Greinar laugardaginn 12. mars 2022

Fréttir

12. mars 2022 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Ánægja með nýja verslun

Byggingarvöruverslunin Heimamenn hefur verið opnuð á Húsavík. Engin slík verslun hefur verið á svæðinu eftir að verslun Húsasmiðjunnar var lokað um áramótin. Brynjar T. Meira
12. mars 2022 | Innlendar fréttir | 491 orð | 2 myndir

Árið fullbókað hjá Jazzfjelagi Suðurnesjabæjar

Svanhildur Eiríksdóttir Suðurnesjabæ Það má segja að það hafi verið hálfgerð tilviljun að Jazzfjelag Suðurnesjabæjar var stofnað. Meira
12. mars 2022 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Brák með Tvær hliðar í Hörpu

Barokkbandið Brák kemur fram á tónleikaröðinni Sígildir sunnudagar í Norðurljósum Hörpu á morgun kl. 16. Meira
12. mars 2022 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Byggja þúsund rampa um allt land

„Það var strax tekið vel í verkefnið og því færum við út kvíarnar og tæklum allt landið næst. Meira
12. mars 2022 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Bætur til Þorsteins staðfestar

Landsréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur um að Seðlabankinn greiði Þorsteini Má Baldvinssyni forstjóra Samherja skaða- og miskabætur fyrir að hafa sætt ólögmætri meingerð sem fólst í því að Seðlabankinn lagði stjórnvaldssekt á Þorstein. Meira
12. mars 2022 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Damon Albarn söng fyrir landa sína í Hörpu

Langþráðir tónleikar Damons Albarn fóru fram í Eldborgarsal Hörpu í gærkvöldi eftir að hafa verið frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Meira
12. mars 2022 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Dómaraembætti við Landsrétt auglýst

Dómsmálaráðuneytið hefur auglýst laus til umsóknar eitt embætti dómara við Landsrétt. Skipað verður í embættið frá og með 22. september næstkomandi. Meira
12. mars 2022 | Innlendar fréttir | 15 orð | 1 mynd

Eggert

Veðrabrigði Það hafa skipst á skin og skúrir í veðrinu að undanförnu í bókstaflegri... Meira
12. mars 2022 | Innlendar fréttir | 770 orð | 2 myndir

Eitt besta skíðasvæði á Íslandi

Úr bæjarlífinu Björn Björnsson Sauðárkróki Þótt veðurguðir hafi leikið allstóran hluta landsmanna heldur grátt að undanförnu, með mikilli fannkomu og jafnvel stórviðrum, hefur Skagafjörðurinn sloppið mun betur en aðrir landshlutar. Meira
12. mars 2022 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Ekkert lát á óöldinni í Darfur-héraði

Ekki færri en sautján óbreyttir borgarar hafa fallið síðustu daga í átökum þjóðernishópa í Darfur-héraði í Súdan. Að þessu sinni sló í brýnu milli hópanna í Jebel Moon-fjöllum í vesturhuta héraðsins, nálægt landamærunum að Tjad. Meira
12. mars 2022 | Innlendar fréttir | 621 orð | 2 myndir

Engin útboð á laxeldisleyfum næstu misseri

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Dregið verður úr útgáfu nýrra leyfa til fiskeldis á meðan beðið er eftir niðurstöðu úttektar Ríkisendurskoðunar á stjórnsýslu á sviði fiskeldis sem og nýrrar stefnumótunar. Meira
12. mars 2022 | Innlendar fréttir | 309 orð | 1 mynd

Fargjöld kunna að hækka á næstunni

Kostnaður við flug hefur hækkað vegna gríðarlegra hækkana á olíuverði, sem rekja má til stríðsins í Úkraínu. Því má búast við því að verð á fargjöldum flugfélaga hækki. Meira
12. mars 2022 | Erlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Fleiri flugleiðir til Rússlands lokast

Flugleiðum til og frá Rússlandi fækkaði enn í gær þegar ríkisflugfélag Kasakstan, Air Astana, og tyrkneska lággjaldaflugfélagið Pegasus Airlines tilkynntu að þau væru í bili hætt að fljúga þangað vegna óvissu um tryggingar. Meira
12. mars 2022 | Innlendar fréttir | 73 orð

Gæsluvarðhald framlengt fram á haust

Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að framlengja gæsluvarðhald yfir karlmanni til 1. september næstkomandi, eða á meðan mál hans eru til meðferðar hjá dómstólum. Maðurinn hefur setið í gæsluvarðhaldi frá því í október. Meira
12. mars 2022 | Erlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Harmleikur í uppsiglingu

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Stríðið í Úkraínu heldur áfram með hræðilegum afleiðingum fyrir borgara landsins og sífellt sækja Rússar að fleiri borgum. Meira
12. mars 2022 | Innlendar fréttir | 627 orð | 1 mynd

Heyra sprengjugný alla daga

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Eðlilega hef ég áhyggjur af fólkinu mínu, sem reyndar segist vera öruggt. Staðan getur þó breyst hratt og stríðið tekið óvænta stefnu. Meira
12. mars 2022 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Hlýr mars tók við af ísköldum febrúar

Eftir kaldan febrúar bregður svo við að fyrstu 10 dagar marsmánaðar hafa verið fremur hlýir. Þetta kemur fram á Hungurdiskum, bloggsíðu Trausta Jónssonar veðurfræðings á Moggablogginu. Meira
12. mars 2022 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Hreinsunarstarf hefur gengið vel eftir olíuleka

