Greinar þriðjudaginn 15. febrúar 2022

Fréttir

15. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

7.347 á Covid-göngudeildinni

Í fyrradag greindust 1.890 með kórónuveirusmit innanlands og auk þess 62 á landamærunum. Alls greindust því 1.952, samkvæmt bráðabirgðatölum á vefnum covid.is . Greind voru 3.967 innanlandssýni og 778 landamærasýni. Þá voru 11. Meira
15. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Birgir yfir rekstrarstofu kirkjunnar

Framkvæmdanefnd kirkjuþings hefur gengið frá ráðningu Birgis Gunnarssonar til að gegna starfi framkvæmdastjóra rekstrarstofu þjóðkirkjunnar. Alls bárust 44 umsóknir um stöðuna. Frá þessu er greint á vef þjóðkirkjunnar. Birgir mun hefja störf í júní... Meira
15. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Birgitta vill 5. sætið í Reykjanesbæ

Birgitta Rún Birgisdóttir býður sig fram í 5. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ fyrir komandi kosningar. Prófkjör fer fram 26. febrúar nk. Birgitta er 37 ára og stundar meistaranám við viðskiptadeild Háskólans á Bifröst. Meira
15. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Boða blaðamenn til yfirheyrslu

Lögreglan á Norðurlandi eystra, sem hefur aðsetur á Akureyri, hefur boðað þrjá blaðamenn í yfirheyrslu, hið minnsta, fyrir meint brot á lögum um friðhelgi einkalífsins í umfjöllunum sínum um aðferðir „skæruliðadeildar Samherja“ gegn... Meira
15. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Eggert

Skafrenningur Landsmenn fengu margir hverjir að kenna á vetri konungi í gær. Ökutæki og vegfarendur lentu í vandræðum á fjallvegum sem og í... Meira
15. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Fékk nóg af vetrinum og flaug burt

Grágæsargassinn Stefnir fékk nóg af íslenska vetrinum sl. fimmtudag og fór til Skotlands, að því er dr. Arnór Þórir Sigfússon, dýravistfræðingur hjá Verkís, greindi frá. Það er óvenjulegur tími fyrir farflug frá Íslandi. Meira
15. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 551 orð | 3 myndir

Fjöldi barna er á biðlistum eftir aðstoð

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Fjöldi barna bíður eftir margvíslegri þjónustu opinberra aðila samkvæmt yfirliti sem embætti umboðsmanns barna hefur birt á heimasíðu sinni. Slíkar upplýsingar hafa ekki áður verið aðgengilegar en til stendur að þær verði framvegis uppfærðar reglulega. Upplýsingarnar miðast við stöðu mála í desember síðastliðnum. Meira
15. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 202 orð

Flugliðum veitt ónæg vernd

Alþýðusamband Íslands (ASÍ) telur að reglugerðarheimild í stjórnarfrumvarpi til laga um loftferðir kunni að vera andstæð stjórnskipun íslenska ríkisins og veiti flugliðum ófullnægjandi vernd. Meira
15. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 384 orð | 2 myndir

Gafst upp á íslenska vetrinum og fór til Skotlands

Grágæsargassinn Stefnir fékk nóg af íslenska vetrinum á fimmtudaginn var og fór til Skotlands, að því er dr. Arnór Þórir Sigfússon, dýravistfræðingur hjá Verkís, greindi frá á Facebook. Það er óvenjulegur tími fyrir farflug frá Íslandi. Meira
15. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Gígja sækist eftir 4. sæti í Reykjanesbæ

Gígja Sigríður Guðjónsdóttir gefur kost á sér í 4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ sem fer fram 26. febrúar nk. Meira
15. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Grænt ljós á gosmynd í Grindavík

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Bæjaryfirvöld telja mikinn feng að því að eiga tiltækt myndefni um þennan einstaka atburð í sögu bæjarfélagsins, ekki síst þegar fram líða stundir,“ segir Fannar Jónasson, bæjarstjóri í Grindavík. Meira
15. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Heillandi sýning hátt á himinhvolfi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Mikil virkni norðurljósa yfir landinu síðustu daga hefur verið veisla fyrir augað. Himinninn bókstaflega logar þegar hin blágrænu ljós dansa um himinhvolfið. Meira
15. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Jórunn stefnir á 4. sætið í borginni

