Greinar miðvikudaginn 23. febrúar 2022

Fréttir

23. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 540 orð | 2 myndir

Aðeins 5% af raforkunni til heimilanna

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Stórnotendur kaupa 78% af allri raforku sem framleidd er í landinu og þar er málmvinnsla langfyrirferðarmest. Aðeins 5% af raforkunni fer til notkunar á heimilum landsins. Rafkyntar hitaveitur nota um 1% orkunnar. Meira
23. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 391 orð | 6 myndir

Aftakaveður lék landsmenn grátt

Óvenjusterkar vindhviður mældust í aftakaveðri sem gekk yfir landið á mánudag og stóð yfir fram eftir morgni í gær. Umfangsmiklar samgöngu- og rafmagnstruflarnir urðu víða um landið, sjór og grjót gekk upp á land og þök rifnuðu af húsum. Meira
23. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 470 orð | 2 myndir

Allsráðandi hamingja

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Við fallega en látlausa athöfn í Dómkirkjunni í Reykjavík, undir kvöld í gær, voru Máni Hafsteinsson og Elínrós Þorkelsdóttir gefin saman í hjónaband af sr. Sveini Valgeirssyni. Meira
23. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 408 orð | 1 mynd

„Hrekja venjulegt fólk út úr stjórnunum“

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Forsvarsmenn stéttarfélagsins Framsýnar gagnrýna Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands fyrir að hafa að undanförnu hert hæfisskilyrði sem þarf að uppfylla til að geta tekið sæti í stjórnum lífeyrissjóða. Meira
23. febrúar 2022 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Fá vopn frá Rússum og Kínverjum

Rússar og Kínverjar hafa frá því í fyrra útvegað herforingjastjórninni í Mjanmar vopn sem notuð eru í árásum á óbreytta borgara. Þetta segir óháður sérfræðingur á vegum Sameinuðu þjóðanna, Tom Andrews. Meira
23. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 694 orð | 3 myndir

Frekari innrás Rússa yfirvofandi

Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl.is Vladimír Pútín Rússlandsforseti segir stjórnvöld í Kreml hafa viðurkennt sjálfstæði svæða rússneskra aðskilnaðarsinna í Úkraínu samkvæmt skilgreiningu héraðanna sem þau tilheyra. Meira
23. febrúar 2022 | Erlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Gæti lent á svörtum lista ESB

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Uppljóstrun fjölmiðla um ólöglega viðskiptahætti í stærsta banka Sviss, Credit Suisse, hefur valdið uppnámi í stjórnmálum þar og á þingi Evrópusambandsins (ESB). Meira
23. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 276 orð | 2 myndir

Hafa þurft að hætta við átta sjúkraflug

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Veturinn hefur verið erfiður, sérstaklega frá áramótum. Það hefur verið mikið um vont veður sem ekki hefur verið hægt að fljúga í,“ segir Leifur Hallgrímsson, framkvæmdastjóri Mýflugs. Meira
23. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 362 orð

Hafna alfarið lýsingu Hermanns

Glímufélagið Ármann hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hafnað er alfarið lýsingu Hermanns Valssonar á atviki á júdóæfingu á vegum Ármanns, eins og hún birtist í viðtali í SunnudagsMogganum um helgina. Meira
23. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Íslandspóstur fær 563 milljónir

Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl.is Byggðastofnun hefur ákveðið að endurgjald Íslandspósts vegna alþjónustu á síðasta ári verði 563 milljónir króna. Íslandspóstur sótti um 722 milljónir króna. Frá þessu var greint á vef Byggðastofnunar. Meira
23. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 482 orð | 3 myndir

Japanir stefna að vetnisvæðingu í samgöngum á þessum áratug

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Árið 2030 á vetni að knýja 800 þúsund fólksbíla og stefnt er að notkun vetnis í skipum fyrir árið 2030. Meira
23. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Mokstur Fannfergi og óveður herjar á landsmenn sem aldrei fyrr. Margir hafa þurft að taka upp skóflu til að losa bíla sína, eftir að snjómoksturstæki hafa farið um götur... Meira
23. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Kvartett Moreaux á Múlanum

