Greinar miðvikudaginn 9. febrúar 2022

Fréttir

9. febrúar 2022 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

49 sakfelldir fyrir hryðjuverk 2008

Dómstóll á Indland sakfelldi í gær 49 manns fyrir þátttöku í hryðjuverki í borginni Ahmedabad í vesturhluta landsins árið 2008. Fjöldi sprengja sprakk þá á útimarkaði og í grennd við hann og létust 56 manns og um 200 særðust. Meira
9. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Átta taka þátt í forvali VG

Átta verða í framboði í rafrænu forvali Vinstri grænna í Reykjavík sem fer fram dagana 2. til 5. mars nk. Í forvalinu verður kosið í efstu þrjú sætin á framboðslista Vinstri grænna til borgarstjórnar Reykjavíkur. Þrjár konur sækjast eftir 1. Meira
9. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

„Eins og fjallið hefði rifnað“

„Hlíðin bara hrundi allt í einu,eins og fjallið hefði rifnað. Þetta var rosalegt að sjá,“ segir Henrik Jóhannsson vélsleðamaður en litlu mátti muna sl. sunnudag á Lyngdalsheiði að snjóflóð félli á félaga hans, Braga Kristjánsson. Meira
9. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 603 orð | 3 myndir

„Það borgar sig alltaf að fjárfesta í fólki“

Sviðsljós Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Aldrei hafa fleiri útskrifast frá starfsendurhæfingarsjóðnum VIRK en hlutverk stofnunarinnar er að auka starfsgetu þeirra sem hafa þurft að hverfa brott af vinnumarkaði vegna veikinda eða slysa. Meira
9. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Búnaður við Ölfusvatnsvík fer upp í dag

Fresta þurfti flutningum þess búnaðar sem setja þarf upp við Ölfusvatnsvík í Þingvallavatni til þess að endurheimta líkamsleifar þeirra sem fórust í flugslysinu til dagsins í dag vegna slæmrar færðar á vettvangi. Meira
9. febrúar 2022 | Erlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Eygir enn von um frið

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
9. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 300 orð | 2 myndir

Fagna fyrirætlunum ráðherra um RÚV

Orri Hauksson, forstjóri Símans, og Heiðar Guðjónsson, forstjóri Sýnar, eru báðir á því að taka eigi Ríkisútvarpið af auglýsingamarkaði og að ríkið eigi ekki að veita styrki til einkarekinna fjölmiðla. Sagði Orri í samtali við mbl. Meira
9. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Fjórar konur sækja um stöðu Hólarektors

Fjórar umsóknir bárust Háskólanum á Hólum um stöðu rektors, en umsóknarfresturinn rann út 7. febrúar sl. Fjórar konur sóttu um stöðuna, þær Anna Gréta Ólafsdóttir, fv. Meira
9. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 150 orð

Fjölskylda Neumans þakklát fyrir samúð

Fjölskylda bandaríska áhrifavaldsins og hjólabrettakappans Josh Neumans, sem var yngsti farþeginn í flugvélinni sem fórst við Þingvelli, ætlar að koma á fót góðgerðarsjóði til að halda minningu hans á lofti. Meira
9. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Fórst í eldsvoða á Tenerife

Íslendingur fórst í eldsvoða á spænsku eyjunni Tenerife á sunnudag er sprenging varð í bílageymslu við heimili mannsins á Adeje-svæðinu. Engan annan sakaði en í bílageymslunni voru þrír bílar. Maðurinn hét Haraldur Logi Hrafnkelsson, fæddur 23. Meira
9. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 772 orð | 2 myndir

Fullkomin tækni kannar djúpin

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Sjálfstýrt djúpfar frá Teledyne Gavia sannaði gildi sitt við leit á botni Þingvallavatns að týndu flugvélinni og þeim sem þar voru um borð. Það sem leitað var að fannst með tækni sem var þróuð hér. Meira
9. febrúar 2022 | Erlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Fyrrverandi páfi biðst fyrirgefningar

Joseph Ratzinger, áður Benedikt XVI. Meira
9. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 347 orð | 2 myndir

Fyrstur presta í Heydölum til að sækja annað

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Séra Dagur Fannar Magnússon, prestur í Heydölum í Breiðdal, var valinn til að gegna starfi sóknarprests í Skálholtsprestakalli. Frá þessu sagði í frétt í Morgunblaðinu í gær. Hann var einn fimm umsækjenda um starfið. Meira
9. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Gefur kost á sér í 4. sæti í Reykjavík