Jórunn Pála Jónasdóttir borgarfulltrúi gefur kost á sér í 4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Hún hefur ekki áður tekið þátt í prófkjöri en tók sæti á lista í borginni í síðustu kosningum. Meira
15. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Lokun metin hverju sinni

Ákvörðunin um að loka veginum sem liggur um Hellisheiði er metin hverju sinni af fulltrúum Vegagerðarinnar í samráði við veðurfræðinga Veðurvaktarinnar og Veðurstofuna. Meira
15. febrúar 2022 | Erlendar fréttir | 667 orð | 2 myndir

Pútín stígi frá „bjargbrúninni“

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
15. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 559 orð | 2 myndir

Rúmlega áttræður og gefur ekkert eftir

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Jóhann B. Steinsson sölustjóri á áratuga atvinnuferil í afurðasölu að baki hjá Sambandi íslenskra samvinnufélaga og reynslan kemur sér vel í því sem hann er önnum kafinn við rúmlega áttræður. Um aldamótin stofnaði hann þjónustufyrirtækið JBS Export og hefur síðan starfað fyrir mörg sláturhús, unnið við markaðssetningu og séð um skjalagerð fyrir þau vegna útflutnings á afurðum. Þar á meðal vegna útflutnings á sláturúrgangi, sem hefur aukist til muna á nýliðnum árum. „Mikilvægt er að fólk, sem hefur heilsu og vilja, fái tækifæri til að vinna lengur en hefðbundin vinnulok segja til um,“ segir hann. Meira
15. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 710 orð | 4 myndir

Ræða öryggi og vopnaburð lögreglumanna

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Stjórn Landssambands lögreglumanna (LL) ætlar að ræða vopnaburð og öryggi lögreglumanna á fundi sínum í dag. Fjölnir Sæmundsson, formaður LL, segir að skiptar skoðanir séu um málið. Meira
15. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 88 orð

Segja enn tíma til að leysa deiluna

Joe Biden Bandaríkjaforseti og Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, sammæltust í gærkvöldi um að enn væri tími til að finna lausnir á Úkraínudeilunni og fyrir Rússa að draga herlið sitt til baka frá landamærunum. Meira
15. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 359 orð | 2 myndir

Siðanefnd HÍ lögsögulaus og sagði af sér

Andrés Magnússon andresmbl.is Siðanefnd Háskóla Íslands (HÍ) hefur sagt af sér eftir að Jón Atli Benediktsson háskólarektor greindi frá þeim skilningi, að hún hefði enga lögsögu í máli Bergsveins Birgissonar rithöfundar gegn dr. Meira
15. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 139 orð

Siðanefnd HÍ segir af sér

Siðanefnd Háskóla Íslands sagði af sér í liðinni viku en frá því hefur þó ekki verið greint opinberlega. Meira
15. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Skiptar skoðanir á vopnaburði

Guðni Einarsson Karítas Ríkharðsdóttir Fjölnir Sæmundsson, formaður Landssambands lögreglumanna, segir að skiptar skoðanir séu innan lögreglunnar á almennum skotvopnaburði. Hann telur þó að fáir lögreglumenn vilji vera vopnaðir í vinnunni. Meira
15. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 131 orð | 2 myndir

Snjó kyngdi niður og kyrrsetti bíla

Snjóþungi í Reykjavík var töluverður í gær en klukkan átta að morgni mældist snjódýptin tuttugu og fimm sentimetrar. Öll snjómoksturstæki borgarinnar voru í fullri notkun en vegna nánast stöðugrar snjókomu og vinda reyndist verkið þungt í vöfum. Meira
15. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 313 orð | 2 myndir

Snjórinn bauð bílaflota borgarbúa birginn

Björgunarsveitirnar sinntu 214 útköllum í gær, einkum vegna fastra bíla. Vel tókst að leysa verkefnin, sem flest voru í efri byggðum, en 120 manns tóku þátt í aðgerðunum. Meira
15. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Sækist eftir 3.-4. sæti í Hafnarfirði

Þórður Heimir Sveinsson lögmaður býður sig fram í 3.-4. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Meira
15. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 320 orð | 2 myndir

Taka nú á móti fólki allan daginn

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Nokkurra vikna bið getur verið eftir viðtali við heimilislækni á heilsugæslustöð á höfuðborgarsvæðinu, ef beðið er um einhvern sérstakan lækni. Biðin er styttri ef fólki vill hitta hvaða lækni sem er. Meira
15. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Um helmingur kvótans veiddur

