Greinar mánudaginn 21. mars 2022

Fréttir

21. mars 2022 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

133 milljónir safnast í neyðarsöfnun Rauða krossins

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Alls hafa safnast 130 milljónir í neyðarsöfnun Rauða krossins, til styrktar flóttafólki frá Úkraínu. Meira
21. mars 2022 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Spenna Margir fylgdust með framgangi úrslitaleiks Hauka og Blika í kvennaflokki í Smáranum í gærkvöldi, sem endaði með 88:81 sigri Hauka. Ekki voru þó allra augu á leiknum, eins og sjá... Meira
21. mars 2022 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Bílastæðin nýtt til hins ýtrasta við Menntaskólann í Reykjavík

Margir fyrrverandi nemendur við MR muna eflaust eftir þeim hausverk sem fylgt getur því að ferðast í skólann á bíl. Um langt skeið hafa nemendur sett sér reglur til þess að tryggja bestu nýtinguna. Meira
21. mars 2022 | Innlendar fréttir | 524 orð | 1 mynd

Bjartsýni og þakklæti

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Lífið er ferðalag heitir nýjasta ljóðabók Sigurbjörns Þorkelssonar. Hún kemur út í dag í tilefni 58 ára afmælis höfundar, en 21. mars er jafnframt alþjóðlegur dagur ljóðsins. Meira
21. mars 2022 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Ekki mikið um afbókanir vegna innrásar Rússa

Inga Þóra Pálsdóttir ingathora@mbl.is Aðilar í ferðaþjónustu hér á landi segja innrás Rússa í Úkraínu ekki hafa haft mikil áhrif á starfsemi þeirra. Meira
21. mars 2022 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Erna Vala Arnardóttir með einleikstónleika í Salnum á morgun

Píanóleikarinn Erna Vala Arnardóttir kemur fram á einleikstónleikum í Tíbrár-tónleikaröðinni í Salnum í Kópavogi á morgun, þriðjudag, kl. 19.30. Hún mun flytja þar verk eftir Mozart, Ravel, Rameau, Rakhmanínof og Skrjabín. Meira
21. mars 2022 | Innlendar fréttir | 359 orð | 3 myndir

Ferðaþjónustan fagnar sumrinu

Inga Þóra Pálsdóttir ingathora@mbl.is Ferðaþjónustan er öll að taka við sér eftir tvö ár í heimsfaraldri. Þó ríkir enn töluverð óvissa í geiranum, ekki síst vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Hér á landi er þó litið björtum augum til sumarsins. Meira
21. mars 2022 | Innlendar fréttir | 464 orð | 1 mynd

Fjölbreyttur hópur muni skila árangri

Inga Þóra Pálsdóttir ingathora@mbl.is Sjálfstæðismenn í Reykjavík kusu sér nýjan framboðslista fyrir borgarstjórnarkoningarnar í vor núna um helgina. Meira
21. mars 2022 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Fleiri leysa út lyfjaávísun á ópíóða

Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl.is Eftir nokkurra ára samdrátt í notkun ópíóða má sjá lítils háttar fjölgun einstaklinga sem leystu út lyfjaávísun á ópíóða árið 2021 eða frá því að vera 157 á hverja 1.000 íbúa árið 2020 í 166 á hverja 1. Meira
21. mars 2022 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Fleiri rafbílar njóti ívilnunar

Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
21. mars 2022 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Flugferðum til Eyja fjölgað á ný

Innviðaráðherra hefur ákveðið að fjölga daglegum flugferðum til og frá Vestmannaeyjum úr þremur í fjórar, að því er fram kemur í fundargerð bæjarráðs Vestmannaeyjabæjar frá síðasta miðvikudegi. Meira
21. mars 2022 | Innlendar fréttir | 209 orð | 2 myndir

Framboðsfrestur rennur út 8. apríl

Stjórnarráðið hefur gefið út tímalínu fram að sveitarstjórnarkosningunum sem fram fara 14. maí, þar sem helstu dagsetningar og tímafrestir eru birtir. Undirbúningurinn er kominn í fullan gang. Þann 8. apríl kl. Meira
21. mars 2022 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Fyrstu lömbin komin í Skarði í Landsveit

