Greinar fimmtudaginn 31. mars 2022

Fréttir

31. mars 2022 | Innlendar fréttir | 342 orð | 2 myndir

180 íbúðir á lóð átta húsa

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Unnið er við að rífa gömul einbýlishús sem eru á þéttingarreit í nágrenni Hamraborgar í Kópavogi, svokölluðum Traðarreit eystri. Jáverk ehf. hefur jarðvegsframkvæmdir vegna byggingar um 180 íbúða á reitnum fljótlega eftir páska og er áformað að fyrstu íbúðirnar verði afhentar kaupendum um mitt ár 2024. Meira
31. mars 2022 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Allt klárt fyrir vertíð

Grásleppuvertíðin er einn af vorboðunum víða um land og skapar atvinnu á sjó og í landi. Myndin til hliðar var tekin nýlega á Árskógssandi af Særúnu EA 251 og Guðmundi Arnari EA 102. Veiðarfærin voru komin um borð og allt virtist klárt fyrir vertíðina. Meira
31. mars 2022 | Innlendar fréttir | 590 orð | 2 myndir

Áskoranir og tækifæri í framleiðslu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Maturinn, jörðin og við“ er yfirskrift ráðstefnu um matvælaframleiðslu sem haldin verður á Selfossi dagana 7. og 8. apríl næstkomandi. Meira
31. mars 2022 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Biskup Íslands auglýsir tvö störf presta laus til umsóknar

Biskup Íslands hefur auglýst laus til umsóknar tvö störf presta. Annað starfið er í Austfjarðaprestakalli en hitt í Breiðholtsprestakalli. Meira
31. mars 2022 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Davíð Örn sýnir ný verk – fegrar með fantasíum um liti og form

„Mitt litla líf – pappír eða plast“ er yfirskrift svokallaðrar stofusýningar Davíðs Arnar Halldórssonar myndlistarmanns í Hverfisgalleríi, Hverfisgötu 4, sem verður opnuð klukkan 17 í dag, fimmtudag. Meira
31. mars 2022 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Eggert

Reykjavík Þeir sem leið eiga um Túngötu geta ef til vill séð hvar fáni Úkraínu hefur verið bundinn við staur, til móts við rússneska... Meira
31. mars 2022 | Innlendar fréttir | 83 orð | 2 myndir

Er varaður við loftárásunum

„Það eru strangar öryggisreglur varðandi allt. Fólk þarf að tilkynna sig og fara í loftvarnarbyrgi. Meira
31. mars 2022 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Fjölnir meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins

Fjölnir er deildarmeistari kvenna í körfuknattleik í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir tíu stiga tap gegn Íslandsmeisturum Vals í lokaumferð úrvalsdeildar kvenna, Subway-deildarinnar, í Dalhúsum í Grafarvogi í gær. Meira
31. mars 2022 | Innlendar fréttir | 183 orð | 2 myndir

Flest bendir til að markaðurinn róist

Dagmál Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Una Jónsdóttir, nýr aðalhagfræðingur Landsbankans, segir að flest bendi til þess að fasteignamarkaðurinn muni ná betra jafnvægi en nú er og að draga muni úr miklum hækkunum. Meira
31. mars 2022 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Foreldrar óhressir með glannaakstur

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Stjórn foreldrafélags Breiðagerðisskóla hefur í bréfi til íbúaráðs Háaleitis og Bústaða sett fram kröfu um aukið umferðaröryggi í grennd við skólann. Meira
31. mars 2022 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Fræða gesti um íslenskar sjókonur

Félag kvenna í sjávarútvegi (KIS), innviðaráðuneytið og Sjávarklasinn halda sögustund um íslenskar sjókonur í mathöllinni á Granda í Reykjavík í dag. Meira
31. mars 2022 | Innlendar fréttir | 483 orð | 2 myndir

Fyrstu árin skipta sköpum fyrir velferð

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl. Meira
31. mars 2022 | Innlendar fréttir | 580 orð | 2 myndir

Gjaldskrá fyrir prestsverk afnumin

SVIÐSLJÓS Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Engin gjaldskrá fyrir aukaverk presta er nú í gildi eftir að kirkjuþing, sem haldið var um síðustu helgi, samþykkti að afnema hana. Hún átti að gilda til 2023. Meira
31. mars 2022 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Golþorskar í afla Egils frá Ólafsvík

Mikil fiskgengd hefur verið við Snæfellsnes að undanförnu og fyrir sjómenn er stutt að sækja á góð mið. Vel hefur veiðst til dæmis út af Öndverðarnesi, en þangað er fljótfarið úr höfnum hvort heldur er á Rifi eða úr Ólafsvík. Meira
31. mars 2022 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Grossi kannaði aðstæður í Saporisjía

Rafael Grossi, framkvæmdastjóri Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar IAEA, heimsótti í gær kjarnorkuverið í Saporisjía, en hann er nú í vettvangsferð til að kanna öryggi í kjarnorkuverum Úkraínu vegna innrásar Rússa. Meira
31. mars 2022 | Innlendar fréttir | 72 orð

Guðmundur efstur

Guðmundur Kjartansson stórmeistari er með fullt hús stiga eftir fjórar umferðir á EM einstaklinga í skák í Slóveníu. Hannes Hlífar Stefánsson (2. Meira
31. mars 2022 | Innlent - greinar | 658 orð | 8 myndir

Heillandi hönnun sem passar vel fyrir fólk með blásið hár og gengur um á leðursólum

Það var enginn að tala um borgarlínuna eða bíllausan lífsstíl þegar japanski bílaframleiðandinn Lexus bauð nokkrum blaðamönnum á rúntinn í Belgíu. Meira
31. mars 2022 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Hvetur Norðmenn til að selja meira gas

Volodimír Selenskí, forseti Úkraínu, hvatti í gær Norðmenn til þess að selja meira jarðgas til ESB og Úkraínu, en þeir eru næststærsti jarðgasbirgir Evrópu á eftir Rússlandi. Meira
31. mars 2022 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Hætta við endurkaup á raforku

