Greinar föstudaginn 18. mars 2022

Fréttir

18. mars 2022 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Aðalfundur varpar ljósi á Íslandspóst

Koma mun í ljós á aðalfundi Íslandspósts í dag, hvort bæst hafi við það 6,6 milljarða króna tap sem orðið hefur af alþjónusturekstri ríkisfyrirtækisins undanfarinn áratug. Meira
18. mars 2022 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Biðin hefur lengst

Heimsfaraldur Covid-19 hefur haft veruleg áhrif á bið eftir völdum skurðaðgerðum. Þetta kemur fram í nýútkominni greinargerð embættis landlæknis um bið eftir völdum skurðaðgerðum. Meira
18. mars 2022 | Innlendar fréttir | 708 orð | 1 mynd

Byrjaði árið 2022 með stæl og bætti öll heimsmet sín

Svanhildur Eiríksdóttir Reykjanesbæ Elsa Pálsdóttir íþróttakona Reykjanesbæjar 2021 hefur sýnt og sannað að það er aldrei of seint að setja sér markmið og láta drauma sína rætast. Meira
18. mars 2022 | Innlendar fréttir | 382 orð

Dauðsföllum fjölgar vegna Covid

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Skráð andlát vegna Covid-19 voru orðin alls 91 í gær og hafði fjölgað um átta á tveimur dögum samkvæmt covid.is. Kona á sjötugsaldri lést á Landspítala 16. mars og í gær höfðu 53 látist úr Covid-19 á spítalanum. Meira
18. mars 2022 | Innlendar fréttir | 18 orð | 1 mynd

Eggert Jóhannesson

Snjómynd Þótt veðráttan að undanförnu hafi ekki verið sérstaklega skemmtileg getur verið gaman að taka sjálfu í... Meira
18. mars 2022 | Innlendar fréttir | 309 orð

Erfitt að útvega húsnæði

Kristján Jónsson Höskuldur Daði Magnússon Um 300 manns á flótta hafa komið til Íslands frá Úkraínu eftir að Rússar réðust inn í landið. Þetta segir Gylfi Þór Þorsteinsson, sem stýrir aðgerðahópi vegna komu flóttafólks frá landinu. Meira
18. mars 2022 | Erlendar fréttir | 115 orð

Flutningaskip frá Dúbaí sökk í gærmorgun

Flutningaskip í eigu skipafélagsins Salem Makrani Cargo Company í Dúbaí við Persaflóa sökk í gærmorgun um 50 km fyrir utan strönd Írans. Þrjátíu manna áhöfn var um borð. Meira
18. mars 2022 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Gátu ekki sannað öryggi kerta sinna

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað því að fella úr gildi ákvörðun Neytendastofu um að leggja bann við sölu og afhendingu tiltekinna kerta í verslunum Samkaupa. Meira
18. mars 2022 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Hafa rætt við flugfélögin

Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra segir að stjórnvöld hér á landi vinni úr þeim vandamálum sem hafi verið að skapast á landamærum Póllands. Meira
18. mars 2022 | Erlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Hútar í Jemen hafna friðarviðræðum í „óvinalandi“

Forysta uppreisnarmanna úr röðum Húta í Jemen hefur hafnað tilboði um taka þátt í friðarviðræðum í Riyadh í Sádi-Arabíu síðar í þessum mánuði. Meira
18. mars 2022 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Inflúensa breiðist út

Stígandi hefur verið í fjölda inflúensugreininga hjá sýkla- og veirufræðideild Landspítala undanfarnar vikur. Líklegt er að eiginlegur faraldur sé yfirvofandi en útilokað að halda því fram með vissu, að sögn landlæknisembættisins. Meira
18. mars 2022 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Katy Perry á leið til landsins í sumar

Bandaríska poppstjarnan Katy Perry er væntanleg til landsins en þó ekki í þeim erindagjörðum að syngja fyrir landsmenn. Norwegian Cruise line tilkynnti í gær að Perry verði guðmóðir Norwegian Prima og muni gefa skipinu nafn. Meira
18. mars 2022 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Kaupmáttur jókst um 1,1%

