Greinar fimmtudaginn 10. mars 2022

Fréttir

10. mars 2022 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Allsherjargoði kennir guðfræðinemum

Það var óvenjulegur tími í guðfræðideild Háskóla Íslands í gær þegar Hilmar Örn Hilmarsson allsherjargoði Ásatrúarsafnaðarins kom sem gestakennari og las yfir guðfræðiefnunum. Síra Sveinn Valgeirsson (t.v. Meira
10. mars 2022 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Árásin fordæmd víða

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Þjóðarleiðtogar á Vesturlöndum fordæmdu harðlega í gærkvöldi loftárás Rússa á barnaspítala í hafnarborginni Maríupol. Meira
10. mars 2022 | Innlendar fréttir | 405 orð | 4 myndir

Átakanlegt að hlusta á sögur flóttafólksins

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta var ótrúleg sjón og mjög erfið upplifun. Mér fannst satt best að segja magnað hvað allt var vel skipulagt þarna,“ segir Brynja Aradóttir, dýralæknanemi í Slóvakíu. Meira
10. mars 2022 | Innlendar fréttir | 543 orð | 2 myndir

Baugur kennileiti á Lækjartorgi

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Baugur á miðju Lækjartorgi verður kennileiti aðaltorgs Reykjavíkur samkvæmt tillögunni Borgarlind, sem bar sigur úr býtum í samkeppni um hönnun Lækjartorgs. Úrslit voru kynnt í síðustu viku. Meira
10. mars 2022 | Innlendar fréttir | 959 orð | 2 myndir

„...en þeir keyra um á Porsche“

Viðtal Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl. Meira
10. mars 2022 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

BERG Contemporary sýnir verk Sigurðar, Steinu og Woodys í London

BERG Contemporary-galleríið opnar í dag sýningu á verkum Sigurðar Guðjónssonar, Steinu og Woody Vasulka á vegum Frieze-listkaupstefnunnar í London, undir formerkjum sérstaks staðbundin verkefnis sem nefnist No. 9 Cork St. Meira
10. mars 2022 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Borgarlínan gæti hikstað í Kópavogi

Dagmál Andrés Magnússon Stefán Einar Stefánsson Karen Elísabet Halldórsdóttir og Ásdís Kristjánsdóttir, sem sækjast eftir oddvitasæti sjálfstæðismanna í Kópavogi, segja að borgarlínan sé alls ekki útrætt mál og eru ekki sáttar við þá útfærslu á henni... Meira
10. mars 2022 | Innlendar fréttir | 560 orð | 1 mynd

Dellan er að mála

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Vinnustofur listamanna í Auðbrekku 6 í Kópavogi iða gjarnan af lífi og þar verða mörg verk til eins og sjá má á opnu húsi fyrsta laugardag í maí og fyrsta laugardag í aðventu á hverju ári. Meira
10. mars 2022 | Innlendar fréttir | 884 orð | 4 myndir

Eldpiparbóndinn í Heiðmörk

Hvað fær kvikmyndagerðarmann búsettan í Grafarvoginum til að setjast á skólabekk, læra garðyrkjufræði og fjárfesta í framhaldinu í garðyrkjustöð í Laugarási með unnustu sinni eftir að hafa alið með henni tvö börn að námi loknu? Meira
10. mars 2022 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Endurance fundið

Endurance, skip írska landkönnuðarins fræga Ernest Shackleton, er fundið í Weddel-hafi við norðvesturhluta Suðurskautslandsins. Skipið sökk þar af völdum ísreks fyrir rúmum eitt hundrað árum. Meira
10. mars 2022 | Innlendar fréttir | 228 orð

Engin loftrýmisgæsla í apríl

Að öllu óbreyttu verður engin loftrýmisgæsla á Íslandi mestan hluta aprílmánaðar eftir að portúgalski flugherinn lýkur störfum sínum hér á landi í lok mars. Meira
10. mars 2022 | Innlendar fréttir | 746 orð | 3 myndir

Fjöldi orkukosta í nýtingarflokki

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Flestir af þeim virkjanakostum sem eru í nýtingarflokki samkvæmt gildandi rammaáætlun eru í jarðvarma. Hvammsvirkjun í Þjórsá er stærsti kosturinn í vatnsafli. Vatnið kemur sterkar inn, ef tillaga verkefnisstjórnar... Meira
10. mars 2022 | Innlendar fréttir | 687 orð | 1 mynd

Flestir staðir grænir, úrbætur annars staðar

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Átján af 24 áfangastöðum innan Vatnajökulsþjóðgarðs, eða 75% staðanna, fengu átta eða hærra í heildareinkunn og teljast því grænir áfangastaðir. Meira
10. mars 2022 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Fyrsta farþegaskipið á leiðinni

Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins hefur staðfest komu sína til Reykjavíkur miðvikudaginn 16. mars næstkomandi. Um er að ræða farþegaskipið Borealis sem hefur viðdvöl yfir nótt. Meira
10. mars 2022 | Innlendar fréttir | 277 orð

Geta lært af Íslendingum

Loðnuveiðar Norðmanna í Barentshafi eru fyrir nokkru hafnar og virðist mikið af loðnu vera á ferðinni fyrir norðan Noreg. Meira
10. mars 2022 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Í gæsluvarðhald vegna líkamsárásar

Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í gær karlmann á þrítugsaldri í fjögurra vikna gæsluvarðhald, eða til 6. apríl, vegna alvarlegrar líkamsárásar í miðborginni aðfaranótt síðastliðins laugardags. Meira
10. mars 2022 | Innlendar fréttir | 452 orð | 1 mynd

Keyrir með íslenskar vörur til Úkraínu

Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is Framtak Anastasiyu Shyshlova hefur nú skilað lækningavörum frá íslenska fyrirtækinu Kerecis alla leið til Úkraínu þar sem þær verða notaðar við meðhöndlun bruna,- sprengju- og skotsára. Meira
10. mars 2022 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Kom heim frá Úkraínu og varð meistari

Taflfélag Reykjavíkur varð Íslandsmeistari skákfélaga en keppninni lauk um síðustu helgi. Teflt var í Egilshöll í Reykjavík. TR háði æsispennandi keppni við Taflfélag Garðabæjar allt til loka. Meira
10. mars 2022 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Lagt í kosningaleiðangur

Blaðamenn Morgunblaðsins lögðu land undir fót í gær, en þá hófst fyrsta ferðin um byggðir landsins í aðdraganda sveitarstjórnakoninga, sem fram fara 14. maí. Kosningunum verður, auk hefðbundinnar umfjöllunar í Morgunblaðinu og á mbl. Meira
10. mars 2022 | Innlendar fréttir | 631 orð | 2 myndir

Lífið í Úkraínu eftir innrásina

Raddir frá Úkraínu Karine er 54 ára gömul borin og barnfædd í Karkív og hefur búið þar allt sitt líf. Hún er lögfræðingur að mennt, en hefur upp á síðkastið einnig sótt sér háskólamenntun í listfræði. Meira
10. mars 2022 | Innlendar fréttir | 504 orð | 1 mynd

Loka fyrir hugbúnað

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira
10. mars 2022 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

Með toppsætið á Billboard í áskrift

„Tilgangurinn með búðunum í Reykjavík er að kveikja áhuga og innblástur, kenna og hlúa að sköpun og menningarskiptum,“ segir Robin Jenssen, forstjóri EKKO Music Rights Europe, um lagasmíðabúðir íslenskra tónlistarhöfunda hér á landi um... Meira
10. mars 2022 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Mega veiða 686 þúsund loðnutonn

Samkvæmt breyttri reglugerð um loðnuveiðar á yfirstandandi vetrarvertíð er íslenskum skipum heimilt að veiða alls 686.440 tonn, sem er það mesta frá fiskveiðiárinu 2002/03. Meira
10. mars 2022 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Metúrval páskabjóra í Vínbúðirnar í dag

Sala á páskabjór hefst í Vínbúðunum í dag. Útlit er fyrir að 33 tegundir verði á boðstólum þetta árið og hafa þær aldrei verið fleiri. Margt forvitnilegt er að finna í bjórúrvalinu þetta árið og ýmsar skondnar nafngiftir sömuleiðis. Meira
10. mars 2022 | Erlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Olíufurstar tregir til að ræða aukningu

Í aðdraganda þess að Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, bannaði innflutning á olíu, gasi og kolum frá Rússlandi vegna innrásarinnar í Úkraínu, hófu bandarísk stjórnvöld að kanna möguleika á að fá olíuríki heimsins til að auka framleiðslu sína. Meira
10. mars 2022 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Olíusjóður út úr kínversku fyrirtæki

Norski olíusjóðurinn hefur selt hlut sinn í kínversku verslunarkeðjunni Li-Ning, sem selur íþróttavarning, eftir að í ljós kom að sumar vörurnar eiga uppruna í Xinjiang í norðvesturhluta landsins þar sem gífurlegur fjöldi úígúr-múslima er í vinnubúðum,... Meira
10. mars 2022 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Óánægja með framtíðarskipan íþróttastarfs

„Það er undarleg ákvörðun af hálfu borgaryfirvalda að fá ekki félög úr austurborginni til þess að sinna þjónustu í sínu nærumhverfi,“ segir í bókun sem gerð var á síðasta fundi Íbúaráð Grafarvogs. Meira
10. mars 2022 | Erlendar fréttir | 549 orð | 1 mynd

