Greinar föstudaginn 11. mars 2022

Fréttir

11. mars 2022 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Abramovich kominn á svartan lista Breta

Auðkýfingurinn Roman Abramovich, góðvinur Pútíns Rússlandsforseta, var í gær settur á lista breskra stjórnvalda yfir þá Rússa sem sæta refsiaðgerðum. Meira
11. mars 2022 | Innlendar fréttir | 414 orð | 3 myndir

Atvinnuleysi minnkar með vorinu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Skráð atvinnuleysi var það sama í febrúar og hafði verið í janúarmánuði. Atvinnuleysið er eigi að síður álíka og var fyrir tveimur árum, áður en áhrifa kórónuveirufaraldursins fór að gæta. Meira
11. mars 2022 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Auka verulega útgjöld til varnarmála

Svíar hyggjast auka útgjöld sín til varnarmála verulega „eins fljótt og auðið er“, að því er Magdalena Andersson forsætisráðherra Svíþjóðar sagði í gær. Meira
11. mars 2022 | Innlendar fréttir | 208 orð

Ekki verið meira álag frá því faraldurinn hófst 2020

Gunnhildur Sif Oddsdóttir Unnur Freyja Víðisdóttir „Staðan hefur þyngst viku fyrir viku og ekki hefur verið meira álag vegna Covid-19 frá því að faraldurinn hófst fyrir tveimur árum. Meira
11. mars 2022 | Erlendar fréttir | 617 orð | 1 mynd

Enginn árangur af viðræðum

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Enginn árangur varð af vopnahlésviðræðum utanríkisráðherra Rússlands og Úkraínu í gær er þeir funduðu í borginni Antalya í Tyrklandi. Meira
11. mars 2022 | Innlendar fréttir | 420 orð | 1 mynd

Eru viljandi að eyðileggja innviðina

Fimmtudagur 10. mars Karine í Karkív Rússar gerðu stórskotaliðsárás í 29 skipti á Karkív í nótt og þá sprengdu rússneskir hermenn einnig upp gasleiðslu sem liggur til borgarinnar. Þeir eru viljandi að reyna að eyðileggja alla innviði borgarinnar. Meira
11. mars 2022 | Innlendar fréttir | 955 orð | 6 myndir

Flókin staða í stærsta sveitarfélaginu

Kosningaferðalag Dagmála Morgunblaðsins fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 14. maí er hafið, en leiðin mun liggja til helstu sveitarfélaga um land allt. Þar verða málefnum og frambjóðendum í byggðunum gerð góð skil; í blaði, á vef, hlaðvarpi og skjá. Meira
11. mars 2022 | Erlendar fréttir | 85 orð

Forsetaefni stjórnarandstöðunnar sigraði

Frambjóðandi flokks íhaldsmanna, stjórnarandstæðingurinn Yoon Suk-yeol, verður næsti forseti Suður-Kóreu. Hann bar sigur úr býtum í kosningum sem fram fóru á miðvikudaginn. Meira
11. mars 2022 | Innlendar fréttir | 252 orð | 2 myndir

Geta sýnt nemendum hafdjúpin

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Orkurannsóknasjóður Landsvirkjunar hefur styrkt auðlindadeild Háskólans á Akureyri (HA) um 659 þúsund krónur til að kaupa neðansjávardróna af gerðinni Blueeye Pioneer. Meira
11. mars 2022 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Húsnæðiskreppa víða

Sveitarstjórnarmál í Múlaþingi eru í brennidepli í Dagmálum Morgunblaðsins og í Morgunblaðinu í dag, en þar er kosningabaráttan komin á fullt. Þar líkt og á höfuðborgarsvæðinu eru það húsnæðismál, sem helst brenna á fólki. Meira
11. mars 2022 | Innlendar fréttir | 448 orð | 1 mynd

Kaupa orkuna á margföldu verði

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
11. mars 2022 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Samstaða Þær Auður Arnarsdóttir, Eydís ósk Ásbjörnsdóttir og Thelma Björk Árdal lögðu í gær lokahönd á blómahjarta í Hörpu, en það var hluti af alþjóðlegu verkefni sem heitir Love not War. Meira
11. mars 2022 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Litlar líkur á að kvótinn náist

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Eftir er að veiða hátt í þriðjung loðnukvótans upp á 686 þúsund tonn og telur Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, framkvæmdastjóri Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum, litlar líkur á að sá afli náist. Meira
11. mars 2022 | Innlendar fréttir | 443 orð | 2 myndir

Miklir gallar á smáforriti Fiskistofu

Sviðsljós Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Smáforrit til aflaskráningar sem Fiskistofa þróaði og kostaði stofnunina rúmar 16 milljónir reyndist búið svo miklum vandkvæðum að ekki var unnt að nota það. Meira
11. mars 2022 | Innlendar fréttir | 684 orð | 2 myndir

Olíuvopnið er það sem þarf á Pútín

Baksvið Andrés Magnússon andresmbl.is Áköf viðbrögð Vesturlanda við innrás Vladímírs Pútíns Rússlandsforseta hafa vakið mikla athygli og sennilegast einna mest í Kremlarmúrum. Meira
11. mars 2022 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Óraunhæft að auka kaupmátt

Árni Sigurjónsson, formaður Samtaka iðnaðarins, segir viðskiptaþvinganir á hendur Rússum vegna innrásarinnar í Úkraínu munu hafa víðtæk efnahagsleg áhrif. Þau, ásamt kórónuveirufaraldrinum, þrengi að fyrirtækjum. Meira
11. mars 2022 | Innlendar fréttir | 124 orð

Raddir frá Úkraínu Stórskotaliðsárásir Rússa halda áfram á borgina...

