Greinar mánudaginn 7. febrúar 2022

Fréttir

7. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

208 brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík

208 nemendur voru brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík við hátíðlega athöfn á laugardag. Þá voru 122 nemendur brautskráðir úr grunnámi, 51 úr meistaranámi og einn úr doktorsnámi. 34 útskrifuðust úr diplómunámi. Meira
7. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Aldrei meiri verðlækkun á einum degi

Lækkun hlutabréfaverðs Meta á fimmtudag jafnaðist á við það að landsframleiðsla meðalstórs Evrópuríkis þurrkaðist út. Móðurfélag Facebook virðist eiga í erfiðleikum með að vaxa og tekjuhorfurnar fara versnandi. Meira
7. febrúar 2022 | Erlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Áratuga gömul hefð fyrir nautaati í Arabíu

Nautaat hefur verið stundað í Furjeriah, furstadæmi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, um áratuga skeið. Nautaatið er haldið alla föstudaga. Meira
7. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 414 orð | 3 myndir

Ásgeir leiðir í Mosfellsbæ

Inga Þóra Pálsdóttir ingathora@mbl.is Ásgeir Sveinsson sigraði í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ á laugardag með 697 atkvæði eða 69 prósent gildra atkvæða og mun því leiða lista flokksins í vor. Alls greiddu 1. Meira
7. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 348 orð | 2 myndir

Áttunda ísbúðin slær í gegn þrátt fyrir kulda

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta hefur allt gengið vonum framar en við höfum líka lagt mikið á okkur,“ segir Eygló Rún Karlsdóttir, einn eigenda Ísbúðar Huppu. Meira
7. febrúar 2022 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

„Einlæg ósk“ að Kamilla verði drottning

Elísabet II. Meira
7. febrúar 2022 | Erlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Drengurinn sem féll í brunn í Marokkó látinn

Marokkóska þjóðin varð fyrir miklu áfalli í gær þegar björgunaraðilar greindu frá því að drengurinn sem féll í brunn á þriðjudag væri látinn. Björgunaraðgerðir stóðu yfir í fimm daga og öll þjóðin fylgdist með, með öndina í hálsinum. Meira
7. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Eggert

Skíðaganga Vel viðraði til útivistar í borginni um helgina, sem margir nýttu sér. Logn var á undan stormi sem óvíst er hve lengi... Meira
7. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 565 orð | 3 myndir

Ferðaþjónustan á Kanarí átt undir högg að sækja

Sviðsljós Logi Sigurðarson logis@mbl.is Vetrarvertíð ferðaþjónustunnar á Kanaríeyjum hefur átt undir högg að sækja sökum Ómíkron-afbrigðisins. Sjötta bylgja faraldursins í landinu hefur haft mikil áhrif á efnahag eyjaklasans og valdið því að hagvaxtarspár hafa dregist saman og atvinnuleysi hefur aukist. Meira
7. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 165 orð | 5 myndir

Fórust í flugslysinu

Inga Þóra Pálsdóttir ingathora@mbl.is Lík þeirra fjögurra sem voru um borð í flugvélinni sem fannst í sunnanverðu Þingvallavatni fundust öll í gærkvöldi. Meira
7. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 531 orð | 2 myndir

Gæði, gagn og gaman

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Handbolti er á margra vörum eftir Evrópukeppni karla í janúar, þar sem íslenska landsliðið vann hug og hjörtu unnenda íþróttarinnar. Árni Stefánsson, forsprakki og skólastjóri Handboltaskólans í Kiel í Þýskalandi (handboltaskolinnikiel.com), segir að mótið hafi ýtt undir áhuga á þátttöku í skólanum í sumar og þegar sé vel bókað. „Eins og 2019 verðum við með tvær 50 manna ferðir og bókanir hafa gengið vel.“ Meira
7. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 290 orð | 1 mynd

Halda áfram þegar veður leyfir

Inga Þóra Pálsdóttir ingathora@mbl.is Flugvélin sem hafði verið saknað síðan um hádegisbil á fimmtudag í síðustu viku fannst í sunnanverðu Þingvallavatni á ellefta tímanum á föstudagskvöld. Meira
7. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Hjördís Ýr vill 2. sætið í Kópavogi

Hjördís Ýr Johnson gefur kost á sér í 2. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi. Hjördís verið bæjarfulltrúi frá 2014. Hennar áhersla er á traustan rekstur bæjarins um leið og haldið er uppi öflugri þjónustu. Meira
7. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Hlaut bronsið á Ólympíuleikum