Bætt staða í vatnsbúskap Landsvirkjunar hefur leitt til þess að fyrirtækið hefur nú fallið frá fyrri áformum um endurkaup á raforku. Meira
31. mars 2022 | Innlendar fréttir | 391 orð | 2 myndir

Í vítahring vinnutímastyttingar

Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
31. mars 2022 | Innlendar fréttir | 165 orð | 1 mynd

Keppa á HM í brids

Fjölmennt heimsmeistaramót í brids er nú haldið á Ítalíu en þar tekur íslenskt lið þátt í svonefndum seníoraflokki þar sem spilarar eru 63 ára og eldri. Mótið hófst á mánudag og nú stendur yfir undankeppni sem lýkur á sunnudag. Meira
31. mars 2022 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Konur í meirihluta

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Alls höfðu 509 einstaklingar með tengsl við Úkraínu sótt hér um alþjóðlega vernd frá áramótum til 30. mars, samkvæmt stöðuskýrslu landamærasviðs ríkislögreglustjóra. Meira
31. mars 2022 | Innlendar fréttir | 902 orð | 2 myndir

Krefjandi að starfa í Úkraínu

Viðtal Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Þetta eru erfiðar aðstæður. Meira
31. mars 2022 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Lagt í kostnað til að torvelda umferð

Lítið sem ekkert hefur verið gert til að bæta umferðarmannvirki á höfuðborgarsvæðinu, þrátt fyrir verulega fjölgun íbúa og bifreiða. Þess í stað hefur stærsta sveitarfélagið, Reykjavíkurborg, lagt í verulegan kostnað til að torvelda umferð um borgina. Meira
31. mars 2022 | Innlendar fréttir | 55 orð

Lést í vélsleðaslysi nærri Bröttubrekku

Banaslys varð að kvöldi þriðjudags þegar karlmaður, sem var einn á ferð á vélsleða, lést eftir að hafa lent í slysi nærri Bröttubrekku á Vesturlandi. Frá þessu greindi lögreglan á Vesturlandi í gær. Meira
31. mars 2022 | Innlendar fréttir | 233 orð

Loforð Rússa innantóm orð

Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl.is Stjórnvöld í Kreml segja ólíklegt að einhver þýðingarmikil skref verði tekin í átt að friði í Úkraínu í kjölfar friðarviðræðna sem haldnar voru í Istanbúl á þriðjudag. Meira
31. mars 2022 | Innlendar fréttir | 393 orð | 3 myndir

Mikið á sig lagt við að koma fé í haga

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
31. mars 2022 | Innlent - greinar | 154 orð | 6 myndir

Mikill fótboltaáhugamaður

Kristján Hafþórsson byrjaði með hlaðvarpið Jákastið á dögunum. Hann mælir hér með nokkrum af sínum uppáhaldshlaðvörpum sem endurspegla mjög áhugamál hans. Meira
31. mars 2022 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Mikill kvikmyndahasar í miðbænum um helgina

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Tökur standa nú yfir hér á landi á hluta stórmyndarinnar Heart of Stone sem Netflix framleiðir. Meira
31. mars 2022 | Innlendar fréttir | 162 orð | 2 myndir

Miklir uppbyggingarmöguleikar

Niðurstaða hugmyndasamkeppni Kópavogsbæjar og Arkitektafélags Íslands um skipulag í Smáranum á mótum Reykjanesbrautar var gerð kunn í gær. Meira
31. mars 2022 | Erlendar fréttir | 755 orð | 2 myndir

Norðmenn stjórna ekki rannsókn

Baksvið Atli Steinn Guðmundsson atlisteinn@mbl.is Rannsókn banaslyssins, sem varð við heræfingu Atlantshafsbandalagsins NATO, Cold Response, í Nordland-fylki í Noregi föstudaginn 18. Meira
31. mars 2022 | Innlendar fréttir | 434 orð | 2 myndir

Ný aðflugsljós auki flugöryggið

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Til stendur að auka öryggi flugumferðar við Reykjavíkurflugvöll. Isavia hefur sótt um leyfi fyrir aðflugsljósum við enda 13. flugbrautar(austur-vestur-brautin), vestan við Suðurgötu. Meira
31. mars 2022 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Nýjungar frá Te & kaffi

Þau gleðitíðindi berast nú úr herbúðum Tes & kaffis að teið þeirra, sem hefur verið í uppáhaldi hjá mörgum, sé nú komið í tepoka. „Það hefur lengi verið draumur hjá okkur að bjóða upp á hágæða te í tepokum. Meira
31. mars 2022 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Nýtt rannsóknaskip eftir 30 mánuði

„Þetta er stór áfangi í sögu hafrannsókna á Íslandi,“ segir Þorsteinn Sigurðsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar, en síðdegis í dag undirrita hann, Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra samning um... Meira
31. mars 2022 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Orkuskipti í flugi fyrir 2040

Unnið skal að því að allt innanlandsflug hér á landi verði knúið með endurnýjanlegu eldsneyti, þar með talið rafmagni, fyrir árið 2040. Setja á markmið um að hlutdeild endurnýjanlegra orkugjafa í innanlandsflugi verði 20% árið 2030. Meira
31. mars 2022 | Innlendar fréttir | 749 orð | 4 myndir

Óvissa einkennir upphaf vertíðar

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Margir grásleppusjómenn eru uggandi yfir því verði sem verður í boði fyrir hrogn á vertíðinni. Mikið var framleitt af hrognum í fyrra, sem gæti haft áhrif á verðið í ár, en nokkur óvissa er um hvað það verður. Meira
31. mars 2022 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Rauða fjöðrin fyrir fleiri blindrahunda

Blindrafélagið og Lionshreyfingin hafa tekið höndum saman um átak til að tryggja framboð af leiðsöguhundum á Íslandi með sölu á rauðu fjöðrinni dagana 31. mars til 3. apríl. Verndari söfnunarinnar er Guðni Th. Meira
31. mars 2022 | Innlendar fréttir | 513 orð | 1 mynd

Rauði bragginn horfinn af yfirborðinu

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Rauði bragginn, sem stóð á Sævarhöfða við Elliðaárvog, hefur nú verið rifinn. Á svæðinu munu rísa fjölbýlishús sem tilheyra Bryggjuhverfi vestur. Bragginn setti mikinn svip á umhverfið. Meira
31. mars 2022 | Innlendar fréttir | 131 orð