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Flest íslensku loðnuskipanna fengu góðan afla í loðnunót um helgina, en þau voru við veiðar við suðausturströndina. Meira
15. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Veðurskeyti frá Ásgarði komið út

Veðurskeyti frá Ásgarði nefnist listaverkabók um söngverkið Elsku Borga mín eftir Atla Ingólfsson sem komin er út. Tónverkið, sem er fyrir 24 raddir, byggir Atli á textabrotum upp úr sendibréfum frá 1950. Meira
15. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Von á úrslitum fyrir kl. ellefu

Kosningu næsta formanns og sjö stjórnarmanna í Eflingu stéttarfélagi lýkur klukkan 20 í kvöld og hefst þá talning atkvæða. Vonast er til að niðurstaða geti legið fyrir á ellefta tímanum í kvöld. Meira

Ritstjórnargreinar

15. febrúar 2022 | Leiðarar | 378 orð

Aðsendur raunveruleiki

Werner Í. Rasmusson: „Hvern er verið að blekkja og hvað hangir á spýtunni?“ Meira
15. febrúar 2022 | Leiðarar | 292 orð

Lítt sannfærandi skilaboð

Vestræn ríki sýna ekki þá samstöðu eða festu sem æskilegt væri Meira
15. febrúar 2022 | Staksteinar | 191 orð | 1 mynd

Tímabært að aflétta að fullu

Morgunblaðið ræddi í gær við Bjarnheiði Hallsdóttur, formann Samtaka ferðaþjónustunnar, sem segir það skipta sköpum fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu að takmarkanir á landamærum verði felldar úr gildi. Meira

Menning

15. febrúar 2022 | Bókmenntir | 630 orð | 4 myndir

Andatrú og önnur trúarbrögð

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hið nýstofnaða forlag Bókaútgáfan Asía gaf í árslok í fyrra út bók með ævintýrum frá Kóreu og Japan sem þýðingafræðingurinn Unnur Bjarnadóttir sá um að þýða og endursegja. Meira
15. febrúar 2022 | Kvikmyndir | 298 orð | 1 mynd

Fjögur íslensk í Berlín

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Berlín hófst 10. febrúar og stendur yfir til 20. febrúar. Fjögur íslensk verk eru á aðaldagskrá hátíðarinnar, fleiri en nokkru sinni áður, skv. tilkynningu frá Kvikmyndamiðstöð Íslands. Meira
15. febrúar 2022 | Kvikmyndir | 175 orð | 1 mynd

Hækkum rána verðlaunuð

Hækkum rána , heimildarmynd eftir Guðjón Ragnarsson, vann um helgina til ECFA-verðlaunanna fyrir bestu evrópsku heimildarmyndina fyrir börn. Meira
15. febrúar 2022 | Kvikmyndir | 280 orð | 1 mynd

Ivan Reitman látinn 75 ára að aldri

Kvikmyndagerðarmaðurinn Ivan Reitman, sem þekktastur er fyrir kvikmyndirnar Ghostbusters , Animal House og Twins er látinn 75 ára að aldri. Í frétt The Guardian um málið kemur fram að hann hafi látist í svefni á heimili sínu í Kaliforníu. Meira
15. febrúar 2022 | Myndlist | 158 orð | 1 mynd

Klæðagerð og íslensku klaustrin

Steinunn Kristjánsdóttir fornleifafræðingur flytur erindi í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands í dag kl. 12 um textílgerð og klæðaeign íslensku miðaldaklaustranna en einnig fyrirliggjandi rannsóknir á miðaldaklæðum sem enn eru varðveitt. Meira
15. febrúar 2022 | Myndlist | 264 orð | 1 mynd

Málari sem sló í gegn níræð er látin 106 ára

Kúbansk-bandaríska myndlistarkonan Carmen Herrera er látin, 106 ára að aldri. Meira
15. febrúar 2022 | Tónlist | 129 orð | 2 myndir

Miðaldra stjörnur skemmtu

Nokkrar skærustu stjörnur bandarísks rapps og hipphopps frá því um og fyrir aldamótin síðustu skemmtu í hálfleik leiksins um Ofurskálina, úrslitaleiks bandaríska fótboltans. Meira
15. febrúar 2022 | Fjölmiðlar | 208 orð | 1 mynd

