Íslandspóstur hefur ákveðið að loka póstafgreiðslustöðvum sínum í Rangárþingi, þ.e. á Hvolsvelli og Hellu, 1. maí. Lilja Einarsdóttir, sveitarstjóri í Rangárþingi eystra, segir að Hvolsvellingar harmi ákvörðunina og vonist til að hún verði endurskoðuð.
Meira