Reyna fyrir sér á íslensku síldinni

Að lokinni loðnuvertíð reyndu Ásgrímur Halldórsson og Jóna Eðvalds, skip Skinneyjar-Þinganess, fyrir sér á íslenskri sumargotssíld. Leitað var við Snæfellsnesið og var síld á ferðinni á þeim slóðum, en ljónstygg. Meira
31. mars 2022 | Erlendar fréttir | 585 orð | 1 mynd

Réðust áfram á borgirnar

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Rússar voru sakaðir um tvískinnung í gær eftir að stórskotalið þeirra gerði árásir í nágrenni borganna Kænugarðs og Tsérnihív í norðurhluta Úkraínu í fyrrinótt, þrátt fyrir loforð um að þeir hygðust draga mjög úr hernaðaraðgerðum sínum við borgirnar. Meira
31. mars 2022 | Innlendar fréttir | 140 orð | 2 myndir

Samfylkingin og Viðreisn saman með lista í Borgarbyggð

Samfylkingin og Viðreisn hafa tekið höndum saman í Borgarbyggð og verða saman með lista fyrir komandi kosningar. Listinn var staðfestur í fyrrakvöld. Meira
31. mars 2022 | Innlendar fréttir | 496 orð | 2 myndir

Sernik-ostakaka frá Póllandi

„Hér er á ferðinni ostakaka að pólskum sið. Twaróg-osturinn er vinsæl ostategund í Póllandi og mikið notaður í matseld og bakstur þarlendis. Meira
31. mars 2022 | Innlendar fréttir | 52 orð

Sex bátar taka þátt í árlegu netaralli

Sex bátar taka þátt í árlegu netaralli; Magnús SH í Breiðafirði, Saxhamar SH í Faxaflóa, Þórsnes SH frá Reykjanesi að Þrídröngum, Friðrik Sigurðsson ÁR frá Þrídröngum að Skeiðarárdjúpi, Sigurður Ólafsson SF frá Meðallandsbugt að Hvítingum og Hafborg EA... Meira
31. mars 2022 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Stórseiðin framleidd á Kópaskeri

Rifós, dótturfélag Fiskeldis Austfjarða, áformar að rúmlega fjórfalda stærð stórseiðastöðvar sinnar á Röndinni við Kópasker. Meira
31. mars 2022 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Stýrir undirbúningi að tónlistarmiðstöð

Bryndís Jónatansdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri undirbúnings og stofnunar nýrrar Tónlistarmiðstöðvar. Meira
31. mars 2022 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Takmarkað gagn að fjórðu sprautu

Matvæla- og lyfjastofnun Bandaríkjanna (FDA) hefur heimilað að gefa eldra fólki og ónæmisbældum einstaklingum annan örvunarskammt af mRNA-bóluefnum gegn Covid-19 frá Pfizer-BioNTech eða Moderna, það er fjórðu sprautuna. Meira
31. mars 2022 | Erlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Útilokar ekki aðild að NATO

Magdalena Andersson, forsætisráðherra Svíþjóðar, sagði í gær að hún hefði ekki útilokað að landið myndi sækja um aðild að Atlantshafsbandalaginu í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. Meira
31. mars 2022 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Viðmið um framlög sveitarfélaga til stjórnmálaflokka

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur sett nýjar viðmiðunarreglur um framlög sveitarfélaga til stjórnmálaflokka, nú í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga í vor. Miðað er við að sveitarfélög veiti stjórnmálasamtökum, sem fengið hafa a.m.k. Meira
31. mars 2022 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Þingmenn sækja fróðleik til Finna

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Framtíðarnefnd Alþingis, sem í sitja 11 alþingismenn, er nú í tveggja daga heimsókn í Helsinki í Finnlandi. Heimsóknin hófst í gær og henni lýkur í dag. Meira

Ritstjórnargreinar

31. mars 2022 | Leiðarar | 726 orð

Er þetta staðan?

Það var sagt frá því í breskum miðli, að árið 1966 hefði verið eina árið á síðustu öld sem maður af þeirri þjóð hefði ekki fallið í „stríðs“átökum. Sú athugasemd féll í umræðum og vangaveltum um það hvenær stríðstímar hefðu staðið. Og var niðurstaða sumra að þeir mættu teljast hafa ríkt að þessu leyti alla þá öld, nema þetta eina ár. Meira
31. mars 2022 | Staksteinar | 227 orð | 1 mynd

Jákvæð tíðindi í sérstakri umræðu

Á Alþingi fór í gær fram sérstök umræða um umhverfi fjölmiðla. Menningar- og viðskiptaráðherra, Lilja Alfreðsdóttir, greindi þar frá því að hún horfði til Danmerkur þegar kemur að rekstrarumhverfi fjölmiðla. Meira

Menning

31. mars 2022 | Fólk í fréttum | 153 orð | 1 mynd

Brák, Hugo, Joe og Nína sýna í Skaftfelli

Alter / Breyta er heiti samsýningar myndlistarmannanna Brákar Jónsdóttur, Hugos Llanes, Joes Keys og Nínu Óskarsdóttur sem hefur verið opnuð í sýningarsal menningarmiðstöðvarinnar Skaftfell á Seyðisfirði. Sýningin stendur til 22. maí. Meira
31. mars 2022 | Fólk í fréttum | 118 orð | 1 mynd

Fyrirlestur um aktívismann í listinni

Gregory Sholette, sem er lista- og fræðimaður, aktívisti, og sýningarstjóri, heldur fyrirlestur í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20. Er fyrirlesturinn í röðinni Umræðuþræðir. Meira
31. mars 2022 | Fjölmiðlar | 214 orð | 1 mynd

Helgi Björns fái stórriddarakross

Helgi Björns og Reiðmenn vindanna eru komnir í frí, í bili, á skjá Sjónvarps Símans, eftir að hafa skemmt landsmönnum undanfarnar helgar. Meira
31. mars 2022 | Hugvísindi | 92 orð | 1 mynd