Ponzi barasta mættur á Tinder

Hún lét nú ekki mikið yfir sér, heimildamyndin The Tinder Swindler , sem flogið hefur hátt á streymisveitunni Netflix þessa dagana, þegar undirritaður var að leita að einhverju góðu áhorfi fyrir svefninn. Meira

Umræðan

15. febrúar 2022 | Pistlar | 414 orð | 1 mynd

800 sérfræðingar óskast

Útflutningstekjur hugverkaiðnaðar námu tæpum 16 prósentum af gjaldeyristekjum þjóðarinnar árið 2020. Fátt er því til fyrirstöðu að hugverkaiðnaður geti fest sig enn frekar í sessi sem ein mikilvægasta útflutningsgrein landsins. Meira
15. febrúar 2022 | Aðsent efni | 738 orð | 1 mynd

Að sparka flugvelli

Eftir Örn Sigurðsson: "Fulltrúar fjórflokksins í borgarstjórn og á Alþingi ganga gegn almannahag. Banna ætti landsmálaframboð í Reykjavík á meðan misvægi atkvæða viðgengst." Meira
15. febrúar 2022 | Aðsent efni | 603 orð | 1 mynd

Borgar aukahæðin lyftu?

Eftir Magnús Sædal Svavarsson: "Huga verður að fleiru en deiliskipulagi einu." Meira
15. febrúar 2022 | Aðsent efni | 703 orð | 1 mynd

Hvað eru tveir milljarðar milli vina?

Eftir Þorbjörgu S. Gunnlaugsdóttur: "Hvers vegna var ráðuneytum fækkað eftir hrun? Þar réð kostnaður vissulega miklu en ekki síður að minni ráðuneyti voru einfaldlega veikari." Meira
15. febrúar 2022 | Aðsent efni | 352 orð | 1 mynd

Stjórn heimamanna

Eftir Sigurð Jónsson: "Best gert með því að fá fulltrúa heimamanna að stjórnarborðinu." Meira
15. febrúar 2022 | Aðsent efni | 617 orð | 1 mynd

Stytting háskólanáms með raunfærnimati

Eftir Soffíu Gísladóttur: "Það getur reynst erfitt fyrir sjálfsvirðinguna að þurfa að endurtaka nám sem einstaklingar hafa tileinkað sér á vinnumarkaði með óformlegum hætti." Meira
15. febrúar 2022 | Aðsent efni | 548 orð | 1 mynd

Við sama heygarðshornið

Eftir Jónas Haraldsson: "Er eins og hann telji stundum að varla nokkur annar lögfræðingur en hann hafi vit á lögfræði eða þeir standi í vegi hans á þeim vettvangi." Meira

Minningargreinar

15. febrúar 2022 | Minningargreinar | 544 orð | 1 mynd

Árni Ólafsson

Árni Ólafsson fæddist 22. júlí 1937. Hann lést 19. janúar 2022. Útförin fór fram 1. febrúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2022 | Minningargreinar | 396 orð | 1 mynd

Áslaug Kristjánsdóttir

Áslaug Kristjánsdóttir fæddist 14. september 1927. Hún lést 29. janúar 2022. Útför Áslaugar fór fram 11. febrúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2022 | Minningargreinar | 213 orð | 1 mynd

Bragi Árnason

Bragi Árnason frá Bjarkalandi fæddist 14. júní 1938. Hann lést á dvalarheimilinu Hjallatúni í Vík 19. janúar 2022 og hefur útförin farið fram. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2022 | Minningargreinar | 2276 orð | 1 mynd

Jón Steindór Ásgeirsson

Jón Steindór Ásgeirsson fæddist í Ólafsfirði 22.5. 1931. Hann lést á Hornbrekku í Ólafsfirði 7.2. 2022. Foreldrar Jóns voru hjónin Gunnlaug Sesselja Gunnlaugsdóttir, f. 17. 6. 1900, d. 25.8. 1970, og Ásgeir Frímannsson, f. 24.9. 1901, d. 2.8. 1973. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2022 | Minningargreinar | 159 orð | 1 mynd

Karen Lövdahl

Karen Lövdahl fæddist 28. september 1930. Hún lést 14. janúar 2022. Jarðarförin fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2022 | Minningargreinar | 710 orð | 1 mynd