Þórður Gunnarsson hagfræðingur óskar eftir stuðningi í 4.sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Þórður segir m.a. í tilkynningu að til að Reykjavíkurborg geti sótt fram af krafti á næstu árum þurfi að lækka skuldir borgarinnar. Meira
9. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Hæna og Hani í miklu ölduróti

Ógnarsterkt brimið skall á klettum og dröngum við Vestmannaeyjar í gærmorgun, þegar þessi mynd var tekin. Meira
9. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 548 orð | 2 myndir

Lífsglaðir leiðtogar

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Bræðurnir Ágúst, Alfreð og Ingólfur Guðmundssynir á Sauðárkróki eru félagslyndir að eðlisfari og miklir félagsmálamenn. Þeir eru hver í sínum klúbbi og svo skemmtilega vill til að á nýliðnu ári voru þeir í forsvari fyrir Rótarý, Lions og Kiwanis á sama tíma. Meira
9. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Ljúka uppsetningu í dag

Fresta þurfti að setja upp búnað, sem á að aðstoða við að endurheimta líkamsleifar þeirra sem fórust í flugslysinu á Þingvallavatni, fram til dagsins í dag vegna veðurs. Meira
9. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Lokað á Þórshöfn í fyrsta sinn vegna Covid

Þórshöfn | Grunnskólinn á Þórshöfn var lokaður í fyrsta sinn í gær vegna kórónuveirusmita en hingað til hefur þessi landshluti sloppið vel frá veirunni. Meira
9. febrúar 2022 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Lokuðu miðborginni í marga daga

Hörð mótmæli gegn samkomutakmörkunum, bólusetningum og fleiri ráðstöfunum stjórnvalda vegna kórónuveirufaraldursins hafa skekið þjóðlíf í Kanada undanfarna daga. Er enn ekkert lát á ókyrrðinni. Meira
9. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Lóðaverðið rýkur upp í Reykjavík

Heimildir Morgunblaðsins herma að algengt fermetraverð á lóðum í Reykjavík liggi nú á bilinu 100-120 þúsund krónur. Fyrir tveimur árum mat ráðgjafi borgarinnar verðið að jafnaði 50 þúsund krónur. Meira
9. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 99 orð

Met í starfsendurhæfingu hjá VIRK

Frá því að starfsendurhæfingarstöðin VIRK var stofnuð hafa um 22 þúsund einstaklingar hafið starfsendurhæfingu þar. Þar eru í boði ýmis úrræði fyrir fólk með fjölþættan vanda og því hjálpað við að komast aftur á vinnumarkaðinn. 1. Meira
9. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Segir stöðuna í borginni grafalvarlega

Kjartan Magnússon, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, vakti athygli á fjárhagsstöðu Reykjavíkurborgar í jómfrúrræðu sinni á Alþingi í gær og sagði hann stöðuna grafalvarlega. Meira
9. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 182 orð

Skilar tugum milljarða

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ætla má að hækkun álverðs hafi aukið tekjur íslensku álveranna um ríflega 70 milljarða króna í fyrra. Þá hafa hækkanir undanfarið aukið tekjurnar en álverð hefur hækkað um 500 dali frá því í desember. Meira
9. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Snjónum rutt út í sjó

Gröfumenn á Ísafirði höfðu í nægu að snúast við að ryðja götur bæjarins í gær, en hæg þykja heimatökin við að setja snjóinn einfaldlega út í sjó. Meira
9. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Steinþór Sigurðsson

Steinþór Sigurðsson, leikmyndahönnuður og myndlistarmaður, lést á Skjóli 2. febrúar sl., 88 ára að aldri. Steinþór fæddist í Stykkishólmi 14. febrúar 1933. Foreldrar hans voru Sigurður Steinþórsson kaupfélagsstjóri og Anna Oddsdóttir húsfreyja. Meira
9. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Sækist eftir oddvitasæti í Kópavogi

Helga Hauksdóttir lögmaður gefur kost á sér í oddvitasætið hjá Framsóknarflokknum í Kópavogi í bæjarstjórnarkosningunum í vor. Helga er varabæjarfulltrúi og formaður skipulagsráðs Kópavogs. Meira
9. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Tónleikar til styrktar Strákum

