Greinar miðvikudaginn 16. mars 2022

Fréttir

16. mars 2022 | Innlendar fréttir | 435 orð | 2 myndir

Aðferðafræði Niceair geti skilað meiru en fyrri leiðir

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Niceair fer í loftið 2. júní nk. Forstjóri Isavia segir hugmyndafræði félagsins fela í sér spennandi tilraun. Meira
16. mars 2022 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Áhrifin frekar jákvæð en neikvæð

Snorri Pétur Eggertsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs hjá Keahótelunum, segist ekki hafa séð nein neikvæð áhrif á bókunarstöðuna hjá fyrirtækinu vegna stríðsins í Úkraínu. „Áhrifin eru frekar jákvæð ef eitthvað er. Meira
16. mars 2022 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

„Nú er komið að ungu kynslóðinni“

Serdar Berdymukhamedo, fertugur sonur einræðisherrans í Túrkmenistan í Mið-Asíu, Gurbanguly Berdymukhamedo, verður arftaki föður síns á forsetastól samkvæmt opinberri tilkynningu í gær. Meira
16. mars 2022 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Berglind efst í prófkjöri í Múlaþingi

Berglind Harpa Svavarsdóttir, bæjarfulltrúi og varaþingmaður, fékk flest atkvæði í 1. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Múlaþingi í prófkjöri sem fór fram um síðustu helgi. Berglind Harpa fékk 66% atkvæða í 1. sætið. Meira
16. mars 2022 | Innlendar fréttir | 44 orð | 1 mynd

Bjarki leiðir lista VG í Mosfellsbæ

Bjarki Bjarnason, rithöfundur og forseti bæjarstjórnar, leiðir framboðslista VG í Mosfellsbæ í sveitarstjórnarkosningunum í maí. Listinn var samþykktur á félagsfundi um helgina. Meira
16. mars 2022 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Chet Baker og tónlist hans hyllt á tónleikum í Múlanum í kvöld

Tríóið Trio di oro hyllir trompetleikarann og söngvarann Chet Baker á tónleikum í Jazzklúbbnum Múlanum á Björtuloftum í Hörpu í kvöld, miðvikudag, kl. 20. Tríóið skipa söngkonan Marína Ósk, gítarleikarinn Andrés Þór og bassaleikarinn Þorgrímur Jónsson. Meira
16. mars 2022 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Eliza Reid ræddi við Biden-hjónin

Eliza Reid forsetafrú Íslands átti einkafund með Jill Biden, forsetafrú Bandaríkjanna, í Hvíta húsinu í gær. Joe Biden forseti mætti einnig til fundarins og ræddi við forsetafrúna. Meira
16. mars 2022 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Fordæma stríðið í Evrópu

Hólmfríður María Ragnhildardóttir Unnur Freyja Víðisdóttir Leiðtogar ríkja sem standa að Sameiginlegu viðbragðssveitinni (Joint Expeditionary Force) hafa fordæmt „hrottalega“ árás Vladimírs Pútíns Rússlandsforseta á land og íbúa Úkraínu. Meira
16. mars 2022 | Innlendar fréttir | 449 orð | 1 mynd

Gullið tækifæri til að gera vel frá upphafi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Undirbúningur vindorkugarða á hafinu tekur sjö til tíu ár. Ef Íslendingar ætla að nýta þann orkukost til orkuskipta þarf að hefjast strax handa, að mati Höllu Hrundar Logadóttur orkumálastjóra. Meira
16. mars 2022 | Innlendar fréttir | 212 orð

Hafi haft samráð við fjölda aðila

Umboðsmaður Alþingis telur ekki efni til að halda athugun sinni áfram á ákvæðum í reglugerð heilbrigðisráðherra um samkomutakmarkanir sem sett var í lok janúar og gilti fram í miðjan febrúar. Meira
16. mars 2022 | Innlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Hefja þarf undirbúning

Bygging vindorkugarða á sjó er flókið mál, meðal annars út af annarri nýtingu á hafsvæðum. Grunnrannsóknir eru nauðsynlegar til að draga úr áhættu fjárfesta sem taka þátt í útboðum á staðsetningum. Meira
16. mars 2022 | Innlendar fréttir | 116 orð

