Greinar fimmtudaginn 24. febrúar 2022

Fréttir

24. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 272 orð

Aðgerðum aflétt á miðnætti

Sólrún Lilja Ragnarsdóttir Ragnheiður Birgisdóttir Ríkisstjórnin samþykkti í gær tillögu heilbrigðisráðherra um að aflétta öllum sóttvarnaaðgerðum innanlands og á landamærunum á miðnætti í nótt. Meira
24. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 187 orð | 2 myndir

Allsber er hversdagsleikinn

Sund á sýningu. Ylvolg saga á Hönnunarsafni Íslands. Leikvellir og heilsulindir. Meira
24. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Allt til reiðu fyrir innrás

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Leiðtogar aðskilnaðarsinna á svæðum þeirra í austurhluta Úkraínu óskuðu seint í gærkvöldi eftir aðstoð Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta, til að „aðstoða við að hrinda á bak aftur árásum“ úkraínska hersins. Meira
24. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 776 orð | 1 mynd

Áhrif hvala á nytjastofna óþekkt

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Hafrannsóknastofnun telur ekki hægt að leggja mat á áhrif fjölgunar hvala við Íslandsstrendur á afkomu nytjastofna, að því er fram kemur í skriflegu svari stofnunarinnar við fyrirspurn Morgunblaðsins. Meira
24. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 329 orð | 1 mynd

Barnamenning og bókmenntir

Fjölbreytt menningardagskrá í Garðabæ. Tónlistin nærir. Högna á Hönnunarsafninu. Fróðlegir fyrirlestrar. Meira
24. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Bálstofa sem mun geta þjónað öllum

Áformað er að reisa nýja og fullkomna bálstofu á Hallsholti við Gufuneskirkjugarð. Hún á að þjóna jafnt trúuðum af öllum trúarbrögðum og trúlausum af öllu landinu. Meira
24. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Bolla ársins 2022

Bolludagur er handan við hornið og margir nú þegar byrjaðir að baka. Þrátt fyrir að hefðbundna rjómabollan með súkkulaði og sultu sé sívinsæl þá hafa flipp-bollurnar löngu yfirtekið markaðinn og er hugmyndaauðgi matarbloggara og hversdagsbakara með ólíkindum. Meira
24. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Dóri á útleið í Mjódd og kúnnarnir drullufúlir

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Staðan er einfaldlega þannig að leigusamningurinn minn rennur út 30. apríl og einhverra hluta vegna hafa Samkaup þrýst á Reiti að endurnýja hann ekki. Meira
24. febrúar 2022 | Innlent - greinar | 948 orð | 1 mynd

Eðlilegt að eiga bara eitt foreldri

Sif Símonar Ólafsson ákvað að eignast barn ein. Hún segir lífsklukkuna ekki standa í stað og er það ástæða þess að hún fór að íhuga sína möguleika 36 ára gömul. Fimm ára gömlum syni hennar þykir ekkert eðlilegra en að eiga eitt foreldri. Meira
24. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Eldri húsin fara ekki á Frakkastíg

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur hefur hafnað ósk Leiguíbúða ehf. um að flytja fjögur eldri hús á lóðina Frakkstíg 1, sem er á horni Frakkastígs og Skúlagötu. Meira
24. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Fennt inni í óveðrinu

Þórshöfn | Óveðrið aðfaranótt þriðjudags gerði mörgum grikk þótt ekki hafi umtalsvert tjón orðið á Þórshöfn og nágrenni. Meira
24. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Fjarvinna sögð vera verðmætasta samgöngubótin

Heimili á höfuðborgarsvæðinu gætu sparað um 15 milljarða króna á ársgrundvelli ef helmingur starfandi fólks vinnur í fjarvinnu á heimili sínu tvo daga í viku. Meira
24. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Færri kvörtuðu yfir rottugangi

Alls bárust 352 kvartanir um rottu- og músagang í Reykjavík í fyrra. Kvartanir vegna músa voru 218 en vegna rotta 134. Kvörtunum vegna rotta fækkaði verulega frá fyrra ári en vegna músa var fjölgun á kvörtunum. Meira
24. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 166 orð

Gagnrýna olíukaup

„Þeir aðilar sem þiggja rekstrarfé sitt úr ríkissjóði geta ekki vísað til þess að með því að komast hjá greiðslu opinberra gjalda sé stuðlað að rekstrarhagkvæmni. Meira
24. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 535 orð | 3 myndir

