Greinar laugardaginn 2. apríl 2022

Fréttir

2. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

56 þúsund börn skikkuð í sóttkví

Yfir 56 þúsund börn þurftu að sæta sóttkví í kórónuveirufaraldrinum. Þar af þurftu nærri 26 þúsund börn að fara oftar en einu sinni í sóttkví og nærri þúsund oftar en fjórum sinnum. 35 þúsund börn þurftu að sæta einangrun vegna greiningar á Covid-19. Meira
2. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 871 orð | 2 myndir

Aldurinn læðist aftan að manni

Viðtal Ólafur Bernódusson Skagaströnd Guðný Finnsdóttir er 100 ára á morgun, sunnudag. Hún býr á hjúkrunarheimilinu Sæborg á Skagaströnd og er þriðja konan þar sem nær þessum aldri á undanförnum sex árum. Meira
2. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Ásdís með viðtal ársins

Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl.is Ásdís Ásgeirsdóttir, blaðamaður á Morgunblaðinu, hlaut Blaðamannaverðlaun Blaðamannafélagsins fyrir viðtal ársins 2021 við hátíðlega athöfn í húsakynnum Blaðamannafélagsins í gær. Meira
2. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

„Ekkert hlustað á eldri borgara“

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is „Ég hef verið að reyna að ná í Ólaf, en hann skellir bara á mig. Hann ætlar bara ekkert að gera í þessu,“ segir Hafsteinn Hafsteinsson, eldri borgari og fv. Meira
2. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 430 orð | 1 mynd

„Frábær blanda af keppni og vitleysu“

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is „Það er ákveðin útrás að standa með uppreista öxi, viðbúinn að kasta í mark,“ segir Elvar Ólafsson sem rekur fyrirtækið Berserkir axarkast í Hjallahrauni 9 í Hafnarfirði. Meira
2. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 462 orð | 2 myndir

„Þetta er búið að vera geggjað“

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Stangveiðitímabilið hófst að vanda 1. apríl, í gær, þegar veiðimenn tóku að kasta flugum sínum fyrir silung í allnokkrum ám og stöðuvötnum víða um land, ekki síst þar sem von er á sjóbirtingi. Meira
2. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Blautasti veturinn í sögu mælinga

Úrkoma hefur verið mjög mikil, sérstaklega um landið sunnan- og vestanvert. Svo virðist sem þetta verði úrkomusamasti vetur sem vitað er um í Reykjavík. Meira
2. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Borgin lofar lóðum á umferðarstokkum

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Borgarráð samþykkti á fundi sínum á fimmtudaginn tillögu borgarstjóra um uppfærða áætlun um lóðaúthlutun til 2030 til svokallaðra óhagnaðardrifinna húsnæðisfélaga. Meira
2. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 77 orð | 1 mynd

Byrjaðir að afhenda loðnu til Úkraínu

Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum er byrjuð að afhenda loðnuafurðir til kaupanda í Úkraínu. Um er að ræða nokkra gáma af hæng, sem höfðu verið seldir áður en innrás Rússlands hófst. Meira
2. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 452 orð | 1 mynd

Dráttur hafði áhrif á refsingu

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Fimm dómarar Hæstaréttar finna að vinnubrögðum Landsréttar í dómi sem kveðinn var upp á miðvikudaginn í máli sem snýst um ofbeldisbrot karlmanns gegn fyrrverandi kærustu sinni. Meira
2. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 1213 orð | 2 myndir

Faldir fjársjóðir leynast í úrgangi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Lífrænn úrgangur og hliðarafurðir eru orðnar enn mikilvægari auðlindir en áður til áburðarnotkunar í ljósi tvöföldunar á verði innflutts tilbúins áburðar á milli ára. Meira
2. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 315 orð | 4 myndir

Hafsjór hugmynda til sýnis í Smáralind

Veronika Steinunn Magnúsdóttir veronika@mbl.is Fjölmargar hugmyndir voru kynntar á Vörumessu sem fram fer í Smáralind þessa dagana, hvar nemendur keppast við að heilla dómara upp úr skónum með hugmyndum sínum og selja vörur í senn. Meira
2. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Helga leiðir lista Vina Kópavogs

Á félagsfundi Vina Kópavogs í fyrrakvöld var framboðslisti til sveitarstjórnarkosninga í vor samþykktur. Mun hann bera listabókstafinn Y líkt og gömlu bílnúmerin í Kópavogi. Oddviti listans er Helga Jónsdóttir, lögfræðingur og fv. Meira
2. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Herskip í Sundahöfn vegna Norður-Víkings

Vel á annað þúsund manns á landi og sjó taka þátt í sameiginlegu varnaræfingunni Norður-Víkingi sem hefst í dag og stendur til 14. apríl. Meira
2. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 91 orð

Hækka í verði til bænda og neytenda

Verðlagsnefnd búvara hefur ákveðið að hækka lágmarksverð mjólkur til bænda um 6,6% og heildsöluverð bæði mjólkur og mjólkurafurða um 4,47% og tók verðbreytingin gildi í gær. Hækkun á verði til neytenda mun fylgja þessum hækkunum. Meira
2. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 859 orð | 3 myndir

Íbúum fjölgar á Skagaströnd

Úr bæjarlífinu Ólafur Bernódusson Skagaströnd Íbúum á Skagaströnd fjölgaði um 2,8% á síðasta ári. Það er nokkuð yfir landsmeðaltali sem er 2,0%. Meira
2. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 554 orð | 1 mynd

ÍE er leiðandi á sínu sviði í heiminum

Íslensk erfðagreining er leiðandi á sínu sviði í heiminum og fyrirtækið leggur meira af mörkum en nokkur stofnun á þessu sviði í heiminum. Meira
2. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Kór Langholtskirkju flytur tónverk eftir Bach og Händel á tónleikum

Kór Langholtskirkju kemur fram á sínum fyrstu tónleikum á árinu í kirkjunni annað kvöld, sunnudag, klukkan 20. Á efnisskránni eru tvö verk eftir þekktustu tónjöfra barokksins, Dixit Dominus eftir Händel og Messa í g-moll eftir J.S. Bach. Meira
2. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Kví mjaldurssystra er komin til Eyja

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Lóðsbátur kom í gærmorgun inn til Vestmannaeyja með stóra kví sem ætluð er fyrir mjaldurssysturnar Litlu-Hvít og Litlu-Grá . Kvíin var sett saman í Þorlákshöfn, en dregin þaðan til hafnar í Eyjum. Meira
2. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Landsbankinn endurgreiðir líka gjöld af millifærslum til Úkraínu

Landsbankinn hefur ákveðið að fylgja fordæmi Arion banka og fella niður gjöld af millifærslum til fólks í Úkraínu sem á um sárt að binda vegna stríðsins þar í landi. Í blaðinu í gær kom fram að Arion hefði rukkað tæpar 6. Meira
2. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Ljósmyndir 2021 til sýnis

Sýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands Myndir ársins 2021 verður opnuð í Ljósmyndasafni Reykjavíkur við Tryggvagötu í dag kl. 15. Í gær var unnið að uppsetningu hennar. Meira
2. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Margir féllu fyrir aprílgabbi og hlupu