Höfðinginn kann að hafa verið kynsegin

Snærós Sindradóttir, dagskrárgerðarkona á RÚV, og Ármann Jakobsson, prófessor í íslenskum bókmenntum fyrri alda við Háskóla Íslands, munu halda saman erindið „Æsir með kynusla“ á Fræðakaffi í Borgarbókasafninu nýja í Úlfarsárdal í dag,... Meira
31. mars 2022 | Leiklist | 819 orð | 2 myndir

Leikskáld ársins

Eftir Caryl Churchill. Íslensk þýðing: Auður Ava Ólafsdóttir. Leikstjórn: Una Þorleifsdóttir. Leikmynd: Daniel Angermayr. Búningar: Eva Signý Berger. Lýsing: Jóhann Bjarni Pálmason. Hljóðhönnun: Kristinn Gauti Einarsson. Meira
31. mars 2022 | Myndlist | 165 orð | 1 mynd

Meistaranemar sýna í safni Einars

„Aðgát skal höfð“ er yfirskrift sýningar sem verður opnuð í Listasafni Einars Jónssonar, Hnitbjörgum, í dag, fimmtudag, klukkan 17. Meira
31. mars 2022 | Kvikmyndir | 1797 orð | 3 myndir

Rannsakar sjálfið í stað glæps

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Myndin hefur fengið gríðarlega sterk viðbrögð erlendis bæði hjá áhorfendum og gagnrýnendum, sem mér þykir mjög vænt um. Meira
31. mars 2022 | Kvikmyndir | 1162 orð | 2 myndir

Rökkur í regnvotri Gotham

Leikstjórn: Matt Reeves. Handrit: Matt Reeves, Mattson Tomlin og Peter Craig. Aðalleikarar: Robert Pattinson, Paul Dano, Zoë Kravitz, Andy Serkis, Colin Farrell, Jeffrey Wright, John Turturro og Peter Sarsgaard. Bandaríkin, 2022. 176 mín. Meira
31. mars 2022 | Tónlist | 575 orð | 5 myndir

Tónlistarverðlaun í ýmsar áttir

Hljómsveitirnar FLOTT og Mono Town, rapparinn Birnir og tónlistarkonurnar Bríet og Anna Gréta Sigurðardóttir fengu öll tvenn verðlaun á Íslensku tónlistarverðlaununum fyrir tónlistarárið 2021 sem afhent voru í Hörpu í gærkvöldi. Meira

Umræðan

31. mars 2022 | Pistlar | 409 orð | 1 mynd

Björninn unninn

Á dögunum birtist grein eftir Óla Björn Kárason í Morgunblaðinu um svokallaðar „málfundaæfingar í þingsal,“ þar sem hann kvartar undan því að þingmenn stjórnarandstöðuflokkanna fullnýti þingfundartíma til að ræða málin og koma sjónarmiðum... Meira
31. mars 2022 | Velvakandi | 162 orð | 1 mynd

Bækur í reiðuleysi

Eitt af stoltefnum okkar er að við séum bókaþjóð og það nafn höfum við borið með rentu, en nú er að verða breyting á. Það stefnir í eins konar kynslóðabil, þar sem yngra fólk sækir ekki eins í að eiga bækur og áður var. Kannski er það ofgnóttin. Meira
31. mars 2022 | Aðsent efni | 651 orð | 1 mynd

Engill í líki flóttakonu

Eftir Toshiki Toma: "Aðstoð okkar við fólk í erfiðleikum á að byggjast á þessum grunni: Að fara til fólks, vera með fólki og reyna að hlúa að því." Meira
31. mars 2022 | Aðsent efni | 919 orð | 1 mynd

Evrópa á krossgötum í kjölfar Úkraínustríðsins

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Þekking Ólafs Ragnars, alþjóðleg sýn og reynsla skapa honum ótvírætt mikla sérstöðu." Meira
31. mars 2022 | Aðsent efni | 328 orð | 1 mynd

Hver er staðan?

Eftir Rósbjörgu Jónsdóttur: "Við búum við þau forréttindi að búa í samfélagi sem er með því besta sem þekkist í heiminum, þegar bornir eru saman algengir mælikvarðar á velsæld." Meira
31. mars 2022 | Aðsent efni | 829 orð | 1 mynd

Margt gerist í myrkrinu

Eftir Þóri S. Gröndal: "Þið hafið kannski ekki tekið eftir því að samfélagsmiðlarnir eru orðnir eitt sterkasta aflið í íslensku þjóðfélagi." Meira
31. mars 2022 | Aðsent efni | 260 orð | 1 mynd

Náð og miskunn sem fyllir hjörtun auðmýkt og þakklæti

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Fæðan sem faðir okkar á himnum vill næra okkur með er enginn skyndibiti heldur kjarngóð og varanleg hollusta. Nesti sem varir til eilífs lífs." Meira
31. mars 2022 | Aðsent efni | 639 orð | 1 mynd

Umferðartafir valda höfuðborgarbúum miklu tjóni

Eftir Ragnar Árnason: "Samkvæmt skýrslu Hagrannsókna sf. er kostnaðurinn sem umferðartafir leggja á íbúa höfuðborgarsvæðisins a.m.k. 36 milljarðar kr. og sennilega í námunda við 50-60 milljarða kr. á ári." Meira
31. mars 2022 | Aðsent efni | 701 orð | 1 mynd

Við sjáum ykkur

Eftir Andrés Inga Jónsson: "Sýnum á ótvíræðan hátt að samfélagið samþykki trans fólk eins og þau eru – að samfélagið sé til staðar með þeim, og fyrir þau, til framtíðar." Meira

Minningargreinar

31. mars 2022 | Minningargreinar | 1315 orð | 1 mynd

Bergsteinn Bergmann Þorleifsson

Bergsteinn Bergmann Þorleifsson fæddist á Akranesi 8. maí 1943. Hann lést 24. mars 2022 á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi. Foreldrar hans voru Þorleifur Sigurðsson, f. 23. maí 1895, d. 8. júlí 1979, og Þuríður Daníelsdóttir, f. 14. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2022 | Minningargreinar | 785 orð | 1 mynd