Réðust á barnaspítala

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Rússar héldu áfram umsátri sínu um hafnarborgina Maríupol í gær. Réðust þeir á borgina með stórskotaliði og loftárásum þrátt fyrir að vopnahlé ætti að vera í gildi til þess að almennir borgarar gætu yfirgefið hana. Meira
10. mars 2022 | Innlendar fréttir | 780 orð | 3 myndir

Saga í borkjörnum fyrir sérfróða

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Borkjarnasafn Náttúrufræðistofnunar Íslands á Breiðdalsvík lætur ekki mikið yfir sér, en þar er að finna sögu sem sérfróðir geta lesið. Meira
10. mars 2022 | Innlendar fréttir | 616 orð | 2 myndir

Sáttir við ferilinn en margir sæta áreiti

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Kjörnir fulltrúar í sveitarstjórnum vilja láta gott af sér leiða og leggja á sig töluvert meiri vinnu í sveitarstjórn en kollegar þeirra á öðrum Norðurlöndum eða að jafnaði um 50 klst. á mánuði. Meira
10. mars 2022 | Innlent - greinar | 445 orð | 3 myndir

Skiptar skoðanir á „emo“ leðurblökumanninum

Stórmyndin The Batman, sem nú er í sýningum kvikmyndahúsa hvarvetna, hefur fengið þrusu dóma á flestum stöðum. Ragnar Eyþórsson kvikmyndagagnrýnandi var þó ekki yfir sig hrifinn af myndinni en hann rýndi hana í Síðdegisþættinum á K100. Meira
10. mars 2022 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Tengja Ísland og Suður-Kóreu

STEF, áður Samtök tónskálda og eigenda flutningsréttar, stendur fyrir lagasmíðabúðum um helgina um fyrirbærið K-pop, tónlistarstefnu, sem á rætur sínar að rekja til Suður-Kóreu, en markmið búðanna er öðrum þræði að stinga íslenskum lagasmiðum og... Meira
10. mars 2022 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Togari keyptur til Patreksfjarðar

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Útgerðarfyrirtækið Vestri ehf. á Patreksfirði gekk í gær frá samningi um kaup á norska frystitogaranum Tobis með það fyrir sjónum að gera hann út á rækju- og bolfiskveiðar. Meira
10. mars 2022 | Innlendar fréttir | 523 orð | 2 myndir

Tryggja þarf vatn á Grundartanga

Fréttaskýring Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl. Meira
10. mars 2022 | Innlendar fréttir | 380 orð | 2 myndir

Verðhækkanir nú fordæmalausar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Útsöluverð á eldsneyti hefur aldrei verið hærra en nú, og það eftir miklar hækkanir á heimsmarkaði síðustu daga sem rekja má til aðstæðna sem skapast hafa af stríðsrekstri Rússa í Úkraínu. Meira
10. mars 2022 | Innlendar fréttir | 650 orð | 1 mynd

Þurfum að minnka fatakaupin

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við verðum að skilja af hverju fólk hegðar sér á ákveðinn hátt til að geta innleitt stefnu og breytingar. Meira

Ritstjórnargreinar

10. mars 2022 | Staksteinar | 209 orð | 1 mynd

Götóttar refsingar

Efnahagslegar refsiaðgerðir eru til umræðu. Þær koma til þegar að ríki eða bandalög treysta sér ekki í hernað. Íslendingar hafa flotið með, en landið er ógjarnan þátttakandi í hernaði. Meira
10. mars 2022 | Leiðarar | 641 orð

Húsnæðisstefna

Markmiðið á ekki að vera að takmarka framboð og gera alla þá sem lægri hafa tekjur að leiguliðum Meira

Menning

10. mars 2022 | Tónlist | 1249 orð | 3 myndir

„Ástarbréf mitt til Íslands“

Viðtal Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Þessu verkefni mun ljúka á sviðinu í Hörpu á föstudagskvöldið og þannig átti það vera. Þetta verk er hugleiðing mín um Ísland – og ástarbréf mitt til Íslands. Meira
10. mars 2022 | Tónlist | 159 orð | 1 mynd

Dánarbú Cohen selur lagasafn hans

Breska fyrirtækið Hipgnosis Song Management hefur keypt útgáfuréttin á 278 lögum eftir Leonard Cohen og á þar með allt lagasafn hans. Þessu greinir Toronto Sun frá, en ekki hafa fengist upplýsingar um verðmæti samningins. Meira
10. mars 2022 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd

Eftirspurn eftir ís og snjó

„Febrúar hefur auðvitað verið illviðrasamur, sex rauðar viðvaranir í sama mánuðinum er svolítið yfirdrifið,“ segir nú á vef Veðurstofu Íslands. Meira
10. mars 2022 | Fólk í fréttum | 947 orð | 5 myndir

Lesendur fá vináttuna „beint í æð“

Viðtal Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl. Meira
10. mars 2022 | Leiklist | 1080 orð | 2 myndir

Læknar tíminn öll sár?