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Íslenskur matreiðslunemi Menntaskólans í Kópavogi hlaut 3. sætið á Ólympíuleikum matreiðslunema í síðustu viku. Meira
7. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Lýsa yfir hættustigi á öllu landinu

Almannavarnir lýstu í gærkvöldi yfir hættustigi á landinu öllu vegna aðsteðjandi óveðurs. Stjórnstöðvar björgunaraðgerða voru virkjaðar um og eftir miðnætti, það er í kjölfar funda með fulltrúum Veðurstofu, Vegagerðar, orkufyrirtækja og fleirum. Meira
7. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Metfjöldi smita á föstudag

Alls greindust 1.415 kórónuveirusmit innanlands á laugardag og 39 á landamærunum samkvæmt upplýsingum frá almannavörnum. Enn fleiri greindust á föstudaginn, 1.856 smit alls innanlands en þar af voru 25 smit á landamærunum. Meira
7. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Raskanir víða og ástandið er rautt

Rauð veðurviðvörun eins og gefin hefur verið út og gildir í dag fyrir sunnan- og vestanvert landið – höfuðborgarsvæðið þar meðtalið – þýðir að fólk á ekki að vera á ferð nema brýna nauðsyn beri til. Meira
7. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Rekur heilablóðfallið til vinnuálags

„Ég vann gjörsamlega yfir mig en áttaði mig engan veginn á því,“ segir Sindri Már Finnbogason, stofnandi og aðaleigandi miðasölufyrirtækisins Tix. Meira
7. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 608 orð | 2 myndir

Reynt að hafa eitthvað út úr búinu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við reynum að fá sem mest út úr hverri skepnu, til þess erum við í þessu. Það er ekki kappsmál að komast á lista heldur að reyna að hafa eitthvað upp úr búskapnum,“ segir Gréta Brimrún Karlsdóttir, bóndi á Efri-Fitjum í Fitjárdal í Húnaþingi vestra. Bú fjölskyldunnar varð í öðru sæti á lista yfir afurðahæstu sauðfjárbú landsins á nýliðnu ári. Meira
7. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Rúmlega hundrað umsóknir borist

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Mikil uppbygging á sér nú stað í Innri-Njarðvík í Reykjanesbæ en úthlutun lóða í Dalshverfi III er hafin. Bærinn hyggst úthluta lóðum í norðurhluta áfangans 18. febrúar nk. Meira
7. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 994 orð | 2 myndir

Samgöngukerfið fylgi þróun þjóðfélags

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Okkar verkefni eru að byggja upp og reka samgöngukerfi sem fylgir örri þróun þjóðfélagsins,“ segir Bergþóra Þorkelsdóttir, forstjóri Vegagerðarinnar. Meira
7. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Sandra Hlíf vill 3. sætið í Reykjavík

Sandra Hlíf Ocares sækist eftir 3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík vegna borgarstjórnarkosninga. Hún er með meistarapróf í lögum og hefur verið verkefnastjóri Byggingavettvangsins sem vann m.a. að breytingum á mannvirkjalögum. Meira
7. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 379 orð | 3 myndir

Sæla í Kaupmannahöfn og dóttirin dafnar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Við erum alsæl og stúlkan, sem ber svip okkar beggja, dafnar vel,“ segir Lilja Björk Guðmundsdóttir í Kaupmannahöfn, nýbökuð móðir. Meira
7. febrúar 2022 | Erlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Telja Rússa undirbúa allsherjarinnrás

Rússar hafa sett meiri kraft í undirbúning fyrir allsherjarinnrás í Úkraínu en ekki er ljóst hvort ráðamenn í Moskvu hafi ákveðið að stíga skrefið til fulls, að sögn bandarískra ráðamanna. Um 110 þúsund rússneskir hermenn eru nú við landamæri Úkraínu. Meira
7. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 1322 orð | 2 myndir

Vann yfir sig við útrás fyrirtækisins

Viðtal Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta hefur breytt mér gjörsamlega. Ég mun aldrei verða eins og ég var fyrir rúmum fjórum mánuðum,“ segir Sindri Már Finnbogason, stofnandi og aðaleigandi miðasölufyrirtækisins Tix. Meira
7. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Vekja athygli á leghálsskimunum

Í Kringlunni í Reykjavík hófst um helgina ljósmyndasýningin Er komið að skimun hjá þér? Þetta er hluti af hvatningarátaki Samhæfingarstöðvar krabbameinsskimana og Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins um mikilvægi skimana fyrir leghálskrabbameini. Meira
7. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 195 orð | 2 myndir

