Greinar þriðjudaginn 5. apríl 2022

Fréttir

5. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Aðalsteinsson, bóndi og veiðimaður

Aðalsteinn Aðalsteinsson, bóndi og hreindýraveiðimaður frá Vaðbrekku í Hrafnkelsdal, lést á hjúkrunarheimilinu Dyngju á Egilsstöðum 1. apríl, níræður að aldri. Hann fæddist á Vaðbrekku 26. febrúar 1932 og var sonur hjónanna Aðalsteins Jónssonar (f. Meira
5. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 275 orð

Andstaða við breytingar á verðbótum lífeyrisgreiðslna

„Við höfum gert athugasemdir við þetta og það kemur aldrei til greina af okkar hálfu að verðbætur lífeyris verði með þeim hætti sem lagt er til,“ segir Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR og 2. varaforseti ASÍ. Meira
5. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Barnamenningarhátíð sett í dag

Í dag hefst Barnamenningarhátíð í Reykjavík, en hún stendur 5.–10. apríl. Hátíðin er einn umfangsmesti viðburður borgarinnar, en á henni fá börn og barnamenning veglegan sess í menningarlífi höfuðborgarinnar í sex daga. Meira
5. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 317 orð | 1 mynd

Breyta lögum um flóttamenn

Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra lagði í gær fram frumvarp á Alþingi um breytingu á lögum um útlendinga og atvinnuréttindi þeirra. Samkvæmt því þarf ekki að taka umsóknir til efnismeðferðar ef umsækjandi hefur þegar fengið alþjóðlega vernd í öðru ríki. Meira
5. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Bætt þjónusta við úkraínskt flóttafólk

Hólmfríður María Ragnhildardóttir Gunnhildur Sif Oddsdóttir Móttökumiðstöð umsækjenda um alþjóðlega vernd var formlega opnuð í gær þar sem Domus Medica var áður til húsa. Meira
5. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 153 orð

Covid-faraldurinn á hröðu undanhaldi

Kórónuveirufaraldurinn hér á landi er á hröðu undanhaldi eftir að öllum takmörkunum hans vegna var aflétt í febrúar. Meira
5. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 19 orð | 1 mynd

Eggert Jóhannesson

Byggt Borubrattir starfsmenn verktaka í Smárahverfinu í Kópavogi, þar sem nýbyggingar rísa hratt og byggðin þéttist á þeim... Meira
5. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Fallið frá skerðingum á raforku

Snemmbúin vorflóð hafa aukið svo innflæði vatns í Þórisvatn að Landsvirkjun treystir sér til að falla frá skerðingum á orkuafhendingu til stórnotenda og fjarvarmaveitna. Tók ákvörðunin gildi á miðnætti. Meira
5. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Flogið með hergögn til Úkraínu

Íslensk stjórnvöld hafa á undanförnum vikum haft milligöngu um flutning á hergögnum frá ýmsum Evrópuríkjum til Úkraínu. Þegar hefur verið farið í 13 slíkar fraktflugferðir. Meira
5. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 182 orð

Flotkvíar til að fanga olíubrák

Umhverfisráðherra hefur tryggt fjárveitingu vegna tveggja aðgerða til að varna leka á olíu úr flaki El Grillo og til að koma í veg fyrir mengunartjón í Seyðisfirði af þeim völdum. Er undirbúningur að framkvæmd þessara verkefna þegar hafinn. Meira
5. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 549 orð | 1 mynd

Fækka úthaldsdögum varðskipa

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Ríkisendurskoðun komst að þeirri niðurstöðu í nýbirtri skýrslu að Landhelgisgæslan ætti að hætta kaupum á olíu í Færeyjum. Meira
5. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Hafnsögumennirnir sigu um borð í flugmóðurskipið úr þyrlu

Breska flugmóðurskipið Prince of Wales kom að Skarfabakka í Sundahöfn á tíunda tímanum í gærmorgun. Þetta er stærsta herskip sem komið hefur til hafnar í Reykjavík. Meira
5. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 220 orð

