Heldur lítill áhugi er á grásleppuvertíðinni sem hófst á sunnudag og hafa aðeins 26 fengið úthlutuð leyfi en á vertíðinni í fyrra voru þau 173 talsins.
Meira
24. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 102 orð
| 1 mynd
Sýningin Verk og vit í Íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal er nú haldin í fimmta sinn. Sem fyrr er hún einkum ætluð fagaðilum á sviði byggingariðnaðar og mannvirkjagerðar.
Meira
24. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 114 orð
| 1 mynd
Áttunda þing Starfsgreinasambands Íslands hófst í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri í gær og verður kosið til formanns, varaformanns og framkvæmdastjórnar á föstudag.
Meira
24. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 269 orð
| 1 mynd
Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins hefur ákveðið að áfrýja úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur í málum stofnunarinnar gegn Sante ehf., Santewines SAD, Arnari Sigurðssyni og Bjórlandi ehf. ÁTVR tilkynnti ákvörðunina á vefnum atvr.
Meira
Slökkviliðsmenn berjast við elda á hverjum degi af völdum loftflauga sem skotið er á íbúðahverfi í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu. Í fyrsta sinn frá innrás Rússa í Úkraínu eru uppi merki um að her Úkraínumanna sé í sókn gegn Rússum.
Meira
24. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 165 orð
| 2 myndir
Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta er klárlega umfangsmesta kvikmyndaverkefni sem hefur verið tekið upp í Reykjavík,“ segir Leifur B. Dagfinnsson, framleiðandi hjá TrueNorth.
Meira
24. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 277 orð
| 2 myndir
Á snúrunni Eigandi þessa ágæta hjóls virðist vera hættur að neyta áfengis ef marka má miðann á hjólinu. Viðurkennir hann fúslega vanmátt sinn og óskar eftir því að vera ekki boðið...
Meira
24. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 573 orð
| 3 myndir
Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Bæði Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) og Landssamband smábátaeigenda (LS) telja að varlega þurfi að fara í uppsetningu vindmyllugarða á hafi úti.
Meira
24. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 622 orð
| 1 mynd
Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Afleiðingar stríðsins í Úkraínu eru með ýmsum hætti. Það hefur meðal annars leitt til hærra verðs fyrir sjófrystan fisk frá Íslandi en nokkru sinni áður.
Meira
„Þetta er ekki náttúra“ er yfirskrift sýningar á verkum þriggja myndlistarkvenna sem verður opnuð í Gallerí Gróttu á Eiðistorgi Seltjarnarness í dag, fimmtudag, klukkan 17.
Meira
24. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 397 orð
| 1 mynd
Alls 207 skemmtiferðaskip eru væntanleg í sumar. Akureyri, Hrísey og Grímsey. Farþegarnir fara í skoðunarferðir víða um Norðurland meðan stoppað er.
Meira
24. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 266 orð
| 1 mynd
Geir Svansson bókmenntafræðingur lést á hjúkrunarheimilinu Seltjörn á Seltjarnarnesi 21. mars síðastliðinn, 64 ára að aldri. Geir fæddist í Reykjavík 6. maí 1957, sonur hjónanna Ernu Hreinsdóttur og Svans Friðgeirssonar.
Meira
24. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 184 orð
| 1 mynd
Nýjar reglur um grímunotkun um borð í flugvélum Icelandair tóku gildi í gær. Farþegar þurfa nú aðeins að vera með grímu um borð í flugi til og frá Bandaríkjunum, Kanada, Þýskalandi, París og Zürich.
Meira
24. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 300 orð
| 1 mynd
Guðrún Helgadóttir, rithöfundur, fyrrverandi alþingismaður og forseti Alþingis, lést í fyrrinótt á hjúkrunarheimilinu Mörk í Reykjavík, 86 ára að aldri. Guðrún var fædd í Hafnarfirði 7. september 1935.
Meira
24. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 282 orð
| 1 mynd
Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Bæði veðurrannsóknir og flugrannsóknir hafa verið í fullum gangi í Hvassahrauni sunnan Hafnarfjarðar. Ef ákveðið verður að byggja þarna flugvöll gæti hann verið tilbúinn til notkunar á árabilinu 2035 til 2040.
