Greinar föstudaginn 11. febrúar 2022

Fréttir

11. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Aðgerðir áfram í dag

Búið er að finna og ná í jarðneskar leifar þeirra fjögurra sem voru um borð í flugvélinni sem fannst í Þingvallavatni um síðustu helgi. Aðgerðin var umfangsmikil og þaulskipulögð, en stefnt er að því að hífa flugvélina upp úr vatninu í dag. Meira
11. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Andri Steinn vill 2.-3. sætið í Kópavogi

Andri Steinn Hilmarsson, aðstoðarmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins, sækist eftir 2.-3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi sem fer fram 12. mars. Meira
11. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Atvinnuleysið jókst í 5,2%

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Skráð atvinnuleysi á landinu jókst í seinasta mánuði úr 4,9% í desember í 5,2% í janúar. Fjölgaði atvinnulausum að meðaltali um 258 frá mánuðinum á undan. Meira
11. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Áfram sóttkví og einangrun

Ríkisstjórnin fjallar á fundi sínum í dag um minnisblað Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis. Þar eru lagðar fram tillögur um nýjar aðgerðir. Meira
11. febrúar 2022 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

„Stöðva ekki faraldur með vegatálmum“

Lögreglan í Kanada undirbýr nú að láta til skarar skríða gegn mótmælendum sem lokað hafa einni mikilvægustu samgönguæð landsins, Ambassador-brúnni milli Ontario og Detroit í Bandaríkjunum, frá því á mánudaginn. Meira
11. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Eyjólfur stefnir á 2. sæti í Reykjanesbæ

Eyjólfur Gíslason gefur kost á sér í 2. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ sem fer fram 26. febrúar. Eyjólfur er 35 ára, fæddur og uppalinn í Reykjanesbæ og býr þar með syni sínum. Meira
11. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 620 orð | 2 myndir

Flokksval Samfylkingar eftir bókinni

Fréttaskýring Andrés Magnússon andres@mbl.is Rafrænt flokksval Samfylkingarinnar í Reykjavík verður haldið nú um helgina. Sextán manns eru í framboði, en hins vegar er ekki hægt að segja að fyrir dyrum standi hörð barátta, þar sem sex núverandi borgarfulltrúar gefa kost á sér og þykja hafa nokkurt forskot. Meira
11. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Gagnrýna hægagang í uppbyggingu

Dagmál Andrés Magnússon Stefán E. Meira
11. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Gangainnskot geti ógnað innviðum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Gangainnskot á Reykjanesskaga geta mögulega ógnað mikilvægum innviðum höfuðborgarsvæðisins og Suðurnesja, hvort sem þau leiði til eldgoss eða ekki. Meira
11. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 460 orð | 2 myndir

Geta mögulega ógnað innviðum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Gangainnskot á Reykjanesskaga geta mögulega ógnað mikilvægum innviðum höfuðborgarsvæðisins og Suðurnesja, hvort sem þau leiða til eldgoss eða ekki. Slík gangainnskot gætu haft mikil áhrif á kerfi sem fæða vatnsveitur, hitaveitur og jarðvarmavirkjanir. Einhver þeirra gætu mögulega spillst til frambúðar yrði gangainnskot á slæmum stað, að mati Páls Einarssonar, jarðeðlisfræðings og prófessors emeritus. Engin merki eru þó um að slíkur atburður sé yfirvofandi. Meira
11. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Góður loðnuafli fékkst í nót

Tugur skipa var í gær að loðnuveiðum undan Breiðamerkursandi, norðan Hrollaugseyja, átta íslensk og tvö færeysk. Góður afli fékkst í nótina og útgerðarmaður sem rætt var við í gær sagði spennandi daga fram undan. Meira
11. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Grænni byltingu ýtt úr vör í Hellisheiðarvirkjun

Átaksverkefni Samtaka iðnaðarins sem ber yfirskriftina Ár grænnar iðnbyltingar var hrundið formlega af stað í gær við athöfn í Hellisheiðarvirkjun. Meira
11. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 563 orð | 1 mynd

Hagnaður bankanna nam 81 milljarði króna í fyrra

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Samanlagður hagnaður Íslandsbanka, Landsbankans og Arion banka á árinu 2021 nam rúmum 81 milljarði króna. Jókst hann um 152% milli ára. Var 32,2 milljarðar árið 2020. Mestum hagnaði skilaði Landsbankinn eða 28,9 milljörðum en hagnaður Íslandsbanka var 23,7 milljarðar. Meira
11. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Heræfingar hafnar

Sameiginlegar heræfingar Rússa og Hvít-Rússa hófust í gær, og eiga þær að standa í tíu sólarhringa. Æfingarnar þykja auka á spennuna, sem ríkt hefur í Úkraínudeilunni, en áætlað er að Rússar séu nú komnir með um 130. Meira
11. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Högnuðust um rúman 81 milljarð kr.