Hægt að taka við efninu í Álfsnesi

Reykjavíkurborg og Sorpa eiga möguleika á að taka á móti jarðefnum í Álfsnesi í eitt eða tvö ár, ef samningar nást ekki við Sveitarfélagið Ölfus um áframhaldi losun efna í Bolöldu. Meira
5. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Inga Sæland komin í veikindaleyfi

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, hefur verið í veikindaleyfi frá störfum sínum á Alþingi undanfarnar tvær vikur og kallaði inn varamann fyrir sig í liðnum mánuði. Frá þessu greindi Inga í færslu á félagsmiðlum í gær. Meira
5. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Kallar Pútín stríðsglæpamann

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Joe Biden Bandaríkjaforseti kallaði í gær eftir því að réttað yrði yfir Vladimír Pútín Rússlandsforseta sem stríðsglæpamanni vegna morða Rússa á saklausum borgurum í Bútsja. Meira
5. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 115 orð

Meira siglt til Þorlákshafnar frá Eyjum

Í janúar 2022 fór Herjólfur 34 ferðir til Landeyjahafnar en 92 til Þorlákshafnar. Tvo daga var ekkert siglt. Til samanburðar voru farnar 286 ferðir til Landeyjahafnar og 20 til Þorlákshafnar í janúar árið 2021. Meira
5. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 365 orð | 1 mynd

Mikið ferðasumar fram undan

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Uppselt er í skála Ferðafélags Íslands við Laugaveginn yfir hásumarið og sömu sögu er að segja um ferðir félagsins á nokkra hátinda Öræfajökuls nú í vor. Meira
5. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 548 orð | 4 myndir

Óviðurkvæmilegt orðbragð

Sviðsljós Andrés Magnússon andres@mbl.is Það áttu tæplegast margir von á því þegar Búnaðarþing hófst undir liðna helgi að þaðan myndi mest bera á fréttum af köpuryrðum forystu Framsóknar í garð forystu Bændasamtakanna. Sú var nú samt sem áður raunin. Meira
5. apríl 2022 | Erlendar fréttir | 771 orð | 2 myndir

Sakar Rússa um þjóðarmorð í Bútsja

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Volodimír Selenskí Úkraínuforseti sagði í gær að morð Rússa á óbreyttum borgunum í Bútsja væru stríðsglæpir sem heimsbyggðin myndi viðurkenna sem þjóðarmorð, en Selenskí heimsótti bæinn í gær. Meira
5. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 82 orð | 1 mynd

Sigurjón aðstoðar Willum Þór

Sigurjón Jónsson hefur verið ráðinn tímabundið sem aðstoðarmaður Willums Þórs Þórssonar heilbrigðisráðherra í fjarveru Millu Óskar Magnúsdóttur, sem er í fæðingarorlofi. Sigurjón er með próf í markaðsfræðum frá Auburn-háskóla í Alabama. Meira
5. apríl 2022 | Erlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Skýrslan merki brotin loforð

Mannkynið hefur minna en þrjú ár til að bregðast við og koma í veg fyrir að losun gróðurhúsaloftegunda hækki enn frekar, og minna en áratug til að draga úr henni um helming. Meira
5. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 390 orð | 1 mynd

Veiðileyfi eru víða uppseld í sumar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Veiðileyfi í lax- og silungsveiði hafa runnið út og eru þegar víða uppseld á vinsælasta veiðitímanum, að sögn tveggja veiðileyfasala. „Okkar ár eru meira og minna uppseldar í sumar. Meira
5. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 280 orð | 3 myndir

Vel gekk að koma Prinsinum í höfn

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Breska flugmóðurskipið Prince of Wales kom að Skarfabakka í Sundahöfn á tíunda tímanum í gærmorgun. Þetta er stærsta herskip sem komið hefur til hafnar í Reykjavík. Meira
5. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 571 orð | 3 myndir