Meira
Stjórnvöld munu hætta að niðurgreiða hraðpróf vegna Covid-19 þann 1. apríl næstkomandi, þar sem reglugerð um endurgreiðslu kostnaðar vegna sýnatöku fellur úr gildi þann dag.
Meira
24. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 221 orð
| 1 mynd
Tekjur af kirkjugarðsgjöldum árið 2020 námu tæplega 999 milljónum króna. Samanlagðar tekjur umfram gjöld námu 14,5 milljónum en skuldir og eigið fé var samtals 3.186 milljónir.
Meira
24. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 985 orð
| 4 myndir
Madeleine Albright, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, lést í gær 84ra ára að aldri í Washington. Hún hafði glímt við krabbamein um nokkurt skeið. Marie Jana Korbelova fæddist í Prag í Tékkóslóvakíu 15.
Meira
24. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 401 orð
| 2 myndir
Akureyri á iði. Ýmsir spennandi viðburðir eru fram undan í bæjarlífinu. Skugga-Sveinn, Hárið og tónleikar. Hátíðleikinn fæst beint í æð, segir Indíana.
Meira
24. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 535 orð
| 2 myndir
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ríkið mun verja 2,7 milljörðum króna til landsáætlunar um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum á þessu og næstu tveimur árum. Stærsti hlutinn fer til framkvæmda í ár, eða 914 milljónir króna.
Meira
24. mars 2022
| Innlent - greinar
| 1334 orð
| 12 myndir
París skartaði sínu fegursta á dögunum þegar franska tískuhúsið Chanel kynnti splunkunýja og byltingarkennda línu sem inniheldur húðvörulínu, förðunarlínu og ilm.
Meira
24. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 535 orð
| 2 myndir
Fréttaskýring Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Viðræðufundur strandríkja, sem koma að makrílveiðum í Norðaustur-Atlantshafi var haldinn í London í síðustu viku. Niðurstaða náðist ekki um stjórnun veiðanna og verður þráðurinn tekinn upp að nýju 11. og 12.
Meira
24. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 364 orð
| 2 myndir
Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Ég er mjög sáttur við þá sýn sem þetta skipulag byggist á. Hér er horft á blandaða byggð, bæði íbúðir en einnig þjónustu- og atvinnuhúsnæði,“ segir Björn Ingimarsson, sveitarstjóri Múlaþings.
Meira
24. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 497 orð
| 1 mynd
Herlið Rússa virðist þreytt, hungrað og óskipulagt segja heimildir frá varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna. Við Kænugarð hafa Rússar verið að auka við herlið til að reyna að ná borginni án árangurs. Talið er að Rússar séu að endurhugsa næstu skref.
Meira
STEF, félagasamtök rétthafa og höfunda tónlistar, hefur ásamt systursamtökum sínum á Norðurlöndum ákveðið að fresta öllum greiðslum til Rússlands þar til innrásinni í Úkraínu verður hætt.
Meira
24. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 526 orð
| 1 mynd
Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Lagahöfundurinn Einar Oddsson hefur ekki verið áberandi í fjölmiðlum en kemst þótt hægt fari. Fyrir nýliðin jól sendi hann frá sér geisladiskinn Grúsk II – Beneath it all með tíu lögum.
Meira
24. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 119 orð
| 1 mynd
Óvíst er um þá örðugleika sem innrás Rússa í Úkraínu gæti valdið byggingu nýs Landspítala. Þetta segir formaður fjárlaganefndar Alþingis en nefndin heimsótti vinnusvæði nýs Landspítala við Hringbraut í gær.
Meira
24. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 181 orð
| 2 myndir
Tveir einstaklingar voru fluttir á sjúkrahús með brunaáverka eftir sprengingu á Grenivík. Slökkvistarfi lauk um eftirmiðdaginn í gær en lögregla rannsakar nú tildrög slyssins.
