Greinar mánudaginn 28. mars 2022

Fréttir

28. mars 2022 | Erlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

62 myrtir á aðeins einum sólarhring

Stjórnvöld í El Salvador hafa lýst yfir neyðarástandi vegna átaka glæpasamtaka í landinu. Á laugardag voru 62 myrtir á einum sólarhring og er um að ræða mestu átök í landinu síðan borgarastyrjöld lauk árið 1992. Fólki er því ekki heimilt að hópast... Meira
28. mars 2022 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Bankinn tók 70% af arðinum

Fjölskyldufaðirinn Þórarinn Friðriksson rak upp stór augu þegar hann sá að um 90% af arðgreiðslu til dóttur hans hefðu horfið í skatta og gjöld. Þar af hirti Íslandsbanki 500 krónur eða um 70% arðsins. Meira
28. mars 2022 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Biden vill leggja á auðmannaskatt

Í nýju fjárlagafrumvarpi Bandaríkjastjórnar fyrir árið 2023, sem birt verður í dag, er að finna ákvæði um nýjan skatt á sterkefnaða einstaklinga. Meira
28. mars 2022 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Björn Jóhann

Skagafjörður Svipsterkur skýjabakki lá yfir miðjum Skagafirði á dögunum og teygði sig langt út fjörðinn. Á sama tíma varpaði sólin geislum sínum á matarkistu Skagafjarðar,... Meira
28. mars 2022 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Djammið gæti hafa tekið hamskiptum

Íslenskt skemmtanalíf gæti hafa tekið hamskiptum eftir tvö ár af heimsfaraldri. Nýliðin fimmta helgi án takmarkana markaði lengsta tímabilið án takmarkana frá því að þeim var komið á árið 2020. Meira
28. mars 2022 | Innlendar fréttir | 682 orð | 3 myndir

Engin merki um breytta stefnu Rússa

baksvið Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl. Meira
28. mars 2022 | Innlendar fréttir | 511 orð | 2 myndir

Ferðalagið skiptir öllu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Hæstaréttarlögmaðurinn Hróbjartur Jónatansson hefur sent frá sér plötuna In this Moment og verður hún aðgengileg á helstu streymisveitum á næstu dögum. Meira
28. mars 2022 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Forsetinn nam netagerðarlistina

Vel var mætt á skrúfudaginn ; kynningardagskrá nemenda í véltækni- og skipstjórnarskóla Tækniskólans sem var nú á laugardaginn. Meira
28. mars 2022 | Innlendar fréttir | 124 orð | 2 myndir

Heimir og Eyþór nýir oddvitar

Heimir Örn Árnason er nýr oddviti Sjálfstæðisflokksins á Akureyri en hann hlaut 388 atkvæði í prófkjöri flokksins sem fór fram á laugardag. Annað sæti á lista flokksins hlaut Lára Halldóra Eiríksdóttir með 387 atkvæði. Meira
28. mars 2022 | Erlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Hlutleysi Úkraínu til skoðunar

Urður Egilsdóttir urdur@mbl.is Volodimír Selenskí forseti Úkraínu sagði í viðtali við óháða rússneska fjölmiðla að hlutleysi Úkraínu gagnvart Rússum annars vegar og Vesturlöndum hins vegar væri nú í náinni skoðun hjá sendinefnd Úkraínu. Meira
28. mars 2022 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Hætta tímabundið að auðkenna sig með „Z“

Svissneska tryggingafélagið Zurich Insurance hefur ákveðið að hætta tímabundið að nota stílfærða útgáfu af bókstafnum „Z“ sem vörumerki sitt. Meira
28. mars 2022 | Innlendar fréttir | 79 orð | 2 myndir

Íslenska óperan frumflytur Hrafntinnu í Hörpu á Listahátíð í sumar

Íslenska óperan mun heimsfrumflytja nýtt óperuverk, Hrafntinnu, í Norðurljósasal Hörpu á Listahátíð í Reykjavík 5. júní í sumar. Um er að ræða norrænt samstarfsverkefni, sviðslistaviðburð sem fléttar saman söng, tónlist, hljóðlist, vídeólist og dans. Meira
28. mars 2022 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Íslenskur ostur metinn með þeim tíu bestu í heimi