Samanlagður hagnaður Íslandsbanka, Landsbankans og Arion banka á síðasta ári nam rúmum 81 milljarði króna, og jókst hann um 152% milli ára. Mestum hagnaði skilaði Landsbankinn eða 28,9 milljörðum en hagnaður Íslandsbanka var 23,7 milljarðar. Meira
11. febrúar 2022 | Erlendar fréttir | 103 orð | 2 myndir

Kóngafólk greinist með kórónuveiruna

Breska konungsfjölskyldan tilkynnti í gær, að Karl Bretaprins hefði greinst með kórónuveirusmit og væri kominn í einangrun. Karl, sem er 73 ára að aldri, greindist með kórónuveiruna í mars árið 2020 og hefur síðan verið bólusettur þrisvar. Meira
11. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Ísmyndir Það er kalt á landinu þessa dagana og nóg af ís og snjó. Því fögnuðu þessir ferðamenn sem tóku ljósmyndir af ísjökum í fjörunni við Jökulsárlón í... Meira
11. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Lést í bílslysi á Laugum í Reykjadal

Maðurinn sem lést í bílslysi við Framhaldsskólann á Laugum í Reykjadal í síðustu viku hét Kristinn Aron Curtis Arnbjörnsson. Hann var 19 ára. Kristinn varð fyrir bíl þegar hann var að renna sér í brekku sem liggur nærri vegi upp að skólanum. Meira
11. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 439 orð | 3 myndir

Lík mannanna komin í land

Hólmfríður María Ragnhildardóttir Inga Þóra Pálsdóttir Köfun að líkum þeirra fjögurra sem voru um borð í flugvélinni sem fannst í Þingvallavatni í síðustu viku hófst um kaffileytið í gær, en aðgerðir frestuðust þar sem vatnið var ísilagt. Meira
11. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 488 orð | 2 myndir

Lofthræddur klifrari

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Undanfarinn áratug hefur Lukka Mörk Sigurðardóttir æft klifur og fram undan er fyrsta þátttaka Íslendinga í Evrópukeppni, í Frakklandi í apríl. „Við vitum ekki hvar við stöndum í samanburði við önnur lönd en markmiðið er að gera okkar besta og ná sem lengst,“ segir hún. Meira
11. febrúar 2022 | Erlendar fréttir | 419 orð | 1 mynd

Með trúnaðarskjöl heima

Meðal skjala sem Donald Trump, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hafði með sér í óleyfi þegar hann yfirgaf Hvíta húsið við forsetaskiptin í byrjun síðasta árs en hefur nú skilað voru opinber trúnaðarskjöl. Meira
11. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Opið prófkjör um miðjan mars

Andrés Magnússon andres@mbl.is Sjálfstæðismenn í Reykjavík ætla að halda opið prófkjör um miðjan marsmánuð fyrir borgarstjórnarkosningarnar, sem fram fara 14. maí. Meira
11. febrúar 2022 | Erlendar fréttir | 140 orð

Reiðubúin að hýsa bandaríska hermenn

Dönsk stjórnvöld tilkynntu í gær að þau hefðu hafið viðræður við Bandaríkjastjórn um tvíhliða varnarsamstarf. Meira
11. febrúar 2022 | Erlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Rússar virði fullveldi Úkraínu

Utanríkisráðherra Breta, Liz Truss, segir að Rússar verði að virða fullveldi Úkraínu til þess að árangur geti náðst í viðræðum um öryggismál í þessum heimshluta. Truss var í Moskvu í gær og átti þá fund með rússneskum starfsbróður sínum, Sergei Lavrov. Meira
11. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Sækist eftir 6. sæti á D-lista í Reykjavík

Robert Aron Magnússon veitingamaður gefur kost á sér í 6. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórnarkosningum í vor. Robert rekur fyrirtækið Götubitann – Reykjavik Street Food. Meira
11. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Tveir í haldi eftir skotárás í Grafarholti

Tveir karlmenn á þrítugsaldri eru í haldi lögreglu eftir að tilkynnt var um skotárás í Grafarholti á fjórða tímanum í fyrrinótt. Skotið var á karl og konu sem voru stödd utandyra í hverfinu. Meira
11. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Umferðin minnkaði nokkuð í janúar

Það dró úr umferðinni um götur höfuðborgarsvæðisins í seinasta mánuði ef mið er tekið af umferðinni í janúarmánuði á seinasta ári. Þetta kemur fram í umferðarmælingum Vegagerðarinnar. Meira
11. febrúar 2022 | Erlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Útvíkka rannsókn á meintum brotum

