Greinar miðvikudaginn 30. mars 2022

Fréttir

30. mars 2022 | Erlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Allt að 70 þúsund tölvumenn flúið frá Rússlandi

Rússnesk stjórnvöld hafa ákveðið að forritarar og aðrir sérmenntaðir starfsmenn í upplýsingaiðnaði í landinu skuli um sinn undanþegnir herskyldu. Jafnframt fá fyrirtæki í greininni ýmsar skattaívilnanir til að halda starfsfólki. Meira
30. mars 2022 | Innlendar fréttir | 545 orð | 3 myndir

Áhersla lögð á stærstu mál landbúnaðarins

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Búnaðarþing sem hefst á morgun verður með nýju sniði eftir breytingar á félagskerfi bænda þar sem öll búgreinafélögin runnu saman við Bændasamtök Íslands. Meira
30. mars 2022 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

„Viljum ekki að landinu sé mokað burt og hóllinn hverfi“

Mikil óánægja er meðal frístundahúsaeigenda í nágrenni Seyðishóla í Grímsnesi vegna áforma um aukna töku gjalls, en fjöldi skipulagðra frístundabyggða er í nágrenninu. Suðurtak ehf. Meira
30. mars 2022 | Innlendar fréttir | 727 orð | 2 myndir

„Þurfum að gera miklu meira“

Þorsteinn Ásgrímsson thorsteinn@mbl. Meira
30. mars 2022 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Dísella og Matthildur Anna í tónleikaröðinni Syngjandi í Salnum

Dísella Lárusdóttir sópran og Matthildur Anna Gísladóttir píanóleikari koma fram á tónleikunum „Músík meistaranna“ í tónleikaröðinni „Syngjandi í Salnum“ í Salnum í Kópavogi í kvöld kl. 19.30. Meira
30. mars 2022 | Innlendar fréttir | 363 orð | 1 mynd

Ekki hleypt í alvöruútgáfuna af Gettu betur

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta leggst rosalega vel í mig. Mér finnst þetta alveg meiriháttar skemmtilegt,“ segir Guðrún Dís Emilsdóttir fjölmiðlakona, betur þekkt sem Gunna Dís. Meira
30. mars 2022 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Forsýningu Skjálfta fagnað í gærkvöldi

Íslenska kvikmyndin Skjálfti eftir Tinnu Hrafnsdóttur, byggð á metsölubók Auðar Jónsdóttur, Stóra skjálfta, var forsýnd við hátíðlega athöfn í Háskólabíói í gærkvöldi. Meira
30. mars 2022 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Fundað með frambjóðendum

Öryrkjabandalag Íslands og Þroskahjálp standa fyrir fundaherferð um landið þessa dagana, með frambjóðendum til sveitarstjórna. Meira
30. mars 2022 | Innlendar fréttir | 442 orð | 1 mynd

Færsla skimana ekki vel rökstudd

Gunnhildur Sif Oddsdóttir gunnhildursif@mbl. Meira
30. mars 2022 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Hrafndís Bára leiðir Pírata á Akureyri

Hrafndís Bára Einarsdóttir mun leiða lista Pírata á Akureyri í komandi sveitarstjórnarkosningum en þar munu Píratar bjóða fram eigin lista. Pétur Óli Þorvaldsson mun leiða Pírata á Ísafirði og stefna Píratar þar einnig á sjálfstætt framboð. Meira
30. mars 2022 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Dansað Nemendur í Jazzballettskóla Báru hafa síðustu tvo daga verið með sýningu í Borgarleikhúsinu, í bæði skiptin fyrir fullu húsi, og fengið mikið lof... Meira
30. mars 2022 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Loksins og Joe lokað í Leifsstöð

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Opinn kynningarfundur vegna útboðs Isavia á rekstri tveggja veitingastaða í Leifsstöð verður haldinn í Hörpu í dag. Um er að ræða tvö ný veitingarými á annarri hæð í norðurbyggingu flugstöðvarinnar. Meira
30. mars 2022 | Innlendar fréttir | 157 orð

Mánudagur 28. mars Sergei í Lvív Þrítugasti og þriðji dagur stríðsins...