Já Já, kvartett franska bassaleikarans og tónskáldsins Nicolas Moreaux, kemur fram á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans í Flóa Hörpu í kvöld, miðvikudag, kl. 20. Meira
23. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 856 orð | 6 myndir

Mikil óvissa og vel fylgst með

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Á síðasta ári nam verðmæti útfluttra sjávarafurða til Úkraínu tæplega 3,6 milljörðum króna, en verðmætin gætu orðið meiri á þessu ári. Meira
23. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 349 orð | 2 myndir

Pútín hótar frekari innrás

Skúli Halldórsson sh@mbl. Meira
23. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 296 orð

Skoða ætti sameiningu háskóla

Ríkisstofnunum hefur fækkað umtalsvert á undanförnum árum og ýmis dæmi eru um vel heppnaðar sameiningar stofnana en enn eru tækifæri til samstarfs, samvinnu og sameininga og er mikilvægt að kanna frekari möguleika á því. Meira
23. febrúar 2022 | Erlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Umdeild gasleiðsla sett á ís

Olaf Scholz, kanslari Þýskalands, lýsti því yfir í gær, að hann hefði stöðvað fullgildingarferli vegna Nord Stream 2-jarðgasleiðslunnar, sem lögð hefur verið milli Rússlands og Þýskalands. Meira
23. febrúar 2022 | Erlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Víða flóð og heimili án rafmagns

Stöðugt óveður á Bretlandseyjum á undanförnum vikum er farið að þreyta landsmenn. Meira
23. febrúar 2022 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Þungunarrof leyft á fyrstu 24 vikum

Þungunarrof er nú heimilt í Kólumbíu á fyrstu 24 vikum meðgöngu eftir að æðsti dómstóll landsins kvað upp úrskurð um það í gær. Skiptar skoðanir voru meðal dómaranna en 5 af 9 samþykktu niðurstöðuna. Meira

Ritstjórnargreinar

23. febrúar 2022 | Leiðarar | 346 orð

Minn herra á öngvan vin

Efnahagsþvinganir eru, enn sem komið er að minnsta kosti, mjög hóflegar Meira
23. febrúar 2022 | Leiðarar | 277 orð

Tilefnislaus beiting neyðarlaga

Trudeau hefur gripið til aðgerða gegn mótmælendum langt umfram tilefni Meira
23. febrúar 2022 | Staksteinar | 215 orð | 2 myndir

Öfugmæli forsjárhyggjunnar

Forsjárhyggjunni bættist nýr liðsmaður þegar Jóhann Páll Jóhannsson settist á þing fyrir Samfylkinguna að loknum kosningum sl. haust. Meira

Menning

23. febrúar 2022 | Bókmenntir | 623 orð | 3 myndir

Á flótta undan lífinu

Eftir Þórhildi Ólafsdóttur. Skriða, 2021. Kilja, 259 bls. Meira
23. febrúar 2022 | Bókmenntir | 159 orð | 1 mynd

Fær tæpa tvo milljarða fyrir ævisögu

Bandaríska tónlistarkonan Britney Spears hefur gert samning um útgáfu á ævisögu sinni sem útgefendur vestra hafa bitist um enda mun Spears láta allt flakka, að því er fram kemur í frétt á vefnum Page Six sem dagblaðið The Guardian vísar til í frétt... Meira
23. febrúar 2022 | Bókmenntir | 127 orð | 1 mynd

Martin í samstarf við fyrirtækið Marvel

Rithöfundurinn George R. R. Martin, þekktastur fyrir bækur sína um Krúnuleikana , Game of Thrones , hefur samið við fyrirtækið Marvel um útgáfu nýrrar syrpu myndasagna. Meira
23. febrúar 2022 | Kvikmyndir | 835 orð | 2 myndir

