Greinar föstudaginn 4. mars 2022

Fréttir

4. mars 2022 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Borgin boðar 850 ný leikskólapláss

Reykjavíkurborg stefnir að því að taka í notkun 850 ný leikskólarými samhliða opnun sjö leikskóla í borginni á þessu ári, að því er fram kemur í fréttatilkynningu sem Reykjavíkurborg sendi frá sér í gær. Meira
4. mars 2022 | Innlendar fréttir | 488 orð | 1 mynd

Danska sumarið er á næsta leiti hjá Hermanni

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Tölvunarfræðingurinn Hermann Ólafsson hlakkar til sumarsins í Kaupmannahöfn og ekki síður til þess að upplifa venjulegt líf í borginni við sundið. Meira
4. mars 2022 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Enn rætt um norska kúakynið

Samstíga landbúnaður er yfirskrift búgreinaþings Bændasamtaka Íslands sem hófst í gær. Er þetta í fyrsta skipti sem búgreinaþing er haldið enda kemur það í stað aðalfunda búgreinasambandanna sem sameinuðust Bændasamtökum Íslands á síðasta ári. Meira
4. mars 2022 | Innlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Fimm skip að veiðum í Barentshafinu

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Fimm íslenskir frystitogarar eru nú að veiðum í norskri lögsögu í Barentshafinu. Íslenskum skipum er samkvæmt samningi Íslendinga og Norðmanna heimilt að veiða í ár alls 6. Meira
4. mars 2022 | Innlendar fréttir | 433 orð | 1 mynd

Fiskurinn er feitur og pattaralegur

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta er umfram væntingar. Ég hef verið svartsýnn. Það eru erfiðar aðstæður, snjór yfir ísnum og erfitt að gera göt. Svo er aðalveiðimaðurinn minn, Helgi Héðinsson oddviti, með covid í Reykjavík. Meira
4. mars 2022 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Flóttamenn frá Úkraínu fá fjöldavernd á Íslandi

Andrés Magnússon andres@mbl.is Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra ætlar að virkja 44. grein útlendingalaga, sem heimilar fjöldavernd flóttamanna frá tilteknum svæðum. Það þýðir að ekki þarf að fjalla um mál hvers og eins til þess að veita þeim hæli. Meira
4. mars 2022 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Fyrsti hluti Suðurnesjalínu lagður

Framkvæmdir eru hafnar á vegum Landsnets við Reykjaneslínu 1 sem mun auka afhendingaröryggi innan Suðurnesja vegna betri tenginga við virkjanirnar sem þar eru. Meira
4. mars 2022 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Hvalaskoðun byrjuð

Hvalaskoðunarvertíð Norðursiglingar á Húsavík hófst 1. mars og verður farin ein ferð á dag í mars ef veður leyfir. Meira
4. mars 2022 | Innlendar fréttir | 10 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Fugladans Fuglar og fólk njóta samverunnar á svellinu á... Meira
4. mars 2022 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Kveðja það sem þau þekkja

Átta dagar eru liðnir frá því Rússar létu til skarar skríða og réðust inn í Úkraínu. Stríður straumur fólks liggur yfir landamærin, þar sem Úkraínumenn leita skjóls frá innrásinni og þeim linnulausu árásum á borgara sem henni hefur fylgt. Meira
4. mars 2022 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Líf og fjör á Barnaþingi í Hörpu

Barnaþing hófst í annað sinn í gær með lifandi dagskrá þar sem börn og fullorðnir tóku virkan þátt. Meira
4. mars 2022 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Móta þarf stefnu í vindorkumálum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Orkustofnun bendir sérstaklega á mikilvægi heildstæðrar stefnu í vindorkumálum, til dæmis á lands- og sveitarstjórnastigi, í umsögn um lagafrumvarp á Alþingi. Meira
4. mars 2022 | Innlendar fréttir | 648 orð | 2 myndir

Pútín kæfir raddir frjálsra fjölmiðla

Sviðsljós Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl. Meira
4. mars 2022 | Innlendar fréttir | 336 orð | 2 myndir

Spyr spurninga um líkgeymslur

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Líneik Anna Sævarsdóttir, alþingismaður Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi, hefur lagt fram skriflegar fyrirspurnir til heilbrigðisráðherra, dómsmálaráðherra og innviðaráðherra um líkgeymslur. Meira
4. mars 2022 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Stöðva samstarf við Rússland

Aðildarríki Norðurskautsráðsins, utan Rússlands, hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem tilefnislaus innrás Rússlands í Úkraínu er fordæmd. Meira
4. mars 2022 | Erlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Svanasöngurinn var Svanavatnið

Sjónvarpsstöðin Dosjd, sem þekkist á ensku undir nafninu TV Rain, lauk síðustu útsendingu sinni á því að sýna ballettinn Svanavatnið eftir Pjotr Tsjaíkovskí. Eins og komið hefur fram á mbl. Meira
4. mars 2022 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Verð á bensínlítra gæti farið yfir 300 kr.

Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, telur ekki ólíklegt að útsöluverð á bensíni fari hér yfir 300 krónur lítrinn á næstunni, í kjölfar hækkandi heimsmarkaðsverðs á olíu. Það er nú 287,90 krónur. Meira
4. mars 2022 | Innlendar fréttir | 403 orð | 1 mynd

Þéttur loðnuflekkur vestur af Látrabjargi

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Hér er mikið að sjá af hrognaloðnu og góðar lóðningar suður úr öllu, aðeins utar,“ sagði Tómas Kárason, skipstjóri á Beiti NK, undir hádegi í gær. Meira
4. mars 2022 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Þýski Aris-strengjakvartettinn kemur fram í Hörpu í kvöld

Hinn þýski Arist-strengjakvartett kemur fram á tónleikum í Norðurljósasal Hörpu í kvöld, föstudag, klukkan 19.30. Aris-kvartettinn hefur hlotið mikið lof fyrir leik sinn og hefur hlotið eftirsótt og virt verðlaun. Meira
4. mars 2022 | Erlendar fréttir | 938 orð | 1 mynd

Ætlar að hertaka alla Úkraínu

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Vladimír Pútín Rússlandsforseti sagði í gær að innrás Rússa í Úkraínu væri „á áætlun“, og hét því að henni myndi ekki ljúka fyrr en Rússar hefðu náð markmiðum sínum. Meira

Ritstjórnargreinar

4. mars 2022 | Staksteinar | 246 orð | 2 myndir

Jákvæð orð um orkumál

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson spurði Bjarna Benediktsson á þingi í gær hvort ekki væri, í ljósi þess að „helsti veikleiki Vesturlanda í viðbrögðum við innrás Rússa í Úkraínu“ hefur verið „hversu háð sérstaklega Evrópa er orku frá... Meira
4. mars 2022 | Leiðarar | 746 orð

Komum hreint fram

Hversu hlynnt sem við erum Úkraínu í raunum hennar höfum við ekki leyfi til að hvetja þá þjóð til að fórna öllu Meira

Menning

4. mars 2022 | Dans | 1449 orð | 4 myndir

„Hollt að prófa nýja hluti“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
4. mars 2022 | Menningarlíf | 191 orð | 1 mynd

Dýrt myrkaverk Magritte

Málverk belgíska súrrealistans René Magritte (1898-1967) hafa lengi verið eftirsótt og hátt verð fengist fyrir þau á uppboðum. Meira
4. mars 2022 | Fjölmiðlar | 237 orð | 1 mynd

Ráðgátan Rás 2

Dyggir hlustendur Ríkisútvarpsins (Rúv.) urðu þess varir í gær að morgunútsending Rásar 1 og Rásar 2 var ein og hin sama. Skýringin var sú að Morgunvakt Rásar 1 féll niður vegna forfalla, svo Morgunútvarp Rásar 2 var látið hljóma á báðum rásum Rúv. Meira
4. mars 2022 | Tónlist | 90 orð | 1 mynd

Rufus Wainwright mætir í Hörpu

Hinn kunni bandaríski tónlistarmaður Rufus Wainwright kemur fram á tónleikum í Silfurbergi í Hörpu 29. maí næstkomandi. John Grant mun einnig koma fram ásamt hljómsveit og „hita upp“ fyrir Wainwright. Meira
4. mars 2022 | Bókmenntir | 156 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Þrastardóttir hlýtur ítölsk verðlaun fyrir ljóðlist

Ljóðskáldið og rithöfundurinn Sigurbjörg Þrastardóttir hlýtur Premio Ciampi-samtímaljóðlistarverðlaunin á Ítalíu, en þau eru árlega veitt einu erlendu skáldi og einu ítölsku. Meira
4. mars 2022 | Tónlist | 174 orð | 1 mynd

