Greinar miðvikudaginn 2. mars 2022

Fréttir

2. mars 2022 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Allt samfélagið gegn kynferðisofbeldi

„Auðvitað gerist ofbeldi bara af hálfu gerenda, en það þarf líka að auka fræðslu og aðstoða og við erum með allskonar aðgerðir samhliða. Þetta er bara ein af mörgum,“ segir Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri. Meira
2. mars 2022 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Vetur Það hefur verið kalt í veðri og vindasamt. Gæsir og endur þiggja nú það sem að þeim er rétt en kunna ekki alltaf að þakka fyrir sig. Þessi kona átti fótum fjör að launa í... Meira
2. mars 2022 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

„Enginn mun fyrirgefa, enginn mun gleyma“

Eldflaugaárás rússneska hersins, sem beint var að helsta sjónvarpsturni Kænugarðs síðdegis í gær, varð fimm manns að bana og særði fimm til viðbótar. Útsendingar úkraínskra sjónvarpsstöðva rofnuðu í kjölfarið en komust aftur á í gærkvöldi. Meira
2. mars 2022 | Erlendar fréttir | 1111 orð | 2 myndir

„Hryðjuverk og stríðsglæpir“

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Volodimír Selenskí, forseti Úkraínu, sakaði í gær Rússa um að hafa framið hryðjuverk og stríðsglæpi með árásum sínum á óbreytta borgara í borginni Karkív. Meira
2. mars 2022 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Dregið úr vöktun vatnsauðlindar

Veðurstofan hefur komið á framfæri við umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis áhyggjum sínum vegna langvarandi skorts á fjármagni til vöktunar á vatns-, vind- og jarðhitaauðlindum landsins. Meira
2. mars 2022 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Eric Alton McVadon flotaforingi

Eric Alton McVadon, fyrrverandi flotaforingi og yfirmaður Varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli, lést í Bandaríkjunum 15. febrúar sl. eftir 15 ára stríð við Parkinson-sjúkdóminn. Hann fæddist í Baton Rouge í Louisiana 3. september 1936 og varð því 85 ára. Meira
2. mars 2022 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Evrópuþjóðir að eldast

Miðgildi aldurs íbúa í Evrópusambandinu náði 44,1 ári 1. janúar 2021 og var 0,2 árum hærra en ári áður, að sögn Eurostat, hagstofu ESB. Þetta þýðir að helmingur íbúa álfunnar var eldri en 44,1 árs og hinn helmingurinn yngri. Meira
2. mars 2022 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Farið verður að fyrirmælum stjórnvalda

Um tugur rússneskra frystitogara hefur undanfarin ár landað í Hafnarfirði yfir sumartímann og fram á haust, en skipin hafa verið á karfa- og grálúðuveiðum djúpt suðvestur af landinu. Meira
2. mars 2022 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Fá ekki að byggja íbúðir við Elliðaár

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur hefur tekið neikvætt í ósk lóðarhafa Bústaðavegar 151 um að fá að reisa íbúðarhús í stað atvinnuhúsa eins og tiltekið er í deiliskipulagi. Meira
2. mars 2022 | Innlendar fréttir | 437 orð | 1 mynd

Færri standa sig þrátt fyrir hækkun

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hækkun vanrækslugjalds á síðasta ári hefur ekki orðið til þess að færri hafi trassað að færa ökutæki sín til skoðunar. Meira
2. mars 2022 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Gefur kost á sér í 2. sæti á D-lista

Friðjón R. Friðjónsson, framkvæmdastjóri og varaþingmaður, gefur kost á sér í 2. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningar í vor. Meira
2. mars 2022 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Guðrún Kristjánsdóttir

Guðrún Kristjánsdóttir, fyrrverandi grunnskólakennari, lést á líknardeild Landspíta 26. febrúar sl., 73 ára að aldri. Guðrún fæddist 8. júní 1948 á Hellissandi. Foreldrar hennar voru Þórdís Kristjánsdóttir hjúkrunarfræðingur og Kristján J. Meira
2. mars 2022 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Hljómsveit Ingibjargar Turchi spilar á hádegistónleikum í Salnum