Góði hirðirinn flytur í Kassagerðina

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Miklar breytingar verða á starfsemi Góða hirðisins og Sorpu um næstu áramót. Þá verður verslun Góða hirðisins ásamt skrifstofum Sorpu flutt að Köllunarklettsvegi 1, í gamla húsnæði Kassagerðar Reykjavíkur. Meira
24. febrúar 2022 | Innlent - greinar | 261 orð | 1 mynd

Gríðarlega þakklát Íslendingum

Hjónin Hu og Ling eru afar þakklát Íslendingum sem hafa hjálpað veitingastað þeirra á Kanarí að vaxa í gegnum árin. Meira
24. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 662 orð | 2 myndir

Gömul heimsmynd flækist fyrir Pútín

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Augu heimsins beinast nú að Úkraínu eftir að Rússar sendu hersveitir inn í landið og hafa í hótunum um að innlima það allt. Meira
24. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Hafa augastað á nýja Landsbankahúsinu

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Ríkið stefnir að því að hefja formlegar samningaviðræður við Landsbankann um kaup á norðurhúsinu við Austurbakka sem er í byggingu. Meira
24. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Hallgrímur Jónsson

Hallgrímur Jónsson frá Laxamýri, fyrrverandi yfirlögregluþjónn og frjálsíþróttakappi, lést á Skjóli 20. febrúar sl., 94 ára að aldri. Hallgrímur var fæddur 22. júní 1927 á Bessastöðum á Álftanesi en uppalinn á Laxamýri í Suður-Þingeyjarsýslu. Meira
24. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 467 orð | 1 mynd

Heildartjón nemur hundruðum milljóna

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Áætla má út frá upplýsingum sem fengist hafa frá tryggingafélögum og Landsneti að á annað hundrað einstaklingar og fyrirtæki hafi orðið fyrir tjóni í óveðrinu í vikunni og tjónið geti numið nálægt tvö hundruð milljónum... Meira
24. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Heimsmarkaðsverð á laxi í hæstu hæðum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Heimsmarkaðsverð á laxi er í hæstu hæðum um þessar mundir. Í síðustu viku fór verðið yfir 90 norskar krónur á kílóið sem svarar til tæplega 1.300 króna íslenskra. Verðið hefur ekki farið svo hátt í háa herrans tíð. Meira
24. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Hættir hjá Menntamálastofnun

Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur komist að samkomulagi við Arnór Guðmundsson um að sá síðarnefndi láti af störfum sem forstjóri Menntamálastofnunar. Mun Arnór koma til starfa í ráðuneyti Ásmundar frá 1. mars nk. Meira
24. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 620 orð | 2 myndir

Kraumar undir á Seltjarnarnesi

Dagmál Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Fjórir frambjóðendur berjast um leiðtogasætið hjá Sjálfstæðisflokknum á Seltjarnarnesi en prófkjör fer fram hjá flokknum um komandi helgi. Meira
24. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

LED-lampar eiga að lýsa í Garðabæ

Í Garðabæ eru 4.068 lampar í götu- og stígalýsingarkerfinu. Búið er að setja upp 320 LED-lampa auk þess sem 1.830 lampar eru í útboðsferli og verða settir upp á næstu þremur árum. Meira
24. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Leita samninga við Terra einingar ehf.

Tvö verðtilboð bárust í verðkönnun Garðabæjar um kaup og leigu á færanlegum húseiningum fyrir leikskóla sem reisa á í Kauptúni. Bæjarráð samþykkti með fjórum atkvæðum á fundi í vikunni að fela bæjarstjóra að leita samninga við Terra einingar ehf. Meira
24. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Lítið um fisk til Rússlands

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Sjávarútvegurinn á ekki lengur mikla beina hagsmuni undir Rússlandsmarkaði og hefur heldur lítið verið selt þangað af sjávarafurðum síðastliðin ár, ef marka má tölur Hagstofu Íslands. Meira
24. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Loðnukvótinn gæti endað í tæpum 690 þús. tonnum

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Útlit er fyrir að heildarkvóti íslenskra skipa á vertíðinni verði hátt í 690 þúsund tonn. Eins og mál hafa þróast hafa heimildir Íslendinga aukist og verða tæplega 30 þúsund tonnum meiri en gert var ráð fyrir í haust. Meira
24. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 701 orð | 5 myndir

Ný bálstofa fyrir alla landsmenn

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Áformað er að reisa nýja og fullkomna bálstofu á Hallsholti við Gufuneskirkjugarð. Hún á að þjóna jafnt trúuðum af öllum trúarbrögðum og trúlausum af öllu landinu. Meira
24. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 143 orð | 1 mynd