Skynræn upplifun og jarðarfarartónlist

Tónlistarveisla Myrkra músíkdaga heldur áfram í dag með þremur viðburðum í Hörpu, tvennum tónleikum í Kaldalóni og innsetningu í Hörpuhorni. Á fyrri tónleikum kvöldins, The Cartography of Time kl. 19. Meira

Umræðan

4. mars 2022 | Aðsent efni | 609 orð | 1 mynd

Eining í Evrópu gegn stríði

Eftir Jón Gunnarsson: "Ráðherrar dóms- og innanríkismála á ESB- og Schengen-svæðinu hittust öðru sinni í Brussel til að ræða viðbrögð við hernaði Rússa í Úkraínu." Meira
4. mars 2022 | Aðsent efni | 1123 orð | 1 mynd

Er til lausn við fasteignavandanum?

Hannes Steindórsson: "Allar aðgerðir síðastliðin ár hafa hækkað fasteignaverð." Meira
4. mars 2022 | Aðsent efni | 389 orð | 1 mynd

Heyrn og heyrnarfræði

Eftir Kristbjörgu Pálsdóttur: "Heyrnin er okkur mikilvægari en við gerum okkur oft grein fyrir og við tökum henni sem sjálfsögðum hlut. Þangað til hún virkar ekki sem skyldi." Meira
4. mars 2022 | Pistlar | 413 orð | 1 mynd

Óbreytt kerfi skila óbreytti niðurstöðu

Innlendur landbúnaður á mikil sóknarfæri á næstu árum. En það er nauðsynlegt að sækja fram frekar en að horfa í baksýnisspegilinn. Staða hinna ýmsu greina landbúnaðarins er misjöfn og hefur þróast með misjöfnum hætti síðustu árin. Verðmætasköpun í t.d. Meira
4. mars 2022 | Aðsent efni | 779 orð | 1 mynd

Sjö goðsagnir um Lúther

Eftir Ásmund Stefánsson: "Svör við dómum Gunnars Björnssonar 25.10. 2021 og Árna Gunnarssonar 12.10. 2021 um þýðingu mína á bókinni Sjö goðsagnir um Lúther eftir Stjernfelt." Meira

Minningargreinar

4. mars 2022 | Minningargreinar | 1350 orð | 1 mynd

Ari Arnljóts Sigurðsson

Ari Arnljóts Sigurðsson fæddist 11. maí 1933 að Finnastöðum í Eyjafirði. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja í Reykjanesbæ þann 19. febrúar 2022. Ari var sonur hjónanna Jóhönnu Lilju Jóhannesdóttur, f. 1903, d. Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2022 | Minningargreinar | 835 orð | 1 mynd

Guðmundur Theodór Antonsson

Guðmundur Theodór Antonsson fæddist 11. febrúar 1943 á sjúkrahúsinu á Ísafirði. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu Gullsmára 7 í Kópavogi 19. febrúar 2022. Foreldrar: Guðríður Sigurðardóttir, f. 6.7. 1921, d. 18.10. 1996, og Jóhann Anton Bjarnason, f. Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2022 | Minningargreinar | 2612 orð | 1 mynd

Halldór Elís Guðnason

Halldór Elís Guðnason var fæddur 21. nóvember 1945 á Kirkjubóli í Vopnafirði. Hann andaðist á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 23. febrúar 2022. Foreldrar hans voru Guðni Þórarinn Jónsson, f. 17. apríl 1914, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2022 | Minningargreinar | 2057 orð | 1 mynd

Jóhanna Andrésdóttir

Jóhanna fæddist í Reykjavík 22. mars 1932. Hún lést 5. febrúar 2022. Foreldrar Jóhönnu voru þau Andrés Einarsson verslunarmaður, f. 17.1. 1904, d. 10.1. 1941, og Áslaug Guðjónsdóttir, f. 15.9. 1903, d. 29.1. 1988. Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2022 | Minningargreinar | 2011 orð | 1 mynd

Páll Ingólfsson

Páll Ingólfsson fæddist á Sandfellshaga í Öxarfirði 24. september 1940. Hann andaðist á Grund í Reykjavík 20. febrúar 2022. Foreldrar hans voru Ingólfur Kristjánsson, f. 8.9. 1889, d. 9.1. Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2022 | Minningargreinar | 1421 orð | 1 mynd

Sigríður Lilja Guðjónsdóttir

Sigríður Lilja Guðjónsdóttir fæddist 3. desember 1943 á Innri-Skeljabrekku í Borgarfirði. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi hinn 21. febrúar 2022. Foreldrar hennar voru hjónin Guðjón B. Gíslason, f. 11.9. 1915, d 2.3. Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2022 | Minningargreinar | 2742 orð | 1 mynd