Tvö lömb komu snemma í heiminn í Skarði í Landsveit eftir að ein kind bar þar tveimur gimbrum aðfaranótt sunnudags. „Þetta er alltaf vorboði, að fá fyrstu lömbin,“ segir Guðlaug Berglind Guðgeirsdóttir, bóndi í Skarði. Meira
21. mars 2022 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Færðu forsetanum ósamstæða sokka

Félag áhugafólks um Downs-heilkennið færði Guðna Th. Jóhannessyni forseta ósamstæða sokka að gjöf á Bessastöðum á föstudag, í tilefni alþjóðlega Downs-dagsins sem er í dag. Meira
21. mars 2022 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Guðmundur Kristinsson

Guðmundur Kristinsson, rithöfundur á Selfossi, lést síðastliðinn föstudag, 18. mars, 91 árs að aldri. Meira
21. mars 2022 | Innlendar fréttir | 400 orð | 1 mynd

Hafa unnið Gettu betur í tvö af þremur skiptum

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Menntaskólinn í Reykjavík fór með sigur af hólmi í Gettu betur á föstudag. Ingibjörg Steinunn Einarsdóttir, keppandi MR-liðsins, segist himinlifandi með sigurinn. Meira
21. mars 2022 | Innlendar fréttir | 183 orð

Hildur boðar nýjar áherslur

Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi var kjörin nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík um liðna helgi. Hún kveðst telja nýjan framboðslista sjálfstæðismanna í Reykjvík öflugan og hlakkar til að leiða hann í framsýna og bjarta tíma. Meira
21. mars 2022 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Hreyfing er stór þáttur í rafíþróttum

Viðurkennt er að samband sé á milli þess að spila hasartölvuleiki og sýna það sem á ensku kallast „aggression“ og myndi leggjast út á íslensku sem árásargirni en getur einnig tengst pirringi eða því að vera tapsár. Meira
21. mars 2022 | Erlendar fréttir | 182 orð

Íslandsvinur stríðsfangi í Maríupol

Vinkona Ljúbómíru Petrúk, formanns Félags Úkraínumanna á Íslandi, er nú stríðsfangi Rússa í hafnarborginni Maríupol í Úkraínu þar sem hörð átök hafa geisað síðustu daga. Meira
21. mars 2022 | Innlendar fréttir | 737 orð | 3 myndir

Kolvetnabylting og sykurneysla mikil

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Aukin viðskipti við útlönd á 19. öld gjörbreyttu mataræði Íslendinga á tiltölulega skömmum tíma. Meira
21. mars 2022 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Landspítalinn slapp fyrir horn

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Mikill mönnunarvandi ríkti á Landspítala fyrir liðna helgi og var því sent út ákall til lækna og hjúkrunarfræðinga um að koma til starfa. Meira
21. mars 2022 | Innlendar fréttir | 208 orð | 2 myndir

Litlar áhyggjur af völlunum

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Það fannfergi sem einkennt hefur veturinn í ár virðist ekki hafa eins mikil áhrif á golfvelli og við mætti búast, að sögn Agnars Más Jónssonar, framkvæmdastjóra Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar. Meira
21. mars 2022 | Innlendar fréttir | 128 orð

Lyfsala yfir vef verði einfölduð

Heilbrigðisráðuneytið hefur birt til umsagnar drög að nýrri reglugerð um lyfsöluleyfi og lyfjabúðir. Um er að ræða heildarendurskoðun á reglugerð nr. 426/1997 um lyfsöluleyfi og lyfjabúðir. Meira
21. mars 2022 | Innlendar fréttir | 818 orð | 3 myndir

Norrænt samstarf lykillinn að árangri

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Stundum er staðhæft að á Norðurlöndunum sé við lýði besta samfélagsgerð heimsins sem ég get að mörgu leyti tekið undir. Meira
21. mars 2022 | Innlendar fréttir | 514 orð | 1 mynd

Rússar beita hljóðfráum flaugum

Guðmundur Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Rússar segjast á síðustu dögum hafa beitt nýrri tegund af hljóðfráum stýriflaugum gegn skotmörkum í Úkraínu. Slíkum vopnum hefur ekki verið beitt áður í hernaði að sögn sérfræðinga. Meira
21. mars 2022 | Erlendar fréttir | 493 orð | 1 mynd