Bassaleikarinn og tónskáldið Ingibjörg Elsa Turchi kemur fram ásamt hljómsveit sinni á hádegistónleikum í Salnum í dag, miðvikudaginn 2. mars, kl. 12:15 og leikur verk af hinni margverðlaunuðu plötu Meliae í bland við nýtt efni og spuna. Meira
2. mars 2022 | Innlendar fréttir | 623 orð | 2 myndir

Meiri töggur í Scholz en margir héldu

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Óhætt er að segja að Olaf Scholz, hinn nýi kanslari Þýskalands, hafi komið mönnum mjög á óvart síðustu daga. Meira
2. mars 2022 | Innlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

Meistarakokkar tóku síðustu kvöldmáltíðina

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Söguleg stund, sögðu matreiðslumenn sem í gær komu saman til allra síðasta kvöldverðarins á Grillinu á Hótel Sögu. Meira
2. mars 2022 | Innlendar fréttir | 203 orð

Mikill þrýstingur er á mörkuðum víðast hvar um heim

Stefán E. Stefánsson Baldur Arnarson Orkuverð heldur áfram að stíga vegna síharðnandi árása Rússa á helstu borgir Úkraínu. Átökin hafa leitt til þess að bankar og flutningafyrirtæki hafa neitað að höndla með olíu frá Rússlandi. Meira
2. mars 2022 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Mögulega hafi 70% landsmanna smitast

Ætla má að hámarki kórónuveirufaraldursins verði náð innan tveggja til þriggja vikna og í framhaldi af því fari nýgreiningum að fækka. Þetta kom fram í pistli Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis sem birtur var í gær. Meira
2. mars 2022 | Innlendar fréttir | 199 orð | 2 myndir

Nýr fréttastjóri viðskiptadeildar

Gísli Freyr Valdórsson hefur verið ráðinn fréttastjóri viðskiptadeildar Morgunblaðsins og hefur störf í dag. Gísli Freyr hefur víðtæka reynslu af umfjöllun um viðskipti. Meira
2. mars 2022 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Orkan dýrust í Grímsey

Heildarorkukostnaður er hæstur í Grímsey, 327 þúsund krónur á ári, en þar er rafmagn framleitt og hús kynt með olíu. Þessi kostnaður er áfram lægstur á Seltjarnarnesi, Flúðum og í Mosfellsbæ eða 153 þúsund krónur á ári. Meira
2. mars 2022 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Sara Dögg leiðir lista Viðreisnar

Sara Dögg Svanhildardóttir bæjarfulltrúi leiðir lista Viðreisnar í Garðabæ í sveitarstjórnarkosningunum í maí. Tillaga uppstillingarnefndar um lista var samþykkt á félagsfundi á mánudagskvöld. Meira
2. mars 2022 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Sumar og sól í bingói

Það verður sumarþema í bingói mbl.is, K100 og Morgunblaðsins á fimmtudagskvöld. Þar sem allir eru orðnir leiðir á veðurviðvörunum og snjó ætla þau Siggi Gunnars og Eva Ruza að keyra sumargleðina í botn í bingóinu. Meira
2. mars 2022 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Sækist eftir 3. sæti á D-lista í Kópavogi

Elísabet Sveinsdóttir markaðsstjóri gefur kost á sér í 3. sætið í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi. Fram kemur í tilkynningu frá Elísabetu að hennar hjartans mál sé almenn velferð íbúa bæjarins með áherslu á styrka fjármálastjórn. Meira
2. mars 2022 | Innlendar fréttir | 163 orð

Tilefni til faglegrar aðhlynningar

Manni, sem féll útbyrðis úr Zodiac-báti á siglingu milli Þormóðsskers og Akraness 24. nóvember 2020, var bjargað úr sjónum eftir um tíu mínútur og var hann þá þrekaður og kaldur. Þrír menn voru í bátnum í verkefni á vegum vitasviðs Vegagerðarinnar. Meira
2. mars 2022 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Úkraína muni berjast til síðasta blóðdropa