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Hreinsunarstarf á Suðureyri hefur gengið vel að sögn Þorleifs Sigurvinssonar hafnarstjóra en um níu þúsund lítrar af olíu láku úr tanki við kyndistöð Orkubús Vestfjarða fyrir viku. Meira
12. mars 2022 | Innlendar fréttir | 367 orð | 2 myndir

Leita húsnæðis fyrir flóttafólk

Gunnhildur Sif Oddsdóttir gunnhildursif@mbl.is „Við erum með öll spjót úti og tökum við öllum ábendingum sem berast fegins hendi,“ segir Gylfi Þór Þorsteinsson, aðgerðastjóri teymis um móttöku flóttafólks frá Úkraínu. Meira
12. mars 2022 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Lækka hámarkshraða á Bústaðavegi

Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkur hefur samþykkt að lækka hámarkshraða á Bústaðavegi, frá Kapellutorgi gegnt Veðurstofunni að Snorrabraut, úr 60 í 50 km á klst. Meira
12. mars 2022 | Innlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Miðbærinn stækkaður út í hraun

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Umhverfis- og framkvæmdasviði Vestmannaeyja hefur verið falið að skrifa minnisblað um hvernig standa skuli að því að útbúa lóðir í svokallaðri FES-brekku á Nýja hrauni. Meira
12. mars 2022 | Innlendar fréttir | 82 orð

Prestsvígsla í Hóladómkirkju á sunnudag

Prestsvígsla fer fram í Hóladómkirkju næstkomandi sunnudag, þann 13. mars, kl. 14:00. Séra Solveig Lára Guðmundsdóttir vígslubiskup vígir Eddu Hlíf Hlífarsdóttur guðfræðing, sem valin hefur verið til þjónustu í Þingeyrarklaustursprestakalli. Meira
12. mars 2022 | Innlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Prófkjör á fimm stöðum í dag

Sjálfstæðisflokkurinn stendur fyrir prófkjörum um helgina fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í maí og kosningu í prófkjörum Pírata í tveimur bæjarfélögum lýkur. Meira
12. mars 2022 | Innlendar fréttir | 653 orð | 1 mynd

Rauða ljónið ruddi brautina yfir hafið

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
12. mars 2022 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Raunhæft að ná góðum samningi

Freyr Bjarnason freyr@mbl. Meira
12. mars 2022 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Rís þjóðarleikvangur í Kópavogi?

Verður nýr þjóðarleikvangur í knattspyrnu reistur á félagssvæði Breiðabliks í Kópavogsdal en ekki í Laugardalnum í Reykjavík? Meira
12. mars 2022 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Sannfærðir um sigur

Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is „Úkraínumenn eru sannfærðir um sigur í þessu stríði. Andspyrna þeirra hefur komið öllum á óvart – ekki síst þeim sjálfum – og hún hefur blásið þeim baráttuanda í brjóst. Meira
12. mars 2022 | Innlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Sótt um leyfi til að tvöfalda framleiðsluna

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Orkugerðin ehf. hefur sótt um að stækka starfsleyfi kjötmjölsverksmiðjunnar austan við Selfoss. Sótt er um allt að tvöföldun, þannig að hægt verði að framleiða allt að 14 þúsund tonn á ári í stað 7 þúsund tonna. Meira
12. mars 2022 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Undirbúa sumarvertíð

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins er væntanlegt til Reykjavíkur næsta miðvikudag, 16. mars. Það heitir Borealis, er 61.849 brúttótonn og tekur 1.404 farþega. Meira
12. mars 2022 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Vinsældir „ketó“ hafa sýnileg áhrif á mataræði

María Margrét Jóhannsdóttir mariamargret@mbl.is Neysla ávaxta hefur minnkað töluvert meðal Íslendinga. Þetta kemur fram í nýrri landskönnun landlæknisembættisins á mataræði Íslendinga 2019-2021. Meira
12. mars 2022 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Víðtækur stuðningur við Úkraínu

Ekkert lát er á mótmælum og samstöðufundum um heim allan vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Mótmælendur krefjast þess að komið verði á friði og rússneska herliðið fari tafarlaust úr landinu. Meira
12. mars 2022 | Innlendar fréttir | 302 orð | 1 mynd

Yngstu börnum fjölgar á biðlistum

Alls hafa 33 sveitarfélög landsins sett sér stefnu eða viðmið um að innrita börn á leikskóla við 12 mánaða aldur eða yngri. Í þessum sveitarfélögum býr þriðjungur landsmanna. Meira
12. mars 2022 | Innlendar fréttir | 266 orð | 1 mynd

Þjóðvegur færður frá Hrafnagili

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Vegagerðin hefur opnað tilboð í uppbyggingu Eyjafjarðarvegar á nýja vegastæðið við Hrafnagil, nær Eyjafjarðará. Vegurinn verður færður fjær íbúðabyggðinni til að auka öryggi. Meira
12. mars 2022 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Öllu skellt í lás vegna Covid-bylgju

Öllu hefur verið skellt í lás í kínversku borginni Changchun og útgöngubann sett að hluta til að stöðva útbreiðslu nýrrar bylgju kórónuveirunnar, Covid-19, hinnar mestu í tvö ár. Meira

Ritstjórnargreinar

12. mars 2022 | Staksteinar | 206 orð | 1 mynd

Nú á að nýta áfallið

Þegar efnahagskreppan reið yfir heiminn árið 2008 og íslensku bankarnir hrundu með braki og brestum sá Samfylkingin sér leik á borði og reyndi að nýta áfallið til að þröngva þjóðinni inn í Evrópusambandið. Meira
12. mars 2022 | Leiðarar | 172 orð

