Greinar föstudaginn 1. apríl 2022

Fréttir

1. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 226 orð | 1 mynd

Arion endurgreiðir og játar „yfirsjón“

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Arion banki hefur ákveðið að afnema gjaldtöku vegna greiðslna til Úkraínu og endurgreiða gjöld sem viðskiptavinir bankans hafa verið rukkaðir um að undanförnu. Meira
1. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Áburðarverksmiðja í burðarliðnum

Hugmyndir eru nú uppi um að reisa áburðarverksmiðju hér á landi. HS Orka, Fóðurblandan og Kaupfélag Skagfirðinga vinna að undirbúningsrannsókn á hagkvæmni slíkrar verksmiðju, en innanlandsmarkaður fyrir tilbúinn áburð er um 45-50 þúsund tonn á ári. Meira
1. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Átta færanlegar kennslustofur

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Barnaskóli Hjallastefnunnar í Hafnarfirði þarf ekki að fækka nemendum næsta vetur, eins og óttast var um tíma. Hjallastefnan ætlar að útvega skólanum átta færanlegar skólastofur, alls 142 fermetra, sem koma m.a. Meira
1. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 59 orð

Banaslys á vinnusvæði í Garðabæ

Karlmaður á fertugsaldri lést eftir fall á vinnusvæði í Urriðaholti í Garðabæ eftir hádegi í gær. Meira
1. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Biden skrúfar frá olíunni á tönkunum

Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti í gær að stjórn hans hygðist losa um 180 milljónir tunna af olíu út á markaði á komandi sex mánuðum. Meira
1. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 378 orð | 2 myndir

Bjórinn flæðir til styrktar flóttafólki

Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is „Tilefnið er ærið og við hugsuðum einfaldlega um það hvað við, sem bruggarar á Íslandi, gætum gert til að aðstoða. Meira
1. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 601 orð | 3 myndir

Degli gæti verið framtíðartré í skógrækt

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Degli gæti orðið meira áberandi í skógrækt hérlendis á næstu árum heldur en verið hefur. Valdimar Reynisson, skógræktarráðgjafi á Vesturlandi, segir að tegundin vaxi hratt og gefi af sér verðmætan við. Meira
1. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

D-listi í Skagafirði samþykktur

Listi Sjálfstæðisflokksins í Skagafirði var samþykktur á fundi fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Skagafirði á miðvikudaginn. Gísli Sigurðsson framkvæmdastjóri leiðir áfram listann og er Sólborg S. Borgarsdóttir teymisstjóri í öðru sæti. Meira
1. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Eggert Jóhannesson

Vor í lofti Sólin er loksins farin að láta sjá sig og eflaust margir sem fagna því að þurfa ekki að dúða sig, eins og þessi unga kona sem skartaði léttum jakka á göngu um miðbæ Reykjavíkur í... Meira
1. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Erfiður vetur og faraldurinn hafa tafið

Uppsteypu nýrrar skrifstofubyggingar Alþingis á Tjarnargötu 9 á að ljúka í júlí næstkomandi, að sögn Arnar Tryggva Johnsen, rekstrarstjóra hjá ÞG Verki, sem byggir húsið. Meira
1. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

FÍB berst gegn holuplágunni

Slitlag á vegum og götum er víða mjög illa farið eftir erfiðan og snjóþungan vetur. Víða eru holurnar vel sjáanlegar og sumar þeirra djúpar og hættulegar. Meira
1. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 517 orð | 3 myndir

Færumst marga áratugi aftur í tímann

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Starfsmenn Vodafone áforma næstkomandi mánudag, 4. apríl, að aftengja Hítardal á Mýrum fastlínum símkerfisins, en því til viðbótar nær geisli GSM-síma ekki að bænum, sem stendur afskekkt inn til fjalla. Meira
1. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Grisja skóginn fyrir sumarið

Nokkur tré fengu að falla til jarðar þegar tekið var til við að grisja skóginn í Öskjuhlíð í gær. Á fyrri hluta 20. aldar einkenndist gróðurfarið af lítt grónum holtum og mólendi, en í eystri hluta hlíðarinnar var votlendi og ræktuð tún. Meira
1. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Guðveig leiðir B-lista í Borgarbyggð

Guðveig Eyglóardóttir, hótelstjóri og sveitarstjórnarfulltrúi, leiðir lista Framsóknar í Borgarbyggð þriðja kjörtímabilið í röð. Meira
1. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Gullaldartónleikar Stórsveitar Reykjavíkur í Eldborg í kvöld

