Ólafur Jóhannsson hagyrðingur.: "Óréttlæti, eymd og stríð, yfirgangur, þvingun, níð, bera vott um mesta mein mannkyns, það er illskan hrein. Saklaust fólk á sinni leið sætir grimmd og býr við neyð. Hvað ef yrði næstur nú náinn vinur, jafnvel þú?"
Meira