Heildstæð þjónusta fyrir ósakhæfa

Gert er ráð fyrir að húsnæði fyrir ósakhæfa einstaklinga verði fullbyggt í lok árs 2023 eða byrjun árs 2024. Meira
16. mars 2022 | Innlendar fréttir | 488 orð | 1 mynd

Húsnæðismál, samgöngur og fjármál borgarinnar aðalmálin

Dagmál Andrés Magnússon Stefán Einar Stefánsson Frambjóðendur í 1. Meira
16. mars 2022 | Innlendar fréttir | 336 orð | 2 myndir

Íslensk stjórnvöld hafa takmarkað samskipti við Rússland

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að takmarka samskipti, samstarf og fundi með fulltrúum rússneskra stjórnvalda, hvort sem er í tvíhliða, svæðisbundnu eða marghliða samstarfi, vegna innrásar Rússlands í Úkraínu. Meira
16. mars 2022 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Uppskipun Það þarf stórvirkar vinnuvélar þegar stórir flutningagámar eru hífðir úr flutningaskipum og settir yfir á vagna. Hér er unnið að uppskipun í Sundahöfn í... Meira
16. mars 2022 | Innlendar fréttir | 432 orð | 1 mynd

Lausnin í hýsingunni

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
16. mars 2022 | Innlendar fréttir | 350 orð | 1 mynd

Margir leigjendur með þunga byrði

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Mikill munur er á lífskjörum fólks á Íslandi eftir stöðu þess á húsnæðismarkaði. Þeir sem leigja eru í verri stöðu en þeir sem eiga húsnæði. Meira
16. mars 2022 | Innlendar fréttir | 581 orð | 2 myndir

Markmiðið að samnýta hernaðargetu

Fréttaskýring Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira
16. mars 2022 | Erlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Nærri hundrað börn farist

Rússneskar hersveitir halda áfram að herja á óbreytta borgara í stríðinu í Úkraínu þar sem sprengjum hefur rignt yfir íbúðahverfi í Kænugarði og einnig flugvöll í borginni Dnípró sem staðsett er í austurhluta Úkraínu. Meira
16. mars 2022 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Rússneskum sprengjum rignir enn yfir íbúðahverfi

Volodimír Selenskí forseti Úkraínu segir Rússa hafa drepið nærri eitt hundrað börn frá því þeir réðust inn í landið. Ríflega þrjár milljónir Úkraínumanna hafa nú flúið yfir landamærin í von um að finna skjól í öðru landi. Meira
16. mars 2022 | Erlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Skutu á 16 hæða fjölbýlishús

Innrásarher Rússa hlífir ekki óbreyttum borgurum við skotárásum sínum í Úkraínu. Í gærmorgun lenti rússnesk skotflaug á 16 hæða fjölbýlishýsi í útjaðri Kænugarðs, höfuðborgarinnar. Meira
16. mars 2022 | Erlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Styr um hlutleysi Svisslendinga

Mikill styr stendur nú um framtíð hinnar gamalgrónu hlutleysisstefnu Svisslendinga eftir að ríkisstjórnin ákvað að styðja efnahagslegar refsiaðgerðir Evrópusambandsins (ESB) gegn Rússlandi vegna innrásarinnar í Úkraínu. Meira
16. mars 2022 | Innlendar fréttir | 168 orð

Útboð í Leifsstöð „sérkennileg aðferð“

„Ég er ekki á útleið, ekki svo ég viti til,“ segir Kjartan Kristjánsson, eigandi Optical Studio, sem hefur rekið gleraugnaverslun í Leifsstöð frá árinu 1998. Meira
16. mars 2022 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Vesturlönd hætti að vera háð Rússum

Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, sagði í grein í Daily Telegraph í gær að vestrænar þjóðir verði að hætta að vera háðar Rússum um orkugjafa. Pútín forseti hafi notfært sér þetta til þvingungaraðgerða. Meira
16. mars 2022 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Vilja efla sjóböð á Seltjarnarnesi