Stórsveit Reykjavíkur heldur sína árlegu Gullaldartónleika í Eldborgarsal Hörpu í kvöld, föstudagskvöld, klukkan 20. Á venjulegu starfsári eru þetta áramótatónleikar en þar sem þeim hefur verið frestað í tvígang blæs sveitin til þeirra nú. Meira
1. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Götum lokað vegna kvikmyndatöku

Vegfarendur í miðborg Reykjavíkur um helgina ættu að verða varir við tökur á stórmyndinni Heart of Stone sem Netflix framleiðir. Vert er að gæta þess að götum verður lokað og umferð takmörkuð um tíma. Meira
1. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 895 orð | 1 mynd

Hafna kröfu um greiðslu í rúblum

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
1. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 839 orð | 3 myndir

Háspennulína nemur nýtt land

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Bændur og aðrir landeigendur við væntanlega línuleið Blöndulínu 3 í Húnavatnssýslu og Skagafirði eru missáttir við nýjan aðalvalkost sem Landsnet leggur fram í umhverfismatsskýrslu. Meira
1. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 731 orð | 1 mynd

Hið opinbera stærsta ógnin

Baksvið Viktor Pétur Finnsson viktorpetur@mbl. Meira
1. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Hillur tæmdust á síðasta degi í búð Bjarna Har.

„Vörurnar ruku út og hillurnar nánast tæmdust. Búðin var hér troðfull og margir komu til að kveðja búðina í síðasta skiptið,“ segir Guðrún I. Meira
1. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Hólmfríður skipuð rektor í Hólaskóla

Í vikunni var dr. Hólmfríður Sveinsdóttir skipuð rektor Háskólans á Hólum til fimm ára frá og með 1. júní næstkomandi. Meira
1. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Hrina ofbeldis á Vesturbakkanum

Öryggissveitir Ísraela felldu í gær tvo Palestínumenn og særðu 15 í borginni Jenín á Vesturbakkanum, en aðgerðir þeirra voru svar við þremur nýlegum árásum á Ísrael. Ellefu Ísraelar hafa nú fallið í árásum Palestínumanna frá 22. mars. Meira
1. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Hulda Guðrún Filippusdóttir

Hulda Guðrún Filippusdóttir lést á líknardeild Landspítala í Kópavogi 29. mars 2022 á 98. aldursári. Hulda fæddist á Þórsgötu 19 í Reykjavík 29. júní árið 1924 og var hún dóttir þeirra Kristínar Jóhannesdóttur og Filippusar Guðmundssonar múrarameistara. Meira
1. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 257 orð

Jörðin verður óseljanleg

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Athugasemdir eru boðaðar úr ýmsum áttum við umhverfismatsskýrslu Landsnets vegna áforma um Blöndulínu 3, að hluta til um aðra leið en áður var áformuð. Meira
1. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Landnám nýrra plöntutegunda á Hveravöllum

Stutt eins dags könnun á Hveravöllum árið 2021 leiddi í ljós að þrjár nýjar innfluttar plöntutegundir voru á svæðinu. Tvær þeirra hafa þegar hafið landnám í graslendi þar sem jarðhita gætir. Frá þessu er greint á heimasíðu Náttúrufræðistofnunar. Meira
1. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Líklega nauðsynlegt að hækka vexti enn frekar

Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl.is Verðbólgan sem braust fram með Covid-faraldrinum er áminning um þýðingu alþjóðavæðingar fyrir lífskjör okkar, þegar hinar fjölþjóðlegu framleiðslukeðjur urðu fyrir truflunum. Meira
1. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 391 orð | 2 myndir

Mikilvægt að tryggja fæðuöryggi í stríðinu

Anton Guðjónsson anton@mbl.is Búnaðarþing Bændasamtaka Íslands var haldið á Hótel Natura í gær. Var þetta í fyrsta sinn í 60 ár sem þingið var haldið á öðrum stað en í Súlnasal í Bændahöllinni við Hagatorg. Meira
1. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Morgunblaðsandinn var alltaf sterkur

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Mig langar að njóta efri áranna til fulls og ákvað því að hætta að vinna. Ég er mjög ánægð með að njóta góðrar heilsu og vona að ég haldi henni áfram,“ segir Hjördís Sigurjónsdóttir. Meira
1. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 271 orð | 2 myndir