Margir féllu fyrir góðlátlegu gabbi í tilefni 1. apríl í gær, líkt og lög gera ráð fyrir. Meira
2. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 315 orð | 2 myndir

Neyðarlúgur opnuðust í metúrkomu mars

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Sumar neyðarlúgur fráveitukerfis Veitna opnuðust tímabundið í marsmánuði, enda var þá metúrkoma í höfuðborginni og víðar. Allar neyðarlúgur fráveitukerfisins í höfuðborginni voru lokaðar í gær. Meira
2. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Nýtt strætóskýli eftir tveggja ára bið

Nýtt strætóskýli var sett upp við Suðurströnd á Seltjarnarnesi í vikunni. Ekkert skýli hefur verið við strætóstoppistöðina fyrir neðan Sundlaug Seltjarnarness í rúm tvö ár. Gamla skýlið fauk um koll í óveðri sem gekk yfir landið í febrúar árið 2020. Meira
2. apríl 2022 | Erlendar fréttir | 655 orð | 2 myndir

Óvíst um áhrif innspýtingarinnar á bensínverð

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Joe Biden Bandaríkjaforseti tilkynnti í gær að þrjátíu ríki til viðbótar hefðu ákveðið að setja hluta af varabirgðum sínum af olíu á markað. Meira
2. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Sameyki býr sig undir átök

Sameyki, fjölmennasta stéttarfélag opinberra starfsmanna, býr sig undir harða kjarabaráttu þegar kjarasamningar verða endurnýjaðir. Samþykkt var á aðalfundi Sameykis sl. Meira
2. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Segja Úkraínumenn hafa ráðist á Belgórod

Utanríkisráðuneyti Rússlands setti í gær á svartan lista embættismenn sem tengjast Evrópusambandinu og mega nú ekki heimsækja landið. Aðgerðirnar eru gerðar til mótvægis við viðskiptaþinganir ríkja Vesturlanda gagnvart Rússum. Meira
2. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Sjálfstæðismenn í Árborg ganga frá lista

Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í Sveitarfélaginu Árborg var samþykktur á fjölmennum fundi á Hótel Selfossi sl. fimmtudag. Bragi Bjarnason, deildarstjóri í frístunda- og menningardeild Árborgar, leiðir listann. Í öðru sæti er Fjóla St. Meira
2. apríl 2022 | Erlendar fréttir | 196 orð

Spá miklum samdrætti í Rússlandi

Embættismenn í bandaríska fjármálaráðuneytinu sögðu í gær að hagkerfi Rússlands myndi dragast saman um 10% vegna refsiaðgerða vesturveldanna. Sögðu þeir jafnframt að styrking rúblunnar síðustu daga væri einungis svikalogn. Meira
2. apríl 2022 | Erlendar fréttir | 657 orð | 1 mynd

Sprengdu birgðastöð í Rússlandi

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Rússnesk stjórnvöld sögðu í gær að Úkraínumenn hefðu gert loftárás á olíubirgðastöð í borginni Belgorod, sem er um 40 kílómetra frá landamærum Rússlands að Úkraínu. Meira
2. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 548 orð | 2 myndir

Umferðarslysum fjölgar umtalsvert

Sviðsljós Höskuldur Daði Magnússon hdm@mbl.is Slysum fjölgaði til muna í umferðinni í fyrra. Í nýrri skýrslu Samgöngustofu um umferðarslys á síðasta ári kemur fram að umferð hafi aukist að nýju eftir kórónuveiruárið 2020. Meira
2. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Umferðin jókst á Hringveginum

Umferðin á Hringveginum í mars jókst um 2,4 prósent samkvæmt upplýsingum Vegagerðarinnar en umferðin hafði dregist saman í janúar og febrúar frá fyrra ári. „Mikil aukning varð á mælisniði við Mýrdalssand sem bendir til aukningar... Meira
2. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

VG og óháðir með Aldeyju efsta á lista

Framboðslisti Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs, VG, og óháðra í Norðurþingi hefur verið samþykktur. Meira
2. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 425 orð | 3 myndir

Þjóðgarðsmiðstöðin senn tilbúin

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Góður gangur er í framkvæmdum við byggingu þjóðgarðsmiðstöðvar á Hellissandi. Ytra byrði hússins er að mestu frágengið og nú er innandyra verið að klæða veggi, stúka af rými og fleira. Meira
2. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Þrettán ærslabelgir settir upp í borginni

Þrettán nýir ærslabelgir verða settir upp í borginni í sumar. Tveir í Grafarvogi, tveir í Háaleiti og Bústöðum, tveir í Árbæ og Norðlingaholti, þrír í Breiðholti og einn í Grafarholti og Úlfarsárdal, Kjalarnesi, Laugardal og Vesturbæ. Meira
2. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 569 orð | 3 myndir

Þúsund börn sett fjórum sinnum í sóttkví

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Samtals höfðu liðlega 56 þúsund börn, 17 ára og yngri, þurft að sæta sóttkví frá upphafi kórónuveirufaraldursins til 10. febrúar sl. Meira

Ritstjórnargreinar

2. apríl 2022 | Leiðarar | 399 orð

Afganistan í frjálsu falli

Hvernig á að hjálpa Afgönum án þess að ausa vatni á myllu talibana? Meira
2. apríl 2022 | Reykjavíkurbréf | 1743 orð | 1 mynd

Er líklegt úr þessu að 5. gr. verði víkkuð út?

Svíar hafa einnig lengi vitað að Evrópusambandið getur ekki tryggt öryggi eins né neins, svo sem dæmin sanna. Þess vegna vilja Svíar nú í Nató. Og Finnar eru skammt undan. Meira
2. apríl 2022 | Staksteinar | 242 orð | 1 mynd

Mismikilvægir blaðamenn?

Sigurður Már Jónsson blaðamaður ræðir stöðu fjölmiðla og ríkisstuðning við þá í nýlegum pistli á mbl.is. Þar bendir hann á að í lögum sé kveðið á um „þak á greiðslur þannig að stærstu miðlarnir taki ekki til sín of hátt hlutfall. Meira
2. apríl 2022 | Leiðarar | 288 orð

Stærsta ógnin

Ef ríkið sogar of mikið til sín endar með að það sligast undan eigin þunga Meira

Menning

2. apríl 2022 | Tónlist | 528 orð | 2 myndir

Engin undanbrögð

Nýsjálenska tónlistarkonan Aldous Harding leikur í Hljómahöll í ágúst. Það er mikill hvalreki fyrir íslenska tónlistaraðdáendur. Meira
2. apríl 2022 | Myndlist | 73 orð | 1 mynd

Eygló sýnir í Gallerí Undirgöngum

Hleðsla – Draumur I er yfirskrift sýningar sem Eygló Harðardóttir myndlistarkona opnar í dag, laugardag, kl. 16 í Gallerí Undirgöngum við Hverfisgötu 76 í Reykjavík. Meira
2. apríl 2022 | Tónlist | 108 orð | 1 mynd

Fjölbreytileg kammerverk

Á tónleikum í röðinni „Sígildir sunnudagar“ í Norðurljósasal Hörpu á morgun, sunnudag, kl. 16 verður boðið upp á kammertónleika með nokkuð óvenjulegri hljóðfæraskipan og söngkonunni dáðu Sigrúnu Hjálmtýsdóttur – Diddú. Meira
2. apríl 2022 | Menningarlíf | 85 orð | 1 mynd

Leika fjórar sónötur Beethovens

Frá haustinu 2020 hafa píanóleikarar landsins flutt hverja píanósónötu Ludwigs van Beethovens á fætur annarri í tilefni af því að þá voru 250 ár fá fæðingu tónskáldsins. Fjórar til af píanósónötum Beethovens verða fluttar í Salnum í dag, laugardag, kl. Meira
2. apríl 2022 | Leiklist | 636 orð | 2 myndir

Liggur þér eitthvað á hjarta?