Breska lögreglan hefur útvíkkað rannsókn sína á meintum brotum forsætisráðherrans, Boris Johnsons, og samstarfsmanna hans, á sóttvarnareglum vegna kórónuveirufaraldursins. Meira
11. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Varmadælan í Eyjum kemur sér vel

HS veitur þurfa að kynda hluta af fjarvarmaveitu sinni í Vestmannaeyjum með olíu eftir að Landsvirkjun lokaði á afhendingu á skerðanlegri orku. Ákvörðunin tók gildi í fyrrinótt. Meira
11. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 497 orð | 1 mynd

Varmadælan með forgangsorku

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hluti af fjarvarmaveitu HS veitna í Vestmannaeyjum er kyntur með olíu, eftir að ákvörðun Landsvirkjunar um að loka fyrir afhendingu á skerðanlegri orku fyrir rafskautakatla fjarvarmaveitna tók gildi í fyrrinótt. Um helmingur orkunnar í Eyjum kemur í gegnum varmadælu en samið var við HS orku og Landsvirkjun um kaup á forgangsorku flyrir þann lið í rekstrinum. HS orka selur áfram rafmagn til hleðslu Herjólfs, þrátt fyrir ákvæði um skerðingu. Meira

Ritstjórnargreinar

11. febrúar 2022 | Leiðarar | 246 orð

Besti leikur stöðunnar

Víða um heim er nú tekist á um vaxtastefnu. Það er eðlilegt og hollt að slíkt sé einnig gert hér Meira
11. febrúar 2022 | Staksteinar | 225 orð | 2 myndir

Launhelgar og leynimakk

Björn Bjarnason fjallar á vef sínum um það sem hann kallar „Launhelgar Dags B. og olíurisanna“. Þetta orðaval er ekki út í loftið, því að í fréttaskýringu hér í blaðinu á miðvikudag kom fram að mikið pukur er með viðskipti um lóðir sem olíufélögin hafa notað í Reykjavík. Um það segir Björn: „Stjórnarhættirnir sem birtast í þessum lóða- og fjármálasviptingum borgarstjóra eru til marks um ógagnsæja sérhagsmunagæslu eins og hún verður mest.“ Meira
11. febrúar 2022 | Leiðarar | 397 orð

Ofvaxin borgarstjórn

Frumvarp um fækkun borgarfulltrúa verðskuldar stuðning en fær hann líklega ekki Meira

Menning

11. febrúar 2022 | Myndlist | 91 orð | 1 mynd

Claire Paugam opnar sýningu í Listasal Mosfellsbæjar í dag

Sýning Claire Paugam, „Anywhere but Here“, verður opnuð í Listasal Mosfellsbæjar í dag, föstudag, kl. 16 til 18. Claire er frönsk listakona fædd árið 1991 sem býr og starfar í Reykjavík. Meira
11. febrúar 2022 | Myndlist | 330 orð | 2 myndir

Endurkomu sólar fagnað með 27 verkum

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Ljóslistahátíðin List í ljósi verður haldin í sjöunda sinn nú um helgina, 11. og 12. Meira
11. febrúar 2022 | Leiklist | 834 orð | 2 myndir

Hverfanda hvel

Eftir Caryl Churchill. Íslensk þýðing: Kristín Eiríksdóttir. Leikstjórn: Kristín Jóhannesdóttir. Leikmynd og lýsing: Egill Ingibergsson og Móeiður Helgadóttir. Búningar: Stefanía Adolfsdóttir. Tónlist: Garðar Borgþórsson. Meira
11. febrúar 2022 | Tónlist | 122 orð | 1 mynd

Iggy Pop hlýtur Polar-verðlaunin

Tilkynnt hefur verið að handhafar hinna virtu alþjóðlegu Polar-tónlistarverðlauna séu í ár söngvarinn Iggy Pop og ein þekktasta hljómsveit sem sérhæft hefur sig í flutningi nútímatónlistar, Ensemble intercontemporain. Meira
11. febrúar 2022 | Kvikmyndir | 136 orð | 1 mynd

Kvikmynd um Michael Jackson í vinnslu

Lionsgate hyggst dreifa á heimsvísu væntanlegri kvikmynd um Michael Jackson sem Graham King framleiðir. Þessu greinir Variety frá. Meira
11. febrúar 2022 | Myndlist | 308 orð | 1 mynd

Safnstjóri Arken hættir í kjölfar kvartana

Christian Gether hættir sem safnstjóri nútímalistasafnsins Arken í Danmörku eftir 25 ára starf, en hann var ráðinn ári eftir opnun safnsins 1996. Meira
11. febrúar 2022 | Fjölmiðlar | 195 orð | 1 mynd

