo annað sjóv

Hringbraut er heimilislegasta sjónvarpsstöð landsins. Um það er engum blöðum að fletta enda byggt á kumpánlegu spjalli. Meira
5. febrúar 2022 | Myndlist | 142 orð | 1 mynd

Dýrfinna Benita opnar sýningu í Þulu

Temprun (UwU) er yfirskrift sýningar á verkum Dýrfinnu Benitu Basalan sem verður opnuð í Þulu galleríi við Hjartatorg í Reykjavík í dag, laugardag, kl. 14. Meira
5. febrúar 2022 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Kraftmikil orgelverk og angurblíð söngljóð flutt í Hallgrímskirkju

Ný vetrar- og vortónleikaröð í Hallgrímskirkju hefst í dag kl. 12 með tónleikum þar sem Friðrik Vignir Stefánsson organisti og Ragnhildur Dóra Þórhallsdóttir sópran flytja fjölbreytta efnisskrá. Meira
5. febrúar 2022 | Myndlist | 116 orð | 1 mynd

Segir frá verkefninu Um tíma

Ljósmyndarinn Einar Falur Ingólfsson verður í dag, laugardag, kl. 15 með leiðsögn um sýningu sína Um tíma – Dagbók tuttugu mánaða sem stendur nú yfir í galleríinu BERG Contemporary á Klapparstíg 16. Meira
5. febrúar 2022 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Sessý og sveit flytja latíntónlist

Söngkonan Sessý, þ.e. Sesselja Magnúsdóttir, kemur fram í kvöld kl. 20 ásamt hljómsveit í Húsi Máls og menningar og flytur latíntónlist. Meira
5. febrúar 2022 | Myndlist | 143 orð | 1 mynd

Sjáðu mig! – sýning Unnars Ara í Porti

Myndlistarmaðurinn Unnar Ari Baldvinsson opnar í dag, laugardag, klukkan 15 sýningu í Gallery Porti á Laugavegi 32. Yfirskrift sýningarinnar er Sjáðu mig! Unnar Ari (f. Meira
5. febrúar 2022 | Myndlist | 188 orð | 1 mynd

Tilurð Saltfiskstöflunar og uppsetning verksins

Ný sýning verður opnuð í dag í Listsasafni Sigurjóns Ólafssonar og sú fyrsta eftir að rekstrarfélagið Gríma ehf. tók við rekstri safnsins. Meira
5. febrúar 2022 | Bókmenntir | 295 orð | 1 mynd

Útgefandi nýrrar bókar um Önnu Frank biðst afsökunar

Ambo Anthos, hollenskur útgefandi nýrrar bókar um örlög Önnu Frank, hefur beðist afsökunar á því að prenta bókina þar sem nafngreindur maður er sakaður um að hafa sennilega svikið Önnu Frank og fjölskyldu hennar í hendur nasistum í seinna stríði. Meira
5. febrúar 2022 | Myndlist | 927 orð | 4 myndir

Þar sem líkamar enda og heimur hefst

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is „Ég held að þetta verði mjög mikil gleðisýning. Meira
5. febrúar 2022 | Tónlist | 501 orð | 1 mynd

Æðislegt að fá eina og hvað þá tvær

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds er tilnefndur í tveimur flokkum til Grammy-verðlaunanna bandarísku sem afhent verða í apríl að þessu sinni. Meira

Umræðan

5. febrúar 2022 | Aðsent efni | 554 orð | 1 mynd

Að eldast með reisn í Hafnarfirði

Eftir Helgu Ingólfsdóttur: "Ég vil taka þátt í því að móta áfram betri og víðtækari þjónustu við fjölbreyttan og sívaxandi hóp eldri borgara í Hafnarfirði" Meira
5. febrúar 2022 | Aðsent efni | 722 orð | 1 mynd

Borgarlína eða Sundabraut

Eftir Mörtu Guðjónsdóttur: "Ætli borgarbúar vilji ekki fremur opna leiðir en loka þeim." Meira
5. febrúar 2022 | Pistlar | 479 orð | 2 myndir

Mál unga fólksins

Fyrir skömmu sagði ég fólki sem ég hitti á förnum vegi frá því að ég hefði verið í búð með grímu og húfu þegar annar og jafn óþekkjanlegur grímumaður hefði ávarpað mig með því að Eiríkur vildi bara ekki hafa neinar reglur. Meira
5. febrúar 2022 | Hugvekja | 766 orð | 1 mynd