Styrktartónleikar fyrir björgunarsveitina Stráka á Siglufirði fara fram í Siglufjarðarkirkju næstkomandi föstudagskvöld, 11. febrúar, kl. 20. Þann dag er einmitt 112-dagurinn þar sem jafnan er vakin athygli á öryggismálum. Meira
9. febrúar 2022 | Erlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Tvær nýjar ákærur vofa yfir Navalní

Í næstu viku verður rússneski stjórnarandstöðuleiðtoginn Alexei Navalní, 45 ára að aldri, sem situr í fangelsi í heimalandi sínu, leiddur fyrir dómara í fangelsinu í Moskvu til að hlýða á tvær nýjar ákærur á hendur sér sem rússneskir saksóknarar hafa... Meira
9. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 104 orð

Tvö snjóflóð féllu í Dalabyggð í gær

Tvö snjóflóð féllu á veg á Skarðsströnd í Dalabyggð á Vesturlandi í gær þar sem mikil snjókoma hefur verið. Meira
9. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Umferðin dróst saman í janúar

Umferðin á hringveginum dróst saman um nærri sex prósent í janúar miðað við janúarmánuð í fyrra. Umferð dróst mest saman í nágrenni höfuðborgarsvæðisins en jókst hins vegar töluvert á Austurlandi. Meira
9. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 380 orð | 2 myndir

Umhverfið eins og eftir öskugos

Helgi Bjarnason Freyr Bjarnason „Það var sérkennilegt að vakna upp við þetta, umhverfið var eins og eftir öskugos. En svo reyndist þetta ekki eins slæmt og það lítur út á myndum. Meira
9. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 19 orð | 1 mynd

Unnur Karen

Stórhríð Landsmenn fá aldeilis að kenna á vetri konungi þessa dagana og þurfa að arka mót hríð og... Meira
9. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 364 orð | 2 myndir

Vilja göng frekar en Sundabrú

Dagmál Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is Senn líður að sveitarstjórnarkosningum og undirbúningur fyrir þær í hámarki víðast hvar þar sem val á lista framboða stendur yfir. Meira
9. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Vill leiða lista VG í Hafnarfirði

Davíð Arnar Stefánsson sækist eftir því að leiða lista VG í Hafnarfirði. Davíð er garðyrkjufræðingur, húsasmiður og landfræðingur og starfar hjá Landgræðslunni. Meira

Ritstjórnargreinar

9. febrúar 2022 | Leiðarar | 304 orð

Gleraugu og glapsýni

Forsjárhyggjan teygir sig víða Meira
9. febrúar 2022 | Leiðarar | 377 orð

Ólíkt ról veikir traust

Fundur Bidens og Scholz varð ekki eins árangursríkur og að var stefnt. Fjarri því Meira
9. febrúar 2022 | Staksteinar | 149 orð | 1 mynd

Óþarfur milliliður sem hækkar verð

Stjórnarmeirihluti á Alþingi ásamt nytsömum sakleysingjum þar samþykkti orkupakka og því miður gegn betri vitund. Morgunblaðið varaði við. Í pistli Páls Vilhjálmssonar segir: Meira

Menning

9. febrúar 2022 | Tónlist | 481 orð | 1 mynd

„Skemmtilegast að syngja saman“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Nýstofnaður kvartett kemur fram á tónleikum í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í dag og á morgun kl. 20, skipaður fjórum ungum söngvurum, þeim Jónu G. Meira
9. febrúar 2022 | Fjölmiðlar | 193 orð | 1 mynd

Dularfullir atburðir á svörtum söndum

Stór hluti þeirra erlendu ferðamanna sem steðjað hafa til landsins á undanförnum árum hefur brunað á valda staði við suðurströnd landsins nærri Vík, að upplifa þar hina dramatísku svörtu sanda sem brimaldan lemur á. Meira
9. febrúar 2022 | Tónlist | 126 orð | 1 mynd

George Crumb látinn 92 ára að aldri

Bandaríska tónskáldið George Crumb er látinn 92 ára að aldri. Í frétt NPR kemur fram að þótt sumum áheyrendum hafi fundist tónlist hans fráhrindandi og torskilin hafi hún oftar en ekki endurspeglað djúpstæðar tilfinningar bandarísku þjóðarinnar. Meira
9. febrúar 2022 | Bókmenntir | 525 orð | 3 myndir

Kannski voru þetta bestu árin – refsingarárin

Eftir Fleur Jaeggy. Brynja Cortes Andrésdóttir þýddi. Ugla, 2022. Kilja, 138 bls. Meira
9. febrúar 2022 | Menningarlíf | 351 orð | 1 mynd

