Greinar laugardaginn 26. mars 2022

Fréttir

26. mars 2022 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

397 af 726 frá Úkraínu

Alls komu 107 flóttamenn frá Úkraínu til Íslands á síðustu sjö dögum og sóttu um alþjóðlega vernd. Það gerir um 15 manns á dag, en það eru tæplega 80% þeirra sem sóttu um vernd hér á landi á þessu tímabili. Meira
26. mars 2022 | Innlendar fréttir | 467 orð | 2 myndir

Af lagernum í liðstjórnina

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
26. mars 2022 | Innlendar fréttir | 13 orð | 1 mynd

Arnþór Birkisson

Klæðning Verktakar vinna nú hörðum höndum við utanhússklæðningu á Húsi íslenskunnar við... Meira
26. mars 2022 | Innlendar fréttir | 499 orð | 3 myndir

Aukin framleiðslugeta í skoðun

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Eftirspurn eftir steinull til einangrunar var mikil á síðasta ári og átti Steinull hf. á Sauðárkróki í erfiðleikum með að anna eftirspurn. Meira
26. mars 2022 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Bjóða út hönnun á stokki

Vegagerðin hefur auglýst fyrsta útboðið sem tengist fyrirhuguðum stokkum á þjóðvegum í Reykjavík. Óskað er eftir tilboði í mat á umhverfisáhrifum og forhönnun Reykjanesbrautar milli Vesturlandsvegar og Holtavegar. Meira
26. mars 2022 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Bókaforlögin fengu alls 374 milljónir frá ríkinu

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Bókaforlög fengu tæpar 374 milljónir króna í endurgreiðslur frá íslenska ríkinu á síðasta ári. Greiðslurnar eru inntar af hendi í samræmi við lög sem sett voru til að styðja tímabundið við íslenska bókaútgáfu. Meira
26. mars 2022 | Innlendar fréttir | 465 orð | 1 mynd

Einkaleyfi „undir háþrýstingi“

Afar skiptar skoðanir eru á hvort leyfa á netverslun með áfengi að því er fram kemur í umsögnum við frumvarp Hildar Sverrisdóttur og fjögurra meðflutningsmanna á Alþingi. Meira
26. mars 2022 | Innlendar fréttir | 230 orð | 1 mynd

Faraldurinn á hægri niðurleið

Slakað hefur verið á sóttvarnareglum innan Landspítala og segir formaður farsóttanefndar að miðað við fækkun innlagna og fjölda í eftirliti göngudeildar sé faraldurinn á hægri niðurleið. Meira
26. mars 2022 | Innlendar fréttir | 605 orð | 4 myndir

Fá skólatöskur og páskaegg

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Börn og fjölskyldur þeirra geta notið samverunnar þarna. Það er búið að fylla húsnæðið af nýjum leikföngum og allir hafa fengið skólatösku og páskaegg. Meira
26. mars 2022 | Innlendar fréttir | 618 orð | 2 myndir

Fengu afhent verðlaun og styrki

Úr bæjarlífinu Albert Eymundsson Höfn í Hornafirði Árleg Menningarhátíð sveitarfélagsins var haldin 11. mars sl. í Nýheimum. Meira
26. mars 2022 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Félagið úti í miðri á

Guðmundur Helgi Þórarinsson hélt formannsstólnum í VM, Félagi vélstjóra og málmiðnaðarmanna. Meira
26. mars 2022 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Fiskideginum frestað í þriðja sinn

Stjórn Fiskidagsins mikla á Dalvík hefur ákveðið að fresta hátíðahöldum í ár, þriðja árið í röð. Þess í stað er boðað til hátíðar í ágúst 2023. Meira
26. mars 2022 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Framboð Bæjarlistans í Hafnarfirði

Framboðslisti Bæjarlistans í Hafnarfirði hefur verið samþykktur. Í efsta sæti er Sigurður P. Sigmundsson hagfræðingur. Annað sæti skipar Hulda Sólveig Jóhannsdóttir íþróttafræðingur og það þriðja Árni Þór Finnsson, gönguleiðsögumaður og lögfræðingur. Meira
26. mars 2022 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Háskólakórinn frumflytur verk Báru Grímsdóttur á 50 ára afmælinu

Háskólakórinn og Sinfóníuhljómsveit unga fólksins frumflytja nýtt verk eftir Báru Grímsdóttur á tónleikum sem fara fram í Langholtskirkju kl. 17 í dag, 26. mars. Verkið nefnist The Time is Now og er við kvæði eftir Chris Foster. Meira
26. mars 2022 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Ítreka óskir um bætt öryggi

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is „Skrifstofa samgöngustjóra og borgarhönnunar vinnur nú að gerð tillögu um umferðaröryggisaðgerðir ársins 2022. Þörf á bættum gönguþverunum í Hverfisgötu er nú þegar skráð í vinnugrunn umferðaröryggisaðgerða borgarinnar en í grunninn eru nú skráðir á um fjórða hundrað staðir þar sem þörf er á umferðaröryggisaðgerðum. Ekki liggur fyrir hvaða aðgerðir verður farið í að svo stöddu.“ Meira
26. mars 2022 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Kiwanis með öryggisvesti í alla 1. bekki

Félagar úr Kiwanisklúbbnum Drangey í Skagafirði hafa síðustu vikurnar komið færandi hendi í grunnskóla á Norðurlandi vestra og afhent nemendum í 1. bekk endurskinsvesti að gjöf. Meira
26. mars 2022 | Innlendar fréttir | 479 orð | 1 mynd

Knatthús sárvantar í Reykjavík

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Ljóst er að Reykjavík hefur ekki sambærilega inniaðstöðu í knattspyrnu til að bjóða íþróttafélögum sínum eins og nágrannasveitarfélögin. Meira
26. mars 2022 | Innlendar fréttir | 170 orð | 2 myndir

Kærkomin heimsókn í Langanesbyggð

Líney Sigurðardóttir Þórshöfn Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og eiginkona hans, Eliza Reid, heiðruðu Langanesbyggð með komu sinni í fyrrdag og var þeim vel fagnað. Meira
26. mars 2022 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Líf, fjör og iðnaður í Laugardalshöll