Heimsmeistarakeppni osta fór nýverið fram í Wisconsin í Bandaríkjunum. Í fyrsta sinn var íslenskur ostur meðal keppenda, Feykir 24+, sem framleiddur er af Kaupfélagi Skagfirðinga og hluti af svonefndum Goðdalaostum. Lenti osturinn í 8. Meira
28. mars 2022 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Ívilnanir nauðsynlegar

„Það sem þarf að gerast er að það þarf að liggja fyrir stefna til ársins 2030 um hvernig hlutirnir verða gerðir. Meira
28. mars 2022 | Innlendar fréttir | 393 orð | 2 myndir

Kaflaskil í íslensku skemmtanalífi?

Ari Páll Karlsson ari@mbl.is Djammið í miðborginni gæti verið að taka breytingum í kjölfar tveggja ára tímabils af síbreytilegum afgreiðslutíma. Þetta segja rekstraraðilar vinsællar kráar annars vegar og skemmtistaðar hins vegar í miðborg Reykjavíkur. Meira
28. mars 2022 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Kirkjan svo fljót að bregðast við neyð

„Þetta verða fjörutíu ár á næsta ári sem ég hef starfað fyrir þjóðkirkjuna,“ segir séra Solveig Lára Guðmundsdóttir, vígslubiskup á Hólum í Hjaltadal, sem lætur af störfum í september. Hún segist þó munu veita kirkjunni lið áfram. Meira
28. mars 2022 | Innlendar fréttir | 270 orð | 2 myndir

Kom Sólveigu alls ekki á óvart

Af þeim tíu sem sóttust eftir kjöri í framkvæmdastjórn Starfsgreinasambandsins á föstudag náðu þrír ekki kjöri. Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar var ein þeirra. Meira
28. mars 2022 | Innlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Lagarde óttast ekki kreppuverðbólgu í Evrópu

Christine Lagarde, seðlabankastjóri Evrópu, væntir þess ekki að innrás Rússlands í Úkraínu muni hrinda af stað kreppuverðbólgu (e. stagflation) á evrusvæðinu. Meira
28. mars 2022 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Lélegt hjá línubátum í Breiðafirði

Lélegur afli hefur verið að undanförnu hjá þeim línubátum sem hafa róið í Breiðafirði síðustu vikur. Aflinn hjá bátum sem hafa róið í Faxaflóa hefur þó verið ágætur að sögn Andra Steins Benediktssonar, framkvæmdastjóra Fiskmarkaðar Snæfellsbæjar. Meira
28. mars 2022 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

MAST ósammála Hval hf.

Matvælastofnun (MAST) segir að engar tilkynningar hafi borist frá Hval hf. um að skortur á fullgildu leyfi hamlaði veiðum og vinnslu. Í viðtali í Morgunblaðinu á laugardag sagði Kristján Loftsson framkvæmdastjóri Hvals hf. Meira
28. mars 2022 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Nýr sendiherra Kína á Íslandi

Nýr sendiherra Kína á Íslandi hefur tekið við af JIN Zhijian. Sá nefnist He Rulong og afhenti hann trúnaðarbréf sitt nýverið á Bessastöðum. Meira
28. mars 2022 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

PCR-próf meira virði en mönnun lækna

Jóhann M. Andersen, starfandi yfirlæknir bráðamóttökunnar á Selfossi, gagnrýnir endurtúlkun kjara- og mannauðssýslu ríkisins á kjarasamningi lækna í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Meira
28. mars 2022 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Reykur um borð og mikill viðbúnaður

Mikill viðbúnaður var á Keflavíkurflugvelli í hádeginu í gær eftir að flugstjórar um borð í Airbusvél Lufthansa, á leið frá Sviss til Bandaríkjanna, óskuðu eftir að koma inn til neyðarlendingar vegna reyks um borð. Meira
28. mars 2022 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Reyna að ná réttu myndinni í miðborginni