Af listum Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is How to make love to a man nefnist rannsóknarsýning sviðslistahópsins Toxic King sem nýverið var frumsýnd undir merkjum Umbúðalauss í Borgarleikhúsinu. Meira
2. apríl 2022 | Kvikmyndir | 846 orð | 2 myndir

Með kvikmyndaformið að vopni

Leikstjórn: Tinna Hrafnsdóttir. Handrit: Tinna Hrafnsdóttir. Aðalleikarar: Aníta Briem, Edda Björgvinsdóttir, Jóhann Sigurðsson, Sveinn Geirsson, Benjamín Árni Daðason, Tinna Hrafnsdóttir og Bergur Ebbi Benediktsson. Ísland, 2022. 106 mín. Meira
2. apríl 2022 | Leiklist | 679 orð | 2 myndir

Meðtekur „beint inn í hjartað“

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Í leikhópnum Skýjasmiðjunni er að finna helstu frumkvöðla í íslensku heilgrímuleikhúsi. Sýningin Hjartaspaðar vakti mikla lukku árið 2013 og nú er komið að frumsýningu nýrrar sýningar úr smiðju hópsins. Meira
2. apríl 2022 | Myndlist | 95 orð | 1 mynd

Rut Rebekka sýnir í Grafíksalnum

Myndlistarkonan Rut Rebekka Sigurjónsdóttir opnar sýningu á málverkum og grafík í sal Íslenskrar grafíkur hafnarmegin í Hafnarhúsinu í dag, laugardag, kl. 14. Meira
2. apríl 2022 | Menningarlíf | 1999 orð | 2 myndir

Skáldið stendur vaktina í nóttinni

Viðtal Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is „Síðustu áratugina hefur þetta verið þannig að ég hef verið með ljóðabók á svona sjö ára fresti. Ég yrki mjög hægt og sjaldan og oft af einhverju tilefni. Meira
2. apríl 2022 | Fólk í fréttum | 137 orð | 1 mynd

Stöðufundur tíu listamanna

Stöðufundur er yfirskrift sýningar sem verður opnuð í Gerðarsafni í Kópavogi í dag, laugardag, kl. 15. Stöðufundi er lýst sem verkefni sem „veitir innsýn í hugarheim og væntingar tíu listamanna sem eru í fararbroddi sinnar kynslóðar“. Meira
2. apríl 2022 | Myndlist | 103 orð | 1 mynd

Sýnir handmáluð ljósmyndaverk

Sýning á nýjum verkum eftir Lilju Birgisdóttur, It's not you, it's me , verður opnuð í galleríinu Þulu við Hjartatorg í dag, laugardag, kl. 14. Meira
2. apríl 2022 | Fólk í fréttum | 98 orð | 1 mynd

Tónleikar Kára og Vox Feminae

Tvennir tónleikar verða í Hallgrímskirkju um helgina. Í dag, laugardag, kl. 12 heldur Kári Þormar dómorganisti hádegistónleika. Flytur hann fjögur tónverk, eftir J.S. Bach, Messiaen, Langlais og Duruflé. Á morgun, sunnudag, kl. Meira
2. apríl 2022 | Myndlist | 81 orð | 1 mynd

Vytautas Narbutas sýnir í Göngum

Vytautas Narbutas opnar sýningu í Gallerí Göngum við Háteigskirkju í dag, laugardag, kl. 17. Sýninguna kallar hann Tomorrow, and tomorrow, and tomorrow .“ Á henni eru ýmis verk sem hann hefur skapað gegnum tíðina. Meira
2. apríl 2022 | Fjölmiðlar | 221 orð | 1 mynd

Þjónn þjóðarinnar aftur á boðstólum

Volodimír Selenskí (sem ég vil raunar umrita úr kyrillísku letri sem Zelenskí), forseti Úkraínu, hefur skiljanlega verið á allra vörum nú síðustu vikurnar. Meira

Umræðan

2. apríl 2022 | Aðsent efni | 1185 orð | 1 mynd

Alþjóðaviðskipti eru lífæð landsins

Eftir Lilju Dögg Alfreðsdóttur: "Það er stefna okkar í Framsókn sem og stefna ríkisstjórnarinnar að hagsmunum Íslands sé best borgið utan ESB." Meira
2. apríl 2022 | Aðsent efni | 348 orð | 1 mynd

Barnaskapur og sjálfsblekking

Eftir Þorstein Sæmundsson: "Íslendingar geta sparað sér kostnaðarsamar aðgerðir í umhverfismálum." Meira
2. apríl 2022 | Aðsent efni | 265 orð

„Yndisleg húngursneyð“

Úkraínumenn hafa verið óheppnari með nágranna en Íslendingar. Einn hræðilegasti atburður tuttugustu aldar í Evrópu var hungursneyðin í Úkraínu árin 1932-1933. Talið er, að fjórar milljónir manna hafi þá soltið í hel. Meira
2. apríl 2022 | Pistlar | 784 orð | 1 mynd

ESB-leikur gegn þjóðaröryggisstefnu

Eitt er víst: Það er hættulegur leikur að láta innrás Rússa í Úkraínu rjúfa samstöðu um íslenska þjóðaröryggisstefnu. Meira
2. apríl 2022 | Aðsent efni | 678 orð | 1 mynd

Hvers vegna þarf að reisa girðingu milli þings og þjóðar?

Eftir Þorbjörgu S. Gunnlaugsdóttur: "Sterk rök hníga nú að því að almenningur fái að taka afstöðu til aðildar að Evrópusambandinu vegna nýs veruleika í varnar- og öryggismálum." Meira
2. apríl 2022 | Aðsent efni | 444 orð | 2 myndir

Smíða skútu, skerpi skauta ...

Sigurbjörg Þrastardóttir sitronur@hotmail.com: "Þegar ég var blaðamaður á þessu blaði tók ég eitt sinn viðtöl við forsvarsmenn fjögurra félaga sem notuðust öll við skammstöfunina FÍT." Meira
2. apríl 2022 | Aðsent efni | 118 orð

Traustur vinur?