Reimt í rómantíkinni

Leikstjórn: Filippo Meneghetti. Handrit: Malysone Bovorasmy og Filippo Meneghetti. Aðalleikarar: Barbara Sukowa, Martine Chevallier og Léa Drucker. Frakkland, Lúxemborg og Belgía, 2019. 99 mín. Meira
23. febrúar 2022 | Kvikmyndir | 114 orð | 1 mynd

Spænskar stjörnur á dregli

Þau Antonio Banderas og Penélope Cruz voru glæsileg á rauða dreglinum fyrir Spánarfrumsýningu á spænsk-argentínsku kvikmyndinni Competencia oficial , eða Opinber keppni , í Madrid í fyrradag. Meira
23. febrúar 2022 | Fjölmiðlar | 197 orð | 1 mynd

Svikahrappur í heimi ríka fólksins

Í bókinni Felix Krull: játningar fjárglæframanns segir Thomas Mann frá svikahrappi, sem kemst yfir fé og kemur sér í mjúkinn hjá markgreifa einum. Markgreifinn biður Felix að þykjast vera hann og sendir hann í heimsreisu. Meira
23. febrúar 2022 | Tónlist | 199 orð | 1 mynd

Texti Hendrix aftur orðinn heill

Blað sem gítargoðsögnin Jimi Hendrix skrifaði á texta við lag og reif svo í tvennt til að geta gefið aðdáendum eiginhandaráritanir er nú komið í kastljósið, 55 árum síðar. Meira

Umræðan

23. febrúar 2022 | Aðsent efni | 587 orð | 1 mynd

Aðskilnaðarstefna Ísraels gegn palestínsku fólki

Eftir Önnu Lúðvíksdóttur: "Skýrsla Amnesty International beinir sjónum sínum að stjórnvöldum í Ísrael og skoðar hvaða áhrif stjórnkerfi þeirra hefur á palestínskt fólk." Meira
23. febrúar 2022 | Aðsent efni | 664 orð | 1 mynd

Furðulegur fundur í Fagráði

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "Hví eru MAST og Fagráð ekki fyrir löngu búin að beita sér fyrir því að blóðmerahald yrði gert leyfisskylt!? Hver annar átti að gera það!?" Meira
23. febrúar 2022 | Aðsent efni | 514 orð | 1 mynd

Gefandi starf innan Rótarý

Eftir Ásdísi Helgu Bjarnadóttur: "Finna má ýmsar upplýsingar um Rótarý á Íslandi bæði á heimasíðu þess og á fésbókinni en Rótarýdagurinn er í dag, 23. febrúar." Meira
23. febrúar 2022 | Aðsent efni | 445 orð | 1 mynd

Kveðja í tilefni af afmæli keisara Japans

Eftir Ryotaro Suzuki: "Á þessum degi vil ég að þú hafir í huga stöðu Japans sem sjálfstæðs lands og íbúa þess sem njóta friðar og velmegunar." Meira
23. febrúar 2022 | Aðsent efni | 1059 orð | 1 mynd

Martröð frá tímum systranna Óstjórnar og Ofstjórnar

Eftir Óla Björn Kárason: "Með kvótakerfinu og framseljanlegum aflaheimildum var hægt en örugglega sagt skilið við kerfi sem var fjármagnað með lakari lífskjörum almennings." Meira
23. febrúar 2022 | Pistlar | 430 orð | 1 mynd

Samningar við Norðmenn standa

Uppsjávarstofnar hafa ætíð verið sveiflukenndir. Nú þegar liðið er á seinni hálfleik í stærstu loðnuvertíð um margra ára skeið á Íslandi er búið að landa rúmum helmingi af heildaraflanum. Meira

Minningargreinar

23. febrúar 2022 | Minningargreinar | 673 orð | 1 mynd

Hlíðar Kjartansson

Hlíðar Kjartansson fæddist í Bolungarvík 19. ágúst 1947. Hann lést á Landspítalanum 14. febrúar 2022. Foreldrar hans voru þau Kjartan Tómas Guðjónsson sjómaður, frá Hlíð undir Eyjafjöllum, f. 29.3. 1907, d. 7.12. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2022 | Minningargreinar | 2111 orð | 1 mynd