Rebekka Líf Ingadóttir rebekka@mbl.is Olga Díbrova, sendiherra Úkraínu gagnvart Íslandi, segist vera örugg um það að Rússar nái ekki Kænugarði á sitt vald, þar sem hún segir stríð ekki unnin með skotvopnum eða sprengjum, heldur með anda þjóðarinnar. Meira
2. mars 2022 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Varhugaverð sigling út af Bjargtöngum

Varhugaverð sigling er yfirskrift skýrslu siglingasviðs RNSA þar sem fjallað er um atvik út af Bjargtöngum í svartaþoku í júlí í fyrra þar sem togarinn Helga María RE og plastbáturinn Garri BA áttu í hlut. Meira
2. mars 2022 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Æ fleiri greiða vanrækslugjald

Þótt gjald sem greiða þarf fyrir að vanrækja að færa ökutæki til skoðunar hafi hækkað á síðasta ári hefur það ekki orðið til þess að færri hafi trassað að færa ökutæki sín til skoðunar. Meira

Ritstjórnargreinar

2. mars 2022 | Staksteinar | 191 orð | 1 mynd

Grár veruleiki andspænis veikri von

Það þyrfti ekki að spyrja að leikslokum réðust úrslit árása Rússa á Úkraínu af samúð umheimsins. Meira
2. mars 2022 | Leiðarar | 825 orð

Tímamót í Evrópu

Innrás Rússa í Úkraínu markar tímamót í öryggismálum í Evrópu og breytir um leið skipan heimsmála. Eftir lok kalda stríðsins hefur verið reynt að halda í það að um Evrópu lægju ekki lengur víglínur eða að óttast þyrfti árásir og stríð þótt mikið bæri á milli. Þegar Vladimír Pútín, forseti Rússlands, blés til árásar á Úkraínu var ljóst að veruleikinn er annar. Meira

Menning

2. mars 2022 | Leiklist | 660 orð | 6 myndir

160 milljónir til 23 sviðslistahópa

Tilkynnt hefur verið hvaða atvinnusviðslistahópar fá úthlutað úr Sviðslistasjóði þetta árið. Alls bárust 149 umsóknir þar sem sótt var um ríflega 891 milljón króna og að auki 1.789 mánuði til listamannalauna. Meira
2. mars 2022 | Leiklist | 117 orð | 1 mynd

Ekki hægt að þiggja laun af morðingja

Elena Kovalskaya, forstjóri Vsevolod Meyerhold-leikhússins og menningarmiðstöðvarinnar í Moskvu, sem er ríkisstofnun, hefur sagt af sér vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Skrifaði hún í Facebook-færslu á dögunum að hún segði af sér í mótmælaskyni. Meira
2. mars 2022 | Bókmenntir | 119 orð | 1 mynd

Höfundar ræða um áföll og skáldskap

Í dagskrá með yfirskriftina „Bókakaffi – Erfð áföll“ í menningarhúsinu Gerðubergi í kvöld, miðvikudag, kl. 20 verður rætt um það hvernig áföll geta borist niður kynslóðir. Meira
2. mars 2022 | Tónlist | 101 orð | 1 mynd

Ljóðatónleikar Brynhildar Þóru

Brynhildur Þóra Þórsdóttir sópran og Stewart Emerson píanóleikari kona fram á tónleikum í Salnum í Kópavogi í kvöld, miðvikudag, og hefjast þeir kl. 20. Yfirskrift tónleikanna er „Mignon og Strauss“. Meira
2. mars 2022 | Menningarlíf | 69 orð | 1 mynd

Morgunkorn með tvíeyki

Spænsk-íslenska listamannatvíeykið Libia Castro & Ólafur Ólafsson verða gestir Morgunkorns um myndlist í dag, miðvikudag, kl. 9. Morgunfundurinn fer fram í Hafnarhúsi og þar verður sjónum beint að verkum og starfi tvíeykisins. Meira
2. mars 2022 | Tónlist | 102 orð | 1 mynd

Paniik Mehlóna í Múlanum í kvöld

Hljómsveitin Paniik Mehlóna, tríó píanóleikarans Tómasar Jónssonar, kemur fram á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans í Flóa í Hörpu, í kvöld, miðvikudag. Hefur sveitin leik kl. 20. Meira
2. mars 2022 | Menningarlíf | 373 orð | 2 myndir