Rétt sjónarmið um raforkumál

Ráðherra bendir á að þörf kunni að vera á að lagfæra lagaumhverfi Meira
12. mars 2022 | Leiðarar | 430 orð

Skálkaskjól

Stríðið í Úkraínu gefur Kim Jong-un og öðrum slíkum ýmis sóknarfæri Meira
12. mars 2022 | Reykjavíkurbréf | 1824 orð | 1 mynd

Því miður er ekki von á Sandels

Bestu menn Íslands voru boðnir þangað sem „Vottar bolsévika“ þegar að sárast svarf að þjóðinni þar og upplýstu landa sína að allt væri þetta óþverra áróður gegn þessu vellukkaða ríki fjöldans. Meira

Menning

12. mars 2022 | Myndlist | 146 orð | 1 mynd

Anna Júlía sýnir í Alþýðuhúsinu

Boðið verður upp á tvo menningarviðburði í Alþýðuhúsinu á Siglufirði um helgina. Í dag, laugardag, kl. 15 opnar Anna Júlía Friðbjörnsdóttir sýninguna Endimörk í Kompunni. Á sýningunni eru ný tvívíð verk. Meira
12. mars 2022 | Tónlist | 102 orð | 1 mynd

Ákall um hjálp á Sjálfstæðistorginu

Hljóðfæraleikarar úr Sinfóníuhljómsveit Kænugarðs héldu í vikunni tónleika undir berum himni á Sjálfstæðistorgi borgarinnar undir stjórn Hermans Makarenko sem er friðarlistamaður á vegum UNESCO. Meira
12. mars 2022 | Myndlist | 114 orð | 1 mynd

Endurlífgun í verkum Ómars í Berlín

Myndlistarmaðurinn Ómar Stefánsson (f. 1960) opnar í dag sýningu í galleríinu ForA í Berlín. Yfirskrift hennar er Flatleikhús fyrir ójafna byltingu en Ómar sýnir þar 30 málverk og skissubækur, allt verk frá síðustu fimm árum. Meira
12. mars 2022 | Tónlist | 102 orð | 1 mynd

Frá barokki til Bítlanna í Hofi

Tónleikar með efnisskrá sem spannar tónlist frá barokki til Bítlanna fara fram í Hömrum í Hofi á Akureyri á morgun, sunnudag, kl. 16. Meira
12. mars 2022 | Fólk í fréttum | 606 orð | 1 mynd

Heimspekilegar hugmyndir barna á sviði

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Hugmyndin að barnasýningunni Mann dýr , sem frumsýnd verður í Tjarnarbíói á morgun, 13. Meira
12. mars 2022 | Tónlist | 104 orð | 1 mynd

Kjartan aftur í Sigur Rós sem fer á flakk

Hljómsveitin Sigur Rós er komin á kreik og mun senn halda upp í viðamikla heimsreisu, þá fyrstu í nær fimm ár. Fyrst verður leikið í Mexíkó og svo Kanada og Bandaríkjunum, áður en haldið verður til Evrópu. Meira
12. mars 2022 | Myndlist | 118 orð | 1 mynd

Krot & Krass í Hverfisgalleríi

Viðarverk er heiti sýningar tvíeykisins sem kallar sig Krot & Krass og verður opnuð í Hverfisgalleríi neðst við Hverfisgötu í dag, laugardag, klukkan 16. Krot & Krass eru þau Björn Loki (f. 1991) og Elsa Jónsdóttir (f. Meira
12. mars 2022 | Myndlist | 911 orð | 1 mynd

Mótaði verkin út frá loftskurðinum

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Gifsið hefur alltaf heillað mig sem miðill. Meira
12. mars 2022 | Fólk í fréttum | 117 orð | 1 mynd

Rússar vilja listaverkin heim

Gestur í Palazzo Reale-safninu í Mílanó notar tækifærið og virðir fyrir sér listaverkin Vængjaður Kúpíd frá 1795 eftir myndhöggvarann fræga frá Feneyjum, Antonio Canova, og Portrett af af Nikolai Yusupv prinsi með hund , frá 1780, eftir málarann... Meira
12. mars 2022 | Menningarlíf | 196 orð | 1 mynd

Sannleikurinn er ekki hlutlaus

Eru alltaf tvær jafngildar hliðar þegar deilt er? Meira
12. mars 2022 | Myndlist | 183 orð | 1 mynd

Skugga-efni Unnars Arnar í Y gallerýi

Skugga-efni er heiti sýningar sem myndlistarmaðurinn Unnar Örn opnar í Y gallerýi í Hamraborginni í Kópavogi í dag, laugardag, klukkan 15. Meira
12. mars 2022 | Myndlist | 112 orð | 1 mynd

Snorri Ásmundsson í Portfolio galleríi

Listamaðurinn Snorri Ásmundsson opnar í dag, laugardag, klukkan 16 sýningu í Portfolio galleríi að Hverfisgötu 71. Sýninguna kallar hann Gaman . Snorri (f. Meira
12. mars 2022 | Myndlist | 147 orð | 1 mynd

Svampur á sýningu Söru Bjargar

Svampur er sagður flæða yfir gólf og upp um veggi á sýningu myndlistarkonunnar Söru Bjargar sem verður opnuð í Ásmundarsal við Freyjugötu í dag, laugardag, kl. 15. Sýning Söru Bjargar er kölluð Mjúk lending . Meira
12. mars 2022 | Kvikmyndir | 202 orð | 1 mynd

Uppboð og styrktarsýning í Bíó Paradís

Kvikmyndin Reflection verður sýnd á sérstakri styrktarsýningu í Bíó Paradís á morgun, sunnudag, kl. 15 og rennur miðaverðið óskipt til styrktar Úkraínu. Meira
12. mars 2022 | Fólk í fréttum | 41 orð | 4 myndir

Viðamikil nokkurra daga hátíð helguð gjörningum stendur nú yfir í...