Nýr prestur á Egilsstöðum

Valnefnd Egilsstaðaprestakalls hefur kosið séra Kristínu Þórunni Tómasdóttur til prestsstarfa og hefur biskup Íslands, sr. Agnes M. Sigurðardóttir, staðfest ráðningu hennar. Umsækjendur voru þrír. Nýi presturinn, sr. Meira
24. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Opnað fyrir framtöl á sprengidaginn

Opnað verður fyrir framtalsskil einstaklinga 2022, vegna tekna ársins 2021, þriðjudaginn 1. mars nk., á sprengidaginn. Lokaskiladagur er 14. mars. Venjan hefur verið sú undanfarin ár að veita þeim sem á þurfa að halda nokkurra daga viðbótarfrest. Meira
24. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 435 orð | 1 mynd

Ríkisendurskoðun gerir athugasemdir við rekstur LHG

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Ríkisendurskoðun gagnrýnir í úttekt sinni á starfsemi Landhelgisgæslu Íslands hvernig farið sé með fé sem ætlað er rekstri sjófara stofnunarinnar. Meira
24. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Selst upp í hverri viku

Það er ekkert launungarmál að ansi margir fóru á hliðina þegar nýi Royal-búðingurinn kom í verslanir. Búðingurinn er gerður í samstarfi við Nóa Síríus og er með Eitt sett-bragði, sem er mögulega vinsælasta súkkulaði landsins. Meira
24. febrúar 2022 | Innlent - greinar | 544 orð | 7 myndir

Skilaboðin hvatning til að halda áfram

Sálfræðingarnir Katrín Mjöll, Sturla og Nína Björg stofnuðu saman hlaðvarpið Kvíðakastið í lok síðasta árs sem hefur vakið gífurlega mikla lukku meðal hlustenda en þau segja viðtökurnar hafa verið framar öllum vonum. K100 fékk þau til að gefa álit á fimm hlaðvörpum sem þau mæla sérstaklega með. Meira
24. febrúar 2022 | Erlendar fréttir | 834 orð | 3 myndir

Varalið kallað út vegna innrásar

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Stjórnvöld í Úkraínu kölluðu í gær út varalið sitt vegna yfirvofandi innrásar Rússa, en Bandaríkjamenn vöruðu í gær stjórnvöld í Kænugarði við því að herlið Rússa væri nú í fullri viðbragðsstöðu fyrir allsherjarinnrás. Meira
24. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 400 orð | 1 mynd

Þingmenn hvetja til samstöðu

Alþingismenn voru sammála um það í umræðum um störf þingsins í gær, að Íslendingar verði að sýna samstöðu með öðrum vestrænum ríkjum í aðgerðum gagnvart Rússum. Meira
24. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 600 orð | 3 myndir

Þingmenn loksins sameinaðir

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Nú þegar hillir undir lok heimsfaraldurs kórónuveirunnar er starfsemi Alþingis Íslendinga að komast í eðlilegt horf. Meira
24. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 509 orð | 4 myndir

Öllu aflétt á afmæli faraldurs

Björn Jóhann Björnsson Sólrún Lilja Ragnarsdóttir Ríkisstjórnin samþykkti í gær tillögu heilbrigðisráðherra um að aflétta öllum sóttvarnaaðgerðum innanlands og á landamærunum á miðnætti í nótt. Meira
24. febrúar 2022 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Örn sækist eftir 4.-5. sæti í borginni

Örn Þórðarson borgarfulltrúi sækist eftir 4.-5. sæti í prófkjöri Sjálfstæðiflokksins í Reykjavík. Meira

Ritstjórnargreinar

24. febrúar 2022 | Leiðarar | 679 orð

Loksins

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra sá ástæðu til að óska landsmönnum til hamingju með daginn þegar tilkynnt var í gær að öllum takmörkunum vegna kórónuveirunnar yrði aflétt á morgun, jafnt innanlands sem á landamærunum. Meira
24. febrúar 2022 | Staksteinar | 131 orð | 2 myndir

Vandræðagangur og vond samviska

Páll Vilhjálmsson hefur verið iðinn við kolann. Og á daginn kom að hann hafði mun meira fyrir sér en ýmsum þótti þægilegt: RÚV var með þann uppslátt um helgina að alþjóðalögreglan Interpol leitaði þriggja Íslendinga, Samherjamanna auðvitað. Meira

Menning

24. febrúar 2022 | Bókmenntir | 689 orð | 2 myndir

„Handritin eru okkar píramídar“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
24. febrúar 2022 | Kvikmyndir | 953 orð | 2 myndir