„Þetta er æðislegur staður, einn af mínum uppáhalds,“ segir Margrét Leifsdóttir, arkitekt og áhugakona um sjóböð. Margrét hefur stundað sjóböð við Seltjörn á Seltjarnarnesi um árabil og vill bæta aðstöðu á svæðinu. Meira
16. mars 2022 | Innlendar fréttir | 430 orð

Vistun ósakhæfs fólks undirbúin

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Gert er ráð fyrir að húsnæði fyrir ósakhæfa einstaklinga verði fullbyggt í lok árs 2023 eða byrjun árs 2024. Meira
16. mars 2022 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Willum svarar Alþingi

Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að verða við kalli Alþingis um aukið samráð við áformaðar breytingar á lögum um réttindi sjúklinga varðandi beitingu nauðungar. Meira
16. mars 2022 | Innlendar fréttir | 448 orð | 1 mynd

Þrír feitir bitar boðnir út í Leifsstöð

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það var töluverður áhugi og við erum í samtali við markaðinn til að móta tækifærið enn betur,“ segir Gunnhildur Erla Vilbergsdóttir, deildarstjóri verslana og veitinga hjá Isavia. Meira
16. mars 2022 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Þungar áhyggjur af stöðunni

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sat í gær fund í Lundúnum með leiðtogum ríkja sem mynda sameiginlegu viðbragðssveitina, JEF. „Eðli málsins samkvæmt var umræðuefni fundarins innrás Rússa í Úkraínu,“ sagði Katrín við mbl.is. Meira

Ritstjórnargreinar

16. mars 2022 | Leiðarar | 402 orð

Líka þú „...!?“

Við lifum á stórbrotnum tímum og ekki er öllu í hóf stillt og fjarri því margt að vera til fegurðarauka Meira
16. mars 2022 | Staksteinar | 218 orð | 2 myndir

Manngert veður bankar enn

Björn Bjarnason vitnaði í gær í grein Borisar Johnson í Telegraph þar sem hann gagnrýnir linleg viðbrögð vestrænna ríkja við innlimun Pútíns á Krímskaga 2014. Evrópuþjóðir hefðu síðan keypt meira gas af Rússum en nokkru sinni fyrr. Meira
16. mars 2022 | Leiðarar | 220 orð

Ofurbjartsýn borgarlína

Mikilvægt er að raunsæi og ábyrgð taki við að kosningum loknum Meira

Menning

16. mars 2022 | Bókmenntir | 114 orð | 1 mynd

Eika og Fosse á langa listanum

Tveir norrænir rithöfundar eru í hópi þeirra 13 höfunda sem eiga bækur á svokölluðum „langa lista“ alþjóðlegu Booker-verðlaunanna í ár en tilnefndar eru þýðingar á ensku. Meira
16. mars 2022 | Tónlist | 248 orð | 1 mynd

Lofsöngur til mæðra

„Eurovision er okkur mjög mikilvægt, en það er okkur enn mikilvægara að vinir okkar og fjölskyldur lifi af,“ segir Oleh Psiuk í samtali við SVT . Meira
16. mars 2022 | Tónlist | 603 orð | 1 mynd

Mikil stemning í tónlistinni

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Á lokatónleikum vetrarins hjá Kammermúsíkklúbbnum í Norðurljósasal Hörpu í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 19. Meira
16. mars 2022 | Fólk í fréttum | 106 orð | 1 mynd

Parton vill ekki í Frægðarhöllina

Bandaríska kántrístjarnan Dolly Parton var einn 17 listamanna eða hljómsveita sem tilnefnd voru og hægt var að kjósa um að fengju inngöngu í Frægðarhöll rokksins, sem er í Cleveland. Meira
16. mars 2022 | Fjölmiðlar | 212 orð | 1 mynd

Rússneskir njósnarar í BNA

Þegar kalda stríðið stóð sem hæst var mikilvægt að njósna um óvininn og líklega hafa þá víða búið njósnarar; jafnvel dulbúnir sem almennir borgarar. Í þáttunum The Americans sem nálgast má í hjá Sjónvarpi símans er viðfangsefnið einmitt þetta. Meira
16. mars 2022 | Myndlist | 116 orð | 2 myndir

Varpa upp verkum eftir Kahlo

Myndverk mexíkósku myndlistarkonunnar Fridu Kahlo (1907-1954) hafa lengi heillað listunnendur og draga gesti að þar sem þau eru sýnd í þekktum söfnum. Meira
16. mars 2022 | Myndlist | 304 orð | 1 mynd

Verður mynd Man Rays sú dýrasta?

