Greinar föstudaginn 8. apríl 2022

Fréttir

8. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 617 orð | 3 myndir

14.001 íbúð á skipulagi sveitarfélaga

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu hafa samþykkt í skipulagi íbúðir sem ættu að mæta íbúðaþörf á svæðinu vegna fólksfjölgunar og óuppfylltrar íbúðaþarfar. Meira
8. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 465 orð | 1 mynd

Aukinn áhugi á nýtingu þara og þangs

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Varla líður svo vika að Hafrannsóknastofnun berist ekki fyrirspurn um vinnslu eða ræktun á þara og þangi. Þar er helst til svara Karl Gunnarsson, líffræðingur og sérfræðingur í sjávarþörungum. Meira
8. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 253 orð

Áform um sex vindmyllur í Grímsey

Fallorka hefur í hyggju að reisa sex 6 kW vindmyllur í Grímsey og hefur skipulagssvið Akureyrar auglýst tillögu að breyttu deiliskipulagi. Möstrin verða níu metrar á hæð og spaðarnir 5,6 metrar í þvermál, hæsti punktur frá jörðu tæplega 12 metrar. Meira
8. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 734 orð | 4 myndir

„Það á að keyra málið í gegn“

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Fyrirhuguð uppbygging íbúabyggðar við Reykjavíkurflugvöll hefur vakið spurningar um flugöryggi vallarins vegna framkvæmda og breytinga á vindafari. Meira
8. apríl 2022 | Erlendar fréttir | 183 orð | 1 mynd

Bólusetningarskylda felld óvænt á þýska þinginu

Ríkisstjórn Olafs Scholz í Þýskalandi varð undir í atkvæðagreiðslu á þinginu í gær, en þingmenn ákváðu þá að fella frumvarp, sem hefði skyldað alla íbúa Þýskalands yfir 60 ára aldri í bólusetningu gegn kórónuveirunni. Meira
8. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Eggert Jóhannesson

Bjart en kalt Tjörnin við inngang Ráðhússins er ísilögð þessa dagana og heldur kuldalegt um að litast í aprílbyrjun. Sólin er þó á lofti og gott veður fyrir hjólreiðatúr og aðra... Meira
8. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Fékk tvær af þremur hæstu sektunum

Teppafyrirtækið Cromwell Rugs ehf., sem selt hefur persneskar mottur hér á landi síðustu mánuði, hefur fengið tvær af þremur hæstu sektum sem Neytendastofa hefur lagt á fyrirtæki síðustu þrjú ár. Meira
8. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Flóttafólkið fékk lambakjöt og páskaegg á eftir

Það var margt um manninn í matsal auglýsingastofunnar Pipars í Guðrúnartúni gærkvöldi. Eins og síðustu vikur var flóttafólki frá Úkraínu boðið þar í kvöldmat en samtökin Flottafólk hafa skipulagt þessar kvöldstundir síðustu vikur. Meira
8. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Framboðsfrestur rennur út á hádegi

Síðustu forvöð að skila inn framboðum vegna kosninga til sveitarstjórnar eru í dag kl. 12 á hádegi. Meira
8. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 397 orð | 1 mynd

Galdur kynntur á Kúbu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Neminn Reginn Galdur Árnason, sem er 17 ára, sigraði í Íslandsmeistaramóti barþjóna í Gamla bíói í fyrrakvöld og vann sér þar með rétt til þess að taka þátt í heimsmeistaramóti barþjóna á Kúbu í haust. Meira
8. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Gler verður flutt út til endurvinnslu

Gler verður flutt út frá Íslandi til endurvinnslu síðar á árinu og verður það í fyrsta skipti sem gler verður endurunnið. Meira
8. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Handtökur og húsleitir á vegum héraðssaksóknara

Karlotta Líf Sumarliðadóttir Dóra Ósk Halldórsdóttir Starfsmenn héraðssaksóknara voru í aðgerðum á Vestfjörðum í gær vegna rannsóknar á málum tengdum Innheimtustofnun sveitarfélaga. Meira
8. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 452 orð | 3 myndir