Stórsýningin Verk og vit, sem fram fer í Laugardalshöll, hófst á fimmtudag og er þetta í fimmta sinn sem sýningin er haldin. Fyrstu tveir dagarnir eru ætlaðir fagaðilum en um helgina býðst almenningi að heimsækja sýninguna. Meira
26. mars 2022 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Máli Aðalsteins vísað frá Hæstarétti

Hæstiréttur vísaði í gær máli Aðalsteins Kjartanssonar, blaðamanns Stundarinnar, gegn embætti lögreglustjórans á Norðurlandi eystra, frá dómi. Hæstiréttur taldi Aðalstein ekki hafa heimild til að kæra frávísunarúrskurð Landsréttar til Hæstaréttar. Meira
26. mars 2022 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Mikið sóst eftir steinull að norðan

Framleiðslugeta verksmiðju Steinullar hf. á Sauðárkróki gæti verið aukin, en hún hefur átt í erfiðleikum með að anna mikilli eftirspurn að undanförnu. Stefán Logi Haraldsson framkvæmdastjóri segir að þó sé ekki ljóst hvernig það verði gert. Meira
26. mars 2022 | Innlendar fréttir | 1105 orð | 3 myndir

Norðurþing

Norðurþing í Þingeyjarsýslum er eitt af stærri sveitarfélögum landsins með margslungið náttúrufar, fjölbreytilegt atvinnulíf og mannlíf. Þar er Húsavík langstærsti byggðakjarninn, en auk hennar er þéttbýli á Raufarhöfn og Kópaskeri og nokkur fjöldi í dreifbýli í Kelduhverfi og Reykjahverfi. Meira
26. mars 2022 | Innlendar fréttir | 115 orð

Prófkjör á Akureyri og í Eyjum í dag

Sjálfstæðisflokkurinn er með prófkjör í dag í tveimur sveitarfélögum vegna komandi sveitarstjórnarkosninga; í Vestmannaeyjum og á Akureyri. Kosning utan kjörfundar hefur verið í gangi á báðum stöðum í vikunni. Meira
26. mars 2022 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

RARIK hagnaðist um 2,1 milljarð

Tekjur RARIK námu rúmum 16,7 milljörðum króna árið 2021 og hækka um 3% frá árinu áður. Hagnaður félagsins nam rúmum 2,1 milljarði árið 2021 miðað við hagnað upp á tæpa 1,8 milljarða árið áður. Þetta kemur fram í ársuppgjöri RARIK. Meira
26. mars 2022 | Erlendar fréttir | 516 orð | 3 myndir

Rússar að breyta um stefnu?

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Nú þegar rúmur mánuður er liðinn frá innrás Rússa í Úkraínu eru möguleikar á breytingum. Meira
26. mars 2022 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Rússar gætu skipt um stefnu

Skúli Halldórsson Logi Sigurðarson Stjórnvöld í Kreml hafa gefið í skyn að mögulega kunni þau að draga úr yfirlýstum markmiðum innrásar sinnar í Úkraínu. Þar með gætu þau dregið herlið á brott frá borgum í vesturhluta landsins. Meira
26. mars 2022 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Röskva vann kosningarnar með miklum yfirburðum

Röskva sigraði í kosningum til stúdentaráðs og háskólaráðs með miklum yfirburðum og fékk kjörna 15 fulltrúa af 17 í stúdentaráði. Vaka fékk tvo fulltrúa kjörna í stúdentaráð. Meira
26. mars 2022 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Séraðgerðir í þágu dreifbýlis

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Kosið verður um sameiningu á tveimur svæðum í dag. Annars vegar ganga íbúar Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps á Norðausturlandi til atkvæða um tillögu að sameiningu sveitarfélaganna. Meira
26. mars 2022 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Sigurður Torfi leiðir VG í Árborg

Sigurður Torfi Sigurðsson ráðunautur leiðir lista Vinstri-grænna sem samþykktur var á félagsfundi VG í Árborg í fyrrakvöld. Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra var sérstakur gestur fundarins og ræddi stöðu stjórnmálanna við fundargesti. Meira
26. mars 2022 | Innlendar fréttir | 554 orð | 1 mynd

Skiptar skoðanir um bankasölu

Deilt var um fyrirkomulag á sölu ríkisins á 22,5% hlut í Íslandsbanka í umræðum sem þingmennirnir Óli Björn Kárason, Sjálfstæðisflokki, og Kristrún Frostadóttir, Samfylkingu, áttu við Pál Magnússon í Dagmálum, sem sýnd eru á mbl.is í dag. Meira
26. mars 2022 | Innlendar fréttir | 159 orð | 2 myndir

Tilnefnt til blaðamannaverðlauna

Tilkynnt hefur verið um tilnefningar til Blaðamannaverðlauna en Blaðamannafélag Íslands stendur fyrir afhendingu verðlaunanna 1. apríl næstkomandi. Meira
26. mars 2022 | Erlendar fréttir | 226 orð | 2 myndir

Trump kærir vegna Rússamáls

Donald Trump, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hefur höfðað mál gegn Hillary Clinton fyrrverandi ráðherra, forystufólki í Demókrataflokknum, háttsettum embættismönnum og fleirum. Meira
26. mars 2022 | Innlendar fréttir | 408 orð | 2 myndir

Tryggja þurfi að lágmarkslaun dugi fyrir nauðþurftum

Freyr Bjarnason Margrét Þóra Þórsdóttir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, var kjörinn formaður Starfsgreinasambands Íslandi á 8. þingi þess sem lauk á Akureyri í gær. Meira
26. mars 2022 | Innlendar fréttir | 683 orð | 2 myndir

Útlit fyrir verðhækkun búvara í verslunum

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
26. mars 2022 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Vegurinn yfir Öxi opnaður snemma

Unnið var að því undanfarna daga að opna veginn yfir Öxi, frá Berufirði yfir í Skriðdal. Mikill og þykkur ís liggur yfir veginum og nokkurn tíma mun taka að losa hann af. Meira
26. mars 2022 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Vorverkin við höfnina á Húsavík

Vorverkin eru víða hafin, þar á meðal við höfnina á Húsavík, þar sem verið var að mála þennan fallega trébát þegar Morgunblaðsmenn bar að garði. Þau eru þó fleiri vorverkin og þar á meðal eru kosningar til sveitarstjórna, sem fram fara hinn 14. maí. Meira

Ritstjórnargreinar

26. mars 2022 | Leiðarar | 336 orð

Hverju skal fórnað?