Pálmi Lárusson

Pálmi Lárusson fæddist í Reykjavík 27. febrúar 1937. Hann lést 4. febrúar 2022. Foreldrar hans voru Lárus Pálmi Lárusson verslunarmaður, f. 15. maí 1896, d. 22. júní 1954, og Guðrún Elín Erlendsdóttir húsfreyja, f. 27. september 1897, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2022 | Minningargreinar | 1837 orð | 1 mynd

Sumarliði Aðalsteinsson

Sumarliði Aðalsteinsson fæddist í Borgarnesi 30. apríl árið 1956. Hann lést af slysförum 4. febrúar 2022. Foreldrar hans voru hjónin Aðalsteinn Björnsson bifreiðarstjóri, f. 26. desember 1925, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
15. febrúar 2022 | Minningargreinar | 2209 orð | 1 mynd

Viktoría Skúladóttir

Viktoría Skúladóttir fæddist 3. júní 1927 á Dönustöðum í Laxárdal. Hún lést 4. febrúar 2022 á Hrafnistu, Hafnarfirði. Foreldrar hennar voru Skúli Jóhannesson, f. 5.3. 1900, d. 7.1. 1968, og J. Lilja Kristjánsdóttir, f. 9.4. 1907, d. 29.5. 1993. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. febrúar 2022 | Viðskiptafréttir | 448 orð | 2 myndir

Ferðabílaleigan KúKú Campers flutt á Ásbrú

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Ferðabílaleigan KúKú Campers hefur flutt aðsetur sitt úr Flatahrauni í Hafnarfirði að Klettatröð 19 á Ásbrú í Reykjanesbæ. Meira
15. febrúar 2022 | Viðskiptafréttir | 230 orð | 1 mynd

Hagnaður Reita 7,6 milljarðar

Hagnaður Reita nam 7,6 milljörðum í fyrra og jókst mikið frá fyrra ári þegar hann stóð í tæpum 2 milljörðum króna. Tekjur félagsins jukust milli ára og námu 11,9 milljörðum, samanborið við 10,7 milljarða árið 2020. Meira
15. febrúar 2022 | Viðskiptafréttir | 74 orð

Hlutfall netverslunar enn lágt á Íslandi

Í nýrri greiningu Rannsóknarseturs verslunarinnar má sjá að hlutdeild netverslunar í heildarveltu hér á landi var aðeins 9,3% í janúar síðastliðnum. Er það hlutfall lágt í alþjóðlegum samanburði. Meira
15. febrúar 2022 | Viðskiptafréttir | 97 orð | 1 mynd

Kauphöllin litaðist að mestu rauðum litum

Íslenski hlutabréfamarkaðurinn tók nokkra dýfu við opnun í gær og fylgdi þá í kjölfar annarra evrópskra markaða sem eru undir áhrifum af yfirvofandi hernaðarátökum milli Rússlands og Úkraínu. Meira

Fastir þættir

15. febrúar 2022 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

1. e4 c6 2. Rf3 d5 3. d3 dxe4 4. dxe4 Dxd1+ 5. Kxd1 Rd7 6. Rbd2 e5 7...

1. e4 c6 2. Rf3 d5 3. d3 dxe4 4. dxe4 Dxd1+ 5. Kxd1 Rd7 6. Rbd2 e5 7. Rc4 f6 8. Rfd2 Rc5 9. a4 Be6 10. b4 Rd7 11. c3 Rh6 12. Kc2 Rf7 13. Rb3 Rd6 14. Rxd6+ Bxd6 15. Ra5 0-0-0 16. Bc4 Bxc4 17. Rxc4 Be7 18. Be3 b6 19. Hhd1 Kc7 20. a5 b5 21. Rb6 Rb8 22. Meira
15. febrúar 2022 | Í dag | 245 orð

Afléttingar, veðrið og vetrarhækur

Á laugardag skrifaði Gunnar J. Straumland í Boðnarmjöð: „Í hvassviðrinu um daginn tók ég á það ráð að kveða fjandvin okkar hann Kára niður. Í dag er stillt og fallegt veður. Meira
15. febrúar 2022 | Í dag | 47 orð | 3 myndir

„Hefur hentað mér að hlaupa hratt“

Jón Gunnarsson þarf að hlaupa hratt ætli hann að láta til sín taka í dómsmálaráðuneytinu sem hann fer nú fyrir næsta árið. Hann segir stutta tímann sem hann hefur ekki trufla sig. Meira
15. febrúar 2022 | Í dag | 103 orð | 1 mynd

Dóttir spænskukennara hafði heppnina með sér

Íslendingar eru greinilega orðnir þyrstir í sólina því símkerfið í Síðdegisþættinum hrundi í fyrsta skipti vegna álags þegar miðar til Costa del Sol með Aventura voru í boði í þættinum á föstudag. Meira
15. febrúar 2022 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Kópavogur Heiðar Logi Þorgeirsson fæddist 9. febrúar 2021 kl. 1.41. Hann...