Ólafur Jóhannsson hagyrðingur.: "Óréttlæti, eymd og stríð, yfirgangur, þvingun, níð, bera vott um mesta mein mannkyns, það er illskan hrein. Saklaust fólk á sinni leið sætir grimmd og býr við neyð. Hvað ef yrði næstur nú náinn vinur, jafnvel þú?" Meira
2. apríl 2022 | Pistlar | 289 orð | 1 mynd

Tökum á vímuefnavandanum í heilbrigðiskerfinu

Um þessar mundir bíða hundruð sjúklinga eftir því að komast í meðferð; eftir því að fá lífsnauðsynlega heilbrigðisþjónustu. Meira
2. apríl 2022 | Aðsent efni | 277 orð | 1 mynd

Við höfum ekki ráð á Degi B. deginum lengur

Eftir Ólaf F. Magnússon: "Megi Hildur Björnsdóttir verða næsti borgarstjóri í Reykjavík." Meira

Minningargreinar

2. apríl 2022 | Minningargreinar | 1337 orð | 1 mynd

Árni Arngarður Halldórsson

Árni Arngarður Halldórsson fæddist í Garði í Mývatnssveit 25. febrúar 1934. Hann lést á heimili sínu, Litlahvammi 8b, 24. mars 2022. Foreldrar hans voru hjónin Sigríður Jónsdóttir, f. 1.6. 1906, d. 1.3. 1997, og Halldór Árnason, f. 12.7. 1898, d. 28.7. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2022 | Minningargreinar | 667 orð | 1 mynd

Ása Stefánsdóttir

Ása Stefánsdóttir fæddist 14. nóvember 1935 í Neskaupstað. Hún andaðist á heimili sínu 24. mars 2022. Foreldrar hennar voru Guðný Guðnadóttir frá Vindheimi í Norðfirði, f. 27. desember 1908, d. 14. ágúst 1999, og Stefán Eiríksson, f. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2022 | Minningargreinar | 1863 orð | 1 mynd

Egill Viðar Þráinsson

Egill Viðar Þráinsson fæddist 24. apríl 1951 í Ólafsvík. Hann lést á Dvalarheimilinu Jaðri 21. mars 2022. Foreldrar Egils voru Þráinn Sigtryggsson, útgerðarmaður og skipstjóri, frá Mosfelli í Ólafsvík, f. 1. september 1928, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2022 | Minningargreinar | 2436 orð | 1 mynd

Helga Guðmundsdóttir

Helga Guðmundsdóttir fæddist 17. maí 1917 á Blesastöðum á Skeiðum. Hún lést á sjúkraskýlinu í Bolungarvík 18. mars 2022. Foreldrar Helgu voru hjónin Kristín Jónsdóttir, f. 16.5. 1886, d. 2.9. 1971, húsfreyja á Blesastöðum, og Guðmundur Magnússon, f. 11. Meira  Kaupa minningabók
2. apríl 2022 | Minningargreinar | 1932 orð | 1 mynd

Þórarinn Björnsson

Þórarinn Björnsson fæddist 11. júlí 1940 í Austurgörðum í Kelduhverfi. Hann lést 23. mars 2022 á dvalarheimilinu Hvammi á Húsavík. Foreldrar hans voru Þorbjörg Þórarinsdóttir, f. 2. maí 1908, d. 31. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. apríl 2022 | Viðskiptafréttir | 449 orð | 1 mynd

15 keyptu fyrir meira en milljarð

Fimmtán fjárfestar sem tóku þátt í útboði á hlutum ríkissjóðs í Íslandsbanka í liðinni viku keyptu fyrir meira en milljarð. Langflestir þátttakendur í útboðinu, sem voru 209 talsins, keyptu fyrir minna en 200 milljónir eða 69%. Meira
2. apríl 2022 | Viðskiptafréttir | 169 orð | 1 mynd

Hagnast um 1.080 milljónir

Toyota á Íslandi hagnaðist um 1.080 milljónir króna eftir skatta á árinu 2021. Á aðalfundi félagsins sem haldinn var fyrir skemmstu var ákveðið að greiða 800 milljónir til hluthafa í formi arðgreiðslu. Meira
2. apríl 2022 | Viðskiptafréttir | 382 orð | 1 mynd

Mikill verðmunur milli flugfélaga á vinsælum leiðum

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Mikill ferðahugur er í Íslendingum þessa dagana og hefur fjöldi fólks annaðhvort nú þegar lagt land undir fót á nýju ári eða er með á stefnuskránni að leggja í víking á komandi vikum. Meira
2. apríl 2022 | Viðskiptafréttir | 114 orð

SVÞ og BGS í eina sæng

Samtök verslunar og þjónustu (SVÞ) og Bílgreinasambandið (BGS) hafa nú runnið í eina sæng undir merkjum fyrrnefnda félagsins. Meira

Daglegt líf

2. apríl 2022 | Daglegt líf | 1054 orð | 2 myndir

Dugar ekki að setja plástur

„Ég vildi að ég hefði vitað á mínum unglingsárum meira um hvernig við konur getum lifað í takti við hormónabúskap líkama okkar. Meira
2. apríl 2022 | Daglegt líf | 134 orð | 1 mynd

Kragar á köttum fækka bráð sem borin er heim

Á vef Fuglaverndar, fuglavernd.is, var nýlega birt nokkuð um ketti og fugla, í ljósi þess að nú er vorið að koma og blessaðir fuglarnir: „Dagurinn er orðinn lengri en nóttin og vorið skríður hægt áfram. Meira

Fastir þættir

2. apríl 2022 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Rdb5 Bb4 7. Bf4...

1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Rdb5 Bb4 7. Bf4 Rxe4 8. Df3 d5 9. Rc7+ Kf8 10. Rxa8 Rd4 11. Dd3 Df6 12. Be3 e5 13. Rc7 Rxc3 14. bxc3 Bf5 15. Dd2 Rxc2+ 16. Kd1 d4 17. Rd5 dxe3 18. fxe3 Bxc3 19. Meira
2. apríl 2022 | Í dag | 96 orð | 1 mynd

9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárðarson og Anna Magga vekja þjóðina á...

9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárðarson og Anna Magga vekja þjóðina á laugardagsmorgnum ásamt Yngva Eysteins. Skemmtilegur dægurmálaþáttur sem kemur þér réttum megin inn í helgina. Meira
2. apríl 2022 | Árnað heilla | 922 orð | 4 myndir

Búin að eiga margar góðar stundir

Hrafnhildur Helgadóttir fæddist 3. apríl 1932 á Hrafnagili sem stóð við Vestmannabraut 29 í Vestmannaeyjum. Hún verður því níræð á morgun. Meira
2. apríl 2022 | Árnað heilla | 102 orð | 1 mynd

Katrín Högnadóttir

40 ára Katrín er frá Fáskrúðsfirði en býr í Steinholti á Fljótsdalshéraði. Hún er þýskukennari við Menntaskólann á Egilsstöðum. Katrín er í stjórn Kennarafélags ME, starfsmannafélagsins Búbótar og Kvenfélags Eiðaþinghár. Meira
2. apríl 2022 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

Kría Burgess og Laufey Lilja Leifsdóttir máluðu myndir og seldu þær í...

Kría Burgess og Laufey Lilja Leifsdóttir máluðu myndir og seldu þær í Laugardalnum í Reykjavík. Þær söfnuðu 10.738 kr. til styrktar... Meira
2. apríl 2022 | Fastir þættir | 170 orð

Lukku Láki. A-AV Norður &spade;K86 &heart;KD1063 ⋄D84 &klubs;K8...