Í maí næstkomandi verður boðið upp hjá Christie's-uppboðshúsinu í New York úrval verka eftir nokkra þekktustu listamenn súrrealistahreyfingarinnar á fyrri hluta 20. aldar. Meira

Umræðan

16. mars 2022 | Pistlar | 407 orð | 1 mynd

Hvað veldur þögninni?

Það er ekkert þríeyki að störfum, engir upplýsingafundir í beinni útsendingu, engir blaðamannafundir ríkisstjórnar í Hörpu vegna um fimmtíu sjálfsvíga árið 2020 en fjöldi sjálfsvíga síðasta árs er óbirtur. Meira
16. mars 2022 | Aðsent efni | 906 orð | 1 mynd

Nú skal hráskinnaleikurinn endurtekinn

Eftir Óla Björn Kárason: "Af orðum formanns Samfylkingarinnar má ráða að reynt verður að setja aftur á fjalirnar pólitíska leiksýningu sem stóð yfir í fjögur ár frá 2009." Meira
16. mars 2022 | Aðsent efni | 326 orð | 1 mynd

Styðjum Hildi til forystu í Reykjavík

Eftir Helga S. Gunnarsson: "Við þurfum fólk sem hefur þor og kjark til að taka afstöðu með framtíðinni." Meira
16. mars 2022 | Aðsent efni | 238 orð | 1 mynd

Sveigjanleiki er lykillinn að betri borg

Eftir Svövu Johansen: "Þess vegna styð ég Hildi Björnsdóttur í 1. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík." Meira

Minningargreinar

16. mars 2022 | Minningargreinar | 1605 orð | 1 mynd

Anna Vigdís Gunnlaugsdóttir

Anna Vigdís Gunnlaugsdóttir stuðningsfulltrúi fæddist í Reykjavík 11. ágúst 1943. Hún lést á Hrafnistu Laugarási 8. mars 2022. Eftirlifandi eiginmaður er Sigurjón Reykdal Markússon, f. 1941, en þau giftust 25. febrúar 1965. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2022 | Minningargreinar | 1360 orð | 1 mynd

Ingibjörg Sólbjört Guðmundsdóttir

Ingibjörg Sólbjört Guðmundsdóttir fæddist á Litla-Kambi í Breiðuvík á Snæfellsnesi 2. júní 1931. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 1. mars 2022. Foreldrar hennar voru Guðmundur Guðmundsson, f. 13. september 1890, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2022 | Minningargreinar | 1436 orð | 1 mynd

Kristín Bjarnadóttir

Kristín Bjarnadóttir fæddist í Hafnarfirði 17. september 1933. Hún lést á Sólvangi í Hafnarfirði 4. mars 2022. Foreldrar hennar voru hjónin Bjarni Guðmundsson frá Stóra-Nýjabæ í Krýsuvík, f. 18. september 1897, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2022 | Minningargreinar | 1244 orð | 1 mynd

Kristín Sigurðardóttir

Kristín Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 16. ágúst 1934. Hún lést á Landsspítalanum 7. mars 2022. Foreldrar hennar voru Ragna Pétursdóttir, f. 1904, d. 1955, og Sigurður Kristjánsson, f. 1885, d. 1968. Systkini Kristínar eru Arndís, f. 1924, Páll, f. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2022 | Minningargreinar | 1540 orð | 1 mynd