Viktor Orbán sigrar stórt í Ungverjalandi

Baksvið Andrés Magnússon andres@mbl. Meira
5. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 415 orð | 1 mynd

Vill að skólinn verði þátttakandi í nýsköpun

Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl.is Dr. Hólmfríður Sveinsdóttir var á dögunum skipuð rektor Háskólans á Hólum til fimm ára frá og með 1. júní 2022. Hún segist full tilhlökkunar fyrir nýja starfinu og þeirri áskorun sem í því felst. Meira
5. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 598 orð | 1 mynd

Þrír bræður sem allir hafa unnið í upplestri

Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

5. apríl 2022 | Leiðarar | 802 orð

Nauðsynlegt skref

Íslendingar geta ekki búið við allt aðrar reglur um alþjóðlega vernd en aðrar þjóðir Meira
5. apríl 2022 | Staksteinar | 196 orð | 1 mynd

Ómarkakóngur

Fyrir síðustu kosningar stóð samfylkingarspíra borgarinnar við vesturenda Miklubrautar og lofaði að strax eftir kosningar yrði orðið við kröfum um sumaropnun leikskóla. Hann nefndi ekki hvaða kosningar og ekkert bólaði á opnuninni. Meira

Menning

5. apríl 2022 | Tónlist | 184 orð | 1 mynd

Afmælisfögnuður Voces Thules

Sönghópurinn Voces Thules fagnar 30 ára starfsafmæli á síðustu Tíbrár-tónleikum vetrarins í Salnum í Kópavogi í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 19.30. Meira
5. apríl 2022 | Fólk í fréttum | 69 orð | 1 mynd

Cruise í Cannes

Bandaríski kvikmyndaleikarinn Tom Cruise verður viðstaddur kvikmyndahátíðina í Cannes 18. maí þegar framhald Top Gun , Top Gun: Maverick , verður frumsýnt í strandbænum. Sýningar hefjast svo á myndinni 25. Meira
5. apríl 2022 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Demarchelier látinn

Franski tískuljósmyndarinn Patrick Demarchelier er látinn, 78 ára að aldri. Hann var einn af allra áhrifamestu tísku- og portrettljósmyndurum síðustu áratuga 20. Meira
5. apríl 2022 | Leiklist | 599 orð | 2 myndir

Hvað leynist í þokunni?

Eftir Aðalbjörgu Árnadóttur, Sölku Guðmundsdóttur og leikhópinn. Leikstjórn: Aðalbjörg Árnadóttir. Dramatúrg: Salka Guðmundsdóttir. Leikmynd og búningar: Brynja Björnsdóttir. Lýsing: Ólafur Ágúst Stefánsson. Tónlist og hljóðmynd: Gunnar Karel Másson. Meira
5. apríl 2022 | Tónlist | 558 orð | 3 myndir

Jon Batiste hlaut fimm verðlaun

Nær 90 verðlaun voru veitt í hinum ýmsu flokkum tónlistar og hljóðritana á bandarísku Grammy-verðlaunahátíðinni sem haldin var í 94. skipti í Las Vegas á sunnudagskvöldið var. Meira
5. apríl 2022 | Tónlist | 67 orð | 1 mynd

Magnea syngur í Hafnarborg í dag

Magnea Tómasdóttir sópran kemur fram á hádegistónleikum í Hafnarborg í dag, þriðjudag, kl. 12, ásamt Antoníu Hevesi píanóleikara. Munu þær flytja aríur eftir tónskáld á borð við Verdi, Wagner og Stolz. Meira
5. apríl 2022 | Tónlist | 114 orð | 1 mynd

Maríuflétta flutt í Kristskirkju

Kór Breiðholtskirkju heldur tónleika í dag, þriðjudag, kl. 20 í Kristskirkju Landakoti. Meira
5. apríl 2022 | Fjölmiðlar | 207 orð | 1 mynd