Lukku Láki. A-AV Norður &spade;K86 &heart;KD1063 ⋄D84 &klubs;K8 Vestur Austur &spade;10543 &spade;97 &heart;875 &heart;2 ⋄G752 ⋄ÁK63 &klubs;72 &klubs;DG10954 Suður &spade;ÁDG2 &heart;ÁG94 ⋄108 &klubs;Á63 Suður spilar 6&heart;. Meira
2. apríl 2022 | Í dag | 55 orð

Málið

Nýséð: „fásvinna“, um einhverja idjótíska ráðstöfun (og ekki von að maður muni hver hún var). Þar sló saman fásinnu , sem þýðir heimska , fjarstæða og samheitinu ósvinnu sem líka þýðir skömm , óhæfa . Meira
2. apríl 2022 | Í dag | 1125 orð | 1 mynd

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur er Svavar Alfreð Jónsson. Ungar konur sjá um tónlistina. Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl. 11. Umsjón sr. Stefanía Steinsdóttir og Hólmfríður Hermannsdóttir. Meira
2. apríl 2022 | Fastir þættir | 534 orð | 5 myndir

Rapport sigraði á FIDE Grand Prix-mótinu í Belgrad

Ungverjar hafa löngum átt frábæra skákmenn og meðal karlpeningsins var sá frægasti án efa Lajos Portisch, einn stöðugasti stórmeistari heims sem tefldi í áskorendakeppninni nær óslitið frá 1965 til 1985. Meira
2. apríl 2022 | Árnað heilla | 155 orð | 1 mynd

Steingrímur Magnússon

Steingrímur Magnússon fæddist 2. apríl 1895 í Gullberastaðaseli í Lundarreykjadal. Foreldrar hans voru hjónin Magnús Magnússon, f. 1868, d. 1949, bóndi á Krossi í sömu sveit, síðar verkamaður í Reykjavík, og Guðlaug Steingrímsdóttir, f. 1865, d. Meira
2. apríl 2022 | Í dag | 41 orð | 3 myndir

Verður Íslensk erfðagreining flutt úr landi?

„Ég held að það sé full ástæða til þess að halda vöku sinni gagnvart þeim möguleika,“ sagði Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, í viðtali við Pál Magnússon í Dagmálum um hvort starfsemi fyrirtækisins yrði flutt úr landi... Meira
2. apríl 2022 | Í dag | 276 orð

Það er gola í honum

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Bærist hún í brjósti manns. Belgingur er hér til sanns. Mun svo tróna á mæni ranns. Munnur litla barnungans. Guðrún B. á þessa lausn: Golu síðast geispa má. Gola í montnum dela. Meira
2. apríl 2022 | Í dag | 85 orð | 1 mynd

Þjóðhátíðin í ár verði sú besta hingað til

Hörður Orri Grettisson, formaður Þjóðhátíðarnefndar, segir undirbúning fyrir Þjóðhátíð vera í fullum gangi en hann segir að öllu verði til tjaldað á hátíðinni sem verður sú „besta og líklega sú stærsta“ hingað til, að hans sögn. Meira

Íþróttir

2. apríl 2022 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

1. deild karla Umspil, undanúrslit, fyrsti leikur: Höttur &ndash...

1. deild karla Umspil, undanúrslit, fyrsti leikur: Höttur – Fjölnir 107:106 Sindri – Álftanes 98:90 Spánn Valencia – Tenerife 92:88 • Martin Hermannsson skoraði 22 stig og gaf 5 stoðsendingar á 28 mínútum hjá Valencia. Meira
2. apríl 2022 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Áttundi deildabikartitill Breiðabliks

Breiðablik er deildabikarmeistari kvenna í fótbolta eftir 2:1-sigur á Stjörnunni í úrslitaleik Lengjubikarsins á Samsung-vellinum í Garðabænum í gærkvöldi. Öll þrjú mörk leiksins komu í fyrri hálfleik. Hildur Antonsdóttir kom Breiðabliki yfir strax á 8. Meira
2. apríl 2022 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Friðrik Ingi er hættur

Friðrik Ingi Rúnarsson er hættur störfum sem þjálfari karlaliðs ÍR í körfuknattleik og ætlar jafnframt að hætta alfarið í þjálfun eftir langan feril. Friðrik hefur þjálfað í meistaraflokki frá 22 ára aldri, árið 1991. Meira
2. apríl 2022 | Íþróttir | 655 orð | 5 myndir

* Guðmundur Ágúst Kristjánsson komst í gegnum niðurskurðinn eftir tvo...

* Guðmundur Ágúst Kristjánsson komst í gegnum niðurskurðinn eftir tvo hringi á Limpopo-mótinu í golfi í Suður-Afríku. Mótið er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu. Meira
2. apríl 2022 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Eyjar: ÍBV &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olísdeildin: Eyjar: ÍBV – Stjarnan L14 Varmá: Afturelding – Fram L16 KA-heimilið: KA/Þór – HK L16 Hlíðarendi: Valur – Haukar S16. Meira
2. apríl 2022 | Íþróttir | 452 orð | 2 myndir

Heppnin var á bandi Hollendinganna

HM 2022 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Hollendingar duttu í lukkupottinn en Spánverjar þurfa að takast á við Þjóðverja í riðlakeppni heimsmeistaramóts karla í Katar. Þá er möguleiki á grannaslag breskra liða. Meira
2. apríl 2022 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Höttur og Sindri byrja betur

Höttur og Sindri eru komnir í 1:0 í einvígum sínum í undanúrslitum umspilsins í 1. deild karla í körfubolta eftir sigra í gærkvöldi. Höttur hafði betur gegn Fjölni á heimavelli, 107:106, eftir æsispennandi leik. Meira
2. apríl 2022 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

KA mætir meisturunum í úrslitum

Íslands- og bikarmeistarar Hamars frá Hveragerði mæta KA frá Akureyri í úrslitum Kjörísbikars karla í blaki í Digranesi á morgun eftir að þau sigruðu andstæðinga sína í undanúrslitum í gærkvöldi. Meira
2. apríl 2022 | Íþróttir | 153 orð | 1 mynd

Lengjubikar kvenna Úrslitaleikur: Stjarnan – Breiðablik 1:2...

Lengjubikar kvenna Úrslitaleikur: Stjarnan – Breiðablik 1:2 Lengjubikar karla B-deild, undanúrslit: ÍR – Þróttur R 3:0 Þýskaland Jena – Eintracht Frankfurt 0:4 • Alexandra Jóhannsdóttir kom inn á hjá Frankfurt á 66. mínútu. Meira
2. apríl 2022 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Grótta – Víkingur 33:21 Haukar – KA 27:24...

Olísdeild karla Grótta – Víkingur 33:21 Haukar – KA 27:24 Stjarnan – HK 27:21 Afturelding – Valur 18:26 Staðan: Haukar 201442605:54432 Valur 201424574:49630 ÍBV 191234577:56327 FH 191225537:49126 Stjarnan 201028569:55922 Selfoss... Meira
2. apríl 2022 | Íþróttir | 440 orð | 2 myndir

Úrslitaleikur Vals og Hauka?