Selenskí tilbúinn að ræða við Pútín: „Eina leiðin“

Volodimír Selenskí, forseti Úkraínu, vill hefja friðarviðræður við Rússa á ný og segir það einu leiðina til þess að binda enda á stríðið. Þetta tilkynnti hann í myndbandi með ávarpi til borgara sinna í gær. Meira
21. mars 2022 | Innlendar fréttir | 133 orð | 2 myndir

Skoða Hótel Sögu fyrir flóttafólk

Hótel Saga er á meðal þeirra kosta sem Rauði krossinn mun mögulega fá til umráða og nýta í þágu flóttafólks frá Úkraínu, að sögn Gylfa Þórs Þorsteinssonar, aðgerðastjóra fyrir móttöku flóttafólks frá Úkraínu. Meira
21. mars 2022 | Innlendar fréttir | 637 orð | 3 myndir

Vegsemd og vandi eftir prófkjör helgarinnar

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl.is Hildur Björnsdóttir vann öruggan sigur í baráttunni um 1. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í prófkjörinu, sem fram fór á föstudag og laugardag. Hún fékk 2. Meira

Ritstjórnargreinar

21. mars 2022 | Leiðarar | 616 orð

Ár liðið frá gosinu í Geldingadölum

Þó að gosið þætti hóflegt markaði það tímamót sem ekki er ráðlegt að horfa fram hjá Meira
21. mars 2022 | Staksteinar | 234 orð | 1 mynd

Nú þurfa línur að skýrast

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fór fram um helgina og sýnist sitt hverjum eins og gengur. Meira

Menning

21. mars 2022 | Bókmenntir | 1218 orð | 3 myndir

Heiðarlegur og samfélagsvænn ásetningur

Bókarkafli Auður Aðalsteinsdóttir rannsakaði eðli og einkenni ritdóma í íslenskum fjölmiðlum og rekur í bókinni Þvílíkar ófreskjur þróun þeirra og áhrif . Meira
21. mars 2022 | Menningarlíf | 76 orð | 7 myndir

Hljómsveitin GusGus varð 25 ára árið 2020 og gat loksins fagnað...

Hljómsveitin GusGus varð 25 ára árið 2020 og gat loksins fagnað tímamótunum í Eldborgarsal Hörpu um helgina og það með stæl, því uppselt var á ferna tónleika sveitarinnar og mikil og góð stemning var á þeim öllum. Meira

Umræðan

21. mars 2022 | Aðsent efni | 413 orð | 1 mynd

Biðjum Guð kærleikans að glæða frið og samstöðu í hjörtum okkar

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Nú þurfum við sem aldrei fyrr að standa saman í bæn. Hvar í flokki sem við kunnum að standa eða hverjar sem trúar- eða lífsskoðanir okkar eru." Meira
21. mars 2022 | Aðsent efni | 753 orð | 1 mynd

Er smart að vera SMART?

Eftir Guðrúnu Bergmann: "SMART er eitt af laumuorðum WEF eða World Economic Forum og Davos-klíkunnar, sem vilja ásamt Evrópusambandinu koma á endurræsingunni miklu." Meira
21. mars 2022 | Pistlar | 435 orð | 1 mynd

Ný Framsókn um allt land

Fátt er stjórnmálunum óviðkomandi þegar kemur að því að skapa hagfelld skilyrði fyrir fólk til þess að lifa góðu lífi. Hringinn í kringum landið tekur fólk úr ýmsum áttum þátt í stjórnmálum til þess að bæta samfélagið sitt og stuðla að auknum lífsgæðum. Meira
21. mars 2022 | Aðsent efni | 482 orð | 1 mynd

Sýn Kissingers á Úkraínu árið 2014

Eftir Geir Waage: "Sýn hins reynda stjórnmálamanns og margra annarra bandarískra diplómata og háskólamanna var síðan gjörsamlega fyrir borð borin." Meira
21. mars 2022 | Aðsent efni | 257 orð | 1 mynd

Tilefnislaust málavafstur

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Eftir stendur spurningin um tilganginn með þessum upphrópum og málavafstri um rannsóknina á hendur þeim. Var tilgangur þeirra kannski að geta skrifað fleiri fréttir um þetta?" Meira
21. mars 2022 | Aðsent efni | 497 orð | 1 mynd