Bjarni Ingi Garðarsson

Bjarni Ingi Garðarsson fæddist á Ísafirði þann 29. júlí 1991. Hann lést á heimili sínu í Hafnarfirði þann 4. mars 2022. Hann var sonur Sólrúnar Bjarnadóttur, f. 1968, og Garðars Grétarssonar, f. 1968. Hálfsystkini Bjarna samfeðra eru Ingeborg Eide, f. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2022 | Minningargreinar | 2067 orð | 1 mynd

Guðmundur Lárusson

Guðmundur Lárusson húsasmíðameistari fæddist 14. apríl 1931 í Vinaminni, V-Barðastrandarsýslu. Hann lést á Borgarspítala í Fossvogi 20. mars 2022. Foreldrar hans voru Lárus Jón Guðmundsson, f. 12. september 1904 í Bíldudal, V-Barðastrandarsýslu, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2022 | Minningargreinar | 3725 orð | 1 mynd

Hermann Bridde

Hermann Bridde bakarameistari fæddist á Njálsgötu 10a í Reykjavík 16. maí 1927. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 18. mars 2022. Foreldrar hans voru Þórdís Guðnadóttir Bridde, f. 18. september 1899, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2022 | Minningargreinar | 2962 orð | 1 mynd

Ingveldur Pálsdóttir

Ingveldur Pálsdóttir fæddist í Reykjavík 1. október 1966. Hún varð bráðkvödd á Spáni 16. mars 2022. Foreldrar hennar eru Inga Einarsdóttir, f. 27. maí 1930, og Páll Aronsson, f. 12. október 1937. Albróðir hennar var Einar Aron Pálsson, f. 10. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2022 | Minningargreinar | 1168 orð | 1 mynd

Magnús Ingi Gunnlaugsson

Magnús Ingi Gunnlaugsson fæddist í Keflavík 17. maí 1988. Hann lést 8. mars 2022. Foreldrar hans eru Arna Björk Hjörleifsdóttir, f. 8. september 1965, d. 31. desember 2013, og Gunnlaugur S. Gunnarsson, f. 7. maí 1967. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2022 | Minningargreinar | 748 orð | 1 mynd

Marinó Guðmundsson

Marinó Guðmundsson fæddist í Reykjavík 21. desember 1946. Hann lést á líknardeild Landspítalans 20. mars 2022. Marinó var sonur Guðmundar Sigurðssonar, f. 1903, d. 1964, og Magnfríðar Þóru Benediktsdóttur, f. 1906, d. 1985. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2022 | Minningargreinar | 646 orð | 1 mynd

Ólafur Örn Petursson

Ólafur fæddist í Hafnarfirði 9. júlí 1948. Hann lést 20. mars 2022 á Hjúkrunarheimilinu Mörk í Reykjavík. Foreldrar hans voru Alda Jensdóttir húsmóðir, f. 7. september 1925, d. 16. júní 1999, og Petur Karl Andrésson húsasmíðameistari, f. 30. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2022 | Minningargreinar | 3516 orð | 1 mynd

Rósamunda Kristjánsdóttir

Rósa Kristjánsdóttir fæddist í Reykjavík 6. júlí 1936. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 19. mars 2022. Foreldrar Rósu voru Kristín Lilja Hannibalsdóttir húsfreyja, frá Kotum við Önundarfjörð, f. 17.8. 1907, d. 24.4. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2022 | Minningargreinar | 865 orð | 1 mynd

Sigríður Guðrún Sigurjónsdóttir

Sigríður Guðrún Sigurjónsdóttir fæddist þann 26. janúar 1941 í Keflavík. Hún lést 14. mars 2022. Hún var dóttir hjónanna Sigurjóns Sumarliðasonar og Margrétar Guðleifsdóttur. Sigga var yngst fjögurra systkina. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2022 | Minningargreinar | 1033 orð | 1 mynd

Stefanía Björg Júníusdóttir

Stefanía Björg Júníusdóttir fæddist 13. ágúst 1924 á Ísafirði. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 14. mars 2022. Foreldrar Stefaníu Bjargar voru: Guðríður Guðmundsdóttir, húsmóðir á Ísafirði, f. 3.9. 1901, d. 16.4. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2022 | Minningargreinar | 3286 orð | 1 mynd

Svava Jakobsdóttir

Svava Jakobsdóttir fæddist í Grundarfirði 9. nóvember 1949. Hún lést á Landspítalanum 21. mars 2022. Foreldrar hennar voru Rósbjörg Anna Hjartardóttir, f. 9.9. 1916, d 17.3. 2002, og Jakob Þorvaldsson, f. 28.7. 1910, d. 21.4. 2000. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2022 | Minningargreinar | 348 orð | 1 mynd

Sverrir Guðlaugur Ásgeirsson

Sverrir Guðlaugur Ásgeirsson fæddist 5. mars 1933. Hann lést 27. febrúar 2022. Útför Sverris fór fram 21. mars 2022. Meira  Kaupa minningabók
31. mars 2022 | Minningargreinar | 2128 orð | 1 mynd

William Sigurjón Tracey

William Sigurjón Tracey (Bill) fæddist 28. júlí 1941. Hann lést 18. mars 2022. Bill fæddist á Freyjugötunni, foreldrar hans voru Sigurjóna Gyða Magnúsdóttir, f. 31.8. 1926 og William MacGill Tracey, f. 7.12. 1918, d. 6.5. 2000. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

31. mars 2022 | Viðskiptafréttir | 248 orð | 2 myndir

Leita að fjármagni í minni verkefni

Nýsköpunarhreyfingin Norðanátt stendur fyrir fjárfestingahátíð á Siglufirði í dag, fimmtudaginn 31. mars. Meira
31. mars 2022 | Viðskiptafréttir | 560 orð | 3 myndir

Mikil endurnýjun við Ytri-Rangá

Baksvið Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Vatnasvæði Ytri-Rangár og Hólsár er stærsta vatnasvæði landsins og getur í heild tekið 32 stangir. Meira
31. mars 2022 | Viðskiptafréttir | 64 orð