Mánudagur 28. mars Sergei í Lvív Þrítugasti og þriðji dagur stríðsins. Stærstan hluta dagsins var ekkert rafmagn á húsinu þar sem ég bý þannig að ég ákvað að fara í gönguferð um nágrennið. Það er ekki mikið vöruúrval í búðum og sumar hafa alveg lokað. Meira
30. mars 2022 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Meistarar fjórða árið í röð

Skautafélag Akureyrar tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í íshokkíi karla fjórða árið í röð og í 23. skiptið samtals með stórsigri á Skautafélagi Reykjavíkur, 9:1, í fjórða úrslitaleik liðanna í Skautahöllinni í Laugardal í gærkvöld. Meira
30. mars 2022 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Metþátttaka í alþjóðlegu skákmóti

Það stefnir í metþátttöku í Kviku-Reykjavíkurskákmótinu sem hefst 6. apríl nk. í Hörpu. Í gær voru 290 keppendur skráðir til leiks. Núverandi met er frá 2015 þegar 272 skákmenn voru með. Þetta kemur fram á vef Skáksambands Íslands. Meira
30. mars 2022 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Milli stórskotaárása

Raddir frá Úkraínu Á hverjum degi deila Sergei, í Lvív í vesturhluta Úkraínu, og Karine, í borginni Karkív í austurhluta landsins, upplifunum sínum og greina frá því sem er efst í huga almennra borgara í stríðshrjáðu landi. Meira
30. mars 2022 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Sektað vegna „Partygate“

Tuttugu manns munu næstu daga fá sektarboð vegna brota á Covid-samkomutakmörkunum í Bretlandi í fyrra og hitteðfyrra. Mun fleiri verða síðan sektaðir innan tíðar að því er bresk lögregluyfirvöld sögðu í gær. Meira
30. mars 2022 | Innlendar fréttir | 477 orð | 1 mynd

Standa allir saman er á þarf að halda

Óskar Hallgrímsson, ljósmyndari búsettur í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu, segir ástandið í landinu minna sig á Ísland á vissan hátt. „Það vilja allir hjálpast að og leggja sitt af mörkum til þess að verja landið og þjóðina. Meira
30. mars 2022 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Stefnt að nýrri verksmiðju í Þorlákshöfn

Þýski iðnrisinn Heidelberg hyggst reisa verksmiðju í Þorlákshöfn, þar sem blanda á saman efnum úr móbergsfjöllunum Litla-Sandfelli og Lambafelli. Fyrirtækið Eden, í eigu Eiríks Ingvarssonar og Kristins Ólafssonar, fer með námuréttindi í fjöllunum. Meira
30. mars 2022 | Innlendar fréttir | 413 orð | 3 myndir

Tugmilljóna kostnaður við sandhreinsun

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hreinsun Víkur í Mýrdal eftir mikið sandfok í þrígang í vetur mun kosta Mýrdalshrepp tugi milljóna króna. Gerðar verða ráðstafanir til að sporna við öðru eins sandfoki. Meira
30. mars 2022 | Innlendar fréttir | 443 orð | 2 myndir

Tveggja stafa verðbólga í kortunum

Dagmál Andrés Magnússon andres@mbl.is Meðan stríðið geisar í Úkraínu finnast áhrif þess víðar um heim og þar á meðal á Íslandi. Meira
30. mars 2022 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Tvö ráðuneyti flytja í Síðumúla 24

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið og heilbrigðisráðuneytið flytja á næstunni í Síðumúla 24. Meira
30. mars 2022 | Erlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Varnarsamstarf í uppnámi

