Greinar mánudaginn 14. febrúar 2022

Fréttir

14. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

16,6% árshækkun á landinu öllu

Íbúðaverð á landinu öllu hefur hækkað um 16,6% undanfarið ár. Hækkaði verð á íbúðum mest á höfuðborgarsvæðinu, eða 15,5% fyrir íbúðir í fjölbýli en 21% fyrir sérbýli. Meira
14. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Biden boðið til Kænugarðs

Volodimír Selenskí, forseti Úkraínu, hefur boðið Joe Biden Bandaríkjaforseta í heimsókn til Kænugarðs. Enn magnast spennan á landamærum Úkraínu og Rússlands en talið er að Rússar geti ráðist inn í landið jafnvel í þessari viku. Meira
14. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 227 orð | 2 myndir

Biskup staðfestir ráðningu presta

Biskup Íslands, séra Agnes M. Sigurðardóttir, hefur staðfest ráðningu tveggja nýrra sóknarpresta þjóðkirkjunnar. Biskup auglýsti eftir sóknarpresti til þjónustu í Víkurprestakalli í Mýrdal, Suðurprófastsdæmi, og rann umsóknarfrestur út hinn 24. Meira
14. febrúar 2022 | Erlendar fréttir | 1225 orð | 1 mynd

Engin ástæða til bjartsýni

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is John Kirby, talsmaður bandaríska varnarmálaráðuneytisins, sagði í gær að það væri „engin ástæða til bjartsýni“ eftir að Joe Biden Bandaríkjaforseti og Vladimír Pútín Rússlandsforseti ræddust við í síma á laugardaginn um ástandið í Úkraínudeilunni. Sagði Kirby að engin teikn væru á lofti um að Rússar hygðust draga herlið sitt frá landamærum Úkraínu, en þeir ógna landinu nú frá austri, norðri og suðri. Meira
14. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Fleiri útköll vegna vopnaburðar

Vopnaútköllum hjá sérsveit lögreglunnar hefur fjölgað á landinu á síðustu árum. Þrátt fyrir það hefur tilvikum þar sem vopnum er beitt ekki fjölgað. Þetta sagði Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri í samtali við mbl.is í gærkvöldi. Meira
14. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Flosi elskar athyglina eins og afinn

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þannig verða hinir síðustu fyrstir og hinir fyrstu síðastir.“ Þessi orð úr Matteusarguðspjalli sönnuðust í fyrstu tveimur keppnum meistaradeildarinnar í hestaíþróttum. Meira
14. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 695 orð | 2 myndir

Framboð & eftirspurn sjálfstæðismanna

Fréttaskýring Andrés Magnússon andres@mbl.is Vörður – fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, ákvað á fjölmennum fulltrúaráðsfundi á fimmtudagskvöld að boða til almenns og opins prófkjörs í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. Ekki seinna vænna, því ferlið tekur tímann sinn og varla að eiginleg kosningabarátta geti hafist héðan af fyrr en eftir páska. Samfylkingin í Reykjavík hélt flokksval um helgina og gæti byrjað sína kosningabaráttu um kaffileytið á eftir. Meira
14. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 784 orð | 2 myndir

Góður grunnur og réttlátar kröfur

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl. Meira
14. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Guðmundur Árni fagnaði sigri

Guðmundur Árni Stefánsson, fyrrverandi þingmaður, bæjarstjóri og sendiherra til sextán ára, vann góðan sigur í prófkjöri Samfylkingarinnar í Hafnarfirði á laugardag. Árni Rúnar Þorvaldsson sóttist einnig eftir fyrsta sætinu. Í samtali við mbl. Meira
14. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 448 orð | 3 myndir

Heitasta ósk dagsins

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Valentínusardagurinn er helgaður ástinni og þá kemur kraftlyftingaprinsessa fyrst upp í hugann. Nema hvað! Thelma Ólafsdóttir hefur borið það viðurnefni um árabil og segist ætla að gera sér og sínum dagamun. „Ætli ég kaupi ekki súkkulaði eða litla gjöf handa manninum,“ segir hún óræðum tóni. Meira
14. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Hjólasvæði byggt upp í Eyvindardal

Akstursíþróttafélagið Start áformar að gera framtíðar æfinga- og keppnissvæði í Skagfelli í Eyvindarárdal, við vegamót Mjóafjarðarvegar og þjóðvegarins um Fagradal. Meira
14. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 50 orð

Hver er hún?

