Greinar miðvikudaginn 16. febrúar 2022

Fréttir

16. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 130 orð

27 sækja um starf forstjóra Rarik

Stjórn Rarik fékk 27 umsóknir um stöðu forstjóra þegar starfið var auglýst. Fjórar konur og 23 karlar voru í hópnum. Meira
16. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

2G og 3G lokað á næstu 3-4 árum

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Fjarskiptastofa hefur sett fram tímasetta áætlun um lokun 2G (GSM) og 3G farnetsþjónustunnar hér á landi. Meira
16. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 1745 orð | 3 myndir

Alþjóðaflug verði aflvaki hagvaxtar og nýsköpunar

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar, Kadeco, greindi á dögunum frá niðurstöðum alþjóðlegrar samkeppni um þróun svæðisins í grennd við Keflavíkurflugvöll. Meira
16. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 109 orð

Aukin kulnun og langvarandi veikindi

Brýnt er að bæta starfsumhverfi hjúkrunarfræðinga til að koma í veg fyrir brottfall úr greininni og tryggja mönnun. Þetta kemur fram í umsögn Félags hjúkrunarfræðinga um þingsályktunartillögu um greiningu á samúðarþreytu og tillögur að úrræðum. Meira
16. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 465 orð | 2 myndir

Bandmenn spenntir og með á nótunum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Afléttingaráætlun ríkisstjórnarinnar hreyfir við sviðslistafólki og hljómsveitin Bandmenn sér fram á bjartari tíð eins og fleiri. Meira
16. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Björguðu mönnum á Vatnajökli

Björgunarmenn á vélsleðum komu að tveimur mönnum á Vatnajökli, sem sendu neyðarkall seint á mánudagskvöld. Meira
16. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Fimmta skjóslæðan sem finnst hérlendis

Glæsilegt fiðrildi barst nýlega í hendur Erlings Ólafssonar skordýrafræðings, en það fannst í verslun í Kópavogi. Meira
16. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Fjóla vill leiða D-listann í Árborg

Fjóla Kristinsdóttir hefur ákveðið að bjóða sig fram til að leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Árborg í komandi kosningum. Prófkjör fer fram 19. mars næstkomandi. Meira
16. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Flugfélögin takast á við afar hátt eldsneytisverð

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Flugfélög um heim allan takast á við eldsneytisverð sem hefur hækkað gríðarlega á undanförnum vikum. Meira
16. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 256 orð | 2 myndir

Geðheilsuteymi tryggt

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að tryggja rekstur geðheilsuteymis fanga til frambúðar með föstu fjármagni. Meira
16. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Guðbjörg stefnir á 3. sæti í Hafnarfirði

Guðbjörg Oddný Jónasdóttir, varabæjarfulltrúi og varaþingmaður, sækist eftir 3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði. Guðbjörg er uppalin í Hafnarfirði, starfar nú sem samskiptastjóri og aðstoðarmaður framkvæmdastjóra Benchmark Genetics. Meira
16. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 17 orð | 1 mynd

Ingólfur Guðmundsson

Útivist Ísilagt Rauðavatnið er vinsælt hjá gönguskíðafólki sem arkar á snæviþöktum ísnum, sér til hressingar og... Meira
16. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 520 orð | 2 myndir

Ísland vill ræða „tiltekin atriði“ í samningi

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Mest lesna fréttin á netsíðu sjávarútvegsblaðsins Fiskeribladet/Fiskaren í Noregi í gær og í fyrradag fjallaði um takmarkanir á loðnuveiðum Norðmanna við Ísland. Meira
16. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Lite-bjór í fyrsta sinn sá söluhæsti

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Í sjálfu sér kemur þessi lífsstílsbreyting bjórunnenda ekki á óvart, við höfum séð það hvernig hollari valkostir á drykkjarvörumarkaði hafa unnið jafnt og þétt á,“ segir Gunnar B. Meira
16. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd

Loka póstafgreiðslum í Rangárþingi

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Íslandspóstur hefur ákveðið að loka póstafgeiðslustöðvum sínum í Rangárþingi, þ.e. á Hvolsvelli og Hellu. Póstbíll og póstbox eiga að taka við af póstafgreiðslunum. Meira
16. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Magnús í slaginn í borginni fyrir Pírata