Mikið hefur verið gert úr þeim efnahagsþvingunum, sem ákveðið hefur verið að beita Rússa eftir að þeir réðust inn í Úkraínu. Enn er þó opið fyrir þau viðskipti, sem mest um vert er fyrir Rússa að halda gangandi. Meðan Rússar geta selt jarðefnaeldsneyti eiga þeir auðveldara með að halda stríðsvél sinni gangandi. Meira
26. mars 2022 | Leiðarar | 289 orð

Ísbunkar og óhreinindi

Veðrið hefur nú að miklu leyti séð um að bjarga því, sem borgaryfirvöldum var um megn. Klakabunkar og skaflar hverfa nú hratt af götum borgarinnar og aftur er að verða fært um íbúðagötur, sem margar höfðu breyst í einstefnugötur þótt ekki væru þær skilgreindar þannig og um tíma mátti vart komast um nema á jeppum. Meira
26. mars 2022 | Staksteinar | 224 orð | 4 myndir

Lýðræðislegir veikleikar

Í gær var kosinn nýr formaður Starfsgreinasambandsins, SGS, með 70 atkvæðum. Keppinauturinn hlaut 60 atkvæði og viðbrögð nýkjörins formanns voru þau að hann hefði búist við að mjórra yrði á munum. Meira
26. mars 2022 | Reykjavíkurbréf | 980 orð | 1 mynd

Þetta er prýðilegt Þetta vantaði Þetta er þakkarefni Þetta er um seinan

Ekki er líklegt að skyndifundur Atlantshafsbandalagsins í Brussel marki kaflaskil í styrjöldinni í Úkraínu. Var þó bæði þörf og nauðsyn. Og það þótt bænir tugmilljóna manna af ótal þjóðernum standi svo sannarlega til þess. Meira

Menning

26. mars 2022 | Fjölmiðlar | 226 orð | 1 mynd

Af hverju hata höfundarnir konur?

Sonur minn er rúmlega þriggja ára gamall og það er engum blöðum um það að fletta að hann stýrir algjörlega sjónvarpsdagskránni á okkar heimili. Meira
26. mars 2022 | Hugvísindi | 60 orð | 1 mynd

Árni segir frá Wagner og Ameríku

Wagner í Ameríku er yfirskrift fyrirlesturs sem Árni Blandon heldur á morgun, laugardag, kl. 14 í safnaðarheimili Dómkirkjunnar í Lækjargötu 14a. Fyrirlesturinn er á vegum Richard Wagnerfélagsins. Meira
26. mars 2022 | Menningarlíf | 219 orð | 1 mynd

Bjóða upp listaverkasafn Hardys

Forsýning hefst í dag, laugardag, hjá Fold uppboðshúsi við Rauðarárstíg á verkum úr einkasafni breska listaverkasafnarans og fyrrverandi kjörræðismanns Íslands í Hong Kong, Anthonys J. Hardys. Verkin verða jafnframt boðin upp á vefuppboði á uppbod.is. Meira
26. mars 2022 | Tónlist | 109 orð | 1 mynd

Föstutónar fá að óma í Hvalsneskirkju

Tónleikar með yfirskriftinni „Föstutónar“ verða haldnir í Hvalsneskirkju á Suðurnesjum á morgun, sunnudag, kl. 17. Á efnisskrá tónleikanna verða sálmar eftir Hallgrím Pétursson við þjóðlög í útsetningum Smára Ólasonar. Meira
26. mars 2022 | Leiklist | 989 orð | 2 myndir

Grasið er ekki grænna hinum megin

Eftir Sigrúnu Eldjárn. Leikstjórn: Sara Martí Guðmundsdóttir. Leikmynd, búningar og brúður: Snorri Freyr Hilmarsson. Tónlist og tónlistarstjórn: Ragnhildur Gísladóttir. Söngtextar: Sigrún Eldjárn, Sara Martí Guðmundsdóttir og Ragnhildur Gísladóttir. Meira
26. mars 2022 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd

Hildur Vala og Þorsteinn koma fram

Tónlistarfólkið Hildur Vala og Þorsteinn Einarsson, oft kenndur við Hjálma, slá saman í tónleika sem hefjast kl. 21 í kvöld, laugardagskvöld, í Ölveri en þar er hafið reglulegt tónleikahald. Meira
26. mars 2022 | Tónlist | 94 orð | 1 mynd

Kammerkór Reykjavíkur tuttugu ára

Kammerkór Reykjavíkur fagnar 20 ára afmæli og af því tilefni verða haldnir afmælistónleikar þar sem þekktum kórum og einsöngvurum verður boðið til samsöngs í Seltjarnarneskirkju á morgun, sunnudag, klukkan 16. Meira
26. mars 2022 | Myndlist | 82 orð | 1 mynd

Marsferð á sýningu Söru Riel

Á einkasýningu sinni, Destination Mars , sem verður opnuð í Ásmundarsal við Freyjugötu í dag kl. 16, tekur myndlistarkonan Sara Riel sali hússins yfir, auk útveggja, og hyggst „taka áhorfendur í sannkallað ferðalag um geiminn“. Meira
26. mars 2022 | Fólk í fréttum | 121 orð | 1 mynd