• Sonja Ýr Þorbergsdóttir fæddist 1982 og er með B.Sc.-gráðu í viðskiptalögfræði og ML-gráðu í lögfræði frá Háskólanum á Bifröst. Ráðin lögfræðingur BSRB 2008 og formaður frá 2018. Meira
14. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 87 orð

Íslenskur talgervill í vafra Microsoft

Nýlega var íslenskum talgervli bætt við Microsoft Edge-vafrann. Talgervillinn kemur í kjölfar samstarfs Almannaróms, miðstöðvar um máltækni, og rannsóknar- og þróunarhópsins SÍM við Microsoft. Meira
14. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Í varðhald eftir árás

Tveir karlmenn voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi. Meira
14. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Klifurfélagið fagnaði tveimur tugum

Klifurfélag Reykjavíkur fagnaði 20 ára afmæli í gær. Klifurfélagið er hluti af Íþróttabandalagi Reykjavíkur og heldur úti barna- og unglingastarfi auk þess sem það hefur afreksstefnu og afrekshóp. Meira
14. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Fiðraður Þessi litli, pattaralegi snjótittlingur var einmanalegur í kuldanum um helgina. Kalt hefur verið í veðri á landinu síðustu daga, og þá er gott að búa að þykkum fjöðrum til að verja... Meira
14. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Lagalega rétt niðurstaða

Reynslulausn þarf að vera lokið til að einstaklingur teljist kjörgengur, að mati Kára Hólmars Ragnarssonar, lektors við lagadeild HÍ. Er þetta niðurstaða hans eftir að hafa kynnt sér kosningalögin og þau gögn sem að baki þeim liggja. Meira
14. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Landris heldur enn áfram víðs vegar

Enn eru merki um landris á Reykjanesskaga, sem á líklega rætur að rekja til kvikusöfnunar á miklu dýpi undir Fagradalsfjalli. Þá virðist land einnig rísa við Öskju, en samband Veðurstofunnar við mæla hefur að mestu rofnað. Meira
14. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Land rís enn á Reykjanesskaga

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Landið er enn að rísa á Reykjanesskaga, en sérfræðingar Veðurstofunnar fylgjast vel með landrisi víðs vegar um landið. Í Öskju og við Grímsvötn virðist ekkert lát á landrisi, sem gefur vísbendingar um virkni í eldstöðvunum. Meira
14. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 170 orð

Lýsir þöggun innan ASÍ

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, lýsir því í viðtali við mbl.is á föstudag hversu eitruð menning ríki innan Alþýðusambandsins (ASÍ). Meira
14. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 286 orð | 3 myndir

Of löng lokun

Bæjarstjórn Hveragerðisbæjar sendi frá sér áskorun til Vegagerðarinnar á föstudag, í kjölfar þess að vegurinn um Hellisheiði var lokaður í á þriðja sólarhring í síðustu viku. Meira
14. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Rafknúinn Kona fyrir þingmenn

Hertz á Íslandi hefur nýlega gert samning við Alþingi um langtímaleigu á rafbílum af gerðinni Hyundai Kona, árgerð 2022. Meira
14. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Strangari reglur en hjá flestum

Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, segir nauðsynlegt að ráðist verði í afléttingar á landamæratakmörkunum sem nú eru í gildi. Enda séu þær strangari en hjá flestum öðrum Evrópulöndum. Meira
14. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 143 orð

Tuttugu prósent vildu ekki Dag í fyrsta sætið

Úrslit liggja fyrir í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík og heldur Dagur B. Eggertsson borgarstjóri fyrsta sætinu með 79,7 prósent atkvæða, en hann var einn um að sækjast eftir forystu. Meira
14. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 530 orð | 1 mynd

