Mottumars Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, fékk fyrsta Mottumarssokkaparið afhent á Bessastöðum í gær. Í dag hefst árlegt átak Krabbameinsfélagsins tileinkað baráttunni gegn krabbameinum í körlum.
Meira
1. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 184 orð
| 2 myndir
Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins munu leggja fram tillögu um svokölluð „sveigjanleg skólaskil“ á fundi borgarstjórnar í dag, þriðjudag. Marta Guðjónsdóttir flytur tillöguna.
Meira
1. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 57 orð
| 1 mynd
Elvar Már Friðriksson, landsliðsmaður í körfuknattleik, átti tvo frábæra leiki fyrir karlalandsliðið gegn Ítalíu í undankeppni HM 2023 á dögunum. Undanfarin þrjú tímabil hefur hann leikið með þremur félögum í þremur löndum.
Meira
1. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 366 orð
| 2 myndir
Heimildir hafa fundist um hátt í 500 forngripi frá Íslandi sem eru varðveittir á söfnum víðsvegar í Englandi og Skotlandi. Flestir komu þangað á 19. öld. Engin heildarskrá er til yfir þessa gripi. Dr.
Meira
Flugvél Atlanta sem íslensk yfirvöld tóku á leigu flutti hergögn frá Slóveníu til ótilgreinds flugvallar nálægt landamærum Úkraínu. Þetta segir utanríkisráðuneytið, en neitar að upplýsa frekar um farm vélarinnar.
Meira
1. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 319 orð
| 1 mynd
Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Vinnsla loðnuhrogna hófst hjá Brimi hf. á Akranesi í gærmorgun, en vinna átti hrognin úr farmi sem Venus NK fékk á Breiðafirði um helgina.
Meira
1. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 114 orð
| 1 mynd
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Almennt eru taldar litlar líkur á að hryðjuverk verði framið á Íslandi, að því er fram kemur í hættumatsskýrslu greiningardeildar ríkislögreglustjóra sem miðuð er við stöðuna í febrúar.
Meira
1. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 320 orð
| 2 myndir
Alls seldust 241.200 gistinætur á landinu í janúar, borið saman við 56.800 í janúar í fyrra sem er ríflega fjórföldun milli ára. Þetta kemur fram í nýjum tölum Hagstofunnar um gistinætur á öllum skráðum gististöðum. Alls seldust 64.
Meira
1. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 201 orð
| 1 mynd
Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur komist að þeirri niðurstöðu að lögreglustjóranum á Norðurlandi eystra hafi ekki verið heimilt að veita Aðalsteini Kjartanssyni, blaðamanni Stundarinnar, réttarstöðu sakbornings í rannsókn vegna umfjöllunar um...
Meira
1. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 231 orð
| 1 mynd
Skúli Halldórsson sh@mbl.is Stjórnvöld í Kreml gerðu í gær kunnug þau skilyrði sem Vladimír Pútín Rússlandsforseti kveðst setja fyrir því að innrás Rússa í Úkraínu verði hætt.
Meira
1. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 604 orð
| 2 myndir
Fréttaskýring Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Norðurlöndin aðstoða nú öll Úkraínumenn við að verjast árás Rússlands og er Ísland engin undantekning.
Meira
1. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 141 orð
| 1 mynd
Það var tregablandin stund í gærkvöldi þegar síðasta bingókvöldið var haldið í Vinabæ í Skipholti. Húsið hefur verið selt og starfseminni verður hætt. Bingóspilarar fylltu húsið og margir fastagestir lýstu því yfir að þeir myndu sakna veru sinnar þar.
Meira
1. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 267 orð
| 1 mynd
Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Úkraínski stórmeistarinn Oleksandr Sulypa átti að keppa fyrir Taflfélag Reykjavíkur í Íslandsmóti skákfélaga á fimmtudaginn en eftir innrás Rússa í heimalandið er ljóst að lítið verður úr þeim fyrirætlunum.