Hækkun á verði aðfanganna breyti áherslum í landbúnaði

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Íslenskir bændur munu hugsanlega breyta áburðarnotkun og fara í ríkari mæli út í ræktun á byggi og nýta sem skepnufóður. Meira
8. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 367 orð | 3 myndir

Íbúar ráða áherslum í Stuðlaskarði

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Búseta í Stuðlaskarði og þær aðstæður sem þar eru skapaðar gefa okkar fólki ný tækifæri til að dafna í leik og starfi. Meira
8. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Kolbrún áfram oddviti Flokks fólksins

Kolbrún Baldursdóttir, borgar-fulltrúi og sálfræðingur, skipar áfram efsta sæti Flokks fólksins fyrir borgarstjórnarkosningar í vor. Í öðru sæti er Helga Þórðardóttir, varaþingmaður og kennari á Barnaspítala Hringsins. Meira
8. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 284 orð | 1 mynd

Liðsfélagar takast á um meistaratitilinn

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það eina sem ég get gert er að standa mig sem best. Svo verðum við að sjá hvernig öðrum knöpum gengur. Meira
8. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Mikil þróun í sjómælingum

Sjómælinga- og siglingaöryggisdeild Landhelgisgæslunnar hélt í vikunni alþjóðlegan fund sjómælingastofnana á norðurslóðum, eða North Sea Hydrographic Commission (NSHC). Var þetta 35. fundur ráðsins og í annað sinn sem hann er haldinn hér á landi. Meira
8. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 279 orð | 2 myndir

Milljón tonn í Breiðafirði

„Það er búin að vera mokveiði undanfarið og ekki bara á Breiðafirðinum heldur allt í kringum landið,“ segir Pétur Pétursson, skipstjóri á Bárði SH, sem rær frá Rifi. „Þorskstofninn er miklu stærri en menn halda. Meira
8. apríl 2022 | Erlendar fréttir | 815 orð | 2 myndir

NATO sendi vopn sem fyrst

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Dmítró Kúleba, utanríkisráðherra Úkraínu, sagði í gær að ríki Atlantshafsbandalagsins yrðu að senda Úkraínumönnum vopn sem fyrst til að hjálpa þeim að verjast næstu sókn Rússa. Meira
8. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 432 orð | 2 myndir

Óheppilegt að framtíðaráform um akstur og aðstöðu liggi ekki fyrir

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Fjórir af þeim strætisvögnum sem Strætisvagnar Akureyrar eru með í rekstri ganga fyrir metani, en nú kemur til álita að skipta þeim smám saman út og kaupa rafmagnsvagna. Meira
8. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 547 orð | 3 myndir

Pólitíkin komi ekki að vali fjárfesta

Hólmfríður María Ragnhildardóttir Kristján Jónsson Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra telur eðlilegt að almenningur spyrji gagnrýninna spurninga er varða sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka og að fyrirkomulagið sé dregið í efa. Meira
8. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Samstarf um Austurgilsvirkjun

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
8. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Skorar á borgina að tryggja aðstöðu

„Vegna aðstöðuskorts sem stafar af lokun æfinga- og keppnissvæðis Skotfélags Reykjavíkur á Álfsnesi og óvissu um framtíð þess svæðis skorar 44. Meira
8. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Slakað á grímuskyldu á spítalanum

Ákveðið hefur verið að slaka á ýmsum reglum í starfsemi Landspítalans. Í gær var reglum um grímuskyldu breytt þannig að starfsmenn þurfa aðeins að bera grímu þegar þeir eru í beinum samskiptum við sjúklinga á spítalanum. Meira
8. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Stórsigur gegn Hvíta-Rússlandi

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tók forystuna í sínum undanriðli fyrir heimsmeistaramótið 2023 með afar sannfærandi sigri gegn Hvíta-Rússlandi, 5:0, í Belgrad í gær. Meira
8. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Styður meirihlutann sem óháð

Karen Elísabet Halldórsdóttir, sem hefur ákveðið að yfirgefa Sjálfstæðisflokkinn í Kópavogi og ganga til liðs við Miðflokkinn og óháða, ætlar að styðja sitjandi meirihluta sem óháður bæjarfulltrúi þangað til kjörtímabilinu lýkur. Meira
8. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Tengjast sköpunarferlinu í skóginum

