Greinar þriðjudaginn 8. mars 2022

Fréttir

8. mars 2022 | Innlendar fréttir | 265 orð | 1 mynd

Adda Bára Sigfúsdóttir veðurfræðingur

Adda Bára Sigfúsdóttir, veðurfræðingur, fyrrverandi borgarfulltrúi og varaformaður Alþýðubandalagsins, lést 5. mars á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík. Hún fæddist í Reykjavík 30. Meira
8. mars 2022 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Bein stríðsógn ekki yfirvofandi

Andrés Magnússon andres@mbl.is Albert Jónsson, fv. sendiherra og sérfræðingur í varnar- og öryggismálum, segir enga beina stríðsógn vofa yfir Íslandi og ólíklegt að það gerist nema þriðja heimsstyrjöldin brytist út. Meira
8. mars 2022 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Búa sig undir strandhögg við Ódessu

Heimamenn í hafnarborginni Ódessu sjást hér hlaða sandpokavígi við ströndina, en óttast var að Rússar hygðust reyna þar strandhögg á næstu dögum. Meira
8. mars 2022 | Erlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Búðir Uniqlo áfram opnar í Rússlandi

Forsvarsmenn japönsku fataverslanakeðjunar Uniqlo vörðu í gær þá ákvörðun að hafa verslanir sínar í Rússlandi áfram opnar, þótt helstu keppinautar þeirra á markaðnum, Zara og H&M, hafi lokað öllum sínum búðum í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. Meira
8. mars 2022 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Dregið tvisvar í viku

Breytingar verða gerðar á lottóleiknum EuroJackpot síðar í þessum mánuði. Frá og með 25. mars verður dregið tvisvar í viku í EuroJackpot. Fram til þessa hefur verið dregið á föstudögum en nú verður einnig dregið út á þriðjudögum. Meira
8. mars 2022 | Innlendar fréttir | 65 orð

Dró formannsframboð til FEB til baka

Þorkell Sigurlaugsson hefur dregið framboð sitt til formanns Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni til baka. Á heimasíðu félagsins er birt bréf frá Þorkeli þar sem hann tilkynnir þessa ákvörðun. Meira
8. mars 2022 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Elías Kristjánsson

Elías Kristjánsson, fyrrverandi forstjóri Kemis ehf., lést á heimili sínu að morgni sunnudagsins 6. mars. Elías fæddist á Raufarhöfn 11. september 1938 og var sonur hjónanna Þórunnar Kr. Meira
8. mars 2022 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Fjárfestu fyrir hundruð milljóna

Spennandi tímar eru fram undan hjá Röntgen Domus en fyrirtækið hefur nýlega tekið á móti glænýjum tækjum sem verða tekin í notkun vonandi í þessum mánuði. Meira
8. mars 2022 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Flugvélaeldsneyti hækkar gríðarlega

Stefán Einar Stefánsson Baldur Arnarson Miklar sviptingar hafa orðið á flugmörkuðum heimsins og héldu hlutabréf flestra flugfélaga áfram að lækka í gær í kjölfar þess að flugvélaeldsneyti reis í hæstu hæðir. Meira
8. mars 2022 | Innlendar fréttir | 572 orð | 2 myndir

Hættulegir hakkarar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Hættan á netárásum á Íslandi, í því skyni að lama innviði samfélagsins, er raunveruleg. Meira
8. mars 2022 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Íbúar almennt fylgjandi fiskeldi

Mikill meirihluti íbúa Raufarhafnar er fylgjandi því að látið verði reyna á hugmyndir Bjargar Capital ehf. um uppbyggingu fiskeldis á SR-lóðinni á Raufarhöfn. Kom það fram í óformlegri skoðanakönnun sem hverfisráð Raufarhafnar gerði. Meira
8. mars 2022 | Erlendar fréttir | 89 orð

Keyrt á hlið rússneska sendiráðsins

Rússneska sendiráðið í Dublin fordæmdi í gær atvik, þar sem maður keyrði vöruflutningabíl á hlið sendiráðsins. Sakaði sendiráðið írsku lögregluna um að hafa látið hjá líða að verja sendiráðið. Meira
8. mars 2022 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

Langt á milli veiðisvæðanna

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Loðnuafli fékkst á tveimur veiðisvæðum um helgina og var langt á milli þeirra. Annars vegar fékkst afli í mynni Ísafjarðardjúps og hins vegar í Fjallasjó undan Eyjafjöllum. Meira
8. mars 2022 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Miðla málum „þegar nauðsyn krefur“