Drífandi drengir

Leikstjórn: Anton Kristensen og Ásgeir Sigurðsson. Handrit: Ásgeir Sigurðsson. Aðalleikarar: Ásgeir Sigurðsson, Jónas Björn Guðmundsson og Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir. Ísland, 2022. 105 mín. Meira
24. febrúar 2022 | Tónlist | 99 orð | 1 mynd

Fernir Vínartónleikar haldnir í Hörpu

Sinfóníuhljómsveit Íslands heldur ferna Vínartónleika frá og með deginum í dag til 26. febrúar en á lokadegi verða tvennir haldnir. Meðal þess sem hljómar eru valsar og polkar eftir Johann Strauss yngri, m.a. Meira
24. febrúar 2022 | Bókmenntir | 112 orð | 1 mynd

Freyðandi ljóð í Borgarbókasafninu

Þóra Hjörleifsdóttir svikaskáld sér um ljóðakaffi Borgarbókasafnsins í Kringlunni í dag kl. 17.30-18.30. Boðið verður upp á freyðandi ljóð og léttar veitingar meðan þrjú skáld í yngri kantinum flytja ljóð sín. Meira
24. febrúar 2022 | Leiklist | 1513 orð | 2 myndir

Marglaga verk og óður til líkamans

Viðtal Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Ég hleyp nefnist einleikur sem frumsýndur verður í dag, 24. Meira
24. febrúar 2022 | Bókmenntir | 129 orð | 1 mynd

Tengivirkið í Borgarbókasafninu í dag

Hildur Loftsdóttir, kennari, rithöfundur og blaðamaður, kennir ungmennum íslensku í gegnum borðspil og skemmtilega leiki á Borgarbókasafninu í Kringlunni í dag kl. 16.00-17.30. Viðburðurinn er hluti af Tengivirkinu. Meira
24. febrúar 2022 | Bókmenntir | 126 orð | 1 mynd

Tilraunakennd ljóðlist á Suttungi

Suttungur nefnist nýstárleg ljóðlistahátíð sem haldin verður í kvöld, 24. febrúar, í Salnum í Kópavogi og hefst kl. 20. Meira
24. febrúar 2022 | Tónlist | 99 orð | 1 mynd

Tríó Inga Bjarna í Fríkirkjunni í dag

Tríó Inga Bjarna flytur nýja tónlist með áhrifum frá ýmsum stílum á tónleikum í Fríkirkjunni í dag kl. 12. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröðinni Á ljúfum nótum. Meira
24. febrúar 2022 | Fólk í fréttum | 1006 orð | 2 myndir

Þrír hljómar og sannleikurinn

Eftir Matthías Jochumsson. Leikgerð: Marta Nordal og leikhópurinn. Leikstjórn: Marta Nordal. Tónsmíði og tónlistarútsetningar: Sævar Helgi Jóhannsson. Söngtextar: Matthías Jochumsson og Vilhjálmur B. Bragason. Leikmynd: Andrúm arkitektar. Meira
24. febrúar 2022 | Fjölmiðlar | 195 orð | 1 mynd

Æsingin um það sem ekki er vitað

Mál Samherjafjórmenninganna tók heldur betur snúning í gær, þegar kæra á boðun blaðamanns í yfirheyrslu var tekin fyrir í héraðsdómi. Þar kom fram að rannsóknin stafar af allt öðrum ástæðum en blaðamenn á sakabekk hafa haldið fram. Meira

Umræðan

24. febrúar 2022 | Aðsent efni | 332 orð | 1 mynd

Einkabíllinn er ekki óvinur fólksins

Eftir Helga Áss Grétarsson: "Umferðartafir í Reykjavík eru of miklar og því þarf að bæta samgönguinnviði fyrir einkabílinn. Hugmyndafræði á ekki að koma í veg fyrir slíkt." Meira
24. febrúar 2022 | Aðsent efni | 807 orð | 1 mynd

Framtíðin er í Kópavogi

Eftir Ásdísi Kristjánsdóttur: "Það á alltaf að vera markmið sveitarfélaga að þjónusta íbúa sína í stað þess að leggja þeim línurnar um það hvernig þeir eigi að haga lífi sínu." Meira
24. febrúar 2022 | Aðsent efni | 282 orð | 1 mynd

Freistandi fyrir eldri borgara

Eftir Ómar Stefánsson: "Góð leið til að fjölga húsnæði og koma hreyfingu á markaðinn er að byggja freistandi íbúðir fyrir eldri borgara sem búa oft einir í stóru húsnæði" Meira
24. febrúar 2022 | Aðsent efni | 229 orð | 1 mynd