Málþing og leiðsagnir á Ljósmyndahátíð

Ýmsir viðburðir verða um helgina á dagskrá Ljósmyndahátíðar Íslands sem er haldin annað hvert ár en er nú að ljúka. Í Listasafni Íslands verður í dag, laugardag, frá kl. 11 til 13 málþing í tilefni af sýningunni Sviðsett augnablik . Meira
26. mars 2022 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Rokkaðir Sólstafir í hátíðarsalnum

Þungarokkssveitin Sólstafir kom fram á Háskólatónleikum í hádeginu í gær og lék í hinum virðulega hátíðarsal aðalbyggingar skólans. Meira
26. mars 2022 | Bókmenntir | 414 orð | 2 myndir

Skáld vega skáld

Dagmál Árni Matthíasson arnim@mbl. Meira
26. mars 2022 | Leiklist | 628 orð | 1 mynd

Smjatta á skrýtnu orðunum

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Leikstjórinn okkar, Aðalbjörg Árnadóttir, tók þátt í leiksýningu í Færeyjum fyrir nokkrum árum og kynntist fullt af færeyskum leikurum. Meira
26. mars 2022 | Tónlist | 542 orð | 2 myndir

Ungæðislegt, ómótstæðilegt...

Það er enn verið að búa til hrátt og ægiskemmtilegt neðanjarðarrokk eins og hin skemmtilega nefnda Sucks to be you Nigel sannar. Meira
26. mars 2022 | Tónlist | 98 orð | 1 mynd

Úrslitin ráðast í keppninni Vox Domini

Úrslitakeppni Vox Domini-söngkeppninnar, sem haldin er á vegum Félags íslenskra söngkennara, fer fram á morgun, sunnudag, kl. 19.30. Söngnemendur og söngvarar á framhaldsstigi, háskólastigi og í opnum flokki keppa um verðlaunin Rödd ársins, 1., 2. og 3. Meira
26. mars 2022 | Tónlist | 128 orð | 1 mynd

Útgáfutónleikar Stínu í Hörpu

Stína Ágústsdóttir söngkona og lagahöfundur hefur sent frá sér sína þriðju hljómplötu, Drown to Die a Little , og heldur af því tilefni útgáfutónleika í Kaldalóni í Hörpu á morgun, sunnudag, kl. 20. Meira
26. mars 2022 | Leiklist | 651 orð | 2 myndir

Þurfum ekki afþreyingu heldur samveru

„Við lifum á tímamótum mannkynssögunnar þegar djúpstæðar umbyltandi breytingar eiga sér stað sem við getum séð í samskiptum mannsins við sjálfan sig, við aðra og við ómanneskjulega heima. Allt þetta er okkur næstum ofviða að skilja, orða og tjá. Meira

Umræðan

26. mars 2022 | Aðsent efni | 433 orð | 1 mynd

Danshús í Reykjavík er draumurinn

Eftir Irmu Gunnarsdóttur: "Félag íslenskra listdansara er 75 ára. Til hamingju með daginn!" Meira
26. mars 2022 | Hugvekja | 670 orð | 2 myndir

Ekkert er of lítið

Oft er sagt að stórveldin bruggi launráð sín með átökum hér og þar í veröldinni – tefli þar fram ýmsum dátum – öll eru þau með flekkaðar hendur. Meira
26. mars 2022 | Aðsent efni | 183 orð | 1 mynd

Félagsliðar eru mikilvægir starfsmenn í skólasamfélaginu

Eftir Sigurbjörgu Söru Róbertsdóttur: "Félagsliðar eru fagaðilar sem hafa sérþekkingu á þessu sviði til að aðstoða nemendur." Meira
26. mars 2022 | Pistlar | 401 orð | 1 mynd

Flugvallafjármunir brenndir á „hrauni“

Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra vill ólmur halda áfram að rannsaka möguleika á flugvallarstæði innanlandsflugs í Hvassahrauni með tilheyrandi útgjöldum fyrir ríkissjóð. Meira
26. mars 2022 | Velvakandi | 177 orð | 1 mynd

Gamli Ford og hinir

Það er sérstök mýta sem fylgir Henry Ford og framleiðsluháttum hans. Meira
26. mars 2022 | Pistlar | 801 orð | 1 mynd

Heimilin koma vel frá faraldrinum

Fáir hefðu líklega trúað því fyrir tveimur árum að tölur af þessu tagi birtust um hag heimila og einstaklinga í lok heimsfaraldursins hér á landi. Meira
26. mars 2022 | Aðsent efni | 169 orð

(Ó)friður

Eftir Ólaf Jóhannsson: "Á góunni hrollkaldur nágustur næðir, hann nístir að beini og almenning hræðir því ofbeldi hamslaust í heiminum æðir og hjörtun það kremur en sál okkar blæðir." Meira
26. mars 2022 | Aðsent efni | 727 orð | 1 mynd

Pútín-efnahagskreppan! Hversu stór?

Eftir Lilju Dögg Alfreðsdóttur: "Það hafa orðið ótrúlegar breytingar í heiminum á einum mánuði og óvissan verður áfram ríkjandi." Meira
26. mars 2022 | Pistlar | 284 orð

Sjálfsákvörðunarréttur þjóða

Þegar Úkraínumenn lýstu yfir sjálfstæði árið 1991 voru þeir að feta í fótspor margra annarra Evrópuþjóða. Norðmenn höfðu sagt skilið við Svía árið 1905, af því að þeir voru og vildu vera Norðmenn, ekki Svíar. Meira
26. mars 2022 | Pistlar | 442 orð | 2 myndir

Slá þú hjartans hörpustrengi

Meðal afmælisbarna vikunnar er Johann Sebastian Bach (f. 1685). Halda mátti upp á fæðingardag meistarans 21. mars sl. ellegar bíða fram í næstu viku, 31. mars, allt eftir því hvernig reiknað er. Meira
26. mars 2022 | Aðsent efni | 370 orð | 1 mynd

Sýslumönnum skal ekki fækka

Eftir Stefán Vagn Stefánsson: "Fækkun sýslumannsembætta þvert yfir landið mun ekki verða með mínu samþykki." Meira
26. mars 2022 | Aðsent efni | 439 orð | 1 mynd

Vitskert veröld?