Vel á annað þúsund tonn af laxi drapst

Sonja Sif Þórólfsdóttir sonja@mbl.is Alls hafa drepist á bilinu 1,5 til 2 þúsund tonn af laxi í tveimur sjókvíum Acrtic Fish í Dýrafirði það sem af er ári. Það eru um 15 til 20 prósent af lífmassa í kvíunum, sem telja um 10 þúsund tonn af fiski. Fyrirtækið gaf frá sér afkomuviðvörun um helgina þar sem segir að líffræðilegar áskoranir hafi valdið dauða fisksins. Afföllin munu hafa áhrif á afkomu fyrirtækisins á fyrsta ársfjórðungi ársins en betur verður skýrt hvaða áhrif þetta mun hafa á rekstrarárið í kynningu í lok febrúar. Meira
14. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 566 orð | 1 mynd

Velgengni byggist á góðu starfsfólki

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Sólon er þekktur samkomustaður sem stendur alltaf fyrir sínu. Hér sest fólk niður, fær sér að borða og aðrir líta hér inn í dagsins önn til að ræða daginn og veginn. Svo þegar kvölda tekur breytist andrúmsloftið í takt við það – meira fjör og stemning,“ segir Þórir Jóhannsson fjárfestir. Nýlega gengu í gegn kaup hans á veitingastaðnum Sólon Bistro sem er á horni Bankastrætis og Ingólfsstrætis í Reykjavík. Síðustu 30 árin hefur verið ýmiss konar veitingarekstur í húsinu; kaffihús, samkomustaður, listagallerí og skemmtistaður. Síðustu árin hefur í húsinu verið veitingastaðurinn Sólon Bistro og næturklúbburinn Club Sólon. Meira
14. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Vinsælastir hjá Frökkum

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Íslenskir rithöfundar skipa tvö efstu sætin á lista yfir mest seldu glæpasögur vikunnar í Frakklandi. Meira
14. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Væri óskynsamlegt að opna ekki landamærin

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar, segir það skipta sköpum fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu að takmarkanir á landamærum verði felldar úr gildi. Staða þeirra sé mjög slæm. Meira
14. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Ævintýri á Rauðavatni

Þótt vindurinn sé kaldur og skyggni og færð ekki með besta móti er hægt að draga út svifdrekann og leika sér á ísilögðu Rauðavatni. Þessi ævintýramaður gerði það um helgina og höfðu hvutti og maður gaman af. Meira

Ritstjórnargreinar

14. febrúar 2022 | Leiðarar | 798 orð

Stríð í Evrópu

Evrópa hefur þegar séð Rússa heyja stríð í álfunni á þessari öld. Annað svipað vofir nú yfir Meira
14. febrúar 2022 | Staksteinar | 221 orð | 2 myndir

Vopnaskak í verkalýðshreyfingu

Hér á landi er mun algengara, jafnvel margfalt algengara, að launamenn séu skráðir í verkalýðsfélag en gengur og gerist í þeim löndum sem við berum okkur saman við. Þetta felur í sér að meira máli skiptir hér en víðast hvar hvernig ástandið er innan verkalýðshreyfingarinnar og hvernig til tekst með forystu einstakra verkalýðsfélaga. Meira

Menning

14. febrúar 2022 | Bókmenntir | 287 orð | 3 myndir

Dómstóll götunnar tekur völdin

Eftir Mons Kallentoft. Jón Þ. Þór íslenskaði. Ugla 2022. Kilja. 407 bls. Meira
14. febrúar 2022 | Bókmenntir | 1547 orð | 2 myndir

Neyðarlög og heimslögregla kapítalismans

Bókarkafli | Í bókinni Rauði þráðurinn rekur Ögmundur Jónasson sögu sína sem fréttamaður, baráttumaður í grasrótinni, verkalýðsforingi, alþingismaður og ráðherra. Meira
14. febrúar 2022 | Myndlist | 127 orð | 2 myndir

Vefir og svif á sýningu Saracenos

Sýning á verkum argentísk-þýska myndlistarmannsins Tomasar Saracenos sem opnuð var í menningarhúsinu nýja í New York, The Shed, vekur mikla athygli þar í borg. Meira
14. febrúar 2022 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Þórunn fjallar um Winehouse í bókakaffi Borgarbókasafnsins

Tónlistarkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir verður gestur í bókakaffi Borgarbókasafnsins í Úlfarsárdal á morgun, þriðjudag, kl. Meira