Kínverjar eru reiðubúnir að vinna með alþjóðasamfélaginu að því að miðla málum á milli Rússa og Úkraínumanna, „þegar nauðsyn krefur,“ eins og utanríkisráðherra Kína, Wang Yi, orðaði það á fundi með blaðamönnum í Peking í gær. Meira
8. mars 2022 | Erlendar fréttir | 622 orð | 1 mynd

Ná ekki saman um vopnahlé

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
8. mars 2022 | Innlendar fréttir | 409 orð | 2 myndir

Óvissa í Rússlandi og íbúar eru óttaslegnir

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég held að segja megi að andrúmsloftið hér í Moskvu sé svolítið blendið. Auðvitað hefur þessi staða sem er uppi áhrif á fólk,“ segir Árni Þór Sigurðsson, sendiherra Íslands í Rússlandi. Meira
8. mars 2022 | Innlendar fréttir | 479 orð | 2 myndir

Sjö kórar í Jónshúsi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Starfsemin í Jónshúsi í Kaupmannahöfn er komin í fastar skorður eftir að öllum takmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins var aflétt í Danmörku fyrir skömmu. Meira
8. mars 2022 | Innlendar fréttir | 306 orð | 2 myndir

Spákaupmenn selja krónur

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Gengi krónu gagnvart evru er nú á svipuðum slóðum og í lok janúar, eða áður en væntingar um betri tíð gáfu henni vind í seglin. Meira
8. mars 2022 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Stríðið dregur úr sölu skinna

Aðeins seldust um 40% framboðinna skinna á fyrsta degi mars-uppboðs hjá finnska uppboðshúsinu Saga Furs. Meira
8. mars 2022 | Innlendar fréttir | 582 orð | 2 myndir

Sumir eiga rétt á bótum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Margir hafa orðið fyrir tilfinnanlegu tjóni á bílum undanfarið vegna slæms ástands gatna. Þegar klakinn bráðnar koma holurnar í ljós. Skarpar holubrúnir sprengja dekk og brjóta felgur. Meira
8. mars 2022 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Táknræn beiðni um frið

Ólafur Bernódusson Skagaströnd Gleðibankinn á Skagaströnd stóð fyrir táknrænni friðarbeiðni til heimsins með aðstoð íbúa bæjarins. Fólk nýtti matarhlé sitt í hádeginu á fimmtudag til að mynda stórt manngert friðarmerki á íþróttavellinum. Meira
8. mars 2022 | Innlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

Tíu milljarðar í skimanir

Heildarkostnaður ríkissjóðs við skimanir vegna Covid-19 frá febrúar 2020 og fram í desember 2021 nam tæpum 10 milljörðum króna. Meira
8. mars 2022 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Tónleikhúsverk um Clöru Schumann flutt í Salnum í kvöld

Nýstárlegir tónleikar um píanóleikarann og tónskáldið Clöru Schumann verða í Salnum í Kópavogi í kvöld og hefjast kl. 19.30. Meira
8. mars 2022 | Innlendar fréttir | 470 orð | 3 myndir

Tæknifræði í menntasetri

Margrét Þóra Þórsdóttir maggath61@simnet. Meira
8. mars 2022 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Útilokar ekki breytingar á gæslunni

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir utanríkisráðherra útilokar ekki að einhverjar breytingar verði gerðar á loftrýmisgæslu á Íslandi í ljósi breyttrar heimsmyndar vegna stríðsins í Úkraínu. Hún sagði í samtali við mbl. Meira
8. mars 2022 | Erlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Vestræn ríki auka viðbúnað vegna innrásarinnar

Vestræn ríki endurskoða nú hvert á fætur öðru varnar- og öryggismál sín í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. Ljóst er að fjárveitingar til hvers kyns hernaðarlegs búnaðar verða stórauknar á næstunni. Meira
8. mars 2022 | Innlendar fréttir | 603 orð | 4 myndir

Vilja rannsaka áhrif veiða á stærð laxa

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vísindamenn hjá Hafrannsóknastofnun hafa um tíma haft áhuga á því að rannsaka hvort veiðiálag valdi mikilli fækkun á stórlaxi í íslenskum veiðiám. Meira
8. mars 2022 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Vilja rannsaka hvers vegna stórlaxi fækkar