Eftir Line Mørkeby. Íslensk þýðing: Auður Ava Ólafsdóttir. Leikstjórn: Harpa Arnardóttir. Leikmynd: Börkur Jónsson. Búningar: Filippía I. Elísdóttir. Lýsing: Pálmi Jónsson. Tónlist og hljóðmynd: Ísidór Jökull Bjarnason. Leikgervi: Elín S. Gísladóttir. Meira
10. mars 2022 | Kvikmyndir | 736 orð | 2 myndir

Mála á sig sjálfsöryggi

Það eru þó ekki aðeins unglingar sem horfa á Euphoria , heldur hefur Sam Levinson tekist hið ómögulega, þ.e. að ná til mun stærri áhorfendahóps og ekki að ástæðulausu enda eru þættirnir eitt stórt kvikmyndaafrek. Meira
10. mars 2022 | Tónlist | 109 orð | 1 mynd

Ný bók væntanleg frá Dylan í nóvember

Nóbelsverðlaunahafinn og tónlistarmaðurinn Bob Dylan sendir frá sér nýja bók 8. nóvember sem ber titilinn The Philosophy of Modern Song (Heimspeki nútímasöngsins). Þessu greinir útgáfan Simon and Schuster frá. Meira
10. mars 2022 | Menningarlíf | 203 orð | 1 mynd

Pari Stave mun stýra Skaftfelli

Bandaríski sýningarstjórin Pari Stave hefur verið ráðin nýr forstöðumaður Skaftfells, Myndlistarmiðstöð Austurlands á Seyðisfirði, og tekur hún til starfa 1. maí. Meira

Umræðan

10. mars 2022 | Aðsent efni | 834 orð | 1 mynd

Af excel-bændum þessa lands

Eftir Helga Laxdal: "Sólon Íslandus var excel-bóndi síns tíma, eyddi drjúgum hluta ævinnar í að reikna tvö svört lömb í hvíta á, sem tókst að vísu aldrei hjá honum." Meira
10. mars 2022 | Aðsent efni | 725 orð | 1 mynd

Einfaldlega best að búa í Kópavogi

Eftir Karen Elísabetu Halldórsdóttur: "„...að bærinn sem ég ólst upp í verði besti staðurinn til að búa á, besti staðurinn til að eldast í og áfram besti staðurinn til að eiga fjölskyldu í.“" Meira
10. mars 2022 | Pistlar | 419 orð | 1 mynd

Ekki hjá okkur?

Ég fékk gríðarlega sterk og jákvæð viðbrögð við frumvarpi mínu um að gera það refsivert að neyða einstakling til að bæla eða reyna að breyta kynhneigð sinni, kynvitund eða kyntjáningu. Meira
10. mars 2022 | Aðsent efni | 494 orð | 1 mynd

Fjármál sem virka

Eftir Hildi Björnsdóttur: "Borgarkerfið verður að undirgangast tiltekt. Borgin hefur orðið að bákni – við þurfum minni yfirbyggingu og skipulega niðurgreiðslu skulda." Meira
10. mars 2022 | Aðsent efni | 398 orð | 1 mynd

Fjölbreytileikinn og Sjálfstæðisflokkurinn

Eftir Helgu Margréti Marzellíusardóttur: "Sjálfstæðisflokkurinn þarf að endurheimta stöðu sína sem leiðandi afl í mannréttindabaráttu þeirra sem þurfa á þeim stuðningi að halda." Meira
10. mars 2022 | Aðsent efni | 570 orð | 1 mynd

Hefurðu látið mæla blóðþrýstinginn nýlega?

Eftir Guðrúnu Barböru Tryggvadóttur: "Nýrnafélagið vekur athygli á að ómeðhöndlaður háþrýstingur er helsta orsök lokastigs nýrnabilunar á Íslandi." Meira
10. mars 2022 | Aðsent efni | 532 orð | 1 mynd

Málefni eldri borgara eru mikilvæg

Eftir Kjartan Magnússon: "Mikil hækkun fasteignaskatts í Reykjavík kemur sérstaklega illa niður á eldri borgurum sem hafa misst maka og/eða eiga erfitt með að auka tekjur sínar" Meira
10. mars 2022 | Aðsent efni | 936 orð | 1 mynd

Mikilvæg verkefni fram undan

Eftir Katrínu Jakobsdóttur: "Verkefnin fram undan eru sannarlega mikil og krefjandi. Þar getur þróun á alþjóðavettvangi haft mikil áhrif. Við munum takast á við þau með jöfnuð og hag almennings að leiðarljósi." Meira
10. mars 2022 | Velvakandi | 147 orð | 1 mynd

