Greinar miðvikudaginn 6. apríl 2022

Fréttir

6. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Álfhildur áfram oddviti VG í Skagafirði

Álfhildur Leifsdóttir, kennari og sveitarstjórnarfulltrúi, er áfram oddviti Vinstri-grænna í Skagafirði fyrir komandi kosningar. Listinn var samþykktur á félagsfundi í Hegranesi í fyrrakvöld. Meira
6. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 553 orð | 1 mynd

Bolungarvík breytir senn um svip

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Miklar breytingar verða á ásýnd byggðarinnar í Bolungarvík með breytingum á skipulagi og úthlutun nýrra lóða. Meira
6. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Bólusetningarhlutfall lækkar með aldri barna

Mun lægra hlutfall barna á aldrinum fimm til ellefu ára hafa verið bólusett við Covid-19-sjúkdómnum samanborið við börn og unglinga á aldrinum 12 til 17 ára. Fer hlutfallið ört lækkandi eftir því sem börnin eru yngri. Meira
6. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Eggert

Gleði Barnamenningarhátíð var sett í Eldborgarsal Hörpu í gær. Fjórðubekkingar í skólum Reykjavíkur fylltu salinn og gleðin skein úr augum þeirra þegar lag hátíðarinnar var... Meira
6. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Engin gagnrýni frá fagfjárfestum

Engar kvartanir eða gagnrýni hafa borist frá fagfjárfestum vegna söluferlis á 22,5% hlut í Íslandsbanka í nýliðnum mánuði. Meira
6. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 605 orð | 3 myndir

Flóttafólk mætir víða velvild

Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
6. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Flúði Úkraínu eftir innrás Rússa

Úkraínska knattspyrnukonan Iryna Mayborodina kom til Íslands fyrir tveimur vikum en hún ákvað að flýja heimaland sitt eftir innrás Rússlands í Úkraínu sem hófst hinn 24. febrúar. Meira
6. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Herdís Anna, Skigin og Grímur á Ísafirði, í Mývatnssveit og í Hörpu

Herdís Anna Jónasdóttir sópran, sem hlaut í liðinni viku Íslensku tónlistarverðlaunin, kemur á næstu dögum fram á þrennum tónleikum með þýskum píanóleikara, Semion Skigin, og Grími Helgasyni klarínettuleikara. Meira
6. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 559 orð | 3 myndir

Hertar reglur takmarka uppbyggingu

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
6. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Hildur efst á Austurlista í Múlaþingi

Hildur Þórisdóttir, sveitarstjórnarfulltrúi á Seyðisfirði, skipar áfram efsta sæti Austurlistans í Múlaþingi. Frambjóðendur í efstu fjórum sætum koma frá öllum byggðakjörnum og eru þeir sömu og 2020. Meira
6. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 295 orð

Íbúar Bútsja bjuggu við helvíti

Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is Íbúar Bútsja sem ekki náðu að flýja bæinn hafa lifað við hreint helvíti síðasta mánuð. Ekkert rennandi vatn eða rafmagn er í bænum, og til að halda á sér hita hefur fólk þurft að sofa í öllum fötum undir... Meira
6. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Í skjóli frá stríðsátökum

Aðsókn í athvarf samtakanna „Flottafólks“ í Guðrúnartúni 8 í Reykjavík náði nýjum hæðum í fyrrakvöld, að sögn Sveins Rúnars Sigurðssonar, læknis, tónlistarmanns og athafnamanns, sem hefur haft forgöngu um aðstoð við flóttamennina frá Úkraínu... Meira
6. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Kapall með húsnæði ráðuneyta á næstunni

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Húsið við Skúlagötu 4 verður tæmt á næstunni og starfsemi ráðuneyta sem þar eru á efri hæðum verður flutt annað. Meira
6. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Kirkjan er í klössun

Vinnupallar hafa nú verið reistir við Skálholtskirkju vegna viðgerða á múrklæðingu og gluggum á turni byggingarinnar. Meira
6. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Kokteilhátíð haldin um helgina

