Síðasti veiðidagur Norðmanna á loðnuvertíðinni er í dag og voru 27 norsk skip að veiðum fyrir austan land í gær. Ekki er útlit fyrir að þau nái heildarkvóta sínum og gætu 30-40 þúsund tonn fallið í hlut íslenskra veiðiskipa.
Meira
Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ríkisendurskoðun bendir á að mörg mál er varða landbúnaðarafurðir hafi verið á borði endurskoðunardeildar tollasviðs Skattsins og töluvert verið um ranga tollflokkun. Telur stofnunin að auka þurfi vöruskoðun búvara.
Meira
Vesturlönd kepptust í gær við að fordæma þá ákvörðun Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta, að viðurkenna sjálfstæði tveggja svæða aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu. Skrifaði hann undir viðurkenninguna í Kreml seint í gærkvöldi að staðartíma.
Meira
Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Það hafa verið ýmsar hræringar varðandi bankaútibú sem einkum felast í að stytta þjónustutíma í þeim sem eftir eru,“ sagði Friðbert Traustason, framkvæmdastjóri Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja (SSF).
Meira
Streymisveitan HBO Max verður gerð aðgengileg í 15 Evrópulöndum hinn 8. mars næstkomandi. Þetta kom fram í tilkynningu frá WarnerMedia á dögunum.
Meira
Ragnheiður Birgisdóttir „Þetta kom nú bara til af því að mig langaði að gleðja Þórð Sverrisson, augnlækninn minn. Mig langaði að þakka honum fyrir alla hans frábæru þjónustu,“ segir Svavar Guðmundsson um tildrög þess að hann fór að skapa sjónpróf úr eigin hugleiðingum og heilræðum.
Meira
Embætti umboðsmanns skuldara varð fyrst fyrirtækja og stofnana hér á landi til að fá jafnlaunastaðfestingu hjá Jafnréttisstofu, sem átti sér stað 10. febrúar sl.
Meira
Laganefnd Lögmannafélags Íslands (LMFÍ) gerir ýmsar athugasemdir við frumvarp félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra um breytingar á skipun dómara við Félagsdóm í umsögn og telur ákvæði í frumvarpinu jafnvel stangast á við markmið þess um að tryggja sjálfstæði dómstólsins.
Meira
Hólmfríður María Ragnhildardóttir Unnur Freyja Víðisdóttir Annað þeirra tækja sem notað er á sýkla- og veirufræðideild Landspítala til að greina sýni vegna Covid-19 er bilað og gengur því einungis á hálfum hraða.
Meira
Útivera Þótt enn ein óveðurslægðin hafi dunið á landsmönnum í gær var víða ágætt útivistarveður um helgina, líkt og við Silungapoll í nágrenni höfuðborgarinnar. Að vísu kalt, en...
Meira
Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Útlit er fyrir að Norðmenn nái ekki að veiða allan hlut sinn í heildarloðnukvótanum og gætu 30-40 þúsund tonn af kvóta þeirra komið í hlut íslenskra skipa.
Meira
Bandaríska skyndibitakeðjan McDonalds staðfesti í gær að auðkýfingurinn og stjörnufjárfestirinn Carl Icahn hefði tilnefnt tvo fulltrúa í stjórn fyrirtækisins í tengslum við fyrirhugað stjórnarkjör.
Meira
Stjórnarfrumvarp um aukið frelsi á leigubílamarkaði hefur verið lagt fram á Alþingi í þriðja skipti. Í fyrri tvö skiptin dagaði frumvarpið uppi í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis eftir fyrstu umræðu um málið.
Meira
Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Útlit er fyrir að líflegt verði í íslenska kvikmyndaheiminum á þessu ári. Eins og kom fram í Morgunblaðinu um helgina er mikið um tökur á erlendum verkefnum hér um þessar mundir.
Meira
Sérfræðingahópur skipaður af héraðsstjórninni í Brussel í Belgíu leggur til að bronsstytta af Leópold II, fyrrum konungi landsins, í miðborginni, verði annaðhvort brædd niður eða komið fyrir í sérstökum sýningarreit umdeildra minnismerkja.