Sölvi Ragnar Sigurðsson

Sölvi Ragnar Sigurðsson kennari fæddist í Flatey á Mýrum í Austur-Skaftafellssýslu 16. september 1934. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 23. febrúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2022 | Minningargreinar | 1863 orð | 1 mynd

Tómas Rúnar Andrésson

Tómas Rúnar Andrésson var fæddur á Akranesi 5. maí árið 1959. Hann lést 18. febrúar 2022. Tómas var sonur Kristínar Tómasdóttur, f. 17.12. 1941, d. 17.4. 2006 og Andrésar Þórarinssonar, f. 25.8. 1937, d. 17.11. 2015. Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2022 | Minningargreinar | 1221 orð | 1 mynd

Örn Lúðvíksson

Örn Lúðvíksson fæddist í Reykjavík 27. ágúst 1949. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Húsavík, 14. febrúar 2022. Foreldrar hans voru Arnbjörg G. Sigtryggsdóttir, f. 24. október 1918, d. 27. júlí 2014, og Lúðvík H. Geirsson, f. 12. maí 1914, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. mars 2022 | Viðskiptafréttir | 632 orð | 2 myndir

SaltPay fjárfestir í Dineout

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Fjármálafyrirtækið SaltPay hefur keypt hlut í hugbúnaðarfyrirtækinu Dineout og lagt því til aukið hlutafé. Vöxtur Dineout hefur verið gríðarlegur á síðustu misserum en það var stofnað árið 2017. Meira
4. mars 2022 | Viðskiptafréttir | 214 orð | 1 mynd

Útlit fyrir metverð á bensíni

Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, telur ekki ólíklegt að útsöluverð á bensíni fari yfir 300 krónur lítrann á næstunni, í kjölfar hækkandi heimsmarkaðsverðs á olíu. Meira
4. mars 2022 | Viðskiptafréttir | 202 orð | 1 mynd

Varði stefnu stjórnar

Guðmundur Hafsteinsson, stjórnarformaður Icelandair Group , varði tillögu stjórnar félagsins um kaupréttarkerfi fyrir lykilsstarfsmenn á aðalfundi félagsins sem fram fór í gær. Meira

Fastir þættir

4. mars 2022 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 g6 3. d4 cxd4 4. Dxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Da4 Dc7 7. Bg5...

1. e4 c5 2. Rf3 g6 3. d4 cxd4 4. Dxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Da4 Dc7 7. Bg5 Rg4 8. Rd5 Db8 9. h3 Rge5 10. Rxe5 Rxe5 11. 0-0-0 h6 12. Be3 Bg7 Staðan kom upp á alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Arandjelovac í Serbíu. Meira
4. mars 2022 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. Meira
4. mars 2022 | Í dag | 111 orð | 1 mynd

Barnabarn Arethu Franklin olli deilum meðal dómara Idol

Hin 15 ára Grace Franklin greip strax athyglina í áheyrendaprufu sinni í American Idol þegar hún greindi frá því að amma hennar væri engin önnur en stórsöngkonan Aretha Franklin sem lést 76 ára gömul árið 2018. Meira
4. mars 2022 | Árnað heilla | 829 orð | 4 myndir

„Vil ekki að náfölir Íslendingar fái minnimáttarkennd“

Árni Þorvaldur Snævarr fæddist 4. mars 1962 í Reykjavík. „Ég bjó í Vesturbænum, á Aragötunni, alla æskuna að undanskildu einu ári þegar við bjuggum í Svíþjóð. Á Íslandi hef ég aldrei búið austar en á Bergstaðastræti. Meira
4. mars 2022 | Árnað heilla | 373 orð | 1 mynd

Friðrik Erlingsson

60 ára Friðrik fæddist í Reykjavík 4. mars 1962. „Ég átti heima víða um borgina á æskuárum, en oftast í Vesturbænum. Gekk í Melaskóla og Hagaskóla þar sem spilamennskan hófst í skólahljómsveitum, sem leiddi út í Purrk Pillnikk og Sykurmolana. Meira
4. mars 2022 | Fastir þættir | 178 orð

Illa orðað. A-Enginn Norður &spade;Á32 &heart;DG10742 ⋄D2 &klubs;76...