Samtímalistasafn fær húsnæði á Djúpavogi

Á Djúpavogi hefur verið undirritað samkomulag sveitarfélagsins Múlaþings og Ars Longa-samtímalistasafns um húsnæði við voginn á Djúpavogi. Samninginn undirrituðu Sigurður Guðmundsson myndlistarmaður og Björn Ingimarsson sveitarstjóri. Meira
2. mars 2022 | Tónlist | 87 orð | 2 myndir

Sungið núna á frönsku

Í Metroplitan-óperuhúsinu í New York er sýningahald smám saman að færast í fyrra horf, eftir að lokað hafði verið í meira en ár vegna faraldursins. Meira
2. mars 2022 | Myndlist | 254 orð | 1 mynd

Tvísýnt með þátttöku Úkraínu í Feneyjum

Undirbúningi sýningar Úkraínu á Feneyjatvíæringnum í myndlist hefur verið hætt tímabundið í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu en til stóð að halda sýningu á verkum Pavlos Makovs í skála landsins í Feneyjum. Meira
2. mars 2022 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd

Veldur öfgaleysið vonbrigðum?

Í íslensku þáttaröðinni Nærumst og njótum, sem sýnd hefur verið á RÚV undanfarnar vikur, er sneitt fram hjá öllum öfgum þrátt fyrir að þættirnir falli inn í flokk hefðbundinna lífsstílsbreytingaþátta. Meira
2. mars 2022 | Tónlist | 73 orð | 1 mynd

Vögguvísur í hádeginu

Hanna Dóra Sturludóttir mezzósópran og Snorri Sigfús Birgisson píanóleikari munu flytja vögguvísur á hádegistónleikum í dag, miðvikudaginn 2. mars, kl. 12:15. Meira

Umræðan

2. mars 2022 | Pistlar | 373 orð | 1 mynd

Fjalir fullar af lífi

Það má reikna fastlega með að framlag lista og menningar til andlegrar og efnahagslegrar viðspyrnu þjóðarinnar verði þýðingarmikið nú þegar sóttvarnatakmörkunum hefur verið aflétt. Meira
2. mars 2022 | Aðsent efni | 792 orð | 1 mynd

Gjörbreytt heimsmynd

Eftir Óla Björn Kárason: "Við eigum að styrkja samvinnu ríkja NATO. Stjórnmálaflokkar komast ekki hjá því að endurskoða stefnu um samvinnu frjálsra þjóða í varnarbandalagi." Meira
2. mars 2022 | Aðsent efni | 588 orð | 1 mynd

Múlagöngin skal afskrifa

Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Af þessum sökum hefði fyrst átt að afskrifa Múlagöngin og fresta Vaðlaheiðargöngum tímabundið." Meira
2. mars 2022 | Aðsent efni | 795 orð | 1 mynd

Samgöngusáttmálinn í höndum Vegagerðarinnar

Eftir Elías Elíasson: "Almenningssamgöngur á sérleiðum með forgang á snjallljósum tefjast ekki af annarri umferð." Meira
2. mars 2022 | Aðsent efni | 211 orð | 1 mynd

Stjórnsemi er ótti

Snorri Ásmundsson: "Allt of margir rugla saman óttanum og innsæinu." Meira
2. mars 2022 | Hugvekja | 662 orð | 2 myndir

Upphaf föstu

Guð gefi að við eigum innihaldsríkan föstutíma. Meira
2. mars 2022 | Aðsent efni | 449 orð | 1 mynd

Vitundarvakning gegn kynferðisbrotum

Eftir Jón Gunnarsson: "Nú er að hefjast herferð vitundarvakningar í skemmtanalífinu þar sem almenningur er hvattur til þess að vera vakandi gegn ofbeldi." Meira
2. mars 2022 | Aðsent efni | 621 orð | 1 mynd

Víti til varnaðar

Eftir Werner Ívan Rasmusson: "Innflytjendamál. Er ekki kominn tími til, að taka kíkinn frá blinda auganu, þegar innflytjendamálin eru skoðuð?" Meira