Öræfi eða Öræfasveit

Eftir Pál Imsland: "Ég vek athygli á þessu vegna þess að það fer í vöxt að menn misþyrmi þessu aldagamla nafni sem er í fullu gildi og situr í skjóli langra hefða." Meira

Minningargreinar

21. mars 2022 | Minningargreinar | 316 orð | 1 mynd

Arnbjörn Gunnarsson

Arnbjörn Gunnarsson fæddist 19. október 1948. Hann varð bráðkvaddur 2. mars 2022. Útförin fór fram 14. mars 2022. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2022 | Minningargreinar | 281 orð | 1 mynd

Auður Ingvarsdóttir

Auður Ingvarsdóttir fæddist 1. júní 1922. Hún lést 23. febrúar 2022. Auður var jarðsungin 7. mars 2022. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2022 | Minningargreinar | 302 orð | 1 mynd

Elva Gunnarsdóttir

Elva Gunnarsdóttir fæddist 3. október 1936 á Ísafirði. Hún lést á Droplaugarstöðum 26. febrúar 2022. Foreldrar hennar voru Gunnar Sólberg Guðmundsson Gíslason, f. 1911 á Ísafirði, og Auður Guðmundsdóttir, f. 1916 á Görðum á Flateyri. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2022 | Minningargreinar | 1446 orð | 1 mynd

Eygló Svana Stefánsdóttir

Eygló Svana Stefánsdóttir fæddist í Hveragerði 3. apríl 1945. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Seltjörn 12. mars 2022. Foreldrar hennar voru Steinunn Egilsdóttir húsmóðir, f. 17.5. 1924, d. 20.12. 2010, og Stefán Jónsson, f. 15.8. 1915, d. 16.1. 1996. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2022 | Minningargreinar | 2298 orð | 1 mynd

Guðmundur Sigurðsson

Guðmundur Sigurðsson fv. bifreiðaeftirlitsmaður fæddist á Akranesi 18. október 1935. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 13. mars 2022. Foreldrar Guðmundar voru hjónin Jónína Herdís Eggertsdóttir húsmóðir, f. 21. febrúar 1899, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2022 | Minningargreinar | 1396 orð | 1 mynd

Jóhanna Guðrún Jónsdóttir

Jóhanna Guðrún Jónsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 20. desember 1942. Hún lést á Droplaugarstöðum 8. mars 2022. Foreldar hennar voru Jón Magnússon, f. 1906, d. 1983, og Guðrún Maríasdóttir, f. 1914, d. 2005. Systkini Jóhönnu eru: Rannveig, f. 1932, d. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2022 | Minningargreinar | 907 orð | 1 mynd

Kristján Ásberg Ásbergsson

Kristján Ásbergsson rafeindavirki fæddist á Ísafirði 24. júní 1943. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold í Garðabæ 12. mars 2022. Kristján var sonur hjónanna Ásbergs Magnúsar Kristjánssonar, f. 21. apríl 1906, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2022 | Minningargreinar | 1626 orð | 1 mynd

Páll Örvar Garðarsson

Páll Örvar Garðarsson fæddist á Hornafirði 18. desember 1947. Hann lést á líknardeild Landspítalans á Landakoti 3. mars 2022, eftir langvarandi veikindi. Foreldrar hans voru hjónin Guðfinna Bjarnadóttir, f. 23.12. 1922, d. 21.2. Meira  Kaupa minningabók
21. mars 2022 | Minningargreinar | 2957 orð | 1 mynd

Villa María Einarsdóttir

Villa María Einarsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 12. desember 1928. Hún lést á elliheimilinu DAS Boðaþingi 6. mars 2022. Foreldrar hennar voru Einar Magnússon vélsmíðameistari, f. 31.7. 1892, d. 25.8. 1932, og María Vilhjálmsdóttir húsmóðir, f. 26.6. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

21. mars 2022 | Viðskiptafréttir | 42 orð

Rússar eiga miklar innistæður í Sviss

Áætlað er að svissneskir bankar geymi á aflandsreikningum jafnvirði um 213 milljarða dala af auðæfum rússneskra ríkisborgara. Meira
21. mars 2022 | Viðskiptafréttir | 841 orð | 3 myndir