Viðamikil nokkurra daga hátíð helguð gjörningum stendur nú yfir í Listasafni Reykjavíkur undir yfirskriftinni Gjörningaþoka. Meira
12. mars 2022 | Tónlist | 522 orð | 6 myndir

Við syngjum að leikslokum...

Í kvöld verður spurt að leikslokum í Söngvakeppninni. Förum aðeins yfir stöðuna af því tilefni, endurmetum lögin og spáum aðeins í spilin. Meira
12. mars 2022 | Tónlist | 108 orð | 1 mynd

WindWorks-tónlistarhátið í Hafnarfirði

WindWorks-tónlistarhátíð, sem helguð er blásturshljóðfærum, hefst á morgun og stendur til 20. mars í Byggðasafni Hafnarfjarðar. Listrænn stjórnandi er flautuleikarinn Pamela De Sensi og hjarta hátíðarinnar er Aulos Flute Ensemble. Meira

Umræðan

12. mars 2022 | Aðsent efni | 571 orð | 1 mynd

Afnemum fasteignaskatt á eldri borgara

Eftir Mörtu Guðjónsdóttur: "Reykjavíkurborg tekur mun fleiri krónur af launum borgarbúa í gjöld og skattheimtu, heldur en ríkisvaldið." Meira
12. mars 2022 | Aðsent efni | 573 orð | 1 mynd

Byggjum til framtíðar fyrir aldraða

Eftir Friðjón R. Friðjónsson: "Þjónustu- og heilsuhverfi aldraðra geta orðið mikilvægur þáttur í lausn á húsnæðisvandanum sem núverandi borgarstjórn hefur verið um megn að leysa." Meira
12. mars 2022 | Aðsent efni | 861 orð | 2 myndir

Er orkuútflutningur góður kostur fyrir Ísland?

Eftir Egil Benedikt Hreinsson og Gunnar Tryggvason: "Skynsamlegt væri að okkar mati að huga að báðum þessum leiðum af efnahagsástæðum, en ekki síður sökum umhverfismála og samfélagslegrar ábyrgðar." Meira
12. mars 2022 | Pistlar | 448 orð | 2 myndir

Ferhjólaður vagn frá 1703

Nýlega kom út greinasafn hjá Árnasafni í Kaupmannahöfn, Hidden harmonies , um samspil handritamenningar á Íslandi og Írlandi við prentmiðla eftir að þeir ruddu siðbreytingunni í Evrópu braut upp úr aldamótunum 1500. Meira
12. mars 2022 | Aðsent efni | 588 orð | 1 mynd

Hvert liggur leiðin?

Eftir Arnar Þór Jónsson: "Við lifum nú á tímum þar sem sjálfstæðri hugsun og efa er úthýst í sífellt meiri mæli." Meira
12. mars 2022 | Aðsent efni | 458 orð | 1 mynd

Leyfum Reykvíkingum að ráða hvernig borgin þeirra á að vera

Eftir Nínu Margréti Grímsdóttur: "Í stað þess að breyta Reykjavíkurborg í smækkaða útgáfu af alþjóðlegri stórborg legg ég til að við höldum utan um kostina sem fylgja því að búa í þessari einstöku höfuðborg á norðurhveli." Meira
12. mars 2022 | Aðsent efni | 388 orð | 2 myndir

Ólafur K. Magnússon

Ólafur K. Magnússon ljósmyndari fæddist í Reykjavík 12. mars 1926 í Reykjavík. Foreldrar hans voru hjónin Magnús Jóhannsson, skipstjóri, f. 16.6. 1894, d. 27.2. 1928, og Kristín Hafliðadóttir, húsfreyja, f. 9.10. 1896, d. 8.4. 1984. Meira
12. mars 2022 | Pistlar | 264 orð

Rödd frá Úkraínu

Í nóvemberlok 1951 kom út á íslensku bókin Ég kaus frelsið eftir Víktor Kravtsjenko, verkfræðing frá Úkraínu, sem leitað hafði hælis í Bandaríkjunum vorið 1944. Meira
12. mars 2022 | Aðsent efni | 315 orð | 1 mynd

Stækkum borgina til austurs

Eftir Helga Áss Grétarsson: "Samhengið í skipulags- og samgöngumálum er skýrt, stækkun borgarinnar til austurs mun létta almenningi lífið, m.a. fyrir samfélag eldri borgara." Meira
12. mars 2022 | Pistlar | 424 orð | 1 mynd

Takk fyrir ekkert Framsókn

Byggjum 20 þúsund íbúðir á næstu fimm árum, samkvæmt formanni Framsóknarflokksins í grein Morgunblaðsins þann 10. mars sl. Meira
12. mars 2022 | Pistlar | 787 orð | 1 mynd

Um birgðastöðu á hættutíma

Líklegt er að nú hefjist tími hér á landi eins og annars staðar þar sem hugað verður að hagvörnum á annan hátt en til þessa. Meira
12. mars 2022 | Aðsent efni | 278 orð | 1 mynd