Prestafélagið hefur sett eigin gjaldskrá

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Samþykkt nýafstaðins Kirkjuþings um að fella niður gjaldskrá vegna aukaverka presta var að ósk stjórnar Prestafélags Íslands. Þetta segir séra Arnaldur Bárðarson kjaramálafulltrúi félagsins. Meira
1. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 677 orð | 2 myndir

Síðasti fréttatími Brodda er í dag

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Fréttalestri er lokið! Þetta er jafnan niðurlag hádegisfrétta Ríkisútvarpsins nema hvað nú hafa þessi orð tvöfalda merkingu. Meira
1. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Skrifuðu undir samninginn

Þorsteinn Sigurðsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunar, Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra skrifuðu í gær undir samning um smíði nýs hafrannsóknaskips, ásamt fulltrúa skipasmíðastöðvarinnar Astilleros Armón, en... Meira
1. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 49 orð

Slasaðist í Noregi

Íslendingur var í hópi þeirra sem slösuðust í snjóflóði í Lyngen í Troms í Noregi síðdegis í gær. Einn fórst og fjórir slösuðust þegar tvö flóð féllu á svæðinu. Sveinn H. Guðmarsson, upplýsingafulltrúi utanríkisráðuneytisins, staðfesti við mbl. Meira
1. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Sveitabær tekinn úr símasambandi

Hítardalur á Mýrum verður næstkomandi mánudag aftengdur fastlínum símakerfisins. Með því verður ekkert símasamband við bæinn, sem er inn til fjalla og utan geisla GSM-símkerfisins. Meira

Ritstjórnargreinar

1. apríl 2022 | Leiðarar | 346 orð

Evran arftaki ítalskrar líru, ekki þýsks marks!

Verðbólgudraugurinn virðist eiga næsta leik, í kjölfar veirufárs, stríðs og orkuvandræða sem Pútín á lokaorð um Meira
1. apríl 2022 | Staksteinar | 220 orð | 1 mynd

Misnotkun ríkismiðils

Örn Arnarson ritaði meðal annars um umræðuþætti Ríkisútvarpsins í fjölmiðlarýni sinni í Viðskiptablaðinu í gær. Þar nefndi hann tvö dæmi frá liðinni helgi þar sem málefni voru til umræðu en einungis fulltrúar annarrar hliðarinnar á staðnum. Meira
1. apríl 2022 | Leiðarar | 279 orð

Skaðlegar framkvæmdir

Umferðartafir í höfuðborginni eru dýrar en borgin eys fé í að auka á vandann Meira

Menning

1. apríl 2022 | Leiklist | 1519 orð | 3 myndir

„Reyna að gera ömmu mína fræga“

Viðtal Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Það er margt að mér, en ég er ekkert sérstaklega stjórnsamur. Mér finnst því ágætt að fylgjast ekki með æfingaferlinu fyrr en á lokametrunum. Meira
1. apríl 2022 | Myndlist | 211 orð | 1 mynd

Glæný verk fjögurra listamanna sýnd í sölum Kling & Bang

Í Kling & Bang í Marshall-húsinu verður á morgun, laugardag, kl. 17 opnuð sýningin Three Rearrangements – A Commonality of Escape . Þar sýna Daníel Ágúst Ágústsson (f. 1996), Pétur Magnússon (f. 1958), Pier Yves Larouche (f. Meira
1. apríl 2022 | Hugvísindi | 117 orð | 1 mynd

Málþing félags um 18. aldar fræði

Félag um átjándu aldar fræði heldur málþing í fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðu, 2. hæð, á morgun, laugardag. Hefst þingið klukkan 13.30 og lýkur 16.15. Meira
1. apríl 2022 | Fjölmiðlar | 218 orð | 1 mynd

Mörg er mæðan í mæðgnalífi

Þegar ég horfi á hina ólíkustu þætti á streymisveitum eða bara gamla góða RÚV, þar sem fólk lendir gjarnan í hvers konar hremmingum, þá velti ég oft fyrir mér hversu ótrúverðugt það er að fólk standi upprétt og í þokkalegu jafnvægi eftir hvert áfallið á... Meira
1. apríl 2022 | Menningarlíf | 734 orð | 2 myndir

Útrás fyrir íslenska kórtónlist

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl. Meira
1. apríl 2022 | Fólk í fréttum | 105 orð | 1 mynd