Raddir frá Úkraínu Stórskotaliðsárásir Rússa halda áfram á borgina Karkív í norðausturhluta Úkraínu. Þar býr Karine ásamt eiginmanni sínum, en þau ákváðu að flýja ekki þegar stríðið braust út. Meira
11. mars 2022 | Innlendar fréttir | 121 orð

Rannsóknarnefnd verður sett á fót

Borgarráð samþykkti í gær að setja á stofn rannsóknarnefnd þriggja óháðra sérfræðinga sem munu standa að heildstæðri athugun á starfsemi Vöggustofunnar að Hlíðarenda og Vöggustofu Thorvaldsensfélagsins sem reknar voru í Reykjavík á síðustu öld. Meira
11. mars 2022 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Rússar komnir að útjaðri Kænugarðs

Flóttamenn frá borginni Irpin sjást hér bresta í grát vegna árása Rússa, en bryndrekar þeirra komu að útjaðri Kænugarðs í gær úr norðaustri. Meira
11. mars 2022 | Innlendar fréttir | 484 orð | 3 myndir

Sagan á spjöldunum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
11. mars 2022 | Innlendar fréttir | 227 orð | 2 myndir

Skelfilegt ástand vegna stríðsins í Úkraínu

DAGMÁL Eggert Skúlason eggertskula@mbl.is Karl Garðarsson, fyrrverandi alþingismaður og fréttamaður, er kvæntur konu frá Úkraínu og á stóra tengdafjölskyldu í landinu. Karl, sem er gestur Dagmála á mbl. Meira
11. mars 2022 | Innlendar fréttir | 366 orð

Skilyrði Pútíns sögð óaðgengileg

Stefán Gunnar Sveinsson Gunnhildur Sif Oddsdóttir Utanríkisráðherrar Rússlands og Úkraínu, Sergei Lavrov og Dmítró Kúleba, náðu ekki saman um vopnahlé í Úkraínustríðinu er þeir funduðu í Tyrklandi í gær. Meira
11. mars 2022 | Innlendar fréttir | 753 orð | 2 myndir

Skoða hvað þurfi fyrir fjöldahjálparstöð

Hólmfríður María Ragnhildardóttir Jóhann Ólafsson Frá því innrás Rússa í Úkraínu hófst þann 24. febrúar og fram til 9. mars sóttu 104 einstaklingar með úkraínskt ríkisfang um alþjóðlega vernd hér á landi. Meira
11. mars 2022 | Innlendar fréttir | 112 orð

Skrifað undir samning grunnskólakennara

Samninganefndir Félags grunnskólakennara og Sambands íslenskra sveitarfélaga undirrituðu nýjan kjarasamning hjá embætti ríkissáttasemjara snemma í gærmorgun. Gildistími hins nýja kjarasamnings er frá 1. janúar 2022 til 31. mars 2023. Meira
11. mars 2022 | Innlendar fréttir | 98 orð

Telja líklegt að aðgerðir skili árangri

Landsmönnum, sem telja líklegt að refsiaðgerðir alþjóðasamfélagsins geti stöðvað hernaðaraðgerðir Rússa, hefur fjölgað á undanförnum dögum frá fyrri könnun að því er fram kemur í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup um stríðið í Úkraínu. Meira
11. mars 2022 | Innlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd

Um 200 olíublautir æðarfuglar

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Ekki er útlit fyrir að fara þurfi í mikil jarðvegsskipti eftir mengunarslys á Suðureyri við Súgandafjörð, en þar láku yfir níu þúsund lítrar af olíu úr tanki við kyndistöð Orkubús Vestfjarða síðasta föstudag. Meira
11. mars 2022 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Verk eftir Önnu Þorvaldsdóttur og Svein Lúðvík flutt á tónleikum SÍ

Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu í dag klukkan 18 eru hluti af tónlistarhátíðinni Myrkum músíkdögum, sem stendur yfir um þessar mundir. Meira
11. mars 2022 | Erlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Viðskiptaþvinganirnar nái ekki til samstarfs við Íran

Rússar segjast ekki skrifa undir samning um kjarnorkuáætlun Írans, sem nú er á lokametrunum í Vínarborg, nema Bandaríkjastjórn veiti þeim skriflega staðfestingu á því að viðskiptaþvinganir sem landið sætir vegna innrásarinnar í Úkraínu muni ekki hafa... Meira

Ritstjórnargreinar

11. mars 2022 | Staksteinar | 218 orð | 2 myndir

Flokksfundur um húsnæðisvandann?

Nú líður varla sá dagur á Alþingi að þingmenn Samfylkingar renni ekki í pontu og ræði húsnæðismál. Segja má að nokkurn kjark þurfi til og má þá segja þingflokki Samfylkingar til hróss að þar fari kjarkað fólk. Meira
11. mars 2022 | Leiðarar | 684 orð

Refsiaðgerðir friðþæging aðgerðaleysis?

Í átta ár hafa refsiaðgerðir engu skilað. Innlimun Krímskaga stendur óhögguð. Er hið sama uppi nú? Meira

Menning

11. mars 2022 | Myndlist | 92 orð | 2 myndir

Fritsch og Vicuña hreppa ljónið

Tilkynnt hefur verið að myndlistarkonurnar Katharina Fritsch frá Þýskalandi og Cecilia Vicuña frá Síle hljóti heiðursviðurkenningu Gullna ljónsins á 59. Feneyjatvíæringnum í myndlist sem hefst 23. apríl næstkomandi. Meira
11. mars 2022 | Kvikmyndir | 79 orð | 1 mynd

Hryllingshátíð á Akranesi

Hin árlega hryllingsmyndahátíð Frostbiter: Icelandic Horror Film Festival hefst á Akranesi í dag. Þetta er í sjöunda sinn sem hátíðin er haldin. Sýndur verður fjöldi stuttmynda víða að og þá verður boðið upp á ýmiss konar viðburði um helgina. Meira
11. mars 2022 | Hugvísindi | 229 orð | 1 mynd

Hugvísindaþing hefst í dag

Hugvísindaþing hefst við Háskóla Íslands kl. 13 í dag, föstudag, og stendur fram á laugardag. Meira
11. mars 2022 | Fjölmiðlar | 203 orð | 1 mynd

Hvar er Sammi brunavörður?