Sannleiksgildi kjaftasögu kannað

Alveg er það merkilegt hvernig hárskerar eiga alltaf svör við öllu milli himins og jarðar. Aldrei virðist maður koma að tómum kofunum hjá fulltrúum þessarar stéttar. Meira
11. febrúar 2022 | Tónlist | 107 orð | 2 myndir

Von á nýju lagi frá Sheeran og Swift

Tónlistarfólkið Ed Sheeran og Taylor Swift hefur loks staðfest margra vikna orðróm þess efnis að þau hyggist senda frá sér lag, en það er væntanlegt í dag. Meira

Umræðan

11. febrúar 2022 | Pistlar | 348 orð | 1 mynd

Muggur, myndlistin og menningararfurinn

Undanfarna mánuði hefur sýningin MUGGUR – Guðmundur Thorsteinsson staðið yfir í Listasafni Íslands. Guðmundur (1891-1924), eða Muggur, er einn merkasti og afkastamesti myndlistamaður þjóðarinnar – og í raun okkar fyrsti fjöllistamaður. Meira
11. febrúar 2022 | Aðsent efni | 531 orð | 1 mynd

Tilkynnum ofbeldi í 112

Eftir Höllu Bergþóru Björnsdóttur: "Í tilefni af 112-deginum viljum við minna á mikilvægi neyðarnúmersins 112 og hvetja fólk til að tilkynna ofbeldi til lögreglu." Meira
11. febrúar 2022 | Aðsent efni | 1019 orð | 1 mynd

Um heilsufræði og hagfræði

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Og enginn getur sagt öðrum, að hann verðskuldi kvöl og pínu vegna hugmyndafræði og fordóma annarra." Meira
11. febrúar 2022 | Aðsent efni | 434 orð | 1 mynd

Uppskurður er betri en niðurskurður

Eftir Ragnar Önundarson: "Flest Evrópulönd hafa tekist á við þetta með því að koma á frjálsum viðbótartryggingum. Kostnaður inn er um 50 evrur á mánuði á mann." Meira
11. febrúar 2022 | Aðsent efni | 866 orð | 1 mynd

Úr öllu samhengi

Eftir Hjálmtý Heiðdal: "Helsta krafa gagnrýnendanna er sú að Ísrael hagi sér eins og önnur lýðræðisríki." Meira

Minningargreinar

11. febrúar 2022 | Minningargreinar | 2460 orð | 1 mynd

Áslaug Kristjánsdóttir

Áslaug Kristjánsdóttir fæddist á Akureyri 14. september 1927. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Hlíð 29. janúar 2022. Foreldrar hennar voru Kristján Lárusson, f. 11. júlí 1905, d. 5. desember 1973, og Anna Guðrún Halldórsdóttir, f. 31. október 1901, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2022 | Minningargreinar | 3567 orð | 1 mynd

Bjarni Bjarnason

Bjarni Bjarnason fæddist í Reykjavík 3. júní 1948. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 19. janúar 2022. Foreldrar hans voru Kristjana Brynjólfsdóttir, f. 1923, d. 2000, og Bjarni Björnsson, f. 1920, d. 2001. Bræður Bjarna eru Björn, f. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2022 | Minningargreinar | 9123 orð | 1 mynd

Davíð Benedikt Gíslason

Davíð Benedikt Gíslason fæddist í Reykjavík 30. desember 1969. Hann lést á heimili sínu á Seltjarnarnesi 29. janúar 2022. Foreldrar hans eru Gísli Benediktsson, f. 1947, d. 2016, og Eva María Gunnarsdóttir, f. 1949. Systir hans er María, f. 1974. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2022 | Minningargrein á mbl.is | 1328 orð | 1 mynd | ókeypis

Davíð Benedikt Gíslason

Davíð Benedikt Gíslason fæddist í Reykjavík 30. desember 1969. Hann lést á heimili sínu á Seltjarnarnesi 29. janúar 2022.Foreldrar hans eru Gísli Benediktsson, f. 1947, d. 2016, og Eva María Gunnarsdóttir, f. 1949. Systir hans er María, f. 1974. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2022 | Minningargreinar | 1567 orð | 1 mynd

Erla Jóna Sigurðardóttir

Erla Jóna Sigurðardóttir fæddist á Kópaskeri 7. janúar 1943. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 29. janúar 2022. Foreldrar Erlu voru hjónin Þórhalla Gunnarsdóttir frá Skógum í Öxarfirði, f. 1923, d. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2022 | Minningargreinar | 4435 orð | 1 mynd