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Áætlað er að ráðstöfunartekjur heimilanna hafi verið 9,3% hærri á fjórða ársfjórðungi síðasta árs en var á sama tímabili ári fyrr. Meira
18. mars 2022 | Innlendar fréttir | 672 orð | 4 myndir

Leggja þarf áherslu á grunnþjónustu

Stefán E. Stefánsson Karítas Ríkharðsdóttir Mikill samhljómur er í málflutningi frambjóðenda í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins sem fram fer í dag og á morgun. Birna Hafstein, sem sækist eftir 2.-3. sæti á lista flokksins, og þau Björn Gíslason, Sandra H. Meira
18. mars 2022 | Erlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Leyfir framsal fyrrum forseta landsins

Dómstóll í Tegucigalpa, höfuðborg Mið-Ameríkuríkisins Hondúras, úrskurðaði í gær að heimilt væri að framselja fyrrum forseta landsins, Juan Orlando Hernandez, til Bandaríkjanna þar sem hann sætir ákæru fyrir stórfellt eiturlyfjasmygl, mútuþægni og margs... Meira
18. mars 2022 | Erlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Litrík hátíð þar sem allir eru jafnir

Hátíð Hindúa á Indlandi, Holi, sem gjarnan er nefnd „hátíð litanna,“ hófst í gær og stendur einnig í dag. Hátíðin er haldin til að fagna komandi vori, ástinni og nýkviknuðu lífi. Meira
18. mars 2022 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Lúkasjenkó er á hættulegri braut

„Við ítrekum enn og aftur fordæmingu okkar á ólöglegri og tilefnislausri árás Rússa í Úkraínu og þátt Hvíta-Rússlands í stríðinu,“ sagði Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra Íslands í ræðu á fundi Mannréttindaráðs Sameinuðu... Meira
18. mars 2022 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Lægra tengigjald

Breytt hefur verið reglugerð um framkvæmd raforkulaga í þeim tilgangi að bæta rekstrarumhverfi smávirkjana. Meðal annars er breytt útreikningi gjalds vegna tenginga við dreifiveitur. Meira
18. mars 2022 | Innlendar fréttir | 638 orð | 2 myndir

Ríkar ástæður svo Fiskistofa fái lögregluvald

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Að mati Petsónuverndar er ekki æskilegt að stofnun sem fer ekki með lögregluvald sé veitt heimild til vöktunar með leynd, sambærileg þeim heimildum sem lögregla beitir í þágu rannsóknar sakamála. Meira
18. mars 2022 | Erlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Rússar hætta við ályktun

Vísbendingar eru um að stuðningur Rússa í alþjóðasamfélaginu gæti verið að minnka enn frekar. Meira
18. mars 2022 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Sandinum skilað til baka niður í fjöru

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Unnið hefur verið að því síðustu vikur að skila sandinum sem fauk upp úr fjörunni í Vík í Mýrdal og inn í þorpið. Honum er skilað aftur niður í fjöruna. Meira
18. mars 2022 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Stormþulur hefur dreift sér hratt

Stormþulur, sem er innflutt og harðger garðplanta, dreifist nú hratt út meðfram strandsvæðum á Íslandi og í Noregi. Meira
18. mars 2022 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Úkraínumenn búast til varnar í sögufrægri hafnarborg

Slagorð frönsku þjóðarinnar, „Frelsi, jafnrétti, bræðralag“, hefur verið letrað á þessa steinsteypuklumpa, sem bíða komu Rússa í borgina Ódessa við Svartahaf, rétt eins og Úkraínumennirnir sem þar búa. Meira
18. mars 2022 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Vaxandi óþolinmæði vegna takmarkana

Carrie Lam, æðsti ráðamaður Hong Kong, sagði í gær að til stæði að endurskoða reglur um samkomutakmarkanir, fjarlægðarmörk og grímuskyldu vegna kórónuveirunnar á allra næstu dögum. Meira
18. mars 2022 | Innlendar fréttir | 832 orð | 2 myndir