Sammi brunavörður, Hvolpasveit, Kúlugúbbar. Mitt þríeyki. Ég og yngri strákurinn höfum horft á þessa misskemmtilegu barnaþætti þegar hann vaknar fyrir allar aldir. Meira
11. mars 2022 | Tónlist | 142 orð | 1 mynd

Kvintett Inga Bjarna leikur á Múlanum

Á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans í Kaldalóni í Hörpu í kvöld, föstudag, kl. 20 kemur fram Norrænn kvintett píanóleikarans Inga Bjarna Skúlasonar: Munu þau meðal annars flytja tónlistina af plötunni Tenging sem kom út árið 2019. Meira
11. mars 2022 | Myndlist | 58 orð | 1 mynd

Minningar morgundagsins

Minningar morgundagsins er heiti sýningar sem verður opnuð í Listasafni Reykjanesbæjar á morgun, laugardag. Í annað sinn er meistaranemum á fyrsta ári í sýningagerð við Listaháskóla Íslands boðið að stýra sýningu í safninu. Meira
11. mars 2022 | Tónlist | 968 orð | 1 mynd

Rýmið er fimmtándi flytjandinn

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Ég samdi verkið sérstaklega fyrir Grundtvigs kirke, í Kaupmannahöfn, sem er með alveg algjörlega einstakan hljómburð. Meira
11. mars 2022 | Leiklist | 800 orð | 2 myndir

Skiptast á skin og skúrir

Eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur. Leikgerð og leikstjórn: Björk Jakobsdóttir. Leikmynd: Friðþjófur Þorsteinsson, Bergrún Íris Sævarsdóttir og Björk Jakobsdóttir. Lýsing: Friðþjófur Þorsteinsson. Grafík: Bergrún Íris Sævarsdóttir. Meira
11. mars 2022 | Leiklist | 77 orð | 1 mynd

Uppfærsla Farber tilnefnd til Olivier

The Tragedy of Macbeth í leikstjórn Yaël Farber hjá Almeida-leikhúsinu í London var fyrr í vikunni tilnefnd til Olivier-leiklistarverðlaunanna í Bretlandi. Uppfærslan hlaut einróma lof gagnrýnenda þegar hún var frumsýnd í október. Meira

Umræðan

11. mars 2022 | Pistlar | 490 orð | 1 mynd

Brauðkarfa Evrópu

Úkraína er gjöfult land og eitt mesta landbúnaðarsvæði veraldar. Innrás Rússa í Úkraínu hefur leitt af sér miklar hörmungar sem hafa birst okkur að undanförnu með áhrifum sem hríslast út um víða veröld. Meira
11. mars 2022 | Aðsent efni | 709 orð | 1 mynd

Þjóð og þjóðminjar

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Ekki einu sinni þjóðsöngur nær að sameinaða þjóðina. Það eru margir sem ekki þekkja mun á „Guðvorslands“-þjóðsöngnum og skilvindugargani á morgnana." Meira

Minningargreinar

11. mars 2022 | Minningargreinar | 1131 orð | 1 mynd

Andrea Halldóra Oddsdóttir

Andrea Halldóra Oddsdóttir fæddist í Reykjavík þann 5. október 1925. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 1. mars 2022. Foreldrar hennar voru Sigríður Kristín Halldórsdóttir húsmóðir, frá Skálmholtshrauni í Flóahreppi, f. 7.1. 1898, d. 7.4. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2022 | Minningargreinar | 783 orð | 1 mynd

Ágúst Bjarnason

Ágúst Bjarnason húsasmíðameistari fæddist 11. júlí 1957 í Reykjavík. Hann lést á heimili sínu 24. febrúar 2022. Foreldrar hans voru Bjarni Þorsteinsson húsasmíðameistari frá Siglufirði, f. 28.9. 1920, d. 17.6. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2022 | Minningargreinar | 624 orð | 1 mynd

Elísabet Magnúsdóttir

Elísabet Magnúsdóttir, alltaf kölluð Lizzý, fæddist á Shellvegi 6 í Skerjafirði þann 22. febrúar 1936. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 2. mars 2022. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2022 | Minningargreinar | 796 orð | 1 mynd

Freysteinn Þórarinsson

Freysteinn Þórarinsson fæddist í Viðfirði 26. desember 1935. Hann lést á heimili sínu í Neskaupstað í faðmi fjölskyldunnar 1. mars 2022. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2022 | Minningargreinar | 1098 orð | 1 mynd

Guðjón Weihe

Guðjón Weihe, frá Framnesi, fæddist í Vestmannaeyjum 4. júní 1945. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 26. febrúar 2022. Foreldrar hans voru Johan Elias Martin Weihe, f. 11. nóv. 1913 í Porkeri í Færeyjum, d. 11. jan. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2022 | Minningargreinar | 992 orð | 2 myndir