Veltur tíðar á vegum vestra

Frá áramótum til dagsins í dag hafa flutningabílar farið alls átta sinnum út af eða oltið af fjallvegunum sem tengja saman byggðarlögin á sunnanverðum Vestfjörðum. Engan hefur sakað en tjón á bílum er stundum talsvert. Meira
7. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

When the Bleeding Stops í útrás

Sviðsverkið When the Bleeding Stops eftir Lovísu Ósk Gunnarsdóttur var sýnt í Rosendal-leikhúsinu í Noregi um helgina. Verkið var opnunarsýning Reykjavík Dance Festival í nóvember og hlaut afar góðar viðtökur. Meira
7. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Þriðja tilraun til að halda mótið

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Stefnt er að því að halda Unglingalandsmót UMFÍ á Selfossi um verslunarmannahelgina í ár. Þetta segir í tilkynningu frá UMFÍ. Meira
7. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 239 orð | 2 myndir

Æfingar hafnar í nýjum Miðgarði

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Fyrsta æfingin í Miðgarði, nýju fjölnota íþróttahúsi í Garðabæ, var tekin á laugardagsmorgun. Ungir knattspyrnuiðkendur úr yngstu flokkum Stjörnunnar og Ungmennafélags Álftaness æfðu um morguninn. Meira

Ritstjórnargreinar

7. febrúar 2022 | Leiðarar | 807 orð

Áhrif og ábyrgð

Friður helst ekki nema öflug ríki stuðli að honum en ógni ekki Meira
7. febrúar 2022 | Staksteinar | 224 orð | 1 mynd

Glíman við verðbólguna hafin á ný

Verðbólgan er aftur að verða alvörumál hér á landi, en að þessu sinni er Ísland ekki eyland í þeim efnum, verðbólgan er áhyggjuefni víða nú um stundir. Þetta stafar meðal annars af því að hrávörur hafa hækkað mjög í verði en einnig af því að slaki í peningastefnu, meðal annars vegna kórónuveirufaraldursins, er farinn að hafa áhrif. Tilætluð áhrif, mætti jafnvel segja. En nú þarf að kveða verðbólgudrauginn niður hér á landi áður en hann nær að valda miklu tjóni og þó að hluti af skýringunni á hækkun neysluverðsvísitölunnar sé innfluttur, þá er stór hluti innlendur. Meira

Menning

7. febrúar 2022 | Leiklist | 924 orð | 1 mynd

Sviðslistirnar eru „líf mitt og yndi“

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Margir þekkja leikarann og leikstjórann Friðrik Friðriksson sem „Frikka í Tjarnarbíói“ en hann hefur stýrt leikhúsinu síðan árið 2016. Meira
7. febrúar 2022 | Bókmenntir | 1397 orð | 2 myndir

Það er enginn Guð til

Bókarkafli | Ásta Sigurðardóttir (1930-1971) var skapheit og ástríðufull listakona sem bjó yfir miklum hæfileikum, en ljós og skuggar tókust á um líf hennar og sál. Í bókinni Minn hlátur er sorg rekur Friðrika Benónýsdóttir ævisögu Ástu. Meira

Umræðan

7. febrúar 2022 | Aðsent efni | 423 orð | 1 mynd

Allt kostar þetta

Eftir Þórð Gunnarsson: "Fjármál Reykjavíkurborgar eru með þeim hætti að borgin ræður ekki við stórar fjárfestingar í nauðsynlegum samgönguinnviðum." Meira
7. febrúar 2022 | Aðsent efni | 467 orð | 1 mynd

Gríðarlega erfiðir tímar fyrir sauðfjárbændur

Eftir Guðna Ágústsson: "Landbúnaðurinn er grunnatvinnuvegur matvælaframleiðslunnar. Svandísi Svavarsdóttur skal óskað velfarnaðar í mikilvægu starfi." Meira
7. febrúar 2022 | Aðsent efni | 477 orð | 1 mynd

Grunnþjónustu í stað gæluverkefna

Eftir Kjartan Magnússon: "Endurskoða þarf þjónustu og rekstur borgarinnar frá grunni og breyta til hins betra. Ég tel að þekking mín og reynsla nýtist vel í því verkefni." Meira
7. febrúar 2022 | Pistlar | 418 orð | 1 mynd