Miðill fræga fólksins veit allt

Heimildarþættir geta verið fínasta skemmtun, upplýsandi og fræðandi. Á Netflix má finna ógrynni af slíkum þáttum en undanfarið hefur blaðamaður gleypt þá í sig. Einn þeirra er Life after death with Tyler Henry . Meira
5. apríl 2022 | Menningarlíf | 62 orð | 1 mynd

Tíska og textíll á tímum víkinga

Tíska og textíll á víkingaöld er yfirskrift erinda sem sérfræðingar í klæðnaði víkingaaldar, þær Charlotte Rimstad, Ulla Mannering og Eva Andersson Strand, halda í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns í hádeginu í dag, þriðjudag, kl. 12 til 14. Meira
5. apríl 2022 | Myndlist | 128 orð | 1 mynd

Verðlaun veitt í fjórum flokkum

Uppskeruhátíð Sprettfisks, stuttmyndasamkeppni Stockfish-kvikmyndahátíðarinnar, fór fram um nýliðna helga og tilkynnt um verðlaunahafa. Meira

Umræðan

5. apríl 2022 | Aðsent efni | 732 orð | 1 mynd

Fjölmiðlar um sértrúarsöfnuði

Eftir Bjarna Randver Sigurvinsson: "Trúfélög þurfa á samræðu að halda, ekki jaðarsetningu." Meira
5. apríl 2022 | Aðsent efni | 580 orð | 1 mynd

Réttarríki í þröng?

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "„Við þekkjum öll vel það ófremdarástand sem tekið hefur að ráða ríkjum í samfélaginu, þegar einstakir menn hafa verið sakaðir um svona afbrot, sem þeir neita sjálfir að hafa drýgt, og engin sönnun liggur fyrir um.“" Meira
5. apríl 2022 | Aðsent efni | 577 orð | 1 mynd

Skildi leiðir við Minsk?

Eftir Geir Waage: "Loks var gengið frá þríhliða samkomulagi á milli Rússa, Úkraínumanna og ÖSE sem trúað var fyrir fullnustu og framgangi samningsins." Meira
5. apríl 2022 | Pistlar | 401 orð | 1 mynd

Svo bara gerist ekki neitt

Það gerist margt undarlegt í aðdraganda kosninga. Hinn 1. apríl sl. tók borgarstjóri til dæmis upp á því að tilkynna tvöföldun á lóðaframboði í Reykjavík næstu fimm árin. Meira
5. apríl 2022 | Velvakandi | 169 orð | 1 mynd

Þegar allar reglur eru brotnar

Frá örófi hefur mannkynið sett sér ýmiskonar reglur í samskiptum sín á milli og við guði og jörð. Þetta er siðmenning sem er í sífelldri þróun og misjafnlega langt komin eftir heimshlutum. Meira
5. apríl 2022 | Aðsent efni | 797 orð | 1 mynd

Öryggi sjúklinga – leiðir til úrbóta

Eftir Jón Ívar Einarsson: "Við getum gert betur í að tryggja öryggi sjúklinga hér á landi. Til þess þarf lagabreytingar, pólitískan vilja og endurskoðun mála hjá óháðum aðilum." Meira

Minningargreinar

5. apríl 2022 | Minningargreinar | 1616 orð | 1 mynd

Árni Guðjónsson

Árni Guðjónsson fæddist 2. febrúar 1975. Hann lést 27. mars 2022. Foreldrar hans eru Ingibjörg Hargrave og Guðjón Árnason. Systkini Árna eru Bjarni, Freyja og Hreinn. Árni kvæntist Brynju Þorsteinsdóttur 23. ágúst 2003, þau slitu samvistir. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2022 | Minningargreinar | 432 orð | 1 mynd

Benedikt Bjarnarson Júlíusson

Benedikt Bjarnarson Júlíusson fæddist 10. júní 1929. Hann lést 8. mars 2022. Útförin fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2022 | Minningargreinar | 1304 orð | 1 mynd