Mörg er matarholan

Mikið er gott hvað hver hefur, og traustvekjandi hvað bönkum gengur vel þrátt fyrir óáran í veröldinni. Þeir ku geta borgað út arð meðan aðrir naga hungursneiðar. Þarna hlýtur að ráða húsum tær snilld, sem vert er að halda á lofti. Eða hvað? Meira
10. mars 2022 | Hugvekja | 933 orð | 2 myndir

Orgelsmiðurinn

Við erum mörg í sömu stöðu og orgelsmiðurinn, eigum okkar drauma, vonir, þrár og „smíðisgripi“ sem við náum aldrei að klára en veita okkur þó sanna lífsfyllingu. Meira
10. mars 2022 | Aðsent efni | 527 orð | 1 mynd

Reykjavík – alþjóðleg menningarborg

Eftir Birnu Hafstein: "Lifandi og öflug menning laðar að fólk frá öllum heimshornum sem eflir bæði atvinnulíf og mannlíf í borginni." Meira
10. mars 2022 | Aðsent efni | 772 orð | 1 mynd

Skólaforðun, vaxandi vandamál?

Eftir Kolbrúnu Baldursdóttur: "Ég tel tímabært að skoða með markvissum hætti hvort og þá hvernig hinar samræmdu viðmiðunarreglur til að greina milli ástæðu fjarvistar hafi nýst." Meira
10. mars 2022 | Aðsent efni | 367 orð | 1 mynd

Skref í átt að jafnvægi á húsnæðismarkaði

Eftir Sigurð Inga Jóhannsson: "Ef mín áform ganga eftir verður lagður grundvöllur að því að hér á landi verði hægt að stórauka húsnæðisuppbyggingu á næstu árum." Meira
10. mars 2022 | Aðsent efni | 771 orð | 1 mynd

Stjórnsýslan ekki nógu stór

Eftir Hjört J. Guðmundsson: "Með öðrum orðum telur Evrópusambandið það allt of lítið sem Thomas Möller telur réttilega allt of stórt." Meira
10. mars 2022 | Aðsent efni | 811 orð | 1 mynd

Þökk sé sénever og lýsi

Eftir Þóri S. Gröndal: "Kona þessi var klædd í hvítan þrælstífaðan slopp og það brakaði í henni þegar hún gekk." Meira

Minningargreinar

10. mars 2022 | Minningargreinar | 543 orð | 1 mynd

Ásta Marí Brekkan Pétursdóttir

Ásta Marí Brekkan Pétursdóttir fæddist 9. ágúst 1939. Hún lést 18. janúar 2022. Útför hennar fór fram 18. febrúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2022 | Minningargreinar | 926 orð | 1 mynd

Ásthildur Sveinsdóttir

Ásthildur Sveinsdóttir fæddist 5. desember 1942 og var við fæðingu ættleidd af hjónunum Sveini Þorkelssyni kaupmanni, f. 23. desember 1894, d. 14. mars 1951, og Jónu Egilsdóttur, f. 12. júní 1903, d. 30. júní 1983. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2022 | Minningargreinar | 347 orð | 1 mynd

Brynjólfur Þórisson

Brynjólfur Þórisson fæddist 6. október 1958. Hann lést 23. febrúar 2022. Útför Brynjólfs fór fram 3. mars 2022. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2022 | Minningargreinar | 328 orð | 1 mynd

Ebba Júlíana Lárusdóttir

Ebba Júlíana Lárusdóttir fæddist 7. mars 1934. Hún lést 1. febrúar 2022. Útförin fór fram 8. febrúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2022 | Minningargreinar | 1606 orð | 1 mynd

Erna Maríanna Flóventsdóttir

Erna Maríanna Flóventsdóttir fæddist 17. júlí 1932. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkróki 2. mars 2022. Foreldrar hennar voru Flóvent Marinó Albertsson, f. 16. febrúar 1904, d. 26. nóvember 1976, og Sigurlaug Þorkelsdóttir, f. 5. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2022 | Minningargreinar | 2206 orð | 1 mynd

Friðþjófur Þórarinsson

Friðþjófur Þórarinsson fæddist á Karlsá á Upsaströnd 7. mars 1932. Hann lést á Dalbæ, heimili aldraðra á Dalvík, 28. febrúar 2022. Foreldrar hans voru hjónin Þórarinn Þorsteinsson bílstjóri, f. 3.3. 1905, d. 14.4. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2022 | Minningargreinar | 614 orð | 1 mynd

Gunnar Sigurbjörn Indriðason

Gunnar Sigurbjörn Indriðason fæddist í Vestmannaeyjum 29. águst 1987. Hann lést 16. febrúar 2022. Foreldrar Gunnars eru Kolbrún Ævarsdóttir, f. 1.6. 1963, og Indriði Indriðason, f. 26.5. 1956, d. 24.9. 2012. Þau skildu. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2022 | Minningargrein á mbl.is | 1901 orð | 1 mynd | ókeypis