Vara við skorti

Robert Habeck, efnahagsráðherra Þýskalands, hefur hvatt neytendur og fyrirtæki í Þýskalandi til að draga úr neyslu á gasi og eldsneyti þar sem mögulegur skortur sé yfirvofandi. Meira

Daglegt líf

31. mars 2022 | Daglegt líf | 964 orð | 5 myndir

Gott að hafa tígrisdýr í nágrenni

„Í huga Kínverja heldur tígrisdýr í burtu illum öndum og sjúkdómum. Þjóðtrúin segir að þegar tígrisdýr deyi breytist sjálf þess í amber. Fyrir vikið er amber kallað sál tígrisdýrs,“ segir Gerla myndlistarkona sem safnar smáum tígrisdýrum. Meira
31. mars 2022 | Daglegt líf | 1197 orð | 2 myndir

Tölustafurinn einn er ungur strákur

„Ég var mjög ung þegar ég áttaði mig á þessu. Ég á mjög sterka minningu frá því ég var lítil þar sem ég var að lita bókstafi og tölustafi og ég fann afgerandi fyrir því hvaða litur tilheyrði hverjum staf. Ég man að mér fannst litir sumra talna vera ljótir, en ég gat ekkert breytt þeim,“ segir Hera Sigurðardóttir, en hún er þeirri gáfu gædd að hún skynjar nöfn fólks í litum og einnig skynjar hún bókstafi og tölustafi í litum, kynjum og aldri. Þetta fyrirbæri er kallað samskynjun og Hera segir að hjá sér sé ekkert kerfi á þessu. Meira

Fastir þættir

31. mars 2022 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

1. b3 e5 2. Bb2 Rc6 3. e3 Rf6 4. Bb5 Bd6 5. Re2 De7 6. Rg3 g6 7. Df3 a6...

1. b3 e5 2. Bb2 Rc6 3. e3 Rf6 4. Bb5 Bd6 5. Re2 De7 6. Rg3 g6 7. Df3 a6 8. Be2 b6 9. Rc3 Bb7 10. Rge4 Rxe4 11. Rxe4 f5 12. Rxd6+ Dxd6 13. Dg3 0-0-0 14. 0-0-0 De7 15. f4 d6 16. h4 Hhg8 17. h5 g5 18. fxe5 Rxe5 19. Hhf1 Hdf8 20. Dh3 g4 21. Dg3 h6 22. Meira
31. mars 2022 | Árnað heilla | 95 orð | 1 mynd

Ágústa Einarsdóttir

50 ára Ágústa er úr Vesturbænum í Kópavogi en býr í Kórunum. Hún er ferðaráðgjafi hjá Icelandair. Áhugamálin eru hestar, ferðalög, golf og veiði. Fjölskylda Eiginmaður Ágústu er Ágúst Garðarsson, f. 1970, málarameistari með eigið fyrirtæki, ÁG málun. Meira
31. mars 2022 | Árnað heilla | 924 orð | 4 myndir

Á stóra fjölskyldu um allan heim

Sara Elísabet Svansdóttir fæddist 31. mars 1982 í Reykjavík. „Ég ólst upp við Dyngjuveg í Laugardalnum ásamt foreldrum mínum og systkinum úr seinna holli föður míns og bjó þar fram yfir stúdentinn. Það var alveg ótrúlega gott að búa í... Meira
31. mars 2022 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

Garðabær Adam Mohammed Al-Khafaf fæddist 31. mars 2021 kl. 15.00 í...

Garðabær Adam Mohammed Al-Khafaf fæddist 31. mars 2021 kl. 15.00 í Reykjavík og á því eins árs afmæli í dag. Hann vó 14 merkur og var 52 cm langur við fæðingu. Foreldrar hans eru Amira Janabi og Mohammed Al-Khafaf... Meira
31. mars 2022 | Í dag | 99 orð | 1 mynd

Hitti Vigdísi í fermingunni og missti minnið

Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif rifjuðu upp kynni sín af fyrrverandi forsetanum Vigdísi Finnbogadóttur sem þau líta öll mjög upp til, líkt og allflestir Íslendingar, í Ísland vaknar á K100. Meira
31. mars 2022 | Í dag | 27 orð | 3 myndir

Íbúðamarkaðurinn mun ná jafnvægi

Una Jónsdóttir, nýr aðalhagfræðingur Landsbankans, telur meiri líkur en minni á að ró muni færast yfir fasteignamarkaðinn. Seðlabankinn sé reiðubúinn að grípa til aðgerða í því... Meira
31. mars 2022 | Fastir þættir | 552 orð | 5 myndir

Kynþroski og blæðingar í líki rauðrar pöndu

Pixar-myndin Turning Red, uppvaxtarsagan um unglingsstúlkuna Mei, fær glimrandi dóma hjá Ragga kvikmyndagagnrýnanda en myndin hefur skapað mikla umræðu um kynþroskaskeiðið og tíðablæðingar. Meira
31. mars 2022 | Í dag | 62 orð

Málið

Nafnorðið óf er merkt „fornt/úrelt“ í Ísl. orðabók og hver hefur líka heyrt þess getið? Það er þó skemmtilegt – stutt og lipurt: óf , óf , ófi , ófs , og merkingin: ógrynni , e-ð hóflaust. Ófafé er ógrynni fjár , ófamikið fé... Meira
31. mars 2022 | Fastir þættir | 159 orð

Meistaravörn. A-AV Norður &spade;107 &heart;10873 ⋄5 &klubs;DG10653...