Jóhanna Lárentsínusdóttir

Jóhanna Lárentsínusdóttir fæddist í Stykkishólmi 16. september 1926. Hún lést á hjúkrunarheimili Heilbrigðisstofnunar Norðurlands á Sauðárkróki 4. febrúar 2022. Foreldrar hennar voru hjónin Lárentsínus Mikael Jóhannesson, f. 1893, d. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2022 | Minningargreinar | 2710 orð | 1 mynd

Jónína Ósk Kvaran

J ónína Ósk Kvaran var fædd 10. ágúst 1932 í Reykjavík. Hún lést 1. febrúar 2022. Foreldrar hennar voru Guðbjartur Egilsson, f. 16. apríl 1905, d. 18. febrúar 1991, og Bryndís Guðjónsdóttir, f. 20. febrúar 1898, d. 20. apríl 1967. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2022 | Minningargreinar | 466 orð | 1 mynd

Rúnar Bergsson

Rúnar Bergsson fæddist í Reykjavík 2. febrúar 1958. Hann lést á líknardeildinni í Kópavogi eftir stutta legu 8. febrúar 2022. Foreldrar hans voru Bergur Thorberg Þorbergsson bókagerðarmaður, f. 1921, d. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2022 | Minningargrein á mbl.is | 1219 orð | 1 mynd | ókeypis

Tryggvi Eiríksson

Tryggvi Eiríksson fæddist í Seljabrekku í Mosfellssveit 9. apríl 1947. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu, Kjartansgötu 7 í Reykjavík, 9. febrúar 2022. Tryggvi var elsta barn foreldra sinna, Guðrúnar Guðmundsdóttur og Eiríks Tryggvasonar. Meira  Kaupa minningabók
23. febrúar 2022 | Minningargreinar | 2089 orð | 1 mynd

Tryggvi Eiríksson

Tryggvi Eiríksson fæddist í Seljabrekku í Mosfellssveit 9. apríl 1947. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu, Kjartansgötu 7 í Reykjavík, 9. febrúar 2022. Tryggvi var elsta barn foreldra sinna, Guðrúnar Guðmundsdóttur og Eiríks Tryggvasonar. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

23. febrúar 2022 | Fastir þættir | 163 orð

Annar þáttur. S-Allir Norður &spade;DG108542 &heart;3 ⋄972...

Annar þáttur. S-Allir Norður &spade;DG108542 &heart;3 ⋄972 &klubs;G9 Vestur Austur &spade;97 &spade;-- &heart;KD108 &heart;96542 ⋄Á105 ⋄DG8 &klubs;D742 &klubs;K10853 Suður &spade;ÁK63 &heart;ÁG7 ⋄K643 &klubs;Á6 Suður spilar 4&spade;. Meira
23. febrúar 2022 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

Kópavogur Davíð Berg Ólafsson fæddist 27. maí 2021 kl. 23.10 á...

Kópavogur Davíð Berg Ólafsson fæddist 27. maí 2021 kl. 23.10 á fæðingardeild Landspítalans. Hann vó 16 merkur og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Ólafur Páll Einarsson og Þóra Hrund Guðbrandsdóttir... Meira
23. febrúar 2022 | Í dag | 58 orð

Málið

Farþegar ganga um borð og fara frá borði en eru þess á milli um borð . Og varast að falla fyrir borð . Borð í skipi þýðir eftir atvikum borðstokkur , skipshlið , innra rými . Borð þetta má líka nota í yfirfærðri merkingu. T.d. Meira
23. febrúar 2022 | Í dag | 27 orð | 3 myndir

Nýliðar í stjórnmálum

Ýmsir nýgræðingar í stjórnmálum gefa sig nú borgarpólitíkinni. Þórður Gunnarsson blaðamaður, Róbert Aron Magnússon veitingamaður og Helga Marzellíusardóttir tónlistarmaður svara hvað þau séu að gera í... Meira
23. febrúar 2022 | Árnað heilla | 112 orð | 1 mynd