Höldum álögum í lágmarki

Eftir Bjarni Theódór Bjarnason: "Rekstur Garðabæjar hefur verið í ágætum málum og þar viljum við sjá hann." Meira
24. febrúar 2022 | Aðsent efni | 360 orð | 1 mynd

Leikskólaþjónusta sem virkar

Eftir Hildi Björnsdóttur: "Foreldrar eru gjarnan lengur frá vinnu en vilji og efni standa til – vegna skorts á leikskólavist og daggæslu í kjölfar barneigna." Meira
24. febrúar 2022 | Aðsent efni | 508 orð | 1 mynd

Lóðaskortur í Reykjavík vekur upp verðbólgudraug

Eftir Björn Gíslason: "Nú er svo komið að framboð á íbúðum til sölu hefur minnkað hratt og er nú 70% minna en fyrir ári" Meira
24. febrúar 2022 | Pistlar | 461 orð | 1 mynd

Lærdómur, ótti og umræða

Á morgun, 25. febrúar, verður öðru sinni öllum opinberum sóttvarnatakmörkunum aflétt. Það eru vissulega tímamót, rétt tæpum tveimur árum eftir að fyrsta smitið vegna kórónuveirufaraldursins greindist hér á landi og þegar smit hafa aldrei verið fleiri. Meira
24. febrúar 2022 | Aðsent efni | 221 orð | 1 mynd

Reykjanesbær – íþróttabær

Eftir Birgittu Rún Birgisdóttur: "Í stefnumótuninni á sveitarfélagið að setja sér háleit markmið og miða sig við það sem best gerist." Meira
24. febrúar 2022 | Aðsent efni | 790 orð | 2 myndir

Snjóruðningur í rugli í Reykjavík

Eftir Kjartan Magnússon: "Í nyrstu höfuðborg heims ætti sæmileg snjódýpt ekki að koma á óvart. Hún virðist þó hafa komið sjálfum borgarstjóranum algerlega í opna skjöldu." Meira

Minningargreinar

24. febrúar 2022 | Minningargreinar | 1394 orð | 1 mynd

Aðalheiður Guðfinna Magnúsdóttir

Aðalheiður Guðfinna Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 21. maí 1931. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 14. febrúar 2022. Foreldrar hennar voru Sesselja Guðlaugsdóttir frá Sogni í Kjós, f. 1891, d. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2022 | Minningargreinar | 1917 orð | 1 mynd

Ari Ómar Halldórsson

Ari Ómar Halldórsson fæddist í Reykjavík 20. mars 1956. Hann lést á heimili sínu í Lubbock, Texas, 13. desember 2021. Foreldrar hans: eru Halldór Marteinsson, f. 29.10. 1932 og Anna Kristín Aradóttir, f. 19.4. 1932, d. 15.12. 2015. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2022 | Minningargreinar | 2053 orð | 1 mynd

Auður Ingibjörg Theodórs

Auður Ingibjörg Theodórs fæddist í Reykjavík 24. júlí 1942. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík 14. febrúar 2022. Foreldrar Auðar voru Guðlín Ingiríður Jónsdóttir hárgreiðslumeistari, f. 20.9. 1911 í Reykjavík, d. 18.6. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2022 | Minningargreinar | 1297 orð | 1 mynd

Ingibjörg Oddsdóttir

Ingibjörg Oddsdóttir, alltaf kölluð Bíbí, var fædd á Siglufirði 23. október 1943. Hún lést á sjúkrahúsi Siglufjarðar 16. febrúar 2022. Foreldrar hennar voru Oddur Vagn Hjálmarsson, fæddur 11.7. 1912 á Akureyri, dáinn 10.6. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2022 | Minningargreinar | 1572 orð | 1 mynd

Jón Valgeir Stefánsson

Jón Valgeir Stefánsson fæddist í Hafnarfirði 24. júní 1934. Hann lést á heimili sínu í Kaupmannahöfn 21. október 2021. Foreldrar hans voru Stefán Stefánsson trésmiður frá Fossi í Grímsnesi, f. 24. janúar 1902, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2022 | Minningargreinar | 2154 orð | 1 mynd

Magnús Einar Sigurðsson

Magnús Einar Sigurðsson fæddist 24. apríl 1949 á Ísafirði. Hann lést á heimili sínu í Skärv í Svíþjóð 1. febrúar 2022. Foreldrar Magnúsar voru hjónin Sigurrós Jónsdóttir, hárgreiðslumeistari Þjóðleikhússins, f. 14. september 1912, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2022 | Minningargreinar | 1710 orð | 1 mynd