Meira
Vatnajökulsþjóðgarður mun setja útsýnispall á Eyjuna í Ásbyrgi. Pallurinn kemur fremst á klettinn, eins og sést á myndinni. Hefur þjóðgarðurinn fengið 52 milljónir frá ríkinu, úr innviðasjóði ferðamannastaða, til að ráðast í framkvæmdina á þessu ári.
Meira
24. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 120 orð
| 1 mynd
Fjarskiptastofa hefur úthlutað Sýn hf. (Vodafone) tíðniheimild á 3,6 GHz tíðnisviðinu fyrir 5G-þjónustu. Þar með bætist Vodafone í hóp Símans og Nova sem eru að byggja upp 5G-símkerfi. Úthlutunin er til skamms tíma eða til 31.
Meira
24. mars 2022
| Innlendar fréttir
| 434 orð
| 1 mynd
Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Hafrannsóknastofnun telur ekki ástæðu til að ætla að ofmat á loðnustofninum hafi átt sér stað eins og Guðmundur Þ. Jónsson, skipstjóri á Vilhelm Þorsteinssyni EA, hefur gefið í skyn.
Meira
Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Ljósmyndahátíð Íslands sem haldin er annað hvert ár hófst með ýmsum sýningum í janúar og lýkur nú um helgina með fjölda viðburða.
Meira
Ragnheiður Gestsdóttir hlaut í gær fyrir glæpasöguna Farangur Blóðdropann, verðlaun Hins íslenska glæpafélags, fyrir bestu íslensku glæpasögu ársins 2021.
Meira
Eftirskin er heiti sýningar á verkum eftir E Sóldísi, listakonuna Elísabeti Sóldísi Þorsteinsdóttur (f. 1999), sem verður opnuð í Úthverfu á Ísafirði í dag, fimmtudag, kl. 16.
Meira
Fjórða þáttaröðin af dönsku sjónvarpsseríunni Borgen hóf göngu sína á DR1 í síðasta mánuði, en verður aðgengileg í heild sinni á Netflix frá og með 14. apríl.
Meira
Hekla Magnúsdóttir og Lilja María Ásmundsdóttir halda útgáfutónleika í menningarhúsinu Mengi við Óðinsgötu í kvöld, fimmtudagskvöld, og hefjast þeir kl. 21. Á tónleikunum flytja þær verkið Lofthjúp sem þær sömdu fyrr á þessu ári.
Meira
Útflutningssjóður íslenskrar tónlistar fékk 40 milljóna króna innspýtingu frá menningar- og viðskiptamálaráðuneytinu til markaðssetningar á íslenskri tónlist erlendis. Í dag kl.
Meira
Söluferli á 65% hlut ríkisins í Íslandsbanka er hafið á ný. Það er í samræmi við stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar og eðlilegt framhald af því þegar ríkið seldi í fyrra rúmlega þriðjungshlut sinn í bankanum.
Meira
Eftir Erlu Dóris Halldórsdóttur: "Í dag er alþjóðadagur berklaveikinnar. Dagurinn er tileinkaður baráttunni gegn berklum og haldinn í þeim tilgangi að vekja athygli á berklum."
Meira
Eftir Jóhann L. Helgason: "Sprautuæðið sem gengur yfir heiminn í dag verður með tímanum dæmt stærstu mistök sem Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur átt aðild að."
Meira
Eftir Michelle Yerkin: "Pútín valdi stríð. Við stöndum með Úkraínu. Innrás hans eru mistök sem eiga eftir að verða rússneskri þjóð dýrkeypt þegar fram líða stundir."
Meira
Eftir Einar S. Hálfdánarson: "Heimurinn horfði upp á fjöldamorðingjana Lenín, Stalín og Hitler. Ekki má láta Pútín endurtaka leikinn. – Viðskiptabann á Rússland er krafan."
Meira
Minningargreinar
24. mars 2022
| Minningargreinar
| 1646 orð
| 1 mynd
Anna Sólmundsdóttir fæddist á Mosum á Síðu 5. apríl 1947. Hún lést 12. mars 2022. Foreldrar hennar voru Rannveig Jónsdóttir og Sólmundur Einarsson. Systkini Önnu eru Bára, f. 1945, Einar, f. 1948, og Jóna, f. 1955.