Kópavogur Heiðar Logi Þorgeirsson fæddist 9. febrúar 2021 kl. 1.41. Hann vó 3.915 g og var 54 cm langur. Foreldrar hans eru Arna Dögg Sigfúsdóttir og Þorgeir Gísli Skúlason... Meira
15. febrúar 2022 | Í dag | 49 orð

Málið

Lengi hefur verið farið í manngreinarálit eftir því hvort fólk sagði mig eða mér langar , hið síðarnefnda kallað mérun og þágufallssýki . Maður er uppalinn í eftirhreytum sjálfstæðisbaráttunnar og mundi aldrei méra. En – hver er sýkin? Meira
15. febrúar 2022 | Fastir þættir | 164 orð

Náðargáfa. S-Allir Norður &spade;G87632 &heart;G42 ⋄-- &klubs;10852...

Náðargáfa. S-Allir Norður &spade;G87632 &heart;G42 ⋄-- &klubs;10852 Vestur Austur &spade;Á &spade;109 &heart;10983 &heart;75 ⋄K10874 ⋄DG9632 &klubs;ÁD3 &klubs;KG8 Suður &spade;KD54 &heart;ÁKD6 ⋄Á5 &klubs;974 Suður spilar 4&spade;. Meira
15. febrúar 2022 | Árnað heilla | 946 orð | 4 myndir

Vegferðin legið víða

Björgvin Gestsson fæddist 15. febrúar 1972 í Reykjavík og bjó fyrstu fimm árin í Kópavogi en þó með einu hléi þar sem hann fluttist með móður sinni til Vestmannaeyja þar sem hún vann hjá Eyjabergi fiskvinnslu. Meira
15. febrúar 2022 | Árnað heilla | 137 orð | 1 mynd

Ölver Thorstensen

60 ára Ölver er Reykvíkingur, ólst upp í Vesturbænum en býr í Garðabæ. Hann er stúdent og bifvélavirkjameistari frá Iðnskólanum, en er starfandi ökukennari. Áhugamálin eru skíði, göngur og hjól m.a. Meira

Íþróttir

15. febrúar 2022 | Íþróttir | 233 orð | 2 myndir

*Danski knattspyrnumaðurinn Christian Eriksen lék sinn fyrsta leik í...

*Danski knattspyrnumaðurinn Christian Eriksen lék sinn fyrsta leik í átta mánuði í gær, eða síðan hann hneig niður í leik Dana og Finna á EM síðasta sumar. Meira
15. febrúar 2022 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Emil byrjaður að æfa á ný

Knattspyrnumaðurinn Emil Pálsson er byrjaður að æfa með liði sínu, Sarpsborg frá Noregi, eftir að hafa farið í hjartastopp í leik í byrjun nóvember. Hann var þá í láni hjá Sogndal og var endurlífgaður á vellinum í leik liðsins við Stjördals-Blink. Meira
15. febrúar 2022 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

England B-deild: WBA – Blackburn 0:0 Staðan: Fulham 30197478:2664...

England B-deild: WBA – Blackburn 0:0 Staðan: Fulham 30197478:2664 Bournemouth 30177649:2658 Blackburn 32159845:3354 QPR 30157846:3452 Huddersfield 321311840:3450 Middlesbrough 30147938:2949 Nottingham F. Meira
15. febrúar 2022 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Frá Kristianstad til Selfyssinga

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við taílensku landsliðskonuna Miröndu Nild. Hún er 25 ára sóknarmaður sem var síðast á mála hjá Kristianstad í Svíþjóð. Meira
15. febrúar 2022 | Íþróttir | 218 orð | 1 mynd

Fær að keppa þrátt fyrir fall á lyfjaprófi

Hin fimmtán ára gamla Kamila Valieva fær að keppa fyrir hönd Rússa í undankeppninni í listhlaupi kvenna á skautum á Vetrarólympíuleikunum í Peking í dag. Meira
15. febrúar 2022 | Íþróttir | 202 orð