Sigríður Erla Smith

Sigríður Erla (Þórðardóttir) Smith fæddist í Reykjavík 4. nóvember 1930. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 8. febrúar 2022. Foreldrar Sigríðar voru Þórður H. Jóhannesson, starfsmaður Olíufélagsins, f. 17.7. 1893, d. 15.8. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. febrúar 2022 | Viðskiptafréttir | 734 orð | 3 myndir

Hallast heldur að útboðsleiðinni

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Starfshópur um alþjónustu í póstdreifingu hallast að útboðsleið til að lágmarka kostnað hins opinbera í stað þess að jafna flutningskostnað. Meira
24. febrúar 2022 | Viðskiptafréttir | 879 orð | 1 mynd

Væntingar gengu eftir

Sveitarfélag sem eingöngu sinnir lögbundnum verkefnum væri litlaust, segir Gunnar Einarsson. Sautján ár sem bæjarstjóri á miklu uppbyggingarskeiði. Gallup sýnir ánægju í Garðabæ. Meira

Daglegt líf

24. febrúar 2022 | Daglegt líf | 58 orð | 1 mynd

Kínversk listfræði og te

Í tilefni hins nýja árs tígursins stendur nú yfir kínversk listmunasýning í Fákafeni 11, í Skeifunni. Í dag, þann 24. febrúar, kl. 18 verður gestum boðið að koma og fræðast um ýmislegt tengt kínverskri listfræði og smakka kínverskt te. Meira
24. febrúar 2022 | Daglegt líf | 758 orð | 4 myndir

Koma kolvetnanna hrein bylting

Í bókinni Til hnífs og skeiðar má finna greinar um íslenska matarmenningu í sögulegu ljósi. Í matarmenningu þjóðarinnar hafa orðið nokkrar heilar byltingar síðan á 19. öld, sú fyrsta var svokölluð kolvetnisbylting. Meira

Fastir þættir

24. febrúar 2022 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Be2 0-0 6. Be3 e5 7. d5 Ra6 8...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Be2 0-0 6. Be3 e5 7. d5 Ra6 8. h4 Rc5 9. Dc2 c6 10. h5 cxd5 11. cxd5 Da5 12. h6 Bh8 13. f3 Bd7 14. Hb1 Ra4 15. Dd2 Rxc3 16. bxc3 Dc7 17. g4 Bc8 18. Rh3 Rd7 19. Rf2 Bf6 20. 0-0 Be7 21. Kh2 Rc5 22. Rd3 b6 23. Meira
24. febrúar 2022 | Fastir þættir | 166 orð

Ekkert svar. V-Allir Norður &spade;532 &heart;Á108 ⋄KD109...

Ekkert svar. V-Allir Norður &spade;532 &heart;Á108 ⋄KD109 &klubs;643 Vestur Austur &spade;7 &spade;986 &heart;KDG642 &heart;5 ⋄653 ⋄G8742 &klubs;G87 &klubs;KD92 Suður &spade;ÁKDG104 &heart;973 ⋄Á &klubs;Á105 Suður spilar 4&spade;. Meira
24. febrúar 2022 | Árnað heilla | 242 orð | 1 mynd

Elvar Daði Eiríksson

50 ára Elvar er Reykvíkingur, ólst upp í Vogahverfinu, en bjó einnig í Iowa í Bandaríkjunum 6-8 ára og 9-11 ára á Ísafirði. Meira
24. febrúar 2022 | Í dag | 301 orð

Fár og fok og komin góa

Ingólfur Ómar laumaði að mér einni veðurvísu á þriðjudag. – „Nú blæs hann kröftuglega með hríðargargi inn á milli“: Tíðarfarið afleitt er oft vill þjaka lyndi. Lægðin yfir frónið fer með fönn og hvössum vindi. Meira
24. febrúar 2022 | Fastir þættir | 136 orð

Góður Garðabær. Fólkinu fjölgar og framtíðin blasir við. Möguleikarnir...