Ekkert verður af hefðbundnum samráðsfundi varnarmálaráðherra fjögurra ríkja í Austur-Evrópu, svonefndum Visegrád-fundi, sem halda átti í Búdapest í dag vegna óánægju Pólverja og Tékka með hvernig gestgjafinn, ríkisstjórn Ungverjalands, hefur haldið á... Meira
30. mars 2022 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Verða vör við stríðið með óbeinum hætti

Árni Þór Sigurðsson, sendiherra Íslands í Moskvu, segir íbúa borgarinnar ekki verða vara við stríðið í Úkraínu nema með óbeinum hætti. Enda eigi það sér stað langt í burtu. Meira
30. mars 2022 | Erlendar fréttir | 554 orð | 1 mynd

Viðræðurnar sagðar gagnlegar

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
30. mars 2022 | Innlendar fréttir | 642 orð | 2 myndir

Viðskiptabannið er farið að bíta í Rússlandi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Þetta eru dálítið skrítnir tímar hér. Við reynum að fylgjast með og sjá hvað er að gerast. Það er heilmikil umræða um ástandið og ég held að fólk skiptist í tvö horn. Meira
30. mars 2022 | Innlendar fréttir | 134 orð | 2 myndir

Vilja endurráða Jón Pál í Bolungarvík

Bæjarfulltrúinn Baldur Smári Einarsson mun leiða lista sjálfstæðismanna og óháðra í Bolungarvík í komandi sveitarstjórnarkosningum. Listinn var birtur í gær en D-listi sjálfstæðismanna og óháðra fékk hreinan meirihluta í síðustu kosningum. Meira

Ritstjórnargreinar

30. mars 2022 | Leiðarar | 707 orð

Samstaða og aðstoð

Flóttamenn frá Úkraínu eiga ekki í önnur hús að venda en hjá okkur og öðrum þjóðum Meira
30. mars 2022 | Staksteinar | 188 orð | 1 mynd

Skýrar línur um Borgarlínu

Ívar Pálsson viðskiptafræðingur fjallar á blog.is um nýja skoðanakönnun og afstöðu til Borgarlínu. Meira

Menning

30. mars 2022 | Fjölmiðlar | 196 orð | 1 mynd

Alls ekki nógu sjóðandi

Á föstudaginn var kom önnur þáttaröð af Netflix-seríunni Bridgerton. Aðdáendur fyrstu seríunnar, og þeir eru margir um allan heim, biðu seríunnar í ofvæni og mörg hver hámuðu hana í sig á nokkrum klukkustundum. Það gerði undirrituð líka. Meira
30. mars 2022 | Tónlist | 731 orð | 5 myndir

Allt eins og það á að vera

Af tilraunum Ragnheiður Eiríksdóttir heidatrubador@gmail.com Við erum aftur mætt í Hörpu á mánudagskvöldi og nú er það síðasta undanúrslitakvöld Músíktilrauna í ár, það þriðja, en úrslitin eru næsta laugardag. Meira
30. mars 2022 | Tónlist | 179 orð | 1 mynd

Hinn íslensk-írski M'anam syngur í Iðnó

Sönghópurinn M'anam kemur fram á tónleikum í Iðnó annað kvöld, fimmtudag, klukkan 20. M'anam er skipaður íslenskum og írskum söngvurum, stofnaður af Michael McGlynn sem einnig stofnaði írska kórinn Anúna. Þetta verða fyrstu tónleikar hópsins hér á... Meira
30. mars 2022 | Fólk í fréttum | 155 orð | 1 mynd

Ofbeldi Smiths fordæmt en bað Rock afsökunar

Kinnhesturinn sem leikarinn Will Smith veitti grínistanum Chris Rock á Óskarsverðlaunahátíðinni á sunnudagskvöld dregur áfram dilk á eftir sér. Meira
30. mars 2022 | Tónlist | 156 orð | 2 myndir

Ragnheiður Ingunn valin Rödd ársins

Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir bar sigur úr býtum í úrslitum Vox Domini-söngkeppninnar 2022 sem fram fór í Salnum í Kópavogi um helgina. Hlaut hún viðurkenninguna „Rödd ársins“ og 1. verðlaun í opnum flokki. Meira
30. mars 2022 | Bókmenntir | 857 orð | 1 mynd