Sigríður Ragna Árnadóttir

Sigríður Ragna Árnadóttir fæddist á Blönduósi 24. febrúar 1990. Hún lést á líknardeild LSH í Kópavogi eftir stutta og erfiða baráttu við krabbamein 4. mars 2022. Hún var dóttir hjónanna Árna Jóns Guðmundssonar, f. 19.1. 1968, d. 8.1. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2022 | Minningargreinar | 1139 orð | 1 mynd

Skúli Sigurðsson

Skúli Sigurðsson vélfræðingur fæddist í Reykjavík 25. mars 1938. Hann lést á líknardeild Landspítalans 2. mars 2022. Skúli var sonur hjónanna Sigurðar Ingimundarsonar, f. 13. apríl 1894, d. 10. apríl 1973, og Málmfríðar Skúladóttur, f. 9. júlí 1907, d. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2022 | Minningargreinar | 1205 orð | 1 mynd

Vilborg Fríður Björgvinsdóttir

Vilborg Fríður Björgvinsdóttir, alltaf kölluð Bíbí, fæddist á Ísafirði 7. október 1935. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hömrum 1. mars 2022. Foreldrar hennar voru Björgvin Egill Pálsson, f. 31.12. 1911, d. 12.7. 1949, og Jóhanna Jónasdóttir, f. 2.5. Meira  Kaupa minningabók
16. mars 2022 | Minningargreinar | 467 orð | 1 mynd

Örn Guðmundsson

Örn Guðmundsson fæddist í Vestmannaeyjum 22. apríl 1969. Hann lést í Reykjavík 2. mars 2022. Móðir hans er Ellý Elíasdóttir, f. 1. desember 1944. Faðir hans er Guðmundur Stefánsson, f. 3. desember 1946. Systir Arnar er Hrefna María, f. 13. ágúst 1966. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

16. mars 2022 | Fastir þættir | 166 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 b6 3. c4 Bb7 4. Rc3 Re4 5. Rxe4 Bxe4 6. Rd2 Bb7 7. e4...

1. d4 Rf6 2. Rf3 b6 3. c4 Bb7 4. Rc3 Re4 5. Rxe4 Bxe4 6. Rd2 Bb7 7. e4 e6 8. Bd3 Rc6 9. Rf3 Bb4+ 10. Kf1 d5 11. cxd5 exd5 12. e5 Be7 13. a3 Dd7 14. Dc2 g6 15. Bh6 Rd8 16. e6 Rxe6 17. Re5 Dc8 18. Da4+ c6 19. Hc1 a6 20. h4 b5 21. Dc2 Rxd4 22. Dc3 c5 23. Meira
16. mars 2022 | Fastir þættir | 169 orð

Enginn vindill. A-Allir Norður &spade;7532 &heart;G743 ⋄KG...

Enginn vindill. A-Allir Norður &spade;7532 &heart;G743 ⋄KG &klubs;652 Vestur Austur &spade;10 &spade;ÁKG9864 &heart;D1092 &heart;K6 ⋄D97643 ⋄52 &klubs;83 &klubs;94 Suður &spade;D &heart;Á85 ⋄Á108 &klubs;ÁKDG107 Suður spilar 5&klubs;. Meira
16. mars 2022 | Árnað heilla | 592 orð | 4 myndir

Gaman að sjá fjölskylduna dafna

Þorleifur Björgvinsson fæddist 16. mars 1947 á Hofi á Eyrarbakka þar sem foreldrar hans bjuggu hjá föðurforeldrum. Þorleifur, sem alltaf er kallaður Tolli, er annar í hópi sjö samheldinna systkina. Meira
16. mars 2022 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Hella Eljar Freyr Fjalarsson fæddist 3. júní 2021 kl. 20.09. Hann vó...

