Stríðið heldur áfram í Úkraínu og ekkert lát er á loftárásum Rússa. Rússneski herinn hefur dreift sér víðar um landið og er að reyna að nálgast Kænugarð úr norðri, vestri og norðaustri, þar sem loftárásir hafa verið miklar.
Meira
75 eru látnir og 125 slasaðir eftir að lestarslys varð í suðausturhluta Kongó síðasta fimmtudag. Börn eru á meðal látinna. Tala látinna hefur farið hækkandi en upphaflega var talið að 60 hefðu farist í slysinu.
Meira
Hernaðarátökum Rússa í Úkraínu var víða mótmælt út um allt Rússland í gær. Blaðamaður AFP -fréttaveitunnar sem sendir út fréttir frá Moskvu varð vitni að fjölda handtaka í höfuðborginni.
Meira
14. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 455 orð
| 1 mynd
Mikilvægt er að verja ábyrgan rekstur og leita leiða til lækkunar álaga á fólk og fyrirtæki í bænum. Þetta segir Ásdís Kristjánsdóttir sem náði efsta sætinu í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi, sem haldið var á laugardag.
Meira
14. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 335 orð
| 2 myndir
Inga Þóra Pálsdóttir ingathora@mbl.is „Við erum að leggja grunninn að því að senda hjálpargögn hingað og fórum að skoða aðstæður.“ Þetta segir Birgir Þórarinsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sem er staddur í borginni Lviv í Úkraínu.
Meira
14. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 1273 orð
| 2 myndir
Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Úkraínskum bönkum hefur gengið furðuvel að standa af sér þær efnahagslegu hremmingar sem fylgt hafa innrás Rússlandshers. Skömmu áður en innrás Rússa hófst þann 24.
Meira
14. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 908 orð
| 3 myndir
Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Íslendingar eru orðnir ansi þreyttir á fréttum af Covid-19, enda hefur faraldurinn staðið í rúmlega tvö ár. Í dag fær meirihluti smitaðra væg einkenni og því mat yfirvalda að landsmenn snúi aftur til eðlilegs lífs.
Meira
14. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 184 orð
| 1 mynd
Ljóst er að hugur margra leitaði til Úkraínu í gær, en Íslendingar söfnuðust saman á ýmsum stöðum til þess að sýna samstöðu með einum eða öðrum hætti. Forseti Íslands, Guðni Th.
Meira
Haraldur R. Ingvason líffræðingur leiðir lista Pírata í Hafnarfirði og Álfheiður Eymarsdóttir lista Pírata í Árborg fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar í vor. Í prófkjöri flokksins í Hafnarfirði greiddu 60 manns atkvæði.
Meira
14. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 111 orð
| 1 mynd
Þriggja hæða nýbygging er risin við Skólavörðustíg 36. Hún kemur í stað húss sem rifið var í óleyfi í október árið 2020. Málið vakti mikla athygli þar sem um var að ræða hús sem var friðað vegna hverfisverndar.
Meira
14. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 300 orð
| 2 myndir
Inga Þóra Pálsdóttir Ásgeir Ingvarsson „Við áttum fund með fylkisstjóra í Lviv sem fræddi okkur um hvernig staðan væri. Fólk óttast að átökin séu að færast hingað niður eftir. Það liggur nánast allt landið undir.
Meira
Raddir frá Úkraínu Morgunblaðið og mbl.is birta dagbókarfærslur fólks í Úkraínu þar sem það lýsir daglegu lífi eftir innrás Rússa og varpar ljósi á hvernig innrásin hefur breytt lífi þess. Í Karkív býr Karine ásamt eiginmanni sínum en þau ákváðu að flýja ekki þegar stríðið braust út.
Meira
14. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 766 orð
| 3 myndir
Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Við erum í skemmtanaiðnaði og við þurfum að halda okkur ferskum og á tánum. Það eru ótrúlega spennandi tímar fram undan,“ segir Birgir Jóhannsson, framkvæmdastjóri Íslensks toppfótbolta, ÍTF.
Meira
Kína stendur frammi fyrir stærstu Covid-19-smitbylgju sem riðið hefur yfir landið í tvö ár. Fjöldi smita tvöfaldaðist frá laugardegi til sunnudags, en í gær greindust 3.400 jákvæð sýni.
Meira
14. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 388 orð
| 2 myndir
Sunnudagur 13. mars Karine í Karkív Í dag er átjándi dagur innrásar Rússa. Vörn Úkraínu heldur áfram. Óvinurinn skýtur með stórskotaliði og sprengir upp úkraínskar borgir.
Meira
14. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 419 orð
| 1 mynd
Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Næsti fræðslufundur Þjóðræknisfélags Íslendinga verður haldinn í húsnæði utanríkisráðuneytisins á Rauðarárstíg á morgun og hefst hann klukkan 17.
Meira
Fiðluleikarinn Sif Margrét Tulinius heldur einleikstónleika á morgun, þriðjudaginn 15. mars, klukkan 20 í Landakotskirkju. Tónleikarnir eru hluti af þríleik Sifjar, sem ber yfirskriftina Bach og nútíminn – samtal tónskálda milli 300 ára.