Willis glímir við málstol og hættir

Bandaríski leikarinn Bruce Willis þarf að draga sig í hlé frá kvikmyndaleik þar sem hann glímir við málstol (aphasie), heilasjúkdóm sem hefur áhrif á tal hans og málskilning. Meira
1. apríl 2022 | Tónlist | 69 orð | 1 mynd

Þaulspilaðir standardar á Múlanum

Þau Silva Þórðardóttir, Steingrímur Teague og Daníel Friðrik Böðvarsson koma fram á tónleikum í Jazzklúbbnum Múlanum í Björtuloftum Hörpu í kvöld, föstudag, kl. 20. Meira

Umræðan

1. apríl 2022 | Aðsent efni | 630 orð | 1 mynd

Íslenskir lífeyrissjóðir framúrskarandi í alþjóðlegum samanburði

Eftir Albert Þór Jónsson: "Megintilgangur íslenskra lífeyrissjóða er að greiða út lífeyri til sjóðfélaga. Miklu máli skiptir að eignir séu ávaxtaðar samkvæmt fjárfestingastefnu þannig að hægt sé mæta framtíðarskuldbindingum." Meira
1. apríl 2022 | Aðsent efni | 509 orð | 2 myndir

Raforkunotkun og nýjar virkjanir

Eftir Skúla Jóhannsson: "Staða raforkukerfisins var nokkuð góð 2021, en hins vegar hefur yfirstandandi vatnsár verið mjög lakt og við það bætist slæm staða Þórisvatns." Meira
1. apríl 2022 | Pistlar | 450 orð | 1 mynd

Styrkjum fæðuöryggi á Íslandi

Fæðuöryggi hefur verið sett rækilega á dagskrá í opinberri umræðu síðustu mánuði. Fyrst vegna hækkana á áburðarverði sem eiga sér vart sögulega hliðstæðu vegna orkuverðs í Evrópu síðasta haust. Þá núna vegna innrásar Pútíns í Úkraínu. Meira
1. apríl 2022 | Aðsent efni | 443 orð | 1 mynd

Tækifærin til framtíðar

Eftir Vigdísi Häsler: "Bændasamtökin hafa talað fyrir því síðustu ár að mikilvægt sé að marka stefnu um hvernig tryggja megi fæðuöryggi þjóðarinnar." Meira
1. apríl 2022 | Aðsent efni | 297 orð | 1 mynd

Úkraínudeilan og alþjóðasamfélagið

Eftir Einar Benediktsson: "Um getur verið að ræða fráhvarf frá grundvallarreglum þess alþjóðasamstarfs sem komst á eftir seinni heimsstyrjöld." Meira

Minningargreinar

1. apríl 2022 | Minningargreinar | 1312 orð | 1 mynd

Agnar Jónsson

Agnar Jónsson fæddist í Reykjavík 17. júní 1939. Hann lést 14. febrúar 2022. Agnar var sonur hjónanna Jóns Þórðarsonar endurskoðanda, f. 7.1. 1915, d. 23.5. 1973, og Sigurveigar Þóru Kristmannsdóttur húsfreyju, f. 7.1. 1921, d. 13.4. 1997. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2022 | Minningargreinar | 2397 orð | 1 mynd

Ásta Kristjánsdóttir

Ásta Kristjánsdóttir fæddist í Reykjavík 1. september 1931. Hún lést á dvalarheimilinu Grund 15. mars 2022. Foreldrar hennar voru hjónin Sigríður Einarsdóttir húsmóðir og veitingakona, f. 12. desember 1899 í Reykjavík, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2022 | Minningargreinar | 2065 orð | 1 mynd

Egill Guðmundsson

Egill Guðmundsson fæddist 10. júní 1927. Hann lést 23. mars 2022. Foreldrar hans voru Ágústa Jónasdóttir, f. 1904, d. 1981, og Guðmundur Katarínus Gíslason, f. 1902, d. 1986. Systkini: Anna, d. 1935, Guðbjörg Gíslína, d. 1996, Jónas Ellert, d. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2022 | Minningargreinar | 404 orð | 1 mynd

Erna Guðrún Geirmundsdóttir

Erna Guðrún Geirmundsdóttir fæddist 23. júlí 1939. Hún lést 14. mars 2022. Útför Ernu fór fram 24. mars 2022. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2022 | Minningargreinar | 3879 orð | 1 mynd