Níu nemar í vöruhönnun í Listaháskóla Íslands dvöldu í Heiðmörk dag og nótt í fimm sólarhringa. Meira
8. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Þrír menn fluttir á sjúkrahús eftir snjóflóð

Hólmfríður María Ragnhildardóttir hmr@mbl.is Þrír voru fluttir á sjúkrahúsið á Akureyri í gærkvöldi eftir að snjóflóð féll í Skeiðsf jalli í Svarfaðardal fyrir ofan bæinn Skeið. Meira

Ritstjórnargreinar

8. apríl 2022 | Leiðarar | 689 orð

Bilið dregst saman

Það fjarar undan Macron á versta mögulega tíma Meira
8. apríl 2022 | Staksteinar | 220 orð | 1 mynd

Popúlismi og öfgafullt tal

Í pistli sínum í nýjasta Bændablaðinu fjallar Hörður Kristjánsson ritstjóri um sjálfbærni og vísindi. Meira

Menning

8. apríl 2022 | Fjölmiðlar | 203 orð | 1 mynd

Jürgen Klopp löðrandi í raksápu

Þegar maður kveikir á sjónvarpinu í útlöndum koma gjarnan þýskar stöðvar upp á skjáinn; gildir þá einu hvort maður er staddur í Þýskalandi eða öðrum löndum. Þetta kom fyrir mig á dögunum. Meira
8. apríl 2022 | Tónlist | 906 orð | 2 myndir

Reyna sífellt að finna nýja fleti

Ragnheiður Birgisdóttir ragnheidurb@mbl.is Sálumessan, Requiem, eftir Wolfgang Amadeus Mozart verður flutt á tvennum tónleikum í Bátasal Listasafns Reykjanesbæjar. Fyrri tónleikarnir verða í kvöld, föstudag, kl. 20 og þeir seinni á morgun, laugardag,... Meira
8. apríl 2022 | Kvikmyndir | 1072 orð | 2 myndir

Slagsmál, ríðingar, fyllirí

Leikstjórn og handrit: Örn Marinó Arnarson og Þorkell Harðarson. Meira
8. apríl 2022 | Tónlist | 69 orð | 1 mynd

Sýna ævintýrið um Búkollu með nýrri tónlist eftir Gunnar Andreas

Tónlistarævintýrið Búkolla með nýrri frumsaminni tónlist eftir tónskáldið Gunnar Andreas Kristinsson verður frumflutt á Barnamenningarhátíð í Salnum í Kópavogi á morgun, laugardag, klukkan 14. Meira
8. apríl 2022 | Menningarlíf | 127 orð | 1 mynd

Textílverk um sögur notenda safnsins

Private Stories – Public Places er heiti sýningar með verkum Guðnýjar Söru Birgisdóttur sem verður opnuð í Hringnum á Borgarbókasafninu Grófinni á Tryggvagötu 15 í dag, föstudag, kl. 17. Meira
8. apríl 2022 | Menningarlíf | 74 orð | 1 mynd

Útilistaverk við rústirnar

Franskur götulistamaður, Christian Guemy, sem kallar sig C215, er kominn til Kænugarðs, höfuðborgar Úkraínu, og málar hér mynd á auglýsingaskilti við rústirnar af jarðlestastöð og verslunarmiðstöð sem urðu fyrir miklum skemmdum í sprengjuregni... Meira
8. apríl 2022 | Myndlist | 125 orð | 1 mynd

Vinnustofusýning Haraldar Inga

Haraldur Ingi Haraldsson myndlistarmaður opnar á morgun, laugardag, kl. 14 sýningu á nýjum verkum í Deiglunni í Listagilinu á Akureyri. Verkin eru flest unnin á plastdúk með akríllitum og klipptækni. Meira

Umræðan

8. apríl 2022 | Aðsent efni | 490 orð | 1 mynd

Aðeins um „sértrúarsöfnuði“

Eftir Snorra Óskarsson: "Þeir kalla ekki til ríkisvaldið til stuðnings ef þá langar til að efna til 5.000 manna samkomu." Meira
8. apríl 2022 | Pistlar | 398 orð | 1 mynd