Magnús Davíð Norðdahl, lögmaður og oddviti Pírata í Norðvesturkjördæmi í síðustu þingkosningum, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2.-4. sæti í prófkjöri Pírata vegna komandi borgarstjórnarkosninga. Meira
16. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 50 orð

Málið sé í hefðbundnum farvegi

Embætti Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra, sem boðað hefur fjóra blaðamenn til yfirheyrslu fyrir meint brot á lögum um friðhelgi einkalífsins í umfjöllunum sínum um aðferðir „skæruliðadeildar Samherja“ gegn blaðamönnum, segir málið vera... Meira
16. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Mikil umfjöllun í San Francisco um störf og áhrif Helga Tómassonar

Helgi Tómasson tilkynnti í fyrra að yfirstandandi sýningatímabil yrði hans síðasta sem listrænn stjórnandi San Francisco-ballettsins. Hann hefur gegnt stöðunni í 37 ár og hefur fært flokkinn í allra fremstu röð. Meira
16. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Mikilægt að skapa ró um starfsemi SÁÁ

Anna Hildur Guðmundsdóttir, nýkjörinn formaður SÁÁ, býst ekki við frekari átökum innan samtakanna. Hún segir mikilvægt að endurheimta traust almennings á samtökunum. Meira
16. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Misjafnt hvað dropinn dugði

Bensínverð hefur ekki áður verið hærra í krónum en nú. Þó hafa bensínkaup stundum tekið þyngra í pyngjuna miðað við verðlagsþróun. Meira
16. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 579 orð | 3 myndir

Myndmálið í Njálssögu er sterkt

Galdrar frægrar fornsögu í 150 teikningum Þórhildar Jónsdóttur. Atburðir, ástir og örlög á vef fyrir framhaldsskóla. Stórkarlalegur var Skarphéðinn. „Einstök saga,“ segir listakonan sem er vel lesin í Njálu. Meira
16. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Níu taka þátt í forvali VG á Akureyri

Níu verða í framboði í rafrænu forvali Vinstri grænna á Akureyri, sem fer fram 2.-5. mars nk. Í forvalinu verður kosið í efstu sex sætin á lista VG en niðurstöður fyrir efstu þrjú sætin eru bindandi. Í framboði eru Ásrún Ýr Gestsdóttir háskólanemi, í 1. Meira
16. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Skellt í lás hjá póstinum í Rangárþingi

Íslandspóstur hefur ákveðið að loka póstafgreiðslustöðvum sínum í Rangárþingi, þ.e. á Hvolsvelli og Hellu, 1. maí. Lilja Einarsdóttir, sveitarstjóri í Rangárþingi eystra, segir að Hvolsvellingar harmi ákvörðunina og vonist til að hún verði endurskoðuð. Meira
16. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 399 orð

Skotárásir ótengdar glæpahópum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Að mati greiningardeildar ríkislögreglustjóra hefur ekki skapast hér svipað ástand og í nágrannalöndum okkar. Fullt tilefni er þó til að fylgjast náið með þróun mála þar. Meira
16. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Smit á spítalanum helsta áhyggjuefnið

„Það var viðbúið að þegar við færum að taka aðeins færri sýni færum við að greina færri smit þó að útbreiðsla gæti hafa aukist. Það er öðruvísi landslag sem við erum að horfa á núna en áður,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. 1. Meira
16. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Sólveig bar sigur úr býtum

Karítas Ríkharðsdóttir Þóra Birna Ingvarsdóttir Sólveig Anna Jónsdóttir, fyrrverandi formaður Eflingar, hefur verið kjörin formaður verkalýðsfélagsins á ný og tekur við af Agnieszku Ewu Ziółkowska, settum formanni, á aðalfundi félagsins. Meira
16. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 137 orð

Stefna Eflingu fyrir dóm

Þrjár konur, fyrrverandi starfsmenn Eflingar stéttarfélags, hafa stefnt félaginu fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur vegna meintra kjarasamningsbrota. Meira
16. febrúar 2022 | Erlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Sættir náðust í skaðabótamálinu