MeiraKaupa minningabók
24. mars 2022
| Minningargrein á mbl.is
| 1037 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Anna Sólmundsdóttir fæddist á Mosum á Síðu þann 5. apríl 1947 og lést þann 12. mars 2022. Foreldrar hennar voru Rannveig Jónsdóttir og Sólmundur Einarsson. Systkini Önnu eru Bára, f. 1945, Einar, f. 1948, og Jóna, f. 1955.
MeiraKaupa minningabók
24. mars 2022
| Minningargreinar
| 2271 orð
| 1 mynd
Edda Thorlacius fæddist í Reykjavík 30. september 1934. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörkinni í Reykjavík 11. mars 2022. Foreldrar hennar voru Finnur Ólafsson Thorlacius, húsasmiður og kennari, f. 16. nóvember 1883 í Saurbæ á Rauðasandi, d. 26.
MeiraKaupa minningabók
24. mars 2022
| Minningargreinar
| 1669 orð
| 1 mynd
Erna Guðrún Geirmundsdóttir fæddist á Siglufirði 23. júlí 1939. Hún lést á dvalarheimilinu á Sauðárkróki 14. mars 2022. Foreldrar hennar voru Hólmfríður Steinunn Guðmundsdóttir frá Reykjum í Ólafsfirði, f. 1913, d.
MeiraKaupa minningabók
24. mars 2022
| Minningargreinar
| 1083 orð
| 1 mynd
Guðrún Jörgensdóttir fæddist á Akranesi 4. júlí 1929. Hún lést á Dvalarheimilinu Höfða á Akranesi 8. mars 2022. Guðrún var dóttir hjónanna frá Merkigerði á Akranesi, Sigurbjargar Halldórsdóttur, f. 13. júní 1891, d. 2.
MeiraKaupa minningabók
24. mars 2022
| Minningargreinar
| 2349 orð
| 1 mynd
Guðrún Sigríður Guðmundsdóttir fæddist 13. nóvember 1926 á Brimnesi í Fáskrúðsfirði. Hún lést 9. mars 2022 á Hrafnistu Hafnarfirði. Foreldrar hennar voru hjónin á Brimnesi, Sólveig Eiríksdóttir, f. 12. nóvember 1892, d. 25.
MeiraKaupa minningabók
24. mars 2022
| Minningargreinar
| 2240 orð
| 1 mynd
Helga Elísabet Schiöth fæddist í Brudersdorf (Mecklenburg Vorpommern) í Austur-Þýskalandi 10. júní 1937. Fæðingarnafn hennar var Helga Henni Elsbeth Karla Westphal. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 11. mars 2022 eftir skammvinn veikindi.
MeiraKaupa minningabók
24. mars 2022
| Minningargreinar
| 1373 orð
| 1 mynd
Ingibjörg Bjarnadóttir fæddist í Reykjavík 3. nóvember 1951. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 8. mars 2022. Hún var dóttir hjónanna Hjördísar Pétursdóttur húsmóður, f. 1922 í Ártúni á Hellissandi, d.
MeiraKaupa minningabók
24. mars 2022
| Minningargreinar
| 1875 orð
| 1 mynd
Jónína Júlíusdóttir, húsmóðir og fyrrv. forstöðumaður, alltaf kölluð Nína, fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 20. ágúst 1928. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 11. mars 2022. Foreldrar Nínu voru Sigríður Jónsdóttir húsmóðir, f. 1901, d.
MeiraKaupa minningabók
Karen Eva Vestfjörð fæddist 25. júlí 1968. Hún lést 6. mars 2022. Móðir hennar var Ásgerður Jóhanna Guðbjartsdóttir, en hún var ættuð frá Önundarfirði, ein af þrettán systkinum.
MeiraKaupa minningabók
24. mars 2022
| Minningargreinar
| 1340 orð
| 1 mynd
Soffía Magnúsdóttir fæddist 11. febrúar 1927. Hún lést á Hrafnistu Nesvöllum 4. mars 2022. Foreldrar hennar voru Guðbjörg Sumarliðadóttir frá Bolungarvík, húsmóðir, og Magnús Guðjónsson frá Ísafirði, sjómaður.