Takk almannavarnir

Að undanförnu höfum við verið svo lánsöm að fá leiðsögn færustu sérfræðinga til varnar almenningi. Það er ekki lítils virði og sjálfsagt heldur feikilega mikilvægt samfélaginu. Meira

Minningargreinar

7. febrúar 2022 | Minningargreinar | 1206 orð | 1 mynd

Anna Guðmundsdóttir

Anna Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 16. mars 1945. Hún lést 24. janúar 2022. Hún var dóttir hjónanna Guðrúnar Þorkelsdóttur verkakonu, f. 2.6. 1902, d. 22.2. 1994, og Guðmundar Jónassonar vörubílstjóra, f. 10.8. 1908, d. 3.8. 1964. Meira  Kaupa minningabók
7. febrúar 2022 | Minningargreinar | 801 orð | 1 mynd

Ari Arthursson

Ari Arthursson tæknifræðingur fæddist í Reykjavík 12. mars 1948. Hann lést 28. janúar 2022 á Landspítalanum Hringbraut, 73 ára að aldri. Foreldrar hans voru Arthur Tómasson og Þóra Kristinsdóttir, þau eru bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
7. febrúar 2022 | Minningargreinar | 3697 orð | 1 mynd

Axel Arnar Nikulásson

Axel Arnar Nikulásson fæddist 2. júní 1962 á Akranesi en fluttist með fjölskyldu sinni til Keflavíkur árið 1966 þar sem hann ólst upp. Hann lést á Landspítalanum 21. janúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
7. febrúar 2022 | Minningargreinar | 2451 orð | 1 mynd

Einar Þór Egilsson

Einar Þór Egilsson fæddist í Reykjavík 23. ágúst 1980. Hann lést á Kanaríeyjum 10. janúar 2022. Foreldrar hans eru hjónin Hrefna S. Einarsdóttir, f. 1946, og Egill Þ. Einarsson, f. 1947. Systur Einars Þórs eru Agla, f. 1972, og Alda Berglind, f. 1978. Meira  Kaupa minningabók
7. febrúar 2022 | Minningargreinar | 2328 orð | 1 mynd

Grétar Felix Felixson

Grétar Felix Felixson, rafeindavirki, var fæddur í Reykjavík 7 júní 1947. Hann lést 25. janúar 2022. Foreldrar hans voru Hanna Felixdóttir og Gunnar Mekkinósson. Meira  Kaupa minningabók
7. febrúar 2022 | Minningargreinar | 2354 orð | 1 mynd

Sigríður Nikulásdóttir

Sigríður Nikulásdóttir fæddist 9. júní 1939 í Hafnarfirði. Hún lést 29. janúar 2022 á hjúkrunarheimilinu Mörk. Foreldrar hennar voru hjónin Nikulás Jónsson, húsasmiður, f. 1903, d. 1973, og Guðríður Bjarnadóttir, hárgreiðslukona, f. 1908, d. 1998. Meira  Kaupa minningabók
7. febrúar 2022 | Minningargreinar | 943 orð | 1 mynd

Sigurbjartur Hafsteinn Helgason

Sigurbjartur Hafsteinn Helgason, Siggi eins og hann var oftast kallaður, fæddist 17. september 1935. Hann andaðist á líknardeild Landakotsspítala 22. janúar 2022. Foreldrar hans voru Helgi Kristinn Þorbjörnsson verkamaður, f. 1913, d. Meira  Kaupa minningabók
7. febrúar 2022 | Minningargreinar | 1235 orð | 1 mynd

Sigurður Þórðarson

Sigurður Þórðarson fæddist 11. janúar 1974 á Akranesi. Hann lést á sjúkrahóteli Landspítala 24. janúar 2022. Foreldrar hans eru Þórdís Sigurðardóttir, f. 5. janúar 1956, og Þórður Jóelsson, f. 29. september 1955. Meira  Kaupa minningabók
7. febrúar 2022 | Minningargreinar | 3288 orð | 1 mynd

Stefanía Þorvaldsdóttir

Stefanía Þorvaldsdóttir fæddist á Ketilsstöðum í Jökulsárhlíð 24. janúar 1956. Hún lést á líknardeild Landspítalans 20. janúar 2022. Foreldrar hennar eru Þorvaldur Jónsson frá Torfastöðum í Jökulsárhlíð, f. 13. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

