Greinar laugardaginn 19. febrúar 2022

Fréttir

19. febrúar 2022 | Erlendar fréttir | 82 orð

38 fengu dauðadóm vegna hryðjuverks

Dómstóll á Indland kvað í gær upp dauðadóm yfir 38 mönnum sem sakaðir eru um að hafa staðið fyrir hryðjuverki í borginni Ahmedabad í Gujarathéraði árið 2008. Þá létust 50 manns og fleiri en 200 særðust. Meira
19. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Aðalheiður Jóhannesdóttir

Aðalheiður Jóhannesdóttir lést 9. febrúar sl. 75 ára að aldri. Aðalheiður fæddist 9. maí 1946. Foreldrar hennar voru Jóhannes Þ. Jónsson og og Svava Valdimarsdóttir. Meira
19. febrúar 2022 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Almenningur spari bensínið

Stuðningsmenn Jamaat-e-Islami-flokksins í Pakistan voru í hópi þeirra sem mótmæltu gífurlegri hækkun bensínverðs á götum höfuðborgarinnar, Islamabad, í gær. Frekari mótmæli eru fyrirhuguð víða um landið næstu daga. Meira
19. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Arnarlax og Arctic í eina sæng?

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Móðurfélag Arnarlax hefur eignast meirihlutann í móðurfélagi Arctic Fish. Meira
19. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Áforma björgunarmiðstöð

Undirrituð hefur verið viljayfirlýsing á milli sveitarfélagsins Langanesbyggðar, Slökkviliðs Langanesbyggðar, Neyðarlínunnar, Björgunarsveitarinnar Hafliða á Þórshöfn og Heilbrigðisstofnunar Norðurlands um að koma á laggirnar björgunarmiðstöð á... Meira
19. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 53 orð

Áfram í varðhaldi eftir skotárásina

Tveir karlmenn á þrítugsaldri voru í gær úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald vegna rannsóknar á skotárás í Grafarholti í síðustu viku, þar sem skotið var á karl og konu. Meira
19. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 640 orð | 1 mynd

Ekki nóg að ná árangri á vigtinni

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Mikilvægt er að vinna í öllum þeim þáttum sem orsaka matarfíkn þar sem hún er líkamlegur, andlegur og tilfinningalegur sjúkdómur. Meira
19. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 688 orð | 2 myndir

Enn er kosið um sameiningu

Úr Bæjarlífinu Gunnlaugur Auðunn Árnason Stykkishólmi Kosið verður um sameiningu Helgafellssveitar og Stykkishólmsbæjar 26. mars nk. Þetta er ekki fyrsta tilraun til sameiningar, en vonandi sú síðasta. Í Stykkishólmi búa 1. Meira
19. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 1021 orð | 4 myndir

Framandi en ekki flækingur

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Hnúðlax er framandi í íslenskum ám og er síður en svo aufúsugestur alls staðar. Talað hefur verið um hann sem flæking, en síðustu ár hefur hnúðlöxum fjölgað mjög þannig að hæpið er að tala um flækinga lengur. Meira
19. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 335 orð | 2 myndir

Hafrannsóknastofnun lækkar loðnuráðgjöf um 34.600 tonn

Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl.is Hafrannsóknastofnun leggur til að loðnuafli á vertíðinni 2021/2022 verði ekki meiri en 869.600 tonn, sem þýðir 34.600 tonna lækkun ráðgjafar frá þeirri sem gefin var út 1. október 2021. Meira
19. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Harma ásakanir

Öryrkjabandalag Íslands harmar það að fyrrverandi stjórnarmaður í Brynju – hússjóði Öryrkjabandalagsins hafi ákveðið að fara fram með „rakalausar“ og „innistæðulausar“ ásakanir um sjóðinn og stjórn hans, sem og nafngreinda... Meira
19. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Höfuðborgarsvæðið verði áfangastaður

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ráðherra ferðamála, og Páll Björgvin Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH), hafa undirritað samning um stofnun samstarfsvettvangs sveitarfélaga og atvinnulífsins á höfuðborgarsvæðinu um... Meira
19. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 240 orð

Innrás Rússa sögð yfirvofandi

Joe Biden Bandaríkjaforseti sagði í gærkvöldi að hann væri sannfærður um að Vladimír Pútín Rússlandsforseti hefði þegar tekið ákvörðun um að ráðast inn í Úkraínu á allra næstu dögum. Meira
19. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 653 orð | 2 myndir

Inntakslónið tæmt með betri aðferð

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Orka náttúrunnar (ON) hyggst ráðast í lagfæringar og endurbætur á stíflu og inntakslóni Andakílsárvirkjunar. Þarf að fjarlægja 50 til 115 þúsund rúmmetra af efni úr lóninu. Vegna umhverfisslyss sem varð vorið 2017, þegar fara átti í þessar framkvæmdir, vill fyrirtækið vanda undirbúninginn og hefur óskað eftir áliti Skipulagsstofnunar á því hvort gera þurfi fullt umhverfismat. Meira
19. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Skíðaferð í Bláfjöll Um þessar mundir er vetrarfrí í flestum grunnskólum og voru því margir sem nýttu tækifærið, sem snjókoma síðustu daga gaf, til að fara í fjölskylduskíðaferð í... Meira
19. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 655 orð | 1 mynd