Ólafur Páll Einarsson

40 ára Ólafur Páll er búsettur í Kópavogi þar sem hann ólst upp. Hann er verkfræðingur með BS frá HÍ og MS frá DTU í Danmörku, með áherslu á fjarskiptaverkfræði. Meira
23. febrúar 2022 | Í dag | 60 orð | 1 mynd

Selma táraðist með Reykjavíkurdætrum

Selma Björnsdóttir söngkona er yfir sig ánægð með ábreiðu Reykjavíkurdætra á Eurovision-lagi hennar frá árinu 1999, All Out of Luck, sem skilaði Íslendingum öðru sæti í keppninni, ef marka má myndskeið sem dæturnar deildu á samfélagsmiðlinum TikTok í... Meira
23. febrúar 2022 | Í dag | 284 orð

Skúta vargs í ríki Pútíns

Maðurinn með hattinn yrkir á Boðnarmiði á mánudag: Veðrið leikur landsmenn grátt með lægðum í ýmsu formi. Nú er von á austanátt, ofsahríð og stormi. Sama dag yrkir Hannes Sigurðsson: Ýtir skútu vargs úr vör valda- þrútinn sýki. Meira
23. febrúar 2022 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

Staðan kom upp í aðalflokki Tata Steel-skákhátíðarinnar sem lauk fyrir...

Staðan kom upp í aðalflokki Tata Steel-skákhátíðarinnar sem lauk fyrir skömmu í Wijk aan Zee í Hollandi. Indverska ungstirnið R. Praggnanandhaa (2612) hafði svart gegn landa sínum G. Santosh Vidit (2727) . 4....Da8! Meira
23. febrúar 2022 | Árnað heilla | 988 orð | 3 myndir

Vinahóparnir mikils virði

Sólveig Þorsteinsdóttir er fædd 23. febrúar 1947 í Reykjavík og ólst þar upp, fyrst á Guðrúnargötunni en frá fjögra ára aldri í Laugarásnum. „Í Laugarásnum var gott að alast upp, sem á þessum tíma var eins og sveit í borg. Meira

Íþróttir

23. febrúar 2022 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Alfreð heiðraður í Þýskalandi

Alfreð Gíslason, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handbolta, var heiðraður á Die German Handball Awards þar sem veitt voru verðlaun hjá þeim sem þóttu skara fram úr í þýska handboltanum á síðasta ári. Alfreð hlaut nafnbótina handboltapersóna ársins. Meira
23. febrúar 2022 | Íþróttir | 440 orð | 2 myndir

Annar úrslitaleikur þjóðanna

Bandaríkin Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Kvennalandslið Íslands og Bandaríkjanna í knattspyrnu mætast í nótt í hreinum úrslitaleik She Believes Cup, alþjóðlega mótsins, í Frisco í Texas. Meira
23. febrúar 2022 | Íþróttir | 638 orð | 2 myndir

Austrið er komið með yfirhöndina

Austurdeild NBA Gunnar Valgeirsson Los Angeles Fyrir keppnina í NBA-deildinni þetta árið spáði undirritaður á þessum síðum að Brooklyn Nets væri sigurstranglegasta liðið þetta keppnistímabil, enda með þrjár stórstjörnur sem virtust óstöðvandi. Meira
23. febrúar 2022 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Bjarki Már fór hamförum

Bjarki Már Elísson átti ótrúlegan leik er þýska liðið Lemgo og Nantes frá Frakklandi gerðu 37:37-jafntefli í Evrópudeildinni í handbolta í Lemgo í gærkvöldi. Meira
23. febrúar 2022 | Íþróttir | 188 orð | 1 mynd

Coca Cola-bikar kvenna 8-liða úrslit: Valur – Haukar 26:24 16-liða...