Morgunstjarnan

Hvernig leið þeim sem ekkert heyrðu af ástvinum allan þennan tíma? Hvort var betra – að vera vongóð eða búast við hinu versta? Meira
5. febrúar 2022 | Pistlar | 457 orð | 1 mynd

Ráðuneyti án staðsetningar

Við könnumst flest við það að gera hlutina á ákveðinn hátt, aftur og aftur og allt eins. Meira
5. febrúar 2022 | Pistlar | 732 orð | 1 mynd

Starfshættir Isavia sæta ámæli

Álit samkeppnisefirlitsins sýnir í raun að starfshættir stóra ríkisfélagsins Isavia ohf. eru óviðunandi þótt það blasi ekki við þeim sem um Keflavíkurflugvöll fara. Meira
5. febrúar 2022 | Aðsent efni | 342 orð | 1 mynd

Sterkur leiðtogi skiptir máli

Eftir Þorstein Hallgrímsson: "Ég hef þekkt Ásgeir Sveinsson um árabil en hann býður sig fram í 1. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ." Meira
5. febrúar 2022 | Pistlar | 325 orð

Tvö ný rit mín

Árið 1961 komu með stuttu millibili út tvö rit eftir Matthías Johannessen, skáld og ritstjóra. Skömmu eftir útkomu hins síðari spurði Tómas Guðmundsson skáld hæversklega í bókabúð: „Hefur nokkurt rit eftir Matthías Johannessen komið út í dag? Meira
5. febrúar 2022 | Aðsent efni | 663 orð | 1 mynd

Virðum fólk að verðleikum

Eftir Kolbrúnu Baldursdóttur: "Hagsmunafulltrúi gæti haft frumkvæðiseftirlit með högum eldri borgara, t.d. til að koma í veg fyrir félagslega einangrun þeirra." Meira

Minningargreinar

5. febrúar 2022 | Minningargreinar | 1366 orð | 2 myndir

Anna Kristine Magnúsdóttir Mikulcáková

Anna Kristine Magnúsdóttir Mikulcáková fæddist 7. mars 1953. Hún lést 6. janúar 2022. Útförin fór fram 4. febrúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2022 | Minningargreinar | 293 orð | 1 mynd

Árni Ólafsson

Árni Ólafsson fæddist 22. júlí 1937. Hann lést 19. janúar 2022. Útförin fór fram 1. febrúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2022 | Minningargreinar | 3449 orð | 1 mynd

Ásdís Ingvarsdóttir

Ásdís Ingvarsdóttir fæddist á Skipum í Stokkseyrarhreppi 10. janúar 1933. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Fossheimum á Selfossi 18. janúar 2022. Foreldrar hennar voru Ingvar Hannesson, sem lengi var bóndi á Skipum, f. 10. febrúar 1878, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2022 | Minningargreinar | 2431 orð | 1 mynd

Edda Svava Kristjánsdóttir

Edda Svava Kristjánsdóttir fæddist í Stykkishólmi 1. júní 1947. Hún lést á sjúkrahúsinu í Stykkishólmi 29. janúar 2022. Foreldrar hennar voru Rannveig Guðmundsdóttir og Kristján Rögnvaldsson. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2022 | Minningargreinar | 4175 orð | 1 mynd

Elín Stefánsdóttir

Elín Stefánsdóttir fæddist á Siglufirði 9. ágúst 1930. Hún lést á Landakoti 22. janúar 2022. Foreldar hennar voru hjónin Jensey Jörgína Jóhannesdóttir, f. á Ísafirði 3. júlí 1893, d. í Reykjavík 15. júlí 1958, og Stefán Grímur Ásgrímsson, f. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2022 | Minningargreinar | 204 orð | 1 mynd

Friðrik Áskell Clausen

Friðrik Áskell Clausen fæddist 20. mars 1933. Hann lést 1. janúar 2022. Útför Ása fór fram 3. febrúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2022 | Minningargreinar | 883 orð | 1 mynd

Gunnbjörn Hreiðar Magnússon

Gunnbjörn Hreiðar Magnússon fæddist í Árgerði í Eyjafjarðarsveit 23. apríl 1942. Hann lést á heimili sínu, Tjarnartúni 19 á Akureyri, 4. janúar 2022. Foreldrar hans voru hjónin Magðalena Sigrún Ásbjarnardóttir húsfreyja, f. 1. september 1900, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2022 | Minningargreinar | 1203 orð | 1 mynd