Kvikmyndastjörnur um allt land í tökum

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Eftir magra daga á tímum kórónuveirunnar er nú að færast líf í kvikmyndabransann á ný. Það sést vel á því að um þessar mundir fara fram tökur á fjórum stórum erlendum kvikmyndaverkefnum hér á landi, tveimur kvikmyndum og tveimur sjónvarpsþáttaröðum. Umfang þessara kvikmyndataka er slíkt að ekki er til nóg af innlendu vinnuafli til að sinna þeim öllum á sama tíma og því eru tökuliðin að stórum hluta skipuð erlendu kvikmyndagerðarfólki. Meira
19. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 79 orð

Kvikmyndatökur á Deplum og Mývatni

Tökum á kvikmyndinni Luther með breska leikaranum Idris Elba lauk hér á landi í vikunni. Um þessar mundir eru fjögur erlend kvikmyndaverkefni tekin hér á landi, tvær kvikmyndir og tvær sjónvarpsþáttaraðir. Meira
19. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

Litríkir og fjölbreyttir blómvendir gleðja alltaf

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Konudagurinn er á morgun og þá er jafnan mikið að gera í blómabúðum. Eydís Ósk Ásgeirsdóttir, sem jafnan er kölluð Dísa, hefur starfað við blómaskreytingar í um tvo áratugi og segir að blóm veiti fólki alltaf gleði. „Litríkir og fjölbreyttir blómvendir gleðja alltaf, sérstaklega á þessum árstíma,“ segir hún. Meira
19. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 336 orð | 2 myndir

Mesti hagnaður Landsvirkjunar frá árinu 2009

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Hagnaður Landsvirkjunar á nýliðnu ári nam 148,6 milljónum dollara, jafnvirði 19,3 milljarða króna. Hefur fyrirtækið ekki skilað jafn miklum hagnaði síðan 2009 þegar hann nam tæpum 200 milljónum dollara. Meira
19. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Mikið hefur mætt á börnum

Salvör Nordal, umboðsmaður barna, hefur miklar áhyggjur af vaxandi vanlíðan barna. „Hún var áhyggjuefni fyrir Covid og svo hefur þetta frekar versnað en hitt. Það er eitthvað sem við þurfum að taka verulega á,“ segir hún. Meira
19. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Milljónir héldu sig heima vegna vonskuveðurs

Milljónum var sagt að halda sig heima þegar stormurinn Eunice gekk á land í suðurhluta Bretlands í gær. Um er að ræða einn versta storm sem sést hefur í landinu í áratugi að mati veðurfræðinga. Meira
19. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Norræn ljósmyndasýning í Hörpu

Norræn ljósmyndasýning var opnuð í Hörpu síðdegis í gær, að viðstöddum Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands. Tilefni sýningarinnar er 95 ára afmæli Ljósmyndarafélags Íslands. Upphaflega átti sýningin að vera í nóvember sl. Meira
19. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Ómar stefnir á 4. sætið í Kópavogi

Ómar Stefánsson gefur kost á sér í 4. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokks í Kópavogi. Meira
19. febrúar 2022 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Óttast um 10 farþega í logandi ferju

Eldur kom upp um hálffimmleytið í fyrrinótt í farþegaferjunni Euroferry Olympia sem var á siglingu í Jónahafinu frá Grikklandi til Ítalíu. Um borð voru 237 farþegar og 51 skipverji. Meira
19. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 285 orð | 2 myndir

Pósturinn skellir í lás í Mosó og Garðabæ

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það eru miklar breytingar í þessum rekstri. Meira
19. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Rennt í gegnum Teigsskóg

Vegagerðin hefur auglýst útboð á rúmlega tíu kílómetra kafla á nýjum Vestfjarðavegi, um Teigsskóg í Þorskafirði. Meira
19. febrúar 2022 | Erlendar fréttir | 648 orð | 1 mynd

Reynt að egna til átaka

Stefán Gunnar Sveinsson Guðmundur Magnússon Utanríkisráðherrar Frakklands og Þýskalands skoruðu í gærkvöldi á Rússa að þrýsta á aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu að sýna stillingu og ýta ekki undir það mikla spennuástand sem nú ríkir þar. Meira
19. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 926 orð | 5 myndir

Takast á við barnasprengju

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Ungum barnafjölskyldum hefur fjölgað hratt að undanförnu í Urriðaholti í Garðabæ og bæjaryfirvöld átt fullt í fangi með að tryggja sívaxandi fjölda barna í hverfinu leikskólavist. Meira
19. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Tilkynningum um nauðgun fjölgar

Lögreglu bárust tilkynningar um 220 nauðganir á árinu 2021 og samsvarar það 37% fjölgun frá árinu áður. Meira
19. febrúar 2022 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Trump komi fyrir rétt í næsta mánuði

Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, og tvö elstu börn hans, Donald og Ivanka, verða að mæta fyrir rétt í New York fyrir miðjan næsta mánuð til að svara spurningum ríkissaksóknara um meinta ólögmæta viðskiptahætti fyrirtækis þeirra, Trump... Meira
19. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Valgerður vill 3. sætið í Reykjavík

Valgerður Sigurðardóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, sækist eftir 3. sæti í prófkjöri í Reykjavík í næsta mánuði. Á líðandi kjörtímabil hefur hún m.a. lagt sig eftir málefnum í úthverfum. Meira
19. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Verðbólgan étur upp óverðtryggðu vextina

Landsbankinn og Íslandsbanki hafa brugðist við stýrivaxtahækkun Seðlabankans og hafa m.a. hækkað óverðtryggða og breytilega vexti húsnæðislána um 0,5 prósentur. Meira
19. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Vill halda forystusæti í Fjarðabyggð