Ingveldur Guðmundsdóttir

Ingveldur Guðmundsdóttir, Inga, fæddist á Sæbóli í Aðalvík 13. október 1926. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 28. febrúar 2022. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmundur Sigurjón Lúther Hermannsson frá Læk, f. 17. mars 1890, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2022 | Minningargreinar | 3044 orð | 1 mynd

Ingveldur Guðmundsdóttir

Ingveldur Guðmundsdóttir, Inga, fæddist á Sæbóli í Aðalvík 13. október 1926. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum 28. febrúar 2022. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmundur Sigurjón Lúther Hermannsson frá Læk, f. 17. mars 1890, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2022 | Minningargreinar | 1432 orð | 1 mynd

Kristín Kristjánsdóttir

Kristín Kristjánsdóttir , alltaf kölluð Stína, fæddist í Reykjavík 21. mars 1931. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eir 26. febrúar 2022. Foreldrar hennar voru Kristján Guðmundsson, f. 9. júní 1899, d. 26. október 1957, og Lilja Jónasdóttir, f. 6. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2022 | Minningargreinar | 2415 orð | 1 mynd

Sigríður Eyjólfsdóttir

Sigríður Eyjólfsdóttir fæddist á Melum í Fljótsdal 23. nóvember 1935. Hún lést á Hrafnistu Nesvöllum í Reykjanesbæ 26. febrúar 2022. Foreldrar hennar voru hjónin Eyjólfur Þorsteinsson, f. 28. janúar 1889, d. 1. nóvember 1968, og Ásgerður Pálsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2022 | Minningargreinar | 1422 orð | 1 mynd

Sigrún Lára Hannesdóttir

Sigrún Lára Hannesdóttir fæddist á Hvammstanga 23. febrúar 1964. Hún lést á heimili sínu í Borgarnesi 2. febrúar2022. Foreldar hennar eru: Sólveig Sigurbjörnsdóttir, f. 5.6. 1943 í Reykjavík, og Hannes Lárusson, f. 11.4. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2022 | Minningargreinar | 454 orð | 1 mynd

Svanhvít Loftsdóttir

Svanhvít Loftsdóttir fæddist 17. maí 1966 í Kópavogi. Hún lést í faðmi fjölskyldunnar á líknardeild Landspítalans 21. febrúar 2022. Foreldrar hennar eru Loftur Páll Bjarnason, f. 24. febrúar 1944, og Guðrún Gyða Þórólfsdóttir, f. 1. október 1944. Meira  Kaupa minningabók
10. mars 2022 | Minningargreinar | 286 orð | 1 mynd

Svanhvít Ragnarsdóttir

Svanhvít Ragnarsdóttir fæddist 9. desember 1929. Hún lést 19. febrúar 2022. Útför Svanhvítar fór fram 1. mars 2022. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

10. mars 2022 | Viðskiptafréttir | 653 orð | 3 myndir

Paystrax opnar fleiri starfsstöðvar

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Greiðslumiðlunarfyrirtækið Paystrax hefur opnað sína aðra starfsstöð í Litháen ásamt því að opna útibú í Bretlandi. Meira
10. mars 2022 | Viðskiptafréttir | 185 orð | 1 mynd

Pósturinn mun hækka gjaldskrá

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þórhildur Ólöf Helgadóttir, forstjóri Íslandspósts, segir snarpa hækkun eldsneytisverðs hafa mikil áhrif á reksturinn en fyrirtækið kaupi eldsneyti fyrir hundruð milljóna á ári. Meira

Daglegt líf

10. mars 2022 | Daglegt líf | 739 orð | 7 myndir

Gaman að búa til fallega hluti

Hjónin Sverrir Norland og Cerise Fontaine eru miklir fagurkerar. Þeim finnst mikilvægt að gefa út bækur sem eru fallegir gripir í sjálfum sér. Þau reka saman AM forlag og hafa miklar mætur á barnabókahöfundinum Carson Ellis. Meira

Fastir þættir

10. mars 2022 | Árnað heilla | 890 orð | 4 myndir

Afkastamikil og einbeitt

Guðrún Þorleifsdóttir fæddist 10. mars 1972 á Akranesi en ólst upp í Stóru-Tungu á Fellsströnd í Dalasýslu. „Ég ólst upp á sveitabæ. Mamma hélt heimili með bróður sínum, Jóhanni G. Péturssyni og afa mínum og ömmu. Meira
10. mars 2022 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

Brussel Karel Matthíasson fæddist 5. nóvember 2021 kl. 14.41 á þáverandi...