Líf er að færast yfir ferðamannaiðnaðinn um þessar mundir eftir harðræði undanfarinna ára. 143 þúsund ferðamenn komu til landsins á fyrstu tveimur mánuðum þessa árs en voru sjö þúsund á síðasta ári. Meira
28. mars 2022 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Rýma Sao Jorge vegna yfirvofandi eldgoss

Íbúar eldfjallaeyjunnar Sao Jorge, einnar af eyjum Asóreyja, rýma nú heimili sín vegna yfirvofandi hættu á eldgosi. Tugþúsundir jarðskjálfta hafa mælst á eyjunni síðustu vikuna. Um 200 skjálftar hafa mælst yfir 3,3. 8.400 búa á eyjunni og hafa um 1. Meira
28. mars 2022 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Selenskí íhugar kröfu um hlutleysi Úkraínu

Linnulausar árásir hafa dunið á borginni Karkív í austurhluta Úkraínu. Yfirvöld greindu frá því í gær að 44 stórskotaliðsárásir og 140 eldflaugaárásir hefðu verið gerðar á borgina á einum sólarhring þar á undan. Meira
28. mars 2022 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Setja upp einingar umhverfis skólann

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Gera á þrjá misstóra byggingarreiti fyrir uppsetningu tímabundinna færanlegra eininga fyrir kennslu og starfsmannahald á lóð Hagaskóla vegna viðgerða á núverandi skólahúsnæði. Meira
28. mars 2022 | Innlendar fréttir | 263 orð | 2 myndir

Spennandi tímar fram undan

„Við höfum alltaf litið á okkur sem eitt samfélag og það er ánægjulegt að niðurstaðan hafi verið jafnskýr og á laugardag,“ segir Jakob Björgvin Jakobsson bæjarstjóri Stykkishólms. Meira
28. mars 2022 | Innlendar fréttir | 401 orð | 1 mynd

Stjórnvöld stefnulaus um rafbíla

Urður Egilsdóttir urdur@mbl. Meira
28. mars 2022 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Sveitarfélögum fækkar um tvö

Gengið var til kosninga á laugardag um sameiningu Helgafellssveitar og Stykkishólmsbæjar annars vegar og um sameiningu Langanesbyggðar og Svalbarðshrepps hins vegar. Afgerandi niðurstöður fengust á báðum stöðum og fækkar því sveitarfélögum um tvö. Meira
28. mars 2022 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Tímabundin lausn við Hagaskóla

Tímabundnar færanlegar einingar fyrir kennslu og starfsmannahald verða settar á lóð Hagaskóla vegna viðgerða á skólanum. Á síðasta ári fundust rakaskemmdir og mygla í skólanum og þurfti því að útvega annað húsnæði fyrir kennslu. Meira
28. mars 2022 | Innlendar fréttir | 328 orð | 1 mynd

Tölvuglæpum fjölgar á Íslandi

„Tölvuglæpum hefur fjölgað gífurlega síðustu ár, ekki síst í lausnargjaldsóværu sem send er fyrirtækjum,“ segir Ragnar Sigurðsson, stofnandi og rannsóknar- og þróunarstjóri AwareGO. Meira
28. mars 2022 | Erlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Útgöngubann sett á í borginni Sjanghaí

Útgöngubann verður sett á kínversku borgina Sjanghaí í tveimur áföngum vegna mikils fjölda kórónuveirutilfella. Meira
28. mars 2022 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Valur minnkaði forskot Hauka

Haukar misstigu sig í toppbaráttunni í úrvalsdeild karla í handknattleik, Olísdeildinni, þegar liðið heimsótti ÍBV til Vestmannaeyja í 19. umferð deildarinnar í gær en leiknum lauk með 30:30-jafntefli. Meira
28. mars 2022 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Verkamannaflokkurinn heldur velli

Verkamannaflokkurinn á Möltu lýsti yfir sigri í þingkosningum í gær. Kjörsóknin var 85,5% en hún hefur ekki verið svo lítil í áratugi. Meira
28. mars 2022 | Innlendar fréttir | 897 orð | 3 myndir