Jón Björn Hákonarson sækist eftir forystu á lista Framsóknarflokks í Fjarðabyggð við bæjarstjórnarkosningar í vor. Meira
19. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Yfir tvö þúsund veirusmit

Metfjöldi starfsmanna Landspítala greindist á fimmtudag með kórónuveiruna, eða alls 100 manns. Í gærmorgun voru því 409 starfsmenn í einangrun sem er einnig met. Vonast var til að 30 manns kæmu til baka úr úr einangrun síðdegis í gær. Meira

Ritstjórnargreinar

19. febrúar 2022 | Reykjavíkurbréf | 2450 orð | 1 mynd

CNN er í miklum vanda, en önnur stöð í meiri

Fyrir fáeinum mánuðum var gert mikið óveður út af því að það skakkaði í fyrstu talningu nokkrum atkvæðum í Norðvesturkjördæmi á Íslandi. Meira
19. febrúar 2022 | Leiðarar | 561 orð

Fíkn og fjáröflun

Aðeins 15% af peningunum sem stungið er í spilakassa fara í starfsemina sem á að styrkja Meira
19. febrúar 2022 | Staksteinar | 226 orð | 1 mynd

Ólýðræðislegt samrunabandalag

Enn eru hér starfandi stjórnmálaflokkar, einkum Samfylking og Viðreisn, sem hafa það á stefnuskrá sinni að koma Íslandi í Evrópusambandið. Þeir hafa ekki mikinn stuðning, sem von er, en munu sæta lagi ef aðstæður breytast og reyna þá að þvinga fram aðild, rétt eins og þegar fall bankanna var misnotað í þessum tilgangi. Meira

Menning

19. febrúar 2022 | Kvikmyndir | 796 orð | 2 myndir

„Mjög óvænt og skemmtilegt“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl. Meira
19. febrúar 2022 | Kvikmyndir | 96 orð | 1 mynd

Bíótekið hefur göngu sína

Kvikmyndasafn Íslands og Bíó Paradís standa í sameiningu að kvikmyndasýningum og viðburðaröð í Bíó Paradís með yfirskriftinni Bíótekið. Meira
19. febrúar 2022 | Tónlist | 550 orð | 2 myndir

Dáindis dumbungur

The Company You Keep er ný plata eftir söngkonuna góðkunnu Soffíu Björgu. Rökkurbundið verk en glufur fyrir sólskin á víð og dreif um leið. Meira
19. febrúar 2022 | Myndlist | 67 orð | 1 mynd

Einhliða ástarsögur á sýningu Hildar

„Marga hildi háð“ er heiti sýningar sem Hildur Ása Henrýsdóttir myndlistarmaður opnar í Gallery Port að Laugavegi 32 í dag, laugardag, kl. 16. Á sýningunni setur Hildur fram í málverkum „vandræðalega einhliða ástarsögu. Meira
19. febrúar 2022 | Tónlist | 124 orð | 1 mynd

Flytja tvö þróttmikil píanótríó Beethovens

Á tónleikum Kammermúsíkklúbbsins á morgun, sunnudag, flytja hljóðfæraleikarar úr tónlistarhópnum Camerarctica tvö píanótríó úr opus 1 eftir Ludwig van Beethoven. Verkin eru í tilkynningu sögð þróttmikil dæmi um snilli hins unga Beethovens. Meira
19. febrúar 2022 | Tónlist | 97 orð | 1 mynd

Frumflutti nýjan konsert Daníels í LA

Víkingur Heiðar Ólafsson frumflutti í fyrrakvöld með Fílharmóníuhljómsveit Los Angeles-borgar nýjan píanókonsert eftir Daníel Bjarnason. Meira
19. febrúar 2022 | Tónlist | 1249 orð | 2 myndir

Hafið varð óvænt þema verkanna

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
19. febrúar 2022 | Menningarlíf | 56 orð | 5 myndir

Hinn árvissi menningarviðburður Frönsk kvikmyndahátíð hófst í fyrradag í...

Hinn árvissi menningarviðburður Frönsk kvikmyndahátíð hófst í fyrradag í Bíó Paradís með sýningu á opnunarmynd hátíðarinnar, Les Olympiades, eða París, 13. hverfi eins og hún heitir í íslenskri þýðingu, eftir leikstjórann Jacques Audiard. Meira
19. febrúar 2022 | Myndlist | 103 orð | 1 mynd

Í öðru húsi í Ásmundarsal

Sýningin Í öðru húsi verður opnuð í dag, laugardaginn 19. febrúar, kl. 15, í Ásmundarsal. Meira
19. febrúar 2022 | Myndlist | 116 orð | 1 mynd

Náttúra Salgados í Brasilíu

Í SESC Pompeia-safninu í Sao Paulo í Brasilíu hefur verið opnuð umfangsmikil sýning á ljósmyndum úr nýjasta og viðamiklu verkefni ljósmyndarans Sebastião Salgado sem hann kallar Amazonia. Salgado (f. Meira
19. febrúar 2022 | Myndlist | 96 orð | 1 mynd

Norræn ljósmyndasýning í Hörpu

Í tilefni af 95 ára afmæli Ljósmyndarafélags Íslands var í gær opnuð norræn ljósmyndasýning á fyrstu hæð í Hörpu. Við það tækifæri afhenti forseti Íslands, Guðni Th. Meira
19. febrúar 2022 | Myndlist | 64 orð | 1 mynd