Brussel Karel Matthíasson fæddist 5. nóvember 2021 kl. 14.41 á þáverandi heimili sínu í Mosfellsbæ. Hann vó 3.975 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Matthías Ólafsson og Kateryna Hlynsdóttir... Meira
10. mars 2022 | Árnað heilla | 103 orð | 1 mynd

Matthías Ólafsson

30 ára Matthías ólst upp í Breiðholti en er nýfluttur til Brussel. Hann er með BA í stjórnmálafræði og rússnesku frá HÍ. Matthías vinnur fyrir hagsmunasamtökin Methanol Institute og stýrir starfi þeirra í Evrópu. Meira
10. mars 2022 | Í dag | 58 orð

Málið

Að beita sér fyrir e-u þýðir að hafa forgöngu um e-ð : „Ég beitti mér fyrir því að sett yrði upp núvitundarróla í vinnunni. Meira
10. mars 2022 | Í dag | 83 orð | 1 mynd

Mun fleiri vilja aðstoða flóttafólk á Íslandi

Rauði krossinn á Íslandi hefur fundið fyrir mikilli aukningu á áhuga á sjálfboðaliðaverkefnum í tengslum við flóttafólk á síðastliðnum dögum. Þetta staðfestir Brynhildur Bolladóttir, upplýsingafulltrúi Rauða krossins, í samtali við K100. Meira
10. mars 2022 | Í dag | 30 orð | 3 myndir

Oddvitaslagur sjálfstæðismanna í Kópavogi

Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogs leitar ekki endurkjörs, en þær Karen Elísabet Halldórsdóttir og Ásdís Kristjánsdóttir sækjast báðar eftir að leiða listann og í Dagmálum eru áherslur þeirra dregnar... Meira
10. mars 2022 | Í dag | 311 orð

Ort á Kanarí og af Marka-Leifa

Helgi R. Einarsson hefur oft sent mér vísur, m.a. frá Kanaríferð sinni. Og hér er smá framhald af þeim: „Unað hefur engan skort, öl né matarbita, en verst að geta ekkert ort í öllum þessum hita. Smá spölur var frá hótelinu niður að ströndinni. Meira
10. mars 2022 | Fastir þættir | 164 orð

Semíkall. V-Allir Norður &spade;D &heart;D74 ⋄Á9753 &klubs;G865...

Semíkall. V-Allir Norður &spade;D &heart;D74 ⋄Á9753 &klubs;G865 Vestur Austur &spade;K1075 &spade;8 &heart;K10 &heart;Á98652 ⋄1084 ⋄KG6 &klubs;D1043 &klubs;K72 Suður &spade;ÁG96432 &heart;G3 ⋄D2 &klubs;Á9 Suður spilar 2&spade;. Meira
10. mars 2022 | Fastir þættir | 120 orð | 1 mynd

Staðan kom upp í úrvalsdeild Íslandsmóts skákfélaga sem lauk um sl...

Staðan kom upp í úrvalsdeild Íslandsmóts skákfélaga sem lauk um sl. helgi í Egilshöll í Grafarvogi. Stórmeistarinn Margeir Pétursson (2.447) hafði svart gegn alþjóðlega meistaranum Milton Pantzar (2.427) . 37.... Hb8! nákvæmast. 38. Ba3 Hxb3 39. Meira

Íþróttir

10. mars 2022 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

Áform Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, um að fjölga liðum úr 24 í 32 á...

Áform Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, um að fjölga liðum úr 24 í 32 á Evrópumóti karla er ekki góð hugmynd að mínu viti. Meira
10. mars 2022 | Íþróttir | 195 orð | 1 mynd

Coca Cola-bikar karla Undanúrslit á Ásvöllum: FH – Valur 27:37...

Coca Cola-bikar karla Undanúrslit á Ásvöllum: FH – Valur 27:37 Selfoss – KA (11:11) *Leiknum var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun. Sigurliðið mætir Val í úrslitaleik. Meira
10. mars 2022 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Færeyingar mæta Alfreð

Færeyingar leika í fyrsta skipti umspilsleiki um sæti í lokakeppni heimsmeistaramóts karla. Þeim hefur verið úrskurðaður sigur gegn Hvíta-Rússlandi í fyrstu umferð umspilsins, vegna þátttöku Hvít-Rússa í stríðsrekstri Rússa í Úkraínu. Meira
10. mars 2022 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Glæsilegt mark hjá Willum

Knattspyrnumaðurinn Willum Þór Willumsson skoraði glæsilegt mark fyrir BATE Borisov í hvítrússnesku bikarkeppninni í knattspyrnu í gær. Hann skoraði beint úr aukaspyrnu á 67. mínútu og jafnaði metin gegn Torpedo Zhodino í 1:1. Meira
10. mars 2022 | Íþróttir | 92 orð | 2 myndir

Guðbjörg og Baldvin fara á HM í Belgrad

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir og Baldvin Þór Magnússon verða fulltrúar Íslands á heimsmeistaramótinu í frjálsíþróttum innanhúss sem fram fer í Belgrad, höfuðborg Serbíu, um aðra helgi, dagana 18. til 20. mars. Baldvin tryggði sér keppnisrétt þar í 3. Meira
10. mars 2022 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Coca Cola-bikar kvenna, undanúrslit: Ásvellir: KA/Þór...