Tilnefnd fyrir Íslands hönd í ár

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Myndlýstu skáldsögurnar Bál tímans – Örlagasaga Möðruvallabókar í sjö hundruð ár eftir Arndísi Þórarinsdóttur sem Sigmundur B. Meira
30. mars 2022 | Tónlist | 57 orð | 1 mynd

Umbra kemur fram í Gerðubergi í kvöld

Hljómsveitin Umbra kemur fram á Sagnakaffi í Borgarbókasafninu Gerðubergi í kvöld, miðvikudag, klukkan 20. Meira

Umræðan

30. mars 2022 | Pistlar | 469 orð | 1 mynd

30. mars 1949

Hver sá sem hefur yfirráð yfir Íslandi heldur á byssu miðaðri á England, Ameríku og Kanada,“ sagði Winston Churchill, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, er hann kjarnaði orð eins hershöfðingja sinna um hernaðarlegt mikilvægi Íslands í seinni... Meira
30. mars 2022 | Velvakandi | 68 orð | 1 mynd

Betri borg

Kosið verður til nýrrar borgarstjórnar í vor. Er ekki kominn tími til að láta þreyttan og óhæfan meirihlutann sigla sinn sjó? Nýir vendir sópa best. Fjármálaóreiða og stjórnlaus skuldasöfnun hafa einkennt meirihlutann. Meira
30. mars 2022 | Aðsent efni | 859 orð | 1 mynd

Fórnarlömb umræðunnar

Eftir Uglu Stefaníu Kristjönudóttur Jónsdóttur: "Grein í tilefni sýnileikadags trans fólks, 31. mars. Greinin fjallar um hvernig hatursorðræða og áróður á aldrei að vera falinn bak við málfrelsi." Meira
30. mars 2022 | Aðsent efni | 330 orð | 1 mynd

Frímerki – endurvekjum frímerkjaútgáfu á Íslandi

Eftir Jón Inga Cæsarsson: "Ég trúi því að þessi misráðna ákvörðun verði dregin til baka og frímerkjaútgáfa hefjist á Íslandi að nýju." Meira
30. mars 2022 | Aðsent efni | 429 orð | 1 mynd

Græn iðnbylting skapar spennandi tækifæri í Álklasanum

Eftir Guðbjörgu Óskarsdóttur: "Græn iðnbylting er í farvatninu í orkuiðnaði á heimsvísu og er hún óvíða eins áberandi og í áliðnaði og kísiliðnaði." Meira
30. mars 2022 | Aðsent efni | 823 orð | 1 mynd

Málfundaæfingar í þingsal

Eftir Óla Björn Kárason: "Málfundaæfingar í þingsal halda sjálfsagt áfram næstu daga en tilgangurinn er óljós nema sá einn að koma í veg fyrir þinglega meðferð stjórnarmála." Meira
30. mars 2022 | Aðsent efni | 309 orð | 1 mynd

Ræða Sigurðar Inga

Eftir Hafstein Sigurbjörnsson: "Ræða formanns Framsóknarflokksins á síðasta landsfundi var athyglisverð." Meira
30. mars 2022 | Aðsent efni | 757 orð | 1 mynd

Sjálfstæðisflokkurinn standi við þingsályktunartillögu sína

Eftir Ole Anton Bieltvedt: "Full og formleg aðild er stórmál fyrir okkur, þá fengjum við aðstöðu til áhrifa og valda, með eigin kommissar og fulltrúa í öll ráð og nefndir." Meira

Minningargreinar

30. mars 2022 | Minningargreinar | 461 orð | 1 mynd

Adda Bára Sigfúsdóttir

Adda Bára Sigfúsdóttir fæddist 30. desember 1926. Hún lést 5. mars 2022. Útför hennar var 18. mars 2022. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2022 | Minningargreinar | 299 orð | 1 mynd