Vísindamenn hjá Hafrannsóknastofnun hafa áhuga á því að rannsaka hvort veiðiálag valdi mikilli fækkun á stórlaxi í íslenskum veiðiám. Meira
8. mars 2022 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Þorgeir Baldursson

Á skíðum Það er nóg af snjó á öllu landinu og þegar færi gefst fyrir stormviðrum hefur fólk getað nýtt sér skíðasvæðin eins og í Oddsskarði þar sem þessi mynd var... Meira
8. mars 2022 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Þyngdi dóm fyrir alvarlega nauðgun

Landsréttur þyngdi á föstudaginn refsingu yfir karlmanni í sjö ár fyrir nauðgun og stórfellt brot gegn fyrrverandi sambýliskonu sinni og barnsmóður. Meira
8. mars 2022 | Innlendar fréttir | 424 orð | 1 mynd

Öflugra skip dýpki Landeyjahöfn

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Vegagerðin stefnir að því í næsta mánuði að bjóða út dælingu í Landeyjahöfn fyrir árin 2022-2025. Gerð verður krafa um miklu öflugra dæluskip en nú er í notkun, að sögn G. Meira

Ritstjórnargreinar

8. mars 2022 | Leiðarar | 530 orð

Misstu Vesturlönd leið?

Frá eyju við ysta haf verður ekkert fullyrt um leyndardóma herfræði, en hugsa má upphátt Meira
8. mars 2022 | Staksteinar | 188 orð | 1 mynd

Tæpitungulaust

Tilfallandi athugasemdir nefna annan góðan til sögunnar: Baldur Hermannsson, fyrrum kennari og þáttagerðarmaður, man tímana tvenna í fjölmiðlun. Meira

Menning

8. mars 2022 | Hönnun | 132 orð | 1 mynd

Fjallar um hönnun Högnu í Kópavogi

Guja Dögg Hauksdóttir arkitekt flytur í dag, þriðjudag, kl. 17.30 í Hönnunarsafni Íslands fyrirlesturinn „Rútstún – sundlaugar og almenningsgarður í Kópavogi. Hönnun Högnu Sigurðadóttur arkitekts“. Meira
8. mars 2022 | Kvikmyndir | 99 orð | 1 mynd

Gyllenhaal hirti verðlaunin

Maggie Gyllenhaal var lukkuleg eftir afhendingu Independent Spirit-kvikmyndaverðlaunanna í Kaliforníu um helgina en þessi verðlaun sjálfstæðra kvikmyndagerðarmanna voru þá afhent í 37. skipti. Meira
8. mars 2022 | Bókmenntir | 311 orð | 1 mynd

Kenna sig við mannæturunna

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Þegar Þorgerður Agla Magnúsdóttir og María Rán Guðjónsdóttir ákváðu að stofna bókaforlag fyrir nokkrum árum varð auðvitað að velja á það nafn. Meira
8. mars 2022 | Bókmenntir | 928 orð | 1 mynd

Meðbyrinn gríðarleg forréttindi

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl. Meira
8. mars 2022 | Menningarlíf | 51 orð | 4 myndir

The Emotional Carpenters, sem er átta manna stórsveit leidd af Davíð Þór...

The Emotional Carpenters, sem er átta manna stórsveit leidd af Davíð Þór Jónssyni hljómborðsleikara, kom fram á Myrkum músíkdögum í Hörpu á föstudagskvöldið var. Meira
8. mars 2022 | Tónlist | 111 orð | 1 mynd

Verk Gunnars Andreasar á Myrkum

Útgáfu Moonbow , plötu tónskáldsins Gunnars Andreasar Kristinssonar, verður fagnað með tónleikum á dagskrá Myrkra músíkdaga í Norðurljósasal Hörpu í kvöld, þriðjudag, klukkan 20. Moonbow kom út hjá bandarísku útgáfunni Sono Luminus í fyrra. Meira

Umræðan

8. mars 2022 | Aðsent efni | 390 orð | 1 mynd

Að vera í borgarstjórn

Eftir Örn Þórðarson: "Ákvörðunartaka verður að byggjast á þremur forsendum sem stjórnmálamenn þurfa að hafa; þekkingu, skoðunum og hugrekki til að taka afstöðu." Meira
8. mars 2022 | Aðsent efni | 403 orð | 1 mynd

Fortíðin bindur hendur manna

Eftir Guðmund G. Þórarinsson: "Freistandi er því fyrir báða að dreifa athyglinni og láta hana beinast að hættu heimsbyggðarinnar vegna Rússa." Meira
8. mars 2022 | Pistlar | 472 orð | 1 mynd

Hrunið hælisleitendakerfi

Ástandið í Úkraínu vegna innrásar Rússa dregur upp á yfirborðið þá stöðu sem verið hefur viðvarandi um langa hríð hvað málefni hælisleitenda varðar og þann ólestur sem kerfið er komið í hér á landi og raunar um Evrópu alla. Meira
8. mars 2022 | Aðsent efni | 453 orð | 1 mynd

Reykjavík krafin um efndir á samgöngusáttmála?