Mikill samdráttur í menningunni

Tíu milljónir starfa í hinum skapandi greinum töpuðust á heimsvísu í heimsfaraldrinum árið 2020, kemur fram í nýrri skýrslu UNESCO, Menningarstofnunar Sameinuðu þjóðanna. Meira
9. febrúar 2022 | Kvikmyndir | 98 orð | 1 mynd

Olivia Colman verðlaunuð fyrir leik sinn

Olivia Colman var verðlaunuð fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni The Lost Daughter í leikstjórn Maggie Gyllenhaal þegar verðlaun kvikmyndagagnrýnenda í London voru afhent um helgina (London Critics' Circle film). Meira
9. febrúar 2022 | Kvikmyndir | 416 orð | 4 myndir

The Power of the Dog með 12

Tilnefningar til Óskarsverðlaunanna í ár voru kynntar í gær en verðlaunin verða afhent 27. mars í Dolby-kvikmyndahúsinu í Hollywood. Meira
9. febrúar 2022 | Tónlist | 120 orð | 1 mynd

Tónleikar til heiðurs Goodman og Christian á Múlanum í kvöld

Jazzklúbburinn Múlinn hefur vordagskrá sína með tónleikum til heiðurs Benny Goodman og Charlie Christian í Flóa Hörpu í kvöld kl. 20. Meira

Umræðan

9. febrúar 2022 | Aðsent efni | 479 orð | 1 mynd

Bólusetning barna

Eftir Daníel Sigurðsson: "Líklega hafa bæði sænsk og norsk heilbrigðisyfirvöld hlustað betur en þau íslensku á varnaðarorð hinna 17 þúsund lækna og lýðheilsuvísindamanna." Meira
9. febrúar 2022 | Aðsent efni | 806 orð | 1 mynd

Laxastofnum í Ísafjarðardjúpi fórnað

Eftir Jón Helga Björnsson: "Engar líkur eru á að villtir laxastofnar í Ísafjarðardjúpi þoli sambýli við eldi fimm milljóna norskra eldislaxa." Meira
9. febrúar 2022 | Aðsent efni | 704 orð | 1 mynd

Óuppgerðir reikningar og tálsýn

Eftir Óla Björn Kárason: "Dýrmætasti lærdómur almennings er að beita alltaf gagnrýnni hugsun. Ávinningurinn sem lofað er þegar gengið er á réttindi einstaklinga er oft tálsýn." Meira
9. febrúar 2022 | Aðsent efni | 424 orð | 1 mynd

Velferð dýra má ekki svæfa í nefnd!

Inga Sæland: "Frumvarp mitt um bann við blóðmerahaldi liggur nú fyrir atvinnuveganefnd Alþingis. Umsagnarfresturinn rann út 17. janúar. Alls bárust 137 umsagnir, nánast fordæmalaus fjöldi umsagna." Meira
9. febrúar 2022 | Aðsent efni | 243 orð | 1 mynd

Þjóðarópera á Akureyri

Eftir Ásthildi Sturludóttur: "Þarna er sáð fræi sem upp af getur sprottið fjölskrúðugt menningartré með traustar rætur í því góða og gróskumikla starfi sem þegar er unnið í Hofi." Meira
9. febrúar 2022 | Aðsent efni | 821 orð | 1 mynd

Ætlar Seðlabanki að hengja bakara fyrir smið?

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "Er það gott mál að Seðlabanki vaði inn á húsnæðismarkaðinn og setji þar með fjárhag tugþúsunda fjölskyldna á hvolf?" Meira

Minningargreinar

9. febrúar 2022 | Minningargreinar | 446 orð | 1 mynd

Anna Guðmundsdóttir

Anna Guðmundsdóttir fæddist 16. mars 1945. Hún lést 24. janúar 2022. Útför hennar fór fram 7. febrúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2022 | Minningargreinar | 3859 orð | 1 mynd

Axel Arnar Nikulásson

Axel Arnar Nikulásson fæddist 2. júní 1962. Hann lést 21. janúar 2022. Útför hans fór fram 7. febrúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2022 | Minningargreinar | 1333 orð | 1 mynd

Ebba Júlíana Lárusdóttir

Ebba Júlíana Lárusdóttir fæddist 7. mars 1934. Hún lést 1. febrúar 2022. Útförin fór fram 8. febrúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2022 | Minningargreinar | 2748 orð | 1 mynd