Handboltinn Jóhann Ingi Hafþórsson johanningi@mbl.is Haukar og Valur, tvö efstu lið Olísdeildar karla í handbolta, mætast í leik sem gæti reynst hreinn úrslitaleikur um deildarmeistaratitilinn næstkomandi miðvikudag en þau fögnuðu bæði sigri í 20. Meira
2. apríl 2022 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

Það er ekki laust við að það sé farið að gæta spennings hjá manni vegna...

Það er ekki laust við að það sé farið að gæta spennings hjá manni vegna EM 2022 í knattspyrnu kvenna, þar sem Ísland er ein af þátttökuþjóðum. Kvennalandsliðið hefur raunar komist á fjögur Evrópumeistaramót í röð, allt frá árinu 2009. Meira

Sunnudagsblað

2. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 968 orð | 2 myndir

40 ár frá Falklandseyjastríði

Falklandseyjastríðið hófst fyrir 40 árum með innrás Argentínumanna. Bretar unnu þar sigur og héldu eyjunum. Eitthvað er farið að fenna yfir minninguna í Bretlandi, en í Argentínu er krafan til eyjanna eitt af fáu sem sameinar þrasgjarna þjóð. Karl Blöndal kbl@mbl.is Meira
2. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 154 orð | 2 myndir

Að hlæja með vinum

Danshópurinn Forward sýnir tvö dansverk í Tjarnarbíói. Þar sýna ungir dansarar hvað í þeim býr. Meira
2. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 1513 orð | 3 myndir

Aldrei að gera ekki neitt!

Jóhann Þ. Bjarnason hefur fundið fjölina sína – í orðsins fyllstu merkingu – eftir að hann settist í helgan stein. Meira
2. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 388 orð | 1 mynd

Á góðri orkutíðni KRABBINN | 21. JÚNÍ 22. JÚLÍ

Elsku Krabbinn minn, þú ert búinn að vera að hugsa fram og til baka, ert búinn að fara í djúpa og dásemdardali. Þér finnst það hafi verið ókyrrð í kringum þig og er það vegna þess að það er ókyrrð í afstöðu himintunglanna. Meira
2. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 333 orð | 1 mynd

Á öllu er til lausn VOGIN | 23. SEPTEMBER - 22. OKTÓBER

Elsku Vogin mín, eins og þú veist best sjálf er til lausn á öllu. Þú hefur velt svo mikið fyrir þér hvar lausnin á því sem þú þarft að leysa sé. Meira
2. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 612 orð | 3 myndir

Bakaði eigin fermingartertu

Elsa Santos er ungur kökubakari. Hún byrjaði að baka í kófinu og eftir margar tilraunir og nokkur mistök var hún tilbúin að baka sína eigin fermingartertu. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
2. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 944 orð | 2 myndir

Collins kveður sviðið

Með Phil Collins varð Genesis ein vinsælasta hljómsveit heims og hann náði sömuleiðis gríðarlegum vinsældum með sólóplötum sínum. Meira
2. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 186 orð | 1 mynd

Dýrkeypt aprílgabb

Ríkisútvarpið í Grikklandi fékk óvæntan mótbyr í seglin vegna aprílgabbs síns árið 1982. Fram kom í Morgunblaðinu að einn hlustandi hefði höfðað mál á hendur útvarpinu fyrir að dreifa röngum upplýsingum. Meira
2. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 102 orð | 1 mynd

Eins og Mike Tyson hafi slegið mig

Eldskírn Íslandsvinirnir í rokkbandinu Skid Row tefldu fram flunkunýjum söngvara á tónleikum sínum í Las Vegas um liðna helgi. Meira
2. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 17 orð | 1 mynd

Eva Brynja Ómarsdóttir Hvorugt, ég er ekkert fyrir páskaegg. Ég gef...

Eva Brynja Ómarsdóttir Hvorugt, ég er ekkert fyrir páskaegg. Ég gef drengnum mínum frekar pening en... Meira
2. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 374 orð | 1 mynd

Frelsi til þess sem þú vilt HRÚTURINN | 21. MARS 19. APRÍL

Elsku Hrúturinn minn, þú ert að fara inn í svo merkilega tíma sem marka bæði endalok og nýja tíma. Svolítið svipað og þegar árið er búið og nýtt ár markar nýtt upphaf. Meira
2. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 368 orð | 1 mynd

Fyrirgefðu, er þetta daglegt hjá ykkur?

Þetta situr greinilega enn þá í strákunum okkar. Þeir voga sér alltént ekki fyrir sitt litla líf að ónáða okkur gömlu mennina fyrr en þar til gerð bjalla gellur. Meira
2. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 743 orð | 1 mynd

Fæðuöryggi í matvælalandi

En staða okkar og lífsgæði byggjast líka á því að við njótum góðs af þeim margfeldisáhrifum sem felast í alþjóðlegum viðskiptum, aðgangi að góðum hugmyndum, þekkingu, tækjum og tólum. Meira
2. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 362 orð | 1 mynd

Gríptu gæsina FISKARNIR | 19. FEBRÚAR 20. MARS

Elsku Fiskurinn minn, þú átt ekki að láta smáatriðin hringla of mikið í þér, þess vegna heita þau smáatriði. Það sem er í raun og veru mikilvægt er að þróast mikið betur, þess vegna er það mikilvægt. Meira
2. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 125 orð | 1 mynd

Grænhöfða skrímsli

Öfund Bandaríski leikarinn Ethan Hawke komst ungur að því að öfund skilar mönnum aldrei langt í þessu lífi. Hann var barnastjarna eins og vinur hans, River heitinn Phoenix, og að því kom að þeim vegnaði misvel. Meira
2. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 295 orð | 1 mynd

Hleypið ofurhetjunni út LJÓNIÐ | 23. JÚLÍ 22. ÁGÚST

Elsku Ljónið mitt, eins dásamlegur og bjartur karakter þú ert, þá hefurðu sogast niður í nokkrar hringiður, en samt ekki haldist í kafi. Þegar þú þarft þess virkilega, þá finnurðu ofurhetjuna í þér og þú ert eina ofurhetjan sem þú getur stólað á. Meira
2. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 57 orð | 1 mynd

Hvar er Eiðsvöllur?

Eiðsvöllur er sveitarfélag í fylkinu Akurshús, sunnarlega í Noregi. Í fornum norrænum ritum er Eiðsvöllur nefndur, en þar var réttur og þing NA-hluta Noregs á 11. öld. Meira
2. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 830 orð | 2 myndir

Hví erum við að drepa?