Verðum að geta litið stolt um öxl

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Við erum að leysa þann vanda sem er hrópandi nú þegar. Meira
18. mars 2022 | Innlendar fréttir | 452 orð | 1 mynd

Vínillinn lifir góðu lífi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Ólafur Sigurðsson hefur markvisst safnað hljómplötum af ýmsum stærðum og gerðum, kassettum og diskum undanfarin 20 ár, en segir að nú sé komið nóg og því ætli hann að selja nær allt safnið. „Ég á um 40. Meira
18. mars 2022 | Innlendar fréttir | 188 orð | 2 myndir

Þjónustugáttin vel nýtt

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Notkun þjónustugáttar á vefsíðu Akureyrarbæjar hefur aukist umtalsvert frá því hún var tekin í notkun árið 2017. Notendum hefur fjölgað og einnig þeim umsóknarformum sem boðið er upp á. Meira

Ritstjórnargreinar

18. mars 2022 | Staksteinar | 215 orð | 1 mynd

Döpur staða, dökkar horfur

Vigdís Hauksdóttir borgarfulltrúi Miðflokksins greindi frá því í liðinni viku að hún hygðist ekki gefa kost á sér á nýjan leik. Hún sat áður á þingi og í borgarstjórn frá árinu 2018. Meira
18. mars 2022 | Leiðarar | 240 orð

Staða fréttamanna

Landsréttur hefur fjallað um kæru Aðalsteins Kjartanssonar blaðamanns vegna aðgerða lögreglu á Norðurlandi eystra, sem kvaddi hann til yfirheyrslu með stöðu sakbornings. Skemmst er frá því að segja að Landsdómur sneri við úrskurði héraðsdóms nyrðra og vísaði málinu frá. Meira
18. mars 2022 | Leiðarar | 381 orð

Viðræður við glæparíki

Íran beitir sömu aðferðum og glæparíki gera gjarnan, taka ríkisborgara annarra ríkja í gíslingu undir því yfirskini að viðkomandi hafi brotið af sér, til dæmis með meintum njósnum, undirróðri eða öðrum ásökunum sem ekki er haft fyrir því að reyna að sanna. Í vikunni sleppti Íran tveimur Bretum eftir margra ára prísund og fékk fyrir jafnvirði nær 70 milljarða króna. Meira

Menning

18. mars 2022 | Tónlist | 66 orð | 1 mynd

25 ára afmælistónleikar Gus Gus

Gus Gus varð 25 ára 2020 og blæs af því tilefni loks til sérstakra afmælistónleika í Eldborgarsal Hörpu í kvöld og annað kvöld. Meira
18. mars 2022 | Myndlist | 504 orð | 1 mynd

Bryndís og Mark verðlaunuð

Bryndís Snæbjörnsdóttir og Mark Wilson hlutu Myndlistarverðlaun ársins 2022 fyrir sýninguna Vísitasíur í Listasafninu á Akureyri þegar Íslensku myndlistarverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Iðnó í gærkvöldi. Meira
18. mars 2022 | Myndlist | 68 orð | 1 mynd

Gosmyndir sýndar

Volcanoroids nefnist sýning sem opnuð verður í Listasal Mosfellsbæjar í dag kl. 16-18. Þar eru sýndar ljósmyndir Guðmundar Óla Pálmasonar (einnig þekktur sem Kuggur). Viðfangsefnið er gosið í Fagradalsfjalli en 19. Meira
18. mars 2022 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Jack Reacher í réttri stærð

Margir þekkja til sögupersónunnar Jack Reacher úr vinsælum bókum Lee Child eða af tveimur kvikmyndum, þar sem Tom Cruise var í titilhlutverkinu. Myndirnar með Cruise voru ágætar, en hann samt varla nógu sannfærandi, allra síst fyrir lesendur bókanna. Meira
18. mars 2022 | Myndlist | 86 orð | 1 mynd

Ræðir hlutverk mynda í bókum

„Myndir og bækur – heimildir og hliðarsögur“ er yfirskrift fyrirlestrar sem Margrét Tryggvadóttir myndaritstjóri og rithöfundur heldur í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í dag kl. 12.10. Meira
18. mars 2022 | Tónlist | 570 orð | 8 myndir