Andrés Bretaprins og Virgina Giuffre, eitt af fórnarlömbum barnaníðingsins Jeffreys Epstein, hafa komist að samkomulagi í skaðabótamálinu sem Giuffre höfðaði á hendur Andrési, en hún hefur sakað prinsinn um að hafa nauðgað sér þegar hún var undir... Meira
16. febrúar 2022 | Erlendar fréttir | 640 orð | 2 myndir

Tilefni til „hóflegrar bjartsýni“

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
16. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Viðurkenningar veittar fyrir nýsköpunarstarf

Íslenski sjávarklasinn veitti í gær árlega viðurkenningu til fólks og fyrirtækja sem hafa eflt samstarf eða stuðlað að framförum á sviðum sem lúta að haftengdum greinum á Íslandi. Meira
16. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 235 orð | 1 mynd

Vilja ókyngreinda klefa í Neskaupstað

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Í mörgum íþróttamannvirkjum okkar eru lausnir þegar fyrir hendi, klefar sem við getum nýtt. Sums staðar þarf hins vegar að fara í breytingar,“ segir Jón Björn Hákonarson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar. Meira
16. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 178 orð

Vopnaburður hefur farið vaxandi

Gögn lögreglunnar sýna aukningu í málum þar sem vopnaburður einstaklinga kemur við sögu. Aukningin er meiri hvað varðar hnífa en skotvopn, þó megi líka greina aukningu. Meira
16. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 584 orð | 2 myndir

Þak á framleiðslu plasts brýn nauðsyn

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Í lok þessa mánaðar hefst í Naíróbí í Keníu ráðstefna um plastmengun í heiminum á vegum Umverfisstofnunar Sameinuðu þjóðanna. Meira
16. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Þórdís vill verða oddviti Viðreisnar

Þórdís Sigurðardóttir framkvæmdastjóri sækist eftir 1. sæti í prófkjöri Viðreisnar í Reykjavík fyrir komandi kosningar. Prófkjörið fer fram 4.-5. mars. Meira

Ritstjórnargreinar

16. febrúar 2022 | Leiðarar | 369 orð

Málefni flóttamanna

Málefni flóttamanna eða hælisleitenda voru meðal þess sem Karítas Ríkharðsdóttir blaðamaður ræddi við Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra í fróðlegu viðtali í Dagmálum í gær. Meira
16. febrúar 2022 | Staksteinar | 216 orð | 1 mynd

Staða grunaðra blaðamanna

Lögregla vill ræða við a.m.k. fjóra blaðamenn á þremur fjölmiðlum vegna síma, sem var stolið af manni norður í landi, en aðgangur svo nýttur til þess að komast inn á einkaspjall hans og fleiri til þess að segja af fréttir. Meira
16. febrúar 2022 | Leiðarar | 389 orð

Stund milli stríða?

Fyrirsögn þessara skrifa gæti komið þeim á óvart sem hugsa til Úkraínu. Meira

Menning

16. febrúar 2022 | Kvikmyndir | 688 orð | 4 myndir

Framúrskarandi á frönsku

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Franska kvikmyndahátíðin verður haldin dagana 18.- 27. febrúar í Bíó Paradís, í samstarfi við franska sendiráðið á Íslandi og Alliance Française í Reykjavík og er nú haldin í 22. sinn. Meira
16. febrúar 2022 | Kvikmyndir | 144 orð | 1 mynd

Huppert missir af Berlinale vegna Covid

Franska leikkonan Isabelle Huppert hefur greinst með Covid-19 og getur af þeim sökum ekki tekið þátt í Berlinale, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Berlín, þar sem hún hefði átt að taka við heiðursverðlaunum í formi gyllts bjarnar. Meira
16. febrúar 2022 | Fólk í fréttum | 148 orð | 1 mynd

Opin vinnustofa um verk Jóhanns

„Skapandi mengi Jóhanns Jóhannssonar“ er yfirskrift opinnar vinnustofu sem opnuð hefur verið í STAK á Hverfisgötu 32. Meira
16. febrúar 2022 | Kvikmyndir | 74 orð | 1 mynd