Meira
1. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 427 orð
| 1 mynd
Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Ungmennafélag Langnesinga er meðal minnstu ungmennafélaga landsins en metnaðurinn er því meiri. Það þótti því við hæfi að UMFL ætti sitt eigið stuðningsmannalag, rétt eins og stóru liðin, og nú er það orðið að veruleika.
Meira
1. mars 2022
| Erlendar fréttir
| 1513 orð
| 6 myndir
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Strætó hættir í dag að taka við strætómiðum, hvort heldur á höfuðborgarsvæðinu eða á landsbyggðinni. Þar með lauk langri sögu strætómiðanna. Stætisvagnar Reykjavíkur hf.
Meira
1. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 392 orð
| 2 myndir
Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Ég hef verið efins um að refsiaðgerðir dugi til að hjálpa Úkraínu. Rússland lítur á það sem öryggishagsmuni sína að Úkraína fari ekki í Atlantshafsbandalagið (NATO).
Meira
1. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 289 orð
| 1 mynd
Talið er að fóðurpramminn Muninn hafi sokkið vegna vonds veðurs og ísingar í Reyðarfirði fyrir rúmu ári. Rannsóknarnefnd samgönguslysa, siglingasvið, afgreiddi lokaskýrslu um málið 18. febrúar og var ekki ályktað í málinu.
Meira
1. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 382 orð
| 2 myndir
Um þriðjungur fyrstra uppsjávarafurða Síldarvinnslunnar hefur farið á markað í Úkraínu, þ.e. síldar-, loðnu- og markílafurðir. Þetta kemur fram í tilkynningu sem fyrirtækið sendi Kauphöll Íslands fyrir opnun markaða í gær.
Meira
1. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 471 orð
| 2 myndir
Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Efnahagsleg eyðimörk virðist blasa við Rússum í kjölfar þess að þjóðir víða um heim tilkynntu um liðna helgi og í gær um afar harðar efnahagsþvinganir gagnvart ríkinu.
Meira
1. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 591 orð
| 1 mynd
Dagmál Andrés Magnússon Stefán Einar Stefánsson Gerbreytt staða í alþjóðamálum eftir innrás Rússa í Úkraínu blasir við, hvernig sem stríðinu þar lyktar, og nauðsynlegt er fyrir Íslendinga sem aðrar þjóðir að bregðast við henni.
Meira
Týr Viðskiptablaðsins man langt aftur og rifjaði upp að mbl.is vitnaði í kanadíska fjölskyldu sem rakst fyrir tilviljun á Trudeau forsætisráðherra á göngu í þjóðgarði þar.
Meira
Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Hin árlega tónlistarhátíð Myrkir músíkdagar hefst í dag og stendur næstu vikuna, að viðbættum tónleikum með Sinfóníuhljómsveit Íslands 11. mars og lokatónleikum með Báru Gísladóttur degi síðar.
Meira
Rússneski hljómsveitarstjórinn Valery Gergiev, sem er einn af eftirsóttustu stjórnendum samtímans, er yfirlýstur stuðningsmaður Pútíns Rússlandsforseta.
Meira
Svindlarar og svikahrappar hafa löngum verið vinsælt efni í sjónvarpsþætti og kvikmyndir og skal engan undra því heimur hinna siðlausu er heillandi í augum okkar hinna sem teljum okkur vera siðvönd og með eðlilega réttlætiskennd.
Meira
Tónleikar verða haldnir í Fella- og Hólakirkju í Breiðholti í dag, þriðjudag, og hefjast þeir kl. 13. Fram kemur þríeykið Kristín Ragnhildur Sigurðardóttir sópran, Grímur Helgason klarínettuleikari og Arnhildur Valgarðsdóttir píanóleikari.
Meira
Tónlistarhátíðin Myrkir músíkdagar hefst í Reykjavík í dag og er nú haldin í 42. sinn. Tvennir tónleikar verða í Norðurljósasal Hörpu í kvöld. Tónleikarnir kl. 19.30 nefnast „En núna?