Hafdís Gísladóttir

Hafdís Gísladóttir fæddist 11. september 1950. Hún lést 24. janúar 2022. Útför Hafdísar fór fram 3. febrúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2022 | Minningargreinar | 954 orð | 1 mynd

Hjörleifur H. Jónsson

Hjörleifur H. Jónsson fæddist í Hafnarfirði 8. janúar 1933. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Hrafnistu í Hafnarfirði 21. janúar 2022. Foreldrar hans voru Jón Rósant Jónsson, f. 1. 8 1890, d. 14.3. 1936 og Hallbera Petrína Hjörleifsdóttir, f. 5.8. 1904, d. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2022 | Minningargreinar | 698 orð | 1 mynd

Ingimar G. Jónsson

Ingimar Guðmundur Jónsson fæddist 14. mars 1925. Hann lést 18. janúar 2022. Útförin fór fram 3. febrúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2022 | Minningargreinar | 717 orð | 1 mynd

Jóhann Axelsson

Jóhann Axelsson fæddist 5. júlí 1930. Hann lést 24. janúar 2022. Útför Jóhanns fór fram 1. febrúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2022 | Minningargreinar | 1674 orð | 1 mynd

Jón Eggertsson

Jón Eggertsson fæddist 21. nóvember 1925 á Kópaskeri. Hann lést á Landspítalanum 19. janúar 2022. Foreldrar hans voru Eggert Ólafur Briem Einarsson læknir, f. 1.6. 1894, d. 23.8. 1974 og Magnea Jónsdóttir, f. 22.2. 1899, d. 10.10. 1975. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2022 | Minningargreinar | 264 orð | 1 mynd

Karen Lövdahl

Karen Lövdahl fæddist 28. september 1930. Hún lést 14. janúar 2022. Jarðarförin fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2022 | Minningargreinar | 215 orð | 1 mynd

Kristján Valdimar Hannesson

Kristján Valdimar Hannesson fæddist 12. maí 1935. Hann lést 3. janúar 2022. Útför Kristjáns var gerð 12. janúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2022 | Minningargreinar | 1185 orð | 1 mynd

Kristrún Hreiðarsdóttir

Kristrún Hreiðarsdóttir fæddist 24. júní 1923. Hún lést 24. janúar 2022. Útförin fór fram 4. febrúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2022 | Minningargreinar | 1468 orð | 1 mynd

Otto Tulinius

Otto Tulinius fæddist 18. mars 1939. Hann lést 15. janúar 2022. Útför Ottos fór fram 4. febrúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2022 | Minningargreinar | 696 orð | 1 mynd

Ólafur Guðni Steinþórsson

Ólafur Guðni Steinþórsson var fæddur í Lambadal í Dýrafirði 7. júlí 1940. Hann lést 18. janúar 2022. Foreldrar hans voru Steinþór Guðfinnur Guðmundsson, fæddur í Ytri-Lambadal í Dýrafirði 11.7. 1902, d. 10.4. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2022 | Minningargreinar | 708 orð | 1 mynd

Pétur Símon Víglundsson

Pétur Símon Víglundsson fæddist 28. ágúst 1937. Hann lést 13. janúar 2022. Útför fór fram 3. febrúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2022 | Minningargreinar | 2870 orð | 1 mynd

Rafn Valgarðsson

Rafn Valgarðsson fæddist í Reykjavík 6. apríl 1935. Hann lést á Dvalarheimilinu Klausturhólum á Kirkjubæjarklaustri 24. janúar 2022. Foreldrar hans voru Sigrún Jónsdóttir, f. 23.12. 1912, d. 30.4. 1973, og Valgarður Kristinsson, f. 11.9. 1912, d. 22.8. Meira  Kaupa minningabók
5. febrúar 2022 | Minningargreinar | 1318 orð | 1 mynd

Soffía Georgsdóttir

Soffía Georgsdóttir fæddist á Akureyri 15. apríl 1931. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 10. janúar 2022. Soffía var dóttir hjónanna Georgs Pálssonar, skrifstofustjóra og bæjarfulltrúa á Siglufirði, f. 21.12. 1908, d. 25.8. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. febrúar 2022 | Viðskiptafréttir | 374 orð | 2 myndir