HANDKNATTLEIKUR Coca Cola-bikar kvenna, undanúrslit: Ásvellir: KA/Þór – Fram 18 Ásvellir: Valur – ÍBV 20.15 1. deild karla, Grill 66-deildin: Dalhús: Vængir J. – Afturelding U 20. Meira
10. mars 2022 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Hilmar ekkert með Stjörnunni

Hilmar Árni Halldórsson, einn af bestu leikmönnum úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu á undanförnum árum, verður ekkert með Stjörnunni á komandi keppnistímabili. Meira
10. mars 2022 | Íþróttir | 1250 orð | 1 mynd

Hnitmiðuð skilaboð í vinalegu andrúmslofti

EM í Búdapest Kristján Jónsson kris@mbl.is Íþróttaunnendur hrifust flestir af framgöngu íslenska liðsins á EM karla í handknattleik í janúar. Meira
10. mars 2022 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-deild, riðill 3: Afturelding – Leiknir R 0:5...

Lengjubikar karla A-deild, riðill 3: Afturelding – Leiknir R 0:5 Staðan: KR 431017:510 Leiknir R. Meira
10. mars 2022 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Magdeburg mætir Sporting

Ómar Ingi Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson og samherjar þeirra í Magdeburg mæta Sporting Lissabon frá Portúgal í sextán liða úrslitum Evrópudeildar karla í handbolta en eftir að riðlakeppninni lauk í fyrrakvöld lá fyrir hverjir myndu mætast. Meira
10. mars 2022 | Íþróttir | 136 orð | 1 mynd

Subway-deild kvenna Njarðvík – Grindavík 79:85 Breiðablik &ndash...

Subway-deild kvenna Njarðvík – Grindavík 79:85 Breiðablik – Valur 75:63 Keflavík – Fjölnir (44:48) *Leiknum var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun í gærkvöld. Meira
10. mars 2022 | Íþróttir | 246 orð | 1 mynd

Tvö neðstu liðin unnu óvænta sigra

Grindavík og Breiðablik, tvö neðstu liðin í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik, Subway-deildinni, gerðu sér lítið fyrir og unnu gífurlega sterka sigra gegn tveimur af toppliðunum fjórum sem hafa skorið sig úr svo um nemur á tímabilinu. Meira
10. mars 2022 | Íþróttir | 394 orð | 2 myndir

Valur aftur í bikarúrslit

Bikarinn Kristján Jónsson kris@mbl.is Valsmenn eru illviðráðanlegir á handboltavellinum um þessar mundir og eru komnir í úrslit í Coca Cola-bikar karla eftir sigur á FH-ingum í undanúrslitum í gær, 37:27. Meira

Ýmis aukablöð

10. mars 2022 | Blaðaukar | 490 orð | 1 mynd

Félagsskapur, þekking, gleði og upplifun

Menning í Kópavogi. Samtal vísinda, lista og fræða. Lífsfylling og samkennd. Dagskrá með fjölbreyttum viðburðum er fram undan. Meira
10. mars 2022 | Blaðaukar | 282 orð | 1 mynd

Fótbolti og fjölskyldustemning

„Fótboltinn er alltaf sterkt aðdráttarafl og um helgar flykkist fólk hingað til að fylgjast með leikjum. Meira
10. mars 2022 | Blaðaukar | 307 orð | 1 mynd

Líkt og í öðrum heimi

Sky Lagoon er nýtt kennileiti í Kópavogi. Baðlón á besta stað. Frábær slökun. Meira
10. mars 2022 | Blaðaukar | 592 orð | 2 myndir

Nýtt klassískt eldhús á Kársnesinu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Góðar hefðir úr matargerð Evrópulanda og Skandinavíu eru áberandi á matseðli veitingastaðarins Brasserie Kársnes í Kópavogi sem opnaður var á haustdögum. Meira
10. mars 2022 | Blaðaukar | 409 orð | 2 myndir

Sterkari Smáralind með nýjum verslunum

Hvert pláss eftirsótt. Verslanir, veitingar, mannlíf og afþreying. Meira
10. mars 2022 | Blaðaukar | 537 orð | 2 myndir

Stöðug fjölgun í fimleikunum

Um 2.000 iðkendur hjá Gerplu. Stökk og klifur. Komast í fremstu röð. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.