Guðríður Jóna Pétursdóttir

Guðríður Jóna Pétursdóttir fæddist í Reykjavík 7. ágúst 1940. Hún lést í Reykjavík 20. janúar 2022. Foreldrar Guðríðar voru Pétur G.J. Jónasson, f. 27. nóvember 1908, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2022 | Minningargreinar | 2874 orð | 1 mynd

Guðrún Samúelsdóttir

Guðrún Samúelsdóttir fæddist 12. ágúst 1924 á Kirkjubóli í Múlahreppi. Hún lést 24. janúar 2022 á Landspítalanum við Hringbraut. Foreldrar hennar voru Samúel Júlíus Guðmundsson, f. 9.7. 1887, d. 25.4. 1947 og Árndís Árnadóttir, f. 4.10. 1888, d. 6.8. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2022 | Minningargreinar | 3228 orð | 1 mynd

Hjálmar Th. Ingimundarson

Hjálmar Th. Ingimundarson fæddist á Sunnuhvoli á Barðaströnd 2. nóvember 1928. Hann lést á Landspítalanum 12. janúar 2022. Foreldrar hans voru hjónin Jón Kristinn Ingimundur Jóhannesson og Guðbjörg Jóhannesdóttir. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2022 | Minningargreinar | 1834 orð | 1 mynd

Ingibjörg Guðmundsdóttir

Ingibjörg Guðmundsdóttir fæddist í Bolungarvík 22. maí 1948. Hún lést á líknardeild Landspítalans 31. janúar 2022. Foreldrar hennar voru hjónin Enika Hildur Enoksdóttir, f. 19.10. 1914, d. 15.10. 1991, og Guðmundur Sveinbjörnsson, f. 30.7. 1911, d. 8.1. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2022 | Minningargreinar | 3069 orð | 1 mynd

Jóhanna Þorbergsdóttir

Jóhanna Þorbergsdóttir fæddist 21. apríl 1940 á Neðra-Núpi í Miðfirði. Hún lést á Landspítalanum í Reykjavík 12. janúar 2022. Foreldrar hennar voru Þorbergur Jóhannesson, f. 1914, d. 1991, og Svava Stefánsdóttir, f. 1918, d. 1985. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2022 | Minningargreinar | 1039 orð | 1 mynd

Sigríður Nikulásdóttir

Sigríður Nikulásdóttir fæddist 9. júní 1939. Hún lést 29. janúar 2022. Útför hennar fór fram 7. febrúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2022 | Minningargreinar | 2546 orð | 1 mynd

Sigrún Helga Ólafsdóttir

Sigrún Helga Ólafsdóttir (Rúrý) fæddist í Reykjavík 30. ágúst 1930. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 28. janúar 2022. Foreldrar hennar voru Hlíf Matthíasdóttir húsfreyja, f. 27.4. 1899 í Haukadal í Dýrafirði, d. 10.11. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2022 | Minningargreinar | 1420 orð | 1 mynd

Sigrún Þorleifsdóttir

Sigrún Þorleifsdóttir fæddist í Efri-Miðbæ í Norðfirði 4. júní 1930. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 29. janúar 2022. Foreldrar hennar voru Þorleifur Árnason, bóndi í Efri-Miðbæ, f. 26. október 1892, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
9. febrúar 2022 | Minningargreinar | 9315 orð | 2 myndir

Þórður Tómasson

Þórður Tómasson fæddist í Vallnatúni undir Vestur-Eyjafjöllum 28. apríl 1921. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 27. janúar 2022. Foreldrar hans voru bændurnir Tómas Þórðarson, f. 17.1. 1886, d. 17.11. 1976, og Kristín Magnúsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

9. febrúar 2022 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd

1. c4 e6 2. Rc3 Rf6 3. e4 c5 4. e5 Rg8 5. d4 cxd4 6. Dxd4 Rc6 7. Df4 d6...

1. c4 e6 2. Rc3 Rf6 3. e4 c5 4. e5 Rg8 5. d4 cxd4 6. Dxd4 Rc6 7. Df4 d6 8. Rf3 Rh6 9. exd6 Bxd6 10. Dg5 Dxg5 11. Bxg5 f5 12. 0-0-0 Bc5 13. Re5 Rf7 14. Rxc6 bxc6 15. Be3 Bxe3+ 16. fxe3 Ke7 17. Be2 g5 18. Ra4 h5 19. Rc5 h4 20. g4 Re5 21. Hd4 Rxg4 22. Meira
9. febrúar 2022 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. Meira
9. febrúar 2022 | Fastir þættir | 167 orð

7-9-12. V-Enginn Norður &spade;9 &heart;ÁKD432 ⋄Á105 &klubs;Á54...