Góður Garðabær. Fólkinu fjölgar og framtíðin blasir við. Möguleikarnir eru margir í bæjarfélaginu og hægt er að velja á milli margra ólíkra búsetukosta. Mikilvægt er þó að rétt umgjörð sé sköpuð, þannig að fólk geti notið sín í starfi sem leik. Meira
24. febrúar 2022 | Í dag | 49 orð

Málið

Veðurhæð þekkja allir í merkingunni vindstyrkur , vindhraði: „Veðurhæð er nú að ná hámarki, en vindur mun ganga niður með kvöldinu.“ Veðurhægð hefur hins vegar fallið niður (með versnandi veðri?). Meira
24. febrúar 2022 | Árnað heilla | 661 orð | 4 myndir

Missir varla af leik með Liverpool

Margrét Kaldal Kristmannsdóttir er fædd 24. febrúar 1962 í Reykjavík. „Ég tel mig Vesturbæing enda bjó ég flest æskuár í vesturbæ Reykjavíkur. Meira
24. febrúar 2022 | Í dag | 83 orð | 1 mynd

Sagði pabba sínum á Facebook að hún ætlaði í framboð

Margrét Bjarnadóttir greindi frá því á dögunum að hún ætlaði að gefa kost á sér í 5. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ, sem fer fram þann 5. Meira
24. febrúar 2022 | Í dag | 31 orð | 3 myndir

Ætla öll að lækka skatta

Leiðtogaefni Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi vilja öll vinda ofan af útsvarshækkun sem minnihlutinn knúði í gegn undir lok síðasta árs með fulltingi eins flokksbróður þeirra. Þau greinir hins vegar á um... Meira

Íþróttir

24. febrúar 2022 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Aalborg og Kielce í efstu sætum

Íslendingaliðin Aalborg og Kielce styrktu stöðu sína í efstu sætum riðlakeppni Meistaradeildarinnar í handknattleik í gær. Aron Pálmarsson kom inn í leikmannahópinn hjá Aalborg á ný eftir meiðslin sem hann varð fyrir á EM en skoraði ekki. Meira
24. febrúar 2022 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Annar sigur KA/Þórs gegn HK

Rakel Sara Elvarsdóttir var markahæst í liði KA/Þórs þegar Akureyringar unnu fjögurra marka sigur gegn HK í úrvalsdeild kvenna í handknattleik, Olísdeildinni, í Kórnum í Kópavogi í gær. Meira
24. febrúar 2022 | Íþróttir | 556 orð | 2 myndir

„Við getum stolið sigri“

HM 2023 Kristján Jónsson kris@mbl.is „Ég held að síðasti landsleikur sem ég spilaði hafi verið síðasti landsleikur Jóns [Arnórs Stefánssonar]. Sigurleikur gegn Portúgal í Laugardalshöllinni sem var líklega árið 2019. Meira
24. febrúar 2022 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

England Burnley – Tottenham (1:0) • Jóhann Berg Guðmundsson...

England Burnley – Tottenham (1:0) • Jóhann Berg Guðmundsson var ekki í leikmannahópi Burnley vegna veikinda. Watford – Crystal Palace (1:2) Liverpool – Leeds (3:0) *Leikjunum var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun í gærkvöld. Meira
24. febrúar 2022 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Undankeppni HM karla: Ásvellir: Ísland – Ítalía...

KÖRFUKNATTLEIKUR Undankeppni HM karla: Ásvellir: Ísland – Ítalía 20 HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Hlíðarendi: Valur – Fram 19.30 Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: KA-heimilið: KA – ÍBV 17. Meira
24. febrúar 2022 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Liðstyrkur í Keflavík

Knattspyrnukonan Ana Paula Silva Santos er gengin til liðs við Keflavík. Santos skrifaði undir samning sem gildir út keppnistímabilið við Keflvíkinga en hún er fædd í Brasilíu og hefur leikið í bandaríska háskólaboltanum undanfarin ár. Meira
24. febrúar 2022 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Nálgast efstu liðin

Bikarmeistarar kvenna í körfuknattleik í Haukum eru farnar að safna stigum nokkuð duglega í úrvalsdeildinni, Subway-deildinni. Meira
24. febrúar 2022 | Íþróttir | 270 orð | 1 mynd

Olísdeild kvenna HK – KA/Þór 27:31 Staðan: Fram 141112381:33123...

Olísdeild kvenna HK – KA/Þór 27:31 Staðan: Fram 141112381:33123 Valur 151005408:33820 KA/Þór 14914385:36219 Haukar 16817440:41917 ÍBV 12705332:30614 Stjarnan 15708385:38814 HK 154110343:3889 Afturelding 150015337:4790 Olísdeild karla KA –... Meira
24. febrúar 2022 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Qvist kominn í Breiðablik

Danski knattspyrnumaðurinn Mikkel Qvist sem hefur leikið með KA undanfarin tvö ár er kominn í raðir Breiðabliks. Meira
24. febrúar 2022 | Íþróttir | 65 orð | 1 mynd