Coca Cola-bikar kvenna 8-liða úrslit: Valur – Haukar 26:24 16-liða úrslit: FH – Stjarnan 18:28 *Stjarnan mætir ÍBV á útivelli í átta liða úrslitunum. Meira
23. febrúar 2022 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Eru hjá ítölskum liðum

Ísland leikur þriðja leik sinn í H-riðli undankeppni HM karla í körfuknattleik annað kvöld. Ísland tekur á móti Ítalíu í Ólafssal á Ásvöllum í Hafnarfirði. Meira
23. febrúar 2022 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Evrópumeistararnir í vænlegri stöðu

Chelsea vann sterkan 2:0-sigur á Frakklandsmeisturum Lille í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta á Stamford Bridge í Lundúnum í gærkvöldi. Meira
23. febrúar 2022 | Íþróttir | 290 orð | 3 myndir

*Handknattleikskonan Steinunn Hansdóttir leikur áfram með danska...

*Handknattleikskonan Steinunn Hansdóttir leikur áfram með danska úrvalsdeildaliðinu Skanderborg á næsta keppnistímabili. Steinunn kom aftur til félagsins fyrir þetta tímabil en hún hefur einnig leikið með SönderjyskE, Gudme, Horsens og Vendsyssel. Meira
23. febrúar 2022 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Subway-deildin: Smárinn: Breiðablik...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Subway-deildin: Smárinn: Breiðablik – Haukar 18.15 Njarðvík: Njarðvík – Keflavík 20.15 Hlíðarendi: Valur – Fjölnir 20.15 1. deild kvenna: Seljaskóli: ÍR – Aþena/UMFK 18. Meira
23. febrúar 2022 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Meistaradeild karla 16-liða úrslit, fyrri leikir: Chelsea – Lille...

Meistaradeild karla 16-liða úrslit, fyrri leikir: Chelsea – Lille 2:0 Villarreal – Juventus 1:1 England B-deild: Reading – Birmingham 2:1 • Jökull Andrésson var ekki í leikmannahópi Reading. Meira
23. febrúar 2022 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Reyndur Dani í vörnina hjá Val

Valsmenn hafa fengið reyndan danskan varnarmann í sínar raðir en danska knattspyrnufélagið AGF staðfesti í gær að Jesper Juelsgård hefði verið leystur undan samningi og væri búinn að semja við Val til tveggja ára. Meira
23. febrúar 2022 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Sagt upp hjá Grindvíkingum

Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur sagt Daníel Guðna Guðmundssyni, þjálfara karlaliðs félagsins, upp störfum. Jóhann Þór Ólafsson mun stýra æfingum næstu daga þar til ákveðið verður hver taki við. Meira
23. febrúar 2022 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Valskonur næstsíðastar í undanúrslit

Valur tryggði sér sæti í undanúrslitum Coca Cola-bikars kvenna í handbolta í gærkvöldi með 26:24-heimasigri á Haukum. Haukar byrjuðu betur og komust í 6:3 snemma leiks og var Margrét Einarsdóttir mögnuð í marki Hauka í upphafi leiks. Meira

Viðskiptablað

23. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 235 orð | 2 myndir

Boðar stórlækkað verð á flugi til Flórída

Play hefur tryggt sér aðgang að langdrægri Airbus-vél sem opnar nýja markaði upp á gátt. Meira
23. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 559 orð | 1 mynd

Eignir og ávöxtun

Hættan á því að fyrirtæki lendi í vandræðum og geti ekki staðið í skilum er vitanlega meginástæðan fyrir því að það þarf að greiða hærri vexti en öruggir bankareikningar bera og því hærri vexti eftir því sem meiri líkur eru á því að fyrirtækið geti ekki staðið í skilum. Meira
23. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 2647 orð | 2 myndir

Eini tilgangurinn að selja ódýra flugmiða

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Flugfélagið Play býr sig undir að taka flugið fyrir alvöru. Flotinn mun tvöfaldast í sumar og ný langdræg vél opnar nýja markaði og herðir samkeppnina til og frá Íslandi. Meira
23. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 209 orð | 1 mynd

Gas og olía hækka en verðbréf flökta mikið

Alþjóðaviðskipti Brent-Norðursjávarolía þokaðist nær 100 dollara markinu fyrir hverja tunnu í gær í kjölfar þess að ljóst var að rússnesk stjórnvöld hefðu sent hersveitir inn í austurhluta Úkraínu. Hefur olíuverðið ekki náð viðlíka hæðum frá árinu 2014. Meira
23. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 240 orð | 1 mynd

Hagnaður Iceland Seafood 1,3 ma. kr.