Meira
Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Sveitarfélög landsins verða rekin með 6,4 milljarða króna halla á þessu ári og samanlagðar skuldir þeirra og skuldbindingar aukast á árinu um rúma 34 milljarða kr.
Meira
Viðtal Atli Vigfússon Laxamýri „Það er fínasta starf að vera oddviti og ég hef kynnst mínu nærumhverfi mjög vel. Ég taldi mig þekkja það mikið áður þar sem ég ólst hér upp.
Meira
Mikið óveður gekk yfir landið í gærkvöldi og nótt. Veðurofsinn truflaði samgöngur og olli rafmagnsleysi eða rafmagnstruflunum víða, auk þess sem vatnslaust varð í hluta Mosfellsbæjar.
Meira
Reykjavíkurborg kveðst taka tillit til ábendinga, sem fram komu í bréfi frá starfsmönnum Vetrarþjónustu borgarinnar og greint var frá í Morgunblaðinu í gær. Hjalti J.
Meira
Alls greindust 2.393 kórónuveirusmit innanlands sl. sunnudag, Rétt ríflega 100 smit greindust á landamærunum. Samtals voru 4.317 sýni greind innanlands og 542 á landamærunum. Um bráðabirgðatölur er að ræða, að því er kom fram á vefnum covid.is.
Meira
Einn af stærstu bönkum heims, Credit Suisse í Sviss, liggur nú undir miklu ámæli fyrir að hafa geymt milljarða króna sem eru í eigu glæpamanna sem stunda peningaþvætti, viðskipti með eiturlyf og hvers kyns aðra glæpi.
Meira
Syngjandi í Salnum er ný tónleikaröð sem hefur göngu sína á morgun, miðvikudag, kl. 19:30. Á fyrstu tónleikunum stíga á svið þau Herdís Anna Jónasdóttir sópran og Bjarni Frímann Bjarnason píanóleikari undir yfirskriftinni ,,Veröld sem var“.
Meira
Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Íslenskuverðlaun unga fólksins í bókmenntaborginni Reykjavík voru afhent við hátíðlega athöfn í Norðurljósasal Hörpu á Alþjóðadegi móðurmálsins 21. febrúar.
Meira
Misvísandi skilaboð og helst trúverðug, sem þó hafa ekki annan tilgang en að afvegaleiða, eru gulls ígildi í augum yfirgangsmanna með illt í hyggju.
Meira
Í fyrirspurnatíma á Alþingi í gær lét Halldóra Mogensen pírati eins og hún hefði miklar áhyggjur af íslenskum fjölmiðlum og lagði í því sambandi út af lögreglurannsókn á Norðurlandi.
Meira
Jóna Gréta Hilmarsdóttir jonagreta@mbl.is „Ég var alveg gáttuð,“ segir Brynja Hjálmsdóttir, rithöfundur og ljóðskáld, sem hlýtur Ljóðstaf Jóns úr Vör í ár fyrir ljóðið „Þegar dagar aldrei dagar aldrei“.
Meira
Bandaríski myndlistarmaðurinn Dan Graham lést um helgina, 79 ára að aldri. Graham nýtti ýmsa miðla í listsköpun sinni, m.a. skúlptúr og gjörninga og lék sér að skynjun áhorfenda eða sýningargesta, að því er fram kemur í frétt á vef Artnews.
Meira
Elísabet Kristín Jökulsdóttir mætti í Tjarnarbíó á föstudag til að sjá uppfærslu Guðmundar Inga Þorvaldssonar á leikriti hennar sem nefnist Blóðuga kanínan. Um var að ræða sérstaka hátíðarsýningu þar sem Elísabet átti ekki heimangengt á frumsýninguna.
Meira
Leikstjórn: Ruben Fleischer. Handrit: Rafe Judkins, Art Marcum og Matt Holloway. Aðalleikarar: Tom Holland, Mark Wahlberg, Antonio Banderas, Sophia Ali og Tati Gabrielle. Bandaríkin, 2022. 116 mín.