Sandra átti stórleik fyrir Aalborg

Sandra Erlingsdóttir, landsliðskona í handknattleik, átti stórleik fyrir Aalborg þegar liðið vann öruggan sigur gegn Gudme á útivelli í dönsku B-deildinni í handknattleik í gærkvöld. Meira
24. febrúar 2022 | Íþróttir | 216 orð | 1 mynd

Sigurmark Einars Inga á elleftu stundu

Gamli refurinn Einar Ingi Hrafnsson, fyrirliði Aftureldingar, kom til skjalanna á elleftu stundu og tryggði Aftureldingu sætan sigur á Selfossi í Olís-deild karla í handknattleik í Mosfellsbænum í gærkvöldi. Afturelding sigraði 31:30 eftir mikla spennu. Meira
24. febrúar 2022 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Skoruðu fjögur gegn Sviss

Bergdís Sveinsdóttir skoraði tvö mörk fyrir íslenska stúlknalandsliðið í knattspyrnu þegar það sigraði Sviss í vináttuleik í Miðgarði í Garðabæ í gær, 4:1, eftir að hafa verið marki undir í hálfleik. Bergdís jafnaði á 58. mínútu og kom Íslandi yfir á... Meira
24. febrúar 2022 | Íþróttir | 497 orð | 2 myndir

Sólirnar stefna hraðbyri á sigur

Vesturdeild NBA Gunnar Valgeirsson Los Angeles Í upphafi keppnistímabilsins varð ljóst að Phoenix Suns myndu verða með í toppbaráttunni í Vesturdeild NBA í körfubolta þar sem liðið komst alla leiðina í lokaúrslitin í fyrra og mætti til leiks með sama... Meira
24. febrúar 2022 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Subway-deild kvenna Breiðablik – Haukar 57:96 Njarðvík &ndash...

Subway-deild kvenna Breiðablik – Haukar 57:96 Njarðvík – Keflavík (41:36) Valur – Fjölnir (48:24) *Tveimur leikjum var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun í gærkvöld. 1. Meira
24. febrúar 2022 | Íþróttir | 239 orð | 1 mynd

Það er tilhlökkunarefni að fylgjast með leik karlalandsliða Íslands og...

Það er tilhlökkunarefni að fylgjast með leik karlalandsliða Íslands og Ítalíu í körfubolta sem fram í Ólafssal á Ásvöllum í kvöld. Þar kemur tvennt til. Meira

Ýmis aukablöð

24. febrúar 2022 | Blaðaukar | 124 orð | 1 mynd

Álftanesið er að springa út

Gunnar Einarsson segir gjarnan hafa viljað ljúka ákveðnum málum á vakt sinni sem bæjarstjóri, sem takist ekki þó ekki áður en hann lætur af störfum að loknum kosningum í vor. Nefnir þar m.a. ólokinni deiliskipulagsvinnu fyrir norðanvert Álftanes. Meira
24. febrúar 2022 | Blaðaukar | 333 orð | 1 mynd

Bær fyrir barnafólk

Góður bær og smitandi áhrif. Vel haldið utan um börnin og námi fylgt eftir. Stjarnan er með ágætum. Meira
24. febrúar 2022 | Blaðaukar | 292 orð | 1 mynd

Fegurð og gleði

Auður á Garðatorgi. Blóm allan sólarhringinn í sjálfsalanum. Skreytingarnar eru úr fjölbreyttri flóru. Meira
24. febrúar 2022 | Blaðaukar | 396 orð | 4 myndir

Hugsun og falleg heild

Eingöngu eðalmálmar. Gullsmiður í Urriðaholti. bylovisa, listin og nýjar línur. Hringir, hálsmen, armbönd og fallegir lokkar. Meira
24. febrúar 2022 | Blaðaukar | 455 orð | 1 mynd

Miðgarður margra möguleika

Stórbætt aðstaða til íþróttaiðkunar. Höll í Vetrarmýri. Fjögurra milljarða króna fjárfesting og 1.500 manns æfa í húsinu. Meira
24. febrúar 2022 | Blaðaukar | 311 orð | 1 mynd

Samfélagið er sjálfstætt

Svefnbær og vilji fólk hér komast inn í samfélagið er þátttaka í félagsstarfi mikilvæg. Guðjón er Álftnesingur til margra áratuga. Meira
24. febrúar 2022 | Blaðaukar | 322 orð | 2 myndir

Sveifla í Mýrinni

2.600 félagsmenn eru í GKG. Golfið í sókn og ungmennastarf á heimsvísu. Útbúa á nýjan 9 holu völl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.