Schumer, Hall og Sykes kynna Óskarinn

Bandarísku leikkonurnar Amy Schumer, Regina Hall og Wanda Sykes verða kynnar á Óskarsverðlaunaafhendingunni sem fram fer í The Dolby Theatre í Hollywood 27. mars. Meira
16. febrúar 2022 | Menningarlíf | 120 orð | 2 myndir

Seyðisfirði breytt með ljósaverkum

Ljóslistahátíðin List í ljósi var haldin í sjöunda sinn um helgina á Seyðisfirði og tóku um þrír tugir listamanna þátt í henni með 27 afar fjölbreytilegum verkum. Listaverkin voru sett upp eða varpað víða í bænum og náðu sum upp í fjallshlíðar. Meira
16. febrúar 2022 | Myndlist | 258 orð | 3 myndir

Sýning íslenskra listamanna í Felleshus

Í húsnæði norrænu sendiráðanna í Berlín, Felleshus, hefur verið opnuð á vegum sendiráðs Íslands sýning á verkum þriggja íslenskra myndlistarmanna, Hrafnkels Sigurðssonar, Maríu Dalberg og Ragnars Kjartanssonar. Sýningarstjóri er Ásdís Spano. Meira

Umræðan

16. febrúar 2022 | Aðsent efni | 747 orð | 1 mynd

Að byggja upp seiglu á krefjandi tímum

Eftir Ingrid Kuhlman: "Eins og í öllum erfiðleikum hafa sumir náð að þroskast og orðið sterkari en þeir voru fyrir heimsfaraldurinn. Þetta heitir á fræðimáli áfallaþroski." Meira
16. febrúar 2022 | Aðsent efni | 751 orð | 1 mynd

Baizuo

Eftir Ingibjörgu Gísladóttur: "Hvað felst í vinstrimennsku? Er það alheimsjöfnuður undir fámennisstjórn elítunnar eða er það grasrótarlýðræði samvinnuhópa í anda Kropotkins?" Meira
16. febrúar 2022 | Aðsent efni | 484 orð | 1 mynd

Rökfræði Fréttablaðsins

Eftir Einar S. Hálfdánarson: "Er það kostur að stórfyrirtækin þurfi ekki að greiða vexti til eftirlaunasjóða almennings?" Meira
16. febrúar 2022 | Aðsent efni | 411 orð | 1 mynd

Samherji og þau sem hlýddu

Jóhann Páll Jóhannsson: "Ég þakka þeim sem hlýddu,“ sagði Jón Hjaltalín í Verðbúðinni og hafði vart sleppt orðinu þegar það spurðist út að fjórir blaðamenn væru til lögreglurannsóknar vegna umfjöllunar um stærsta útgerðarfyrirtæki landsins." Meira
16. febrúar 2022 | Aðsent efni | 485 orð | 1 mynd

Sterkari saman

Eftir Natan Kolbeinsson: "Sameining er því ein besta leiðin til að létta á rekstri minni sveitarfélaga og tryggja að þau geti sinnt tilheyrandi þjónustu með sóma." Meira
16. febrúar 2022 | Aðsent efni | 1012 orð | 3 myndir

Sterk staða heimilanna

Eftir Óla Björn Kárason: "Staða heimilanna er góð á flesta mælikvarða. Eigið fé er hátt, ráðstöfunartekjur hafa aukist og kaupmáttur ekki verið meiri." Meira

Minningargreinar

16. febrúar 2022 | Minningargreinar | 469 orð | 1 mynd

Bjarni Bjarnason

Bjarni Bjarnason fæddist 3. júní 1948. Hann lést 19. janúar 2022. Útför fór fram 11. febrúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2022 | Minningargreinar | 1938 orð | 1 mynd

Guðbjörg Gísladóttir

Guðbjörg Gísladóttir fæddist í Bakkagerði á Reyðarfirði þann 1. júní 1933. Hún lést 3. febrúar 2022 á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi. Guðbjörg var dóttir hjónanna Guðnýjar Rakelar Huldu Jónsdóttur húsmóður, f. 1908, d. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2022 | Minningargreinar | 623 orð | 1 mynd

Guðleifur Guðmundsson

Guðleifur Guðmundsson fæddist á Oddagörðum í Stokkseyrarhreppi 8. júlí 1941. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 4. febrúar 2022. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Einarsson, f. 5. ágúst 1911 á Eyrarbakka, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2022 | Minningargreinar | 945 orð | 1 mynd