Patricia Arquette hefur farið mikinn í sjónvarpi á umliðnum árum og brugðið sér í margvísleg gervi. Í vísindatryllinum Severance leikur hún tvær manneskjur sem þó eru sama persónan. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
2. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 360 orð | 7 myndir

Hvíld í lestri og hugarró

Ég vildi að ég hefði meiri tíma til lesturs en á sama tíma er ég líka þakklát fyrir það að geta nýtt lestur t.d. til gæðastunda með börnunum mínum. Við lesum saman nánast án undantekninga fyrir svefninn. Meira
2. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 153 orð | 1 mynd

Í mikilli leikarafjölskyldu

Patricia Tiffany Arquette fæddist í Chicago 8. apríl 1968 og verður því 54 ára á föstudaginn. Hún heyrir til mikilli leikarafjölskyldu en þrjú systkini hennar hafa líka þegið kaup fyrir leiklist, Rosanna, David og Alexis sem nú er látin. Meira
2. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 70 orð | 1 mynd

Kántrí er ekki rokk og ról

Lof Wilson-systurnar hjartahlýju keppast við að lofsyngja Dolly Parton fyrir að afþakka tilnefningu í Frægðargarð rokksins á dögunum. Meira
2. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 13 orð | 1 mynd

Kristinn Sigurðsson Ég gef mjög fá en fæ eitt gefins frá konunni minni...

Kristinn Sigurðsson Ég gef mjög fá en fæ eitt gefins frá konunni... Meira
2. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 65 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 3. Meira
2. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 1029 orð | 2 myndir

Leysingar í lok langs vetrar

Sveitarfélögum fækkar um tvö, rétt í tæka tíð fyrir komandi kosningar, en um liðna helgi var ákveðið að sameina Helgafellssveit Stykkishólmi og Svalbarðshrepp Langanesbyggð. Meira
2. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 265 orð | 1 mynd

Lífið í Súrabæ

Nú ertu að útskrifast af sviðshöfundabraut LHÍ, hvað lærir maður þar? Maður lærir að búa til leikhús; að performa, leikstýra og skrifa. Við lærum mest á því að framkvæma og búum til sýningar undir leiðsögn. Meira
2. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 113 orð | 1 mynd

Loksins kynlífsatriði

Loksins Írska leikkonan Siobhán McSweeney viðurkennir að hún hafi í senn verið skíthrædd og yfirspennt þegar hún fékk í fyrsta sinn á ferlinum að leika í kynlífsatriði í sjónvarpsþáttunum Holding fyrir skemmstu. Hún er 42 ára. Meira
2. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 3 orð | 3 myndir

Máni Arnarson, grínisti...

Máni Arnarson,... Meira
2. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 88 orð | 1 mynd

Mér líður eins og ég hafi verið að fæða barn

„Mér líður eins og ég hafi verið að fæða barn,“ sagði áhrifavaldurinn og fatahönnuðurinn Camilla Rut en löng bið var á enda fyrir Camy í vikunni þegar fatalína hennar, Camy Collections, fór í loftið. Meira
2. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 323 orð | 1 mynd

Ótrúlegir möguleikar MEYJAN | 23. ÁGÚST 22. SEPTEMBER

Elsku Meyjan mín, það hefur margt verið að gerast í kringum þig og þú elskar svo sannarlega birtuna, því hún gefur þér kraft. Meira
2. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 643 orð | 1 mynd

Samsæriskenningar fóru á flug

Vassilí Nebensía, sendiherra Rússa hjá Sameinuðu þjóðunum, fullyrti fyrir þremur vikum að Bandaríkjamenn og Úkraínumenn ættu í víðtæku samstarfi um sýklahernað sem næði til 30 rannsóknarstofa. Meira
2. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 285 orð | 1 mynd

Sigrar allt með ástinni NAUTIÐ | 20. APRÍL 20. MAÍ

Elsku Nautið mitt, það er að skila sér margfalt til baka hvernig þú hefur staðið að ýmsum málum og manneskjum. Dugnaður þinn og góðsemi gefur þér gott karma og þú ert að uppskera eins og þú hefur sáð. Meira
2. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 16 orð | 1 mynd

Stella Ingibjörg Gunnarsdóttir Börnin mín fá frá ömmum og öfum en ég...

Stella Ingibjörg Gunnarsdóttir Börnin mín fá frá ömmum og öfum en ég kaupi fyrir sjálfa... Meira
2. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 293 orð | 1 mynd

Stökktu út í góða veðrinu TVÍBURINN | 21. MAÍ 20. JÚNÍ

Elsku Tvíburinn minn, þú færð svo skemmtilegar, öðruvísi og frábærar hugmyndir. Þú skalt skoða það þegar þú færð hugmynd að gera eitthvað í henni áður en fimm mínútur líða. Meira
2. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 13 orð | 1 mynd

Sumarliði Björnsson Ég fæ eitt frá mömmu og pabba, líklega meðalstórt...

Sumarliði Björnsson Ég fæ eitt frá mömmu og pabba, líklega meðalstórt frá... Meira
2. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 1456 orð | 1 mynd

Það varð aldrei hjá þessu komist

Ungur fór Kjartan Holm marga hringi í kringum heiminn með hljómsveit sinni og Sigur Rós. Hann bjó um árabil í Berlín þar sem hann vann með Hildi Guðnadóttur og Jóhanni Jóhannssyni. Kjartan starfar nú á Íslandi og semur tónverk fyrir bæði kvikmyndir og sjónvarp. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
2. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 4350 orð | 5 myndir

Þá gerðust galdrar og allar dyr opnuðust

Ævintýramaðurinn og sálfræðineminn Ari Másson hefur ferðast víða um heim í áratug og lært margt, ekki síst um sjálfan sig. Hann fann sig best í litlu þorpi á eyju í Taílandi en nýtur þess nú að vera kvæntur maður í Vesturbænum. Meira
2. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 363 orð | 1 mynd

Þú átt þetta líf BOGMAÐURINN | 22. NÓVEMBER 21. DESEMBER

Elsku Bogmaðurinn minn, þú ert að fara að skapa svo mikla gleði í kringum þig. Þú verður að vita að það er allt í lagi að skipta um skoðun og breyta þeirri leið sem þú vilt fara. Meira
2. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 326 orð | 1 mynd

Þú ert forstjórinn STEINGEITIN | 22. DESEMBER 19. JANÚAR

Elsku Steingeitin mín, stundum er ágætt að fagna fyrirfram. Þú ert að fara inn í tímabil sem gefur þér góða lausn í fjármálum, nýja orku í sambandi við vinnu eða verkefni, svo það er tími til að fagna fyrirfram. Meira
2. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 292 orð | 1 mynd

Þú hefur allt sem þarf SPORÐDREKINN | 23. OKTÓBER 21. NÓVEMBER

Elsku Sporðdrekinn minn, þú þarft að gera allt sem þú getur til að láta þér líða þér vel og hressir þig við til þess að koma orkunni þinni í gang. Þú átt eftir að eiga sterka og góða kafla á næstunni og kemur því í verk og klárar það sem pirrar þig. Meira
2. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 308 orð | 1 mynd

Öld vatnsberans VATNSBERINN | 20. JANÚAR 18. FEBRÚAR

Elsku Vatnsberinn minn, ef þú hefur þá tilfinningu núna eða samviskubit yfir því að þú sért ekki að gera rétt, þá er það staðreynd og er rétt. Meira

Ýmis aukablöð

2. apríl 2022 | Blaðaukar | 15 orð | 1 mynd

14

Alexandra segir hafa tekist að skapa nokkuð vandaða umgjörð utan um nýsköpunarstarf á Íslandi.... Meira
2. apríl 2022 | Blaðaukar | 14 orð | 1 mynd