Vinnum saman að skipulagsmálum í Kópavogi

Eftir Berg Þorra Benjamínsson: "1990-2005 voru byggð fimm ný hverfi. Kópavogur hefur þannig stækkað mikið til austurs en ýmis þéttingarverkefni hafa átt sér stað, mörg með góðum árangri." Meira

Minningargreinar

12. mars 2022 | Minningargreinar | 3328 orð | 1 mynd

Hulda Axelsdóttir

Hulda Axelsdóttir fæddist á Hjalteyri við Eyjafjörð þann 14. október 1928. Hún lést á HSN Sauðárkróki þann 21. febrúar 2022. Foreldrar hennar voru Guðmunda Karen Guðjónsdóttir, f. 5.1. 1901, d. 23.10. 1995, og Axel Sæmann Sigurbjörnsson, f. 14.8. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2022 | Minningargreinar | 1649 orð | 1 mynd

Jón Trausti Markússon

Jón Trausti Markússon var fæddur 21. apríl 1942 á Hafrafelli í Reykhólasveit. Hann lést á heimili ástvina í Reykjavík 24. febrúar 2022. Foreldrar hans voru Markús G. Guðmundsson, f. 5. október 1915 að Á á Skarðsströnd í Dölum, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2022 | Minningargreinar | 1432 orð | 1 mynd

María Friðriksdóttir

María Friðriksdóttir (Dúlla), útgerðarkona og húsmóðir, fæddist á Skálum á Langanesi 1. mars 1943. Hún lést á heimili sínu 18. febrúar 2022. Foreldrar Maríu voru Friðrik Jóhannsson, f. 1. febrúar 1917, d. 17. febrúar 1948, og Jóhanna Soffía Hansen, f. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2022 | Minningargreinar | 588 orð | 1 mynd

Ólafur Baldvinsson

Ólafur Baldvinsson útgerðarmaður og listamaður fæddist 17. október 1926 í Bræðratungu á Kljáströnd í Grýtubakkahreppi. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Grenilundi á Grenivík 7. febrúar 2022. Foreldrar hans voru Sigurlaug Rósa Guðmundsdóttir, f. 19. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2022 | Minningargreinar | 334 orð | 1 mynd

Ragnar Hjaltason

Ragnar Hjaltason fæddist 28. mars 1939 á Brúarlandi í Skagafirði. Hann lést á Sjúkrahúsi Fjallabyggðar 1. mars 2022. Foreldrar hans voru Hjalti Pálsson, Brúarlandi í Skagafirði, og Klara Konráðsdóttir, frá Bæ á Höfðaströnd. Ragnar kvæntist tvisvar. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2022 | Minningargreinar | 2203 orð | 1 mynd

Reynir Guðmundsson

Reynir Guðmundsson fæddist á Hornafirði þann 13. júlí 1951. Hann lést á Skjólgarði Hornafirði þann 1. mars 2022. Foreldrar hans voru Guðmundur Þorgrímsson, f. 21. september 1917, d. 27. maí 2002, og Jóhanna Lúvísa Þorsteinsdóttir, f. 13. janúar 1920, d. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2022 | Minningargreinar | 1872 orð | 1 mynd

Þórunn Sigríður Oddsteinsdóttir

Þórunn Sigríður Oddsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 5. júlí 1938. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 28. febrúar 2022. Foreldrar hennar voru Oddsteinn Árnason frá Pétursey í Mýrdal, f. 4. janúar 1895, d. 25. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. mars 2022 | Viðskiptafréttir | 225 orð

Ljósgrænar tölur í Kauphöll í lok vikunnar

Eftir að hafa lækkað skarpt frá innrás Rússa í Úkraínu fyrir tveimur vikum rétti hlutabréfamarkaðurinn aðeins úr kútnum undir lok vikunnar. Öll skráð félög á aðalmarkaði hækkuðu í gær, föstudag, og OMXI10-vísitalan hækkaði um 2,8%. Meira
12. mars 2022 | Viðskiptafréttir | 485 orð | 4 myndir

Mikil uppbygging er að hefjast í Suður-Mjódd

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fasteignafélagið Eignabyggð á nú í viðræðum við þrjú fyrirtæki vegna uppbyggingar á tíu þúsund fermetra atvinnuhúsnæði í Suður-Mjódd. Meira
12. mars 2022 | Viðskiptafréttir | 457 orð | 2 myndir

Öryggið geti unnið með Íslandi

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Sigríður Dögg Guðmundsdóttir, fagstjóri ferðaþjónustu hjá Íslandsstofu, segir erfitt að meta áhrif innrásar Rússa í Úkraínu á ferðahegðun og ferðavilja. Innrásin geti þó haft ýmis óbein áhrif. Meira

Daglegt líf

12. mars 2022 | Daglegt líf | 787 orð | 4 myndir

Karlar stálu fluguveiðinni af konum

„Mig langar að vera partur af vitundarvakningu meðal kvenna í fluguveiði og hnýtingum með því að hvetja konur til að endurheimta sportið sitt,“ segir Siggi Haugur sem ætlar að kenna og kynna fluguhnýtingar í bókasafninu í Árbæ næstkomandi mánudag. Meira

Fastir þættir

12. mars 2022 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 c5 7. a3 g6...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rxc3 6. bxc3 c5 7. a3 g6 8. Rf3 Bg7 9. Be2 0-0 10. 0-0 Rc6 11. Be3 Da5 12. Db3 Dc7 13. dxc5 Ra5 14. Db4 Bd7 15. Rd4 Hfc8 16. Rb5 Bxb5 17. Dxb5 Bf8 18. Meira
12. mars 2022 | Í dag | 96 orð | 1 mynd

9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárðarson og Anna Magga vekja þjóðina á...