Tumi Árnason tilnefndur til flestra verðlauna í ár

Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2022 voru tilkynntar í gær. Meira
18. mars 2022 | Leiklist | 922 orð | 2 myndir

Verður fjör frá upphafi til enda

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Ofurhetjur, tröll og menn koma saman í nýju fjölskylduleikriti Sigrúnar Eldjárn sem frumsýnt verður á Litla sviði Þjóðleikhússins á morgun, laugardaginn 19. mars. Meira

Umræðan

18. mars 2022 | Aðsent efni | 257 orð | 1 mynd

Bætum þjónustu strætó

Eftir Valgerði Sigurðardóttur: "Ef raunverulegur áhugi væri á að bæta almenningssamgöngur ætti að auka tíðni." Meira
18. mars 2022 | Aðsent efni | 645 orð | 1 mynd

Fjólu til forystu

Eftir Fjólu St. Kristinsdóttur: "Ég óska eftir þínum stuðningi í 1. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Árborg 19. mars." Meira
18. mars 2022 | Aðsent efni | 778 orð | 2 myndir

Fjölbreyttar niðurstöður frá barnaþingi

Eftir Salvöru Nordal: "Lykillinn að vel heppnuðu barnaþingi var að börnin fóru í einu og öllu eftir þeim gildum sem þau höfðu sjálf sett sér fyrir þingið; að vera jákvæð og sýna hvert öðru virðingu." Meira
18. mars 2022 | Pistlar | 403 orð | 1 mynd

Kjaraskerðing og skattlagning fátæktar

Mesta kjaraskerðing sem öryrkjar og aldraðir hafa orðið fyrir frá Hruni er kjaragliðnunin, þ.e. hlutfallsleg rýrnun lífeyris almannatrygginga miðað við almenna launaþróun í landinu ár hvert. Lög um almannatryggingar (69. gr. Meira
18. mars 2022 | Aðsent efni | 529 orð | 1 mynd

Skóli fyrir alla?

Eftir Jóhönnu Pálsdóttur: "Ráðamenn og stofnanir verða að koma að borðinu með fjármagn, áætlanagerð og aukna sérþekkingu." Meira
18. mars 2022 | Aðsent efni | 331 orð | 1 mynd

Styðjum Kjartan í 2. sætið

Eftir Birgi Ármannsson: "Kjartan hefur beitt sér fyrir öflugri grunnþjónustu í þágu Reykvíkinga en jafnan lagst gegn útþenslu stjórnkerfisins og ýmiss konar gæluverkefnum." Meira

Minningargreinar

18. mars 2022 | Minningargreinar | 2625 orð | 1 mynd

Adda Bára Sigfúsdóttir

Adda Bára Sigfúsdóttir veðurfræðingur fæddist í Reykjavík 30. desember 1926. Hún lést á Grund 5. mars 2022. Foreldrar Öddu Báru voru Sigríður Stefánsdóttir húsmóðir frá Brettingsstöðum í Laxárdal, f. 6. ágúst 1900, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2022 | Minningargreinar | 2186 orð | 1 mynd

Elínrós Kristín Guðmundsdóttir

Elínrós Kristín Guðmundsdóttir fæddist í Gerðum í Garði 7. október 1947. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 4. mars 2022. Foreldrar hennar voru Guðmundur Kristinn Guðmundsson, f. 6. október 1907, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2022 | Minningargreinar | 2141 orð | 1 mynd

Elísabet Sigmundsdóttir

Elísabet Sigmundsdóttir fæddist í Árnesi í Árneshreppi á Ströndum 23. júlí 1936. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Grund 5. mars 2022. Foreldrar hennar voru Sigmundur Guðmundsson bóndi á Melum í Trékyllisvík, f. 26. janúar 1908, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2022 | Minningargreinar | 1935 orð | 1 mynd

Guðmundur Kristinn Þórmundsson

Guðmundur Kristinn Þórmundsson fæddist 10. september 1942 að Hurðarbaki í Villingaholtshreppi. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 10. mars 2022. Foreldrar hans voru Sigurbjörg Guðmundsdóttir, f. 18.2. 1922 að Urriðafossi í Villingaholtshreppi, d. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2022 | Minningargreinar | 2133 orð | 1 mynd