Bjarni Ásgeirsson

Bjarni Ásgeirsson fæddist 15. maí 1950. Hann lést 7. mars 2022. Bjarni var kvaddur í 14. mars 2022. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2022 | Minningargreinar | 3614 orð | 1 mynd

Hildigunnur Hjálmarsdóttir

Hildigunnur Hjálmarsdóttir fæddist 20. mars 1920 í Stykkishólmi. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 19. mars 2022. Foreldrar hennar voru Soffía Emilía Gunnarsdóttir, f. á Arnaldsstöðum í Fljótsdal 2.7. 1893, d. 9.1. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2022 | Minningargreinar | 2749 orð | 1 mynd

Kristján Albert Guðmundsson

Kristján Albert Guðmundsson fæddist í Aðalvík á Hornströndum 29. apríl 1929. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 14. mars 2022. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2022 | Minningargrein á mbl.is | 905 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristján Albert Guðmundsson

Kristján Albert Guðmundsson fæddist í Aðalvík á Hornströndum 29. apríl 1929. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 14. mars 2022. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2022 | Minningargreinar | 594 orð | 1 mynd

Sigríður Ragna Árnadóttir

Sigríður Ragna Árnadóttir fæddist 24. febrúar 1990. Hún lést 4. mars 2022. Útför Sigíðar var gerð 16. mars 2022. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2022 | Minningargreinar | 869 orð | 1 mynd

Sveinn Ingi Sigurðsson

Sveinn Ingi Sigurðsson fæddist í Reykjavík 2. maí 1964. Hann lést 13. mars 2022 á gjörgæsludeild Landspítalans í Fossvogi. Foreldrar hans voru Halldóra Salóme Guðnadóttir, f. 2.12. 1940, og Sigurður Ingi Sveinsson, f. 15.10. 1936, d. 19.7. 2016. Meira  Kaupa minningabók
30. mars 2022 | Minningargreinar | 1007 orð | 1 mynd

Þórey Ragnheiður Vídalín Þórðardóttir

Þórey Ragnheiður Vídalín Þórðardóttir fæddist á Borg í Arnarfirði 4. janúar 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hrafnistu í Skógarbæ 15. mars 2022. Foreldrar hennar voru Þórður Ólafsson, f. 5.3. 1893, d. 16.8. 1978, og Bjarnveig Dagbjartsdóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

30. mars 2022 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

1. d4 e6 2. c4 Bb4+ 3. Rd2 d5 4. a3 Be7 5. Rgf3 Rf6 6. e3 0-0 7. Bd3 c5...

1. d4 e6 2. c4 Bb4+ 3. Rd2 d5 4. a3 Be7 5. Rgf3 Rf6 6. e3 0-0 7. Bd3 c5 8. dxc5 a5 9. b3 Rbd7 10. Bb2 Rxc5 11. Bc2 b6 12. 0-0 Bb7 13. De2 dxc4 14. Rxc4 b5 15. Rce5 Bd5 16. Rd2 Db6 17. Rg4 Rxg4 18. Dxg4 f6 19. Dh4 g6 20. e4 Bb7 21. e5 Dd8 22. Meira
30. mars 2022 | Í dag | 27 orð | 3 myndir

Afleiðingar Úkraínustríðsins á Íslandi

Afleiðingar árásar Rússa á Úkraínu eru þegar teknar að birtast á Íslandi. Þórður Gunnarsson hagfræðingur og Teitur Björn Einarsson aðstoðarmaður dómsmálaráðherra ræða horfur, efnahagsafleiðingar, flóttamenn og... Meira
30. mars 2022 | Í dag | 306 orð

Annað mál og orðanna óvissustigi

Óli H. Þórðarson sendi mér góðan tölvupóst þar sem segir m.a. Meira
30. mars 2022 | Í dag | 90 orð | 1 mynd