Eftir Diljá Mist Einarsdóttur: "Þar eð jafnvel framkvæmdir sem eru í forgangi samkvæmt efni sáttmálans hafa dregist óhóflega hlýtur ríkið að íhuga alvarlega að krefjast efnda." Meira
8. mars 2022 | Aðsent efni | 782 orð | 1 mynd

Skilar orkusala til álvera arðsemi?

Eftir Pétur Blöndal: "Þjóðhagsleg arðsemi af áliðnaði felst ekki einungis í kaupum á raforku. Til marks um það má nefna að útflutningstekjur vegna álframleiðslu námu 208 milljörðum árið 2020." Meira
8. mars 2022 | Aðsent efni | 647 orð | 1 mynd

Stríðið í Úkraníu og áróðursstríðið

Óskar Þór Karlsson: "Rússar hafa kvartað yfir að þessi útvíkkun á NATO ógni öryggishagsmunum þeirra. Það er fjarstæða sem þeir nota sjálfsagt til heimabrúks." Meira
8. mars 2022 | Aðsent efni | 641 orð | 1 mynd

Stríðsógnin er ekki ný, en skelfilegri sökum nálægðar Úkraínu

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Innrás Rússa í Úkraínu er hræðilegur atburður sem draga mun á eftir sér langan slóða." Meira

Minningargreinar

8. mars 2022 | Minningargrein á mbl.is | 1144 orð | 1 mynd | ókeypis

Anna Þórunn Geirsdóttir

Anna Þórunn Geirsdóttir fæddist 3. september 1942 í Reykjavík. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík hinn 15. febrúar 2022. Foreldrar Önnu voru Geir Stefánsson stórkaupmaður, f. 22. júní 1912 á Vopnafirði, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2022 | Minningargreinar | 1049 orð | 1 mynd

Haraldur Sveinsson

Haraldur Sveinsson fæddist 15. september 1941. Hann varð bráðkvaddur 23. febrúar 2022. Útförin fór fram 5. mars 2022. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2022 | Minningargreinar | 4941 orð | 1 mynd

Kristján Kristjánsson

Kristján Kristjánsson var fæddur í Reykjavík 18. apríl 1944. Hann lést í faðmi fjölskyldunnar á Droplaugarstöðum 22. febrúar 2022. Foreldrar hans voru Kristín Lilja Hannibalsdóttir húsfreyja, f. 1907, d. 2003, og Kristján Kristmundsson kaupmaður, f. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2022 | Minningargreinar | 3154 orð | 1 mynd

Ragnar Ragnarsson

Ragnar Ragnarsson verkfræðingur fæddist 27. desember 1944 í Reykjavík. Hann lést á heimili sínu 24. febrúar 2022. Foreldrar Ragnars voru Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður, f. 2. maí 1906, d. 7. júní 1982, og Kristín Sigríður Ólafsson húsmóðir, f. 31. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2022 | Minningargreinar | 958 orð | 1 mynd

Sigurður Jens Benjamínsson

Sigurður Jens Benjamínsson fæddist í Reykjavík 19. febrúar árið 1943. Hann lést á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut þann 11. febrúar 2022. Foreldrar Sigurðar voru Fanney Jónasdóttir frá Súðavík, f. 8. ágúst 1925, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2022 | Minningargreinar | 1847 orð | 1 mynd

Þórunn Haraldsdóttir

Þórunn Haraldsdóttir fæddist á Patreksfirði 26. apríl 1957. Hún lést 28. febrúar 2022 á Landspítalanum eftir stutt veikindi. Foreldrar hennar voru Haraldur Ólafsson, f. 25. maí 1931 í Reykjavík. d. 14. ágúst 2005, og Gróa Ólafsdóttir, f. 9. Meira  Kaupa minningabók
8. mars 2022 | Minningargrein á mbl.is | 1115 orð | 1 mynd | ókeypis