Ræða um list og feril Þorvaldar

Yfirlitssýningunni á verkum Þorvaldar Þorsteinssonar (1960-2013), Lengi skal manninn reyna , lýkur í Hafnarborg á morgun, sunnudag. Þá mun Ágústa Kristófersdóttir, sýningarstjóri og fyrrverandi forstöðumaður Hafnarborgar, taka á móti gestum kl. Meira
19. febrúar 2022 | Myndlist | 106 orð | 1 mynd

Sköpun bernsku og Form í flæði

Tvær sýningar verða opnaðar í Listasafninu á Akureyri í dag, laugardag, kl. 12 til 17. Meira

Umræðan

19. febrúar 2022 | Velvakandi | 157 orð | 1 mynd

Allir tapa

Þessi veira sem enginn ætti að nefna upphátt, þetta óféti, fer ekki í aldurs- eða manngreinarálit. Fólk á skólaaldri segist tapa sínum bestu árum í fjarkennsluheimahangsi og félagslífi í frostmarki. Meira
19. febrúar 2022 | Aðsent efni | 431 orð | 1 mynd

Aukin upplýsingatækni mun styrkja Fjarðabyggð

Eftir Ragnar Sigurðsson: "Betri þjónusta, aukið upplýsingaflæði, meiri lýðræðisvitund og skilvirkari samskipti við íbúana. Eigum við ekki að stíga það skref inn í framtíðina?" Meira
19. febrúar 2022 | Pistlar | 391 orð | 1 mynd

Bákn og biðlistar

Um tvo milljarða króna mun uppstokkun stjórnarráðsins og fjölgun ráðherra kosta ríkissjóð. Eftir metmeðgöngu stjórnarmyndunarviðræðna flokkanna sem voru að koma úr fjögurra ára ríkisstjórnarsamstarfi varð það niðurstaðan. Meira
19. febrúar 2022 | Aðsent efni | 434 orð | 1 mynd

Borgarstjórnarkosningar nálgast

Eftir Vilhjálm Þ. Vilhjálmsson: "„Hagkvæmar og ódýrar íbúðir í fjölbýli eru ekki á boðstólum í Reykjavík í dag“" Meira
19. febrúar 2022 | Pistlar | 475 orð | 2 myndir

Flugpóstur og flóðhestur

Nú eru margar spurningakeppnir í boði í útvarpi, sjónvarpi, barsvari og víðar. Ein spurninganna gæti verið: Hvað er sameiginlegt með orðunum tveimur í fyrirsögninni, annað en að þau enda bæði á – stur ? Svarið er að finna hér á eftir. Meira
19. febrúar 2022 | Aðsent efni | 473 orð | 1 mynd

Heilsuefling fyrir ömmu og afa

Eftir Guðbjörgu Oddnýju Jónasdóttur: "Það er hverju samfélagi dýrmætt að hugsa vel um eldra fólkið." Meira
19. febrúar 2022 | Aðsent efni | 820 orð | 1 mynd

Hið óspillta Ísland

Eftir Kára Guðbjörnsson: "Svo virðist að gerviverktaka sé að aukast á Íslandi og er í einhverjum tilfellum hjá hinu opinbera og ekki batnar það ef frumvarp til laga um loftferðir verður samþykkt óbreytt." Meira
19. febrúar 2022 | Pistlar | 348 orð

Hugleiðingar á afmælisdegi

Svo vill til, að ég á afmæli í dag, er orðinn 69 ára. Á slíkum dögum er tilefni til að staldra við og hugleiða lífið, tímabilið milli fæðingar og dauða, enda munum við ekki eftir fæðingunni og þurfum að þola dauðann. Hvað er eftirsóknarverðast í lífinu? Meira
19. febrúar 2022 | Hugvekja | 629 orð | 2 myndir

Orð á lifandi tungumáli

„Það sem hjarta þitt bindur sig við og reiðir sig á, segi ég, er í raun og veru guð þinn.“ Þessi orð Marteins Lúthers eru enn í fullu gildi. Meira
19. febrúar 2022 | Pistlar | 806 orð | 1 mynd

Rússar sýna Úkraínu enn klærnar

Þessi nýi veruleiki er að mati varnarmálaráðherra NATO, að Rússar hiki ekki við að sýna klærnar til að knýja fram breytingar sér í vil á öryggiskerfi Evrópu. Meira
19. febrúar 2022 | Aðsent efni | 532 orð | 1 mynd

Skilvirkni vinnur ráðdeild

Eftir Sigvalda Egil Lárusson: "Gera þarf ríkari kröfur til kjörinna fulltrúa sem fara með almannafé." Meira
19. febrúar 2022 | Aðsent efni | 778 orð | 2 myndir

Skipulag samgöngukerfis Íslands

Eftir Gest Ólafsson og Þórarin Hjaltason: "Nægir að benda á skipulag flugvallar í Reykjavík og Sundabraut sem hafa verið að velkjast í kerfinu." Meira
19. febrúar 2022 | Aðsent efni | 480 orð | 1 mynd

Sundabraut vinnur með þéttingu byggðar

Eftir Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur: "Einn helsti kostur Sundabrautar yrði að tengja hverfi Reykjavíkur betur saman á sama tíma og hún getur styrkt þéttingu byggðar." Meira
19. febrúar 2022 | Aðsent efni | 670 orð | 1 mynd

Það sem hún Anna er heppin...