Ákvað að glasið væri hálffullt en ekki hálftómt

Kristján Hafþórsson eða Krissi Haff, stjórnandi nýja hlaðvarpsins Jákastsins, var á línunni í Síðdegisþættinum á dögunum en hlaðvarpið sameinar hans helstu áhugamál. „Það er að djamma, tala og að vera sólarmegin í lífinu. Meira
30. mars 2022 | Árnað heilla | 169 orð | 1 mynd

Ingibjörg Sveinsdóttir

50 ára Ingibjörg er víðförul og ólst upp í Atlanta og Tucson í Bandaríkjunum, Sand í Rogalandi í Noregi og Vesturbæ Reykjavíkur en býr í Fossvoginum í Reykjavík. Meira
30. mars 2022 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Keflavík Zofia Nerwinska fæddist 27. ágúst 2021 í Keflavík. Hún vó 3.364...

Keflavík Zofia Nerwinska fæddist 27. ágúst 2021 í Keflavík. Hún vó 3.364 g og var 48 cm löng. Foreldrar hennar eru Marcin Nerwinski og Marta Kolenda... Meira
30. mars 2022 | Fastir þættir | 173 orð

Krossgötur. S-NS Norður &spade;DG84 &heart;Á8 ⋄G9854 &klubs;73...

Krossgötur. S-NS Norður &spade;DG84 &heart;Á8 ⋄G9854 &klubs;73 Vestur Austur &spade;9765 &spade;K2 &heart;10752 &heart;963 ⋄K2 ⋄D103 &klubs;Á82 &klubs;KG965 Suður &spade;Á103 &heart;KDG4 ⋄Á76 &klubs;D104 Suður spilar 3G. Meira
30. mars 2022 | Í dag | 54 orð

Málið

„Hlífir hangandi tötur, kvað kerling og festi garnhnoða fyrir rass sér.“ Það eina sem hér verður nýtt úr þessum orðskvið er garnhnoða , sem þýðir garn hnykill . Meira
30. mars 2022 | Árnað heilla | 916 orð | 3 myndir

Virk í félagsmálum bænda

Guðfinna Harpa Árnadóttir fæddist 30. mars 1982 á Egilsstöðum og ólst upp á Straumi í Hróarstungu með foreldrum sínum, systkinum og föðurömmu og -afa á meðan þeirra naut við. Meira

Íþróttir

30. mars 2022 | Íþróttir | 571 orð | 4 myndir

Alltof sterkir mótherjar í La Coruna

Landsleikur Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Spánverjar áttu ekki í nokkrum vandræðum með að vinna stóran sigur á Íslendingum 5:0, í vináttulandsleik þjóðanna í fótbolta í La Coruna á Norðvestur-Spáni í gærkvöld. Meira
30. mars 2022 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Danskur framherji til Framara

Danski knattspyrnumaðurinn Jannik Pohl hefur samið við Framara, nýliðana í Bestu deild karla, um að leika með þeim á komandi tímabili. Pohl er 25 ára gamall sóknarmaður og skoraði 15 mörk í 75 leikjum með AaB í dönsku úrvalsdeildinni á árunum 2015-2018. Meira
30. mars 2022 | Íþróttir | 384 orð | 1 mynd

EM U21 árs karla 4. riðill: Kýpur – Ísland 1:1 Giannis Gerolemou...

EM U21 árs karla 4. riðill: Kýpur – Ísland 1:1 Giannis Gerolemou 27. – Kristian Nökkvi Hlynsson 90. Meira
30. mars 2022 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Glæsimark Kristians tryggði stig á Kýpur

Kristian Nökkvi Hlynsson, hinn 18 ára gamli leikmaður Ajax í Hollandi, var bjargvættur 21 árs landsliðsins í fótbolta í gær þegar það mætti Kýpur í Achnas í undankeppni Evrópumótsins. Meira
30. mars 2022 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Grill 66-deild kvenna ÍR – Selfoss 26:32 Staða efstu liða: Selfoss...