Meira
Eftir Rósu Víkingsdóttur: "Kerfið tekur samt hægum framfaraskrefum, ég finn fyrir kynslóðaskiptum innan þess. Skilningur er að aukast, hlustun og vilji til að gera betur."
Meira
Eftir Guðrúnu Hafsteinsdóttur: "Hvorki þá né nú er ég þeirrar skoðunar að Landsvirkjun verði seld, enda var ég þá og er enn algjörlega andvíg því að þetta lykilfyrirtæki í orkuframleiðslu landsmanna verði einkavætt."
Meira
Eftir Tryggva Felixson: "Því fer fjarri að frekari framleiðsla raforku sé forsenda velsældar á Íslandi, en gera þarf áætlun fyrir hin bráðnauðsynlegu orkuskipti."
Meira
Eftir Guðmund Pálsson: "Úkraínumenn eru sama fólkið og það rússneska, það væri tilgangslaus illska að fara að herja á bróður sinn. Ætli Rússar skilji það ekki eins og aðrir."
Meira
Eftir Valdimar Jóhannesson: "Þrátt fyrir að þrír af hverjum fjórum Íslendingum lýsi sig jafnan andvíga kvótakerfinu hefur stjórnmálastéttin brugðist aftur og aftur."
Meira
„Í draumi sérhvers manns er fall hans falið. Þú ferðast gegnum dimman kynjaskóg af blekkingum, sem brjóst þitt hefur alið á bak við veruleikans köldu ró.
Meira
Eftir Gunnar Björnsson: "Íslendingar hafa eignast aðeins einn stórsnilling, síra Hallgrím Pétursson, hann, sem einn skálda hefur sagt dauðanum að koma sælum."
Meira
Eftir Vigdísi Hauksdóttur: "Úr samgöngusáttmálanum: Ráðist verður strax í markvissar aðgerðir til að nýta nýjar tæknilausnir og bæta umferðarljósakerfi á höfuðborgarsvæðinu."
Meira
Minningargreinar
1. mars 2022
| Minningargreinar
| 308 orð
| 1 mynd
Björg Aðalsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 5. desember 1933. Hún lést á Landspítalanum 6. febrúar 2022. Foreldrar Bjargar voru Aðalsteinn Jónsson, vélvirki, og Þorgerður Árnadóttir, saumakona.
MeiraKaupa minningabók
1. mars 2022
| Minningargreinar
| 871 orð
| 1 mynd
Jóhanna Guðbjörg Tómasdóttir var fædd í Vestmannaeyjum 13.7. 1931. Hún lést 18. febrúar 2022 á Hjúkrunarheimili Eir. Foreldrar hennar voru Njála Guðjónsdóttir, f. 22.12. 1909, d. 16.4.1997, frá Vestmannaeyjum og Tómas Bjarnason, f. 17.7. 1908, d. 13.9.
MeiraKaupa minningabók
1. mars 2022
| Minningargreinar
| 170 orð
| 1 mynd
Sonja Ingibjörg Kristensen fæddist 9. mars 1931 að Þormóðsstöðum við Skerjafjörð. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 16. febrúar 2022. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Þórðardóttir f. 22.5. 1887, d. 14.1. 1957, og Arne Kristensen f. 22.5. 1890, d.
MeiraKaupa minningabók
1. mars 2022
| Minningargreinar
| 1135 orð
| 1 mynd
Frú Steinunn Ásdís Rögnvaldsdóttir fæddist í Litlu-Brekku á Höfðaströnd 12. febrúar 1930. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Siglufirði 11. febrúar 2022. Foreldrar hennar voru Rögnvaldur Sigurðsson, f. 1888, d. 1935 og Guðný Guðnadóttir, f.
MeiraKaupa minningabók
1. mars 2022
| Minningargreinar
| 511 orð
| 1 mynd
Svanhvít fæddist á Djúpavogi 9. desember 1929. Hún lést 19. febrúar 2022. Foreldrar hennar voru Guðný Finnbogadóttir frá Hofi í Öræfum og Ragnar Eyjólfsson frá Hlíð á Djúpavogi.