Minningargreinar

2. mars 2022 | Minningargreinar | 2440 orð | 1 mynd

Fjóla Jóhannsdóttir

Fjóla Jóhannsdóttir fæddist 11. október 1933 á Akureyri. Hún lést eftir stutt veikindi á hjartadeild Landspítalans 20. janúar 2022. Foreldrar hennar voru hjónin Björg Lilja Jónsdóttir frá Karlsstöðum í Fljótum í Skagafirði, f. 15. maí 1909, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2022 | Minningargreinar | 1108 orð | 1 mynd

Helga Þórdís Tryggvadóttir

Helga Þórdís Tryggvadóttir fæddist 28. mars 1938. Hún lést 19. febrúar 2022. Útförin fór fram 28. febrúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2022 | Minningargreinar | 791 orð | 1 mynd

Jóhann Gunnar Friðjónsson

Jóhann Gunnar Friðjónsson fæddist á Skálum á Langanesi 24. maí 1941. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Eir 17. febrúar 2022. Foreldrar hans voru Sigurveig Munda Gunnarsdóttir húsfreyja frá Reykjavík, f. 9. september 1918, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2022 | Minningargreinar | 1473 orð | 1 mynd

Svana L. Ingvaldsdóttir

Svana L. Ingvaldsdóttir fæddist 5. júlí 1956. Hún lést 4. febrúar 2022. Útför hennar fór fram 18. febrúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
2. mars 2022 | Minningargreinar | 407 orð | 1 mynd

Sverrir Theodór Þorláksson

Sverrir Theodór Þorláksson fæddist 2. júní 1933. Hann lést 18. janúar 2022. Útför fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

2. mars 2022 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. Meira
2. mars 2022 | Fastir þættir | 170 orð

Besta tilraunin. S-AV Norður &spade;K1032 &heart;K1097 ⋄Á63...

Besta tilraunin. S-AV Norður &spade;K1032 &heart;K1097 ⋄Á63 &klubs;97 Vestur Austur &spade;D987 &spade;G4 &heart;65 &heart;832 ⋄G95 ⋄D104 &klubs;ÁD86 &klubs;K10532 Suður &spade;Á65 &heart;ÁDG4 ⋄K872 &klubs;G4 Suður spilar 4&heart;. Meira
2. mars 2022 | Í dag | 795 orð | 4 myndir

Fortíð Lady Gúgúlú skýrist

Lilja Sigurðardóttir fæddist 2. mars 1972 á Akranesi og ólst þar upp til fimm ára aldurs. Meira
2. mars 2022 | Í dag | 63 orð

Málið

Tír skilur enginn lengur: heiður , sæmd og er seinni hluti orðsins orðstír . Þá vitum við það: orðs- tír . Ekki orð-„stýr“. Kannski villir ásinn Týr um, svo og það hundastóð sem heitið hefur Týra eða Týri . Meira
2. mars 2022 | Í dag | 31 orð | 3 myndir

Oddvitaslagur Vinstri grænna

Líf Magneudóttir, Elín Björk Jónasdóttir og Elín Oddný Sigurðardóttir sækjast allar eftir efsta sæti í forvali Vinstri grænna í Reykjavík og svara spurningum um áherslur sínar, málefni og stöðu í... Meira
2. mars 2022 | Í dag | 254 orð

Ort um Herðubreið og Úkraníu

Ég fékk góðan póst frá Pétri syni mínum: „Steinar Þór Sveinsson fór í Möðrudal í síðustu viku og Herðubreið var með fallegan skýjahatt“: Ferðast um í fötum hlýjum finnast engin betri. Herðubreið með hatt úr skýjum heilsar mér að vetri. Meira
2. mars 2022 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Selfoss Brynjar Páll Böðvarsson fæddist 10. júní 2021 kl. 17.05. Hann vó...

Selfoss Brynjar Páll Böðvarsson fæddist 10. júní 2021 kl. 17.05. Hann vó 3.126 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Böðvar Ingi Sigurðsson og Guðjörg Hulda Stefnisdóttir... Meira
2. mars 2022 | Fastir þættir | 130 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Arandjelovac í...

