Íslenska óperan mun heimsfrumflytja nýtt óperuverk, Hrafntinnu, í Norðurljósasal Hörpu á Listahátíð í Reykjavík 5. júní í sumar. Um er að ræða norrænt samstarfsverkefni, sviðslistaviðburð sem fléttar saman söng, tónlist, hljóðlist, vídeólist og dans.
Meira