Hin árlega kokteilhátíð Barþjónaklúbbs Íslands í samstarfi við helstu veitinga- og skemmtistaði Reykjavíkur hefst í kvöld og verður fram á sunnudag. Meira
6. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 237 orð | 4 myndir

Konunglegar móttökur í Prinsinum

Unnur Freyja Víðisdóttir unnurfreyja@mbl.is Konunglegi breski sjóherinn ákvað að leggja flugmóðurskipi sínu, Prinsinum af Wales, við bryggju í Reykjavík sl. mánudag til þess að fylla á birgðir skipsins fyrir næstu varnaræfingu. Meira
6. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 456 orð | 2 myndir

Minningar í 80 ár

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Myndlistarmaðurinn Sigurþór Jakobsson hefur opnað gluggasýningu á Skólavörðustíg 16A, jarðhæð, og verður hún þar næstu vikur og hugsanlega fram á sumar. Meira
6. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 396 orð | 2 myndir

Ótíð og aukin eftirspurn hafa hækkað fiskverðið

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Gæftaleysi og minni kvóti ráða því að verð á fiskmörkuðum er verulega hærra nú en var á sama tíma í fyrra. Á tímabilinu janúar til mars í fyrra voru um 12.000 tonn af fiski seld á mörkuðum en 9. Meira
6. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Páll Magnússon í framboð í Eyjum

Páll Magnússon, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, verður oddviti H-listans, Fyrir Heimaey, fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar í Vestmannaeyjum. Íris Róbertsdóttir, núverandi oddviti og bæjarstjóri í Eyjum, skipar þriðja sæti listans. Meira
6. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Reykjavíkurskákmótið hefst í dag

Reykjavíkurskákmótið hefst í dag kl. 15 í Hörpu. Um 270 skákmenn frá um 50 löndum taka þátt í því, þar af 24 stórmeistarar. Aldursmunurinn á milli yngsta og elsta keppanda er 70 ár. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri setur mótið og leikur fyrsta leik... Meira
6. apríl 2022 | Erlendar fréttir | 1162 orð | 2 myndir

Rússum verði vísað úr ráðinu

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Volodimír Selenskí, forseti Úkraínu, krafðist þess í ávarpi sínu fyrir öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í gær að Rússar yrðu dregnir til ábyrgðar fyrir þá glæpi sem þeir hafa framið í innrásinni í land sitt. Meira
6. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Sveinn leiðir Miðflokkinn í Mosfellsbæ

Sveinn Óskar Sigurðsson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi, skipar áfram efsta sæti Miðflokksins í Mosfellsbæ fyrir kosningarnar 14. maí. Listinn var nýverið samþykktur á félagsfundi. Meðalaldur frambjóðenda er 53 ár, sá yngsti er 19 ára og elsti 77... Meira
6. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Sviðsstjóri á Hafró ráðinn til SFS

Guðmundur Þórðarson, fiskifræðingur og sviðsstjóri botnsjávarsviðs hjá Hafrannsóknastofnun, hefur verið ráðinn til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Hann lét af störfum á Hafró um mánaðamótin og hefur störf hjá SFS um miðjan maí. Meira
6. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 689 orð | 2 myndir

Telur varhugavert að hagsmunasamtök móti lýðheilsustefnuna

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is „Ég er alveg sammála starfshópnum með það að framkvæmdin á yfirfærslu leghálsskimana frá Krabbameinsfélaginu til Heilsugæslunnar hefði mátt fara betur fram síðasta árið. Meira
6. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 265 orð | 2 myndir

Upphafið að því að virkjanamál séu endurskoðuð

Gunnhildur Sif Oddsdóttir gunnhildursif@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

6. apríl 2022 | Leiðarar | 740 orð

Biden vill gleyma þessu stríði sem fyrst

Dirfska og hugprýði hafa vissulega skilað Úkraínu langt og framar vonum. En dugar varla til. Meira
6. apríl 2022 | Staksteinar | 202 orð | 1 mynd