Magnús Þór Geirsson

Magnús Þór Geirsson fæddist í Steinum undir Eyjafjöllum 9. maí 1961. Hann lést á líknardeild Landspítalans 29. janúar 2022. Foreldrar hans voru Geir Tryggvason frá Steinum, f. 1917, d. 2001, og Þóranna Finnbogadóttir frá Neðri Presthúsum í Mýrdal, f. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2022 | Minningargrein á mbl.is | 1489 orð | ókeypis

Magnús Þór Geirsson

Magnús Þór Geirsson fæddist í Steinum undir Eyjafjöllum 9. maí 1961. Hann lést á líknardeild Landspítalans 29. janúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2022 | Minningargreinar | 1148 orð | 1 mynd

Ólöf Alda Ólafs

Ólöf Alda Ólafs fæddist í Borgarnesi 17. nóvember 1940. Hún lést á Landspítalanum í Fossvogi 4. febrúar 2022. Foreldrar hennar voru Hlíf Matthíasdóttir húsfreyja, f. 27.4. 1899 í Haukadal í Dýrafirði, d. 10.11. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2022 | Minningargreinar | 1301 orð | 1 mynd

Sólrún Júlíusdóttir

Sólrún Júlíusdóttir fæddist í Njarðvík 5. september 1955. Hún lést á Helbrigðisstofnun Vesturlands 2. febrúar 2022. Faðir hennar var Júlíus Sigmar Stefánsson f. 16. júní 1912, d. 7. október 1989, móðir hennar var Guðfinna Björg Þorsteinsdóttir f. 27. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2022 | Minningargreinar | 521 orð | 1 mynd

Steinþór Ingvarsson

Steinþór Ingvarsson fæddist í Reykjavík 8. október 1936. Hann lést á Droplaugarstöðum 25. janúar 2022. Foreldrar hans voru Guðrún Sigríður Guðmundsdóttir frá Grænanesi í Norðfirði, f. 25.12. 1902, d. 28.10. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2022 | Minningargreinar | 3200 orð | 1 mynd

Valgerður Ágústsdóttir

Sigurlaug Valgerður Ágústsdóttir fæddist á Hofi í Vatnsdal 27. apríl 1923. Hún lést á HSN á Blönduósi 31. janúar 2022. Foreldrar hennar voru hjónin Ingunn Hallgrímsdóttir og Ágúst Böðvar Jónsson, bændur á Hofi. Systur hennar: Ragna, f. 1925, d. Meira  Kaupa minningabók
11. febrúar 2022 | Minningargreinar | 420 orð | 1 mynd

Þórður Tómasson

Þórður Tómasson fæddist 28. apríl 1921. Hann lést 27. janúar 2022. Útförin fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. febrúar 2022 | Viðskiptafréttir | 559 orð | 1 mynd

Bankaskattur nú þegar hár

Stefán E. Meira
11. febrúar 2022 | Viðskiptafréttir | 167 orð | 1 mynd

Krefja ráðuneyti svara um Íslandspóst

Félag atvinnurekenda (FA) hefur krafið samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið svara varðandi málefni Íslandspósts. Nánar tiltekið að ráðuneytið svari með „skýrum og afdráttarlausum hætti“ hvort það telji að 3. mgr. 17. gr. Meira
11. febrúar 2022 | Viðskiptafréttir | 200 orð | 1 mynd

Reginn hagnaðist um 6,2 milljarða

Fasteignafélagið Reginn hagnaðist um tæpa 6,2 milljarða króna á síðasta ári samanborið við 1,3 milljarða árið á undan. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. Meira

Fastir þættir

11. febrúar 2022 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 0-0 5. a3 Bxc3+ 6. Dxc3 d5 7. Rf3...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 0-0 5. a3 Bxc3+ 6. Dxc3 d5 7. Rf3 dxc4 8. Dxc4 b6 9. Bg5 Bb7 10. Re5 Dd6 11. e3 c5 12. Bf4 De7 13. dxc5 Hc8 14. Be2 Hxc5 15. Dd4 Rd5 16. Bg3 f6 17. Rc4 Ba6 18. b3 Rc6 19. Db2 e5 20. Hd1 Ra5 21. 0-0 Rxc4 22. Meira
11. febrúar 2022 | Í dag | 30 orð | 3 myndir

Forystuslagur hjá krötum í Hafnarfirði

Samfylkingin í Hafnarfirði gengst fyrir flokksvali á morgun, en þar sækjast þeir Árni Rúnar Þorvaldsson og Guðmundur Árni Stefánsson eftir fyrsta sætinu. Aðdragandi sveitarstjórnakosninga verður fyrirferðarmikill í Dagmálum næstu... Meira
11. febrúar 2022 | Árnað heilla | 106 orð | 1 mynd

Harpa Dögg Kjartansdóttir

40 ára Harpa Dögg er uppalin í Kópavogi en býr í Reykjavík. Hún er með BA-gráðu í myndlist frá Listaháskólanum og MA-gráðu í myndlist frá Konstfack í Stokkhólmi. Hún er myndlistarmaður og hefur haldið sýningar bæði hérlendis og erlendis. Meira
11. febrúar 2022 | Fastir þættir | 170 orð

Hið fagra. V-Enginn Norður &spade;82 &heart;K10874 ⋄ÁG &klubs;KG85...