Þórunn Haraldsdóttir

Þórunn Haraldsdóttir fæddist á Patreksfirði 26. apríl 1957. Hún lést 28. febrúar 2022 á Landspítalanum eftir stutt veikindi. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. mars 2022 | Viðskiptafréttir | 600 orð | 2 myndir

Áfall fyrir fluggeirann

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Verð á þotueldsneyti þótti orðið fremur dýrt í febrúarmánuði og flugfélög létu í það skína að orkuverðið gæti haft neikvæð áhrif á afkomu þeirra á fyrri hluta þessa árs. Meira
8. mars 2022 | Viðskiptafréttir | 218 orð | 1 mynd

Áhætta fjórfaldaðist eftir Me Too

Sá áhættuþáttur í rekstri fyrirtækja sem snýr að kynbundnu áreiti á vinnustað hefur fjórfaldast síðan Me Too-hreyfingin komst á flug fyrir 5-6 árum. Meira
8. mars 2022 | Viðskiptafréttir | 119 orð

LSR kaupir í Marel

Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (LSR) jók í gær hlut sinn í Marel um milljón hluti, og fór um leið yfir 5% hlut í félaginu. Áður átti LSR um 4,9% hlut í Marel en á nú 5,04%. Meira
8. mars 2022 | Viðskiptafréttir | 190 orð

Söluaukning og gott útlit hjá Hampiðjunni

Útlit er fyrir að sala Hampiðjunnar hafi á liðnu árið numið 172,7 milljónum evra sem er um 6,7% aukning á milli ára samkvæmt tilkynningu sem Hampiðjan sendi á Kauphöllina í gær. Rétt er að taka fram að ekki er um afkomuviðvörun að ræða. Meira

Fastir þættir

8. mars 2022 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. Meira
8. mars 2022 | Árnað heilla | 24 orð | 1 mynd

85 ára

Hanna S. Antoníusdóttir ljósmóðir verður 85 ára í dag, þriðjudaginn 8. mars. Hún verður með heitt á könnunni á Laugarnesveginum síðdegis í tilefni... Meira
8. mars 2022 | Í dag | 268 orð

Af sveitasímanum, lægðirnar og klukkan

Jóhanna Ragnarsdóttir setti þessar vísur afa síns á sveitasímann og er vel kveðið: „Afi minn, Einar J. Meira
8. mars 2022 | Fastir þættir | 144 orð

Blöffopnun. V-NS Norður &spade;D &heart;K104 ⋄ÁK532 &klubs;Á964...

Blöffopnun. V-NS Norður &spade;D &heart;K104 ⋄ÁK532 &klubs;Á964 Vestur Austur &spade;Á6432 &spade;K98 &heart;3 &heart;975 ⋄9874 ⋄DG6 &klubs;1085 &klubs;DG73 Suður &spade;G1075 &heart;ÁDG862 ⋄10 &klubs;K2 Suður spilar 6&heart;. Meira
8. mars 2022 | Í dag | 994 orð | 3 myndir

Búinn að gefa út Grapevine í 19 ár

Hilmar Steinn Grétarsson fæddist á fæðingardeildinni á Akranesi 8.3. 1982 og ólst upp á Hvanneyri. Meira
8. mars 2022 | Í dag | 228 orð | 1 mynd

Ertu virkilega enn að horfa?

Ég bauð gömlum vinum í heimsókn í síðustu viku og hafa þeir hertekið stofuna síðan þá. Meira
8. mars 2022 | Í dag | 40 orð | 3 myndir

Mannrækt er málið

Mannrækt er málið, að sögn Aldísar Örnu Tryggvadóttur, sem starfar við streituráðgjöf, markþjálfun og fræðslu til forvarna hjá Heilsuvernd og Streituskólanum. Meira
8. mars 2022 | Í dag | 48 orð

Málið

Líklega ættu Íslendingar óskipta samúð þeirra sem eiga „einfaldari“ tungur að móðurmáli ef þeir síðarnefndu vissu að sögnin að valda (v. e-u: vera orsök e-s) getur ummyndast svona: „Við ollum slysi. Meira
8. mars 2022 | Í dag | 81 orð | 1 mynd

Myndi segja 22 ára Birgittu að fara betur með sig

20 ár eru síðan tímamótaplatan „Allt sem ég sé“ með Írafári kom út en Birgitta Haukdal er sammála líklega flestum og segir plötuna eldast „ógeðslega vel“. Meira
8. mars 2022 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Arandjelovac í...