Guðmundur Jón Sveinsson

Guðmundur Jón Sveinsson vélstjóri fæddist í Ólafsvík 17. október 1939. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi 21. febrúar 2022. Foreldrar hans voru hjónin Sveinn Einarsson, sjómaður í Ólafsvík, f. 10. janúar 1892, d. 13. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2022 | Minningargreinar | 952 orð | 1 mynd

Guðrún S. Róbertsdóttir

Guðrún S. Róbertsdóttir fæddist á Akureyri 22. maí 1965. Hún lést í Reykjavík 21. febrúar 2022. Móðir hennar er Bára Guðrún Sigurðardóttir, f. 28. janúar 1948. Faðir hennar var Róbert Strömmen, f. 13. mars 1947, d. 18. júní 2020. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2022 | Minningargrein á mbl.is | 1189 orð | 1 mynd | ókeypis

Guðrún Steingrímsdóttir

Guðrún Steingrímsdóttir var fædd á Snæringsstöðum í Svínadal 16. ágúst 1943. Hún lést 27. febrúar 2022 á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki.Foreldrar hennar voru Steingrímur Guðmannsson, f. 5. ágúst 1912, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2022 | Minningargreinar | 1991 orð | 1 mynd

Guðrún Steingrímsdóttir

Guðrún Steingrímsdóttir var fædd á Snæringsstöðum í Svínadal 16. ágúst 1943. Hún lést 27. febrúar 2022 á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki. Foreldrar hennar voru Steingrímur Guðmannsson, f. 5. ágúst 1912, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2022 | Minningargreinar | 683 orð | 1 mynd

Kjartan Bjarni Bjarnason

Kjartan Bjarni Bjarnason fæddist 23. maí árið 1951 á Ísafirði. Hann lést á heimili sínu í Keflavík 22. febrúar 2022. Foreldrar hans voru hjónin Bjarni Ingvar Kjartansson, f. 21. júlí 1912, d. 7. nóvember 1987, og Jóhanna Margrét Veturliðadóttir, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2022 | Minningargreinar | 1083 orð | 1 mynd

Lilja Hjelm

Lilja Hjelm fæddist í Ólafsvík þann 26. júlí 1947. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands þann 27. febrúar 2022. Foreldrar hennar voru Jón Sívert Þorsteinn Hjelm frá Vági í Færeyjum, f. 21. desember 1915, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2022 | Minningargreinar | 1563 orð | 1 mynd

Ólafía Guðbjörg Ásmundsdóttir

Ólafía Ásmundsdóttir, eða Lóló eins og hún var alltaf kölluð, fæddist í Hlíðarenda í Vestmannaeyjum 2. október 1938. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hömrum í Mosfellsbæ 23. febrúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2022 | Minningargreinar | 889 orð | 1 mynd

Siggeir Ingólfsson

Siggeir Ingólfsson var fæddur 17. september 1952 á Syðra-Seli á Stokkseyri. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 4. mars 2022. Foreldrar hans voru hjónin Sigurlaug Siggeirsdóttir, f. 7. febrúar 1914, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2022 | Minningargreinar | 1015 orð | 1 mynd

Sigurlína Jóhannsdóttir

Sigurlína Jóhannsdóttir fæddist 11. júlí 1929 að Króki í Meðallandi. Hún lést 22. febrúar 2022 að Droplaugarstöðum. Foreldrar hennar voru Jóhann Þorsteinsson, f. 4. september 1897, d. 19. ágúst 1995, og Vilborg Guðmundsdóttir, f. 12. desember 1893, d. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2022 | Minningargreinar | 988 orð | 1 mynd

Stig Arne Wadentoft

Stig Arne Wadentoft fæddist í Gävle í Svíþjóð 26. apríl 1940. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Grund 28. febrúar 2022. Móðir hans var Doris Elisabeth Anderson, f. 1922, d. 2005. Hálfsystkini Stigs eru Lars Olaf Johansson, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. mars 2022 | Viðskiptafréttir | 80 orð | 1 mynd

Aukinn hagnaður

Hagnaður Síldarvinnslunnar nam á síðasta ári 11,1 milljarði króna samkvæmt ársuppgjöri félagsins sem birt var í gær og jókst um 120% á milli ára. Tekjur félagsins jukust um 32% á milli ára í fyrra. Meira
11. mars 2022 | Viðskiptafréttir | 827 orð | 4 myndir

Óraunhæft að auka kaupmátt

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Árni Sigurjónsson, formaður Samtaka iðnaðarins, segir grunnvörur í byggingariðnaði hafa hækkað í verði í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. Meira

Fastir þættir

11. mars 2022 | Fastir þættir | 174 orð | 1 mynd

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. exd5 exd5 5. Bd3 Rf6 6. Rge2 0-0 7. a3...

1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. exd5 exd5 5. Bd3 Rf6 6. Rge2 0-0 7. a3 Bd6 8. Rb5 Be7 9. Bf4 Ra6 10. 0-0 c6 11. Rbc3 Rc7 12. h3 Rce8 13. Rg3 Rd6 14. Df3 Be6 15. Hfe1 He8 16. He2 Dd7 17. Hae1 b5 18. Bg5 h6 19. Bc1 Rh7 20. Rh5 Kh8 21. Meira
11. mars 2022 | Í dag | 46 orð | 3 myndir

Andvökunætur, óvissa og táraflóð

Karl Garðarsson fyrrverandi þingmaður er kvæntur úkraínskri konu og eiga þau fimm ára gamla dóttur. Tengdafólk Karls býr í litlu þorpi norðarlega í landinu, skammt frá landamærunum að Hvíta-Rússlandi. Meira
11. mars 2022 | Í dag | 729 orð | 5 myndir

„Golfið er mitt uppáhald“

Sólveig fæddist 11. mars 1952 í Reykjavík. „Ég ólst upp í Verkamannabústöðunum í Stórholtinu með foreldrum mínum og bróður á ástríku heimili. Meira
11. mars 2022 | Fastir þættir | 166 orð

Gott ráð. A-Allir Norður &spade;D8765 &heart;ÁDG ⋄75 &klubs;987...

