Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Útlit er fyrir algjöra endurnýjun í sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps, en enginn af þeim fimm sem nú eiga þar sæti gefur kost á sér til endurkjörs við kosningar í vor.
Meira
Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir liljahrund@mbl.is „Það eru engar góðar fréttir í stríði,“ segir Óskar Hallgrímsson, ljósmyndari og íbúi í Kænugarði í Úkraínu.
Meira
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Annir hafa verið hjá útfararstofum, prestum og öðrum sem koma að jarðarförum. Hefur það skapað erfiðleika við að komast að í kirkjum og birgðir af einstaka gerðum líkkista hafa gengið til þurrðar hjá sumum útfararstofum.
Meira
23. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 453 orð
| 1 mynd
Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sennilega hefur enginn starfað lengur við bílasölu en Úlfar Hinriksson, framkvæmdastjóri og einn eigenda Suzuki bíla hf., en hann hefur unnið á þessum vettvangi í ríflega 52 ár.
Meira
23. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 161 orð
| 1 mynd
Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Maður hefði haldið að svona gerði fólk ekki á leikskólum en þarna er einhver sem vildi vera leiðinlegur,“ segir Halldóra Guðmundsdóttir, leikskólastjóri á Dvergasteini við Seljaveg í Vesturbæ Reykjavíkur.
Meira
Borgarverk ehf. í Borgarnesi reyndist vera með lægsta tilboð í lagningu nýs kafla Vestfjarðavegar í Þorskafirði, þar sem meðal annars er farið í gegnum Teigsskóg, þegar tilboð voru opnuð hjá Vegagerðinni í gær.
Meira
Forsetahjónin, Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid, tóku við bollum með áletruninni „Heimsins bestu foreldrar“ í setningu átaks heimsforeldra UNICEF á Íslandi á Bessastöðum í gær.
Meira
23. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 217 orð
| 1 mynd
Veittar verða alls 6,3 milljónir króna í ár úr Húsafriðunarsjóði til endurbóta á Húsavíkurkirkju, skv. lista yfir úthlutanir úr sjóðnum sem Minjastofnun Íslands birti í gær. Veittir voru 242 styrkir.
Meira
Hljómsveit bassaleikarans Sigmars Þórs Matthíassonar, Meridian Metaphor, kemur fram á tónleikum Jazzklúbbsins Múlans á Björtuloftum í Hörpu í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20.
Meira
23. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 839 orð
| 2 myndir
Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Við ætlum á hvalveiðar í sumar,“ segir Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals hf. Hann reiknar með að veiðarnar hefjist í júní og standi fram í september, eftir því sem veður leyfir.
Meira
23. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 224 orð
| 2 myndir
Alls bjuggu 376.248 á Íslandi hinn 1. janúar síðastliðinn. Íbúum landsins hafði fjölgað um 7.456 frá því í ársbyrjun 2021, eða um 2%. Alls voru 193.095 karlar og 183.
Meira
23. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 178 orð
| 3 myndir
Þing Starfsgreinasambands Íslands (SGS) verður sett í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri í dag en þingið mun standa yfir í þrjá daga. Á þinginu verður m.a.
Meira
23. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 106 orð
| 1 mynd
„Við ætlum á hvalveiðar í sumar,“ segir Kristján Loftsson, framkvæmdastjóri Hvals hf. Hann reiknar með að veiðarnar hefjist í júní og standi fram í september eftir því sem veður leyfir.
Meira
23. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 202 orð
| 1 mynd
Yfir 20 íslensk og færeysk loðnuskip voru að veiðum suður af Herdísarvík á Reykjanesi síðdegis í gær. Dauft hefur verið yfir veiðum síðustu daga og lokahljóð komið í skipstjóra.
Meira
„Ferðaþjónustan er að fara á flug og það er mikill áhugi á landinu,“ segir Ninna Hafliðadóttir, markaðs- og upplýsingastjóri lúxushótelsins The Reykjavík Edition við Hörpu.
Meira
23. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 315 orð
| 1 mynd
Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Það er mjög bjart fram undan,“ segir Ninna Hafliðadóttir, markaðs- og upplýsingastjóri lúxushótelsins The Reykjavík Edition við Hörpu.