Umræðan

14. febrúar 2022 | Pistlar | 411 orð | 1 mynd

Árangur í loftslagsmálum er forsenda samkeppnishæfni

Þessi áratugur er sá áratugur sem mun ráða miklu um það hvort Ísland nái markmiðum sínum í loftslagsmálum. Í vikunni sem leið var umræða í þinginu um samkeppnishæfni landbúnaðar. Ég nefndi m.a. Meira
14. febrúar 2022 | Aðsent efni | 704 orð | 1 mynd

Enn blikar á gljáfægt silfurfatið

Eftir Ragnar Önundarson: "Þjóðin, sem þráir það mest að vera öðrum þjóðum fyrirmynd, yrði aðhlátursefni um allan heim." Meira
14. febrúar 2022 | Aðsent efni | 629 orð | 1 mynd

Enn meira peningaþvætti

Eftir Jón Þ. Hilmarsson: "Hér er lögfræðin í sinni tærustu mynd, núllstilling, ákært og sýknað af peningaþvætti í einni og sömu setningunni." Meira
14. febrúar 2022 | Aðsent efni | 479 orð | 1 mynd

Hvað er á seyði?

Eftir Werner Ívan Rasmusson: "Opinbera umræðan um loftslagsmál er eins og skipulagður heilaþvottur." Meira
14. febrúar 2022 | Aðsent efni | 298 orð | 1 mynd

Lilja vill skila ofurgróða bankanna til heimilanna

Eftir Guðna Ágústsson: "Vangaveltur hennar um að sækja í yfir 81 milljarðs króna ofurgróða bankanna og nýta til að greiða niður vexti fólksins í landinu eru ekki einungis róttækar og réttlætanlegar heldur skynsamlegar." Meira
14. febrúar 2022 | Aðsent efni | 310 orð | 1 mynd

Rússar ráðast ekki inn í Úkraínu

Eftir Guðmund G. Þórarinsson: "Ekki er óeðlilegt að Rússar óttist hernaðarmátt Bandaríkjanna." Meira

Minningargreinar

14. febrúar 2022 | Minningargreinar | 325 orð | 1 mynd

Ásdís Ingvarsdóttir

Ásdís Ingvarsdóttir fæddist 10. janúar 1933. Hún lést 18. janúar 2022. Útförin fór fram 5. febrúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2022 | Minningargreinar | 840 orð | 1 mynd

Birgir Brynjólfsson

Birgir Brynjólfsson, kallaður Fjalli, fæddist í Hafnarfirði 1. júlí 1940. Hann lést eftir langvinn veikindi á Landakotsspítala miðvikudaginn 19. janúar 2022. Foreldrar Birgis voru hjónin Brynjólfur Brynjólfsson, f. 22. febrúar 1909, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2022 | Minningargreinar | 387 orð | 1 mynd

Gerða Ásrún Jónsdóttir

Gerða Ásrún Jónsdóttir fæddist 8. desember 1936. Hún lést 27. janúar 2022. Útför Gerðu fór fram 8. febrúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2022 | Minningargreinar | 410 orð | 1 mynd

Guðríður Jóna Pétursdóttir

Guðríður Jóna Pétursdóttir fæddist 7. ágúst 1940. Hún lést 20. janúar 2022. Útförin fór fram 9. febrúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2022 | Minningargreinar | 1037 orð | 1 mynd

Hjördís Björnsdóttir

Hjördís Björnsdóttir fæddist 3. febrúar 1978. Hún lést 28. janúar 2022. Útför Hjördísar fór fram 9. febrúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2022 | Minningargreinar | 2663 orð | 2 myndir

Jóhann Halldórsson

Jóhann Halldórsson fæddist í Reykjavík 15. apríl 1951. Hann lést á líknardeild Landspítalans 6. febrúar 2022. Hann var sonur hjónanna Halldórs V. Sigurðssonar, fyrrverandi ríkisendurskoðanda, og Kristrúnar Jóhannsdóttur húsmóður í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2022 | Minningargreinar | 1541 orð | 1 mynd