Gott ráð. A-Allir Norður &spade;D8765 &heart;ÁDG ⋄75 &klubs;987 Vestur Austur &spade;ÁK1042 &spade;G93 &heart;987 &heart;3 ⋄KDG4 ⋄1082 &klubs;5 &klubs;KDG1032 Suður &spade;-- &heart;K106542 ⋄Á963 &klubs;Á64 Suður spilar 4&heart;. Meira
11. mars 2022 | Í dag | 53 orð

Málið

Orðtakið að vera ekkert að skafa utan af e-u þýðir að tala afdráttarlaust . „Kennarinn var ekkert að skafa utan af hlutunum þegar hann skilaði prófinu, sagði að við værum algerir bavíanar.“ Líkingin er óljós, segir í Merg málsins. Meira
11. mars 2022 | Í dag | 101 orð | 1 mynd

Missti fingur fyrir útgáfutónleika Dimmu

Rokksveitin Dimma mun um helgina halda stórtónleika í Eldborg, laugardaginn 12. mars kl. 19:30. Meira
11. mars 2022 | Árnað heilla | 350 orð | 1 mynd

Silja Björk Björnsdóttir

30 ára Silja Björk Björnsdóttir fæddist og ólst upp á Akureyri í þorpinu. „Ég er mikil fjölskyldukona og ég var alltaf hjá ömmu og afa í Heiðarlundinum eða hjólaði til langömmu í Tjarnarlundinn. Meira
11. mars 2022 | Í dag | 295 orð

Vísur héðan og þaðan

Jón Gissurarson skrifar í Boðnarmjöð: „Ég var eitthvað að grufla í hugskotinu og datt þá niður á þessa vísu innarlega í einhverju hugans hólfi. Vísan er gerð í fyrstu ferð minni til útlanda, Kanadaferð með karlakórnum Heimi árið 1996. Meira

Íþróttir

11. mars 2022 | Íþróttir | 601 orð | 2 myndir

Auðvelt hjá toppliði Þórs gegn Val

Körfuboltinn Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Ríkjandi Íslandsmeistarar Þórs frá Þorlákshöfn, Tindastóll og Stjarnan unnu öll góða sigra í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Subway-deildinni, í gærkvöldi. Meira
11. mars 2022 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Chelsea hristi af sér slæmu fréttirnar

Chelsea náði að hrista af sér slæmar fréttir gærdagsins varðandi Roman Abramovich og eignarhald hans á félaginu (sjá efst á bls. 27) og lagði botnlið Norwich að velli, 3:1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Carrow Road í gærkvöld. Meira
11. mars 2022 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Evrópudeild UEFA 16-liða úrslit, fyrri leikir: Sevilla – West Ham...

Evrópudeild UEFA 16-liða úrslit, fyrri leikir: Sevilla – West Ham 1:0 Atalanta – Leverkusen 3:2 Barcelona – Galatasaray 0:0 Rangers – Rauða stjarnan 3:0 Braga – Mónakó 2:0 RB Leipzig er komið áfram þar sem Spartak Moskva... Meira
11. mars 2022 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Ísak skoraði í Eindhoven og Alfons lagði upp mark

Landsliðsmennirnir Ísak Bergmann Jóhannesson, Alfons Sampsted og Sverrir Ingi Ingason gerðu það allir gott með liðum sínum í Sambandsdeildinni í fótbolta í gærkvöld og þau eiga öll góða möguleika á að komast í átta liða úrslit keppninnar eftir að hafa... Meira
11. mars 2022 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Subway-deildin: Höllin Ak.: Þór Ak...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Subway-deildin: Höllin Ak.: Þór Ak. – Breiðablik 19.15 Keflavík: Keflavík – KR 20.15 1. deild karla: Borgarnes: Skallagr. – Hrunamenn 19.15 Álftanes: Álftanes – Fjölnir 19. Meira
11. mars 2022 | Íþróttir | 278 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-deild, riðill 2: Stjarnan – Breiðablik 4:1...

Lengjubikar karla A-deild, riðill 2: Stjarnan – Breiðablik 4:1 Staðan: Stjarnan 431013:310 ÍA 430111:59 Breiðablik 430110:89 KV 41124:124 Þór 40226:92 Fjölnir 40044:110 A-deild, riðill 3: Fylkir – FH 0:3 Staðan: FH 541017:313 Fylkir 52219:68... Meira
11. mars 2022 | Íþróttir | 199 orð | 1 mynd

Meistaradeild karla A-riðill: Pick Szeged – Montpellier 29:29...

Meistaradeild karla A-riðill: Pick Szeged – Montpellier 29:29 • Ólafur Andrés Guðmundsson lék ekki með Montpellier. *Lokastaðan: Aalborg 22, Kiel 21, Pick Szeged 19, Montpellier 17, Vardar Skopje 13, Elverum 8, PPD Zagreb 8, Meshkov Brest 4. Meira
11. mars 2022 | Íþróttir | 695 orð | 5 myndir

* Omar Sowe , 21 árs gamall knattspyrnumaður frá Gambíu, er kominn til...