Hella Eljar Freyr Fjalarsson fæddist 3. júní 2021 kl. 20.09. Hann vó 2.815 g og var 49 cm langur. Foreldrar hans eru Thelma Dögg Róberts og Jónas Fjalar Kristjánsson... Meira
16. mars 2022 | Árnað heilla | 96 orð | 1 mynd

Kolbrún Skagfjörð

40 ára Kolbrún býr í Reykjanesbæ og hefur búið þar mestalla tíð. Hún vinnur hjá Nettó. Áhugamál hennar eru að vera með fjölskyldunni og að ferðast. „Það er ein utanlandsferð á planinu, en við ætlum til Þýskalands og skoða æskuslóðir tengdaömmu. Meira
16. mars 2022 | Í dag | 90 orð | 1 mynd

Lay Low ætlaði aldrei að taka þátt í Söngvakeppninni

Eins og alþjóð veit sigraði lagið Með hækkandi sól með systratríóinu Siggu, Betu og Elínu í Söngvakeppninni en lagið verður framlag Íslands í Eurovision í Tórínó á Ítalíu. Meira
16. mars 2022 | Í dag | 51 orð

Málið

Þar stendur hnífurinn í kúnni er sagt þegar allt situr fast , strandar á e-u , er ágreiningsatriði . „Ég ætlaði að reisa eldflaugaskotpall í garðinum hjá mér en fæ þá ekki byggingarleyfi. Þar stendur hnífurinn í kúnni. Meira
16. mars 2022 | Í dag | 40 orð | 3 myndir

Oddvitaefni sjálfstæðismanna í Reykjavík

Prófkjör sjálfstæðismanna í Reykjavík fer fram á föstudag og laugardag, en þar sækjast þær Hildur Björnsdóttir og Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir eftir 1. sætinu. Þær eru gestir Dagmála, þar sem þær segja frá áherslumálum sínum og því sem á milli... Meira
16. mars 2022 | Í dag | 260 orð

Veðurlagið og skýjaslæður

Ingólfur Ómar laumaði þessari vísu að mér varðandi þessar hörmungar sem nú ríkja í Úkraínu: Myrkraverkin múginn hrjá margir falla í valinn. Mannúð Pútin enga á orðin snældugalinn. Meira

Íþróttir

16. mars 2022 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

1. deild kvenna ÍR – Snæfell 75:41 Hamar-Þór – Stjarnan...

1. deild kvenna ÍR – Snæfell 75:41 Hamar-Þór – Stjarnan 75:65 Fjölnir B – Tindastóll 78:64 Ármann – Vestri 80:46 Þór Ak. Meira
16. mars 2022 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Atlético Madríd sló Manchester United út úr Meistaradeild Evrópu

Atlético Madríd hafði betur gegn Manchester United, 1:0, í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu karla á Old Trafford í Manchester í gærkvöldi. Meira
16. mars 2022 | Íþróttir | 385 orð | 2 myndir

Atlético sló United úr leik

Meistaradeildin Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl. Meira
16. mars 2022 | Íþróttir | 956 orð | 3 myndir

Bikarmeistarar krýndir í Smáranum um helgina

Körfubolti Aron Elvar Finnsson aronelvar@mbl.is Fyrir áhugafólk um íslenskan körfuknattleik er næsta helgi ein sú stærsta og skemmtilegasta á árinu. Í dag fara fram undanúrslit VÍS-bikarsins hjá körlunum og á morgun fara þau fram hjá konunum. Meira
16. mars 2022 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Efnilegur HK-ingur í FH

Einar Bragi Aðalsteinsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH og mun ganga til liðs við karlalið félagsins að yfirstandandi keppnistímabili loknu. Meira
16. mars 2022 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Eriksen aftur í landsliðið

Knattspyrnumaðurinn Christian Eriksen var í gær valinn í danska landsliðshópinn í fyrsta skipti frá því hann fékk hjartastopp með danska liðinu gegn Finnlandi á EM á síðasta ári. Meira
16. mars 2022 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Fyrsti titill kvennaliðs Ármanns í höfn í gær

Ármann tryggði sér í gærkvöldi sigur í 1. deild kvenna í körfuknattleik með 80:46-stórsigri á botnliði Vestra í íþróttahúsi Kennaraháskólans í lokaumferð deildarinnar. Meira
16. mars 2022 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd

Grill 66-deild kvenna Valur U – Grótta 25:25 Staðan: FH...