Tækifæri í hringrásarhagkerfinu

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Viðskiptahraðallinn Hringiða verður haldinn í annað sinn í vor en um er að ræða verkefni á vegum Klaks (áður Icelandic Startups) og er hraðallinn helgaður hringrásarhagkerfinu. Meira

Fastir þættir

21. mars 2022 | Í dag | 273 orð

18 bræður öskudags raungerast

Lausn Helga R. Einarssonar á gátunni á laugardag fylgdu þessar limrur: Vandræðagemsinn Gagnrýni' er þarfaþing, við þurfum ei vitfirring, sem ranglæti líður, lúmskur og ríður ekki við einteyming. Meira
21. mars 2022 | Fastir þættir | 149 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. f3 0-0 6. Be3 Rc6 7. Dd2 e5 8...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. f3 0-0 6. Be3 Rc6 7. Dd2 e5 8. d5 Re7 9. 0-0-0 a6 10. g4 Hb8 11. h4 h5 12. Dg2 hxg4 13. Be2 g3 14. Dxg3 Rh5 15. Dh2 b5 16. cxb5 axb5 17. Bxb5 Bd7 18. Bc4 Hb4 19. Bb3 Rc8 20. Kc2 Df6 Staðan kom upp í 1. Meira
21. mars 2022 | Árnað heilla | 168 orð | 1 mynd

Benjamín Árni Hallbjörnsson

40 ára Benni er Reykvíkingur og ólst upp í Bökkunum í Breiðholti. „Ég fluttist þangað aftur 2017 eftir að hafa búið tíu ár í Laugardalnum.“ Hann er lærður húsasmiður frá FB en er sölufulltrúi hjá Würth. Meira
21. mars 2022 | Árnað heilla | 35 orð | 1 mynd

Kópavogur Nathan Þór Tablante Matos fæddist 10. mars 2021 kl. 1.33 í...

Kópavogur Nathan Þór Tablante Matos fæddist 10. mars 2021 kl. 1.33 í Reykjavík. Hann vó 3.148 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Jonathan Miguel Tablante Arriojas og Stefany Briset Matos Suárez... Meira
21. mars 2022 | Í dag | 63 orð

Málið

Vörður þýðir m.a. varðstaða , gæsla , eftirlit . Hægt er að standa vörð um e-ð , jafnt áþreifanlegt sem ekki. Standi maður vörð – um bjórglasið sitt á barnum eða íslenska tungu (einnig utan bars) – er áríðandi að segja t.d. Meira
21. mars 2022 | Í dag | 564 orð | 4 myndir

Stofnaði Bergið Headspace

Sigurþóra Steinunn Bergsdóttir er fædd 21. mars 1972 á Blönduósi þar sem hún bjó ásamt tveimur eldri bræðrum og foreldrum. Faðir hennar, Bergur Felixson, var skólastjóri og móðir hennar stundaði hjúkrunarstörf á Blönduósi, 1968-1975. Meira
21. mars 2022 | Í dag | 88 orð | 1 mynd

Þurfum stundum að kúpla okkur út úr lógíkinni

Björn Grétar Baldursson, pabbi, flugumferðarstjóri og eigandi instagram-reikningsins Pabba_lífið gaf pabbatips vikunnar í morgunþættinum Ísland vaknar á K100 í vikunni en í þetta skipti benti hann foreldrum á að setja sig í spor barnanna og ræða við þau... Meira

Íþróttir

21. mars 2022 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Barcelona kjöldró Real

Barcelona gerði sér lítið fyrir og vann 4:0-stórsigur á erkifjendum sínum í Real Madríd þegar liðin mættust í Madríd í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu karla í gærkvöldi. Meira
21. mars 2022 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

England Aston Villa – Arsenal 0:1 Leicester – Brentford 2:1...

England Aston Villa – Arsenal 0:1 Leicester – Brentford 2:1 Tottenham – West Ham 3:1 Staða efstu liða: Manch. City 29224368:1870 Liverpool 29216275:2069 Chelsea 28178357:1959 Arsenal 28173844:3154 Tottenham 291631047:3651 Manch. Meira
21. mars 2022 | Íþróttir | 617 orð | 5 myndir

*FH og Víkingur úr Reykjavík munu mætast í úrslitaleik deildabikars...