Staðan kom upp á alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Arandjelovac í Serbíu. Alþjóðlegi meistarinn Vignir Vatnar Stefánsson (2484) hafði svart gegn serbneska stórmeistaranum Branko Damljanovic (2464) . 32...Bxh2+! Meira
2. mars 2022 | Í dag | 98 orð | 1 mynd

Umræður um dekursturtu fóru úr böndunum

Camilla Rut, áhrifavaldur og fatahönnuður, lýsti því sem hún kallar dekursturtu lífs síns í spjalli sínu í Ísland vaknar á K100 en lýsingarnar voru Jóni Axel, einum af þáttastjórnendum, ekki að skapi. Meira
2. mars 2022 | Árnað heilla | 156 orð | 1 mynd

Þorsteinn Þórólfsson

50 ára Þorsteinn Þórólfsson fæddist 2. mars 1972 í Reykjavík. „Ég hef búið alla mína hunds- og kattartíð á höfuðborgarsvæðinu. Meira

Íþróttir

2. mars 2022 | Íþróttir | 54 orð | 1 mynd

1. deild karla Hamar – Skallagrímur 89:96 Staða efstu liða: Haukar...

1. deild karla Hamar – Skallagrímur 89:96 Staða efstu liða: Haukar 211922176:168838 Höttur 211832121:175736 Álftanes 221482088:188528 Fjölnir 2212102076:208824 1. Meira
2. mars 2022 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

22 ára leikmaður með 52 stig

Ja Morant, leikmaður Memphis Grizzlies, er kominn í hóp þeirra leikmanna sem skorað hafa 50 stig eða meira í leik í NBA-deildinni í körfuknattleik. Ja Morant skoraði 52 stig þegar Memphis vann San Antonio Spurs 118:105 og setti félagsmet hjá Memphis. Meira
2. mars 2022 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Burnley er enn í fallsæti eftir tap

Burnley tókst ekki að koma sér af fallsvæðinu í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær þegar liðið fékk Leicester City í heimsókn. Burnley hafði fengið stig út úr síðustu þremur leikjum í deildinni og í gær var staðan 0:0 lengi vel. Meira
2. mars 2022 | Íþróttir | 655 orð | 1 mynd

Erfitt verkefni en möguleikarnir góðir

EM 2022 Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl. Meira
2. mars 2022 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

Fátt annað kemst að í huga manns en innrás Rússlands í Úkraínu um þessar...

Fátt annað kemst að í huga manns en innrás Rússlands í Úkraínu um þessar mundir. Fjöldi íþróttasambanda hefur í kjölfarið brugðist við og meinað rússneskum lands- og félagsliðum þátttöku í keppnum á vegum þeirra þar til tilkynnt verður um annað. Meira
2. mars 2022 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Grill 66-deild karla Valur U – Selfoss U 35:34 Evrópudeild karla...

Grill 66-deild karla Valur U – Selfoss U 35:34 Evrópudeild karla B-riðill: Cocks – Lemgo 29:29 • Bjarki Már Elísson skoraði 2 mörk fyrir Lemgo. Meira
2. mars 2022 | Íþróttir | 90 orð

Johnson nýr liðsstjóri

Zach Johnson hefur verið ráðinn liðsstjóri bandaríska liðsins í keppninni um Ryder-bikarinn í golfi þegar keppt verður haustið 2023. Bandaríkjamenn unnu stórsigur á Evrópu síðasta haust á heimavelli en næsta keppni verður í Róm. Meira
2. mars 2022 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Subway-deildin: Dalhús: Fjölnir...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Subway-deildin: Dalhús: Fjölnir – Njarðvík 18.30 Grindavík: Grindavík – Breiðablik 19.15 Ásvellir: Haukar – Keflavík 20.30 1. deild karla: Ásvellir: Haukar – Hrunamenn 18 1. Meira
2. mars 2022 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-deild, riðill 2: Breiðablik – Fjölnir 4:2...