Eftir Unni H. Jóhannsdóttur: "En það var nú bara eins og að vera stödd í Lukkulandi miðað við það sem á eftir kom. Skuldin hjá TR var upp á tæpar 650 þús. kr. vegna launanna." Meira

Minningargreinar

19. febrúar 2022 | Minningargreinar | 1922 orð | 1 mynd

Guðjón Ólafsson

Guðjón Ólafsson var fæddur í Syðstu-Mörk undir Eyjafjöllum 23. september 1922. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Kirkjuhvoli á Hvolsvelli hinn 11. febrúar 2022. Foreldrar hans voru Ólafur Ólafsson frá Eyvindarholti og Halla Guðjónsdóttir frá Hamragörðum. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2022 | Minningargreinar | 884 orð | 1 mynd

Ólöf Alda Ólafs

Ólöf Alda Ólafs fæddist 17. nóvember 1940. Hún lést 4. febrúar 2022. Útför Ólafar fór fram 11. febrúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2022 | Minningargreinar | 281 orð | 1 mynd

Óskar Henning Valgarðsson Áldal

Óskar Henning Valgarðsson Áldal fæddist 13. júní 1935. Hann lést 28. janúar 2022. Útför hans fór fram 14. febrúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
19. febrúar 2022 | Minningargreinar | 295 orð | 1 mynd

Steingrímur Jónsson

Steingrímur Sigurður Jónsson fæddist 19. febrúar 1970. Steini lést 12. janúar 2022. Útför hans fór fram 4. febrúar 2022. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. febrúar 2022 | Viðskiptafréttir | 836 orð | 5 myndir

Bílaleigur bjartsýnar á ferðaárið fram undan

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Bjartsýni ríkir hjá þeim bílaleigum sem Morgunblaðið ræddi við í gær og lofar bókunarstaðan góðu nú í upphafi árs. Meira
19. febrúar 2022 | Viðskiptafréttir | 164 orð | 1 mynd

Procar-vörumerkið selt til annarrar bílaleigu

Gunnar Björn Gunnarsson, eigandi bílaleigunnar Procar, segir í samtali við Morgunblaðið að búið sé að selja vörumerkið Procar. Ástæða þess að blaðið hafði samband við Gunnar var að blaðið hafði haft af því spurnir að leigan hefði ákveðið að rifa seglin. Meira

Daglegt líf

19. febrúar 2022 | Daglegt líf | 128 orð | 1 mynd

Engin formleg athöfn haldin en lofa þó hátíðarstemningu

Háskóli Íslands brautskráir 455 kandídata úr grunn- og framhaldsnámi í dag, laugardaginn 19. febrúar. Meira
19. febrúar 2022 | Daglegt líf | 570 orð | 3 myndir

Þarf djörfung til að vera öðruvísi

Sérstök gæludýrakærleiksguðsþjónusta var haldin hjá Óháða söfnuðinum síðasta sunnudag. Séra Pétri Þorsteinssyni þykir mikilvægt að menn og dýr geti glaðst saman í kirkjunni. Meira

Fastir þættir

19. febrúar 2022 | Fastir þættir | 177 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 d5 3. Bf4 g6 4. e3 Bg7 5. Be2 0-0 6. Rbd2 c5 7. c3 b6...

1. d4 Rf6 2. Rf3 d5 3. Bf4 g6 4. e3 Bg7 5. Be2 0-0 6. Rbd2 c5 7. c3 b6 8. Re5 Rfd7 9. h4 Rxe5 10. Bxe5 Rc6 11. Bxg7 Kxg7 12. h5 Dd6 13. Da4 cxd4 14. exd4 Bf5 15. Rf1 g5 16. Re3 Bd7 17. h6+ Kh8 18. Db3 e6 19. Hd1 Hac8 20. Dc2 f5 21. c4 Re7 22. Dc3 Rg6... Meira
19. febrúar 2022 | Árnað heilla | 583 orð | 4 myndir

Að lágmarki einu sinni á ári í Liverpool til að horfa á besta liðið

Hörður Ægisson er fæddur 19.2. 1982 á Akranesi og bjó þar fram til tvítugsaldurs. „Ég ólst upp á Sunnubrautinni frá tveggja ára aldri. Æskan snerist um fótbolta frá a til ö og ég æfði með ÍA þar til ég varð 17 ára. Meira
19. febrúar 2022 | Í dag | 1388 orð | 1 mynd

AKUREYRARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Prestur er Stefanía Steinsdóttir...

AKUREYRARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Prestur er Stefanía Steinsdóttir. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl. 11. Umsjón Sonja Kro og Hólmfríður Hermannsdóttir. Meira
19. febrúar 2022 | Fastir þættir | 171 orð

Gamlir taktar. A-Enginn Norður &spade;KD5 &heart;72 ⋄ÁD1073...