7-9-12. V-Enginn Norður &spade;9 &heart;ÁKD432 ⋄Á105 &klubs;Á54 Vestur Austur &spade;8762 &spade;ÁD1054 &heart;G10 &heart;765 ⋄K9732 ⋄DG4 &klubs;K2 &klubs;96 Suður &spade;KG3 &heart;98 ⋄86 &klubs;DG10873 Suður spilar 3G. Meira
9. febrúar 2022 | Í dag | 273 orð

Gamalt vers og brjálað veður

Á mánudag rifjaði Karl Sigurbjörnsson upp gamalt vers á Feisbók: Stilli Jesús storm og sjó, stríði láttu linna, Kristur sem á krossi dó komi til bæna minna. Elvar H. Meira
9. febrúar 2022 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Húsavík Fanney Selmdísardóttir fæddist 13. ágúst 2021 kl. 16.09 á...

Húsavík Fanney Selmdísardóttir fæddist 13. ágúst 2021 kl. 16.09 á Akureyri. Hún vó 3.786 g og var 52 cm löng. Foreldrar hennar eru Selmdís Þráinsdóttir og Íris Atladóttir... Meira
9. febrúar 2022 | Árnað heilla | 814 orð | 4 myndir

Í starfi sem ljósmóðir í 50 ár

Ása Marinósdóttir fæddist á Krossum á Árskógsströnd 9. febrúar 1932. Foreldrar hennar byggðu nýbýlið Engihlíð þar stutt frá og fluttu í það jarðskjálftaárið 1934. Þar ólst Ása upp við hefðbundin sveitastörf þess tíma. Meira
9. febrúar 2022 | Í dag | 61 orð

Málið

Persónufornafnið þú er notað í ávarpi, á við þann sem talað er til . Það er líka oft notað upp á ensku eins og maður (þegar maður er óákveðið fornafn og átt er við ótilteknar persónur): Maður neitar ekki góðu boði – Þú neitar ekki góðu boði. Meira
9. febrúar 2022 | Í dag | 105 orð | 1 mynd

Ótrúlegt að Facebook loki í Evrópu

Árni Matthíasson eða Árni Matt eins og hann er jafnan kallaður, menningarblaðamaður og tæknigúrú, ræddi um ófarir samfélagsmiðilsins Facebook upp á síðkastið í Síðdegisþættinum og gaf greinargóða lýsingu á því hvað hefur farið úrskeiðis á miðlinum á... Meira
9. febrúar 2022 | Árnað heilla | 108 orð | 1 mynd

Selmdís Þráinsdóttir

30 ára Selmdís er Húsvíkingur, fædd þar og uppalin. Hún er með BS- og MEd-gráðu í íþrótta- og heilsufræðum frá HÍ og er íþróttakennari við Framhaldsskólann á Húsavík. Hún er einnig frjálsíþróttaþjálfari og þjálfari í Íþróttaskóla Völsungs. Meira
9. febrúar 2022 | Í dag | 36 orð | 3 myndir

Spennan hverfist um 3. og 4.sæti

Flokksfélagar Samfylkingarinnar í Reykjavík ganga til kosninga um helgina þegar prófkjör flokksins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar fer fram. Meira

Íþróttir

9. febrúar 2022 | Íþróttir | 418 orð | 2 myndir

Bjargaði heiðri Norðmanna

ÓL 2022 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Sprettgangan á Vetrarólympíuleikunum í Peking í gær var vettvangur Norðurlandaþjóðanna. Svíar fögnuðu tvöföldum sigri í kvennaflokki og Norðmenn áttu ólympíumeistarann í karlaflokki. Meira
9. febrúar 2022 | Íþróttir | 204 orð | 1 mynd

Dýrmæt stig í súginn hjá United

Manchester United missteig sig illa þegar liðið heimsótti botnlið Burnley í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Turf Moor í Burnley í gær. Meira
9. febrúar 2022 | Íþróttir | 187 orð | 1 mynd

England Burnley – Manchester United 1:1 • Jóhann Berg...