Staðan kom upp á alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Arandjelovac í Serbíu. Alexander Oliver Mai (2.207) hafði hvítt gegn heimamanninum Zoran Novoselski (2.317) en um er að ræða framhald skákar sem sýnt var frá í gær. 31. Dxb5? Meira
8. mars 2022 | Árnað heilla | 183 orð | 1 mynd

Telma og Tanja Kristóbertsdætur

30 ára Tvíburasysturnar Telma og Tanja fæddust 8. mars 1992 og ólust upp í Garðabænum. Meira

Íþróttir

8. mars 2022 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Everton var skotið á bólakaf

Tottenham fór illa með Everton þegar liðin mættust í London í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld en lokatölur urðu 5:0. Meira
8. mars 2022 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

FH tvöfaldur bikarmeistari

FH-ingar voru afar sigursælir í bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands innanhúss sem haldin var í Laugardalshöllinni um helgina. FH sigraði í karlaflokki og í kvennaflokki, ásamt því að vinna heildarstigakeppnina. Meira
8. mars 2022 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Fjögur fara á sterkt kastmót

Fjórir af fremstu kösturum Íslands verða á meðal keppenda á Evrópubikarkastmóti evrópska frjálsíþróttasambandsins sem fram fer í Leiria í Portúgal um næstu helgi. Meira
8. mars 2022 | Íþróttir | 40 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Seltjarnarnes: Grótta...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Seltjarnarnes: Grótta – Afturelding 19.30 1. deild karla, Grill 66-deildin: Hlíðarendi: Valur U – Kórdrengir 20.30 KÖRFUKNATTLEIKUR 1. deild kvenna: Höllin Ak.: Þór Ak. Meira
8. mars 2022 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Haukur Þrastarson nýtti tímann vel í janúar til að byggja sig upp

„Ég var það slæmur að ég gat ekki æft almennilega fyrri hluta tímabilsins. Mér tókst ekki að sýna mitt rétta andlit enda æfði ég lítið þegar ég tók þátt í leikjum. Meira
8. mars 2022 | Íþróttir | 183 orð | 1 mynd

Lengjubikar kvenna A-deild, riðill 2: Valur – Afturelding 2:0...

Lengjubikar kvenna A-deild, riðill 2: Valur – Afturelding 2:0 Staðan: Valur 330014:09 Þór/KA 32016:36 Keflavík 31115:54 Afturelding 31114:54 Fylkir 31022:103 Þróttur R. 30032:100 England Tottenham – Everton 5:0 Staðan: Manch. Meira
8. mars 2022 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Mega yfirgefa Rússland og Úkraínu

Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, staðfesti í gærkvöld að öllum samningum erlendra leikmanna og þjálfara við félög í Úkraínu væri sjálfkrafa sagt upp til 30. Meira
8. mars 2022 | Íþróttir | 1014 orð | 2 myndir

Rétt ákvörðun að fara ekki á EM í Búdapest

Pólland Kristján Jónsson kris@mbl.is Haukur Þrastarson, landsliðsmaður í handknattleik, er að ná vopnum sínum eftir erfiða tíma vegna krossbandsslits. Meira
8. mars 2022 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

Sautján stig í röð sökktu KR-ingum

Tindastólsmenn fóru langt með að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitil karla í körfuknattleik með því að sigra KR í sveiflukenndum leik á Sauðárkróki í gærkvöld, 89:80. Meira
8. mars 2022 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Sló heimsmetið í 51. tilraun

Sænski stangarstökkvarinn Armand Duplantis náði langþráðu takmarki sínu í gær þegar hann bætti eigið heimsmet á móti í Serbíu með því að fara yfir 6,19 metra. Meira
8. mars 2022 | Íþróttir | 586 orð | 2 myndir

Stefnan sett á þrefaldan sigur í vetur

Danmörk Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl. Meira
8. mars 2022 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Subway-deild karla Þór Ak. – Vestri 73:117 Tindastóll – KR...

Subway-deild karla Þór Ak. – Vestri 73:117 Tindastóll – KR 89:80 Staðan: Þór Þ. Meira
8. mars 2022 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni Coca-Cola-bikarsins í handbolta er kallað „Final...

Úrslitakeppni Coca-Cola-bikarsins í handbolta er kallað „Final 4“ en þá er verið að blása upp viðburð þar sem lið spila undanúrslitaleiki og úrslitaleiki í bikarkeppni HSÍ á fáum dögum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.