Grill 66-deild kvenna Valur U – Grótta 25:25 Staðan: FH 171232456:37627 ÍR 151212404:32225 Selfoss 141121412:34224 Grótta 16826408:37318 Víkingur 16808394:41316 HK U 15618390:39913 Fram U 15618406:42613 Stjarnan U 165011425:48610 Valur U... Meira
16. mars 2022 | Íþróttir | 351 orð | 3 myndir

*Knattspyrnumaðurinn Orri Steinn Óskarsson skoraði þrennu í 5:1-sigri...

*Knattspyrnumaðurinn Orri Steinn Óskarsson skoraði þrennu í 5:1-sigri U19 ára liðs FC Kaupmannahafnar á Randers um síðustu helgi. Orri hefur verið iðinn við kolann og skorað 18 mörk í 15 leikjum á tímabilinu en hann er aðeins 17 ára gamall. Meira
16. mars 2022 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd

Körfuknattleikur Bikarkeppni karla, undanúrslit: Smárinn: Stjarnan...

Körfuknattleikur Bikarkeppni karla, undanúrslit: Smárinn: Stjarnan – Keflavík 17.15 Smárinn: Þór Þ. – Valur 20 Handknattleikur Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Vestmannaeyjar: ÍBV – KA/Þór 18 1. Meira
16. mars 2022 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-deild, undanúrslit: Víkingur R. – KR 1:0...

Lengjubikar karla A-deild, undanúrslit: Víkingur R. – KR 1:0 A-deild 4. Meira
16. mars 2022 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Pablo skaut Víkingum í úrslit Lengjubikarsins

Pablo Punyed var hetja Íslands- og bikarmeistara Víkings úr Reykjavík þegar liðið vann KR með minnsta mun, 1:0, í undanúrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu á Víkingsvelli í gærkvöldi. Meira
16. mars 2022 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Völlurinn jafnaður við jörðu?

Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins Manchester United skoða nú endurnýjun á heimavelli sínum Old Trafford. Er byrjað að sjá á leikvanginum sem hefur verið heimavöllur liðsins frá árinu 1910. Meira
16. mars 2022 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Örvhentir framlengja hjá Val

Örvhentu skytturnar Agnar Smári Jónsson og Arnór Snær Óskarsson hafa framlengt samninga sína við handknattleiksdeild Vals. Arnór hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning og Agnar Smári nýjan tveggja ára samning. Meira

Viðskiptablað

16. mars 2022 | Viðskiptablað | 2916 orð | 1 mynd

Áhersla á gæði umfram magn

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl. Meira
16. mars 2022 | Viðskiptablað | 485 orð | 1 mynd

Dásemd úr Loire og spánskur geitaostur

Hvar er hægt að finna frið, en vera þó í kringum fólk? Best er að gera það á barborðinu á Uppi, leynistaðnum á hæðinni fyrir ofan Fiskmarkaðinn. Þar ráða tveir höfðingjar ríkjum. Meira
16. mars 2022 | Viðskiptablað | 307 orð | 1 mynd

Engin áhrif stríðs á hótelbókanir

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Forsvarmenn hótela segja að áhrif Úkraínustríðsins á bókanir séu engin enn sem komið er en óvissa sé til staðar. Meira
16. mars 2022 | Viðskiptablað | 950 orð | 1 mynd

Engin ókeypis ávísanalán í boði lengur

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Fjörutíu ára sögu Innlána- og greiðslukerfa RB lauk á dögunum þegar innleiðing á Sopra, nýju innlána- og greiðslukerfi kláraðist. Blaðamaður hlustaði á sögur fólks sem man tímana tvenna í rekstri gömlu stórtölvunnar. Meira
16. mars 2022 | Viðskiptablað | 692 orð | 1 mynd

Fullmikið lesið í markaðinn

Sem sparifjáreigendur og fjárfestar eigum við oft í fullu fangi með að passa upp á að tilfinningar ráði ekki þeim ákvörðunum sem við tökum. Meira
16. mars 2022 | Viðskiptablað | 159 orð | 1 mynd