Lengjubikar karla A-deild, riðill 2: Breiðablik – Fjölnir 4:2 Staðan: ÍA 32018:46 Breiðablik 22007:36 Stjarnan 21104:24 KV 21011:43 Þór 20112:41 Fjölnir 30033:80 Lengjubikar kvenna A-deild, riðill 2: Valur – Þróttur R. Meira
2. mars 2022 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Ólafur fer til Erlangen

Ólafur Stefánsson, fyrrverandi landsliðsmaður, er á leið til Þýskalands á nýjan leik þar sem hann verður aðstoðarþjálfari 1. deildar liðs Erlangen í handknattleik. Meira
2. mars 2022 | Íþróttir | 949 orð | 2 myndir

Skemmtilegast að vinna bikara

Noregur Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Knattspyrnukonan Selma Sól Magnúsdóttir skrifaði undir tveggja ára samning við norska úrvalsdeildarfélagið Rosenborg hinn 20. janúar á þessu ári en liðið er eitt það sterkasta á Norðurlöndunum í dag. Meira
2. mars 2022 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Stórleikur hjá Kristjáni Erni

Kristján Örn Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik, átti stórleik þegar lið hans Aix frá Frakklandi heimsótti Gorenje Velenje til Slóveníu í Evrópudeildinni. Meira
2. mars 2022 | Íþróttir | 143 orð | 1 mynd

Tottenham Hotspur er úr leik í ensku bikarkeppninni

B-deildarliðið Middlesbrough er komið í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu, FA Cup, á kostnað úrvalsdeildarliðsins Tottenham Hotspur. Meira
2. mars 2022 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Ætlaði ekki að fara frá Breiðabliki nema eitthvað spennandi byðist

„Ég var alls ekki búin að taka neina ákvörðun um að yfirgefa Breiðablik eftir að Meistaradeildarævintýrinu lauk. Meira

Viðskiptablað

2. mars 2022 | Viðskiptablað | 458 orð | 2 myndir

150 milljarðar þurrkast út á markaði

Kauphöllin íslenska litaðist öll rauð í gær og hafa tæpir 150 milljarðar þurrkast út af markaðsvirði skráðra félaga frá því að stríðið braust út. Meira
2. mars 2022 | Viðskiptablað | 407 orð | 2 myndir

Arnarhvoll byggir í Skipholti

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Félagið Arnarhvoll, sem er m.a. í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar, hefur keypt helmingshlut í félaginu sem endurgerir Skipholt 1. Þar stóð til að innrétta hótel. Meira
2. mars 2022 | Viðskiptablað | 133 orð | 1 mynd

Benedikt nýr fjármálastjóri Orkuveitunnar

Benedikt K. Magnússon hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fjármála hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Mun hann hefja störf síðar í marsmánuði. Benedikt hefur starfað frá árinu 2001 hjá KPMG og verið í hópi eigenda fyrirtækisins frá 2008. Meira
2. mars 2022 | Viðskiptablað | 519 orð | 2 myndir

Dýrmætt sjálfstæði í orkumálum

Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, segir aukna eftirspurn eftir áli og minni álframleiðslu í Kína eiga þátt í umtalsverðri hækkun álverðs en hún auki tekjur fyrirtækisins. Stríðið í Úkraínu muni auka áherslu Evrópuríkja á sjálfstæða orkuöflun. Meira
2. mars 2022 | Viðskiptablað | 378 orð | 2 myndir

Eykur verðmæti íslenskrar orku

Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, segir orkukreppuna í Evrópu kunna að auka spurn eftir orku á Íslandi. Það geti aftur leitt til hærra verðs í orkusölusamningum. Meira
2. mars 2022 | Viðskiptablað | 341 orð | 1 mynd

Flotinn hartnær tvöfaldast

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Atlanta hefur á tveimur árum breyst í hreint fraktflutningafélag og ætlar að bæta við sex Boeing 747-fraktvélum á þessu ári, umfram það sem þegar var planað. Meira
2. mars 2022 | Viðskiptablað | 133 orð | 1 mynd

Gera götur á Esjumelum vegna áhuga

Atvinnulóðir Óli Örn Eiríksson, teymisstjóri atvinnu- og borgarþróunar hjá Reykjavíkurborg, segir borgina undirbúa framkvæmdir á Esjumelum vegna úthlutunar atvinnulóða. Meira
2. mars 2022 | Viðskiptablað | 560 orð | 2 myndir