Hlutdeildin trúnaðarmál

Orkustofnun telur sér ekki fært að birta upplýsingar um markaðshlutdeild seljenda á raforkumarkaði. Meira
5. febrúar 2022 | Viðskiptafréttir | 199 orð | 1 mynd

Hættir sem forstjóri í skugga ásakana

Árni Pétur Jónsson, sem verið hefur forstjóri Skeljungs frá árinu 2019, hefur sagt starfi sínu lausu. Hefur hann látið af störfum nú þegar. Meira
5. febrúar 2022 | Viðskiptafréttir | 443 orð | 1 mynd

Karolinska skilar 10 milljarða hagnaði

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Karolinska háskólasjúkrahúsið í Stokkhólmi var rekið með 740 milljóna afgangi í fyrra, mælt í sænskum krónum. Jafngildir það 10 milljörðum íslenskra króna. Samkvæmt samningi við lénið Region Stockholm, sem ber ábyrgð á rekstri spítalans, ber stjórnendum hans að skila jákvæðri afkomu sem nemur 83 milljónum sænskra króna, jafnvirði 1,1 milljarðs króna. Meira

Daglegt líf

5. febrúar 2022 | Daglegt líf | 278 orð | 1 mynd

Ganga, hlaup og sipp með Sölku Völku

Í fyrra höfðu íslenskukennarar við nokkra erlenda háskóla frumkvæði að bókmennta- og heilsuátakinu Laxness119. Nemendur voru hvattir til að taka þátt með því að lesa og ekki síður að stunda hreyfingu á tímabilinu frá 8. Meira
5. febrúar 2022 | Daglegt líf | 703 orð | 3 myndir

Leiðsögn um slóðir loðinna vina

Barði Guðmundsson, leiðsögumaður hjá ferðaþjónustufyrirtækinu Your Friend in Iceland, býður upp á leiðsögn um götur miðbæjarins þar sem kettir verða í aðalhlutverki. Meira

Fastir þættir

5. febrúar 2022 | Í dag | 96 orð | 1 mynd

9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárðarson og Anna Magga vekja þjóðina á...

9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárðarson og Anna Magga vekja þjóðina á laugardagsmorgnum ásamt Yngva Eysteins. Skemmtilegur dægurmálaþáttur sem kemur þér réttum megin inn í helgina. Meira
5. febrúar 2022 | Í dag | 1068 orð | 1 mynd

AKUREYRARKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Yngri barnakór...

AKUREYRARKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Yngri barnakór Akureyrarkirkju syngur. Umsjón sr. Stefanía Steinsdóttir og Sigrún Magna Þórsteinsdóttir organisti. Æðruleysismessa kl. 20. Prestur er Hildur Eir Bolladóttir. Meira
5. febrúar 2022 | Fastir þættir | 542 orð | 3 myndir

Áttundi sigur Magnúsar Carlsen í Wijk aan Zee

Magnús Carlsen vann glæsilegan sigur á stórmótinu í Wijk aan Zee sem lauk um síðustu helgi. Þetta var áttundi sigur hans í A-flokki mótsins en ef bætt er við sigri hans í C-riðli árið 2004 eru sigrarnir níu talsins. Meira
5. febrúar 2022 | Í dag | 926 orð | 3 myndir

Bylting að fá nýrnasteinbrjótinn

Guðjón Haraldsson fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 5. febrúar 1952. „Ég var alinn upp í gamaldags stórfjölskylduhúsi á Suðurgötu 37 í Reykjavík sem afi minn hafði reist 1939. Meira
5. febrúar 2022 | Árnað heilla | 274 orð | 1 mynd

Ísleifur Konráðsson

Ísleifur Sesselíus Konráðsson fæddist 5. febrúar á prestsetrinu Stað í Staðardal í Steingrímsfirði. Foreldrar hans voru Konráð Sigurðsson og Guðrún Jónsdóttir, ógift vinnuhjú á bænum. Meira
5. febrúar 2022 | Í dag | 56 orð

Málið

Í nýlegri skáldsögu er luktarheiti sem nú er dottið upp fyrir: skriðbytta . Þetta er ljósker til að halda á og bera með sér – ýmist með lifandi ljósi eða rafmagnsljósi. Er því vel nothæft enn. Meira
5. febrúar 2022 | Í dag | 254 orð