9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárðarson og Anna Magga vekja þjóðina á laugardagsmorgnum ásamt Yngva Eysteins. Skemmtilegur dægurmálaþáttur sem kemur þér réttum megin inn í helgina. Meira
12. mars 2022 | Í dag | 1274 orð | 1 mynd

AKUREYRARKIRKJA | Æskulýðsguðsþjónusta kl. 11. Yngri barnakór...

AKUREYRARKIRKJA | Æskulýðsguðsþjónusta kl. 11. Yngri barnakór Akureyrarkirkju syngur. Þórhildur Eva Helgadóttir leikur á víólu og Guðmundur og Hákon Geir á gítar. Umsjón sr. Svavar Alfreð, Sonja og Sigrún Magna. ÁRBÆJARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Meira
12. mars 2022 | Í dag | 989 orð | 4 myndir

„Tíminn líður áfram ótt“

Guðrún Valdimarsdóttir fæddist 12. mars 1920 á Brunahvammi í Vopnafirði. Brunahvammur er heiðarbýli innst í Hofsárdal en tveggja tíma gangur var þaðan á næstu bæi. Meira
12. mars 2022 | Fastir þættir | 161 orð

Gott blað. A-Allir Norður &spade;KD5 &heart;Á7632 ⋄Á74 &klubs;D5...

Gott blað. A-Allir Norður &spade;KD5 &heart;Á7632 ⋄Á74 &klubs;D5 Vestur Austur &spade;G842 &spade;1093 &heart;G94 &heart;KD108 ⋄852 ⋄9 &klubs;987 &klubs;ÁKG62 Suður &spade;Á76 &heart;5 ⋄KDG1063 &klubs;1043 Suður spilar 5⋄. Meira
12. mars 2022 | Í dag | 60 orð

Málið

Að synja e-m um e-ð er vissulega höfnun en þó er ekki hægt að nota sagnirnar synja og hafna eins og þær væru ein og hin sama. Báðar þýða að neita en hafna auk þess: að vísa frá, afsala sér, gera afturreka, útskúfa, vilja ekki þiggja o.fl. Meira
12. mars 2022 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Reykjavík Bjartey Vaka fæddist 21. maí 2021 kl. 11.08. Hún vó 3520 g og...

Reykjavík Bjartey Vaka fæddist 21. maí 2021 kl. 11.08. Hún vó 3520 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Marteinn Gauti Kárason og Vilborg Inga Magnúsdóttir... Meira
12. mars 2022 | Árnað heilla | 175 orð | 1 mynd

Særún Gottsveinsdóttir

30 ára Særún fæddist 12. mars 1992 og ólst upp í Mosfellsbænum. „Það var mjög gott að alast þar upp. Ég gekk í Lágafellsskóla en var ekkert mikið í íþróttum sem barn.“ Særún er hárgreiðslukona og vinnur í Kompaníinu í Turninum í Kópavogi. Meira
12. mars 2022 | Fastir þættir | 520 orð | 4 myndir

Taflfélag Reykjavíkur sigraði á Íslandsmóti skákfélaga

Þó að sigur Taflfélags Reykjavíkur á Íslandsmóti skákfélaga sem lauk um síðustu helgi hafi hangið á bláþræði þá verður að telja hann sanngjarnan þó að lengst af hefði sveit Taflélags Garðabæjar örugga forystu en var undarlega þróttlaus á lokasprettinum. Meira
12. mars 2022 | Í dag | 91 orð | 1 mynd

Tiger Woods grét við hjartnæma ræðu dóttur sinnar

Golfsnillingurinn Tiger Woods var innleiddur í „World Golf Hall of Fame“, frægðarhöll golfsins, á miðvikudaginn og var stundin tilfinningarík fyrir golfgoðsögnina. Meira
12. mars 2022 | Í dag | 253 orð

Það er margur smokkurinn

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Hafður var á handlegg sá. Hann er settur krókinn á. Ver þig slysi, vinur minn. Vænn tvíliti hrúturinn Eysteinn Pétursson á þessa lausn: Hafður var smokkur handlegg á. Hafa sem beitu smokkfisk má. Meira

Íþróttir

12. mars 2022 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Grill 66-deild kvenna Grótta – HK U 24:27 Staðan: FH...

Grill 66-deild kvenna Grótta – HK U 24:27 Staðan: FH 171232456:37627 ÍR 151212404:32225 Selfoss 141121412:34224 Grótta 15816383:34817 Víkingur 16808394:41316 HK U 15618390:39913 Fram U 15618406:42613 Stjarnan U 155010403:45710 Valur U... Meira
12. mars 2022 | Íþróttir | 1617 orð | 3 myndir

Grænn þjóðarleikvangur í Kópavogi?

Þjóðarleikvangur Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Tíminn er dýrmætur og miðað við hvernig staðan er í dag hjá ríkinu og Reykjavíkurborg varðandi byggingu nýs þjóðarleikvangs teljum við að tími sé kominn til að reyna að leysa það mál á annan hátt. Meira
12. mars 2022 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Bikarúrslitaleikur kvenna: Ásvellir: Fram – Valur...