England Burnley – Manchester United 1:1 • Jóhann Berg Guðmundsson lék ekki með Burnley vegna meiðsla. Newcastle – Everton 3:1 West Ham – Watford 1:0 Staðan: Manch. Meira
9. febrúar 2022 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Farinn frá Akureyri

Færeyski línumaðurinn Pætur Mikkjalsson leikur ekki meira með KA í úrvalsdeild karla í handknattleik, Olísdeildinni, á þessari leiktíð. Meira
9. febrúar 2022 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Fram með í baráttunni

Vilhelm Poulsen átti frábæran leik fyrir Fram þegar liðið vann tveggja marka sigur gegn Gróttu í úrvalsdeild karla í handknattleik, Olísdeildinni, í Framhúsi í Safamýri í 14. umferð deildarinnar í gær. Meira
9. febrúar 2022 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Garðabær: Stjarnan...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Garðabær: Stjarnan – HK 19.30 1. deild kvenna, Grill 66-deildin: Austurberg: ÍR – Selfoss 19.30 1. Meira
9. febrúar 2022 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Jóhann ekki orðinn leikfær

Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður Íslands í knattspyrnu og leikmaður Burnley á England, er enn frá keppni eftir að hann fékk botnlangakast í síðustu viku. Meira
9. febrúar 2022 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Kominn til Víkings frá Bologna

Íslands- og bikarmeistarar Víkings í knattspyrnu sömdu í gær við hinn tæplega 19 ára gamla Ara Sigurpálsson til ársins 2025 en hann kemur til þeirra frá Bologna á Ítalíu. Meira
9. febrúar 2022 | Íþróttir | 232 orð | 2 myndir

* Mohamed Salah , sóknarmaður enska knattspyrnufélagsins Liverpool...

* Mohamed Salah , sóknarmaður enska knattspyrnufélagsins Liverpool, sneri aftur til æfinga hjá enska félaginu í gær eftir Afríkumótið sem lauk í Yaoundé í Kamerún á sunnudaginn. Meira
9. febrúar 2022 | Íþróttir | 514 orð | 2 myndir

Munaði öllu að æfa ytra

Frjálsar Kristján Jónsson kris@mbl.is Spretthlauparinn Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir byrjar nýtt ár vel á hlaupabrautinni eins og fjallað var um hér í blaðinu á mánudaginn. Guðbjörg Jóna nýtti tímann vel um jól og áramót og fór þá í hlýrra loftslag á Spáni og æfði þar við góðar aðstæður utanhúss. Meira
9. febrúar 2022 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Fram – Grótta 29:27 Staðan: FH 141022398:35022...

Olísdeild karla Fram – Grótta 29:27 Staðan: FH 141022398:35022 Haukar 141022421:38222 Valur 13922375:32820 Stjarnan 14824416:40218 ÍBV 13814387:38617 Selfoss 13715342:33515 Afturelding 13445371:36512 KA 13607367:37512 Fram 13526368:37012 Grótta... Meira
9. febrúar 2022 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

Tvö bjóða sig fram til stjórnar KSÍ

Ásgrímur Helgi Einarsson, fyrrverandi formaður knattspyrnudeildar Fram, hefur ákveðið að gefa kost á sér til áframhaldandi setu í stjórn Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ. Þetta tilkynnti hann á Facebook-síðu sinni í gær. Meira
9. febrúar 2022 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Valur horfir til Danmerkur

Knattspyrnumaðurinn Jesper Juelsgård er að öllum líkindum að ganga til liðs við karlaliðs Vals í úrvalsdeildinni. Það er fótbolti.net sem greinir frá þessu. Meira

Viðskiptablað

9. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 126 orð | 2 myndir

Afhenda fyrirtækjunum milljarða verðmæti

Olíufélögin munu breyta ásýnd borgarinnar á komandi árum. Með slaghamar og sög á lofti. Meira
9. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 726 orð | 1 mynd

Auðvelda öllum að komast á milli staða

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Frá og með morgundeginum geta viðskiptavinir Toyota leigt sér Toyota- eða Lexus-bíl til 12-36 mánaða. Meira
9. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 494 orð | 1 mynd

Faraldurinn hefur truflað rannsóknir

Hafrún Friðriksdóttir hefur svo sannarlega látið til sín taka í alþjóðlega lyfjageiranum: fyrst hjá Omega Pharma, svo hjá Actavis, þá Allergan og loks hjá ísraelska lyfjarisanum Teva frá 2017. Meira
9. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 1821 orð | 3 myndir

Fá verðmætar byggingarlóðir án endurgjalds

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Meirihlutinn í Reykjavík er í óðaönn að tryggja framtíðarskipulag á lóðum sem í dag eru lagðar undir eldsneytisafgreiðslu stóru olíufélaganna. Búið er að ganga frá samningum um margar þeirra, þótt borgarbúar verði í myrkrinu fram yfir kosningar um hversu mikið verður byggt á lóðunum. Miðað við áform á Ægisíðu eru hugmyndirnar stórtækar og ljóst að olíufélögin eru í færi á að skapa mikil verðmæti á grundvelli samninganna. Meira
9. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 1400 orð | 1 mynd

Hvað er að marka kvakið í froskunum?