Hagsmunasamtök endurvakin

Hagsmunasamtök knattspyrnukvenna verða formlega endurvakin með stofnfundi í Iðnó í Reykjavík föstudaginn 25. febrúar. Þau voru áður stofnuð árið 1990 en hafa legið í dvala um nokkurt skeið. Meira
15. febrúar 2022 | Íþróttir | 173 orð

Hagstætt fyrir bikarmeistara

Bikarmeistarar Vals í karlaflokki í handbolta þurfa að vinna tvö neðstu lið úrvalsdeildarinnar, HK og Víking, til að komast í undanúrslit Coca Cola-bikarsins. Meira
15. febrúar 2022 | Íþróttir | 40 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Coca Cola-bikar kvenna, 16-liða úrslit: Víkin: Víkingur...

HANDKNATTLEIKUR Coca Cola-bikar kvenna, 16-liða úrslit: Víkin: Víkingur – Fram 19.30 ÍSHOKKÍ Íslandsmót karla, Hertz-deildin: Egilshöll: Fjölnir – SA 19.45 KNATTSPYRNA Deildabikar karla, Lengjubikarinn: Víkingsv.: Víkingur R. Meira
15. febrúar 2022 | Íþróttir | 471 orð | 2 myndir

Meistararnir fá gott aðhald

Körfuboltinn Kristján Jónsson kris@mbl.is Keflvíkingar sýndu hvers þeir eru megnuðir í Subway-deild karla í körfuknattleik í gærkvöldi og rótburstuðu Blika 126:80 í Keflavík. Meira
15. febrúar 2022 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Missir aftur af heilu tímabili

Andri Adolpsson, knattspyrnumaður úr Val, sér fram á að missa af heilu tímabili í annað sinn á þremur árum. Andri staðfesti við fótbolti. Meira
15. febrúar 2022 | Íþróttir | 666 orð | 2 myndir

Stafford og Kupp sáu um Bengals

Í Los Angeles Gunnar Valgeirsson gval@mbl.is Forráðamenn Los Angeles Rams höfðu lagt allt í sölurnar til að vinna NFL-titilinn í ár eins og bent hefur verið á í þessum pistlum á undanförnum vikum, en eftir að kantmaðurinn Odell Beckham Jr meiddist í fyrri hálfleik úrslitaleiks Rams og Cincinnati Bengals á SoFi-leikvanginum hér í Los Angeles á sunnudagskvöldið, riðlaðist sóknarleikur Rams nokkuð. Meira
15. febrúar 2022 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Subway-deild karla Grindavík – Valur 99:92 Keflavík &ndash...

Subway-deild karla Grindavík – Valur 99:92 Keflavík – Breiðablik 126:80 Staðan: Þór Þ. Meira
15. febrúar 2022 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Vann gull fyrir Kanada og Bandaríkin

Hin bandaríska Kaillie Humphries skrifaði sig í sögubækurnar í gær þegar hún fagnaði sigri í bobbsleðakeppni á Vetrarólympíuleikunum í Peking í Kína. Meira
15. febrúar 2022 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Verk að vinna hjá Antwerp

Antwerp Giants þarf á góðri frammistöðu að halda í síðari leiknum í undanúrslitum belgísku bikarkeppninnar í körfuknattleik eftir tap fyrir Oostende á útivelli í fyrri leiknum í gær 90:78. Meira
15. febrúar 2022 | Íþróttir | 260 orð | 1 mynd

Vetrarólympíuleikar eru íþróttaviðburður sem ég fylgist alla jafna mjög...

Vetrarólympíuleikar eru íþróttaviðburður sem ég fylgist alla jafna mjög vel með. Meira

Bílablað

15. febrúar 2022 | Bílablað | 222 orð | 1 mynd

Afgerandi litur er ekki stórmál

Allir vilja fá sem best verð þegar þeir selja frá sér heimilisbílinn og lumar Þorgeir á nokkrum góðum ráðum. Meira
15. febrúar 2022 | Bílablað | 362 orð | 5 myndir

Alfa Romeo bætir tengiltvinnjepplingi við fjölskylduna

Tonale verður bæði kraftmikill og fagur eins og bræður hans Meira
15. febrúar 2022 | Bílablað | 1173 orð | 5 myndir