Gamlir taktar. A-Enginn Norður &spade;KD5 &heart;72 ⋄ÁD1073 &klubs;K65 Vestur Austur &spade;942 &spade;ÁG53 &heart;ÁG106 &heart;D954 ⋄G98 ⋄654 &klubs;G32 &klubs;108 Suður &spade;1087 &heart;K83 ⋄K2 &klubs;ÁD974 Suður spilar 3G. Meira
19. febrúar 2022 | Í dag | 275 orð

Ginið við flugunni

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Hrekkaus oft við henni gín. Hugmynd, sem ég áðan fékk. Búin táli, býsna fín. Bítur fólk og veldur skrekk. Guðrún B. svarar: Oft ég gín við flugufrétt og fluga kemst í hausinn. Meira
19. febrúar 2022 | Fastir þættir | 581 orð | 3 myndir

Hilmir Freyr alþjóðlegur meistari

H ilmir Freyr Heimisson vann góðan sigur á alþjóðlegu móti í Serbíu sem lauk um síðustu helgi. Hann fékk 7 vinninga af 9 mögulegum og varð jafn Rússanum Averin að vinningum en hærri að stigum og er því sigurvegari mótsins. Meira
19. febrúar 2022 | Árnað heilla | 112 orð | 1 mynd

Hjörtur Ingi Eiríksson

40 ára Hjörtur ólst upp ólst upp í Reykholtsdal í Borgarfirði en býr í Reykjavík. Hann er vélfræðingur og rafvirki að mennt. Í dag starfar Hjörtur sem þjónustustjóri hjá Þorbirni hf. í Grindavík. Áhugamál hans eru reiðhjól, ferðalög og stangveiði. Meira
19. febrúar 2022 | Í dag | 84 orð | 1 mynd

Íslenskar klappstýrur sækja í sig veðrið

Ieva Prasciunaite stofnaði dansliðið Cheerleaders Iceland eða Klappstýrur Íslands í lok árs 2020. Meira
19. febrúar 2022 | Í dag | 46 orð

Málið

Áheyrilegur þýðir: hljómar vel („Ræðumaður var ákaflega áheyrilegur, verst að ég skil ekki arabísku.“) skemmtilegur áheyrnar; líka málsnjall. Óáheyrilegur er þá andstæðan. Meira
19. febrúar 2022 | Árnað heilla | 151 orð | 1 mynd

Páll Ásgeir Tryggvason

Páll Ásgeir Tryggvason fæddist 19. febrúar 1922 í Reykjavík. Foreldrar hans voru hjónin Herdís Ásgeirsdóttir, f. 1895, d. 1982, félagsmálafrömuður, og Tryggvi Ófeigsson, f. 1896, d. 1987, útgerðarmaður. Páll Ásgeir lauk cand. Meira
19. febrúar 2022 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Jóhanna María Ottósdóttir fæddist 29. júní 2021. Hún vó 3.294...

Reykjavík Jóhanna María Ottósdóttir fæddist 29. júní 2021. Hún vó 3.294 g og var 49,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Ottó Aage Þórjónsson og Guðrún Ósk Leifsdóttir... Meira
19. febrúar 2022 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

RÚV klukkan 22.50 Háskaleg kynni

Háskaleg kynni er spennumynd með erótísku ívafi frá árinu 1987. Í myndinni segir frá farsælum lögfræðingi í New York. Hann tekur hliðarspor sem hefur meiri afleiðingar en hann átti von á. Meira
19. febrúar 2022 | Í dag | 202 orð | 1 mynd

Verður friður um vora tíma?

Evrópa er á barmi styrjaldar, og ráðamenn vesturveldanna standa ráðalausir frammi fyrir einbeittum leiðtoga stórveldis, sem vill hefja ríki sitt aftur til fyrri frægðar, jafnvel þótt það verði á kostnað nágrannaríkis sem stendur höllum fæti gagnvart... Meira

Íþróttir

19. febrúar 2022 | Íþróttir | 1076 orð | 2 myndir

Allir vegir færir þótt maður komi frá litla Íslandi

ÓL 2022 Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Skíðakonan Hólmfríður Dóra Friðgeirsdóttir stóð sig mjög vel á sínum fyrstu Vetrarólympíuleikum í Peking á dögunum þar sem hún keppti í stórsvigi, risasvigi og svigi. Meira
19. febrúar 2022 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Bö tryggði Noregi glæsilegt met

Norðmenn eru orðnir sigursælasta þjóðin á einum Vetrarólympíuleikum frá upphafi en þeim áfanga náðu þeir í gær þegar Johannes Thingnes Bö sigraði í 15 km skíðaskotfimi karla á leikunum í Peking. Meira
19. febrúar 2022 | Íþróttir | 21 orð | 1 mynd

Frakkland B-deild: Nice – Caen 28:28 • Grétar Ari Guðjónsson...

Frakkland B-deild: Nice – Caen 28:28 • Grétar Ari Guðjónsson varði 8 skot í marki Nice og var með 28%... Meira
19. febrúar 2022 | Íþróttir | 366 orð | 1 mynd

Hallbera jafnaði við Margréti Láru

Landsliðið Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
19. febrúar 2022 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Jafntefli hjá Val og ÍBV

Aron Jóhannsson, þrautreyndur atvinnumaður í knattspyrnu og fyrsti Íslendingurinn sem lék í lokakeppni HM, kom við sögu hjá Val í fyrsta skipti í Lengjubikarnum í gær. Meira
19. febrúar 2022 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Subway-deildin: Dalhús: Fjölnir...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Subway-deildin: Dalhús: Fjölnir – Keflavík S18.15 Ásvellir: Haukar – Njarðvík S18.30 1. Meira
19. febrúar 2022 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Langaði að taka skref sem þetta

Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handknattleik, mun á næsta keppnistímabili leika með ungverska stórliðinu Veszprém. Meira
19. febrúar 2022 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Mark hjá Jóni Degi í útisigri

Fjórir Íslendingar komu við sögu þegar SönderjyskE og AGF mættust í efstu deild dönsku knattspyrnunnar í gær. AGF vann 3:2 útisigur og skoraði Jón Dagur Þorsteinsson og jafnaði þá 2:2 fyrir AGF. Mikael Anderson kom inn á sem varamaður hjá AGF á 57. Meira
19. febrúar 2022 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Sandra á leið til Þýskalands

Sandra Erlingsdóttir, landsliðskona í handknattleik, hefur samið við eitt sterkasta lið Þýskalands, Metzingen, um að leika með því næstu tvö tímabil en hún kemur þangað í sumar. Sandra leikur nú sitt annað tímabil með EH Aalborg í dönsku B-deildinni. Meira
19. febrúar 2022 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

She Believes Cup Leikið í Carson í Kaliforníu: Ísland &ndash...