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Playa del Carmen ai@mbl.is Pútín er sá síðasti í röðinni af ótal rússneskum leiðtogum sem hafa lagt sig fram við að vera óútreiknanlegir. Tolstoy minnir á að varast ætti að gera of mikið úr æsifréttum af bröltinu við landamæri Úkraínu. Meira
9. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 415 orð | 4 myndir

Kalksteinsdómkirkjur í undirdjúpum jarðar

Rómverjar voru atkvæðamiklir í Champagne á þriðju öld e. Krist. Þeir létu raunar til sín taka vítt og breitt um álfuna. Þeir færðu svæðunum verklega þekkingu og öryggi svo lengi sem menn voru reiðubúnir að lúta þeirra stjórn. Meira
9. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 130 orð | 1 mynd

Krónan styrkist enn frekar gagnvart evru

GENGISMÁL Miðgengi evru var 142,4 krónur í gær og þarf að leita aftur til tímans fyrir kórónuveirufaraldurinn til að finna sambærileg gildi. Þannig kostaði evran tæplega 143 krónur vikuna áður en faraldurinn hófst með fullum þunga í marsmánuði 2020. Meira
9. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 622 orð | 1 mynd

Látum okkur lífeyrinn varða

Ákveðin vernd er því fólgin í fjöldanum sem deilir með sér áhættunni af sveiflum á mörkuðum, langlífi og öðrum forsendubreytingum. Meira
9. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 580 orð | 1 mynd

Óbyggðanefnd situr sem fastast

Áhyggjur landeigenda virðast ekki hafa verið að ástæðulausu enda hefur sérstök óbyggðanefnd til skoðunar hvort taka beri til meðferðar að nýju 17 landsvæði sem áður hafa sætt meðferð hjá óbyggðanefnd. Meira
9. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 283 orð

Ríkið allt um kring

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Rauð viðvörun, gul viðvörun, hættustig almannavarna, viðbúnaðarstig. Lögregluforingi, borðaklæddur og auk þess með fálkaorðu í vasanum, talar yfir hausamótunum á okkur vikulega. Meira
9. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 277 orð

Rjúpan sem rembist við staurinn í Ráðhúsinu

Verðbólgan mælist 5,7% á ársgrundvelli. Án húsnæðis er hún hins vegar 3,7%. Á því er reginmunur. Fasteignamarkaðurinn er þembdur í meira lagi og skýringanna er ekki nema að hluta að leita í þeirri staðreynd að vextir hafa lækkað skarpt. Meira
9. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 90 orð | 1 mynd

Sex prósent færri ný félög

Einkahlutafélög Nýskráningar einkahlutafélaga í janúar 2022 voru 287 eða um 6% færri en í janúar á síðasta ári þegar þær voru 304. Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar. Meira
9. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 117 orð | 1 mynd

Skeljungur hagnast um 7 milljarða kr.

Eldsneyti Skeljungur hagnaðist um rúma 6,9 milljarða króna á árinu 2021. Jókst hagnaðurinn verulega frá fyrra ári þegar hann nam 1.087 milljónum króna. EBITDA-hagnaður nam 3.665 milljónum og var EBITDA-hlutfallið 35%. Meira
9. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 601 orð | 1 mynd

Starfsfólki fjölgaði um 35%

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Íslenskur leikjaiðnaður er í mikilli sókn að sögn formanns íslenskra leikjaframleiðenda. Meira
9. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 300 orð | 1 mynd

Tugmilljarða tekjuauki álveranna

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Viðskiptavinir íslensku álveranna vildu gjarnan kaupa meira ál frá íslensku álverunum, ef það væri í boði, en álverð er sögulega hátt. Meira
9. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 353 orð | 1 mynd

Verðið styður við markmiðið

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Origo hefur sett á markað sérstaka hugbúnaðarlausn sem hjálpar fyrirtækjum að halda utan um jafnlaunavottanir. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.