*FH og Víkingur úr Reykjavík munu mætast í úrslitaleik deildabikars karla í knattspyrnu, Lengjubikarsins. Meira
21. mars 2022 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Fimmtán mörk Lovísu

Valur, KA/Þór og Stjarnan unnu öll örugga sigra í úrvalsdeild kvenna í handknattleik, Olísdeildinni, um helgina. Landsliðskonan Lovísa Thompson stal senunni þegar hún skoraði 15 mörk úr 17 skotum í 29:23-sigri Vals gegn ÍBV á laugardag. Meira
21. mars 2022 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Gunnar hafði betur í London

Bardagakappinn Gunnar Nelson sneri aftur í búrið eftir tveggja og hálfs árs fjarveru þegar hann hafði betur gegn Japananum Takashi Sato á bardagakvöldi UFC í blönduðum bardagalistum í London á laugardagskvöld. Meira
21. mars 2022 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Subway-deildin: Ísafjörður: Vestri...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Subway-deildin: Ísafjörður: Vestri – Njarðvík 19.15 1. deild karla: Borgarnes: Skallagrímur – Selfoss 19.15 Álftanes: Álftanes – Hrunamenn 19.15 Hveragerði: Hamar – Haukar 19. Meira
21. mars 2022 | Íþróttir | 493 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla Undanúrslit: Stjarnan – FH 1:3 Lengjubikar...

Lengjubikar karla Undanúrslit: Stjarnan – FH 1:3 Lengjubikar kvenna A1 Tindastóll – Stjarnan 3:2 A1 KR – Selfoss 1:1 A1 Breiðablik – ÍBV 3:1 A2 Þór/KA – Fylkir 3:0 Þýskaland B-deild: Schalke – Hannover 2:1 •... Meira
21. mars 2022 | Íþróttir | 225 orð | 1 mynd

Liverpool mætir City í undanúrslitunum

Liverpool, Manchester City, Chelsea og Crystal Palace tryggðu sér öll sæti í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu karla með því að vinna leiki sína í fjórðungsúrslitunum um helgina. Meira
21. mars 2022 | Íþróttir | 186 orð | 1 mynd

Olísdeild kvenna Valur – ÍBV 29:23 Afturelding – Stjarnan...

Olísdeild kvenna Valur – ÍBV 29:23 Afturelding – Stjarnan 26:35 KA/Þór – Haukar 34:26 Staðan: Fram 161213439:37825 Valur 171205462:38524 KA/Þór 161015443:41421 Haukar 17818466:45317 ÍBV 14806381:35916 Stjarnan 16808420:41416 HK... Meira
21. mars 2022 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Spánn Valencia – Zaragoza 81:79 • Martin Hermannsson skoraði...

Spánn Valencia – Zaragoza 81:79 • Martin Hermannsson skoraði þrjú stig, tók eitt frákast og gaf sex stoðsendingar á 25 mínútum fyrir Valencia. • Tryggvi Snær Hlinason skoraði 10 stig og tók átta fráköst á 25 mínútum fyrir Zaragoza. Meira
21. mars 2022 | Íþróttir | 343 orð | 3 myndir

Stjarnan og Haukar fögnuðu

Körfubolti Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl. Meira
21. mars 2022 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Svekktur eftir að hafa hafnað í 14. sæti á HM en reynslunni ríkari

Baldvin Þór Magnússon tók þátt í úrslitum í 3.000 metra hlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsíþróttum innanhúss í Belgrad í Serbíu í gær og varð þar með fyrstur Íslendinga til að taka þátt í úrslitahlaupi á HM. Hann hafnaði í 14. Meira
21. mars 2022 | Íþróttir | 492 orð | 2 myndir

Þetta var keppni lífs míns

HM í frjálsum Gunnar Egill Daníelsson gunnaregill@mbl.is Baldvin Þór Magnússon hafnaði í 14. sæti í úrslitum í 3.000 metra hlaupi á heimsmeistaramótinu í frjálsíþróttum innanhúss í Belgrad í Serbíu í gær. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.