Eftir Ragnar Önundarson: "Stóri vandinn í samfélaginu er orðinn sá að fákeppni er orðin allsráðandi." Meira

Minningargreinar

26. mars 2022 | Minningargreinar | 709 orð | 1 mynd

Ásta Sigurðardóttir

Ásta Sigurðardóttir fæddist 1. ágúst 1933 í Hafnarnesi í Fáskrúðsfirði. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 9. mars 2022. Foreldrar Ástu voru Kristín Sigurðardóttir, f. 6. okt. 1906, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2022 | Minningargreinar | 1386 orð | 1 mynd

Egill Óli Helgason

Egill Óli Helgason fæddist 3. apríl 1996. Hann lést 11. mars 2022. Hann var sonur Helga Sveinbjörnssonar, f. 30.1. 1949, og Hólmfríðar Bjargar Ólafsdóttur, f. 10.4. 1954, d. 4.9. 2002. Hann átti tvö hálfsystkini, en þau eru þau Gunnur Ösp Jónsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2022 | Minningargreinar | 1910 orð | 1 mynd

Hólmgrímur Kjartansson

Hólmgrímur Kjartansson fæddist í Hrauni í Aðaldal 29. mars 1932. Hann lést á Hvammi aðfaranótt 15. mars 2022. Hann var sonur hjónanna Jónasínu Þorbjargar Sigurðardóttur frá Hrauni, f. 28.5. 1903, d. 5.8. 1991, og Kjartans Sigtryggssonar, f. 11.1. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2022 | Minningargreinar | 700 orð | 1 mynd

Lilja K. Benediktsdóttir

Lilja K. Benediktsdóttir fæddist 30. nóvember 1933. Hún lést 17. mars 2022. Foreldrar hennar voru Benedikt Jóhannsson og Margrét Unnur Jónasdóttir. Systur hennar voru Halldóra Jóhanna og Svava. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2022 | Minningargreinar | 1277 orð | 1 mynd

Ólafur Bjarnason

Ólafur Bjarnason fæddist á Siglufirði 7. desember 1947. Hann lést á sjúkrahúsi Siglufjarðar í faðmi fjölskyldunnar 10. mars 2022. Foreldrar hans voru Bjarni Júlíus Ólafsson, f. 1. júlí 1905, d. 13. maí 1981, og Kristín Helga Jóhannsdóttir, f. 6. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2022 | Minningargreinar | 1241 orð | 1 mynd

Ragnheiður Ása Helgadóttir

Ragnheiður Ása fæddist 5. júlí 1926. Hún andaðist 9. mars 2022. Útför Ragnheiðar fór fram í kyrrþey að hennar ósk. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2022 | Minningargreinar | 3108 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Jónasdóttir

Sigurbjörg Jónasdóttir fæddist 7. febrúar 1942. Hún lést 1. mars 2022. Sigurbjörg var fædd og uppalin á Grundarbrekku í Vestmannaeyjum. Foreldrar hennar voru Jónas Guðmundsson og Guðrún Magnúsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2022 | Minningargrein á mbl.is | 971 orð | 1 mynd | ókeypis

Unnur S Káradóttir

Unnur S. Káradóttir fæddist 26. apríl 1948 á Hóli á Tjörnesi. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Húsavík 16. mars 2022. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2022 | Minningargreinar | 2125 orð | 1 mynd

Unnur S. Káradóttir

Unnur S. Káradóttir fæddist 26. apríl 1948 á Hóli á Tjörnesi. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Húsavík 16. mars 2022. Foreldrar hennar voru Sveinbjörg Kristjánsdóttir, f. 26. desember 1019, og Kári Leifsson, f. 28. maí 1922. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2022 | Minningargreinar | 2644 orð | 1 mynd

Þormóður Ásvaldsson

Þormóður Ásvaldsson fæddist á Breiðumýri í Reykjadal 6. mars 1932. Hann lést á Hvammi á Húsavík 16. mars 2022. Foreldrar hans voru Sigríður Jónsdóttir frá Auðnum í Laxárdal, f. 15. apríl 1903, d. 5. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. mars 2022 | Viðskiptafréttir | 248 orð | 1 mynd

Um 30 milljarðar í innlánum hjá Auði

Auður, fjármálaþjónusta Kviku, fagnaði nýlega þriggja ára starfsafmæli sínu. Meira
26. mars 2022 | Viðskiptafréttir | 530 orð | 4 myndir

Vilja flytja laxinn ferskan beint í gegnum flugvöllinn fyrir austan

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Ákjósanlegt væri að flytja ferskan eldislax beint á markaði erlendis í gegnum flugvöllinn á Egilsstöðum. Þetta segir Jens Garðar Helgason, framkvæmdastjóri Laxa fiskeldis á Austfjörðum. Meira

Daglegt líf

26. mars 2022 | Daglegt líf | 976 orð | 2 myndir

Sýnir ofan í litunarpottana og fræðir

„Yfirstéttarkarlar í Íslendingasögunum riðu um héruð og vildu láta fara mikið fyrir sér í litklæðum,“ segir Guðrún Bjarnadóttir sem þekkir vel litatímabilin í sögu okkar Frónbúa. Hún stundar jurtalitun og býður fólki til sín að fræðast. Meira

Fastir þættir

26. mars 2022 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

1. c4 e6 2. Rc3 d5 3. d4 c6 4. Rf3 Rf6 5. e3 Rbd7 6. Be2 Bd6 7. b3 O-O...