Meira
Forseti Marshalleyja í Kyrrahafi, David Kabua, kvaðst á mánudaginn ekki ætla að unna sér hvíldar fyrr en eyjan Taívan væri orðin „fullgildur hluti af fjölskyldu þjóðanna,“ eins og hann komst að orði. Hann er í fimm daga heimsókn í landinu.
Meira
23. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 113 orð
| 1 mynd
Nítján ökumenn voru teknir fyrir ölvunar- og fíkniefnaakstur á höfuðborgarsvæðinu um helgina að því er fram kemur í samantekt lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á heimasíðu hennar.
Meira
23. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 169 orð
| 1 mynd
Varnaræfingin Norður-Víkingur 2022 fer fram á Íslandi og á hafinu í kringum landið dagana 2.-14. apríl. Megintilgangur æfingarinnar er að æfa varnir sjóleiða umhverfis Ísland og mikilvægra öryggisinnviða en einnig leit og björgun á sjó og landi.
Meira
23. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 112 orð
| 1 mynd
Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor emeritus í íslenskri málfræði við Háskóla Íslands, hefur vakið athygli á skorti íslenskra leiðbeininga við hjartastuðtæki í Árnagarði í skrifum sínum á Facebook.
Meira
Evrópusambandið er með í undirbúningi stofnun öflugs sjóðs til að styðja við uppbyggingu Úkraínu þegar stríðinu í landinu lýkur. Þetta kom fram í gær í tengslum við tveggja daga fund leiðtogaráðs sambandsins sem hefst í Brussel í dag.
Meira
Þrátt fyrir linnulausar loftárásir Rússa í meira en þrjár vikur er úkraínski herinn kominn í sókn á nokkrum svæðum. Þetta var haft eftir talsmanni bandaríska varnarmálaráðuneytisins í gær.
Meira
23. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 485 orð
| 3 myndir
Augu alls heimsins beinast nú að Úkraínu og þeim stríðsátökum sem þar eiga sér stað með tilheyrandi hörmungum fyrir almenning. En stríðið hefur mismikla þýðingu fyrir ólíkar þjóðir og er þá nálægðin við átakasvæðin ekki endilega ráðandi þáttur. Taívanar eru þeir sem fylgjast af hvað mestum áhuga með þróun mála og sömuleiðis fyrrverandi landar þeirra á meginlandinu.
Meira
Egill Sæbjörnsson myndlistarmaður er einn sýnenda á viðamikilli samsýningu sem var opnuð í samtímalistasafninu í Rómaborg í gær, Galleria Nazionale d'Arte Moderna e Contemporanea.
Meira
Hin árlega Stockfish-kvikmyndahátíð hefst í Bíó Paradís á morgun, fimmtudag, og stendur til 3. apríl. Sýndar verða rúmlega tuttugu kvikmyndir frá mörgum löndum, myndir sem hafa hlotið verðlaun og viðurkenningar á ýmsum kvikmyndahátíðum.
Meira
Það verður seint sagt að ég fylgist vel með því sem er vinsælt í popptónlistarheiminum en ég hef hins vegar reynst forfallinn aðdáandi heimildarmynda um popptónlistarfólk.
Meira
Á tónleikum í Heimssviðstónleikaröðinni í Norðurljósasal Hörpu í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 19.30 kemur fram finnski píanóleikarinn Johannes Piirto. Hann hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda fyrir færni, frjálsan leik og dýpt í túlkun.
Meira
Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Þetta er saga ungrar konu frá Póllandi. Á meðan hún er að ganga í gegnum skilnað verður hún líka fyrir árás ókunnugs manns. Svo hún er í ástarsorg og áfalli.
Meira
Ísland á sér langa sögu um endurheimt vistkerfa, en lengi vel var áskorunin að stöðva eyðingu gróðurs og jarðvegs. Sameinuðu þjóðirnar hafa lýst áratuginn 2021-2030 áratug endurheimtar vistkerfa.