Hagkerfi Vesturlanda viðkvæm í kjölfar veirunnar

Stefán E. Stefánsson Baldur Arnarson Efnahagsaðgerðir stjórnvalda af völdum kórónuveirunnar hafa skapað veikleika í alþjóðahagkerfinu. Stríðið í Úkraínu gæti hleypt loftinu úr eignabólu sem myndast hefur af völdum lágra vaxta og peningaprentunar. Meira
2. mars 2022 | Viðskiptablað | 1120 orð | 1 mynd

Horfst í augu við ískaldan veruleikann

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Playa del Carmen ai@mbl.is Á augabragði minnti Pútín alla heimsbyggðina á að það er ekkert sem tryggir friðinn. Kannski að stjórnmál Vesturlanda fari núna að snúast um hluti sem skipta raunverulega máli. Meira
2. mars 2022 | Viðskiptablað | 652 orð | 1 mynd

Kambódískur pipar sem er engu líkur

Íslendingar voru ekki lengi að kveikja á perunni þegar fór að vera í tísku að matreiða með ólíkum tegundum af salti. Meira
2. mars 2022 | Viðskiptablað | 212 orð | 2 myndir

Olían gæti hrundið af stað keðjuverkun

Mikil spenna ríkir á orkumörkuðum og ýtir undir verðbólgu sem þegar var komin á skrið. Meira
2. mars 2022 | Viðskiptablað | 309 orð

Ólíklegustu menn vakna af værum blundi

Um liðna helgi opnaði Josep Borrell Twitter-aðganginn sinn, þar sem hann sat í djúpum sófa á skrifstofu í Brussel. Hann er yfir alþjóðaviðskiptum á vettvangi ESB. Meira
2. mars 2022 | Viðskiptablað | 614 orð | 1 mynd

Pattstaða milli hluthafa

Þegar ágreiningur hluthafa er óleysanlegur getur eina tæka leiðin til lausnar á stöðunni verið að félagið sé selt í heild sinni eða, ef hluthafar ná ekki saman um slíka sölu, að annar hluthafinn selji sinn hlut í félaginu. Meira
2. mars 2022 | Viðskiptablað | 256 orð

Sjálfstæði er dýrmætt

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Í kjölfar þess að ósköpin dundu yfir í Fukushima árið 2011 lýsti Angela Merkel, kanslari Þýskalands, því yfir að öllum kjarnorkuverum landsins yrði lokað. Því var fagnað, ekki síst af yfirlýstum umhverfisverndarsinnum. Meira
2. mars 2022 | Viðskiptablað | 632 orð | 1 mynd

Skipun fjármála við starfslok

Þegar að starfslokum kemur og fólk minnkar við sig húsnæði geta myndast fjármagnseignir hjá lífeyrisþegum. Meira
2. mars 2022 | Viðskiptablað | 601 orð | 3 myndir

Stefna á opnun fyrir páskana

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Vatni var í fyrsta skipti hleypt á Skógarböðin í Eyjafirði á dögunum og gekk það vonum framar. Meira
2. mars 2022 | Viðskiptablað | 101 orð | 1 mynd

Sveiflur í verðmæti útflutningsins

Verðmæti útflutnings frá Íslandi til Úkraínu og Rússlands hefur sveiflast mikið síðustu ár. Eftir yfirtöku Rússa á Krímskaga 2014 tók Ísland þátt í viðskiptaþvingunum á hendur Rússlandi. Meira
2. mars 2022 | Viðskiptablað | 373 orð | 1 mynd

Vilja þriðju plastlausu búðina

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Plastlausa matarbúðin Nándin á Austurgötu 47 í Hafnarfirði hefur fært út kvíarnar og opnað aðra búð á Básvegi 10 í Keflavík. Meira
2. mars 2022 | Viðskiptablað | 760 orð | 1 mynd

Vöruskortur getur haft snjóboltaáhrif

Guðbjörg Sæunn hefur svo sannarlega átt áhugaverðan feril, en hún starfaði sem veitingastjóri hjá veitingastöðum KFC í áratug áður en hún hóf nám í rekstrar- og síðar iðnaðarverkfræði. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.