Oft sýnast tröll fyrir dyrum standa

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Mikill vexti maður er. Magnað vopn í hendi ber. Kona, sem er trygg og trú. Talin galdrakind er sú. Harpa á Hjarðarfelli á þessa lausn: Hann stærðar tröll að vexti var. Vopn ber tröll við Lómagnúp. Meira
5. febrúar 2022 | Í dag | 75 orð | 1 mynd

Ræður sér ekki fyrir kæti

Brynhildur Guðjónsdóttir, leikhússtjóri Borgarleikhússins, er himinlifandi eftir að ljóst var að eins metra reglan var felld úr gildi á viðburðum. Meira
5. febrúar 2022 | Árnað heilla | 177 orð | 1 mynd

Sonja Bjarnadóttir Backman

40 ÁRA Sonja fæddist 5. febrúar 1982 á fæðingardeild Landspítalans og ólst upp í Reykjavík. Hún gekk í Ísaksskóla og Hlíðaskóla en fluttist svo til Kaliforníu á unglingsárum. Meira
5. febrúar 2022 | Fastir þættir | 146 orð | 1 mynd

Staðan kom upp í aðalflokki Tata Steel-skákhátíðarinnar sem lauk fyrir...

Staðan kom upp í aðalflokki Tata Steel-skákhátíðarinnar sem lauk fyrir skömmu í Wijk aan Zee í Hollandi. Norski heimsmeistarinn Magnus Carlsen (2.865) hafði hvítt gegn heimamanninum Jorden Van Foreest (2.702) . 38. Dg4? Meira

Íþróttir

5. febrúar 2022 | Íþróttir | 861 orð | 2 myndir

EM-hópurinn á lokastigi?

Fréttaskýring Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Næstsíðasta verkefni kvennalandsliðsins í fótbolta fyrir Evrópumótið á Englandi í sumar er framundan. Meira
5. febrúar 2022 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

England Bikarkeppnin, 4. umferð: Manchester Utd – Middlesbrough...

England Bikarkeppnin, 4. umferð: Manchester Utd – Middlesbrough 8:9 (1:1) B-deild: Birmingham – Sheffield United 1:2 Holland B-deild: Jong Ajax – Jong AZ 2:1 • Kristian Nökkvi Hlynsson lék allan leikinn með Jong Ajax. Meira
5. febrúar 2022 | Íþróttir | 266 orð | 1 mynd

Ég hef einu sinni áður nýtt þennan vettvang til að skrifa um Pita...

Ég hef einu sinni áður nýtt þennan vettvang til að skrifa um Pita Taufatofua. Taufatofua er hvað þekktastur fyrir að mæta ber að ofan og vel olíuborinn með fána Tonga á setningarathöfn Ólympíuleikanna. Meira
5. febrúar 2022 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd

Grill 66-deild karla Afturelding U – Þór 26:41 Berserkir &ndash...

Grill 66-deild karla Afturelding U – Þór 26:41 Berserkir – Vængir Júpíters 17:24 Haukar U – Hörður 35:32 Staða efstu liða: ÍR 131201458:36724 Hörður 131003440:37720 Fjölnir 13904394:36518 Þór 12903362:32518 Haukar U 11704323:30614... Meira
5. febrúar 2022 | Íþróttir | 641 orð | 5 myndir

* Gylfi Þór Sigurðsson er ekki í leikmannahópi Everton fyrir seinni...

* Gylfi Þór Sigurðsson er ekki í leikmannahópi Everton fyrir seinni hluta tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni en Everton staðfesti hóp sinn á miðvikudaginn. Samningur Gylfa, sem er laus gegn tryggingu til 20. Meira
5. febrúar 2022 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Varmá: Afturelding...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Varmá: Afturelding – Valur L13.30 Ásvellir: Haukar – HK L18 Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Varmá: Afturelding – Selfoss S16.30 Origo-höll: Valur – Víkingur S18 1. Meira
5. febrúar 2022 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Lítið mjakast áfram í kerfinu

„Ég hef fundið fyrir góðum straumum innan hreyfingarinnar en þetta er líka stór hreyfing og ég á eftir að heyra í mjög mörgum sem ég ætla mér að heyra í á næstu dögum og vikum. Meira
5. febrúar 2022 | Íþróttir | 284 orð | 1 mynd

Meistararnir í toppsætið

Körfuboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Íslandsmeistarar Þórs frá Þorlákshöfn fóru upp í toppsæti Subway-deildar karla í körfubolta með naumum 90:88-sigri á útivelli gegn ÍR í gærkvöldi. Meira
5. febrúar 2022 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Subway-deild karla ÍR – Þór Þ 88:90 Staðan: Þór Þ...