Gunnþórunn Björnsdóttir

Gunnþórunn Björnsdóttir fæddist á Kópaskeri 14. nóvember 1919. Hún lést á hjúkrunarheimili Hrafnistu við Sléttuveg í Reykjavík 8. mars 2022. Foreldrar hennar voru Björn Kristjánsson, kaupfélagsstjóri og alþingismaður, f. 22.2. 1880, d. 10.7. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2022 | Minningargreinar | 1061 orð | 1 mynd

Kristjana Kjartansdóttir

Kristjana Kjartansdóttir (Kiddý) fæddist í Reykjavík 24. desember 1937. Hún lést á heimili sínu 13. mars 2022. Foreldrar hennar voru hjónin Karen Smith, f. 28.3. 1905, d. 3.4. 1996, og Kjartan Pétursson, f. 9.8. 1908, d. 29.1. 1984. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2022 | Minningargreinar | 404 orð | 1 mynd

Svava Jenný Þorsteinsdóttir

Svava Jenný fæddist á Akureyri 27. júní 1924. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði þann 9. mars 2022 á nítugasta og áttunda aldursári. Foreldrar Svövu voru þau Jakobína María Björnsdóttir og Þorsteinn Gunnar Halldórsson. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. mars 2022 | Viðskiptafréttir | 209 orð

Ekki hlaupið að því að hætta starfsemi

Mörg vestræn fyrirtæki hafa á liðnum vikum ýmist hætt eða reynt að hætta starfsemi sinni í Rússlandi, eftir að rússneski herinn réðst inn í Úkraínu í lok febrúar. Fjármálastofnanir, þá sérstaklega bandarískar, ruku til og bæði Citigroup og J.P. Meira
18. mars 2022 | Viðskiptafréttir | 588 orð | 2 myndir

Enn deilt um gjaldskrá Íslandspósts

Fréttaskýring Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Samanlagt tap af alþjónusturekstri Íslandspósts nemur um 6,6 milljörðum króna síðastliðinn áratug. Meira
18. mars 2022 | Viðskiptafréttir | 68 orð

Tvö ný inn í stjórn Festar

Ástvaldur Jóhannsson, viðskiptaþróunarstjóri hjá Controlant, og Sigrún Hjartardóttir, forstöðumaður fjár- og áhættustýringar hjá Icelandair, munu taka sæti í stjórn Festar á aðalfundi félagsins í næstu viku. Meira

Fastir þættir

18. mars 2022 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 e6 4. Rc3 exd5 5. cxd5 d6 6. e4 g6 7. Rf3 a6 8...

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 e6 4. Rc3 exd5 5. cxd5 d6 6. e4 g6 7. Rf3 a6 8. a4 Bg7 9. Be2 Bg4 10. 0-0 Bxf3 11. Bxf3 0-0 12. Bf4 He8 13. He1 b6 14. e5 Rh5 15. Bxh5 dxe5 16. Bg3 gxh5 17. Dxh5 Ha7 18. Had1 Hd7 19. Bh4 f6 Staðan kom upp í 1. Meira
18. mars 2022 | Í dag | 252 orð

Af njólum, Rússum og siðuðum þjóðum

Á Boðnarmiði yrkir Davíð Hjálmar Haraldsson við ljósmynd sem skýrir vísuna: Njólinn sem ætíð stóð í stað, staurfættur, lítill bógur og þokkalaus eins og þurrkað tað þykist samt vera skógur. Meira
18. mars 2022 | Árnað heilla | 783 orð | 3 myndir

„Guð hefur verið mér gjafmildur“

Einar Þór Bárðarson fæddist 18. mars 1972 í Reykjavík en ólst upp á Selfossi og bjó þar sleitulaust nánast til aldamóta. „Sem barn var ég mikið í Reykholti í Biskupstungum hjá móðurömmu minni og -afa og hennar fólki. Meira
18. mars 2022 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