Hið fagra. V-Enginn Norður &spade;82 &heart;K10874 ⋄ÁG &klubs;KG85 Vestur Austur &spade;KG965 &spade;ÁD1074 &heart;D6 &heart;G32 ⋄1043 ⋄8 &klubs;1096 &klubs;D742 Suður &spade;3 &heart;Á95 ⋄KD97652 &klubs;Á3 Suður spilar 6⋄. Meira
11. febrúar 2022 | Í dag | 56 orð

Málið

Nú tekst manni að fela sig með öllu (t.d. fyrir lánardrottnum). Og fljótlega birtast fyrirsagnirnar Er hvergi að finna og Hann er hvergi að finna , sem báðar hljóma vel, en loks Jónmundur (dulnefni) er hvergi að finna . Hún er verri. Meira
11. febrúar 2022 | Árnað heilla | 948 orð | 4 myndir

Orkuskipti mál málanna

Ágústa Steinunn Loftsdóttir fæddist 11. febrúar 1972. „Á fæðingarvottorðinu mínu stendur að ég hafi fæðst í Hafnarfirði, en það er rangt. Í rauninni fæddist ég á bílastæðinu fyrir utan Landspítalann. Meira
11. febrúar 2022 | Árnað heilla | 94 orð | 1 mynd

Sigríður Stephensen Pálsdóttir

40 ára Sigríður er Reykvíkingur en býr á Breiðdalsvík. Hún er með MA-gráðu í félagsráðgjöf frá Háskóla Íslands og starfar sem félagsráðgjafi á fjölskyldusviði Fjarðabyggðar á Reyðarfirði. Áhugamál hennar eru skíði, ferðalög og útivist. Meira
11. febrúar 2022 | Í dag | 76 orð | 1 mynd

Sýnir lífið í „minnstu íbúð New York“

Myndbönd sem tónlistarmaðurinn Axel Webber hefur deilt á TikTok af pínulítilli íbúð sinni í New York-borg hefur farið sem eldur í sinu um netmiðla upp á síðkastið og vakið mikla athygli. Meira
11. febrúar 2022 | Í dag | 266 orð

Vísan hans Æra-Tobba

Eggert J. Levy sendi mér póst á mánudag, sagði að ef ég vildi eitthvað við vangaveltur sínar gera þá mætti ég það. Stökurnar kallar hann „Depurð og gleði“: Depurðin er kvíða kvöl kælir marga drengi geðbilun er gamalt böl getur varað lengi. Meira

Íþróttir

11. febrúar 2022 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Góð byrjun í Suður-Afríku

Atvinnukylfingurinn Haraldur Franklín Magnús hóf keppnistímabilið í Áskorendamótaröðinni í gær með því að leika fyrsta hringinn á móti í George í Suður-Afríku á einu höggi undir pari. Meira
11. febrúar 2022 | Íþróttir | 134 orð | 1 mynd

Grill 66-deild kvenna Fjölnir/Fylkir – FH 23:29 Staðan: FH...

Grill 66-deild kvenna Fjölnir/Fylkir – FH 23:29 Staðan: FH 151122399:32024 Selfoss 131111384:31423 ÍR 131012347:27721 Grótta 13715330:30315 Víkingur 14707338:36214 Fram U 13508354:37510 Valur U 12417309:3499 HK U 11416283:2879 Stjarnan U... Meira
11. febrúar 2022 | Íþróttir | 653 orð | 2 myndir

Gæti keppt á tveimur stórmótum á árinu

Frjálsar Kristján Jónsson kris@mbl.is Tvö stórmót eru á dagskrá í frjálsum íþróttum næsta sumar. Íslandsmethafinn í kringlukasti, Guðni Valur Guðnason, segir árið 2022 vera mjög spennandi fyrir vikið. Meira
11. febrúar 2022 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Hjá Bayern til ársins 2025