Subway-deild karla ÍR – Þór Þ 88:90 Staðan: Þór Þ. Meira
5. febrúar 2022 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Vetrarleikar hafnir í 24. skipti

Kristrún Guðnadóttir og Sturla Snær Snorrason báru íslenska fánann inn á leikvanginn glæsilega í Peking, Hreiðrið, þegar vetrarólympíuleikarnir voru settir í 24. skipti í gær. Þeir eru haldnir í fyrsta skipti í Kína og standa yfir til sunnudagsins 20. Meira

Sunnudagsblað

5. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 1059 orð | 3 myndir

Allir eru allsberir í Evrópu

Trymbillinn limfríði Phil Varone fór mikinn í viðtali á dögunum og hafnar alfarið ásökunum söngvarans Sebastians Bachs um að upptroðsla hans í Playgirl hafi dregið Skid Row í svaðið. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
5. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 362 orð | 1 mynd

Allt að gerast í einu HRÚTURINN | 21. MARS 19. APRÍL

Elsku Hrúturinn minn, það hefur verið allavegana og eins og allt sé að gerast í einu hjá þér undanfarinn mánuð. En þú nærð alltaf að bjarga þér fyrir horn. Meira
5. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 662 orð | 2 myndir

Auðurinn sem friðsæld gefur

Því miður kennir sagan okkur að uppbygging spennu og togstreitu er sjálfstæður áhættuþáttur sem getur leitt til illviðráðanlegrar atburðarásar Meira
5. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 343 orð | 1 mynd

Árið þitt ef þú vilt LJÓNIÐ | 23. JÚLÍ 22. ÁGÚST

Elsku ljónið mitt, þú ert eitthvað svo mikið að stundum máttu aðeins minnka og leyfa hinum ellefu merkjunum að vera með líka. Að sjálfsögðu er ekki auðvelt að vera ljón en það fylgir svo oft að þið viljið annað hvort allt eða ekki neitt. Meira
5. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 294 orð | 1 mynd

Beint í hjartastað FISKARNIR | 19. FEBRÚAR 20. MARS

Elsku Fiskurinn minn, það er í eðli þínu að skína skært og skemmta öðrum. Þú reynir stöðugt að vinna nýja sigra og færð alveg fullkominn móral þegar þér finnst þú hafa verið leiðinlegur við aðra. Meira
5. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 139 orð | 2 myndir

Bræður munu berjast

Stuðningsmenn Liverpool fá draumaúrslitaleikinn sinn á Afríkumótinu. Meira
5. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 131 orð | 1 mynd

Cliff fríkaði bara út!

Taugar Cliff heitinn Burton, gamli bassaleikari Metallica, er sagður hafa verið öruggur í eigin skinni og mun fátt hafa komið honum úr jafnvægi. Nema þá helst ef átrúnaðargoð hans mættu á tónleika hjá honum. Meira
5. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 209 orð | 14 myndir

Dagdraumur á tunglöld

Framandleiki og furður virtust í fyrirrúmi á hátískuvikunni í París í lok janúar. Yfirskrift sýningarinnar er haute couture, sem notað er um saumaskap í hæsta gæðaflokki. Meira
5. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 1718 orð | 1 mynd

Dúxaði þrátt fyrir erfið veikindi

Sóley Kristín Harðardóttir varð nýlega dúx frá Keili Háskólabrú með einkunnina 9,75. Sóley hefur glímt við veikindi síðan á unglingsaldri en horfir nú bjartsýn fram á veginn. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
5. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 27 orð

Eftirherman Sóli Hólm fer nú aftur af stað með sýninguna Loksins...

Eftirherman Sóli Hólm fer nú aftur af stað með sýninguna Loksins Eftirhermur í Bæjarbíói í Hafnarfirði. Sýnt verður níu sinnum, frá 10.-26. febrúar. Miðar fást á... Meira
5. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 383 orð | 5 myndir

Eigum frábæra kvenhöfunda

Ég hef verið lestrarhestur frá því að ég fékk fyrstu gleraugun og lærði að lesa í beinu framhaldi. Oftast les ég ekki nærri því jafnmikið og ég myndi vilja – og bunkinn á náttborðinu vex – en næ góðum skorpum inni á milli. Meira
5. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 4 orð | 1 mynd

Emil Skúli Einarsson Nei...