Sáttaboð um hátt húsnæðisverð

Í tíð vinstri meirihluta Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri-grænna hefur Reykjavíkurborg staðið gegn umbótum í samgöngum og orðið verulega ágengt eins og sjá má á miklum og vaxandi töfum í umferðinni. Meira

Menning

6. apríl 2022 | Fjölmiðlar | 213 orð | 1 mynd

Gósentíð til að glápa á körfubolta

Úrslitakeppnin er hafin í íslenska körfuboltanum og skammt er til þess að hún hefjist í bandaríska körfuboltanum líka. Meira
6. apríl 2022 | Tónlist | 50 orð | 1 mynd

Lilja og Eva Þyri á hádegistónleikum

Lilja Guðmundsdóttir sópransöngkona og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari koma fram á hádegistónleikum í sal Tónlistarskóla Garðabæjar í dag, þriðjudag, kl. 12.15. Meira
6. apríl 2022 | Leiklist | 1085 orð | 2 myndir

Löggulíf

Eftir Tyrfing Tyrfingsson. Leikstjórn: Stefán Jónsson. Leikmynd: Börkur Jónsson. Búningar: Þórunn Elísabet Sveinsdóttir. Tónlist: Gísli Galdur Þorgeirsson. Lýsing: Halldór Örn Óskarsson. Sviðshreyfingar: Sveinbjörg Þórhallsdóttir. Meira
6. apríl 2022 | Kvikmyndir | 831 orð | 2 myndir

Ótrúlegt hvað þetta er algengt

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Uglur nefnist fyrsta kvikmynd leikstjórans og handritshöfundarins Teits Magnússonar í fullri lengd. Hún verður frumsýnd í Bíó Paradís annað kvöld, fimmtudag 7. apríl. Meira
6. apríl 2022 | Leiklist | 50 orð | 1 mynd

Prinsinn frumsýndur á Rifi

Leikritið Prinsinn eftir Maríu Reyndal og Kára Viðarsson verður frumsýnt á Rifi í kvöld. Verkið er samstarfsverkefni Frystiklefans á Rifi og Þjóðleikhússins. Meira
6. apríl 2022 | Myndlist | 468 orð | 1 mynd

Sólarströnd í Hafnarhúsinu

Á Listahátíð í Reykjavík, sem stendur frá 1. til 19. júní í sumar, verða opnaðar á annan tug myndlistarsýninga eða myndlistarviðburða. Helgina 4. og 5. júní verður porti Hafnarhússins breytt í manngerða baðströnd í hinni rómuðu sýningu Sun & Sea . Meira

Umræðan

6. apríl 2022 | Aðsent efni | 868 orð | 2 myndir

Í hvað fara allar þessar krónur?

Eftir Óla Björn Kárason: "Stefnan sem ríkisstjórnin markar í sinni fyrstu fjármálaáætlun er skýr: Hægja verður á vexti útgjalda og styrkja grunn efnahagslífsins og ríkissjóðs." Meira
6. apríl 2022 | Pistlar | 436 orð | 1 mynd

Jaðarsett börn

Á málþingi Velferðarsjóðs barna um barnafátækt, í húsakynnum Íslenskrar erfðagreiningar laugardaginn 26. mars síðastliðinn, kom fram sú spurning hvort við höfum yfir höfuð efni á því að hafa börn í fátækt. Meira

Minningargreinar

6. apríl 2022 | Minningargreinar | 2065 orð | 1 mynd

Björg Ólafsdóttir

Björg Ólafsdóttir fæddist á Brimilsvöllum í Fróðárhreppi á Snæfellsnesi 19. mars 1921. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Seltjörn 25. mars 2022. Foreldrar hennar voru Kristólína Kristjánsdóttir frá Norður-Bár í Eyrarsveit, f. 1885, d. Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2022 | Minningargreinar | 823 orð | 1 mynd

Bragi Friðfinnsson

Bragi Friðfinnsson fæddist 30. júlí 1934 á Bæ í Miðdalahreppi, Dalasýslu. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 26. mars 2022. Foreldrar hans voru Friðfinnur Sigurðsson bóndi á Bæ I og Elín Guðmundsdóttir húsfreyja á Bæ I. Bræður hans eru Baldur, f. 5. Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2022 | Minningargreinar | 1699 orð | 1 mynd