Meistaravörn. A-AV Norður &spade;107 &heart;10873 ⋄5 &klubs;DG10653 Vestur Austur &spade;ÁG62 &spade;D982 &heart;G9 &heart;6542 ⋄KG8642 ⋄Á9 &klubs;K &klubs;982 Suður &spade;K54 &heart;ÁKD ⋄D1073 &klubs;Á74 Suður spilar 3G. Meira
31. mars 2022 | Í dag | 300 orð

Vetrarleiði og ónýt brjósk

Vetrarleiði er ljóð eftir Guðmund Arnfinnsson á Boðnarmiði: Keli, fjarri sumri og sól við sitjum hér á norðurpól skjáflandi sem hross í höm í heljar frosti og kröm. Meira

Íþróttir

31. mars 2022 | Íþróttir | 148 orð

Bayern München úr leik

Íslendingalið Bayern München er úr leik í Meistaradeild kvenna í knattspyrnu eftir afar svekkjandi jafntefli gegn Paris SG í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum keppninnar í París í gær. Sandy Baltimore kom Paris SG yfir á 17. Meira
31. mars 2022 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Eyjamenn í þriðja sætið

Peter Jokanovic átti góðan leik í marki ÍBV þegar liðið vann 34:29-sigur gegn FH í úrvalsdeild karla í handknattleik, Olísdeildinni, í Kaplakrika í Hafnarfirði í frestuðum leik úr 16. umferð deildarinnar í gær. Meira
31. mars 2022 | Íþróttir | 457 orð | 2 myndir

Fjölniskonur meistarar í fyrsta sinn í sögu félagsins

Körfubolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Fjölnir er deildarmeistari kvenna í körfuknattleik í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 76:86-tap gegn Val í úrvalsdeild kvenna, Subway-deildinni, í Dalhúsum í Grafarvogi í lokaumferð deildarinnar í gær. Meira
31. mars 2022 | Íþróttir | 1193 orð | 3 myndir

Getur stokkið yfir 6,40

Frjálsar Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Armand Duplantis, oftast kallaður Mondo, er 22 ára Svíi sem skotist hefur upp á stjörnuhimininn í stangarstökki á undanförnum árum. Meira
31. mars 2022 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Subway-deildin: Njarðvík: Njarðvík...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Subway-deildin: Njarðvík: Njarðvík – Keflavík 19.15 Grindavík: Grindavík – Þór Þ 19.15 Sauðárkrókur: Tindastóll – Þór Ak 19.15 Ísafjörður: Vestri – ÍR 19.15 Meistaravellir: KR – Valur 19. Meira
31. mars 2022 | Íþróttir | 691 orð | 5 myndir

*Lokaumferðin í úrvalsdeild karla í körfuknattleik verður leikin í kvöld...

*Lokaumferðin í úrvalsdeild karla í körfuknattleik verður leikin í kvöld en þar ræðst hvort Njarðvík eða Þór úr Þorlákshöfn verður deildarmeistari. Njarðvík tryggir sér titilinn með því að vinna Keflavík í grannaslag liðanna. Meira
31. mars 2022 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Meistararnir nálgast toppinn

Rakel Sara Elvarsdóttir og Rut Jónsdóttir áttu báðar stórleik fyrir KA/Þór þegar liðið vann öruggan 34:24-sigur gegn ÍBV í úrvalsdeild kvenna í handknattleik, Olísdeildinni, í KA-heimilinu á Akureyri í frestuðum leik úr 15. umferð deildarinnar í gær. Meira
31. mars 2022 | Íþróttir | 359 orð | 1 mynd

Olísdeild karla FH – ÍBV 29:34 Staðan: Haukar 191342578:52030...

Olísdeild karla FH – ÍBV 29:34 Staðan: Haukar 191342578:52030 Valur 191324548:47828 ÍBV 191234577:56327 FH 191225537:49126 Selfoss 191027524:50422 Stjarnan 19928542:53820 KA 19928526:54020 Afturelding 19676536:53119 Grótta 196310513:53115 Fram... Meira
31. mars 2022 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Subway-deild kvenna Fjölnir – Valur 76:86 Keflavík &ndash...

Subway-deild kvenna Fjölnir – Valur 76:86 Keflavík – Njarðvík 72:62 Haukar – Breiðablik 74:65 Lokastaðan: Fjölnir 241682011:188832 Valur 241681834:170932 Haukar 241591872:170230 Njarðvík 2414101657:159628 Keflavík 2410141824:182220... Meira
31. mars 2022 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Undankeppni HM karla Suður-Ameríka: Bólivía – Brasilía 0:4 Síle...

Undankeppni HM karla Suður-Ameríka: Bólivía – Brasilía 0:4 Síle – Úrúgvæ 0:2 Ekvador – Argentína 1:1 Perú – Paragvæ 2:0 Venesúela – Kólumbía 0:1 *Brasilía með 45 stig, Argentína 39, Úrúgvæ 28 og Ekvador 26 fara á HM í... Meira

Ýmis aukablöð

31. mars 2022 | Blaðaukar | 153 orð | 1 mynd

Alhliða iðnaðarmannaþjónusta

Launafl veitir álverum og öðrum alhliða iðnaðarmannaþjónustu. Meira
31. mars 2022 | Blaðaukar | 811 orð | 4 myndir

Aukin sjálfvirknivæðing í álverunum

EFLA hefur tekið þátt í fjölmörgum verkefnum á erlendri og innlendri grundu og þekking starfsfólks því orðin umfangsmikil sem kemur sér vel í þeim verkefnum sem fram undan eru. Meira
31. mars 2022 | Blaðaukar | 747 orð | 2 myndir

Búa til verðmætari og umhverfisvænni vöru

Með því að framleiða álsívalninga sparast orka og betra verð fæst fyrir álið. Grænt ál sækir hratt á. Meira
31. mars 2022 | Blaðaukar | 539 orð | 2 myndir

Elsta starfandi endurvinnslufyrirtækið

Málmsteypa Þorgríms var stofnuð árið 1944 og er saga fyrirtækisins því orðin ansi löng. Fyrirtækið hefur alla tíð átt gott samstarf við fyrirtæki í áliðnaði og veitt þeim góða þjónustu. Meira
31. mars 2022 | Blaðaukar | 418 orð | 3 myndir

Enda er álið frábær málmur

Málmsteypan Hella lifir á fjölbreytni og verkefnin eru því margvísleg en fyrirtækið er sennilega þekktast fyrir fallega útibekki sem má sjá víða. Meira
31. mars 2022 | Blaðaukar | 184 orð | 1 mynd

Endurvinnsla áls

Alur álvinnsla endurvinnur álgjall sem fellur til við frumframleiðslu áls hjá álverunum. Meira
31. mars 2022 | Blaðaukar | 1006 orð | 2 myndir