7. febrúar 2022 | Viðskiptafréttir | 178 orð | 1 mynd

Kínverjar segja verndartolla hægja á orkuskiptum

Viðskiptaráðuneyti Kína gagnrýndi bandarísk stjórnvöld á sunnudag fyrir að framlengja tolla á sólarorkubúnað sem lagðir voru á í forsetatíð Donalds Trumps. Meira
7. febrúar 2022 | Viðskiptafréttir | 936 orð | 2 myndir

Risanum skrikaði fótur

Fréttaskýring Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Sú lækkun sem varð á hlutabréfaverði Meta, móðurfélags Facebook, í síðustu viku er af slíkri stærðargráðu að nota þarf þjóðhagfræðilegan samanburð til að lesendur átti sig á hversu mikið fór í súginn. Meira

Fastir þættir

7. febrúar 2022 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 dxc4 4. e3 a6 5. Bxc4 Rf6 6. 0-0 c5 7. b3 b6 8...

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 dxc4 4. e3 a6 5. Bxc4 Rf6 6. 0-0 c5 7. b3 b6 8. Ba3 Rbd7 9. d5 exd5 10. Bxd5 Hb8 11. Bb2 Be7 12. Rc3 0-0 13. Dc2 b5 14. Hfd1 Dc7 15. a4 h6 16. axb5 axb5 17. De2 Db6 18. e4 He8 19. Dd2 Bf8 20. Df4 b4 21. Ra4 Rxd5 22. Hxd5 De6 23. Meira
7. febrúar 2022 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. Meira
7. febrúar 2022 | Í dag | 33 orð | 3 myndir

Erfið ár að baki en framtíðin björt

Friðrik Friðriksson hefur stjórnað Tjarnarbíói, heimili sjálfstæðra sviðslista, undanfarin sex ár en tekur nú við stöðu framkvæmdastjóra nýrrar Sviðslistamiðstöðvar. Meira
7. febrúar 2022 | Í dag | 796 orð | 3 myndir

Markmiðið að sem flestir landsmenn heyri vel

Ellisif Katrín Björnsdóttir fæddist 7. febrúar 1972 á Landspítalanum í Reykjavík og ólst upp í Seljahverfinu og gekk í Seljaskóla. Meira
7. febrúar 2022 | Í dag | 56 orð

Málið

Rætt var um konu sem sögð var hafa orðið „valdur að árekstri“ og fundið að „þessu valdur “. Þetta er ekki eins galið og vonast var til. Nafnorðið valdur þýðir sem veldur (vanalega e-u slæmu). Meira
7. febrúar 2022 | Í dag | 70 orð | 1 mynd

Mætti fríska upp á bindisvalið

Jóhann Gunnar Arnarsson, fagurkeri og eini menntaði bryti Íslands, sem vakti meðal annars athygli sem dómari í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað, ræddi um klæðnað sjónvarpsfólks í viðtali í morgunþættinum Ísland vaknar. Meira
7. febrúar 2022 | Árnað heilla | 275 orð | 1 mynd

Ólafur Hafstein Pjetursson

30 ÁRA Ólafur fæddist í Reykjavík en ólst upp í Hveragerði. „Ég hefði ekki getað hugsað mér betri stað til að alast upp á.“ Ólafur fór í MR eftir grunnskólann. „Ég var í Gettu betur-liði skólans og það fór allur okkar frítími í það. Meira
7. febrúar 2022 | Í dag | 281 orð

Sorptunnur og sveitarfélög fyrir norðan

Ég hitti karlinn á Laugaveginum og spurði hvernig hann hefði það. Hann svaraði snúðugt: Ég finn að gamall er ég orðinn og óttast að skilnings minnki forðinn hraðara en ég hugði. Meira

Íþróttir

7. febrúar 2022 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

Afar góður dagur fyrir Liverpool

Liverpool er komið í 16-liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir 3:1-sigur á Cardiff í gær. Góður dagur varð enn betri fyrir Liverpool þegar Harvey Elliott kom inn á sem varamaður og skoraði þriðja markið á 76. mínútu. Meira
7. febrúar 2022 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Aftur unnu Valsmenn Reykjavíkurmótið

Valur er Reykjavíkurmeistari karla í knattspyrnu eftir öruggan 4:1-sigur á KR í úrslitaleik á Origo-vellinum á Hlíðarenda í gær. KR fór betur af stað og Kristján Flóki Finnbogason skoraði fyrsta markið á 18. mínútu. Meira
7. febrúar 2022 | Íþróttir | 654 orð | 5 myndir

Baldvin Þór Magnússon náði um helgina besta tíma Íslendings frá upphafi...