Davíð Örn Kjartansson

Davíð Örn Kjartansson fæddist 31. mars 1976 í Kaupmannahöfn í Danmörku. Hann lést á krabbameinsdeild LSH 17. mars 2022. Foreldrar hans eru Emma Arnórsdóttir, f. 1951, og Kjartan Búi Aðalsteinsson, lyfjafræðingur/lyfsali, f. 1951, d. 1991. Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2022 | Minningargreinar | 2410 orð | 1 mynd

Guðmundur Jónsson

Guðmundur Jónsson fæddist á Rauðabergi á Mýrum 26. janúar 1924. Hann andaðist á Hjúkrunarheimilinu Skjólgarði á Höfn mánudaginn 28. mars 2022. Foreldrar hans voru Jón Jónsson Malmquist og Halldóra Guðmundsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2022 | Minningargreinar | 2134 orð | 1 mynd

Oddný Sigríður Guðnadóttir

Oddný Sigríður Guðnadóttir (Odda) fæddist í Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð 12. apríl 1926. Hún andaðist á Skjóli 28. mars 2022. Foreldrar hennar voru Guðni Markússon bóndi og trésmiður frá Kirkjulækjarkoti í Fljótshlíð, f. 23.7. 1893, d. 4.3. Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2022 | Minningargreinar | 1823 orð | 1 mynd

Örn Arason

Örn Arason fæddist í Reykjavík 13. apríl 1951. Hann lést á Háskólasjúkrahúsinu í Lundi, Svíþjóð, 22. febrúar 2022. Foreldrar hans voru Ari Magnús Kristjánsson, f. 15.1. 1922, d. 7.8. 2001, og Hulda Júlíana Sigurðardóttir, f. 30.7. 1929, d. 19.4. 2004. Meira  Kaupa minningabók

Fastir þættir

6. apríl 2022 | Fastir þættir | 165 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 Rf6 3. Rc3 d5 4. exd5 Rxd5 5. Bc4 Rb6 6. Bb5+ Bd7 7. De2...

1. e4 c5 2. Rf3 Rf6 3. Rc3 d5 4. exd5 Rxd5 5. Bc4 Rb6 6. Bb5+ Bd7 7. De2 e6 8. d4 cxd4 9. Rxd4 Bb4 10. Bd2 a6 11. Bd3 Rc6 12. Rf3 Dc7 13. 0-0 h6 14. Hfe1 Be7 15. a4 Rb4 16. a5 Rc8 17. Re5 Bd6 18. Dg4 Bxe5 19. Meira
6. apríl 2022 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

Akureyri Alexander Ýmir Daníelsson fæddist 11. ágúst 2021 kl. 15.36 á...

Akureyri Alexander Ýmir Daníelsson fæddist 11. ágúst 2021 kl. 15.36 á Akureyri. Hann vó 2.570 g og var 45,5 cm langur. Foreldrar hans eru Lovísa Ösp Konráðsdóttir og Daníel Freyr Jónsson... Meira
6. apríl 2022 | Árnað heilla | 744 orð | 3 myndir

Á skjáum landsmanna í 45 ár

Bogi Ágústsson fæddist 6. apríl 1952 í Reykjavík. „Fjölskyldan bjó á Nesvegi þegar ég fæddist, við vorum síðan mjög stutt á Kleifarvegi og fluttum þaðan í Sörlaskjól og síðan hef ég búið í Vesturbænum og á Seltjarnarnesi. Meira
6. apríl 2022 | Árnað heilla | 89 orð | 1 mynd

Gísli Svanur Gíslason

50 ára Gísli er Grundfirðingur í húð og hár, býr í Reykjavík en er að flytja í Mosfellsbæinn. Hann er rafeindavirki að mennt frá Tækniskólanum og er sölustjóri hjá Fálkanum Ísmar. Gísli er oddfellow og er í stúku nr. 27, Sæmundi fróða. Meira
6. apríl 2022 | Í dag | 54 orð