Grill 66-deild kvenna ÍR – Selfoss 26:32 Staða efstu liða: Selfoss 171421510:41530 ÍR 181413491:40229 FH 191333508:42429 Grótta 18927457:42220 HK U 18918484:46919 Víkingur 188010434:48016 Grill 66-deild karla Valur U – Haukar U 28:25 Staða... Meira
30. mars 2022 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Subway-deildin: Keflavík: Keflavík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Subway-deildin: Keflavík: Keflavík – Njarðvík 19.15 Dalhús: Fjölnir – Valur 19.15 Ásvellir: Haukar – Breiðablik 19.30 1. deild kvenna, undanúrslit, 4. leikur: Meistaravellir: KR – ÍR (1:2) 20. Meira
30. mars 2022 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Meistarar í 23. skipti

Íshokkí Víðir Sigurðsson Bjarni Helgason Skautafélag Akureyrar heldur áfram einokun sinni á Íslandsmeistaratitli karla í íshokkíi. Meira
30. mars 2022 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

Nálægt sæti í lokakeppni EM

Stúlknalandslið Íslands í fótbolta, U17 ára, var einu marki frá því að komast í átta liða úrslit Evrópukeppninnar eftir sigur á Írum, 4:1, í lokaumferð milliriðils EM í Dublin í gær. Meira
30. mars 2022 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Sjö þjóðir bættust í HM-hópinn

Sjö þjóðir tryggðu sér í gærkvöld sæti í lokakeppni heimsmeistaramóts karla í fótbolta, fimm Afríkuþjóðir og tvær Evrópuþjóðir. *Bruno Fernandes skoraði bæði mörk Portúgala sem sigruðu Norður-Makedóníu, 2:0, í úrslitaleik Evrópuumspils í Porto. Meira
30. mars 2022 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

Stórsigur gegn sigurliðinu

Strákarnir í U19 ára landsliði Íslands í knattspyrnu unnu í gær glæsilegan sigur á Rúmenum, 3:0, í lokaumferð milliriðlakeppni Evrópumótsins en riðillinn var leikinn í Króatíu. Meira
30. mars 2022 | Íþróttir | 187 orð | 2 myndir

* Vik tor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður í handknattleik var...

* Vik tor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður í handknattleik var maðurinn á bak við góðan útisigur danska liðsins GOG á spænska liðinu Bidasoa, 30:28, í fyrri viðureign liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöld. Meira
30. mars 2022 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Þráinn Orri sleit krossband á EM

Þráinn Orri Jónsson, línumaður úr handknattleiksliði Hauka, hefur gengist undir aðgerð vegna slitins krossbands í hné og verður frá keppni til næstu áramóta. Þráinn staðfesti í viðtali við netmiðilinn handbolti. Meira
30. mars 2022 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Þýskaland Bamberg – Crailsheim 91:81 • Jón Axel Guðmundsson...

Þýskaland Bamberg – Crailsheim 91:81 • Jón Axel Guðmundsson skoraði átta stig, tók þrjú fráköst og átti þrjár stoðsendingar fyrir Crailsheim á 24 mínútum. Meira

Viðskiptablað

30. mars 2022 | Viðskiptablað | 120 orð | 1 mynd

H:N verða Hér & nú

Fyrirtæki Auglýsingastofan H:N Markaðssamskipti hefur tekið upp gamla nafnið sitt og heitir nú Hér & nú. Meira
30. mars 2022 | Viðskiptablað | 675 orð | 1 mynd

Hraðinn í samfélaginu farinn að aukast

Undanfarin ár hefur Sjóvá tekist að vaxa töluvert á fyrirtækjamarkaði og segist Birgir Viðarsson vera stoltur af því hvernig hans fólk hefur með virkum hætti notað greiningar og áhættumat til að ná stærri hlutdeild. Meira
30. mars 2022 | Viðskiptablað | 644 orð | 1 mynd

Hvað sagðir þú, popp og hvað...?