Jón Elías Guðmundsson

Jón Elías Guðmundsson (Jónsi) fæddist í Reykjavík 27. mars 1964. Hann lést á heimili sínu í Gautaborg 18. janúar 2022. Foreldrar hans voru Halldóra Helga Valdimarsdóttir, f. 9.5. 1930, d. 8.6. 1983, og Guðmundur Halldórsson, f. 24.12. 1926, d. 6.12. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2022 | Minningargreinar | 577 orð | 1 mynd

Jökull Eyfells Sigurðsson

Jökull fæddist í Reykjavík 2. maí 1950. Hann lést af völdum Covid-19 í Sunnuhlíð 30. janúar 2022. Foreldrar hans voru Sigurður Sæmundsson frá Stóru-Mörk, f. 7. mars 1916, d. 11. mars 1998, og Lilja Stefánsdóttir frá Merki í Jökuldal, f. 17. júní 1925,... Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2022 | Minningargreinar | 2028 orð | 1 mynd

Ólafur Benediktsson

Ólafur Benediktsson fæddist í Reykjavík 23. mars 1941. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Selfossi, 3. febrúar 2022 eftir stutta sjúkralegu. Foreldrar Ólafs voru Jóhanna Guðjónsdóttir saumakona, f. 10. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2022 | Minningargreinar | 2759 orð | 1 mynd

Ólafur Björgúlfsson

Ólafur Björgúlfsson fæddist á Bessastöðum á Álftanesi 25. september 1935. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Seltjörn 5. febrúar 2022. Foreldrar hans voru Þórunn Benediktsdóttir húsfreyja, f. 9.6. 1893, d. 29.11. 1981, og Björgúlfur A. Ólafsson læknir, f.... Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2022 | Minningargreinar | 427 orð | 1 mynd

Ólafur Mixa

Ólafur Franz Mixa fæddist 16. október 1939. Hann lést 8. janúar 2022. Útför Ólafs fór fram 1. febrúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2022 | Minningargreinar | 1370 orð | 1 mynd

Óskar Henning Valgarðsson Áldal

Óskar Henning Valgarðsson Áldal vélvirki fæddist á Siglufirði 13. júní 1935. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 28. janúar 2022. Foreldrar hans voru Valgarður Þorkelsson skipstjóri, ættaður frá Húnstöðum í Fljótum, f. 17. mars 1905, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
14. febrúar 2022 | Minningargreinar | 1708 orð | 1 mynd

Steinþór Sigurðsson

Steinþór fæddist í Stykkishólmi 14. febrúar 1933 og ólst þar upp. Hann lést 2. febrúar 2022. Foreldrar Steinþórs voru Sigurður Steinþórsson frá Litluströnd í Mývatnssveit, f. 1899, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. febrúar 2022 | Viðskiptafréttir | 845 orð | 3 myndir

Helmingur telur loftslagsmálin vera mikilvæg fyrir ímyndina

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Samtök iðnaðarins gefa í dag út nýja greiningu þar sem skoðað er að hvaða marki íslensk iðnfyrirtæki hafa gripið til aðgerða í þágu loftslagsmála. Kemur greiningin út í aðdraganda Iðnþings 2022 sem haldið verður hinn 10. mars en í ár mun þingið einblína á grænu iðnbyltinguna. Meira
14. febrúar 2022 | Viðskiptafréttir | 146 orð | 1 mynd

Óróleiki á mörkuðum vegna óvissu í Úkraínu

Bandarísk hlutabréf lækkuðu í verði á föstudag, annan daginn í röð, vegna vaxandi spennu á landamærum Rússlands og Úkraínu. Níu af ellefu undirvísitölum S&P 500-vísitölunnar lækkuðu í viðskiptum föstudagsins og leiddi tæknigeirinn fallið með 3%... Meira

Fastir þættir

14. febrúar 2022 | Fastir þættir | 174 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Rxe4 6. d4 b5 7. Bb3 d5...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Rxe4 6. d4 b5 7. Bb3 d5 8. dxe5 Be6 9. a4 b4 10. Be3 Be7 11. a5 0-0 12. Dd3 Rc5 13. Bxc5 Bxc5 14. c3 Re7 15. Rbd2 bxc3 16. bxc3 Ba7 17. Rd4 Bd7 18. R2f3 c5 19. e6 Be8 20. Rg5 f5 21. Meira
14. febrúar 2022 | Árnað heilla | 722 orð | 3 myndir