Ingólfur Tryggvason

Ingólfur fæddist í Þórshöfn á Langanesi 7. maí 1934 og ólst þar upp til níu ára aldurs en fluttist síðan í Kópavog og bjó þar til dauðadags. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 2. febrúar 2022. Foreldrar hans voru Tryggvi Sigfússon, f. 2.11. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2022 | Minningargreinar | 1047 orð | 1 mynd

Jónas Sigurðsson

Jónas Sigurðsson fæddist í Reykjavík 4. ágúst 1937. Hann lést á heimili sínu 4. febrúar 2022. Eftirlifandi eiginkona hans er Helga Benediktsdóttir, f. 8. október 1938. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2022 | Minningargreinar | 660 orð | 1 mynd

Laufey Alda Ólafsdóttir

Laufey Alda Ólafsdóttir fæddist 10. nóvember 1938 á Hánefsstaðaeyrum í Seyðisfirði. Hún lést 3. febrúar 2022 á hjúkrunarheimilinu Fossahlíð. Foreldrar hennar voru Vigdís Ólafsdóttir, f. 19. janúar 1906, d. 10. júlí 1990, og Ólafur Oddur Guðjónsson, f. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2022 | Minningargreinar | 771 orð | 1 mynd

Ómar Halldórsson

Ómar Halldórsson fæddist í Reykjavík 22. febrúar 1954. Hann lést á Landspítalanum þann 8. febrúar 2022. Foreldrar hans voru Halldór Eyjólfsson, f. 1924, d. 2000, og Kristín Guðmundsdóttir, f. 1924, d. 2020. Systkini Ómars eru Guðmundur Þórir, f. Meira  Kaupa minningabók
16. febrúar 2022 | Minningargreinar | 2097 orð | 1 mynd

Rún Pétursdóttir

Rún Pétursdóttir fæddist í Hátúni á Þórarinsstaðaeyri við Seyðisfjörð 5. nóvember 1938. Hún andaðist í faðmi fjölskyldunnar á hjúkrunarheimili HSS/Víðihlíð í Grindavík 30. janúar 2022. Foreldrar hennar voru Jórunn Emilsdóttir Tórshamar húsmóðir, f.... Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

16. febrúar 2022 | Í dag | 251 orð

Af svartþresti og fannkyngi

Gunnar J. Straumland orti á Boðnarmiði á mánudag: Fönnin nú hleðst upp í haugum, helkaldur svartþröstur flaug um, bölvaði í hljóði og byrjaði á ljóði en fraus svo og fór því á taugum. Meira
16. febrúar 2022 | Í dag | 201 orð | 1 mynd

Fyllt út í stuttermabol Jacks Reachers

Aðdáendum sögupersónunnar Jacks Reachers var nokkuð brugðið fyrir um áratug þegar fréttist, að Tom Cruise ætlaði að bregða sér í hlutverk hans, sem hann gerði svo í tveimur kvikmyndum. Meira
16. febrúar 2022 | Árnað heilla | 90 orð | 1 mynd

Guðlaug Sveinsdóttir

50 ára Guðlaug ólst upp á Sandhólum á Tjörnesi en býr í Hafnarfirði. Hún er grunnskólakennari að mennt og er heimilisfræðikennari í Lækjarskóla í Hafnarfirði. Áhugamál Guðlaugar eru ferðalög og fjölskyldan. Meira
16. febrúar 2022 | Fastir þættir | 175 orð

Gæfumaður. S-AV Norður &spade;ÁG2 &heart;Á3 ⋄G98432 &klubs;K9...