Meira
Túristar Veiran er á undanhaldi og ferðamenn flykkjast nú til landsins. Í Reykjavík er alltaf margt að sjá og skoða og um helgina mátti sjá þessa glaðbeittu gönguhrólfa í...
Meira
„Það eru að koma miklu meiri fjármunir inn í íslenska fótboltann,“ segir Birgir Jóhannsson, framkvæmdastjóri Íslensks toppfótbolta, ÍTF. Miklar breytingar hafa verið gerðar á umgjörð Íslandsmótsins í knattspyrnu.
Meira
14. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 164 orð
| 1 mynd
Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Rétt eins og dagatalið býður er nú farið að sjást til farfugla á landinu og hjá Fuglaathugunarstöð Suðausturlands á Höfn í Hornafirði er fylgst grannt með þróun mála.
Meira
Innrás Rússa í Úkraínu og hernaðaraðgerðum þar var harðlega mótmælt af því fólki sem í gær gekk frá Hallgrímskirkju í Reykjavík, um miðborgina að rússneska sendiráðinu á Landakotshæð.
Meira
14. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 166 orð
| 1 mynd
Berglind Harpa Svavarsdóttir á Egilsstöðum verður oddviti Sjálfstæðisflokksins í Múlaþingi við kosningar í Múlaþingi í vor, samkvæmt niðurstöðum prófkjörs síðastliðinn laugardag. Ívar Karl Hafliðason Egilsstaðabúi mun skipa 2.
Meira
14. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 904 orð
| 3 myndir
Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Í loftslagsmálum er þróunin hröð og heimurinn breytist hratt, eins og við þurfum að búa okkur undir,“ segir Anna Hulda Ólafsdóttir, yfirmaður skrifstofu loftslagsþjónustu og aðlögunar á Veðurstofu Íslands.
Meira
Spáð er hvassviðri og mikilli úrkomu á sunnan- og vestanverðu landinu í dag. Sérstaklega nær þetta til höfuðborgar- og Faxaflóasvæðis, Suðurnesja og Suðurlands.
Meira
Helgi Áss Grétarsson, stórmeistari og lögmaður, hefur ritað nokkrar athyglisverðar greinar um borgarmál að undanförnu. Um helgina fjallaði hann um skipulagsmál og benti á að borgin geti stækkað: „Nægt er byggingarlandið, svo sem austan Elliðaáa.
Meira
Bresk-íslenski tónlistarmaðurinn kunni Damon Albarn lauk á föstudagskvöldið var í Eldborgarsal Hörpu tónleikaferð um nokkur kunnustu tónlistarhús Evrópu.
Meira
Í skáldsögunni Einlægur Önd , eftir Eirík Örn Norðdahl, segir frá rithöfundi, Eiríki Erni Norðdahl, sem missir æruna vegna bókar sem hann skrifar.
Meira
Bókarkafli Í bókinni Rauði þráðurinn rekur Ögmundur Jónasson sögu sína. Þar greinir hann meðal annars frá starfi sínu hjá Ríkisútvarpinu á áttunda og níunda áratugnum og því fólki sem hann kynntist þar.
Meira
Eftir Rannveigu Einarsdóttur: "Brúin felur í sér markvissari samvinnu sérfræðinga sem koma að málefnum barna, þverfaglega samvinnu og lausnarleit."
Meira
Eftir Ragnhildi Öldu Maríu Vilhjálmsdóttur: "Reykjavík er fallin í þá klassísku gryfju að reyna að draga úr eyðslu með því að byrja að spara í þjónustunni sem er næst íbúum."
Meira
Eftir Söndru Hlíf Ocares: "Við eigum að þétta byggð, byggja upp ný hverfi, lækka álögur, einfalda kerfið og rafvæða, þannig að fólk hafi raunverulegt val um hvar og hvernig það vill búa."
Meira
Neytendur á Íslandi hafa lengi kallað eftir skýrum upprunamerkingum á matvælum. Korter í fimm á föstudegi langar engan að rífa upp lesgleraugun og rýna í smáa letrið til að kanna uppruna matvæla. Nú horfir til betri vegar.
Meira
Arnbjörn Gunnarsson fæddist í Reykjavík 19. október 1948. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu Ásabraut 14 í Grindavík 2. mars 2022. Foreldrar hans voru Gunnar S. Arnbjörnsson, f. 1912, d. 1970, og Aðalheiður Magnúsdóttir, f. 1915, d. 1979.
MeiraKaupa minningabók
14. mars 2022
| Minningargreinar
| 2946 orð
| 1 mynd
Ámundi Gunnar Ólafsson flugstjóri fæddist í Reykjavík 21. júní 1937. Hann lést á líknardeild Landspítala 19. janúar 2022. Foreldrar hans voru hjónin Ragnheiður Bjarnadóttir, skrifstofumaður hjá Loftleiðum, f. 22 janúar 1918 í Reykjavík, d. 27.