Egill Viðar Þráinsson

Egill Viðar Þráinsson fæddist 24. apríl 1951. Hann lést 21. mars 2022. Útför Egils fór fram 2. apríl 2022. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2022 | Minningargreinar | 879 orð | 1 mynd

Erna Sigurþóra Kristinsdóttir

Erna Sigurþóra Kristinsdóttir fæddist 18. mars 1942. Hún lést 13. mars 2022. Útför hennar fór fram 29. mars 2022. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2022 | Minningargreinar | 460 orð | 1 mynd

Gerður Berndsen

Gerður Berndsen fæddist 23. mars 1948. Hún lést 26. mars 2022. Útför hennar fór fram 4. apríl 2022. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2022 | Minningargreinar | 1244 orð | 1 mynd

Helga Guðmundsdóttir

Helga Guðmundsdóttir fæddist 17. maí 1917. Hún lést 18. mars 2022. Útför hennar var gerð 2. apríl 2022. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2022 | Minningargreinar | 1338 orð | 1 mynd

Magnús Andrés Jónsson

Magnús Andrés Jónsson fæddist á Ólafsfirði 22. október 1933. Hann lést á sjúkrahúsinu á Akureyri 24. mars 2022. Hann var sonur hjónanna Jóns Jónssonar og Sigurbjargar Magnúsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2022 | Minningargreinar | 1177 orð | 1 mynd

Magnús Gerðarsson

Magnús Gerðarsson fæddist 12. júlí 1977 á Landspítalanum í Reykjavík. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 19. mars 2022 eftir skammvinn veikind Hann var yngra barn hjónanna Gerðars Óla Þórðarsonar skipstjóra, f. 20. apríl 1940, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2022 | Minningargreinar | 1625 orð | 1 mynd

Róslín Erla Tómasdóttir

Róslín Erla Tómasdóttir fæddist 29. desember 1938. Hún lést 9. mars 2022. Útför Róslínar hefur farið fram í kyrrþey að hennar ósk. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2022 | Minningargreinar | 1715 orð | 1 mynd

Sveina María Sveinsdóttir

Sveina María Sveinsdóttir fæddist á Norðfirði 14. október 1938. Hún lést 25. mars 2022 á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja. Foreldrar hennar voru Sigurður Sveinn Sveinsson, f. 16. september 1900, d. 29. apríl 1941, og Herborg Anna Guðmundsdóttur, f. 7. Meira  Kaupa minningabók
5. apríl 2022 | Minningargreinar | 2342 orð | 1 mynd

Tryggvi Björnsson

Tryggvi Björnsson fæddist á Smáhömrum, Kirkjubólshr., Strand., 1. júní 1927. Hann lést á sjúkrahúsi Akranesi 22. mars 2022. Foreldrar Tryggva voru Björn Halldórsson, f. 1902, d. 1932, og Elínborg Steinunn Benediktsdóttir, f. 1896, d. 1980. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. apríl 2022 | Viðskiptafréttir | 156 orð | 1 mynd

50% fleiri einkaleyfaumsóknir 2021

Metfjöldi einkaleyfisumsókna barst frá íslenskum aðilum til Evrópsku einkaleyfastofunnar (EPO) árið 2021 samkvæmt upplýsingum frá Hugverkastofunni. Meira
5. apríl 2022 | Viðskiptafréttir | 512 orð | 3 myndir

Finna gull í miklu magni

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is „Þetta eru mun betri niðurstöður en við gátum búist við að fá og við höfum ekki séð viðlíka magn þau síðustu sjö ár sem við höfum verið að bora í Nalunaq. Meira
5. apríl 2022 | Viðskiptafréttir | 317 orð | 1 mynd

Rússadýfan gengin til baka og gott betur

Hlutabréf í Kauphöllinni hafa tekið nokkuð við sér á ný eftir að hafa lækkað umtalsvert í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu undir lok febrúar. OMX10 úrvalsvísitalan hefur hækkað um tæp 12% frá því að hún náði lágmarki þann 8. mars sl. Meira

Fastir þættir

5. apríl 2022 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 dxc4 5. a4 Bf5 6. e3 e6 7. Bxc4 Bb4...