„Verð ætíð hjúkrunarfræðingur“

Guðný Birna Guðmundsdóttir fæddist í Keflavík 1982 og átti heima á Heiðarbóli í Keflavík í æsku. Hún flutti til Njarðvíkur 2006 og hefur búið þar síðan í Ásahverfinu utan tveggja ára tímabils á Ásbrú. Meira
14. febrúar 2022 | Í dag | 269 orð

Gott er að lifa

Pétur Stefánsson skrifar mér og segir, að það sé ekki alslæmt að verða gamall: Veitti mér drottinn visku af náð; vísur yrkja og skrifa. Þó ég sé orðinn elli að bráð er afar gott að lifa. Þessar limrur fylgdu með lausn Helga R. Meira
14. febrúar 2022 | Fastir þættir | 175 orð

Gult ljós. S-Allir Norður &spade;ÁG96 &heart;D103 ⋄KG4 &klubs;1093...

Gult ljós. S-Allir Norður &spade;ÁG96 &heart;D103 ⋄KG4 &klubs;1093 Vestur Austur &spade;73 &spade;542 &heart;G762 &heart;K54 ⋄10852 ⋄D63 &klubs;ÁK4 &klubs;8763 Suður &spade;KD108 &heart;Á98 ⋄Á97 &klubs;DG5 Suður spilar 4&spade;. Meira
14. febrúar 2022 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Bríet Embla Rútsdóttir fæddist 11. janúar 2022. Hún vó...

Hafnarfjörður Bríet Embla Rútsdóttir fæddist 11. janúar 2022. Hún vó 3.600 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Rútur Ingi Karlsson og Þóra Ósk Böðvarsdóttir... Meira
14. febrúar 2022 | Árnað heilla | 117 orð | 1 mynd

Kristjana Katrín Þorgrímsdóttir

60 ára Katrín er Reykvíkingur, ólst upp í Vogahverfi en býr í Bústaðahverfi. Hún er með meistaragráðu í náms- og starfsráðgjöf og kennsluréttindi frá HÍ. Katrín er verkefnastjóri í íslenskuveri í Vogaskóla. Meira
14. febrúar 2022 | Í dag | 54 orð

Málið

„Ferðamannafána Íslands hefur ... verið að færast aftur í eðlilegt horf ...“ Þetta gleður: fána . Notað um dýraríkið á tilteknu svæði . Gróðurfar , plönturíkið, á sama svæði heitir flóra . Meira
14. febrúar 2022 | Í dag | 92 orð | 1 mynd

Mikilvægt fyrir foreldra að huga að sjálfum sér

Björn Grétar Baldursson flugumferðarstjóri og faðir smitaðist af kórónuveirunni á dögunum og gaf sitt vikulega pabbaráð í takt við það símleiðis í morgunþættinum Ísland vaknar á K100 en hann heldur úti hinni vinsælu instagramsíðu pabbalífið. Meira
14. febrúar 2022 | Í dag | 52 orð | 3 myndir

Sérstaklega næm fyrir misrétti eftir að hafa upplifað réttleysið

Margrét Pála Ólafsdóttir eða Magga Pála, eins og hún er yfirleitt kölluð, er sannkallaður velunnari barna og betri heims en hún segir reynslu sína af réttleysi samkynhneigðra sem hún upplifði sem ung lesbía hafa gert það að verkum að hún á mjög erfitt... Meira

Íþróttir

14. febrúar 2022 | Íþróttir | 258 orð | 1 mynd

Framarar í afar vænlegri stöðu

Topplið Fram í úrvalsdeild kvenna í handknattleik, Olísdeildinni, slapp með skrekkinn þegar liðið heimsótti Hauka að Ásvöllum í Hafnarfirði í 16. umferð deildarinnar á laugardag. Meira
14. febrúar 2022 | Íþróttir | 511 orð | 2 myndir

Hörð barátta FH og Hauka

Handboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Sigtryggur Daði Rúnarsson gerði sér lítið fyrir og skoraði níu mörk fyrir ÍBV þegar liðið tók á móti Val í úrvalsdeild karla í handknattleik, Olís-deildinni, í Vestmannaeyjum í 15. umferð deildarinnar í gær. Meira
14. febrúar 2022 | Íþróttir | 712 orð | 5 myndir

* Ívar Ingimarsson , einn leikjahæsti knattspyrnumaður Íslands og...