1. c4 e6 2. Rc3 d5 3. d4 c6 4. Rf3 Rf6 5. e3 Rbd7 6. Be2 Bd6 7. b3 O-O 8. O-O b6 9. Bb2 Bb7 10. Dc2 Hc8 11. Hac1 c5 12. cxd5 cxd4 13. Rxd4 Rxd5 14. Dd2 Rxc3 15. Bxc3 Rf6 16. Bb2 Re4 17. Hxc8 Bxh2+ 18. Kxh2 Dh4+ 19. Kg1 Rxd2 20. Hxf8+ Kxf8 21. Hc1 Re4... Meira
26. mars 2022 | Árnað heilla | 136 orð | 1 mynd

Ásgeir Pétursson

Ásgeir Pétursson fæddist 21. mars 1922 í Reykjavík og ólst upp á Hólavöllum við Suðurgötu. Foreldrar hans voru hjónin Pétur Magnússon, f. 1888, d. 1949, bankastjóri og ráðherra, og Þórunn Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. 1895, d. 1966, húsmóðir. Meira
26. mars 2022 | Fastir þættir | 534 orð | 5 myndir

Einkunnarorð FIDE eiga ekki lengur við

Gens una sumus. Við erum ein fjölskylda. Þessi einkennisorð Alþjóðaskáksambandsins, FIDE, blöstu við á stórum borða í Laugardalshöllinni fyrir 50 árum þegar Fischer og Spasskí háðu sitt fræga einvígi. Meira
26. mars 2022 | Í dag | 42 orð | 3 myndir

Hverjir keyptu á þessu verði?

Í vikunni seldi ríkið 22,5% eignarhlutdeild í Íslandsbanka. Meira
26. mars 2022 | Árnað heilla | 103 orð | 1 mynd

Katrín Elísa Einisdóttir

40 ára Katrín er frá Einarsstöðum í Reykjadal, S-Þing., en býr á Akureyri. Hún er leikskólakennari með meistaragráðu í sérkennslufræðum frá Háskólanum á Akureyri. Katrín er sérkennslustjóri á leikskólanum Klöppum á Akureyri. Meira
26. mars 2022 | Í dag | 52 orð

Málið

Spámenn spá einhverju í þágufalli . Hlýrra sumri, meiri hagvexti, sigri á HM. Spáþeginn tekur líka við hinum góðu fregnum í þágufalli: Konan sem spáði fyrir mér (og tók bara 200 evrur) spáði mér m.a. eilífri hamingju. Meira
26. mars 2022 | Í dag | 1400 orð | 1 mynd

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Prestur er Jóhanna Gísladóttir. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. Meira
26. mars 2022 | Í dag | 101 orð | 1 mynd

Siggi stormur spáir hlýju sumri

Sigurður Þ. Ragnarsson eða Siggi stormur, eins og hann er oft kallaður, færði hlustendum góðar fréttir í Síðdegisþættinum á K100 í gær en hann segir vorið vera rétt ókomið og nefnir lok marsmánaðar sem byrjun þess. Meira
26. mars 2022 | Árnað heilla | 693 orð | 4 myndir

Tók sextán ára við búskapnum

Dagur Jóhannesson fæddist 26. mars 1937 í Haga í Aðaldal og ólst þar upp. Hann tók við búi foreldra sinna í Haga 1953, aðeins sextán ára gamall. Meira
26. mars 2022 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Vestmannaeyjar Elmar Breki Óskarsson fæddist 28. ágúst 2021 kl. 8.50 í...

Vestmannaeyjar Elmar Breki Óskarsson fæddist 28. ágúst 2021 kl. 8.50 í Reykjavík. Hann vó 3.940 g og var 52 cm langur. Foreldrar hans eru Erna Georgsdóttir og Óskar Snær Vignisson... Meira
26. mars 2022 | Í dag | 244 orð

Það verður að halda sínu striki

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Götuheiti hér mun vera. Hiklaust fer ég veginn þann. Afglöp mörg, sem aular gera. Einnig hrekkur vera kann. Guðrún B. svarar: Strikið í Höfn er markaðsmennt, en mínu held þar striki. Meira

Íþróttir

26. mars 2022 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Ármann jafnaði metin

Deildarmeistarar Ármanns jöfnuðu metin í einvígi sínu gegn Hamri-Þór í undanúrslitum umspils 1. deildar kvenna í körfuknattleik í Hveragerði í gær. Meira
26. mars 2022 | Íþróttir | 70 orð | 1 mynd

Breiðablik leikur til úrslita

Breiðablik leikur til úrslita um deildabikar kvenna í knattspyrnu, Lengjubikarinn, eftir þægilegan 3:0-sigur gegn Aftureldingu í undanúrslitum keppninar á Kópavogsvelli í Kópavogi í gær. Meira
26. mars 2022 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

EM U21 árs karla D-riðill: Portúgal – Ísland 1:1 Grikkland &ndash...

EM U21 árs karla D-riðill: Portúgal – Ísland 1:1 Grikkland – Liechtenstein 4:0 Staðan: Grikkland 752015:117 Portúgal 651021:116 Ísland 62227:58 Kýpur 521212:77 Hvíta-Rússland 620411:76 Liechtenstein 80080:450 Lengjubikar karla Úrslitaleikur:... Meira
26. mars 2022 | Íþróttir | 515 orð | 2 myndir

Ég lenti á vegg í Danmörku

Danmörk Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is „Ég hef spilað í Danmörku áður og kunni vel við mig þar,“ sagði handknattleiksmarkvörðurinn Daníel Freyr Andrésson í samtali við Morgunblaðið. Meira
26. mars 2022 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Grill 66-deild kvenna Stjarnan U – ÍR 25:36 Víkingur &ndash...

Grill 66-deild kvenna Stjarnan U – ÍR 25:36 Víkingur – Selfoss 22:34 FH – Grótta 29:23 Staðan: ÍR 171412465:37029 FH 191333508:42429 Selfoss 161321478:38928 Grótta 18927457:42220 HK U 17818456:44317 Víkingur 188010434:48016 Valur U... Meira
26. mars 2022 | Íþróttir | 81 orð

Guðrún áfram um helgina

Atvinnukylfingurinn Guðrún Brá Björgvinsdóttir komst í gær í gegnum niðurskurðinn á Joburg Ladies Open-golfmótinu í Jóhannesarborg í Suður-Afríku en það er hluti af Evrópumótaröðinni. Meira
26. mars 2022 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Kórinn: HK – ÍBV...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Kórinn: HK – ÍBV L14 Framhús: Fram – KA/Þór L14 Garðabær: Stjarnan – Valur L16 Ásvellir: Haukar – Afturelding L16 Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Hlíðarendi: Valur – Fram L18... Meira
26. mars 2022 | Íþróttir | 712 orð | 5 myndir

*Ítalska karlalandsliðið og ítalska knattspyrnusambandið hafa fengið á...