Það sem enn má ekki segja upphátt

Sviðsljós Skúli Halldórsson sh@mbl.is „Einræðisherra, sem hefur einsett sér að endurreisa heimsveldi, mun aldrei útmá ást fólks á frelsinu. Grimmd mun aldrei mala niður viljann til að vera frjáls. Í Úkraínu fæst aldrei sigur fyrir Rússland. Meira
28. mars 2022 | Innlendar fréttir | 640 orð | 1 mynd

Þörf á vinnuafli áfram mikil

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Væntingar um hagvöxt á næstu misserum krefjast mikils innflutts vinnuafls. Meira

Ritstjórnargreinar

28. mars 2022 | Staksteinar | 221 orð | 1 mynd

Forsetinn meinti

Það verður sífellt algengara að „Hvíta húsið“ leiðrétti ummæli forsetans, sem hefur þó húsbóndavaldið þar, að minsta kosti í þykjustunni. Meira
28. mars 2022 | Leiðarar | 700 orð

Óljós skilaboð

Biden hefur einstakt lag á að tala með þeim hætti að kalli á útskýringar og leiðréttingar Meira

Menning

28. mars 2022 | Bókmenntir | 1152 orð | 2 myndir

Fleira er matur en feitt kjöt

Bókarkafli Í greinasafninu Til hnífs og skeiðar er íslensk matarmenning skoðuð í sögulegu ljósi og á þverfaglegan hátt. Á meðal greinanna er Draumurinn um fullvinnslu matvæla eftir Guðrúnu Hallgrímsdóttur og Grím Þ. Valdimarsson. Meira
28. mars 2022 | Tónlist | 661 orð | 6 myndir

Gullið í grasrótinni

Af tilraunum Arnar Eggert Thoroddsen arnareggert@arnareggert.is Gamalkunnur fiðringur gerði vart við sig í maganum er ég fékk mér sæti með öðrum dómnefndarmeðlimum aftast í Silfurbergi, klár í þann yndislega slag sem Músíktilraunir eru hvert og eitt ár. Meira

Umræðan

28. mars 2022 | Aðsent efni | 454 orð | 1 mynd

Að vera eða vera ekki – líf eða dauði – innrás Rússa í Úkraínu

Eftir Önnu Málfríði Sigurðardóttur: "Friðarsinnar um allan heim þurfa að rísa upp og mótmæla ekki bara stríði, heldur líka vopnvæðingarstefnu heimsveldanna." Meira
28. mars 2022 | Aðsent efni | 467 orð | 1 mynd

Framhaldsskólar geta ekki boðið það sem um er beðið

Eftir Baldvin Björgvinsson: "Það er tilbúinn skortur á sætum í verk- og tækninámi í framhaldsskólum." Meira
28. mars 2022 | Aðsent efni | 701 orð | 1 mynd

Hvers virði er mönnun?

Eftir Jóhann M. Andersen: "Opið bréf til heilbrigðisráðherra um endurtúlkun kjarasamnings lækna og greiðslur vegna aukavakta með minna en sólarhrings fyrirvara." Meira
28. mars 2022 | Aðsent efni | 759 orð | 1 mynd

Illu er best aflokið

Eftir Sigurð Örn Hilmarsson: "Fjallað um tafir við meðferð mála í réttarvörslukerfinu og grundvallarrétt borgaranna til réttlátrar málsmeðferðar." Meira
28. mars 2022 | Pistlar | 423 orð | 1 mynd

Partíið í Landi tækifæranna

Á dögunum fór fram sala á 22,5% af banka til fagfjárfesta. Meira
28. mars 2022 | Aðsent efni | 436 orð | 1 mynd

Varnarbandalagið ESB?

Eftir Hildi Sverrisdóttur: "Þingmennirnir hafa að því er virðist notfært sér innrásina í Úkraínu til að ýja að því að aðild að ESB hafi eitthvað að gera með varnarmál Íslands." Meira

Minningargreinar

28. mars 2022 | Minningargreinar | 994 orð | 1 mynd

Benedikt Bjarnarson Júlíusson

Benedikt fæddist 10. júní árið 1929 á Akranesi. Hann var eina barn hjónanna Júlíusar Bjarnarsonar Benediktssonar, f. 1894, d. 1962 og Sigríðar Sigríksdóttur, f. 1904, d. 1945. Benedikt bjó fyrstu árin með foreldrum sínum í Ívarshúsi. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2022 | Minningargreinar | 1366 orð | 1 mynd