Illa orðað. A-Enginn Norður &spade;Á32 &heart;DG10742 ⋄D2 &klubs;76 Vestur Austur &spade;10865 &spade;-- &heart;953 &heart;86 ⋄K10864 ⋄ÁG975 &klubs;2 &klubs;DG9843 Suður &spade;KDG974 &heart;ÁK ⋄3 &klubs;ÁK105 Suður spilar 6&spade;. Meira
4. mars 2022 | Í dag | 63 orð

Málið

Í endurminningum sínum reynir maður ef til vill að segja meira eða minna satt. Þá er líklegt að maður þurfi að taka á : beita kröftum, og að það taki á: gangi nærri manni. Meira
4. mars 2022 | Í dag | 238 orð

Pútín, veðraskil og hróslimra dagsins

Á Boðnarmiði á miðvikudag. Guðmundur Arnfinnsson yrkir og kallar „Stríð“: Enn get ég hatað og fæ ekki viðbjóði varist í veröld, þar sem um líf og dauða er barist, blindingsleikur, ó, bölvuðu dagar, beinagrindur og sviðnuðu hagar. Meira
4. mars 2022 | Í dag | 27 orð | 3 myndir

Þarf samhent átak vegna húsnæðisvanda

Vignir S. Halldórsson byggingarverktaki segir að sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu verði að taka höndum saman til að leysa húsnæðisvandann. Brjóta þurfi mikið af nýju landi og stórauka... Meira

Íþróttir

4. mars 2022 | Íþróttir | 411 orð | 3 myndir

*Atvinnukylfingurinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson náði sér ekki á strik...

*Atvinnukylfingurinn Guðmundur Ágúst Kristjánsson náði sér ekki á strik á fyrsta hring á Mangaung Open-mótinu í Suður-Afríku í gær. Mótið er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu. Guðmundur lék fyrsta hringinn í gær á sex höggum yfir pari. Meira
4. mars 2022 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Elverum vann norsku deildina

Handknattleiksmennirnir Orri Freyr Þorkelsson og Aron Dagur Pálsson eru deildarmeistarar með norska félaginu Elverum. Meira
4. mars 2022 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

Fámennar þjóðir geta unnið til verðlauna með sérhæfingu í íþróttum

Í blaðinu í dag er að finna samantektargrein þar sem vaktin er athygli á árangri þjóða í sömu íþróttagreininni árum saman. Ýmis dæmi eru um slíkt eins og hjá Norðmönnum í skíðagöngu eða Hollendingum í skautahlaupi. Meira
4. mars 2022 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Íslenskir landsliðsmenn í stuði

Gærdagurinn reyndist góður fyrir íslenska landsliðsmenn í handbolta í þýsku 1. deildinni. Eins og oft áður var Bjarki Már Elísson drjúgur fyrir Lemgo og gerði níu mörk í 31:27-sigri á Hannover Burgdorf á útivelli. Meira
4. mars 2022 | Íþróttir | 49 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Subway-deild karla: KR-heimilið: KR – ÍR 18:30...

KÖRFUKNATTLEIKUR Subway-deild karla: KR-heimilið: KR – ÍR 18:30 Röstin: Grindavík – Vestri 19:15 Höllin: Þór Ak.– Þór Þ. Meira
4. mars 2022 | Íþróttir | 53 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-deild, riðill 3: Leiknir R. – KR 3:5 Staðan...

Lengjubikar karla A-deild, riðill 3: Leiknir R. – KR 3:5 Staðan: KR 431017:510 Leiknir R. Meira
4. mars 2022 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Njarðvík á toppinn eftir framlengda spennu

Njarðvík fór upp í toppsæti Subway-deildar karla í körfubolta með 120:116-sigri á Breiðabliki á útivelli í gærkvöldi í framlengdum leik. Njarðvík er nú með 26 stig eins og Íslandsmeistarar Þórs frá Þorlákshöfn, en Njarðvík er með betri árangur... Meira
4. mars 2022 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Olísdeild karla ÍBV – Fram 34:31 HK – Haukar 31:31 Grótta...