Geir Svansson

Geir Svansson fæddist í Reykjavík 6. maí 1957. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Seltjörn á Seltjarnarnesi 21. mars 2022. Foreldrar hans voru hjónin Erna Hreinsdóttir, f. 8.7. 1928, d. 30.11. 2013, og Svanur Friðgeirsson, f. 9.11. 1927, d. 31.3. 2012. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2022 | Minningargreinar | 690 orð | 1 mynd

Gréta Svanhvít Jónsdóttir

Gréta Svanhvít Jónsdóttir fæddist í Keflavík 15. maí 1942. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 16. mars 2022. Foreldrar hennar voru Jón Einar Bjarnason, f. 27.6. 1910, d. 30.11. 1982, og Kristín Þórðardóttir, f. 21.9. 1912, d. 27.3. 1988. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2022 | Minningargreinar | 5521 orð | 1 mynd

Ingibjörg Pétursdóttir

Ingibjörg Pétursdóttir fæddist í Reykjavík 21. september 1948. Hún lést á líknardeild Landspítalans 18. mars 2022. Foreldrar Ingibjargar voru hjónin Pétur Guðmundsson skipstjóri, f. 18.12. 1917, d. 21.5. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2022 | Minningargreinar | 1248 orð | 1 mynd

Jóhann Gunnar Júlíusson

Jóhann Gunnar Júlíusson fæddist í Keflavík 17. janúar 1970. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 12. mars 2022. Foreldrar hans eru Júlíus H. Gunnarsson, f. 1949, og Ástríður H. Sigurvinsdóttir, f. 1953. Systur Jóhanns eru Bergey Jóhanna, f. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2022 | Minningargreinar | 341 orð | 1 mynd

Jóna Fríða Leifsdóttir

Jóna Fríða Leifsdóttir, ávallt kölluð Nanna, fæddist 27. júní 1947. Hún lést 6. mars 2022. Útför Nönnu fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2022 | Minningargreinar | 2547 orð | 1 mynd

Kjartan Blöndahl Magnússon

Kjartan Blöndahl Magnússon fæddist í Reykjavík þann 12. nóvember 1957. Hann lést þann 22. mars 2022. Foreldrar hans voru Magnús Blöndahl Kjartansson og Fanney Einarsdóttir. Systkini Kjartans eru Einar, Sighvatur, Guðrún, Ása, Arngrímur og Friðbjörg. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2022 | Minningargreinar | 2003 orð | 1 mynd

Kristinn Páll Einarsson

Kristinn Páll Einarsson fæddist í Reykjavík 27. apríl 1949. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 22. mars 2022. Foreldrar hans voru Einar Bjarni Þórarinsson, f. 1922 á Patreksfirði, d. 1979, og Anna Pálsdóttir, f. 1919 á Siglufirði, d. 2000. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2022 | Minningargreinar | 1779 orð | 1 mynd

Sigurjón I. Aðalsteinsson

Sigurjón I. Aðalsteinsson fæddist í Reykjavík 10. desember 1959. Hann lést á krabbameinsdeild Landspítalans 21. mars 2022. Foreldrar Sigurjóns voru Jóhanna Bára Sigurðardóttir, f. 17. mars 1935, og Aðalsteinn Bjarnfreðsson, f. 9. júní 1929, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2022 | Minningargreinar | 488 orð | 1 mynd

Snæbjörn Gíslason

Snæbjörn Gíslason fæddist í Litla-Lambhaga í Skilmannahreppi 22. febrúar 1918. Hann lést á Höfða, hjúkrunar- og dvalarheimili Akraness, 22. mars 2022. Foreldrar Snæbjarnar voru Þóra Sigurðardóttir, f. 1880, d. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2022 | Minningargreinar | 860 orð | 1 mynd

Þórir Sævar Maronsson

Þórir Sævar Maronsson fæddist á Siglufirði 15. janúar 1937. Hann lést á Sólvangi í Hafnarfirði, 27. mars 2022. Foreldrar Þóris voru Maron Björnsson, f. 5.3. 1911, d. 30.10. 1993, og Þórunn Fjóla Pálsdóttir, f. 7.2. 1916, d. 28.11. 1981. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2022 | Minningargreinar | 1827 orð | 1 mynd

Ævar Sveinsson

Ævar Sveinsson fæddist í Reykjavík 14. janúar 1936. Hann lést á líknardeild Landspítala 20. desember 2021. Foreldrar hans voru Málfríður Stefánsdóttir, f. 21. ágúst 1905, d. 20. desember 1992 og Sveinn Guðmundsson, f. 13. febrúar 1897, d. 29. júlí 1964. Meira  Kaupa minningabók
1. apríl 2022 | Minningargreinar | 1665 orð | 1 mynd