HANDKNATTLEIKUR Bikarúrslitaleikur kvenna: Ásvellir: Fram – Valur L13.30 Bikarúrslitaleikur karla: Ásvellir: KA – Valur L16 1. deild karla, Grill 66-deildin: Selfoss: Selfoss U – Hörður L12 Höllin Ak.: Þór Ak. Meira
12. mars 2022 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Íslandsmeistararnir mæta KR-ingum í undanúrslitum

KR og Víkingur úr Reykjavík tryggðu sér sæti í undanúrslitum Lengjubikars karla í fótbolta með sigrum í gærkvöldi. Mætast þau í undanúrslitunum. Meira
12. mars 2022 | Íþróttir | 703 orð | 5 myndir

* Joel Matip , kamerúnski miðvörðurinn hjá Liverpool, var í gær...

* Joel Matip , kamerúnski miðvörðurinn hjá Liverpool, var í gær útnefndur besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í febrúarmánuði. Meira
12. mars 2022 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Keflvík fagnaði eftir mikla spennu

Keflavík hafði betur gegn KR, 110:106, eftir framlengdan spennuleik í Subway-deild karla í körfubolta í Keflavík í gærkvöldi. Meira
12. mars 2022 | Íþróttir | 230 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-deild, 1. riðill: Víkingur R. – ÍBV 2:0...

Lengjubikar karla A-deild, 1. riðill: Víkingur R. – ÍBV 2:0 Staðan: Víkingur R. 550015:215 Valur 531112:410 ÍBV 531114:710 HK 41036:73 Grótta 40135:141 Þróttur V. 50142:201 A-deild, 2. Meira
12. mars 2022 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Subway-deild karla Þór Ak. – Breiðablik 109:116 Keflavík &ndash...

Subway-deild karla Þór Ak. – Breiðablik 109:116 Keflavík – KR (frl.) 110:106 Staðan: Þór Þ. Meira

Sunnudagsblað

12. mars 2022 | Sunnudagsblað | 80 orð

9 til 13 100% helgi með Stefáni Valmundar Stefán spilar góða tónlist og...

9 til 13 100% helgi með Stefáni Valmundar Stefán spilar góða tónlist og fer yfir valið efni úr morgun- og síðdegisþáttum K100. 13 til 16 100% helgi með Þór Bæring Þór Bæring og besta tónlistin á sunnudegi. Meira
12. mars 2022 | Sunnudagsblað | 11 orð | 1 mynd

Adam Halldórsson Ég veit það ekki, ég horfði ekki á undankeppnina...

Adam Halldórsson Ég veit það ekki, ég horfði ekki á... Meira
12. mars 2022 | Sunnudagsblað | 8 orð | 1 mynd

Álfheiður Lára Óðinsdóttir Örugglega Reykjavíkurdætur, ég hugsa það...

Álfheiður Lára Óðinsdóttir Örugglega Reykjavíkurdætur, ég hugsa... Meira
12. mars 2022 | Sunnudagsblað | 1002 orð | 3 myndir

Berserkir og beinleysingjar

Skáldskapur og sagnfræði stíga æðisgenginn dans í sjónvarpsþáttunum Síðasta konungsríkinu sem gerast á tímum víkinga og engilsaxa. Hverjar af þessum kempum voru raunverulega til? Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
12. mars 2022 | Sunnudagsblað | 77 orð | 1 mynd

Dusta rykið af klassíkinni

Rætur Enda þótt bræðurnir Max og Iggor Cavalera séu löngu hættir í Sepultura, málmbandinu kunna sem þeir stofnuðu, gleyma þeir ekki rótum sínum. Meira
12. mars 2022 | Sunnudagsblað | 1292 orð | 11 myndir

Eins og í himnaríki

Þrjátíu manns gengu á gönguskíðum Laugaveginn um síðustu helgi. Ragnheiður E. Stefánsdóttir var í hópi vaskra ferðalanga sem komust alla leið í kulda og trekki. Kuldinn gleymist fljótt og minningarnar ylja um ókomna tíð. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
12. mars 2022 | Sunnudagsblað | 97 orð | 1 mynd

Enn af sílikonséníum

Fall Séní og sýndarséní úr Sílikondalnum eru uppi á dekki um þessar mundir. Meira
12. mars 2022 | Sunnudagsblað | 187 orð | 2 myndir

Fetar í fótspor frænku

Eva Katrín Daníelsdóttir Cassidy vill feta í fótspor frænku sinnar og nöfnu, Evu Cassidy, sem lést langt fyrir aldur fram. Meira
12. mars 2022 | Sunnudagsblað | 105 orð | 1 mynd

Finnst enginn farða hana rétt

Söngkonan Avril Lavigne viðurkenndi í viðtali við tímaritið Allure að hún þyldi einfaldlega ekki þegar einhver annar en hún sjálf gerði förðunina á henni. Meira
12. mars 2022 | Sunnudagsblað | 251 orð | 1 mynd

Gullskipið mun finnast

Hvaða heimildarmynd ertu að fara að frumsýna? Þetta er heimildarmynd um leitina að Gullskipinu, Het Wapen van Amsterdam, sem strandaði á Skeiðarársandi árið 1667. Skipið var að koma frá Jövu á leið til Hollands, hlaðið gulli og gersemum. Meira
12. mars 2022 | Sunnudagsblað | 58 orð | 1 mynd

Hvaða fjall á Suðurlandi?