Karólína Lea Vilhjálmsdóttir landsliðskona í knattspyrnu hefur framlengt samning sinn við þýska meistaraliðið Bayern München og er nú samningsbundin til hálfs fjórða árs, eða til sumarsins 2025. Meira
11. febrúar 2022 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Subway-deildin: Smárinn: Breiðablik...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Subway-deildin: Smárinn: Breiðablik – Grindavík 18.15 Þorlákshöfn: Þór Þ. – Keflavík 20.15 1. deild karla: Borgarnes: Skallagrímur – Fjölnir 19.15 Álftanes: Álftanes – Hamar 19. Meira
11. febrúar 2022 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Liverpool minnkaði forskot City í 9 stig

Diogo Jota reyndist hetja Liverpool þegar vann 2:0-sigur gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Anfield í Liverpool í gær. Jota kom Liverpool yfir á 34. Meira
11. febrúar 2022 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Meistarar í fyrsta sinn

Þróttur úr Reykjavík varð Reykjavíkurmeistari kvenna í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögu félagsins í gær. Þróttarar unnu öruggan 6:1-sigur gegn Fjölni í lokaleik sínum í mótinu í Egilshöll í Grafarvogi. Meira
11. febrúar 2022 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Ósáttur í einangrun

Skíðamaðurinn Sturla Snær Snorrason hefur dvalið í einangrun á kórónuveirusjúkrahúsi í Peking frá því á laugardaginn eftir að hann greindist smitaður á Vetrarólympíuleikunum í Kína. Meira
11. febrúar 2022 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Reykjavíkurmót kvenna Fjölnir – Þróttur R 1:6 *Þróttur R. 16...

Reykjavíkurmót kvenna Fjölnir – Þróttur R 1:6 *Þróttur R. 16, Valur 12, Víkingur R. 10, Fjölnir 9, KR 6, Fylkir 0, Fram 0. *Þróttur er Reykjavíkurmeistari. England Liverpool – Leicester 2:0 Wolves – Arsenal 0:1 Staðan: Manch. Meira
11. febrúar 2022 | Íþróttir | 283 orð | 1 mynd

Sló föðursystur sinni við í svigkeppninni

Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
11. febrúar 2022 | Íþróttir | 517 orð | 2 myndir

Stjarnan kom til baka gegn Val á Hlíðarenda

Körfuboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Stjarnan gerði góða ferð á Hlíðarenda þegar liðið heimsótti Val í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Subway-deildinni, í Origo-höllina á Hlíðarenda í 16. umferð deildarinnar í gær. Meira
11. febrúar 2022 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Subway-deild karla Tindastóll – Njarðvík 84:96 Þór Ak. – ÍR...

Subway-deild karla Tindastóll – Njarðvík 84:96 Þór Ak. – ÍR 71:108 KR – Vestri 106:79 Valur – Stjarnan 74:78 Staðan: Njarðvík 151141405:123722 Þór Þ. Meira
11. febrúar 2022 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

Vetrarólympíuleikar eru alla jafna ekki vettvangur þar sem gerðar eru...

Vetrarólympíuleikar eru alla jafna ekki vettvangur þar sem gerðar eru miklar væntingar til íslenskra keppenda. Helst er vonast til þess að þeir skili sér yfir marklínuna og fái sinn árangur skráðan á spjöld sögunnar. Meira

Ýmis aukablöð

11. febrúar 2022 | Blaðaukar | 830 orð | 1 mynd

„Ég hef lært að setja ekki hamingjuna í hendurnar á öðrum“

Unnur Guðný María Gunnarsdóttir flugfreyja var á leið upp að altarinu, hafði keypt sér brúðarkjólinn, en hætti við það. Hún ætlar að halda í kjólinn enda veit enginn sína ævi fyrr en öll er. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
11. febrúar 2022 | Blaðaukar | 932 orð | 3 myndir

„Ég var í sannleika sagt hrædd um líf mitt“

María Ericsdóttir Panduro viðskiptafræðingur bjargaði geðheilsunni með því að fara út að ganga í kuldagalla um miðja nótt. Nú hefur hún gert sína eigin útfærslu af þessari flík sem hún mælir með fyrir allar konur á umbreytingatímum í lífinu. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
11. febrúar 2022 | Blaðaukar | 680 orð | 5 myndir

„Ég veit jafnmikið um bíla og um geimför“

Katrín Amni Friðriksdóttir framkvæmdastjóri er mikill fagurkeri. Hún kann að gera vel við sig en einnig að spara sem er góður kostur fyrir þá sem vilja safna sér fyrir fallegum hlutum. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
11. febrúar 2022 | Blaðaukar | 1420 orð | 3 myndir