Emil Skúli Einarsson... Meira
5. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 11 orð | 1 mynd

Eydís Lilja Kristínardóttir Nei, en mér finnst gaman að lesa þær...

Eydís Lilja Kristínardóttir Nei, en mér finnst gaman að lesa... Meira
5. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 684 orð | 5 myndir

Falafel beint frá Mið-Austurlöndum

Píta með falafelkjúklingabaunabollum er seld á hverju götuhorni víða í Mið-Austurlöndum. Nú geta lesendur spreytt sig á þessum vinsæla rétti og eldað hann alveg frá grunni. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
5. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 83 orð | 1 mynd

Gaurar eins og ég hætta ekki

Slitgæði Biff Byford, söngvari breska málmbandsins Saxon, var spurður að því af miðlinum Photo Concerto á dögunum hvort hann væri farinn að huga að því að setjast í helgan stein en Biffarinn varð 71 árs í síðasta mánuði. Meira
5. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 2595 orð | 4 myndir

Gerir nauðungarvistun flóknari

Landsréttur hefur með skömmu millibili fellt úr gildi úrskurð héraðsdóms um nauðungarvistun manns á sjúkrahúsi og úrskurð héraðsdóms um sjálfræðissviptingu annars manns. Meira
5. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 16 orð | 1 mynd

Hildur Kristjánsdóttir Já. Það er gaman að skoða þær og ég tek alveg...

Hildur Kristjánsdóttir Já. Það er gaman að skoða þær og ég tek alveg mark á... Meira
5. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 2803 orð | 4 myndir

Hugsa alltaf eins og saksóknari

Anna-Sigga Nicolazzi er að slá í gegn með hlaðvarp sitt Anatomy of Murder og sjónvarpsþáttinn True Conviction. Þar fjallar hún um morðmál með áherslu á mannlegu hliðina. Meira
5. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 98 orð | 1 mynd

Hver rændi syni mínum?

Tryllir Uma Thurman fer með aðalhlutverkið í nýjum spennuþáttum, Suspicion, sem efnisveitan Apple TV+ hóf sýningar á fyrir helgina. Hún leikur fjölmiðlamógúlinn Katherine Newman sem verður fyrir þeim ósköpum að syni hennar er rænt. Meira
5. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 324 orð | 1 mynd

Í lukkuhring VATNSBERINN | 20. JANÚAR 18. FEBRÚAR

Elsku Vatnsberinn minn, þetta er dásamlega spennandi og ævintýralegt tímabil sem þú ert að fara inn í. Það hefur svo sannarlega margt gerst á síðustu mánuðum og núna ertu í eins konar kapphlaupi. Meira
5. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 292 orð | 1 mynd

Í þér býr leiðtogi BOGMAÐURINN | 22. NÓVEMBER 21. DESEMBER

Elsku Bogmaðurinn minn, það er í raun ekkert sem þér er óviðkomandi. Þú elskar að uppgötva nýjar hliðar á lífinu, búa til ævintýri og njóta þín. Meira
5. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 6 orð | 1 mynd

Jason Jens Illugason Nei, alls ekki...

Jason Jens Illugason Nei, alls... Meira
5. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 297 orð | 1 mynd

Kraftur sveigjanleikans STEINGEITIN | 22. DESEMBER 19. JANÚAR

Elsku Steingeitin mín, sveigjanleiki er krafturinn sem þú þarft að tileinka þér í þessum dásamlega mánuði sem er að hefjast. Þetta er mánuðurinn þar sem þrjóskasta fólk í þessu merki skiptir um skoðun. Meira
5. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 66 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 6. Meira
5. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 93 orð | 1 mynd

Lagði praktíkina á hilluna og elti drauminn

Eyrún Birna Jónsdóttir ákvað að fylgja hjartanu og leggja fyrir sig nokkuð sem hún hefur alltaf haft mikinn áhuga á en það eru brúðarkjólar. Meira
5. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 255 orð | 1 mynd

Loksins á svið á ný!