* Omar Sowe , 21 árs gamall knattspyrnumaður frá Gambíu, er kominn til liðs við Breiðablik. Meira
11. mars 2022 | Íþróttir | 451 orð | 3 myndir

Slagurinn um borgina

Bikarinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Fram er sigursælasta félag allra tíma í bikarkeppni kvenna í handknattleik og fær á morgun möguleika á að bæta enn einum bikarnum í safnið. Meira
11. mars 2022 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Subway-deild karla Stjarnan – Grindavík (frl.) 91:87 ÍR &ndash...

Subway-deild karla Stjarnan – Grindavík (frl.) 91:87 ÍR – Tindastóll 71:75 Þór Þ. – Valur 88:69 Staðan: Þór Þ. Meira

Barnablað

11. mars 2022 | Barnablað | 99 orð | 1 mynd

6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með...

6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. Meira

Ýmis aukablöð

11. mars 2022 | Blaðaukar | 156 orð | 6 myndir

Allt fyrir lyftingarnar

Crossfit og kraftlyftingar hafa sjaldan notið jafn mikilla vinsælda og nú. Þá er gott að eiga allt sem til þarf fyrir krefjandi æfingar, bæði heima og í ræktinni. Technogym-æfingabekkurinn er fullkominn fyrir þau sem vilja taka æfingarnar heima. Meira
11. mars 2022 | Blaðaukar | 828 orð | 3 myndir

Athöfnin við Esjurætur í mígandi rigningu

Ásatrúarfélagið býður upp á manndómsvígslu sem skiptist í siðfræðslu og siðfestu. Meira
11. mars 2022 | Blaðaukar | 431 orð | 3 myndir

atriði til að hafa bak við eyrað

Það getur valdið fólki töluverðum kvíða þegar fermingarveisla er fram undan. Hvernig á að skipuleggja veisluna? Á hverju á að byrja og á hverju á að enda? Hér eru nokkur góð ráð fyrir þá sem eru að undirbúa fermingu. Marta María Winkel Jónasdóttir mm@mbl.is Meira
11. mars 2022 | Blaðaukar | 987 orð | 3 myndir

„Ég elska virkilega flóknar skreytingar“

Anzhelika Dedukh er menntaður konditor og gerir kökur sem minna meira á listaverk en eitthvað annað. Anzhelika gleymir stund og stað þegar hún bakar og mælir með fyrir alla að hafa skýra sýn þegar kemur að fermingarkökunni. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
11. mars 2022 | Blaðaukar | 664 orð | 1 mynd

„Ég er svo sem ekki að fara að vera með neitt uppistand“

Það eru margir sem muna eftir Helenu Lapas úr Stundinni okkar þar sem hún stýrir, ásamt fleirum, smáseríum sem snúast um girnilega matargerð, glymjandi rokktónlist og ævintýralegar bækur svo eitthvað sé nefnt. Meira
11. mars 2022 | Blaðaukar | 971 orð | 5 myndir

„Ég hef allt frá því ég man eftir mér verið heilluð af fólki“

Kristín Pétursdóttir hefur þann eiginleika að sjá töfrana á bak við hversdagsleikann. Þetta er eitthvað sem hún hefur gert frá því hún man eftir sér. Meira
11. mars 2022 | Blaðaukar | 837 orð | 6 myndir

„Ég sá um fermingarveisluna mína frá a til ö“

Ólöf Ólafsdóttir Eftirréttakokkur ársins 2021 gerði þriggja hæða fermingartertu þegar hún fermdist á sínum tíma. Kakan smakkaðist einstaklega vel enda hefur þessi unga kona á uppleið í veitingahúsageiranum alltaf elskað að baka. Meira
11. mars 2022 | Blaðaukar | 1084 orð | 10 myndir

„Fullkomið tækifæri til að halda Liverpool-veislu“

Mikael Hjaltason fermist frá Njarðvíkurkirkju sunnudaginn 20. mars. Liverpool-þema verður í veislunni enda æfir fermingardrengurinn knattspyrnu og er gallharður stuðningsmaður rauða hersins. Kristborg Bóel Steindórsdóttir | boel76@gmail.com Meira
11. mars 2022 | Blaðaukar | 888 orð | 5 myndir

„Við höfum því alltaf kallað kirkjuna Heiðukirkju“

Oddný Friðriksdóttir ökukennari er ekkert að stressa sig þó hún hafi gert þrjár tilraunir til að halda veislu fyrir dóttur sína, fermingarbarnið Ragnheiði Jennýju Jóhannsdóttur. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
11. mars 2022 | Blaðaukar | 146 orð | 2 myndir

„Vildi sleppa lifandi frá slöngulokkunum“

Edda Hermannsdóttir á mjög skemmtilegar minningar úr sinni fermingu. Hún lét klippa síða hárið sitt fyrir stóra daginn, enda vildi hún sleppa við að vera með slöngulokka eins og vinsælt var að vera með í hárinu í kringum aldamótin. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
11. mars 2022 | Blaðaukar | 735 orð | 5 myndir

„Það er mikil tónlist í fjölskyldunni“

Elma Björk Bjartmarsdóttir og Tristan Máni Orrason eru ánægð með fermingardag Tristans sem var í lok maí á síðasta ári. Þó veislan hafi verið lítil þá skemmtu allir sér vel eins og ljósmyndir af fjölskyldunni á fermingardaginn sýna. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
11. mars 2022 | Blaðaukar | 1159 orð | 7 myndir

„Það geta allir búið til fallega ostabakka“

Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir er snillingur í að gera fallega ostabakka sem hún skreytir með alls konar girnilegu, sem dæmi súkkulaði, perum og dásamlegu snittubrauði. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
11. mars 2022 | Blaðaukar | 196 orð | 4 myndir

Blásið hár og spenna í hliðinni

Vel blásið hár er að koma mjög sterkt inn hvort sem fólk er 13 ára eða 92 ára. Á tískusýningu franska tískuhússins Chanel í París í vikunni voru margar fyrirsætur með blásið hár og spennu í hliðinni. Meira
11. mars 2022 | Blaðaukar | 204 orð | 6 myndir

Einfalt og gott fyrir fermingarbarnið

Ef þú vilt létta þér lífið þá er sniðugt að panta mat frá Flavor. Um er að ræða „streetfood“ sem er vinsæll hjá fólki á fermingaraldri og upp úr. Meira
11. mars 2022 | Blaðaukar | 73 orð | 12 myndir

Engar aðþrengdar fermingarbarnamæður!