Það er ekki þreytandi verk að tala um kampavín. En það getur tekið á taugarnar að sannfæra fólk um að það hentar svo til með öllum mat – nema kannski súrmeti úr íslenskri sveit. Hugmyndin er þó að ná meira og meira í gegn. Meira
30. mars 2022 | Viðskiptablað | 686 orð | 1 mynd

Jafnvægi

Jafnvægi, í sinni víðustu merkingu, er hugtak sem allir stjórnendur ættu að leitast við að tileinka sér í hlutverki sínu og starfsumhverfi til að auka eigin visku sem og heildarinnar. Meira
30. mars 2022 | Viðskiptablað | 293 orð | 1 mynd

Juku hlutaféð um tvo milljarða

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Eigandi Icelandair Hotels hefur lagt fyrirtækinu til nýtt hlutafé en eigið fé fyrirtækisins var orðið neikvætt vegna áhrifa af kórónuveirunni. Meira
30. mars 2022 | Viðskiptablað | 304 orð

Leikþáttur hinna ríku

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Það er ekki frétt þegar hundur bítur mann en það er frétt ef maður bítur hund. Þessa myndlíkingu þekkjum við mörg. Meira
30. mars 2022 | Viðskiptablað | 2131 orð | 3 myndir

Leysa vanda sem fylgir lokun kolaorkuvera

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Íslenskt námufyrirtæki vinnur að nýrri lausn sem leysa mun stóran vanda sem fylgir lokun stærstu kolaorkuvera Evrópu. Meira
30. mars 2022 | Viðskiptablað | 555 orð | 1 mynd

Nýsköpun er val í opinberum rekstri

Í dag eru fyrirtæki í óðaönn að laga sína starfsemi að breyttum veruleika og frumlegar hugmyndir fá byr undir báða vængi í slíku umhverfi. Meira
30. mars 2022 | Viðskiptablað | 962 orð | 1 mynd

Sensa-yfirtakan ein sú best heppnaða

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Forstjóri Crayon Group kom hingað til lands á dögunum og ræddi meðal annars við konur í upplýsingatækniiðnaði. Meira
30. mars 2022 | Viðskiptablað | 195 orð | 2 myndir

Sjá mikil tækifæri í Þrengslunum

Iðnaðarrisinn Heidelberg stefnir á milljarða uppbyggingu í Þorlákshöfn. Tvö fjöll í nágrenninu leika lykilhlutverk í ákvörðuninni. Meira
30. mars 2022 | Viðskiptablað | 323 orð

Snemmbúið aprílgabb

Það má gera ráð fyrir aprílgöbbum í lok vinnuvikunnar, líkt og svo oft áður 1. apríl. Við þekkjum flest skemmtilegar sögur af aprílgabbi, sem eru í flestum tilvikum nokkuð meinlaus og sjaldan til þess fallin að valda skaða. Meira
30. mars 2022 | Viðskiptablað | 1079 orð | 1 mynd

Uppgjörið við Albright

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá París ai@mbl.is Hún var ein valdamesta kona heims og stýrði utanríkisstefnu Bandaríkjanna á erfiðu tímabili í sögunni. Margir hafa dáðst að Madeleine Albright en hún gerði þó ekki allt rétt. Meira
30. mars 2022 | Viðskiptablað | 802 orð | 2 myndir

Verðbólgudraugurinn sýnir sig

Gísli Freyr Valdórsson Þóroddur Bjarnason Stríðið í Úkraínu, skortur á framboði á íbúðamarkaði, launahækkanir og verðbólga eiga það sameiginlegt að valda óvissu í íslensku hagkerfi um þessar mundir. Meira
30. mars 2022 | Viðskiptablað | 325 orð | 1 mynd

Vill 800 milljónir í félagið

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Munnvatnsörvandi molinn HAp+ er í mikilli sókn alþjóðlega. Framkvæmdastjórinn vill fleiri íslenska fjárfesta að rekstrinum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.