MeiraKaupa minningabók
24. mars 2022
| Minningargrein á mbl.is
| 1592 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Steingrímur Þorleifsson fæddist í Sólheimum í Svínavatnshreppi í A-Húnavatnssýslu 27. apríl 1932. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Grund 3. mars 2022.
MeiraKaupa minningabók
Steingrímur Þorleifsson fæddist í Sólheimum í Svínavatnshreppi í A-Húnavatnssýslu 27. apríl 1932. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Grund 3. mars 2022. Foreldrar hans voru Þorleifur Ingvarsson, bóndi í Sólheimum, f. 9.10. 1900, d. 27.8.
MeiraKaupa minningabók
24. mars 2022
| Minningargreinar
| 2216 orð
| 1 mynd
Þorsteinn Jón Óskarsson fæddist 3. maí 1933 í Reykjavík. Hann lést á Hrafnistu við Laugarás 27. febrúar 2022. Foreldrar hans voru Óskar Bernharð Jónsson, úrsmiður og vélstjóri, f. 11.3. 1909, d. 25.4.
MeiraKaupa minningabók
Norræni fjárfestingarbankinn, NIB, og Íslandsbanki hafa undirritað lánasamning að andvirði 87 m. Bandaríkjadala, jafnvirði rúmlega 11 ma. kr. Lánið er hugsað til að lána litlum og meðalstórum fyrirtækjum og umhverfisverkefnum á Íslandi.
Meira
24. mars 2022
| Viðskiptafréttir
| 428 orð
| 2 myndir
Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Breska fyrirtækið ClearGlass hefur að undanförnu kynnt íslenskum lífeyrissjóðum lausn sína en hún gengur út á að hjálpa þeim og öðrum stofnanafjárfestum að ná fram sparnaði í viðskiptakostnaði.
Meira
„Ég mæli með að fólk njóti náttúrunnar með því að fara saman til að safna jurtum og nýta þær á sjálfbæran hátt. Einnig mæli ég með að fólk byrji á að safna fáum tegundum og prófi sig áfram,“ segir Steinn Kárason.
Meira
Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Með sameiningu Fiskeldis Austfjarða og Laxa fiskeldis undir merkjum Ice Fish Farm sem skráð er á hlutabréfamarkað í norsku kauphöllinni tekur sameinað fyrirtæki ábyrgð á öllum virkum laxeldissvæðum á Austfjörðum.
Meira
Alexandra Ósk Almarsdóttir , Ásdís Valdimarsdóttir , Sara Björk Stefánsdóttir og Victoría Fannberg Þorsteinsdóttir gengu í hús í Smárahverfinu í Kópavogi og söfnuðu flöskum á starfsdegi í skólanum.
Meira
Ása Ninna Pétursdóttir viðurkennir að sér líði oft eins og mannlegu Tinder-forriti í daglegu lífi en hún hefur alltaf haft mikinn áhuga á ástinni og því að koma fólki saman.
Meira
Já og nei. S-Allir Norður &spade;ÁG86 &heart;KG ⋄ÁD64 &klubs;D72 Vestur Austur &spade;432 &spade;D109 &heart;ÁD103 &heart;9742 ⋄G10982 ⋄K753 &klubs;3 &klubs;KG Suður &spade;K75 &heart;865 ⋄-- &klubs;Á1098654 Suður spilar 5&klubs;.
Meira
Orðtakið það kastar tólfunum þýðir: það keyrir úr hófi , það keyrir um þverbak , manni er nóg boðið . Mun dregið af teningakasti – tvær sexur koma upp. „Oft hefur þvættingur heyrst á þingi, en nú kastaði þó tólfunum.
Meira
Neskaupstaður Hrímnir Dór Kvaran fæddist 20. ágúst 2021 kl. 5.40 í Neskaupstað. Hann vó 3.356 g og var 47 cm langur. Foreldrar hans eru Aldís Hulda Zoëga og Logi Már Kvaran...