*Ítalska karlalandsliðið og ítalska knattspyrnusambandið hafa fengið á sig mikla gagnrýni eftir ósigur gegn Norður-Makedóníu á heimavelli, 0:1, í umspilinu fyrir heimsmeistaramótið í Katar í fyrrakvöld. Meira
26. mars 2022 | Íþróttir | 160 orð | 1 mynd

Jafnt hjá Íslandi og Portúgal í Portimao

Brynjólfur Willumsson skoraði mark íslenska U21-árs landsliðs karla í knattspyrnu þegar liðið gerði jafntefli gegn Portúgal í 4. riðli undankeppni EM 2023 í Portimao í Portúgal í gær. Meira
26. mars 2022 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Komnir með þrjá íslenska

Norska knattspyrnufélagið Sogndal verður með hálfgert Íslendingalið á komandi tímabili eftir að hafa fengið kantmanninn Jónatan Inga Jónsson til sín frá FH í gær. Meira
26. mars 2022 | Íþróttir | 244 orð | 1 mynd

Njarðvík áfram með í baráttunni

Mario Matasovic fór mikinn fyrir Njarðvík þegar liðið vann 91:83-sigur gegn Stjörnunni í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Subway-deildinni, í Ljónagryfjunni í Njarðvík í 20. umferð deildarinnar í kvöld en Matasovic skoraði 25 stig og tók tíu fráköst. Meira
26. mars 2022 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Sara og Elín aftur í landsliðið

Sara Björk Gunnarsdóttir og Elín Metta Jensen eru komnar aftur í íslenska landsliðið í knattspyrnu en Þorsteinn Halldórsson kynnti í gær hóp fyrir leikina gegn Hvíta-Rússlandi og Tékklandi í undankeppni HM 7. og 12. apríl. Meira
26. mars 2022 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

Sigurmark á lokasekúndunum

FH er deildabikarmeistari karla í fótbolta árið 2022 eftir 2:1-sigur á Víkingi úr Reykjavík á Víkingsvelli en sigurmarkið kom á síðustu sekúndunni. Meira
26. mars 2022 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Sleit krossband í Slóveníu

María Finnbogadóttir, landsliðskona í alpagreinum á skíðum, sleit krossband í hné þegar hún keppti á alþjóðlegu móti í Slóveníu á þriðjudaginn. Meira
26. mars 2022 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Subway-deild karla Grindavík – ÍR 89:86 Njarðvík – Stjarnan...

Subway-deild karla Grindavík – ÍR 89:86 Njarðvík – Stjarnan 91:83 Staðan: Þór Þ. Meira

Sunnudagsblað

26. mars 2022 | Sunnudagsblað | 1210 orð | 1 mynd

Að halda mannlegri reisn

Frú Ragnheiður hefur nú eignast systur því Ylja er mætt á svæðið, en þar geta einstaklingar fengið skjól til að nota ávana- og vímuefni undir eftirliti. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
26. mars 2022 | Sunnudagsblað | 346 orð | 5 myndir

Aldrei gefist upp á að lesa ævisögu

Þessa dagana er nefið á mér ofan í bókinni Will sem er ævisaga Wills Smiths. Meira
26. mars 2022 | Sunnudagsblað | 7 orð | 1 mynd

Aníta Sól Einarsdóttir Ég ætla að sofa...

Aníta Sól Einarsdóttir Ég ætla að... Meira
26. mars 2022 | Sunnudagsblað | 114 orð | 1 mynd

Annar þáttur?

Sjónvarp Önnur serían af Bridgerton hefur verið svolítið milli tannanna á fólki eftir að hún fór í loftið. Gagnrýnandi breska blaðsins Independent er til dæmis ekki nema rétt mátulega hrifinn enda þótt hann splæsi í þrjár stjörnur af fimm mögulegum. Meira
26. mars 2022 | Sunnudagsblað | 4 orð | 1 mynd

Anna Toft Ragnarsdóttir Rúnta...

Anna Toft Ragnarsdóttir... Meira
26. mars 2022 | Sunnudagsblað | 99 orð | 1 mynd

Drap alla vegna listræns ágreinings

Grimmd Örlög málmbandsins Dream Widow voru grimm; æði rann á söngvarann fyrir aldarfjórðungi og hann drap alla hina. Ástæðan? Listrænn ágreiningur. Meira
26. mars 2022 | Sunnudagsblað | 859 orð | 2 myndir

Ekki systur bræðranna

Eins ótrúlega og það hljómar þá eru Olsen-bræður og Olsen-systur ekki tengd fjölskylduböndum. Þetta ágæta listafólk á samt margt sameiginlegt, svo sem að hafa slegið í gegn á barnsaldri og hafa látið heldur minna fyrir sér fara á seinni árum. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
26. mars 2022 | Sunnudagsblað | 799 orð | 1 mynd

Ég skil þau en okkur skil ég síður

Og nú þarf að spyrja hvert hlutverk Íslendingar ætla sér í heimi sem er að tapa áttum. Meira
26. mars 2022 | Sunnudagsblað | 3125 orð | 3 myndir

Fastur í neti á fimmtíu metra dýpi

Kjartan Jakob Hauksson hefur marga fjöruna sopið í lífsins ólgusjó. Hann hefur líklega verið í kafi lengur en flestir aðrir Íslendingar, en einnig er hann fyrstur til að róa á árabát hringinn í kringum landið. Meira
26. mars 2022 | Sunnudagsblað | 162 orð | 2 myndir

Gerði Garbo lafhrædda

Liv Ullman hljóp á eftir Gretu Garbo og stökkti henni á flótta inn í Miðgarð. Meira
26. mars 2022 | Sunnudagsblað | 261 orð | 1 mynd