Málið

Sumum þykir blóð best geymt í æðum og jafnvel ónotalegt að heyra það nefnt. Og þá líka sögnina að blæða í merkingunni „renna út úr líkamanum (um blóð)“. Meira
6. apríl 2022 | Í dag | 34 orð | 3 myndir

Útboðið afar vel heppnað

Forsvarsmenn Bankasýslunnar voru óvissir um viðtökur þegar áhugi fjárfesta á að kaupa umtalsverðan hlut í bankanum var kannaður í lok síðasta mánaðar. Viðtökurnar voru góðar og verðið hærra en gert var upphaflega ráð... Meira
6. apríl 2022 | Í dag | 104 orð | 1 mynd

Vann utanlandsferð og missti sig í beinni

Heppinn vinningshafi vann utanlandsferð til Tenerife á K100 að verðmæti 300 þúsund krónur með Úrvali-Útsýn í samstarfi við Sæta svínið en henni var tilkynnt um vinninginn í beinni útsendingu í Ísland vaknar á föstudag. Viðbrögðin létu ekki á sér standa. Meira
6. apríl 2022 | Í dag | 249 orð

Vorið kemur og glatt syngur þrösturinn

Karlinn á Laugaveginum orti á laugardaginn: Vorið kemur veit ég senn og vísast lygnir; sama veðrið úti enn og hann rignir. Meira

Íþróttir

6. apríl 2022 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Ármann tók forystuna

Sandja Bimpa skoraði 27 stig, tók fimmtán fráköst og gaf fjórar stoðsendingar fyrir Ármann þegar liðið vann 77:60-sigur gegn ÍR í fyrsta leik liðanna í úrslitum 1. deildar kvenna í körfuknattleik í Kennaraháskólanum í gær. Meira
6. apríl 2022 | Íþróttir | 885 orð | 2 myndir

„Vaknaðu! Stríðið er byrjað“

Fótbolti Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Úkraínska knattspyrnukonan Iryna Mayborodina kom til Íslands fyrir tveimur vikum en hún ákvað að flýja heimaland sitt eftir innrás Rússlands í Úkraínu sem hófst hinn 24. febrúar. Meira
6. apríl 2022 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Evrópudeild karla 16-liða úrslit, seinni leikir: GOG – Bidasoa...

Evrópudeild karla 16-liða úrslit, seinni leikir: GOG – Bidasoa 33:31 • Viktor Gísli Hallgrímsson varði 13 skot í marki GOG. *GOG áfram, 63:59 samanlagt og mætir Nexe. Meira
6. apríl 2022 | Íþróttir | 390 orð | 1 mynd

Fyrsti sigur Vals í 30 ár

Körfuboltinn Bjarni Helgason Jóhann Ingi Hafþórsson Kári Jónsson og Pablo Cesar Bertone voru atkvæðamestir Valsmanna þegar liðið vann fimm stiga sigur gegn Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik í... Meira
6. apríl 2022 | Íþróttir | 415 orð | 3 myndir

* Kieran Tierney , vinstri bakvörður enska knattspyrnuliðsins Arsenal og...

* Kieran Tierney , vinstri bakvörður enska knattspyrnuliðsins Arsenal og skoska landsliðsins, þarf að gangast undir skurðaðgerð á vinstra hné sínu og er tímabili hans því að öllum líkindum lokið. Meira
6. apríl 2022 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, fyrsti leikur: Ljónagryfjan...

KÖRFUKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, fyrsti leikur: Ljónagryfjan: Njarðvík – KR 18.15 Þorlákshöfn: Þór Þ. – Grindavík 20.15 HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Kórinn: HK – Víkingur 19. Meira
6. apríl 2022 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Liverpool og Manchester City unnu fyrri leiki sína

Ensku liðin Liverpool og Manchester City unnu bæði fyrri leiki sína í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu karla í gærkvöldi. Liverpool heimsótti Benfica til Lissabon og vann þar góðan 3:1-sigur. Meira
6. apríl 2022 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

María tryggði sigur í fyrsta leik

SA og Fjölnir mættust í fyrsta leik úrslitakeppninnar í íshokkí kvenna í gærkvöldi þar sem heimakonur í SA höfðu að lokum nauman 2:1-endurkomusigur í hörkuleik. Meira
6. apríl 2022 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Meistaradeild karla 8-liða úrslit, fyrri leikir: Manchester City &ndash...