Heppilegt að Sato sé örvhentur

Pétur Marínó Jónsson segir að stemningin fyrir bardaga Gunnars Nelsons og hins japanska Takashi Sato sé „helvíti góð“ en hann hefur góða trú á því að Gunnar nái að sigra Sato sem hann telur þó að muni koma „mjög hungraður“ inn í... Meira
18. mars 2022 | Árnað heilla | 86 orð | 1 mynd

Kolbrún Eyjólfsdóttir

30 ára Kolbrún er úr Kópavegi en býr í Seljahverfi í Reykjavík. Hún er með B.Sc.-gráðu í sálfræði frá Háskólanum í Reykjavík en er í fæðingarorlofi. Áhugamál Kolbrúnar eru ferðalög og hannyrðir. Meira
18. mars 2022 | Fastir þættir | 152 orð

Lykilspil. V-Allir Norður &spade;ÁDG3 &heart;Á953 ⋄Á653 &klubs;G...

Lykilspil. V-Allir Norður &spade;ÁDG3 &heart;Á953 ⋄Á653 &klubs;G Vestur Austur &spade;K84 &spade;10762 &heart;KG8 &heart;4 ⋄DG ⋄K984 &klubs;Á10764 &klubs;9853 Suður &spade;96 &heart;D10762 ⋄1072 &klubs;KD2 Suður spilar 4&heart;. Meira
18. mars 2022 | Í dag | 49 orð

Málið

Afleiðing er það sem hlýst eða leiðir af e-u . (Hér eru orðabækur á einu máli og ekki nöldrar maður yfir eindrægni.) Afleiða er hugtak úr stærðfræði og raunvísindum. Og afleiður þær sem komu við sögu í bankahruninu eru sérstök tegund viðskiptasamninga. Meira
18. mars 2022 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

Reykjavík Hákon Orri Baldvinsson fæddist 19. október 2021 kl. 16.49 á...

Reykjavík Hákon Orri Baldvinsson fæddist 19. október 2021 kl. 16.49 á Landspítalanum í Reykjavík. Hann vó 4.838 g og var 53,5 cm langur. Foreldrar hans eru Kolbrún Eyjólfsdóttir og Baldvin Helgi Gunnarsson... Meira
18. mars 2022 | Í dag | 22 orð | 3 myndir

Skera verður niður í borgarkerfinu

Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins segja að veita verði aukið fjármagn til grunnþjónustu í borginni á kostnað yfirstjórnar sem hafi blásið út á síðustu... Meira

Íþróttir

18. mars 2022 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Alfons kom Bodö/Glimt í 8-liða úrslit

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Alfons Sampsted, landsliðsbakvörður í knattspyrnu, hafði ekki skorað mark í 79 leikjum með Bodö/Glimt í norsku úrvalsdeildinni og í Evrópukeppni fyrir leik liðsins gegn AZ Alkmaar í Hollandi í gærkvöld. Meira
18. mars 2022 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Barcelona slapp í Tyrklandi

Barcelona komst í hann krappan í Tyrklandi í gærkvöld en náði að sigra Galatasaray 2:1 og komst með því í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta. Fyrri leikurinn á Camp Nou endaði 0:0 og þegar Marcao kom Galatasaray yfir á 28. Meira
18. mars 2022 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Dýrmætur sigur hjá Everton

Tíu leikmenn Everton knúðu fram dýrmætan sigur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu með marki í uppbótartíma á Goodison Park í gærkvöld. Allan, miðjumaður Everton, fékk rauða spjaldið á 83. mínútu. Meira
18. mars 2022 | Íþróttir | 349 orð | 1 mynd

England Everton – Newcastle 1:0 Arsenal – Liverpool 0:2...

England Everton – Newcastle 1:0 Arsenal – Liverpool 0:2 Brighton – Tottenham 0:2 Staðan: Manch. City 29224368:1870 Liverpool 29216275:2069 Chelsea 28178357:1959 Arsenal 27163843:3151 Manch. Meira
18. mars 2022 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Evrópubikarinn B-riðill: Valencia – Venezia 86:80 • Martin...