Gæfumaður. S-AV Norður &spade;ÁG2 &heart;Á3 ⋄G98432 &klubs;K9 Vestur Austur &spade;943 &spade;D876 &heart;D975 &heart;K8642 ⋄Á ⋄6 &klubs;Á8632 &klubs;1074 Suður &spade;K105 &heart;G10 ⋄KD1075 &klubs;DG5 Suður spilar 5⋄. Meira
16. febrúar 2022 | Í dag | 82 orð | 1 mynd

Heiðruðu minningu Whitney Houston

Tíu ár eru síðan tónlistargoðsögnin Whitney Houston lést, en hún féll frá 11. febrúar 2012. Meira
16. febrúar 2022 | Í dag | 30 orð | 3 myndir

Horfur í aðdraganda kosninga

Nú eru tæpir þrír mánuðir til sveitarstjórnarkosninga og þær Andrea Sigurðardóttir og Karen Kjartansdóttir, sem báðar hafa meira en nasasjón af stjórnmálum og fjölmiðlum, ræða ástand og horfur á... Meira
16. febrúar 2022 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

Í gær var sýnt brot úr skák þar sem norski alþjóðlegi meistarinn Geir...

Í gær var sýnt brot úr skák þar sem norski alþjóðlegi meistarinn Geir Sune Ostmoe (2.466) náði jafntefli gegn sjálfum heimsmeistaranum Magnus Carlsen. Meira
16. febrúar 2022 | Í dag | 61 orð

Málið

Meiður er m.a. rennslisbjálki undir sleða . Kemur helst fyrir í sambandinu á öndverðum meiði . Sá sem er eða stendur á öndverðum meiði við e-n er á annarri skoðun en e-r eða andvígur e-m. Meira
16. febrúar 2022 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Ahmad Yousif Anwer fæddist 23. mars 2021. Hann vó 3.145 g og...

Reykjavík Ahmad Yousif Anwer fæddist 23. mars 2021. Hann vó 3.145 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Yousif Anwer og Narmin Khidir... Meira
16. febrúar 2022 | Árnað heilla | 965 orð | 3 myndir

Vinnustofan er besti staðurinn

Sara Björnsdóttir fæddist 16. febrúar 1962 í Reykjavík. Hún ólst upp á Akranesi, gekk í barnaskóla Akraness og Fjölbrautaskóla Vesturlands. Hún flutti til Reykjavíkur 1980. Sara lærði tækniteiknun í Iðnskólanum í Reykjavík 1986-1988. Meira

Íþróttir

16. febrúar 2022 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Aníta keppti í Frakklandi

Aníta Hinriksdóttir, Íslandsmethafi í 800 metra hlaupi, er komin af stað á hlaupabrautinni á nýju ári og keppti í Metz í Frakklandi um helgina. Aníta keppti þá í 800 metrunum innanhúss og hljóp á 2:05,20 mínútum sem skilaði henni fjórða sæti. Meira
16. febrúar 2022 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Coca Cola-bikar kvenna, 16-liða úrslit: Víkingur – Fram 23:36...

Coca Cola-bikar kvenna, 16-liða úrslit: Víkingur – Fram 23:36 Evrópudeild karla B-RIÐILL: GOG – Medvedi 27:26 • Viktor Gísli Hallgrímsson kom lítið við sögu og varði ekki skot í marki GOG. Meira
16. febrúar 2022 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Dæma stórleik í Þýskalandi

Dómaraparið Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma leik Flensburg og Kielce í B-riðli Meistaradeildar karla í handknattleik sem fram fer í Þýskalandi í kvöld. Meira
16. febrúar 2022 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Fram lagði Víking í Reykjavíkurslag

Þórey Rósa Stefánsdóttir var markahæst Framara þegar liðið vann öruggan sigur gegn 1. deildar liði Víkings í 16-liða úrslitum bikarkeppni kvenna í handknattleik, Coca Cola-bikarnum, í Víkinni í Fossvogi í gær. Meira
16. febrúar 2022 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Frá Hlíðarenda á Akranes

Knattspyrnumaðurinn Kaj Leo í Bartalsstovu er genginn til liðs við ÍA á Akranesi. Kaj Leo, sem er þrítugur, kemur til félagsins frá Val þar sem hann hefur leikið frá árinu 2019 en hann hefur einnig leikið með FH og ÍBV hér á landi. Meira
16. febrúar 2022 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Heims- og ólympíumeistari í bruni

Corinne Suter frá Sviss er bæði heims- og ólympíumeistari í bruni eftir sigur í bruni kvenna í Peking í gærnótt, einni vinsælustu grein Vetrarólympíuleikanna. Meira
16. febrúar 2022 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Íslendingaliðin öflug í Evrópudeildinni

Íslendingarnir Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson áttu góðan leik fyrir Magdeburg þegar liðið styrkti stöðu sína í efsta sæti C-riðils Evrópudeildar karla í handknattleik með sigri gegn Magdeburg í Þýskalandi í gær. Meira
16. febrúar 2022 | Íþróttir | 344 orð | 3 myndir

*Knattspyrnuþjálfarinn Heimir Hallgrímsson gæti snúið aftur í katörsku...

