Á morgun, 25. febrúar, verður öðru sinni öllum opinberum sóttvarnatakmörkunum aflétt. Það eru vissulega tímamót, rétt tæpum tveimur árum eftir að fyrsta smitið vegna kórónuveirufaraldursins greindist hér á landi og þegar smit hafa aldrei verið fleiri.
Meira