Guðbjörg Ólafsdóttir

Guðbjörg Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 28. júní 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Grund 14. mars 2022. Foreldrar hennar voru Ólafur Ólafsson,, f. 7. júní 1895, d. 31. desember 1954, og Áslaug Ingileif Halldórsdóttir, f. 11. janúar 1898, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2022 | Minningargreinar | 855 orð | 1 mynd

Harriet Margareta Otterstedt

Harriet Margareta Otterstedt fæddist í Söderhamn í Svíþjóð 8. nóvember 1928. Hún lést 19. febrúar 2022. Foreldrar hennar voru hjónin Margareta og Frans Molin. Hún átti einn bróður, Holger, sem er látinn. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2022 | Minningargreinar | 3545 orð | 1 mynd

Jón Pétursson

Jón Pétursson fæddist á búi foreldra sinna á Egilsstöðum á Völlum 23. júní 1930. Hann lést 19. mars 2022. Foreldrar hans voru Elín Ólafsdóttir Stephensen, f. 1904, og Pétur Jónsson, f. 1904. Systkini hans eru Ólafur Stephensen Pétursson, f. 1933, d. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2022 | Minningargreinar | 557 orð | 1 mynd

Kjartan Reynir Ólafsson

Kjartan Reynir Ólafsson fæddist í Ytra-Dalsgerði í Saurbæjarhreppi 18. júní 1945. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 16. mars 2022. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2022 | Minningargreinar | 849 orð | 1 mynd

Margrét Auður Árnadóttir

Margrét Auður Árnadóttir fæddist 17. júní 1929 á Hyrningsstöðum í Reykhólasveit. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Jaðri í Ólafsvík 18. mars 2022. Foreldrar hennar voru hjónin Jónína Guðrún Arinbjörnsdóttir, f. 25. mars 1888, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2022 | Minningargreinar | 665 orð | 1 mynd

Torfey Margrét Steinsdóttir

Torfey Margrét Steinsdóttir var fædd á Ísafirði 24. ágúst 1928. Hún andaðist á Hrafnistu í Reykjavík 9. mars 2022. Foreldrar hennar voru Steinn Leós, f. 21. jan. 1899, d. 25. des. 1972, og Kristensa Ágústa Ólöf Jensen, f. 11. maí 1902, d. 5. mars 1976. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2022 | Minningargreinar | 1581 orð | 1 mynd

Unnur Ólafsdóttir

Unnur Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 21. júní 1936. Hún lést á Hrafnistu Laugarási 20. mars 2022. Foreldrar hennar voru Ólafur Sigurjón Dagfinnsson, f. 21. september 1900 í Reykjavík, d. 24. febrúar 1975, og Þórlaug Valdimarsdóttir, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
28. mars 2022 | Minningargreinar | 2428 orð | 1 mynd

Þórarinn Baldursson

Þórarinn Baldursson fæddist á Stokkseyri 7. ágúst 1951. Hann lést á krabbameinsdeild LSH 5. mars 2022. Þórarinn var sonur Baldurs Teitssonar frá Eyvindartungu í Laugardal og Sigurveigar Þórarinsdóttur frá Eyrarbakka. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. mars 2022 | Viðskiptafréttir | 191 orð | 1 mynd

China Telecom og Kaspersky sett á svartan lista

Fjarskiptaráð Bandaríkjanna, FCC, hefur bætt þremur fyrirtækjum á lista yfir erlend fjarskiptafyrirtæki sem talin eru ógna þjóðaröryggi Bandaríkjanna. Meira

Fastir þættir

28. mars 2022 | Fastir þættir | 168 orð | 1 mynd

1. c4 c5 2. Rc3 Rc6 3. Rf3 g6 4. e3 Rf6 5. d4 cxd4 6. exd4 d5 7. Be2 Bg7...