Meira
Eftir Bryndísi Haraldsdóttur: "Ef við ætlum að halda áfram með dönskukennslu tel ég nauðsynlegt að leggja meira upp úr því að þjálfa nemendur í því að tala og skilja daglegt mál."
Meira
Eftir Kolbrúnu Baldursdóttur: "Það er ekki gott ef viðkvæmir hópar og þeir sem hafa stólað mest á strætó treysta sér ekki til að nota strætó vegna nýja greiðslukerfisins Klapps."
Meira
Eftir Oddnýju G. Harðardóttur, Annette Lind, Gunillu Carlsson, Erkki Tuomioja og JoroddAsphjell: "Stríðið er ekki bara árás á Úkraínu, það er árás á lýðræði, frið og frelsi – og varðar okkur öll."
Meira
Eftir Óla Björn Kárason: "Það mun reyna á stjórnvöld og aðila vinnumarkaðarins að verja lífskjörin sem hafa ekki verið betri. Við stöndum sterk eftir ágjöf síðustu missera"
Meira
Minningargreinar
23. mars 2022
| Minningargreinar
| 2166 orð
| 1 mynd
Friðrik Ferdinand Söebech fæddist 30. desember 1931. Hann lést 11. mars 2022. Friðrik var eldri sonur hjónanna Emilíu Guðbjargar Þ. Söebech, f. 15. júní 1903, d. 25. desember 1968, og Þórarins Söebech, f. 31. maí 1890, d. 12. janúar 1962.
MeiraKaupa minningabók
Henry Þór Henrysson fæddist í Reykjavík 23. mars 1934. Hann lést á Landspítalanum 8. janúar 2022. Foreldrar Henrys Þórs voru Guðrún S. Þorsteinsdóttir húsmóðir, f. 1913, d.
MeiraKaupa minningabók
Jóna Magnea Snævarr fæddist á Sökku í Svarfaðardal 9. febrúar 1925. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 8. mars 2022. Foreldrar hennar voru hjónin Rósa Þorgilsdóttir, f. 23. ágúst 1895, d. 10. september 1988, og Gunnlaugur Gíslason, f. 27.
MeiraKaupa minningabók
Svavar Marteinn Carlsen fæddist í Reykjavík 10. apríl 1938. Hann lést á Landakotsspítala 19. febrúar 2022. Foreldrar Svavars voru Svava Lárusdóttir og Carl Anton Carlsen. Saman áttu þau fimm börn en þau misstu yngsta son sinn af slysförum á barnsaldri.
MeiraKaupa minningabók
23. mars 2022
| Minningargreinar
| 1539 orð
| 1 mynd
Yngvinn Valdimar Gunnlaugsson fæddist í Reykjavík 27. september 1951. Hann lést 7. mars 2022 á Landspítalanum. Hann var sonur Gunnlaugs Valdimarssonar og Sonju Einarsdóttur. Þau eru bæði látin. Bróðir Yngvins er Einar, kona hans er Þóra M.
MeiraKaupa minningabók
Óli Stefáns Runólfsson fæddist 23. mars 1932 í Húsavík við Steingrímsfjörð í Strandasýslu. Hann ólst þar upp og vann sín bernsku- og unglingsár við landbúnaðarstörf.
Meira
Alþingismennirnir Óli Björn Kárason og Sigmar Guðmundsson fjalla í nýjum þætti Dagmála um það hvort og þá hvernig ríkisvaldið eigi að styðja við rekstur fjölmiðla og hvort koma þurfi böndum á vöxt...
Meira
Guðmundur Arnfinnsson yrkir á Boðnarmiði og kallar „Lífsins vor“: Fagra vor, þú fyllir hugann gleði, á fjallatinda morgunsólin skín og seint á kveldi sígur rótt að beði, en særinn blikar eins og gullið vín.
Meira
50 ára Rósa er fædd og uppalin á Eskifirði en býr í Reykjavík. Hún er með BA-gráðu í bókasafns- og upplýsingafræði frá Háskóla Íslands. Hún er sérfræðingur í skráningu á Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni.