Meira
Indriði á Skjaldfönn rifjar upp gamla vísu, Næturverk, að gefnu tilefni en man ekki höfundinn: Vítt um byggð hann krækir klónum, karlinn sem að aldrei sefur. Finnur æti undir snjónum eins og gamall fjallarefur.
Meira
Það eru mörg járn í eldinum hjá Valdimar Guðmundssyni en hann er nú farinn að syngja á fullu aftur, bæði fyrir áhorfendur og son sinn Sigurjón Tuma. Hann ræddi um komandi verkefni, föðurhlutverkið og rifjaði upp liðnar stundir í Ísland vaknar í gær.
Meira
Jónas Þór Birgisson er fæddur 24. mars 1972 á Akranesi. Hann bjó fyrstu árin í Borgarnesi, var grunnskólaárin á Hvammstanga og var eitt sumar í sveit á Ölkeldu á Snæfellsnesi.
Meira
Knattspyrnumaðurinn Axel Óskar Andrésson er búinn að semja við sænska félagið Örebro en hann kemur þangað frá Riga í Lettlandi. Félagið mun væntanlega staðfesta komu hans í dag en Morgunblaðið fékk staðfest í gærkvöld að samningar væru í höfn.
Meira
Hin ástralska Ashleigh Barty, efsta kona heimslistans í tennis, hefur gríðarlega óvænt lagt tennisskóna á hilluna aðeins 25 ára. Hún tilkynnti um ákvörðunina á samfélagsmiðlum í gær.
Meira
Handboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þó að enn séu fjórar umferðir eftir af úrvalsdeild karla í handbolta eru stóru línurnar að verða nokkuð skýrar eftir að átjánda umferðin var leikin í heilu lagi í gærkvöld.
Meira
HK kom verulega á óvart með því að sigra ÍBV, 25:23, í úrvalsdeild kvenna í handbolta í Vestmannaeyjum í gærkvöld. Margrét Ýr Björnsdóttir átti stóran þátt í sigrinum en hún varði 14 skot í leiknum, þar af eitt vítakast.
Meira
Rússar og Tyrkir sækjast eftir að fá að halda lokakeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu árið 2028, með keppnina 2032 til vara. Þetta staðfesti UEFA í gær.
Meira
Landsliðskonan Sara Rún Hinriksdóttir átti sannkallaðan stórleik fyrir Phoenix Constanta þegar liðið vann auðveldan sigur gegn Targu Secuiesc, 78:40, á útivelli í lokaumferðinni í rúmenska körfuboltanum í gær.
Meira
Síðastliðinn föstudag sat bakvörður dagsins kvöldverð þar sem herra Guðni Th. Jóhannesson forseti var heiðursgestur. Á meðan snætt var í góðum félagsskap á föstudagskvöldi var Leeds United að spila við Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta.
Meira
Subway-deild kvenna Njarðvík – Breiðablik 82:55 Haukar – Grindavík 77:83 Keflavík – Valur (50:55) *Leiknum var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun í gærkvöld.
Meira
Keila Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Linda Hrönn Magnúsdóttir úr ÍR varð í fyrrakvöld elsta konan til þess að verða Íslandsmeistari í keilu en þá lauk Íslandsmótinu í keiluhöllinni í Egilshöll í Grafarvogi. Linda, sem er á 63.
Meira
Aliyah Collier átti enn einn stórleikinn fyrir Njarðvík þegar liðið vann öruggan sigur gegn Breiðabliki í úrvalsdeild kvenna í körfuknattleik, Subway-deildinni, í Ljónagryfjunni í Njarðvík í 26. umferð deildarinnar í gærkvöld.
Meira
Akureyri er stærsta sveitarfélag landsins utan höfuðborgarsvæðisins, þar sem nær 20 þúsund manns búa. Enginn hefðbundinn meirihluti og minnihluti hefur verið þar að störfum síðan haustið 2020 og kosningarnar í vor því e.t.v.
Meira
Húsasmiðjan, Blómaval og Ískraft í Freyjunesi á Akureyri. 5.000 fermetrar. Mæta viðskiptavinum. Málningardeildin og timbursala bætt. Upplifun og sjónræn miðlun.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.