Geta greint brotabrot af prósenti

Efnagreiningarbúnaður DTE ber af á heimsvísu. Tæknin mun koma í góðar þarfir hjá álverum og ætti líka að nýtast við hvers kyns aðra málmvinnslu Meira
31. mars 2022 | Blaðaukar | 254 orð | 2 myndir

Heilmikil vaxtartækifæri

Snókur verktakar er jarðvinnufyrirtæki sem veitir mjög víðfeðma þjónustu og stærstu viðskiptavinirnir eru Elkem og Rio Tinto. Meira
31. mars 2022 | Blaðaukar | 146 orð | 4 myndir

Hvatningarviðurkenningar á sviði áltengdrar nýsköpunar

Á Nýsköpunarmóti Álklasans í gær voru veittar hvatningarviðurkenningar og styrkir til nemendaverkefna sem þóttu skara fram úr á sviði áltengdrar nýsköpunar, en það hefur tíðkast frá árinu 2018. Meira
31. mars 2022 | Blaðaukar | 1239 orð | 8 myndir

Langhlaup sem kostar tíma og peninga

Það gæti verið lyftistöng fyrir áltengda nýsköpun að setja á laggirnar sérhæfðan sjóð og herma eftir árangri AVS Meira
31. mars 2022 | Blaðaukar | 1131 orð | 3 myndir

Losa súrefni í stað koltvísýrings

Með tækni Arctus Aluminium munu álframleiðendur geta tekið risastórt skref í átt að minna kolefnisspori greinarinnar Meira
31. mars 2022 | Blaðaukar | 209 orð | 1 mynd

Lykilhlutverk í orkuskiptum

Kísill leikur stórt hlutverk í grænu byltingunni og gegnir því lykilhlutverki í orkuskiptum. Framtíðin er björt fyrir PCC Bakka sem er ein umhverfisvænsta kísilmálmverksmiðja heims. Meira
31. mars 2022 | Blaðaukar | 478 orð

Mikil gróska í áliðnaði skilar sér í nýsköpun

Á Nýsköpunarmóti Álklasans, sem haldið var í hátíðarsal Háskóla Íslands í gær, var rætt um það sem efst er á baugi í íslenskum áliðnaði. Meira
31. mars 2022 | Blaðaukar | 179 orð | 2 myndir

Mikil þekking og spennandi tækifæri

Verkís hefur unnið sem ráðgjafi við öll álver á Íslandi og það eru spennandi verkefni fram undan. Meira
31. mars 2022 | Blaðaukar | 32 orð | 12 myndir

Nýsköpun í Álklasanum

Nýsköpunarmótið hefur verið haldið árlega frá 2017, ýmist í Háskóla Íslands eða Háskólanum í Reykjavík. Hér má sjá brot af því sem borið hefur við – í gegnum linsu ljósmyndarans Kristins Ingvarssonar. Meira
31. mars 2022 | Blaðaukar | 556 orð | 2 myndir

Orkuskipti eru framkvæmanleg með sameiginlegum vilja

Ísland er í þeirri einstöku stöðu að eiga raunhæfa möguleika á því að verða laust við jarðefnaeldsneyti á næstu árum. Orkuskiptin á Íslandi þar sem við færðum okkur frá olíu til húshitunar yfir í nýtingu jarðvarma sýna að orkuskipti eru framkvæmanleg með sameiginlegum vilja þjóðarinnar. Meira
31. mars 2022 | Blaðaukar | 525 orð | 2 myndir

Rannsóknirnar skapa mannauð

Með því að hlúa rétt að undirstöðunum má leggja grunninn að nýsköpun. Meira
31. mars 2022 | Blaðaukar | 261 orð | 1 mynd

Sóknarfæri í orkuskiptum

Johan Rönning þjónustar fyrirtæki sem nota raforku með einum eða öðrum hætti en fyrirtækið var stofnað 1933. Meira
31. mars 2022 | Blaðaukar | 705 orð | 2 myndir

Spornum við hnattrænni hlýnun

Elkem hefur tekið stór skref í áttina að sjálfbærri meðferð og skilvirkri nýtingu náttúruauðlinda. Meira
31. mars 2022 | Blaðaukar | 866 orð | 2 myndir

Stórt fyrirtæki í litlu samfélagi

Alcoa-Fjarðaál hefur leitast við að hafa jákvæð samfélagsleg áhrif og efla fyrirtækin á svæðinu. Meira
31. mars 2022 | Blaðaukar | 342 orð | 3 myndir

Tæknifyrirtæki í málmiðnaði

Fyrirtækið Héðinn er 100 ára í ár en fyrirtækið þjónustar útgerðir, fiskimjölsverksmiðjur sem og álver og orkufyrirtæki. Meira
31. mars 2022 | Blaðaukar | 398 orð | 1 mynd

Umhverfisvænn kragasalli

Álvit ætlar sér að búa til nýjan umhverfisvænan kragasalla en kragasalli hefur verið á Íslandi í áratugi. Meira
31. mars 2022 | Blaðaukar | 381 orð | 2 myndir

Úrgangur skapar verðmæti

Gerosion hefur til margra ára unnið að þróun á umhverfisvænu og verðmætaskapandi hringrásarferli fyrir álver og kísilver og tækifærin eru mörg. Meira
31. mars 2022 | Blaðaukar | 1143 orð | 3 myndir

Verða orðin kolefnishlutlaus 2040

ISAL hefur þegar náð miklum árangri við að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Kaupendur vilja ál með lítið kolefnisspor Meira
31. mars 2022 | Blaðaukar | 503 orð | 2 myndir

Þetta er mikill styrkur fyrir iðnaðinn

„Sérfræðingar Mannvits hafa sinnt öllum helstu verkþáttum við undirbúning, byggingu og ráðgjöf við rekstur tengdan áliðnaðinum á Íslandi. Það er mikill styrkur fyrir iðnaðinn að tekist hefur að byggja upp sérfræðiþekkingu á þessu sviði hér á landi.“ Meira
31. mars 2022 | Blaðaukar | 780 orð | 1 mynd

Þurfa fjármagn og aðstöðu

Með því að hlúa vel að rannsóknum í dag er verið að búa í haginn fyrir uppgötvanir framtíðarinnar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.