Drifkraftur verðmætasköpunar

Hönnun og arkitektúr snerta daglegt líf okkar á ótal vegu. Í vikunni heimsótti ég bæði Noreg og Danmörku ásamt fulltrúum íslensks atvinnulífs til þess að kynna mér hvernig bæði lönd hafa hlúð að og stutt við hönnun og arkitektúr. Meira
8. apríl 2022 | Aðsent efni | 639 orð | 1 mynd

Ósjálfbær fjárhagur Fjarðabyggðar stendur ekki undir rekstri

Eftir Ragnar Sigurðsson: "Allt tal um bata í rekstri, hagnað og jákvæða rekstrarniðurstöðu Fjarðabyggðar gefur kolranga mynd og óraunhæfar væntingar." Meira
8. apríl 2022 | Aðsent efni | 765 orð | 2 myndir

Þjáning og stef píslarsögunnar í skáldverkum Halldórs Kiljans Laxness

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Eitt faðirvor beðið á næturþeli þegar aðrir sofa er miklu voldugri atburður en allir sigrar Rómaveldis samanlagðir..." Meira
8. apríl 2022 | Aðsent efni | 571 orð | 1 mynd

Þrautseigja sjómanna

Eftir Aríel Pétursson: "Þrautseigja sjómanna í þessu brýna þjóðþrifaverkefni hefur nefnilega ekki verið minni en í sókn þeirra á sæ í gegnum aldirnar." Meira

Minningargreinar

8. apríl 2022 | Minningargreinar | 1680 orð | 1 mynd

Björg Ólafsdóttir

Björg Ólafsdóttir fæddist 19. mars 1921. Hún lést 25. mars 2022. Útför Bjargar var gerð 6. apríl 2022. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2022 | Minningargreinar | 1223 orð | 1 mynd

Davíð Örn Kjartansson

Davíð Örn Kjartansson fæddist 31. mars 1976. Hann lést 17. mars 2022. Útför fór fram 6. apríl 2022. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2022 | Minningargreinar | 1118 orð | 1 mynd

Erik Hermann Gíslason

Erik Hermann Gíslason fæddist 22. júlí 1975. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu 9. mars 2022. Hann var sonur hjónanna Gísla Holgerssonar, f. 25. júní 1936, og Idu Christiansen, f. 16. ágúst 1939. Systkini hans eru Holger Gísli, f. 2. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2022 | Minningargreinar | 1490 orð | 1 mynd

Guðmundur Jónsson

Guðmundur Jónsson fæddist 26. janúar 1924. Hann andaðist 28. mars 2022. Útför hans fór fram 6. apríl 2022. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2022 | Minningargreinar | 5657 orð | 1 mynd

Guðmundur Kristinsson

Guðmundur Kristinsson fæddist í Litlu-Sandvík í Flóa 31. desember 1930. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Fossheimum á Selfossi 18. mars 2022. Foreldrar hans voru Kristinn Vigfússon, f. 7. jan. 1893, d. 5. jan. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2022 | Minningargreinar | 458 orð | 1 mynd

Guðmundur Sigurðsson

Guðmundur Sigurðsson fæddist 18. október 1935. Hann lést 13. mars 2022. Útför Guðmundar fór fram 21. mars 2022. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2022 | Minningargreinar | 1726 orð | 1 mynd

Hákon Viðar Sófusson

Hákon Sófusson fæddist í Zeuthenshúsi á Eskifirði 31. mars 1936. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 31. mars 2022. Foreldrar hans voru hjónin Oddur Sófus Eyjólfsson, f. 20.1. 1892, d. 21.9. 1971, og Þórdís Guðjónsdóttir húsfreyja, f. 10.9. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2022 | Minningargreinar | 1874 orð | 1 mynd

Helga Elísabet Schiöth

Helga Elísabet Schiöth, fædd Helga Henni Elsbeth Karla Westphal, fæddist 10. júní 1937. Hún lést 11. mars 2022. Útförin var gerð 24. mars 2022. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2022 | Minningargreinar | 714 orð | 1 mynd

Helgi Ásgeirsson

Helgi Ásgeirsson fæddist í Reykjavík 10. maí 1944. Hann lést á Landakotsspítala í Reykjavík 31. mars 2022. Foreldrar Helga voru Kristín Helgadóttir húsmóðir, f. 16.9. 1914, d. 29.8. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2022 | Minningargreinar | 412 orð | 1 mynd