Fjallið, sem er á Suðurlandi, er rétt inn af hálendisbrúninni og sést ekki úr byggð nema af stöku stað. Um margt svipar fjalli þessu til Herðubreiðar; er dæmigerður móbergsstapi sem væntanlega hefur myndast í gosi undir jökli. Meira
12. mars 2022 | Sunnudagsblað | 110 orð | 1 mynd

Hvað er í boði fyrir 45 ára og eldri?

Aldur „Ég skal segja þér hvað var virkilega erfitt – að verða 45 ára,“ segir breska sviðsleikkonan Maria Friedman í samtali við dagblaðið The Independent. Meira
12. mars 2022 | Sunnudagsblað | 507 orð | 2 myndir

Hvar er Baby?

Árið 1987 kom út kvikmyndin Dirty Dancing , mynd sem gerð var fyrir lítið fé. Meira
12. mars 2022 | Sunnudagsblað | 2232 orð | 2 myndir

Í skolti gráa fiðringsins

Kári Valtýsson, lögmaður og rithöfundur, hefur sent frá sér spennusöguna Kverkatak, þar sem lögfræðingur á miðjum aldri er heldur betur með storminn í fangið. Af mörgu ánægjulegu við skrifin segir Kári óvissuferðina sem hefst með grófri hugmynd allra skemmtilegasta. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
12. mars 2022 | Sunnudagsblað | 206 orð | 1 mynd

Komst inn með herkjum

G. nokkur A. ritaði Velvakanda bréf um miðjan mars 1952 og sagði farir sínar ekki sléttar: „Biðraða menning hefir skapazt hér nokkur og kom ekki til af góðu. Meira
12. mars 2022 | Sunnudagsblað | 8 orð | 1 mynd

Kristbjörg Kristjánsdóttir Það verða Sigga, Beta og Elín...

Kristbjörg Kristjánsdóttir Það verða Sigga, Beta og... Meira
12. mars 2022 | Sunnudagsblað | 68 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 13. Meira
12. mars 2022 | Sunnudagsblað | 304 orð | 7 myndir

Lauk lestrinum á tæplega fjörutíu árum

Ein af þeim bókum sem hafa haft hvað mest áhrif á mig er Margt getur skemmtilegt skeð eftir Stefán Jónsson. Hún sannfærði mig um að ég yrði aldrei lestrarhestur. Ég hóf lesturinn þegar ég var svona 10-12 ára og lauk henni nýlega, rétt fyrir fimmtugt. Meira
12. mars 2022 | Sunnudagsblað | 799 orð | 2 myndir

Líkti Esjunni við fjóshaug

Morgunblaðið og Tíminn sáu þjóðmálin ekki alltaf í sama ljósinu meðan bæði blöð komu út, raunar sjaldnast. Það kom glögglega í ljós í aðdraganda fyrstu borgarstjórnarkosninganna, vorið 1962, og gífuryrðin voru hvergi spöruð. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
12. mars 2022 | Sunnudagsblað | 408 orð | 1 mynd

Manngæska óskast

Á hverju kvöldi mátti heyra byssuskot þegar lagst var á koddann, en bæjarbúar voru byssuglaðir og ringulreið ríkti í þessum landamærabæ. Meira
12. mars 2022 | Sunnudagsblað | 122 orð | 1 mynd

Minnið snýr aftur

Minni „Ég á margt ógert og þarf á minni mínu að halda,“ segir titilpersónan í sjónvarpsþáttunum The Last Days of Ptolemy Grey sem komu inn á efnisveituna Apple TV+ fyrir helgina. Meira
12. mars 2022 | Sunnudagsblað | 752 orð | 2 myndir

Ófriðareldar og óveðursský

Vikan hófst á ömurðarfréttum frá Úkraínu , þar sem Rússaher sat um hafnarborgina Maríupol og lét stórskotahríð dynja á borgarbúum, en loforð um vopnahlé, útgöngu og grið almennra borgarbúa sviku Rússar jafnharðan og þau voru gefin. Meira
12. mars 2022 | Sunnudagsblað | 5 orð | 1 mynd

Ólafur Ólafsson Tökum af stað...

Ólafur Ólafsson Tökum af... Meira
12. mars 2022 | Sunnudagsblað | 555 orð | 2 myndir

Sjálfbærni í rusli

Það mun þýða að hvert svæði þarf að finna út hvar það hendir frá sér úrganginum – ekki í Indlandi eða öðrum fátækum hlutum heimsins heldur heima hjá sér. Meira
12. mars 2022 | Sunnudagsblað | 5 orð | 3 myndir

Sólveig Ása Tryggvadóttir framkvæmdastjóri AFS...

Sólveig Ása Tryggvadóttir framkvæmdastjóri... Meira
12. mars 2022 | Sunnudagsblað | 3696 orð | 6 myndir

Það rigndi þarna sprengjum

Átján ára gamall hélt Gunnlaugur Geir Júlíusson til Texas og gekk í bandaríska herinn. Gulli, eins og hann er kallaður, fór í tvo leiðangra til Afganistan þar sem hann lenti í sprengjuárás. Hann er nú kominn heim, tólf árum síðar, reynslunni ríkari. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
12. mars 2022 | Sunnudagsblað | 2620 orð | 4 myndir

Þraukað í Irpin

Fólk sem flýr nú unnvörpum frá úthverfinu Irpin yfir til Kænugarðs er yfirvegað en léttirinn leynir sér ekki þegar það er komið í öruggt skjól – alltént um stund. Þá víkur grimm einurðin fyrir tárum, reiði og á endanum áfalli. Það geisar stríð. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.