Fermingarbarnamæður þessa lands geta ekki verið í nærbuxunum einum fata í komandi fermingum. Þegar sól hækkar á lofti er stemning í því að klæðast fatnaði í ljósum litum og þá koma stakir jakkar sterkir inn ásamt munstruðum kjólum. Meira
11. mars 2022 | Blaðaukar | 899 orð | 1 mynd

Ég lít í anda liðna tíma

Jóna Björk Helgadóttir lögmaður er farin að undirbúa fermingu Helenar Lapas dóttur sinnar sem verður í Bústaðakirkju þann 3. apríl næstkomandi. Meira
11. mars 2022 | Blaðaukar | 981 orð | 6 myndir

Facebookhópur þar sem fólk skiptist á fermingarskrauti

Á Facebook er að finna hóp þar sem fólk getur skipst á, óskað eftir eða gefið notað fermingarskraut eða efnivið til skreytinga. Hópurinn telur nú um 3.000 manns og nýjar auglýsingar berast daglega. Meira
11. mars 2022 | Blaðaukar | 453 orð | 4 myndir

Fallegt að taka ljósmyndir úti í náttúrunni

Stefanía Klara Jóhannsdóttir ákvað að láta taka fermingarmyndirnar af sér úti í náttúrunni. Hún segir það hafa verið afslappað og skemmtilegt. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
11. mars 2022 | Blaðaukar | 252 orð | 4 myndir

Fyrir fatahönnuði framtíðarinnar

Að gefa saumavél í fermingargjöf hljómar eins og árið sé 1985 og allir í heimasaumuðum fötum. Staðreyndin er hins vegar sú að föt sem hönnuð eru og saumuð heima eru það heitasta í dag. Meira
11. mars 2022 | Blaðaukar | 160 orð | 10 myndir

Fyrir græjuóða unglinginn

Til að komast sem léttast í gegnum unglingsárin þarf að vera hægt að hlusta á uppáhaldstónlistina, spila uppáhaldsleikina og að vera með góðan snjallsíma sem virkar frá morgni til kvölds. Meira
11. mars 2022 | Blaðaukar | 403 orð | 15 myndir

Förðunarráð fyrir fermingarbörn!

Fermingardagurinn er stór dagur fyrir hvert fermingarbarn og skiptir það sköpun að fólki líði sem best á þessum degi. Meira
11. mars 2022 | Blaðaukar | 43 orð | 1 mynd

Gjafir í unglingaherbergið

Ef það er eitthvað sem fermingarbörn þurfa á að halda þá er það gott skipulag í herbergjum sínum. Pocket-hillurnar eftir Nils Strinning eru eigulegar og henta vel undir uppáhaldshluti fermingarbarnsins. Þær fylgja barninu inn í fullorðinsárin og fara vel í alls konar umhverfi. Meira
11. mars 2022 | Blaðaukar | 41 orð | 52 myndir

Gjafir sem gleðja fermingarbarnið

Til að komast í gegn um unglingsárin er nauðsynlegt að eiga fallega hluti, fínan fatnað og alls konar spennandi hluti sem gera lífið skemmtilegra. Verslanir landsins eru fullar af vörum sem geta glatt fermingarbarnið á þessu ári. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
11. mars 2022 | Blaðaukar | 798 orð | 3 myndir

Glaður að fermingartískan hefur breyst með árunum

Sigurður Þorri Gunnarsson er á því að hver og einn eigi að hafa ferminguna eftir sínu höfði. Hann klæddist íslenska hátíðabúningnum sem var vinsæll þegar hann fermdist. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
11. mars 2022 | Blaðaukar | 45 orð | 13 myndir

Glæsilegur fermingarfatnaður fyrir börnin

Hvert ungmenni er einungis fermt einu sinni á ævi sinni. Þess vegna er mikilvægt að fermingarbarnið fái að velja sér fatnað sem því líður vel í. Glæsilegur fatnaður er í boði víða í verslunum landsins. Hér er sýnishorn af því allra besta. Elínrós Líndal elinros@mbl.is Meira
11. mars 2022 | Blaðaukar | 106 orð | 3 myndir

Himneskar jarðarberjakökur í veisluna

Ef það er eitthvað sem bæði börn og fullorðnir elska, þá er það ljúffengar kökur gerðar úr jarðarberjum. Meira
11. mars 2022 | Blaðaukar | 135 orð | 2 myndir

Himnesk ostakaka á veisluborðið

Þeir sem vilja slá í gegn í fermingunni ættu að hugleiða að bjóða upp á La Viña-ostakökuna góðu sem er að slá í gegn víða um heiminn núna. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
11. mars 2022 | Blaðaukar | 1277 orð | 6 myndir

Hvers vegna mat ef tertur eru í boði?

Ásta Valdís Borgfjörð, klæðskeri og flugfreyja, ætlar að ferma son sinn Ian Arthur um páskana og bjóða upp á opið hús þar sem girnilegar kökur verða á veisluborðinu. Meira
11. mars 2022 | Blaðaukar | 90 orð | 2 myndir

Kaupa eða leigja?