Hvað er að frétta? Það er allt farið á fullt. Ég má loksins sýna aftur. Hvernig er tilfinningin? Tilfinningin er frábær. Nú má ég fara að vinna vinnuna mína. Meira
5. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 344 orð | 1 mynd

Mánuður ástar VOGIN | 23. SEPTEMBER - 22. OKTÓBER

Elsku Vogin mín, þú hefur verið að hugsa margt og mikið. Þú ert búin að komast að niðurstöðu með ýmislegt en hefur látið annað bíða. Núna er svo sannarlega tíminn til þess að slaka á, því mánuður ástar er genginn í garð. Meira
5. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 393 orð | 1 mynd

Með höfuðið út um gluggann

Ef þið sjáið miðaldra konu hanga út um glugga á skrifstofu þegar úti er fimbulkuldi, er þetta ástæðan. Sjálf hef ég átt það til að stinga höfðinu út um bílglugga, á ferð. Meira
5. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 364 orð | 1 mynd

Nú þarftu að gera plan TVÍBURINN | 21. MAÍ 20. JÚNÍ

Elsku tvíburinn minn, það er ekki alveg víst að hlutirnir hafi farið alveg eins og þú bjóst við fyrir sjálfan þig, en svo sannarlega muntu hafa vit og þroska til þess að gleðjast með þeim sem gengur vel. Meira
5. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 687 orð | 1 mynd

Ólga út af ritstuldi uppskrifta

Washington. AFP. | Nick Malgieri bakari var að skrolla í gegnum matarblogg þegar hann rakst á uppskrift að panettoni, loftmiklu, sætu bakkelsi, sem höfundurinn sagði lokka fram hlýjar minningar um jól hjá ítalskri ömmu sinni. Meira
5. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 361 orð | 1 mynd

Óvæntar viðurkenningar KRABBINN | 21. JÚNÍ 22. JÚLÍ

Elsku Krabbinn minn, þú ert svo mikið að sigla milli skers og báru. Þetta þýðir að þú vilt að allir hafi það gott og séu hamingjusamir, en því miður er það ekki hægt. Meira
5. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 91 orð | 1 mynd

Sharon Stone ætlað að leysa morðmál

Morð Murderville nefnast nýir bandarískir sjónvarpsþættir sem hófu göngu sína á efnisveitunni Netflix fyrir helgina. Um er að ræða glæpaþátt með grínívafi sem byggist á bresku þáttunum Murder in Successville sem nutu mikilla vinsælda. Meira
5. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 983 orð | 2 myndir

Slys tóku sinn toll – á láði og í lofti

Í upphafi vikunnar viðraði Sigríður Á. Andersen , fyrrverandi dómsmálaráðherra, þá skoðun sína að lagaforsendur sóttvarnaaðgerða væru brostnar. Sigríður benti sérstaklega á þriðju málsgrein í 12. Meira
5. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 187 orð | 1 mynd

Tippið dæmt gilt

„Ég er auðvitað himinlifandi yfir þessari niðurstöðu. Meira
5. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 70 orð | 1 mynd

Varði hvar um hvern?

Minnismerkið er í Blönduhlíð í Skagafirði, í skógarreit sem þjóðvegur 1 lá eitt sinn við en er nú úrleiðis. Meira
5. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 331 orð | 1 mynd

Velgengni mun fylgja þér MEYJAN | 23. ÁGÚST 22. SEPTEMBER

Elsku Meyjan mín, það eina sem virkar er að vera alveg pollróleg. Láta ekkert koma þér úr jafnvægi og taka ekki neitt inn á þig, því að enginn getur látið þér líða illa nema þú samþykkir það. Meira
5. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 377 orð | 1 mynd

Það er bjart í kringum þig NAUTIÐ | 20. APRÍL 20. MAÍ

Elsku hjartans Nautið mitt, sá kvíðahnútur sem hefur skotið svolítið oft upp kollinum hjá þér á sér enga stoð í raunveruleikanum. Þú hefur verið svo duglegur að takast á við svo marga hluti sem hafa komið fyrir á lífsleiðinni. Meira
5. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 289 orð | 1 mynd

Þróaðu hæfileika þína SPORÐDREKINN | 23. OKTÓBER 21. NÓVEMBER

Elsku Sporðdrekinn minn, eins mikið og þú hefur dottið í svartsýnina, svona af og til allavega, kemur þú sterkari undan vetri en lög gera ráð fyrir. Þér finnst að þú þurfir að vera krefjandi, bæði við sjálfan þig og aðra, og það er hárrétt. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.