„Við eigum bara eitt líf“

Eftir að Bryndís Líndal Arnbjörnsdóttir flugfreyja missti litlu systur sína í bílslysi áttaði hún sig á því hversu dýrmætt lífið er. Meira
11. febrúar 2022 | Blaðaukar | 2040 orð | 3 myndir

„Það er eldur í ástinni okkar“

Laufey Birkisdóttir snyrtifræðingur og Friðrik Karlsson tónlistarmaður eru par sem eftir er tekið. Þau búa í fallegu húsi á Seltjarnarnesi þar sem hún rekur snyrtistofu og hann hljóðver. Meira
11. febrúar 2022 | Blaðaukar | 762 orð | 6 myndir

„Þetta er kannski bara einhver spennufíkn“

Eygló Hilmarsdóttir, leikkona og handritshöfundur, kann mörg góð ráð til að líta vel út þótt hún sé ekki að kaupa gildi þess að smyrja sólarvörn á andlitið í svartasta skammdeginu. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
11. febrúar 2022 | Blaðaukar | 617 orð | 1 mynd

Drottningarnar af Chanel

Það hefur alltaf verið ævintýrablær yfir franska tískuhúsinu Chanel sem Gabrielle Chanel, eða Coco eins og hún var kölluð, stofnaði 1913. Meira
11. febrúar 2022 | Blaðaukar | 682 orð | 7 myndir

Gummi kíró nennir ekki að vera eins og allir aðrir

Guðmundur Birkir Pálmason, einnig þekktur sem Gummi kíró, er án efa einn best klæddi maður landsins um þessar mundir. Meira
11. febrúar 2022 | Blaðaukar | 1684 orð | 8 myndir

Hefur alltaf viljað fara sínar eigin leiðir

Liv Bergþórsdóttir veit fátt skemmtilegra en að takast á við nýjar áskoranir í lífinu. Hún kann að meta fólk sem hugsar stórt og framkvæmir. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
11. febrúar 2022 | Blaðaukar | 19 orð | 17 myndir

Hresstu þig við!

Vor- og sumartískan 2022 kallar á fallega dömulega kjóla, stóra og mikla skartgripi, áberandi töskur, gallafatnað og útvíðar buxur. Meira
11. febrúar 2022 | Blaðaukar | 361 orð | 11 myndir

Ilmandi Valentínusargjöf!

Valentínusardagurinn er á mánudaginn. Hvernig væri að færa þeim sem þér þykir vænt um ilm í tilefni dagsins? Meira
11. febrúar 2022 | Blaðaukar | 711 orð | 21 mynd

J.Lo-varir og engar teiknaðar augabrúnir

Sara Björk Þorsteinsdóttir, ljósmyndari og förðunarfræðingur, veit hvað klukkan slær þegar kemur að förðunartískunni í ár. Meira
11. febrúar 2022 | Blaðaukar | 2980 orð | 2 myndir

Kynntist eiginmanninum á versta kvöldi ársins

Ástalíf Ragnhildar Öldu Maríu Vilhjálmsdóttur gekk svo brösulega áður en hún kynntist Einari Friðrikssyni að hún ákvað að hefja leit að sálfræðingi og setja á blað allt sem hún vildi og vildi ekki hjá maka. Meira
11. febrúar 2022 | Blaðaukar | 106 orð | 3 myndir

Sléttari, þéttari og rakari húð

Niðurstöður nýrrar rannsóknar benda til þess að 12 vikna meðferð með ChitoCare beauty Hair, Skin & Nails geri húðina sléttari, þéttari og rakari. Meira
11. febrúar 2022 | Blaðaukar | 618 orð | 14 myndir

Styttu biðina eftir sumrinu með björtum augnblýöntum og berjalituðum varalitum

Björg Alfreðsdóttir, förðunarfræðingur YSL á Íslandi, er ánægð með náttúrulega en litríka förðunartískuna 2022. Hún segir um að gera að stytta biðina eftir sól og sumri með björtum og skemmtilegum litum! Marta María Winkel Jónasdóttir | mm@mbl.is Meira
11. febrúar 2022 | Blaðaukar | 468 orð | 4 myndir

Vorhreingerning fyrir andlitið

Bára Hafsteinsdóttir, snyrtifræðingur hjá Lancôme, elskar að taka húðina í gegn á vorin þegar hún er sem glærust og þreytulegust. Hér deilir hún ráðum sem virka alltaf. Meira
11. febrúar 2022 | Blaðaukar | 563 orð | 6 myndir

Ætlar að eignast Chanel-tösku fyrir fertugt

Stella Björt Gunnarsdóttir er einn mesti tískuspekúlant landsins. Hún er rekstrarstjóri í Spúútnik, verslun sem selur meðal annars notuð föt, en þar hefur hún unnið undanfarin sex ár. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.