1. c4 c5 2. Rc3 Rc6 3. Rf3 g6 4. e3 Rf6 5. d4 cxd4 6. exd4 d5 7. Be2 Bg7 8. 0-0 0-0 9. h3 dxc4 10. Bxc4 Ra5 11. Bd3 b6 12. De2 Bb7 13. Hd1 Rd5 14. Rxd5 Bxd5 15. Bf4 Hc8 16. Ba6 Hc6 17. Re5 He6 18. Df1 Rc6 19. Db5 Rb8 20. Bc8 Hf6 21. Bg3 Bxg2 22. Meira
28. mars 2022 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Akranes Helgi Steinn Kemp Guðlaugsson fæddist 31. maí 2021 á Akranesi...

Akranes Helgi Steinn Kemp Guðlaugsson fæddist 31. maí 2021 á Akranesi. Hann vó 3.472 g og var 49 cm langur. Foreldrar hans eru Hildigunnur Sif Aðalsteinsdóttir og Guðlaugur Kemp Helgason... Meira
28. mars 2022 | Í dag | 76 orð | 1 mynd

Alltaf aðeins eldri í Kóreu en annars staðar

Unnur Bjarnadóttir býður nú upp á glænýtt og áhugavert námskeið í Skýinu, skapandi skóla, en þar kennir hún ungmennum, 10-15 ára, kóresku. Þetta verður í fyrsta skipti sem börn og unglingar geta lært tungumálið hérlendis. Meira
28. mars 2022 | Árnað heilla | 907 orð | 4 myndir

„Bjartsýni og trú minn lífskraftur“

Guðrún Ragnheiður Axelsdóttir fæddist 27. mars 1947 í Reykjavík. „Foreldrar mínir skildu þegar ég var á þriðja aldursári. Ég ólst því upp að mestu hjá einstæðri móður, en mamma þurfti að vinna langan vinnudag til að geta séð fyrir okkur. Meira
28. mars 2022 | Í dag | 34 orð | 3 myndir

„Rannsakar sjálfið í stað glæps“

Skjálfti nefnist fyrsta kvikmyndin í fullri lengd sem Tinna Hrafnsdóttir leikstýrir, en myndin verður frumsýnd í vikunni. Silja Björk Huldudóttir ræðir við Tinnu um myndina sem hún leikstýrir, skrifaði handritið að og leikur... Meira
28. mars 2022 | Í dag | 295 orð

Burt með snjó og leiðindi

Guðmundur Arnfinnsson á þessa limru á Boðnarmiði og kallar „Sambúðarvanda“: Í bólinu maddama Marta við makann var sífellt að kvarta, en ekki gekk neitt, þau unnust jafn heitt og krybba og halakarta. Meira
28. mars 2022 | Árnað heilla | 169 orð | 1 mynd

Guðrún Sigríður Sæmundsen

40 ára Guðrún fæddist í Stokkhólmi en ólst upp að mestu leyti í Grafarvogi. Hún hefur búið í Hafnarfirði frá 2011. Hún er með B.Sc.-gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík og M.Sc. Meira
28. mars 2022 | Í dag | 57 orð

Málið

Elstu menn einir muna þá æsispennandi framhaldssögu „Hver er Gregory?“ (Þetta var 1955). Þjóðin þráði að komast að því hver hinn morðóði huldumaður væri og hvað honum gengi til. Fá að vita það , sem sagt. Meira
28. mars 2022 | Fastir þættir | 156 orð

Nýr félagi. A-Allir Norður &spade;G &heart;K543 ⋄Á10765 &klubs;1073...

Nýr félagi. A-Allir Norður &spade;G &heart;K543 ⋄Á10765 &klubs;1073 Vestur Austur &spade;K1043 &spade;872 &heart;Á109 &heart;DG872 ⋄K92 ⋄84 &klubs;ÁD8 &klubs;K54 Suður &spade;ÁD965 &heart;6 ⋄DG3 &klubs;G962 Suður spilar 2&spade;. Meira

Íþróttir

28. mars 2022 | Íþróttir | 162 orð | 1 mynd

Baráttan harðnar

Martha Hermannsdóttir fór á kostum fyrir KA/Þór þegar liðið vann 30:27-sigur gegn Fram í úrvalsdeild kvenna í handknattleik, Olísdeildinni, í Framhúsi í Safamýri í 18. umferð deildarinnar á laugardag en Martha skoraði átta mörk úr átta vítaskotum. Meira
28. mars 2022 | Íþróttir | 742 orð | 5 myndir

* Erna Sóley Gunnarsdóttir stórbætti eigið Íslandsmet í kúluvarpi kvenna...