OFTAST-borðbúnaðurinn frá IKEA er hlutlaus, stílhreinn og fallegur og því tilvalinn í veisluna, sama hvaða litaþema eða veisluföng verða fyrir valinu. Meira
11. mars 2022 | Blaðaukar | 1163 orð | 9 myndir

Litlar veislur geta líka verið góðar

Sara Pálsdóttir er í 9. bekk í Valhúsaskóla. Hún fermdist í fyrra í Seltjarnarneskirkju og var mjög ánægð með ferminguna sína, þrátt fyrir að halda veisluna á tíma þegar einungis 20 manns máttu koma saman. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
11. mars 2022 | Blaðaukar | 415 orð | 2 myndir

Líf með Jesú

Það getur verið hið mesta skemmtiefni að fá fólk til að rifja upp eigin fermingu og aðdraganda hennar því flestir muna þennan dag eins og hann hafi gerst í gær. Hvort sem það er vegna eigin klæðaburðar eða veisluhalda sem fóru úr böndunum. Meira
11. mars 2022 | Blaðaukar | 840 orð | 4 myndir

Ljósmyndirnar sköpuðu skemmtilega stemningu

Dóttir Ingu Reynisdóttur, Sara Lind, fermdist í fyrra. Öll fjölskyldan fór í myndatöku og var ljósmyndum komið fyrir á borðum veislugesta, sem skapaði skemmtilega stemningu og ráp á milli borða. Elínrós Líndal elinros@mbl.is Meira
11. mars 2022 | Blaðaukar | 412 orð | 19 myndir

Náttúruleg og ljómandi förðun á fermingardaginn

Björg Alfreðsdóttir, förðunarfræðingur hjá Terma snyrtivöruheildsölu og YSL á Íslandi, segir fermingarförðunina svipaða og síðustu ár þar sem áhersla er á jafna, náttúrulega og ljómandi húð þar sem léttur augnskuggi og glossaðar varir... Meira
11. mars 2022 | Blaðaukar | 1315 orð | 21 mynd

Páfugl og Ugla skipuleggja fermingu

Það að halda stóra veislu getur verið mjög streituvaldandi og þess vegna skiptir máli að reyna að auðvelda lífið eins og hægt er. Það þarf ekki að vera flókið að töfra fram skemmtilega veislu án þess að fjölskyldulífið fari á hliðina. Meira
11. mars 2022 | Blaðaukar | 682 orð | 2 myndir

Prinsesssuterta

Prinsessutertan er í uppáhaldi hjá fjölskyldu Hönnu. Uppskriftin er úr bók sem gefin var út í Svíþjóð fyrir 40 árum. Meira
11. mars 2022 | Blaðaukar | 1002 orð | 7 myndir

Prinsessutertan er ómissandi á veisluborðið

Hanna Þóra G. Thordarson er mikil áhugamanneskja um matargerð. Hún hefur mikla hæfileika á sviði baksturs og kann að gera alls konar spennandi útfærslur af prinsessutertu. Þessi kaka er einstaklega falleg og líka mjög bragðgóð. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
11. mars 2022 | Blaðaukar | 422 orð | 9 myndir

Sex skotheld húðráð fyrir fermingarbörn og ættingja þeirra

Því fyrr sem þú lærir að hugsa vel um húðina því betra og það á við um öll kyn. Fólk sem vill vera með fallega, hreina og ljómandi húð ætti að tileinka sér þessi góðu ráð frá Birki Má Hafberg förðunarmeistara. Marta María Winkel Jónasdóttir | mm@mbl.is Meira
11. mars 2022 | Blaðaukar | 189 orð | 9 myndir

Skref fyrir skref: Krullaðu þig sjálf

Að vera með vel krullað hár er fallegt hvort sem fólk er að láta ferma sig eða á leiðinni í teiti. Krullujárnin frá HH Simonsen eru auðveld í notkun og ætti hver sem er að geta krullað hárið fallega með því að fylgja nákvæmum leiðbeiningum. Marta María Winkel Jónasdóttir | mm@mbl.is Meira
11. mars 2022 | Blaðaukar | 1123 orð | 3 myndir

Spenntust að fá að eiga daginn með fjölskyldu og vinum

Dagbjört Lilja Gunnarsdóttir fermist frá Akureyrarkirkju í sumar. Fermingarstúlkan veit hvað hún vill og í veislunni mun hún bjóða upp á samlokur og djús og klæðast sex ára gömlum kjól sem móðursystir hennar fermdist í. Kristborg Bóel Steindórsdóttir | boel76@gmail.com Meira
11. mars 2022 | Blaðaukar | 1142 orð | 1 mynd

Þótti ekki mikið til Biblíunnar koma fyrst

Guðrún Karls Helgudóttir sóknarprestur í Grafarvogssókn fékk dásamlega fallega ferðabiblíu frá ömmu sinni í fermingargjöf. Meira
11. mars 2022 | Blaðaukar | 1302 orð | 2 myndir

Æskuvinkvennahópur frá Sauðárkróki endurgerði ferminguna sína

Flest munum við nokkuð vel eftir fermingardeginum okkar, sama hversu langt er liðið frá honum. Meira
11. mars 2022 | Blaðaukar | 648 orð | 3 myndir

Ætla að bjóða upp á franskar makkarónur

Sigríður Guðmundsdóttir, flugfreyja hjá Icelandair, er í mestu slökun að undirbúa fermingu einkasonar síns, hans Kára Þórs Schram, sem fermist 3. apríl næstkomandi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.