*Knattspyrnuþjálfarinn Heimir Hallgrímsson gæti snúið aftur í katörsku úrvalsdeildina en það er Mitch Freeley hjá beIN Sports í Katar sem greinir frá þessu. Meira
16. febrúar 2022 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Subway-deildin: Dalhús: Fjölnir...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Subway-deildin: Dalhús: Fjölnir – Grindavík 18.15 Blue-höllin: Keflavík – Breiðablik 19.15 Ásvellir: Haukar – Valur 20.15 1. deild kvenna: Meistaravellir: KR – Stjarnan 19. Meira
16. febrúar 2022 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla Víkingur R. – Þróttur V. 4:0 Meistaradeild karla...

Lengjubikar karla Víkingur R. – Þróttur V. 4:0 Meistaradeild karla 16-liða úrslit, fyrri leikir: Sporting – Manchester City 0:5 París SG – Real Madrid 1:0 England Manchester United – Brighton 2:0 Staðan: Manch. Meira
16. febrúar 2022 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Mbappé tryggði PSG sigur gegn Real Madríd í uppbótartíma

Kylian Mbappé var hetja Parísar Saint-Germain þegar liðið vann nauman 1:0-sigur á Real Madríd í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu karla í París í gærkvöldi. Meira
16. febrúar 2022 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Portúgalarnir hetjurnar í mikilvægum sigri United

Manchester United er komið á beinu brautina í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir mikilvægan sigur gegn Brighton á Old Trafford í Manchester í gær. Meira
16. febrúar 2022 | Íþróttir | 478 orð | 2 myndir

Sigurmark Mbappés kom í uppbótartíma

Meistaradeildin Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl. Meira
16. febrúar 2022 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Skrifaði undir í Ungverjalandi

Knattspyrnumaðurinn Viðar Ari Jónsson gekk til liðs við ungverska 1. deildarfélagið Honvéd í gær. Viðar Ari, sem er 27 ára gamall, skrifaði undir eins og hálfs árs samning við ungverska félagið með möguleika á árs framlengingu. Meira
16. febrúar 2022 | Íþróttir | 565 orð | 2 myndir

Stefnan sett á leikana 2024

Skylmingar Kristján Jónsson kris@mbl.is Andri Nikolaysson Mateev, margfaldur Íslandsmeistari í skylmingum, ætlar að leggja allt í sölurnar í þeirri viðleitni sinni að komast í fremstu röð í heiminum í íþróttinni. Meira

Viðskiptablað

16. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 1181 orð | 1 mynd

Emmanuel Macron kveikir á perunni

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Playa del Carmen ai@mbl.is Það er ekki skrítið að Macron vilji kjarnorkuvæða franskan orkumarkað enda eru kjarnorkuver mjög örugg og tæknin á ennþá heilmikið inni. Meira
16. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 322 orð | 1 mynd

Flugvélaeldsneytið í hæstu hæðum

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Verð á flugvélaeldsneyti er í hæstu hæðum og hefur talsverð áhrif á rekstrarhorfur flugfélaga. Play metur nú hvort rétt sé að kaupa eldsneytisvarnir í fyrsta sinn. Meira
16. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 392 orð

Gífuryrði um ofurhagnað

Vísitala hækkaði um 0,5% í janúar frá því sem var í mánuðinum á undan. Forseti ASÍ reimaði á sig hlaupaskóna og sló Íslandsmet í gönuhlaupi með yfirlýsingu um að „neyðarástand“ væri uppi. Meira
16. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 788 orð | 1 mynd

Gott „pepp“ er nauðsynlegt öðru hvoru

Eftir tvö strembin ár virðist smám saman tekið að lifna yfir viðburðahaldi á ný. Anna Björk hjá Eventum reiknar með að verkefni viðburðafyrirtækjanna hafi breyst til frambúðar. Hverjar eru helstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira
16. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 182 orð