MeiraKaupa minningabók
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór.
Meira
Innrás Rússa í Úkraínu hefur haft gríðarleg áhrif á heimsbyggðina. Óli Björn Kárason þingmaður og Friðrik Jónsson, sérfræðingur í öryggis- og varnarmálum, ræða hana við Andrés Magnússon og Stefán Einar...
Meira
Theodór Kristinn Þórðarson fæddist 1. mars 1952 í foreldrahúsum á Þórólfsgötu í Borgarnesi. „Ég ólst upp í Kínahverfinu svokallaða, en eins og í öllum góðum sögum eru fleiri en ein skýringin á nafngiftinni.
Meira
Ypsilon býr yfir miklum þokka og sumir dreifa því eftir smekk. Eitt dæmið er yfirskin . Það þýðir: yfirvarp, sýnd, átylla, tylliástæða. Um ritháttinn yfirskyn segir í Beygingarlýsingu (þar sem hann er að finna!
Meira
80 ára Sólon Rúnar Sigurðsson fæddist á gamla Landspítalanum og ólst upp á Bergstaðastræti fram að 8 ára aldri þegar fjölskyldan flutti í Laugarásinn.
Meira
Brynjólfur Ingvarsson ávarpar „ritrýnendur elskulega“ og segir: „Allt stefnir í bókarkynningu og upplestur í næstu viku fyrir Öldungadeild Læknafélags Íslands úr Guðföðurnum.
Meira
Frjálsar Kristján Jónsson kris@mbl.is Eins og greint var frá í blaðinu í gær stökk Kristján Viggó Sigfinnsson úr Ármanni yfir 220 sentimetra í hástökki á Meistaramóti Íslands innanhúss í frjálsíþróttum.
Meira
Baldvin Þór Magnússon varð um helgina þrefaldur svæðismeistari MAC (e. Mid-American Conference) á meistaramóti sem fór fram í Kent í Ohio-ríki í Bandaríkjunum. Baldvin Þór reyndist hlutskarpastur í einnar mílu hlaupi og 3.
Meira
Breiðablik vann góðan 3:2-sigur á nágrönnum sínum í Stjörnunni þegar liðin mættust í riðli 1 í A-deild deildabikars kvenna í knattspyrnu, Lengjubikarsins, í Miðgarði í Garðabænum í gærkvöldi.
Meira
Körfubolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson átti stórleik fyrir íslenska karlalandsliðið í körufknattleik þegar liðið tapaði með átta stiga mun gegn Ítalíu í H-riðli undankeppni HM 2023 í Bologna á sunnudaginn.
Meira
* Jesse Marsch hefur verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri enska félagsins Leeds United. Bandaríkjamaðurinn skrifaði undir samning sem gildir til sumarsins 2025.
Meira
Stjórn Knattspyrnusambands Íslands, KSÍ, sendi í gær frá sér yfirlýsingu þar sem sagði að ekkert íslenskt knattspyrnulandslið myndi spila við rússneskt knattspyrnulandslið á meðan hernaði Rússa í Úkraínu stendur.
Meira
Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, og Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, tóku í gær formlega ákvörðun í sameiningu um að meina öllum rússneskum liðum, landsliðum og félagsliðum, þátttöku í keppnum á vegum þeirra þar til annað verður tilkynnt.
Meira
Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, leikur ekki á næstunni vegna meiðsla. Jóhann Berg greindi frá þessu á samfélagsmiðlum en hann hefur lítið getað beitt sér með Burnley í ensku úrvalsdeildinni að undanförnu.
Meira
Þýskaland B-deild: Gummersbach – Grosswallstadt 35:27 • Elliði Snær Viðarsson skoraði 4 mörk fyrir Gummersbach en Hákon Daði Styrmisson er frá vegna meiðsla. Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar...
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.