Olísdeild karla ÍBV – Fram 34:31 HK – Haukar 31:31 Grótta – Selfoss 32:32 Víkingur – Afturelding 25:25 Valur – Stjarnan 30:22 Staðan: Haukar 171232520:46427 Valur 171223496:42226 FH 151122427:37624 ÍBV 161024481:47522... Meira
4. mars 2022 | Íþróttir | 837 orð | 2 myndir

Ríki ná gjarnan miklum árangri í sömu greininni

Baksvið Kristján Jónsson kris@mbl.is Ef maður hefur fylgst með íþróttaviðburðum í einhvern tíma, eða kynnir sér íþróttasöguna, þá sér maður hvernig sum ríki ná miklum árangri í sömu íþróttagreininni. Meira
4. mars 2022 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Sá besti í fyrra úr leik í vetur

Árni Bragi Eyjólfsson, lykilmaður í handknattleiksliði Aftureldingar, leikur ekki meira með liðinu á leiktíðinni vegna meiðsla. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, greindi frá þessu í samtali við handbolti.is. Meira
4. mars 2022 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Subway-deild karla Breiðablik – Njarðvík 116:120 Staðan: Njarðvík...

Subway-deild karla Breiðablik – Njarðvík 116:120 Staðan: Njarðvík 171341627:142926 Þór Þ. Meira
4. mars 2022 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Tilnefndur sem þjálfari ársins

Alþjóðahandknattleikssambandið tilkynnti í gær um tilnefningar til þjálfara og leikmanna ársins 2021. Þórir Hergeirsson, þjálfari kvennaliðs Noregs, er tilnefndur sem þjálfari ársins hjá kvennaliði. Meira
4. mars 2022 | Íþróttir | 549 orð | 2 myndir

Valsmenn nálgast toppinn

Handboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Valur er aðeins einu stigi á eftir toppliði Hauka í Olísdeild karla í handbolta eftir leiki gærdagsins. Meira

Ýmis aukablöð

4. mars 2022 | Blaðaukar | 557 orð | 7 myndir

„Ekki nema á færi fagmanna“

Vetrarakstur á mótorhjóli er ekkert grín og aðstæður á Íslandi mjög krefjandi enda veðurfarið breytilegt og vindurinn sterkur. Meira
4. mars 2022 | Blaðaukar | 5 orð

Forsíðumyndina tók Davide De Martis...

Forsíðumyndina tók Davide De... Meira
4. mars 2022 | Blaðaukar | 820 orð | 4 myndir

Kaupi fyrst öryggisbúnaðinn og svo vélsleðann

Uppblásanlegur snjóflóðapoki, skófla og ýlir ættu alltaf að vera með í för. Hlífðarfatnaðurinn þarf að þola frost og má ekki vera úr plasti sem verður stökkt í kulda. Meira
4. mars 2022 | Blaðaukar | 1154 orð | 7 myndir

Létt og fjölhæft í leik og starf

Í gulri veðurviðvörun og einhverju sem á hreinni íslensku myndi kallast skítaveður hlotnaðist mér sá heiður að reynsluaka forláta Yamaha Grizzly-fjórhjóli. Veðrinu tókst þó ekki að skemma stórskemmtilega upplifunina. Meira
4. mars 2022 | Blaðaukar | 392 orð | 8 myndir

Morgan kynnir nýjan þriggja hjóla bíl upp úr þurru

Festingar og farangursgrindur gætu gert þennan litla og hráa bíl að áhugaverðu langferðatæki. Meira
4. mars 2022 | Blaðaukar | 1196 orð | 5 myndir

Núlla nánast út norðanáttina og brekkurnar

Við kaup á rafmagnsreiðhjóli þarf m.a. að huga að því hvar mótorinn er staðsettur. Mörg heimili hafa fækkað um einn bíl eftir að hafa keypt rafknúið reiðhjól eða hlaupahjól. Meira
4. mars 2022 | Blaðaukar | 351 orð | 3 myndir

Tveggja sæta sportbíll með innbyggðum dróna

Nýr hugmyndabíll Polestar gengur enn lengra í umhverfismálum. Meira
4. mars 2022 | Blaðaukar | 20 orð

Útgefandi Árvakur Umsjón Ásgeir Ingvarsson Blaðamenn Ásgeir Ingvarsson...

Útgefandi Árvakur Umsjón Ásgeir Ingvarsson Blaðamenn Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is, Karítas Ríkharðsdóttir karitas@mbl.is Auglýsingar Viðar Ingi Pétursson vip@mbl.is Prentun Landsprent... Meira
4. mars 2022 | Blaðaukar | 834 orð | 4 myndir

Vilja komast af kraðakinu á hringveginum og út á slóðana

Íslenskir kaupendur eru orðnir mun áhugasamari um ferðahjól og komin meiri breidd í mótorhjólamarkaðinn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.