Hin hliðin

Nám: Stúdentspróf frá FÁ; útskrifast sem förðunarfræðingur úr Face Stockholm-förðunarskóla í Dublin. Sat námskeið í stafrænni markaðssetningu og viðskiptum á netinu hjá Opna háskólanum í HR. Meira
16. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 621 orð | 1 mynd

Hlutverk lögmanna við samningagerð

Eitt hlutverk lögmanns við samningsgerð er að þekkja og koma auga á álitamál svo að sá sem lögmaðurinn er að vinna fyrir geti tekið afstöðu til þeirra eða a.m.k. verið meðvitaður um álitamálin. Meira
16. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 711 orð | 2 myndir

Hundruð fyrirtækja í Hellnahraun

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Hafnarfjarðarbær fjölgar atvinnulóðum í Hellnahrauni vegna eftirspurnar. Deiliskipulag undir 80 lóðir, Hellnahraun 4, verður tilbúið á vormánuðum. Meira
16. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 573 orð | 1 mynd

Hvað kostar þögn innviðaráðuneytisins?

Í ljósi reynslunnar má gera ráð fyrir að sú þögn ráðuneytisins kosti skattgreiðendur á annað hundrað milljóna króna hið minnsta. Meira
16. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 215 orð | 1 mynd

Icelandair enn með hagstæðar varnir

Flugrekstur Icelandair Group er enn með eldsneytisvarnir virkar í bókum sínum en það eru samningar sem gerðir voru fyrir kórónuveirufaraldurinn. Ívar S. Kristinsson, framkvæmdastjóri fjármálasviðs fyrirtækisins, staðfestir þetta og að þetta séu samningar sem fleytt hafi verið inn í framtíðina eftir að faraldurinn setti allan flugrekstur úr skorðum. Meira
16. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 123 orð | 1 mynd

Íslendingar selja hlut í Dollarstore

Verslun Guðmundur Ás Birgisson og Sigurbjörg Sigurbjörnsdóttir hafa selt norska heild- og smásölurisanum Norgesgruppen 51% hlut í verslanakeðjunni Dollarstore í Noregi, samkvæmt frétt í norska blaðinu Fredrikstad Blad. Meira
16. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 83 orð | 1 mynd

Krónan er enn að styrkjast

Gjaldmiðlar Krónan hélt áfram að styrkjast gagnvart helstu viðskiptamyntum Íslands í gær. Nam styrkingin gagnvart evru 0,7% og dollar 1,11%. Þá styrktist krónan um 1,04% gagnvart sterlingspundi. Meira
16. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 311 orð

Krónan krækti í mig

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Ég hef alltaf talið mig fljótan að laga mig að tækninýjungum. Meira
16. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 183 orð | 2 myndir

Nýjar iðngreinar við Keflavíkurflugvöll

Framleiðsla gervidemanta og vetnisvinnsla eru meðal nýjunga sem eru í skoðun hjá þróunarfélagi Keflavíkurflugvallar, Kadeco. Meira
16. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 346 orð | 1 mynd

Óvenjulegir myndakassar

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Rent a Party hyggur á útrás með sérsmíðaða myndakassa úr íslenskum gærum og trommum. Meira
16. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 513 orð | 2 myndir

Seðlabankinn spáir nú viðvarandi viðskiptahalla

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Ferðaþjónustan mun sem fyrr draga vagninn samkvæmt spánni við að afla þjóðarbúinu aukinna tekna. Meira
16. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 211 orð | 1 mynd

Sjóvá hagnaðist um 9,6 milljarða króna

Tryggingar Tryggingafélagið Sjóvá hagnaðist um 9,6 milljarða króna á árinu 2021, samanborið við 5,3 milljarða króna hagnað árið á undan, sem er 80% aukning milli ára. Meira
16. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 1069 orð | 3 myndir

Vaxtamunurinn

Greiningaraðilar erlendis óttast mjög að Seðlabanki Bandaríkjanna muni kæfa hagkerfið með sínum aðgerðum í baráttunni við verðbólguna og eru farnir að spá niðursveiflu nokkuð fljótlega og virðast markaðir vera sama sinnis ... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.