Meira
Ég er ofboðslega mikill áhugamaður um fasta liði í sjónvarpi. „Fréttir og veður, auglýsingar og dagskrá“ var til dæmis alveg ruddalega gott kombó áratugum saman sem ég man ekki eftir að hafi klikkað.
Meira
Tónlistarkonan Þórunn Antonía mun fjalla um söngkonuna Amy Winehouse í bókakaffi í Borgarbókasafninu í Úlfarsárdal í kvöld kl. 20 og m.a. leita svara við spurningunni um hvernig Winehouse hafi verið fyrir frægðina.
Meira
Eftir Steingrím J. Sigfússon: "Af hverju lét Þorgerður það ekki nægja að nefna bara mig og sleppa þá Svavari Gestssyni eins og hún sleppir Ólafi Ragnari Grímssyni? Getur verið að skýringin sé Svandís Svavarsdóttir?"
Meira
Eftir Örn Pálsson: "Handfæraveiðar eru eins sjálfbærar og hugsast getur. Þjóðin þarf ekki að hafa áhyggjur af því að þær taki of mikið úr stofninum."
Meira
Eftir Jennýju Dagbjörtu Gunnarsdóttur og Halldóru Pétursdóttur: "Leikskólinn stendur á tímamótum og er ljóst að til þess að móta stefnu hans til framtíðar þarf að vera sameinginlegur skilningur á hlutverki hans."
Meira
Eftir Árna Björn Haraldsson: "En hægt er að leysa deiluna, ef viljinn er fyrir hendi. Margir benda á sömu lausn og Finnland fékk eftir seinni heimsstyrjöldina."
Meira
Aðalheiður Jóhannesdóttir, Alla, fæddist 9. maí 1946. Hún lést 9. febrúar 2022. Foreldrar hennar voru Jóhannes Þ. Jónsson og Svava Valdimarsdóttir.
MeiraKaupa minningabók
Guðjón Kristinn Pálsson fæddist 3. okt. 1924 á Þverá í V-Skaftafellssýslu. Hann lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Ási í Hveragerði 14. febrúar 2022. Foreldrar: Páll Jónsson, f. 27.7. 1891, og Guðrún Jónsdóttir, f. 18.5.
MeiraKaupa minningabók
Kristjana Sif Bjarnadóttir fæddist 19. janúar 1967 í Reykjavík. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 13. febrúar 2022. Foreldrar hennar voru Bjarni Jósef Friðfinnsson, f. 9. maí 1943, d. 12. júní 2002, og Gréta Gunnarsdóttir, f. 27. febrúar 1945.
MeiraKaupa minningabók
Sædís Guðrún Geirmundsdóttir fæddist 3. nóvember 1946 í Grundarfirði. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi 6. febrúar 2022. Foreldrar hennar voru Geirmundur Guðmundsson, f. 1914, d. 2005, og Lilja Torfadóttir, f. 1920, d. 1991.
MeiraKaupa minningabók
Þorbjörg Erna Óskarsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 2. janúar 1934. Hún lést að heimili sínu, Hrafnistu, Sléttuvegi, 4. febrúar 2022. Foreldrar hennar voru Óskar Tómas Guðmundsson, f. 2.8. 1905, d. 29.7. 1989, og Marta Aðalheiður Einarsdóttir, f. 13.1.
MeiraKaupa minningabók
Þýska iðnfyrirtækið Baader hefur eignast allt hlutafé í íslenska nýsköpunarfyrirtækinu Skaganum 3X . Gerist það með kaupum á 40% hlut í fyrirtækinu sem var í eigu I.Á.
Meira
Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Eins og sjá má á meðfylgjandi korti fer sala á nýjum fólksbílum vel af stað á árinu, en sala þeirra hefur aukist um nærri fimmtíu prósent frá 1. janúar til 19. febrúar miðað við sama tíma í fyrra.