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 dxc4 5. a4 Bf5 6. e3 e6 7. Bxc4 Bb4 8. 0-0 0-0 9. De2 Bg6 10. Re5 Rbd7 11. Rxg6 hxg6 12. Hd1 Dc7 13. Bd2 Had8 14. h3 a5 15. Hac1 e5 16. Ba2 Db6 17. Dc4 Da7 18. Re2 Rb6 19. Dc2 Bxd2 20. Hxd2 Rbd5 21. dxe5 Rb4 22. Meira
5. apríl 2022 | Árnað heilla | 99 orð | 1 mynd

Harpa Lind Kristjánsdóttir

50 ára Harpa er úr Hnífsdal og býr á Ísafirði. Hún er iðjuþjálfi að mennt frá Esbjerg í Danmörku og er forstöðumaður Starfsendurhæfingar Vestfjarða. „Ég stunda gönguskíði og rækta grænmeti á sumrin. Meira
5. apríl 2022 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Keflavík Svanhildur Björg Gunnlaugsdóttir fæddist 7. júní 2021 kl. 23.44...

Keflavík Svanhildur Björg Gunnlaugsdóttir fæddist 7. júní 2021 kl. 23.44 á Akureyri. Hún fæddist 49 cm löng og 3.458 grömm. Foreldrar hennar eru Sara Baldvinsdóttir og Gunnlaugur Svansson... Meira
5. apríl 2022 | Í dag | 53 orð

Málið

Ekki skal fjölyrt um ítak í eintölu en í fleirtölu, ítök , þýðir það áhrifavald , áhrif í krafti stöðu : „Hann var aðalatvinnurekandinn í bænum og hafði því talsverð ítök þar.“ Ruglumst ekki á hernaðar- ítökum og hernaðar- átökum . Meira
5. apríl 2022 | Árnað heilla | 558 orð | 5 myndir

Rekur bæjarfjölmiðilinn í Eyjum

Lind Hrafnsdóttir fæddist 5. apríl 1982 í Vestmannaeyjum. Hún bjó ásamt foreldrum sínum í Bessahrauni 18, sem foreldrar hennar byggðu, en árið 2000 fluttu þau í Áshamar 19 þar sem faðir hennar býr enn. Meira
5. apríl 2022 | Fastir þættir | 177 orð

Rosalega hægur. S-Enginn Norður &spade;ÁD93 &heart;98 ⋄D...

Rosalega hægur. S-Enginn Norður &spade;ÁD93 &heart;98 ⋄D &klubs;ÁK7632 Vestur Austur &spade;KG75 &spade;62 &heart;K4 &heart;7532 ⋄ÁK10732 ⋄G986 &klubs;9 &klubs;D105 Suður &spade;1084 &heart;ÁDG106 ⋄54 &klubs;G84 Suður spilar... Meira
5. apríl 2022 | Í dag | 77 orð | 1 mynd

Útskýrði „stolna“ netfangið

Vigdís Hafliðadóttir úr hljómsveitinni Flott fékk að spreyta sig á persónuleikaprófi Helgarútgáfunnar en hún ræddi meðal annars um tónlistina, nýleg og væntanleg verkefni auk þess sem hún sagði frá því hvernig hún lærði vísnagerð í Svíþjóð. Meira
5. apríl 2022 | Í dag | 300 orð

Vorboðinn ánamaðkur og eyrnalaus svið

Sigurlín Hermannsdóttir skrifaði á Boðnarmjöð á sunnudag: „Einn er sá vorboði sem ekki fer mikið fyrir. Í suddanum í morgun voru allar stéttar iðandi af ánamöðkum. Meira
5. apríl 2022 | Í dag | 57 orð | 3 myndir