Örn Kristinsson

Örn Kristinsson fæddist í Reykjavík 28. desember 1953. Hann lést á líknardeild LSH í faðmi fjölskyldunnar þann 15. mars 2022. Örn var einkasonur hjónanna Jórunnar J. Óskarsdóttur, f. 23. júní 1934, og Kristins N. Þórhallssonar, f. 18. nóvember 1936, d. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

1. apríl 2022 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 Bb4+ 4. Rd2 d5 5. Bg2 0-0 6. Rgf3 a5 7. 0-0...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. g3 Bb4+ 4. Rd2 d5 5. Bg2 0-0 6. Rgf3 a5 7. 0-0 Rbd7 8. Dc2 He8 9. e4 dxe4 10. Rxe4 Bf8 11. Rc3 c6 12. Bf4 Rh5 13. Be3 e5 14. Had1 Dc7 15. dxe5 Rxe5 16. Rxe5 Dxe5 17. Db3 Bg4 18. Hd4 Rf6 19. Hf4 Hed8 20. Dxb7 Hab8 21. Dxc6 Hxb2 22. Meira
1. apríl 2022 | Í dag | 89 orð | 1 mynd

Ekki á leið til Ítalíu en nota tækifærið heima

Reykjavíkurdætur munu halda tvenna tónleika í Iðnó 13. maí næstkomandi, daginn fyrir Eurovision. Þórdís Björk Þorfinnsdóttir Reykjavíkurdóttir ræddi við Síðdegisþáttinn um tónleikana og eftirmál Söngvakeppninnar þar sem hljómsveitin lenti í öðru sæti. Meira
1. apríl 2022 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Kamilla Hrönn Magnadóttir fæddist 24. apríl 2021 kl. 13.09...

Hafnarfjörður Kamilla Hrönn Magnadóttir fæddist 24. apríl 2021 kl. 13.09 á Landspítalanum Hún vó 2.420 g og var 46 cm löng. Foreldrar hennar eru Magni Freyr Möller Magnússon og Guðrún Bína Kristófersdóttir... Meira
1. apríl 2022 | Árnað heilla | 79 orð | 1 mynd

Magni Freyr Möller Magnússon

30 ára Magni ólst upp í Reykjavík en býr í Suðurbæ Hafnarfjarðar. Hann er nemi í viðskiptafræði við Háskólann á Bifröst og er sölumaður hjá Parka. Áhugamál Magna eru stangveiðar. Fjölskylda Sambýliskona Magna er Guðrún Bína Kristófersdóttir, f. Meira
1. apríl 2022 | Í dag | 61 orð

Málið

Að gefa e-ð upp þýðir m.a. að skýra frá e-u , veita upplýsingar um e-ð. Og maður gefur það upp . „Sakborningur kvaðst hafa gefið upp rangt nafn, eins og hann væri vanur. Meira
1. apríl 2022 | Árnað heilla | 655 orð | 4 myndir

Mikil vakning í loftslagsmálum

Reynir Kristinsson er fæddur 1. apríl 1947 í Hafnarfirði og ólst þar upp fram undir tvítugt. „Það var frábært að alast upp í hrauninu í Hafnarfirði og vera á skautum á Læknum. Af og til var farið niður á höfn við litla hrifningu foreldranna. Meira
1. apríl 2022 | Fastir þættir | 178 orð

Vekjaraklukkan. S-AV Norður &spade;G2 &heart;KD ⋄D9852 &klubs;ÁD103...

Vekjaraklukkan. S-AV Norður &spade;G2 &heart;KD ⋄D9852 &klubs;ÁD103 Vestur Austur &spade;ÁK874 &spade;D1095 &heart;74 &heart;G1098653 ⋄7 ⋄G6 &klubs;K9764 &klubs;-- Suður &spade;63 &heart;Á2 ⋄ÁK1043 &klubs;G852 Suður spilar 5⋄. Meira
1. apríl 2022 | Í dag | 275 orð

Vísnaskálds minnst og stefjagróður

Ingólfur Ómar sendi mér góðan póst: langar að luma að þér einni vísu. Nú er Sigmundur Benediktsson fallinn frá. Blessuð sé minning hans. Lagði stund á ljóðasmíð lífs með gleðifuna. Enda batt hann alla tíð ást við ferskeytluna. Meira
1. apríl 2022 | Í dag | 66 orð | 3 myndir