Meistaradeild karla 8-liða úrslit, fyrri leikir: Manchester City – Atlético Madrid 1:0 Benfica – Liverpool 1:3 England B-deild: Reading – Stoke 2:1 • Jökull Andrésson var ekki í leikmannahópi Reading. Meira
6. apríl 2022 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Rodriguez snýr aftur á völlinn

Bandaríska körfuknattleikskonan Danielle Rodriguez hefur gert samning við Grindavík og mun hún leika með liðinu frá og með næstu leiktíð. Meira
6. apríl 2022 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Spilar líklega í Njarðvík

Bandaríska körfuknattleikskonan Aliyah Mazyck verður að öllum líkindum ekki í leikbanni þegar lið hennar Fjölnir heimsækir Njarðvík í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmótsins. „Það lítur út fyrir að hún sé ekki í banni vegna ákvæðis í 13. Meira
6. apríl 2022 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Subway-deild karla 8-liða úrslit, fyrsti leikur: Tindastóll &ndash...

Subway-deild karla 8-liða úrslit, fyrsti leikur: Tindastóll – Keflavík 101:80 *Staðan er 1:0 fyrir Tindastól. Valur – Stjarnan 90:85 *Staðan er 1:0 fyrir Val. 1. Meira
6. apríl 2022 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Yfirgefur Vesturbæinn

Körfuknattleiksdeild KR hefur ákveðið að rifta samningi sínum við Bandaríkjamanninn Isaiah Manderson. Manderson náði sér ekki almennilega á strik með KR á leiktíðinni og gerði hann 12 stig að meðaltali í leik og tók 5,2 fráköst. Meira
6. apríl 2022 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Þrjú Íslendingalið í 8-liða úrslitum

Ómar Ingi Magnússon átti sannkallaðan stórleik fyrir Magdeburg og skoraði tíu mörk þegar liðið vann nauman 36:35-sigur gegn Sporting Lissabon frá Portúgal í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik í Þýskalandi í gær. Meira

Viðskiptablað

6. apríl 2022 | Viðskiptablað | 310 orð

Bankasýslan þarf að muna að hún er ríkisstofnun

Allt frá því að íslenska ríkið fékk Íslandsbanka í fangið, eftir samninga við kröfuhafa árið 2015, hefur það legið fyrir að ríkið ætlaði sér ekki að eiga bankann til frambúðar. Um það hefur lítið verið deilt á vettvangi stjórnmála. Meira
6. apríl 2022 | Viðskiptablað | 237 orð | 1 mynd

Elon Musk í stjórn Twitter eftir kaup

Hlutabréf Elon Musk, forstjóri bílaframleiðandans Tesla og geimfyrirtækisins SpaceX, mun taka sæti í stjórn samfélagsmiðilsins Twitter í kjölfar kaupa á tæplega 73,5 milljónum hluta í fyrirtækinu. Meira
6. apríl 2022 | Viðskiptablað | 415 orð | 1 mynd

Fékk fyrir hjartað

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Heildverslunin Veiðihúsið hefur tekið við umboði fyrir öll tólf vörumerki alþjóðlega veiðivöruframleiðandans Rapala. Meira
6. apríl 2022 | Viðskiptablað | 603 orð | 3 myndir

Fjárfestar horfa til grænna lausna

Gísli Freyr Valdórsson gislifreyr@mbl.is Fulltrúar Storebrand voru nýlega hér á landi til að ræða við íslensk fyrirtæki um fjárfestingar í grænum lausnum og verkefnum. Meira
6. apríl 2022 | Viðskiptablað | 334 orð | 1 mynd