Evrópubikarinn B-riðill: Valencia – Venezia 86:80 • Martin Hermannsson skoraði 11 stig fyrir Valencia, átti 7 stoðsendingar og tók 2 fráköst á 28 mínútum. Meira
18. mars 2022 | Íþróttir | 503 orð | 2 myndir

Fann traust í þjóðfélaginu

Handbolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Guðmundur Þórður Guðmundsson verður áfram þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handknattleik til næstu tveggja ára eða fram yfir Ólympíuleikana 2024 sem fara fram í París í Frakklandi. Meira
18. mars 2022 | Íþróttir | 168 orð | 2 myndir

* Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir Íslandsmethafi í 60 metra hlaupi kvenna er...

* Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir Íslandsmethafi í 60 metra hlaupi kvenna er á meðal 49 keppenda í greininni á heimsmeistaramótinu innanhúss í Belgrad í dag. Undanrásir í 60 metrunum hefjast kl. 9.15 að íslenskum tíma. Meira
18. mars 2022 | Íþróttir | 48 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Framhús: Fram &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Framhús: Fram – HK 19.30 1. deild kvenna, Grill 66-deildin: Austurberg: ÍR – FH 19.30 Seltjarnarnes: Grótta – ÍBV U 19. Meira
18. mars 2022 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Kane kominn í fimmta sætið

Harry Kane er orðinn fimmti markahæsti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, frá 1992, eftir að hann skoraði í sigri Tottenham á Brighton í fyrrakvöld, 2:0. Meira
18. mars 2022 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Liverpool sigurstranglegra?

Eftir góðan útisigur Liverpool á Arsenal í fyrrakvöld, 2:0, með mörkum frá Diego Jota og Roberto Firmino eru Jürgen Klopp og hans menn aðeins stigi á eftir Manchester City í einvígi liðanna um enska meistaratitilinn í knattspyrnu. Meira
18. mars 2022 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Olísdeild kvenna ÍBV – KA/Þór 26:24 Staðan: Fram 151113405:35623...

Olísdeild kvenna ÍBV – KA/Þór 26:24 Staðan: Fram 151113405:35623 Valur 161105433:36222 KA/Þór 15915409:38819 Haukar 16817440:41917 ÍBV 13805358:33016 Stjarnan 15708385:38814 HK 154110343:3889 Afturelding 150015337:4790 Svíþjóð Kristianstad –... Meira
18. mars 2022 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Shiffrin meistari í fjórða sinn

Bandaríska skíðakonan Mikaela Shiffrin tryggði sér í gær sigur í heildarstigakeppni heimsbikarsins í alpagreinum. Meira
18. mars 2022 | Íþróttir | 406 orð | 3 myndir

Stórir sigrar í Smáranum

Í Smáranum Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Haukar og Breiðablik munu mætast í bikarúrslitum kvenna í körfuknattleik eftir að hafa bæði unnið örugga sigra í undanúrslitaleikjum sínum í VÍS-bikarnum í Smáranum í Kópavogi í gærkvöldi. Meira
18. mars 2022 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Sunna sá um sigurinn

ÍBV sigraði Íslandsmeistara KA/Þórs í gærkvöld í úrvalsdeild kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum, 26:24, en liðin áttu að mætast í fyrrakvöld. Meira
18. mars 2022 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

United-menn í kuldanum

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands í knattspyrnu, valdi ekki Marcus Rashford og Jadon Sancho frá Manchester United, í 25 manna hóp sinn fyrir vináttulandsleiki gegn Sviss og Fílabeinsströndinni síðar í þessum mánuði. Meira

Ýmis aukablöð

18. mars 2022 | Blaðaukar | 462 orð | 4 myndir

Allt annar eftir að sána og kaldur pottur bættust inn í rútínuna

Jafet Egill Gunnarsson grunnskólakennari í Smáraskóla í Kópavogi hugsar vel um heilsuna. Meira
18. mars 2022 | Blaðaukar | 1131 orð | 2 myndir