Fiskvinnsla Fisksölufyrirtækið Iceland Seafood hagnaðist um ríflega 1,3 milljarða króna, eða 9,3 milljónir evra, á árinu 2021 samanborið við 113 milljónir króna árið 2020, eða 796 þúsund evrur. Þetta kemur fram í tilkynningu félagsins. Meira
23. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 105 orð | 1 mynd

Íbúðum í byggingu fjölgar

Fasteignamarkaður Á árinu 2021 bættust 2.192 íbúðir við svokallaðan húsnæðisstofn á höfuðborgarsvæðinu. Þar af voru 1.962 íbúðir í fjölbýli. Fækkaði íbúðunum um 355 milli ára en á árinu fjölgaði þeim um 2.547. Meira
23. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 438 orð | 2 myndir

Kringlusvæðið að mótast

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Áformað er að ljúka við gerð deiliskipulags á Kringlusvæðinu í ár og gæti uppbygging íbúða hafist eftir tvö ár. Meira
23. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 265 orð

Kötturinn í sekknum ekur að sjálfsögðu um í rafbíl

Orkuskipti eru í algleymingi. Bílaframleiðendur keppast við að kynna til sögunnar nýja rafbíla og þeir sem velja þennan kost eru ekki furðufuglar, eins og talið var fyrir 5 árum. Meira
23. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 343 orð | 1 mynd

Málverkin hækka um 20%

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Málverk hafa verið vinsæl í faraldrinum, bæði sem fjárfesting og einnig til að lífga upp á heimilið. Meira
23. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 234 orð

Ómíkron á útleið?

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þegar sólin var farin að hækka á lofti komu blettirnir á borðstofuborðinu í ljós. Dropar úr sprittflösku höfðu smátt og smátt lýst upp viðarolíuna og skilið eftir hvíta bletti. Meira
23. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 620 orð | 1 mynd

Samvinnuverkefni

Ljóst er að mikilvæg reynsla verður til innan hins opinbera við þær framkvæmdir sem þegar hefur verið heimilað að ráðist verði í sem samvinnuverkefni Meira
23. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 282 orð | 1 mynd

Stríð seinkar markaðsherferð

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Íslandsstofa ákvað í gær að seinka markaðsherferð sem hefjast átti í dag á erlendum mörkuðum vegna stríðsástandsins við landamæri Úkraínu og Rússlands. Meira
23. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 1316 orð | 1 mynd

Trudeau fór ekki kanadísku leiðina

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Playa del Carmen ai@mbl.is Það var dapurlegt að sjá hvernig kanadísk stjórnvöld tókust á við mótmæli vörubílstjóra. Meira
23. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 940 orð | 1 mynd

Varasamt að þykjast vita allt best

Magnús hefur náð langt þrátt fyrir ungan aldur en hann er ekki nema 33 ára. Á dögunum var hann kosinn í stjórn Viðskiptaráðs Íslands og í mörg horn að líta hjá Högum. Hverjar eru helstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira
23. febrúar 2022 | Viðskiptablað | 615 orð | 1 mynd

Þú klæðir ekki rommið úr netsokkabuxunum

Það mætti hæglega nota reynslusögur áfengisgeirans til að skrifa heila kennslubók um markaðs- og stjórnunarmál: Þannig vill það oft gerast þegar kappsamur og snjall starfsmaður er ráðinn á vinnustað að hann vill láta til sín taka og ráðast í alls kyns... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.