Þú ert að fara að missa sjónina, vinur

Spretthlauparinn og ólympíufarinn Patrekur Andrés Axelsson var tvítugur þegar honum var tilkynnt að hann væri að missa sjónina. Meira

Íþróttir

1. apríl 2022 | Íþróttir | 718 orð | 2 myndir

Áskorunin er að vinna EM-riðilinn

EM 2024 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Áskorunin sem íslenska karlalandsliðið í handbolta stendur frammi fyrir þegar undankeppni Evrópumótsins 2024 hefst í október á þessu ári er ekki fyrst og fremst sú að tryggja sér sæti í lokakeppninni í Þýskalandi. Meira
1. apríl 2022 | Íþróttir | 184 orð | 1 mynd

Dregið í riðla á HM í Katar í dag

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Eftir að Bandaríkin og Mexíkó tryggðu sér sæti í lokakeppni heimsmeistaramóts karla í fótbolta í fyrrinótt eru 29 þjóðir komnar með keppnisrétt í Katar en þar fer mótið fram dagana 21. nóvember til 18. desember. Meira
1. apríl 2022 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Seltjarnarnes: Grótta...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Seltjarnarnes: Grótta – Víkingur 19.30 Ásvellir: Haukar – KA 19.30 Garðabær: Stjarnan – HK 19.30 Varmá: Afturelding – Valur 19.30 1. Meira
1. apríl 2022 | Íþróttir | 718 orð | 5 myndir

*Karlalandslið Íslands í fótbolta er í 63. sæti af 210 þjóðum á nýjum...

*Karlalandslið Íslands í fótbolta er í 63. sæti af 210 þjóðum á nýjum heimslista FIFA sem gefinn var út í gær og fellur liðið um þrjú sæti frá síðasta mánuði. Innan Evrópu er Ísland í 32. sæti af 55 þjóðum. Meira
1. apríl 2022 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Meistaradeild karla 16-liða úrslit, fyrri leikir: Porto &ndash...

Meistaradeild karla 16-liða úrslit, fyrri leikir: Porto – Montpellier 29:29 • Ólafur Andrés Guðmundsson var ekki í leikmannahóp Montpellier. Meira
1. apríl 2022 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

Meistaradeild kvenna 8-liða úrslit, seinni leikir: Wolfsburg &ndash...

Meistaradeild kvenna 8-liða úrslit, seinni leikir: Wolfsburg – Arsenal 2:0 • Sveindís Jane Jónsdóttir lék fyrstu 79 mínúturnar með Wolfsburg og lagði upp tvö mörk. *Wolfsburg í undanúrslit, 3:1 samanlagt, og mætir Barcelona. Meira
1. apríl 2022 | Íþróttir | 541 orð | 1 mynd

Njarðvík deildarmeistari

Körfuboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Njarðvík er deildarmeistari karla í körfuknattleik eftir fimm stiga sigur gegn Keflavík í lokaumferð úrvalsdeildarinnar, Subway-deildarinnar, í Ljónagryfjunni í Njarðvík í gær. Meira
1. apríl 2022 | Íþróttir | 201 orð | 1 mynd

Subway-deild karla Njarðvík – Keflavík 98:93 Grindavík – Þór...

Subway-deild karla Njarðvík – Keflavík 98:93 Grindavík – Þór Þ. 93:105 KR – Valur 54:72 Tindastóll – Þór Ak 99:72 Breiðablik – Stjarnan 105:107 Vestri – ÍR 81:92 Lokastaðan: Njarðvík 221752130:191734 Þór Þ. Meira
1. apríl 2022 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Tvö Íslendingalið í undanúrslitum

Sveindís Jane Jónsdóttir átti stórleik fyrir Wolfsburg þegar liðið tryggði sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu með sigri gegn Arsenal í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum keppninnar í Wolfsburg í gær. Meira
1. apríl 2022 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Það var áhugavert að fylgjast með vináttulandsleik Spánar og Íslands í...

Það var áhugavert að fylgjast með vináttulandsleik Spánar og Íslands í La Coruna á Spáni á síðasta þriðjudag. Íslenska liðið átti aldrei möguleika gegn sterku liði Spánverja og voru yfirburðir spænska liðsins vægast sagt skuggalegir. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.