* Ívar Ingimarsson , einn leikjahæsti knattspyrnumaður Íslands og landsliðs- og atvinnumaður um árabil, hefur tilkynnt að hann gefi kost á sér í kosningu stjórnar Knattspyrnusambands Íslands á ársþingi þess 26. febrúar. Meira
14. febrúar 2022 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Subway-deildin: Grindavík: Grindavík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Subway-deildin: Grindavík: Grindavík – Valur 18.15 Höllin Ak: Þór Ak. – Vestri 19 Sauðárkrókur: Tindastóll – KR 19.15 Keflavík: Keflavík – Breiðablik 20.15 1. Meira
14. febrúar 2022 | Íþróttir | 427 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla Fjölnir – KV 0:1 Fylkir – Fram 1:1 FH...

Lengjubikar karla Fjölnir – KV 0:1 Fylkir – Fram 1:1 FH – Selfoss 2:0 ÍA – Þór 3:1 HK – ÍBV 1:2 Grindavík – KA 0:2 Valur – Grótta 3:0 Lengjubikar kvenna Breiðablik – Tindastóll 5:0 Þróttur R. Meira
14. febrúar 2022 | Íþróttir | 57 orð | 1 mynd

Liverpool minnkaði forskot City

Liverpool er áfram með í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn í knattspyrnu eftir 1:0-sigur gegn Burnley í ensku úrvalsdeildinni á Turf Moor í Burnley í gær en Liverpool er í öðru sæti deildarinnar með 54 stig, níu stigum minna en topplið Manchester... Meira
14. febrúar 2022 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Meistararnir of stór biti fyrir Eyjakonur

ÍBV er úr leik í Evrópubikar kvenna í handknattleik eftir tap í tveimur leikjum gegn ríkjandi meisturum Costa del Sol Málaga í 8-liða úrslitum keppninnar í Málaga á Spáni um helgina. Meira
14. febrúar 2022 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Olísdeild karla HK – Fram 28:23 ÍBV – Valur 28:26 KA &ndash...

Olísdeild karla HK – Fram 28:23 ÍBV – Valur 28:26 KA – Stjarnan 25:24 Víkingur – FH 26:29 Selfoss – Haukar 27:30 Staðan: FH 151122427:37624 Haukar 151122451:40924 Valur 14923401:35620 ÍBV 14914415:41219 Stjarnan... Meira
14. febrúar 2022 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Ójafn toppslagur í Ljónagryfjunni

Aliyah Collier átti sannkallaðan stórleik fyrir Njarðvík þegar liðið vann 82:55-sigur gegn Fjölni í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik, Subway-deildinni, í Ljónagryfjunni í Njarðvík í 16. umferð deildarinnar í gær. Meira
14. febrúar 2022 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Sturla dró sig úr keppni í stórsvigi

Skíðamaðurinn Sturla Snær Snorrason ákvað á laugardaginn að hætta við keppni í stórsvigi karla á Vetrarólympíuleikunum sem fram fara í Peking í Kína. Keppni í stórsvigi karla fór fram í gær en Sturla greindist með kórónuveiruna laugardaginn 5. Meira
14. febrúar 2022 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Subway-deild kvenna Haukar – Breiðablik 90:97 Njarðvík &ndash...

Subway-deild kvenna Haukar – Breiðablik 90:97 Njarðvík – Fjölnir 82:55 Staðan: Valur 161151220:115122 Njarðvík 161151082:100722 Fjölnir 151051231:115820 Haukar 14861057:100516 Keflavík 15691164:114712 Breiðablik 165111175:129310 Grindavík... Meira
14. febrúar 2022 | Íþróttir | 450 orð | 1 mynd

Tveggja hesta kapphlaup

England Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Fabinho reyndist hetja Liverpool þegar liðið vann afar mikilvægan sigur gegn Burnley í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Turf Moor í Burnley í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.