„Ég hélt ég þyrfti að lifa eins og munkur“

Ingólfur Már Grímsson var einungis sautján ára þegar hann byrjaði að safna skeggi. Meira
18. mars 2022 | Blaðaukar | 482 orð | 6 myndir

„Hey – hvar varst þú?“

Baldur Rafn Gylfason, hárgreiðslumeistari og eigandi heildsölunnar bpro, játar að hann noti stundum hyljara þegar hann er bugaður og þarf að hressa upp á sig. Meira
18. mars 2022 | Blaðaukar | 579 orð | 1 mynd

„Það vill enginn ganga um með mat í skegginu“

Knattspyrnumaðurinn Ásgeir Börkur Ásgeirsson er sagður vera einn best skeggjaði maður landsins. Ásgeir fékk skeggrót ungur að árum og hefur sjaldan skafið af sér skegghýjunginn síðan skeggið tók að vaxa. Ásthildur Hannesdóttir | asthildur@mbl.is Meira
18. mars 2022 | Blaðaukar | 613 orð | 3 myndir

Bjó heima hjá mömmu sinni og kunni ekki að ryksuga

Í gamla daga var karlatískan einsleitari en hún er í dag. Það var auðvelt að þekkja ríku karlana úr hópnum því þeir klæddu sig allir á keimlíkan hátt. Fólk gerði ráð fyrir að fólk í ákveðnum fötum hefði það betra en við hin. Meira
18. mars 2022 | Blaðaukar | 375 orð | 1 mynd

Karlar þurfa líka að hugsa um húðina

Ástrós Sigurðardóttir snyrtifræðingur segir að karlar þurfi jafnmikið að hugsa um húðina og öll önnur kyn. Marta María Winkel Jónasdóttir mm@mbl.is Meira
18. mars 2022 | Blaðaukar | 929 orð | 8 myndir

Kemur til dyranna eins og litskrúðugur trúður

Davíð Örn Jóhannsson á og rekur hringrásarverslunina Hringekjuna ásamt eiginkonu sinni, Jönu Maren Óskarsdóttur. Meira
18. mars 2022 | Blaðaukar | 765 orð | 5 myndir

ráð fyrir þá sem þurfa að uppfæra fatastílinn

Það er ákveðin kúnst að fylgja straumum og stefnum hvað fatastíl varðar. Það þarf að hafa næmt auga og bera kennsl á ákveðin atriði sem skipta máli þegar skapa á heildstæðan fatastíl. Meira
18. mars 2022 | Blaðaukar | 184 orð | 7 myndir

Skipulagður grunnfataskápur getur breytt öllu

Vilhjálmur Svan Vilhjálmsson hefur góða tilfinningu fyrir hvað menn þurfa að eiga í fataskápnum sínum. Hann segir að fólk þurfi að koma sér upp góðum grunnfataskáp og setja hann saman þannig að þeir lendi ekki í vandræðum. Marta María Winkel Jónasdóttir | mm@mbl.is Meira
18. mars 2022 | Blaðaukar | 382 orð | 4 myndir

Sólarpúður og hyljari lífga upp á útlitið

Birkir Már Hafberg förðunarmeistari segir að farði á karlmannshúð geti komið illa út því þeir séu oft með grófari húð. Hann notar hins vegar hyljara og sólarpúður og segir það gera mikið fyrir heildarmyndina ásamt því að næra húðina vel. Marta María Winkel Jónasdóttir | mm@mbl.is Meira
18. mars 2022 | Blaðaukar | 1267 orð | 4 myndir

Starfaði á skemmtiferðaskipi þegar hann féll fyrir Íslandi

Ef marka má Edie Brito, dansara og þjálfara, þurfa íslenskir karlmenn að taka sig á í að læra að dansa. Hann er fyrirsæta og hefur búið um allan heim. Eftir að hann kom til Íslands í fyrsta skipti varð ekki aftur snúið. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
18. mars 2022 | Blaðaukar | 942 orð | 5 myndir

Æfir, slakar og vinnur

Davíð Goði, ljósmyndari og kvikmyndagerðarmaður, nýtur þess að gera allt sem honum langar til. Ef hann kann ekki eitthvað lærir hann það á YouTube, Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.