Baldvin Þór Magnússon náði um helgina besta tíma Íslendings frá upphafi í míluhlaupi innanhúss þegar hann sigraði á háskólamóti í Tennessee í Bandaríkjunum. Baldvin varð fyrstur Íslendinga til að hlaupa vegalengdina undir fjórum mínútum. Meira
7. febrúar 2022 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Einar Þorsteinn skoraði níu mörk

Valur vann sannfærandi 32:19-sigur á Víkingi á heimavelli í Olísdeild karla í handknattleik í gær. Eftir jafnar upphafsmínútur komst Valur í 10:5 og var staðan í hálfleik 17:10. Meira
7. febrúar 2022 | Íþróttir | 425 orð | 1 mynd

England Burnley – Watford 0:0 • Jóhann Berg Guðmundsson lék...

England Burnley – Watford 0:0 • Jóhann Berg Guðmundsson lék ekki með Burnley vegna veikinda. Aston Villa – West Ham 1:2 • Dagný Brynjarsdóttir lék allan leikinn með West Ham. Meira
7. febrúar 2022 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

Guðbjörg Jóna átti mesta afrekið

ÍR-ingurinn Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir sigraði í 200 metra hlaupi á Reykjavíkurleikunum í Laugardalshöllinni í gær á 24,05 sekúndum. Meira
7. febrúar 2022 | Íþróttir | 602 orð | 2 myndir

Jafnaði besta árangurinn

ÓL 2022 Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Snorri Einarsson keppti í gær fyrstur af Íslendingunum fimm sem taka þátt á Vetrarólympíuleikunum í Peking þegar hann tók þátt í úrslitum 30 kílómetra skiptigöngu. Í henni er byrjað á að ganga 15 kílómetra með hefðbundinni aðferð, þá er skipt um skíði og síðari hlutinn genginn með frjálsri aðferð. Snorra gekk afar vel og hafnaði hann í 29. sæti, sem er jafnbesti árangur íslensks keppanda í skíðagöngu á Ólympíuleikum frá upphafi. Ívar Stefánsson náði sama árangri á leikunum í Ósló árið 1952. Meira
7. febrúar 2022 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Subway-deildin: Höllin Ak.: Þór Ak...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Subway-deildin: Höllin Ak.: Þór Ak. – Vestri 19 Smárinn: Breiðablik – Tindastóll 19.15 Origo-höllin: Valur – KR 20.15 1. deild karla: Vallaskóli: Selfoss – Hrunamenn 19. Meira
7. febrúar 2022 | Íþróttir | 278 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Valur – Víkingur 32:19 Staðan: FH 13922365:32620...

Olísdeild karla Valur – Víkingur 32:19 Staðan: FH 13922365:32620 Valur 13922375:32820 Haukar 13922388:35320 Stjarnan 13823387:36918 ÍBV 13814387:38617 Selfoss 13715342:33515 Afturelding 13445371:36512 KA 13607367:37512 Fram 12426339:34310 Grótta... Meira
7. febrúar 2022 | Íþróttir | 441 orð | 2 myndir

Sekúndubroti frá eigin Íslandsmeti

Frjálsar Kristján Jónsson kris@mbl.is ÍR-ingurinn Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir sigraði í 200 metra hlaupi á Reykjavíkurleikunum í Laugardalshöllinni í gær á 24,05 sekúndum. Var það besti árangur Íslendings á mótinu samkvæmt alþjóðlegri stigagjöf en fyrir árangurinn fékk Guðbjörg 1.078 stig. Tiana Ósk Whitworth, einnig úr ÍR, hljóp á 24,50 sekúndum og voru þær báðar á undan Milju Thureson frá Finnlandi sem hljóp á 24,67 sekúndum. Meira
7. febrúar 2022 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Stórsigur að Varmá

Valur var í miklu stuði í Mosfellsbænum í Olís-deild kvenna í handknattleik á laugardaginn og sigraði Aftureldingu með sextán marka mun, 37:21. Saga Sif Gísladóttir og Sara Sif Helgadóttir, markverðir Vals, áttu báðar frábæran leik. Meira
7. febrúar 2022 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Subway-deild kvenna Haukar – Valur 73:82 Staðan: Njarðvík...

Subway-deild kvenna Haukar – Valur 73:82 Staðan: Njarðvík 14104930:87620 Fjölnir 141041176:107620 Valur 151051136:107820 Haukar 1385967:90816 Keflavík 14681091:106312 Grindavík 163131138:13066 Breiðablik 143111002:11336 1. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.