Meira
Kristín Björg Árnadóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fjármálasviðs Orkunnar en fyrirtækið rekur eldsneytis- og fjölorkustöðvar og verslanir undir merkjum Orkunnar, verslanir 10-11 og Extra.
Meira
50 ára Hulda er Reykvíkingur og ólst upp í Smáíbúðahverfinu en býr í Hafnarfirði. Hún er leikskólakennari að mennt frá Fósturskóla Íslands og fjölskyldumeðferðarfræðingur að mennt frá Insititute of Psychiatry, King's College í London.
Meira
Ingólfur Ómar gaukaði þessari vísu að mér í tilefni konudagsins. Ástúð ríka ætíð finn óðarstreng nú hræri. Blómavönd og koss á kinn kerlu minni færi.
Meira
Rekkja er rúm , hvíla sömuleiðis. Hægt er að ganga bæði til rekkju og hvílu og leggjast svo í þær. En að „leggjast til rekkju“ er óráðlegt, óljóst er hvernig fara ætti að því.
Meira
Reykjavík Aron Elí Lord fæddist 15. júní 2021 kl. 15.44. Hann vó 3.350 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Reynir Warner Lord og Íris Ósk Valmundsdóttir...
Meira
Ásgeir Guðnason er fæddur 22. febrúar 1947 á fæðingardeild Landspítalans í Reykjavík, en ólst upp á Ljósafossi við Sog í Grímsnesi. „Uppeldisárin voru ánægjuleg í sveitinni.
Meira
Sólborg Guðbrandsdóttir hlaut hina svokölluðu fálkaorðu alþýðunnar fyrir framlag sitt til samfélagsins og vel unnin störf en fyrir það fékk hún að velja sér óskalag.
Meira
Hollenska knattspyrnufélagið Ajax hefur fallist á að greiða fjölskyldu Abdelhak Nouri tæplega átta milljónir evra í miskabætur vegna óviðunandi læknismeðferðar sem varð til þess að hann hlaut alvarlegan og óafturkræfan heilaskaða.
Meira
Stephen Curry, körfuknattleiksmaðurinn snjalli hjá Golden State Warriors, var kjörinn besti leikmaður Stjörnuleiks NBA sem fram fór í Cleveland í fyrrinótt.
Meira
Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, tilkynnti í gær 19 manna hóp fyrir leikina tvo gegn Tyrklandi í undankeppni Evrópumótsins. Sá fyrri fer fram í Katamonu í Tyrklandi á miðvikudaginn í næstu viku, 2.
Meira
Guðmundur Þórarinsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er á leiðinni til AaB frá Álaborg sem leikur í dönsku úrvalsdeildinni. Danska blaðið Ekstra Bladet greindi frá þessu í gær.
Meira
* Kyi Hla Han , eitt stærsta nafnið í asísku golfi, er látinn, 61 árs að aldri. Hann lést af völdum vandamála í tengslum við krabbameinsmeðferð. Hla Han, sem var á sínum tíma í efsta sæti asísku mótaraðarinnar, hætti keppnisgolfi árið 2004.
Meira
Launagreiðslur á Íslandsmótinu í knattspyrnu eru komnar „út fyrir öll velsæmismörk,“ segir Kári Árnason fyrrverandi landsliðsmaður. Þegar Kári lýsir skoðunum sínum þá er ég yfirleitt tilbúinn til að hlusta.
Meira
Joaquín Niemann frá Síle sigraði á The Genesis Invitational mótinu á PGA-mótaröðinni í gærkvöldi en mótið er haldið í Kaliforníu. Lauk hann keppni á samtals nítján höggum undir pari.
Meira
HM 2023 Kristján Jónsson kris@mbl.is Ísland teflir fram öflugu liði gegn Ítalíu í undankeppni HM karla í körfuknattleik en tveir leikir eru fram undan gegn Ítölum. Ísland á heimaleik á fimmtudagskvöldið og leikurinn á Ítalíu verður á sunnudagskvöldið.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.