* Erna Sóley Gunnarsdóttir stórbætti eigið Íslandsmet í kúluvarpi kvenna þegar hún tók þátt í Texas Relays-mótinu í frjálsum íþróttum í Austin í Texasríki í Bandaríkjunum á laugardaginn. Meira
28. mars 2022 | Íþróttir | 220 orð | 1 mynd

Fimmtánda landsliðsmark Birkis

Birkir Bjarnason skoraði mark Íslands í 1:1-jafntefli gegn Finnlandi í vináttulandsleik þjóðanna í Murcia á Spáni á laugardaginn en Birkir var að leika sinn 106. A-landsleik en Finnum. Leikurinn fór afar rólega af stað en Finnar tóku forystuna á 12. Meira
28. mars 2022 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Subway-deildin: Þorlákshöfn: Þór Þ...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Subway-deildin: Þorlákshöfn: Þór Þ. – Tindastóll 18.15 Garðabær: Stjarnan – Vestri 19.15 Keflavík: Keflavík – Grindavík 20.15 1. Meira
28. mars 2022 | Íþróttir | 395 orð | 1 mynd

Lengjubikar kvenna Undanúrslit: Valur – Stjarnan 0:3 *Stjarnan...

Lengjubikar kvenna Undanúrslit: Valur – Stjarnan 0:3 *Stjarnan mætir Breiðabliki í úrslitaleik. Þýskaland Bayern München – Essen 4:0 • Glódís Perla Viggósdóttir lék allan leikinn með Bayern. Meira
28. mars 2022 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Lykilsigur SA gegn SR í þriðja leiknum

SA náði 2:1-forystu gegn SR í einvígi liðanna um Íslandsmeistaratitil karla í íshokkíi með sigri í þriðja leik liðanna í Skautahöllinni á Akureyri á laugardaginn. Jóhann Leifsson kom SA yfir strax á 4. Meira
28. mars 2022 | Íþróttir | 508 orð | 2 myndir

Njarðvík tyllti sér á toppinn

Körfuboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Nicolas Richotti átti stórleik fyrir Njarðvík þegar liðið tyllti sér á toppinn í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, Subway-deildinni, með dramatískum sigri gegn ÍR í TM-hellinum í Breiðholti í 21. Meira
28. mars 2022 | Íþróttir | 222 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Valur – Fram 30:26 KA – Afturelding 25:25...

Olísdeild karla Valur – Fram 30:26 KA – Afturelding 25:25 ÍBV – Haukar 30:30 HK – Grótta 26:28 Víkingur – Selfoss 20:26 FH – Stjarnan 24:27 Staðan: Haukar 191342578:52030 Valur 191324548:47828 FH 181224508:45726 ÍBV... Meira
28. mars 2022 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Subway-deild karla ÍR – Njarðvík (frl.) 105:109 Þór Ak. – KR...

Subway-deild karla ÍR – Njarðvík (frl.) 105:109 Þór Ak. – KR 91:93 Valur – Breiðablik 96:88 Staðan: Njarðvík 211652032:182432 Þór Þ. Meira
28. mars 2022 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

Úrslitin ráðast í lokaumferðinni

Fjölnir er í afar vænlegri stöðu á toppi úrvalsdeildar kvenna í körfuknattleik, Subway-deildinni, eftir nauman sigur gegn Grindavík í HS Orku-höllinni í Grindavík í 27. umferð deildarinnar á laugardaginn. Meira
28. mars 2022 | Íþróttir | 495 orð | 1 mynd

Þriggja hesta kapphlaup

Handboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Haukar misstigu sig í toppbaráttunni í úrvalsdeild karla í handknattleik, Olísdeildinni, þegar liðið heimsótti ÍBV til Vestmannaeyja í 19. umferð deildarinnar í gær en leiknum lauk með 30:30-jafntefli. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.