Aygo X í stórborginni

Borgarbíllinn Aygo X hefur fengið hressilega andlitslyftingu og er annar bíll undir yfirborðinu líka, en uppfyllir sama hlutverk. Meira
15. febrúar 2022 | Bílablað | 175 orð | 2 myndir

Cadillac lætur glitta í kappakstursbíl

Mæta á Le Mans árið 2023 Meira
15. febrúar 2022 | Bílablað | 672 orð | 3 myndir

Drægnin heppileg fyrir notkun innanbæjar

Rafmagnsútgáfa Proace fórnar ekki plássi fyrir rafhlöðurnar. Það getur lækkað rekstrarkostnað að skipta yfir í rafmagnið Meira
15. febrúar 2022 | Bílablað | 1374 orð | 13 myndir

Eins og djúpur sófi

Lexus er komið í tengiltvinn og ætlar sér stóra hluti þar. Ný kynslóð NX er snör í snúningum og heldur um leið í mýkt fyrirrennarans Meira
15. febrúar 2022 | Bílablað | 864 orð | 6 myndir

Enginn vandi að vera á rafmagnsleigubíl

Tíundi hver bíll hjá Hreyfli gengur fyrir rafmagni. Hleðslan dugar yfirleitt út daginn en hægt að stinga í samband við hraðhleðslustöð hjá leigubílastöðinni ef vantar meiri orku Meira
15. febrúar 2022 | Bílablað | 633 orð | 2 myndir

Flóknari vara en bílalán

Við fjármögnun atvinnutækja er hvert tilvik skoðað fyrir sig og veltur fjárhæð og lengd láns á fjölmörgum þáttum Meira
15. febrúar 2022 | Bílablað | 1106 orð | 13 myndir

Grænkeri sem bítur fast

Blaðamanni þótti, hreint út sagt, hrikalega skemmtilegt að aka nýja rafbílnum frá Volvo, C40 Recharge Meira
15. febrúar 2022 | Bílablað | 12 orð | 1 mynd

Hrikalega skemmtilegur

Snerpan og þægindin hjá Volvo C40 Recharge hæfðu blaðamann í hjartastað. Meira
15. febrúar 2022 | Bílablað | 14 orð | 1 mynd

Leigubílarnir rafvæðast

Tíundi hver bíll hjá Hreyfli gengur fyrir rafmagni og drægnin er ekkert vandamál. Meira
15. febrúar 2022 | Bílablað | 10 orð

» Lexus NX er snarpur, yfirvegaður, virðulegur og nákvæmur 8-10...

» Lexus NX er snarpur, yfirvegaður, virðulegur og nákvæmur... Meira
15. febrúar 2022 | Bílablað | 622 orð | 2 myndir

Með allt að 800 bíla á planinu

Fimm bílasölur eru fluttar á stórt og glæsilegt 23.000 fermetra sýningarsvæði Meira
15. febrúar 2022 | Bílablað | 639 orð | 9 myndir

Mættu vera fleiri metanstöðvar

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Árið 2017 hafði Friðrik Friðriksson leikari fengið sig fullsaddan á þeim vandræðum sem fylgdu því að eiga notaðan bíl svo hann lét verða af því að kaupa sér splunkunýjan skutbíl frá Skoda. Meira
15. febrúar 2022 | Bílablað | 427 orð | 3 myndir

Skrautstytta Rolls-Royce fær andlitslyftingu

Verður á öllum nýjum módelum frá og með rafbílnum Spectre Meira
15. febrúar 2022 | Bílablað | 96 orð | 3 myndir

Triumph færist skrefi nær rafmótorhjóli

Breski mótorhjólaframleiðandinn Triumph hefur svipt hulunni af frumgerð af rafmótorhjólinu TE-1 sem vonir standa til að fari senn í framleiðslu. Meira
15. febrúar 2022 | Bílablað | 14 orð | 1 mynd

Var að bilast á bilununum

Friðrik Friðriksson skipti yfir í nýjan metanbíl eftir erfiða sambúð með notuðum bíl. Meira
15. febrúar 2022 | Bílablað | 212 orð | 1 mynd

Volvo kynnir öflugri vöruflutningabíl á Bandaríkjamarkaði

Sænski vöruflutningarisinn Volvo Trucks hefur svipt hulunni af nýrri útgáfu rafvöruflutningabíls sem hannaður hefur verið með þarfir Bandaríkjamarkaðar í huga. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.