She Believes Cup Leikið í Carson í Kaliforníu: Ísland – Nýja-Sjáland 1:0 Dagný Brynjarsdóttir 1. Meira
19. febrúar 2022 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Skoraði 47 stig fyrir Íslandsmeistarana

Daniel Mortensen átti stórbrotinn leik og skoraði 47 stig fyrir Þór þegar liðið vann Breiðablik 136:116 í Þorlákshöfn í gær. Íslandsmeistararnir í Þór eru á toppnum í úrvalsdeildinni, Subway-deildinni, með 26 stig. Meira
19. febrúar 2022 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Subway-deild karla Þór Þ. – Breiðablik 136:116 Njarðvík &ndash...

Subway-deild karla Þór Þ. – Breiðablik 136:116 Njarðvík – Grindavík 102:76 Staðan: Þór Þ. Meira
19. febrúar 2022 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Þegar Valsmenn töpuðu öllum fjórum Evrópuleikjum sínum í fótboltanum...

Þegar Valsmenn töpuðu öllum fjórum Evrópuleikjum sínum í fótboltanum síðasta sumar þótti það ekkert sérstök frammistaða. Þeir biðu lægri hlut fyrir Dinamo Zagreb frá Króatíu, 2:3 og 0:2, og töpuðu síðan tvisvar 0:3 fyrir Bodö/Glimt frá Noregi. Meira

Sunnudagsblað

19. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 104 orð | 1 mynd

40 ára vinátta fyrir bí – hví?

Undrun Richie Faulkner, gítarleikari Judas Priest, kveðst ekkert botna í deilum félaga sinna í bandinu og mannsins sem hann leysti af hólmi, K.K. Downing, en þær hafa nú staðið í rúman áratug, eða frá því Downing hrökklaðist úr bandinu. Meira
19. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 3615 orð | 6 myndir

Aldrei jafn nauðsynlegt og nú

Salvör Nordal, umboðsmaður barna, segir það gagnast samfélaginu í heild að börn séu höfð með í ráðum. Hún hafi kynnst því í starfi sínu að þau hafi margt fram að færa. Meira
19. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 132 orð | 1 mynd

Anviljugur sem aldrei fyrr

Afköst Okkar besti maður í málmi, Steve Kudlow, forsprakki Anvil, sem aldrei er kallaður annað en „Lips“, eða „Vari“, situr ekki auðum höndum fremur en fyrri daginn. Meira
19. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 731 orð | 1 mynd

„Annaðhvort njóta allir friðar – eða enginn“

Við það verður ekki unað og þess vegna tökum við okkur að sjálfsögðu stöðu með bandalagsríkjum okkar í vörn um þau gildi sem eru undirstaða þess samfélags sem við kjósum. Meira
19. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 109 orð | 1 mynd

Ekki sama hver er ber, því er nú verr

Mismunun Um leið og bandaríska leikkonan Sydney Sweeney er mjög þakklát fyrir lofsamlega dóma sem hún hefur fengið fyrir frammistöðu sína í satíruþáttunum The White Lotus furðar hún sig á því að menn séu fyrst að veita henni athygli núna. Meira
19. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 191 orð | 5 myndir

Ekta íslensk fönn!

Langt er síðan höfuðborgarbúar hafa séð svona mikinn snjó. Margir festu bíla sína og þurftu að moka sig út, en erlendir ferðamenn létu snjóinn ekki trufla sig og spókuðu sig um í miðbænum. Myndir og texti: Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
19. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 15 orð | 1 mynd

Eysteinn Einarsson Valentínusardagurinn. Hann er meira fyrir okkur bæði...

Eysteinn Einarsson Valentínusardagurinn. Hann er meira fyrir okkur bæði. Og þá gerum við eitthvað... Meira
19. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 689 orð | 1 mynd

Fórnarlömb fái uppreist æru

Dundee. AFP. | Claire Mitchell og Zoe Venditozzi berjast fyrir því að öllum þeim, sem voru teknir af lífi fyrir galdra í Skotlandi, verði gefnar upp sakir. Konur voru þar í miklum meirihluta. Meira
19. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 154 orð | 1 mynd

Hefði atómljóð bjargað lífi Egils?

Hendrik J.S. Ottóssyni var mikið niðri fyrir í eldhúsdagsumræðum Stúdentafélagsins í febrúar 1952 enda virtist honum þróun íslenskrar tungu á vegamótum. Að henni steðjaði hætta, er einkum kæmi úr tveimur áttum. Annars vegar innan frá. Meira
19. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 15 orð | 1 mynd

Jóhanna Ósk Halldórsdóttir Konudagurinn. Valentínusardagurinn er fyrir...