Meira
* Andrea Rán Hauksdóttir varð í fyrrinótt fyrst Íslendinga til að spila deildaleik í mexíkósku knattspyrnunni þegar lið hennar Club América sótti heim lið Toluca. Andrea kom inn á sem varamaður á 80.
Meira
Klara Bühl skoraði dýrmætt mark fyrir Bayern München þegar liðið tapaði 1:2 gegn París SG í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu á Allianz-vellinum í München í gær.
Meira
* Franck Kessié hefur lokið læknisskoðun hjá knattspyrnuliði Barcelona á Spáni og mun hann ganga til liðs við spænska félagið þegar samningur hans við AC Milan rennur út í sumar.
Meira
Karlalandslið Íslands er í fyrsta styrkleikaflokki fyrir dráttinn í riðlakeppni Evrópumóts karla í handknattleik 2024 en dregið verður í riðlana á fimmtudaginn í næstu viku, 31. mars.
Meira
Skotland Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is „Þetta hefur verið svolítið upp og niður,“ sagði María Catharina Ólafsdóttir Gros, 19 ára knattspyrnukona frá Akureyri, í samtali við Morgunblaðið.
Meira
Meistaradeild kvenna 8-liða úrslit, fyrri leikir: Bayern München – París SG 1:2 • Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn með Bayern München. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir voru ónotaðir varamenn.
Meira
Knattspyrnumaðurinn Axel Óskar Andrésson hefur rift samningi sínum við lettneska úrvalsdeildarfélagið Riga. Það er fótbolti.net sem greinir frá þessu en Axel gekk til liðs við lettneska félagið frá Viking í Noregi í febrúar 2021.
Meira
Hafþór Sigrúnarson og Unnar Rúnarsson skoruðu báðir tvívegis fyrir SA þegar liðið hafði betur gegn SR í fyrsta leik liðanna í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í íshokkí karla í Skautahöllinni á Akureyri í gær.
Meira
Útlit er fyrir að Sveindís Jane Jónsdóttir landsliðskona í knattspyrnu geti leikið með þýska toppliðinu Wolfsburg þegar það mætir enska toppliðinu Arsenal í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í London í kvöld.
Meira
Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Ríkið verður minnihlutaeigandi í Íslandsbanka. Um 108 milljarðar hafa runnið í ríkissjóð vegna sölu á hlutum ríkisins í bankanum.
Meira
Elísabet Tanía hlakkar til að sjá ferðaþjónustuna komast aftur á skrið eftir tveggja ára stopp. Segir hún allt vera að fara í gang á ofurhraða og að krefjandi, annasamir og skemmtilegir tímar séu fram undan hjá bílaleigunni Hertz.
Meira
Við þær aðstæður þegar uppi er grunur um heilsuspillandi skólahúsnæði barna njóta foreldrar lagalegs réttar samkvæmt upplýsingalögum nr. 140/2002 til þess að fá fram allar upplýsingar sem það kunna að varða
Meira
Anna Hrefna Ingimundardóttir, sem gegnt hefur starfi forstöðumanns efnahagssviðs SA, hefur verið ráðin aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Hún tekur við af Ásdísi Kristjánsdóttur sem hefur haslað sér völl í stjórnmálum.
Meira
Ég hoppaði næstum hæð mína þegar fréttist af því að bandaríski snyrtivöruframleiðandinn Kiehl's væri á leið til landsins. Loksins sérstök áhersla á þarfir karla á þessum markaði.
Meira
Ásgeir Ingvarsson skrifar frá Playa del Carmen ai@mbl.is Búið er að veikja stöðu þeirra sem áður höfðu nánast einkarétt á að miðla fréttum og móta almenningsálitið. Netið hefur hrist upp í öllu og útkoman nokkurs konar geðklofi þjóðarsálarinnar.
Meira
Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Sjálfsafgreiðsla mun fækka störfum en á móti kemur að þeir starfsmenn sem eftir eru geta veitt betri þjónustu.
Meira
Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Frá árinu 1991 hefur Miguel Torres verið óskoraður leiðtogi vínrisans sem ber nafnið hans. Fyrirtækið var hins vegar stofnað af forfeðrum hans á 19. öld.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.