Gullfiskur í Aratungu

Hvernig sæki ég að þér? Ég er að keyra á æfingu í Biskupstungur, en ég dríf mig út í kant! Hvaða verk er þetta sem þú leikstýrir? Þetta er farsi eftir Árna Ibsen og heitir Ef væri ég gullfiskur. Meira
26. mars 2022 | Sunnudagsblað | 813 orð | 12 myndir

Gult og blátt

Merki samstöðu við Úkraínu er víða að sjá í Prag þessa dagana. Tékkar finna til með Úkraínumönnum og fengu að finna á eigin skinni hvað það getur þýtt þegar Rússum er ekki gert til geðs. Texti og myndir Karl Blöndal kbl@mbl.is Meira
26. mars 2022 | Sunnudagsblað | 192 orð | 1 mynd

Heimsendastemmning

„Þær myndir sem ég er að vinna nú eru ákaflega mikið eftir goðsögum og stundum bý ég til nýjar goðsögur, en einnig teikna ég sálfræðinga og galdur. Meira
26. mars 2022 | Sunnudagsblað | 59 orð | 1 mynd

Hvað heitir gatan nú?

Þetta lágreista tjargaða timburhús er í miðborg Reykjavíkur og er elst bygginga þar. Reist árið 1762 að tilstuðlan Skúla Magnússonar fógeta, sem á þeim tíma var að stofna til verksmiðjurekstrar á Íslandi með Innréttingunum. Meira
26. mars 2022 | Sunnudagsblað | 78 orð | 1 mynd

Í dagdraumi sem aldrei lýkur

Epli Dúettinn Motel 7 frá Los Angeles hefur sent frá sér EP-plötuna Headphones. Dúettinn skipa Anton nokkur Khabbaz og maður sem heitir hvorki meira né minna en Dylan Jagger Lee. Meira
26. mars 2022 | Sunnudagsblað | 3717 orð | 1 mynd

Í kapphlaupi við tímann

Séra Gísli Jónasson, prófastur Reykjavíkurprófastsdæmis eystra, lætur af störfum fyrir aldurs sakir um mánaðamótin en hann er sjötugur í dag, laugardag. Meira
26. mars 2022 | Sunnudagsblað | 10 orð | 1 mynd

Jakob Jónsson Ég ætla mögulega að fara eitthvað, allt opið...

Jakob Jónsson Ég ætla mögulega að fara eitthvað, allt... Meira
26. mars 2022 | Sunnudagsblað | 56 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátunni 27. Meira
26. mars 2022 | Sunnudagsblað | 927 orð | 2 myndir

Lóan er komin og kannski kemur vor

Hildur Björnsdóttir sigraði prófkjör sjálfstæðismanna í Reykjavík, en þó ekki með þeim yfirburðum, sem margir höfðu búist við og fékk rétt innan við helming atkvæða í 1. sæti. Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir fékk 2. sætið. Meira
26. mars 2022 | Sunnudagsblað | 409 orð | 1 mynd

Með munninn fullan af súkkulaði

Þegar kom að hvíld skreið hann rennblautur inn í enn blautari svefnpoka og skalf þar í klukkutíma þar til hann þurfti aftur að fara að róa. Meira
26. mars 2022 | Sunnudagsblað | 846 orð | 3 myndir

Minningin lifnar við

Sögusýning um Húsmæðraskólann Ósk á Ísafirði hefur verið opnuð í húsakynnum Tónlistarskóla Ísafjarðar en þar var húsmæðraskólinn starfræktur frá 1948-90. Hann var stofnaður 1912. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
26. mars 2022 | Sunnudagsblað | 124 orð | 1 mynd

Ofurfrægð óspennandi

Óhæði Bandaríska leikkonan og tískuhönnuðurinn Chloë Sevigny hefur löngum farið ótroðnar slóðir í listsköpun sinni og er mun þekktari fyrir hlutverk í óháðum kvikmyndum en þessum „hefðbundnu“ sem framleiddar eru í Hollywood. Meira
26. mars 2022 | Sunnudagsblað | 498 orð | 2 myndir

Sjá nýtt blómaskeið í hillingum

Madríd. AFP. | Spænskar kvikmyndir þykja nú hafa náð nýjum hæðum og loks farnar að fanga áhorfendur um heim allan. Meira
26. mars 2022 | Sunnudagsblað | 464 orð | 3 myndir

Spennandi og hádramatískt

Sex íslenskir förðunarfræðingar voru valdir úr hundrað manna hópi til að keppa í förðun í íslensku þáttaröðinni Make up. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
26. mars 2022 | Sunnudagsblað | 818 orð | 2 myndir

Stalíngrad? – Nei, Maríupol

Borginni Maríupol hefur nú verið breytt í hina nýju Stalíngrad og ábyrgðina bera þeir, sem á sínum tíma vörðu Stalíngrad, skrifar úkraínski rithöfundurinn Andrei Kúrkov, sem er í Kænugarði. Meira
26. mars 2022 | Sunnudagsblað | 79 orð | 1 mynd

Týndi Nylon-stelpunum í hárinu á Brian May

Einar Bárðarson rifjaði upp ferilinn í afmælisviðtali sínu við Sigga Gunnars og Friðrik Ómar í Síðdegisþættinum en hann varð fimmtugur á dögunum og fagnaði því ásamt helstu broddborgurum landsins um síðustu helgi. Meira
26. mars 2022 | Sunnudagsblað | 9 orð | 1 mynd

Þorri Arnarson Ég ætla norður á Ólafsfjörð til tengdó...

Þorri Arnarson Ég ætla norður á Ólafsfjörð til... Meira
26. mars 2022 | Sunnudagsblað | 157 orð | 1 mynd

Þriðja systirin sinnir leiklistinni

Það vita ábyggilega ekki allir en Olsen-systurnar eru í reynd þrjár en ekki bara tvær. Sú þriðja heitir Elizabeth og er þremur árum yngri en Mary-Kate og Ashley, sumsé fædd 1989. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.