Jóhanna Ósk Halldórsdóttir Konudagurinn. Valentínusardagurinn er fyrir bæði kynin en konudagurinn bara fyrir okkur... Meira
19. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 65 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 20. Meira
19. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 407 orð | 5 myndir

Langborðsaðferðin

Vladimír Pútín Rússlandsforseti tekur á meðan spennan magnast vegna Úkraínu á móti erlendum ráðamönnum við langborð, sem vakið hefur athygli. Rússneski utanríkisráðherrann er líka hafður í öruggri fjarlægð. Karl Blöndal kbl@mbl.is Meira
19. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 1473 orð | 6 myndir

Lestur - frá hinu einfalda til hins flókna

Til að ná góðum lesskilningi þurfa nemendur að skilja meginhluta þeirra orða sem þeir lesa. Málskilningur þeirra fer að skipta meira máli eftir því sem nemendur eldast og rætur hans liggja í orðaforða hvers og eins. Meira
19. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 17 orð | 1 mynd

Linda Blöndal Konudagurinn. Hann er virðulegri. Orðið er líka fallegra...

Linda Blöndal Konudagurinn. Hann er virðulegri. Orðið er líka fallegra og höfðar til ástar minnar á... Meira
19. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 54 orð | 1 mynd

Listaverk eftir hvern?

„Myndefnið sótti hann í útilegumannasögur [...] Verkið sýnir karlmann sem ber líflausa konu á bakinu og barn á handlegg og er áhersla lögð á þreytulegt göngulag mannsins og sorgmætt andlit. Meira
19. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 854 orð | 10 myndir

Lærði að prjóna fimm ára gömul

Fjóla Rún Brynjarsdóttir, samfélagsmiðlastjóri Markend og eigandi Hrafnagull.is, lærði að prjóna aðeins fimm ára gömul. Meira
19. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 360 orð | 1 mynd

Margra kílóa kanínuhaus

Þar var mynd af dóttur ráðherra nokkurs, sem var alls ekki faðir minn. Það er skemmst frá því að segja að hvorki ég né ráðherradóttirin sá það skírteini aftur. Meira
19. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 282 orð | 1 mynd

Matur, ást og sumar

Hvað söngverk verða á Eyrnakonfekti? Þetta eru í raun aðskilin sönglög en það eru þrjú þemu í gangi. Lög um mat, lög um ástina og lög um sumarið. Semur þú öll lögin og textana? Já, ég sem öll lögin og alla textana nema tvo. Meira
19. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 93 orð | 1 mynd

Páll óskar er peppaður fyrir öllu

„Ég er mjög peppaður fyrir þessu öllu,“ segir Páll Óskar sem er loks að fara á fullt í tónlistinni eftir nánast tónleikalaus tvö ár. Meira
19. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 154 orð | 1 mynd

Safnplötur á safnplötur ofan

Í þessum ágæta plötubunka var líka dágóður slatti af safnplötum með blönduðu efni sem komu út í akkorði á Íslandi á árunum um og upp úr 1980. Hjá Steinum, Spori, Skífunni og fleirum. Meira
19. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 367 orð | 5 myndir

Sannleikur í öndvegi

Það er í raun ekki fyrr en í seinni tíð sem ég lærði almennilega að meta það að lesa góðar bækur. Að sökkva á bólakaf inn í sögur, gleyma stund og stað, auðga andann og fræðast. Meira
19. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 8 orð | 1 mynd

Smári Hilmarsson Konudagurinn. Þá fögnum við komu góu...

Smári Hilmarsson Konudagurinn. Þá fögnum við komu... Meira
19. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 612 orð | 3 myndir

Tími fyrir súkkulaðiköku!

Nú þegar vetur konungur sýnir andlit sitt er best að njóta þess að vera inni í hlýjunni. Hvað er þá betra en súkkulaðikaka og glas af mjólk? Þrír íslenskir matarbloggarar gefa hér mismunandi uppskriftir að súkkulaðikökum. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
19. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 155 orð | 2 myndir

Tónleika loks lausum hala

Fjöldi tónleika loksins fram undan eftir magra tíð vegna heimsfaraldurs. Meira
19. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 71 orð | 1 mynd

Ubersögli og annað hnýsilegt

Far Super Pumped: The Battle for Uber nefnast nýir þættir frá Showtime sem frumsýndir verða í Bandaríkjunum í lok mánaðarins. Meira
19. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 964 orð | 1 mynd

Úr fórum farandplötusala

Hvað eiga Lilli klifurmús, Jörundur Guðmundsson, Don Henley, Break Machine og dúettinn Dollar sameiginlegt? Jú, þau voru öll í dularfullum plötubunka sem birtist óvænt eftir rúm 30 ár. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
19. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 1068 orð | 2 myndir

Vetur og vond veður

Tveir karlmenn um tvítugt voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald vegna skotárásar í Ingólfsstræti á sunnudagsnótt. Tekið var fram að allir, sem taldir væru tengjast málinu, væru Íslendingar. Meira
19. febrúar 2022 | Sunnudagsblað | 2751 orð | 3 myndir

Þetta má aldrei gerast aftur!

Hermann Valsson var látinn liggja í 48 mínútur á gólfinu áður en hringt var á sjúkrabíl eftir að hann missti meðvitund á júdóæfingu hjá júdódeild Ármanns fyrir rúmu ári. Við komuna á sjúkrahús var hann greindur með heilablóðfall. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.