Greiðslukortaveltan vex nokkuð milli ára

Greiðslumiðlun Heildarvelta innlendra greiðslukorta nam 82,3 milljörðum króna í febrúarmánuði og jókst óverulega frá því í janúar. Sé litið ár aftur í tímann kemur hins vegar í ljós að veltan eykst um tæpa 9,6 milljarða og jafngildir það 13% aukningu. Meira
16. mars 2022 | Viðskiptablað | 718 orð | 1 mynd

Heilbrigðiskerfi í fjötrum

Þá þarf ekki að fjölyrða um hversu óhagkvæmir slíkir samningar eru fyrir hið opinbera, sér í lagi þegar hávær umræða er um fjársvelt heilbrigðiskerfi. Meira
16. mars 2022 | Viðskiptablað | 368 orð | 1 mynd

Hissa á veikindarétti

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Hugbúnaðarfyrirtækið Aranja er í örum vexti og fékk á dögunum tvenn verðlaun á Íslensku vefverðlaununum. Meira
16. mars 2022 | Viðskiptablað | 251 orð | 1 mynd

Myrkur Games fór úr einu þjóðerni í tíu

Tölvuleikir Tölvuleikjafyrirtækið Myrkur Games hefur á stuttum tíma farið úr því að vera með eitt þjóðerni á vinnustaðnum yfir í að vera alþjóðlegur vinnustaður. „Við vorum eitt þjóðerni í fyrra en núna erum við komin með fólk af tíu þjóðernum. Meira
16. mars 2022 | Viðskiptablað | 223 orð | 2 myndir

Nýr tónn sleginn í rekstri Eimskips

Baldvin Þorsteinsson mun á aðalfundi á morgun láta af störfum sem stjórnarformaður Eimskips. Meira
16. mars 2022 | Viðskiptablað | 143 orð | 1 mynd

Pro Gastro opnar stóra verslun

Verslun Verslunin Pro Gastro, sem hefur í gegnum árin þjónustað m.a. hótel- og veitingageirann með bæði eldhústæki og rekstrarvöru og byggingageirann með heimilistæki, mun opna aðra og stærri verslun að Fosshálsi 1 í Reykjavík undir lok ársins. Meira
16. mars 2022 | Viðskiptablað | 143 orð | 1 mynd

Sjóðirnir auka útlán

Íbúðalán Ný sjóðfélagalán lífeyrissjóðanna í janúar voru 1.901 milljón hærri en upp- og umframgreiðslur. Heldur þar áfram þróun sem fyrst varð vart í nóvember eftir að upp- og umframgreiðslur höfðu verið meiri en ný útlán í 17 mánuði þar á undan. Meira
16. mars 2022 | Viðskiptablað | 371 orð

Verðmætin koma fyrst, síðan „góðu“ málin

Það má með nokkurri vissu halda því fram að meginþorri íslenskra fyrirtækja starfi með heiðarlegum hætti, hafi það að leiðarljósi að skapa verðmæti og störf, hugsi vel um nærumhverfi sitt og hafi það að markmiði að starfa vel og lengi. Meira
16. mars 2022 | Viðskiptablað | 695 orð | 1 mynd

Verndartollar bitna á neytendum

Undanfarin misseri hafa verið tími breytinga hjá matvöruverslanakeðjunni Bónus. Baldur segir spennandi tíma fram undan þar sem verslanir Bónuss munu ganga í gegnum útlitsbreytingar og nýr afgreiðslutími verður kynntur. Meira
16. mars 2022 | Viðskiptablað | 1260 orð | 1 mynd

Vesturlönd endurheimta sjálfstraustið

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Playa del Carmen ai@mbl.is Innrásin í Úkraínu verður vonandi til þess að vestræn samfélög ná aftur áttum og læri að vestræn gildi og menning eru ekki eitthvað sem þarf að skammast sín fyrir. Meira
16. mars 2022 | Viðskiptablað | 295 orð

Öfund og ójöfnuður

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Það er ástæða til að samgleðjast þegar öðrum gengur vel. Það gerir manni gott og hvetur mann áfram í því að gera betur. Þau sem sífellt gleðjast yfir óförum annarra hafa lítið fram að færa annað en akkúrat það. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.