Þrýst á fátækar mæður að afsala sér börnum

Viðar Eggertsson leikstjóri og Árni H. Kristjánsson sagnfræðingur hafa báðir unnið hörðum höndum að því að vekja athygli á þeirri óhugnanlegu starfsemi sem fór fram á vöggustofum í Reykjavíkurborg á síðustu öld. Meira

Íþróttir

5. apríl 2022 | Íþróttir | 419 orð | 1 mynd

Deildarmeistararnir byrja vel

Körfuboltinn Bjarni Helgason Jóhann Ingi Hafþórsson Aron Elvar Finnsson Aliyah Mazyck fór mikinn fyrir deildarmeistara Fjölnis þegar liðið lagði Njarðvík að velli í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í körfuknattleik í Dalhúsum í... Meira
5. apríl 2022 | Íþróttir | 392 orð | 1 mynd

England Crystal Palace – Arsenal 3:0 Staðan: Manch. City...

England Crystal Palace – Arsenal 3:0 Staðan: Manch. City 30234370:1873 Liverpool 30226277:2072 Chelsea 29178458:2359 Tottenham 301731052:3754 Arsenal 29173944:3454 West Ham 311561051:4051 Manch. Meira
5. apríl 2022 | Íþróttir | 130 orð | 1 mynd

Fóru illa með Arsenal

Danski miðvörðurinn Joachim Andersen lagði upp tvö mörk fyrir Crystal Palace þegar liðið vann öruggan sigur gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á Selhurst Park í Lundúnum í gær. Meira
5. apríl 2022 | Íþróttir | 1146 orð | 6 myndir

Framúrskarandi árangur ekki tilviljun

Þjálfun Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þegar árangur karlaliða Víkings, Breiðabliks og Fram á Íslandsmótinu í knattspyrnu á árinu 2021 er lagður saman má sjá að þau unnu samtals 47 leiki, gerðu 12 jafntefli og töpuðu sjö leikjum. Meira
5. apríl 2022 | Íþróttir | 234 orð | 1 mynd

Hattarmenn í vænlegri stöðu

Höttur leiðir 2:0 í einvígi sínu gegn Fjölni í undanúrslitum umspils 1. deildar karla í körfuknattleik eftir öruggan sigur í öðrum leik liðanna í Dalhúsum í Grafarvogi í gær. Meira
5. apríl 2022 | Íþróttir | 682 orð | 5 myndir

* Haukur Þrastarson frá Kielce í Póllandi og Óðinn Þór Ríkharðsson úr KA...

* Haukur Þrastarson frá Kielce í Póllandi og Óðinn Þór Ríkharðsson úr KA koma á ný inn í íslenska landsliðið í handknattleik fyrir umspilsleikina tvo gegn Austurríki 13. og 16. apríl. Meira
5. apríl 2022 | Íþróttir | 35 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, fyrsti leikur: Sauðárkrókur...

KÖRFUKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, fyrsti leikur: Sauðárkrókur: Tindastóll – Keflavík 18.15 Hlíðarendi: Valur – Stjarnan 20.15 1. deild kvenna, fyrsti úrslitaleikur: Kennaraháskóli: Ármann – ÍR 19. Meira
5. apríl 2022 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Skemmtilegasti tími ársins fyrir íþróttaunnendur nálgast. Í gær hófst...

Skemmtilegasti tími ársins fyrir íþróttaunnendur nálgast. Í gær hófst úrslitakeppnin á Íslandsmóti kvenna í körfubolta og úrslitakeppnin í karlaflokki hefst í kvöld. Meira
5. apríl 2022 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Subway-deild kvenna Undanúrslit, fyrsti leikur: Fjölnir – Njarðvík...

Subway-deild kvenna Undanúrslit, fyrsti leikur: Fjölnir – Njarðvík 69:62 *Staðan er 1:0 fyrir Fjölni. Valur – Haukar 58:61 *Staðan er 1:0 fyrir Hauka. 1. deild karla Umspil, annar leikur: Álftanes – Sindri 81:76 *Staðan er jöfn, 1:1. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.