MeiraKaupa minningabók
14. mars 2022
| Minningargreinar
| 1814 orð
| 1 mynd
Gísli Halldórsson fæddist í Hafnarfirði 20.mars 1927. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði þann 2. mars 2022. Foreldrar Gísla voru hjónin Ólöf Gísladóttir frá Vesturholtum í Þykkvabæ, f. 13. júlí 1898, d. 27.
MeiraKaupa minningabók
Guðný Guðjónsdóttir fæddist í Reykjavík 10. júlí 1927. Hún lést á Grund í Reykjavík 7. mars 2022. Foreldrar Guðnýjar voru Oddný Guðrún Guðmundsdóttir, f. 17. nóvember 1897, d. 9. desember 1980, og Guðjón Sveinbjörnsson, f. 9. desember 1899, d. 18.
MeiraKaupa minningabók
14. mars 2022
| Minningargreinar
| 1301 orð
| 1 mynd
Ingi Guðjónsson bílstjóri fæddist á Hvolsvelli 4. janúar 1943. Hann lést á dvalarheimilinu Kirkjuhvoli, Hvolsvelli þann 4. mars 2022. Á Kirkjuhvoli hafði hann dvalið í skamman tíma vegna veikinda. Foreldrar hans voru Guðjón Jónsson, f. 10.
MeiraKaupa minningabók
Óskar Gústaf Ingjaldur Ólafsson fæddist 11. maí 1982 á fæðingarheimilinu á Eiríksgötu í Reykjavík. Hann lést á lyflækningadeild Heilbrigðisstofnunar Suðurlands þann 4. mars 2022. Foreldrar Óskars eru Ólafur Jón Gústafsson, sjómaður, f. í Borgarnesi 18.
MeiraKaupa minningabók
Þorvaldur Þorgrímsson fæddist á Raufarfelli undir Eyjafjöllum þann 19. nóvember 1925. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði þann 28. febrúar 2022. Foreldrar hans voru Þorgrímur Þorvaldsson, f. 23.
MeiraKaupa minningabók
6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór.
Meira
50 ára Ásmundur fæddist 14. mars 1972 á Húsavík. Hann fór snemma hringveginn því hann flutti eins árs til Reykjavíkur, hóf skólagönguna á Akureyri en var tólf ára kominn aftur til Húsavíkur.
Meira
Guðbjörg Magnea Matthíasdóttir fæddist 14. mars árið 1952 í Reykjavík. Hún ólst upp í Bústaðahverfinu, gekk í Breiðagerðisskóla og síðan í Réttarholtsskóla.
Meira
Það er ákaflega mikilvægt að hlúa að andlegri líðan barnanna okkar og þá sérstaklega þegar fréttir sem geta skapað ótta hjá börnum heyrast hvarvetna.
Meira
Á Boðnarmiði spyr Hólmfríður Bjartmarsdóttir hvort ekki hafi einhver verið að tala um alþjóðlegan baráttudag kvenna. Og bætir við: Ef hafa skal á hlutum eitthvert lag og hjónaband verja doða og falli þarf að nöldra þrjá tíma á dag.
Meira
Bikarúrslit Aron Elvar Finnsson aronelvar@mbl.is Á laugardag varð Valur tvöfaldur bikarmeistari í handbolta eftir sigra gegn Fram og KA í Coca Cola-bikar kvenna og karla.
Meira
Frjálsíþróttakonan Elísabet Rut Rúnarsdóttir hafnaði í þriðja sæti í sleggjukasti á Evrópukastmóti U23-ára í Leiria í Portúgal í gær og vann þar með til bronsverðlauna. Elísabet Rut, sem er aðeins 19 ára gömul, kastaði sleggjunni lengst 64,2 metra.
Meira
* Gregg Popovich , þjálfari San Antonio Spurs í NBA-deildinni og bandaríska landsliðsins í körfubolta, hefur nú unnið flesta leiki allra þjálfara í sögu deildarinnar. Sigur San Antonio á Utah Jazz um helgina var 1.336. sigur Popovich í deildinni.
Meira
Áfram er allt í einum hnapp í efri hluta úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik, Subway-deildarinnar, eftir úrslit helgarinnar. Á laugardag unnu Haukar sterkan 81:77-sigur á Fjölni í Grafarvogi og eru í 2.
Meira
Valur vann tvöfaldan bikarsigur á laugardag er karla- og kvennalið félagsins unnu bikarúrslitaleiki sína á Ásvöllum í Hafnarfirði. Kvennaliðið vann Fram í Reykjavíkurslag, 25:19, og varð bikarmeistari í áttunda skipti.
Meira
Vegagerðin, í samvinnu við Reykjavíkurborg, Kópavog og Veitur, mun á næstunni bjóða út framkvæmdir við lokaáfanga Arnarnesvegar sem mun liggja frá gatnamótum Arnarnesvegar og Rjúpnavegar í Kópavogi að Breiðholtsbraut Reykjavík.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.