23

Verð sveiflast enn á fiskmarkaðnum í Grimsby en almennt hefur verð hækkað segir... Meira
2. apríl 2022 | Blaðaukar | 11 orð | 1 mynd

4

Alda kveðst ekki muna eftir öðru eins tíðarfari undanfarin tíu... Meira
2. apríl 2022 | Blaðaukar | 18 orð | 1 mynd

6-7

Hitastig sjávar og magn átu virðist ekki útskýra hvers vegna makríl hafi fækkað í lögsögunni, segir Anna... Meira
2. apríl 2022 | Blaðaukar | 163 orð | 1 mynd

6.792 tonn af grásleppu

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Hafrannsóknastofnun ráðleggur að veiðar á grásleppu fiskveiðiárið 2021/2022 verði ekki meiri en 6.972 tonn, að því er fram kemur í tilkynningu sem birt var á vef stofnunarinnar á fimmtudag. Meira
2. apríl 2022 | Blaðaukar | 17 orð | 1 mynd

8

Óvissa var um sölu á hæng en byrjað er að afhenda nokkra gáma af loðnu til... Meira
2. apríl 2022 | Blaðaukar | 778 orð | 1 mynd

„Sem betur fer sjáum við hlutina batna“

Veður hefur dregið úr framboði á íslenskum fiski á fiskmarkaðnum í Grimsby, en framkvæmdastjóri hans lítur framtíðina björtum augum enda skapast betri veðurskilyrði með vorinu. Óljóst er hvaða áhrif aðgerðir gegn Rússlandi munu hafa á verðmyndun. Meira
2. apríl 2022 | Blaðaukar | 1192 orð | 2 myndir

Binda vonir við beltisþararækt

Nordic Kelp kannar nú möguleika á ræktun beltisþara í Patreksfirði en um er að ræða grein á algjöru frumstigi hér á landi en bundnar eru miklar vonir við ræktunina, ekki síst þar sem slík rækt getur gegnt hlutverki hreinsunarsíu fyrir nærliggjandi sjókvíaeldi. Meira
2. apríl 2022 | Blaðaukar | 1004 orð | 3 myndir

Bræla á brælu ofan í janúar og febrúar

Slæmt veður hefur truflað veiðar það sem af er þessu ári. Frystur fiskur er skyndilega orðinn dýrari en ferskur á Bretlandsmarkaði. Jarðskjálftarnir í Grindavík skutu starfsfólki Einhamars Seafood skelk í bringu og sumir höfðu sig á brott Meira
2. apríl 2022 | Blaðaukar | 1180 orð | 6 myndir

Byrjað að afhenda loðnu til Úkraínu

Loðnuvertíðinni er lokið að sinni en leiðindaveður truflaði veiði þegar loðnan var hrognafull og óvissa hefur verið uppi vegna stríðsátaka. Vel hefur gengið að mæta þessum áskorunum að mati framkvæmdastjóra Vinnslustöðvarinnar og vekur athygli að farið sé að afhenda loðnu á ný til Úkraínu. Meira
2. apríl 2022 | Blaðaukar | 980 orð | 3 myndir

Gúmmíbátar mættu andstöðu í fyrstu

Gúmmíbjörgunarbátar hafa bjargað á þrettánda hundrað sjómönnum við Íslandsstrendur, en ekki var sjálfgefið að þeir yrðu teknir í notkun. Eyjamenn voru frumkvöðlar sem létu á þá reyna og voru sex úr áhöfn Veigu VE fyrstu sjómennirnir á Íslandi sem björguðust með gúmmíbát árið 1952. Meira
2. apríl 2022 | Blaðaukar | 890 orð | 3 myndir

Ísland getur verið í forystuhlutverki í nýsköpun

Vöxtur í laxeldi kallar á að finna fleiri leiðir til að skapa verðmæti úr hliðarafurðum. Greinin ætti að skoða leiðir til að nýta t.d. jarðhitann til að rækta fjölbreyttar fisktegundir Meira
2. apríl 2022 | Blaðaukar | 863 orð | 3 myndir

Minni losun í höfnum landsins

Rafvæðing hafna hefur verið liður í aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum og er markmiðið með aðgerðinni að lækka losun koltvísýringsígilda um ellefu þúsund tonn á ári fyrir árið 2030. Þrátt fyrir að raftenging sé nú í öllum höfnum landsins hefur losun aðeins minnkað um sex þúsund tonn. Meira
2. apríl 2022 | Blaðaukar | 298 orð | 1 mynd

Norðmenn hyggja á nýja markaðssetningu hvítfisks í Bretlandi

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Markaðssetningarráð norskra sjávarafurða, Norsk Sjømatråd (sjávarafurðaráðið), hefur ákveðið að hrinda í framkvæmd tilraunaverkefni í markaðsetningu og miðlun efnis um sjálfbært sjávarfang frá Noregi í Bretlandi. Meira
2. apríl 2022 | Blaðaukar | 875 orð | 2 myndir

Ný undirstöðugrein að taka á sig mynd

Fram undan er mikil uppbygging í laxeldi á landi. Hjá Geo Salmo á Þorlákshöfn verða næringarefni úr affalli laxeldisins notuð í grænmetisræktun. Meira
2. apríl 2022 | Blaðaukar | 1533 orð | 4 myndir

Ræður stærð árganga útbreiðslu makríls?

Niðurstöður úr uppsjávarleiðangri Hafrannsóknastofnunar sem fram fór síðasta sumar voru nýverið birtar og vekur athygli að hitastig sjávar eða magn átu virðist ekki útskýra hvers vegna makríl hafi fækkað í íslenskri lögsögu. Þá fékkst óvænt kolmunni suður af landinu og stór loðna. Meira
2. apríl 2022 | Blaðaukar | 215 orð | 1 mynd

Vel sóttur fundur um íslenskan sjávarútveg

SFS hélt tíu opna fundi um allt land. Lærdómsríkt, segir framkvæmdastjóri samtakanna. Meira
2. apríl 2022 | Blaðaukar | 666 orð | 2 myndir

Vetnislausn til móts við losunarvanda

Hér á landi er japanski iðnaðarrisinn Yanmar líklega þekktastur fyrir díselvélar sínar fyrir báta og skip, en vélarnar eru þær mest seldu í íslenskum sjávarútvegi. Meira
2. apríl 2022 | Blaðaukar | 294 orð | 1 mynd

Það er og verður alltaf óvissa til staðar í sjávarútvegi

Nýafstaðin loðnuvertíð er kannski ein besta dæmisaga um hversu ófyrirsjáanlegt rekstrarumhverfi sjávarútvegsins er. Allt hófst í haust er beðið var eftir ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar og spáðu margir stórri vertíð, allt að 400 til 600 þúsund tonnum. Meira
2. apríl 2022 | Blaðaukar | 355 orð | 1 mynd

Þriðjungur af þorski og 5 mánuðir eftir

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl.is Íslensku fiskiskipin sem veiða á grundvelli kvóta hafa veitt rúmlega 120 tonn af þorski það sem af er fiskveiðiárinu 2021/2022 en það hófst 1. september síðasta haust og eru því fimm mánuðir eftir. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.