Gerðu ráð fyrir meira fráviki

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Forsvarsmenn Bankasýslunnar gerðu ráð fyrir að þurfa að gefa allt að 5% afslátt frá markaðsvirði Íslandsbanka í útboði í liðnum mánuði. Meira
6. apríl 2022 | Viðskiptablað | 70 orð | 1 mynd

Gylfi áfram formaður bankaráðs SÍ

Gylfi Magnússon fv. ráðherra var endurkjörinn formaður bankaráðs Seðlabanka Íslands á fyrsta fundi nýs bankaráðs sem fram fór í síðustu viku. Þórunn Guðmundsdóttir var endurkjörin varaformaður. Alþingi kaus nýtt bankaráð á fundi sínum í mars. Meira
6. apríl 2022 | Viðskiptablað | 2328 orð | 1 mynd

Gögn eru nýja olían

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Hugi Sævarsson veit meira en margur um íslenska auglýsingamarkaðinn eftir að hafa stýrt Birtingahúsinu í 15 ár. Hann hefur nú látið af störfum hjá fyrirtækinu sem óx og dafnaði í stjórnartíð hans. Meira
6. apríl 2022 | Viðskiptablað | 672 orð | 1 mynd

Hver er refsiverða háttsemin?

Þrátt fyrir augljós tengsl á milli sjálfþvættisbrots og frumbrots eru hér á ferð tvö sjálfstæð brot sem hægt er að sakfella fyrir ein og sér eða saman. Meira
6. apríl 2022 | Viðskiptablað | 291 orð

Krónan hefur sannað sig

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Íslenskt hagkerfi er laskað eftir kórónuveiruna. En staðan er skárri en svartsýnar spár gerðu ráð fyrir. Ríkissjóður tók á sig þungt högg en var ágætlega búinn undir ágjöfina. Meira
6. apríl 2022 | Viðskiptablað | 1147 orð | 1 mynd

Með græðginni gerum við mest gagn

Ásgeir Ingvarsson skrifar frá París ai@mbl.is Í dag er eins og öll félög þurfi að vera „ESG“. En ef til vill er æskilegast að fyrirtækin haldi sig við það sem þau eru best í að gera: framleiða vörur og skaffa þjónustu. Meira
6. apríl 2022 | Viðskiptablað | 155 orð | 1 mynd

Skiluðu nífalt til baka til hins opinbera

Tap Bláa lónsins hf. nam á síðasta ári 4,8 milljónum evra, eða um 710 milljónum króna miðað við lokagengi síðasta árs. Á árinu 2020 tapaði Bláa lónið um 21 milljón evra, sem þá voru um 3,2 milljarðar króna. Samtals nemur því tap félagsins sl. Meira
6. apríl 2022 | Viðskiptablað | 839 orð | 2 myndir

Svansvotta öll eigin verkefni

Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Svansvottun verkefna Jáverks í miðbæ Selfoss, sem veitt var formlega á mánudaginn, kom fyrirtækinu af stað í allsherjar umhverfisvegferð. Meira
6. apríl 2022 | Viðskiptablað | 843 orð | 3 myndir

Svo fullkomlega sjálfsögð lífsgæði

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Það er svolítið ruglandi hlutskipti að vera Íslendingur. Meira
6. apríl 2022 | Viðskiptablað | 954 orð | 1 mynd

Vantar ferla utan um nýja þjónustu

Lesendur ættu að fylgjast vel með Eyþóri Mána en hann rataði nýverið á lista Andrésar Jónssonar almannatengils yfir vonarstjörnur viðskiptalífsins. Meira
6. apríl 2022 | Viðskiptablað | 548 orð | 1 mynd

Verðbólga í stærra samhengi

Afleiðingar stríðsins birtast okkur meðal annars í miklum verðhækkunum á olíu sem og öðrum hrávörum sem gera má ráð fyrir að skili sér svo, beint og óbeint, inn í verðbólgu. Meira
6. apríl 2022 | Viðskiptablað | 232 orð | 2 myndir

YouTube stærsta ógnin

Hlutdeild netsins hefur nær tífaldast á auglýsingamarkaði sl. 15 ár að sögn Huga Sævarssonar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.