Kristján Karl Sigmundsson

Kristján Karl Sigmundsson fæddist 29. apríl 1953. Hann lést 10. mars 2022. Hann var ættleiddur af hjónunum Sigmundi Ólafssyni, f. 20. desember 1907, d. 13. janúar 1973, og Guðrúnu Tómasdóttur, f. 15. júlí 1911, d. 22. júní 1907. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2022 | Minningargreinar | 1870 orð | 1 mynd

Oddný Sigríður Guðnadóttir

Oddný Sigríður Guðnadóttir, Odda, fæddist 12. apríl 1926. Hún andaðist 28. mars 2022. Odda var jarðsungin 6. apríl 2022. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2022 | Minningargreinar | 1665 orð | 1 mynd

Sigmundur Benediktsson

Sigmundur Benediktsson fæddist 15. mars 1936. Hann andaðist 14. mars 2022. Útför hans fór fram 25. mars 2022. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2022 | Minningargreinar | 1382 orð | 1 mynd

Sigríður Helga Óskarsdóttir

Sigríður Helga Óskarsdóttir, Diddý, f. 6. mars 1940 í Keflavík. Hún lést 24. mars 2022. Foreldrar Diddýjar voru Óskar Jósepsson, múrari frá Smyrlahóli í Haukadal í Dalasýslu, f. 19. mars 1907 á Oddsstöðum í Miðdölum í Dalsýslu, d. 7. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2022 | Minningargreinar | 1287 orð | 1 mynd

Sigrún Guðmundsdóttir

Sigrún Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 3. október 1931. Hún lést á Hrafnistu við Sléttuveg 29. mars 2022. Foreldrar hennar voru hjónin Halldóra Þórdís Sveinbjarnardóttir frá Heiðarbæ í Þingvallasveit, f. 22. júlí 1906, d. 1. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2022 | Minningargreinar | 2162 orð | 1 mynd

Sigurbjört Vigdís Björnsdóttir

Sigurbjört Vigdís Björnsdóttir fæddist á Breiðabólsstöðum á Álftanesi 11. júlí 1933. Hún lést á Hrafnistu Hafnarfirði 28. mars 2022. Hún var dóttir hjónanna Ingibjargar Dagbjartsdóttur, f. 1910, d. 1973, og Björns Erlendssonar, f. 1898, d. 1988. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2022 | Minningargreinar | 2807 orð | 1 mynd

Sólveig Jónsdóttir

Sólveig Jónsdóttir fæddist á Hæringsstöðum í Svarfaðardal 7. júlí 1934. Hún lést á Landakotsspítala 25. mars 2022. Foreldrar hennar voru hjónin Lilja Árnadóttir, f. 7. desember 1893, d. 14. október 1959, og Jón Jóhannesson, f. 21. september 1883, d. 12. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2022 | Minningargreinar | 138 orð | 1 mynd

Svava Jakobsdóttir

Svava Jakobsdóttir fæddist 9. nóvember 1949. Hún lést 21. mars 2022. Útför hennar fór fram 31. mars 2022. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2022 | Minningargreinar | 1158 orð | 1 mynd

Sveinn Freyr Rögnvaldsson

Sveinn Freyr Rögnvaldsson fæddist 1. júní 1936 á Húsavík og ólst upp á Siglufirði. Hann lést 28. mars 2022. Foreldrar Sveins voru Rögnvaldur Freysveinn Bjarnason, f. 5.3. 1910, d. 15.12. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2022 | Minningargreinar | 2576 orð | 1 mynd

Trausti Hvannberg Ólafsson

Trausti Hvannberg Ólafsson fæddist í Hnífsdal 27. september 1959. Hann lést af slysförum við Bröttubrekku 29. mars 2022. Foreldrar Trausta Hvannbergs eru Elísabet Jóna Ingólfsdóttir, bóndi á Rauðamýri, f. 1. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2022 | Minningargreinar | 331 orð | 1 mynd

Unnur Ólafsdóttir

Unnur Ólafsdóttir fæddist 21. júní 1936. Hún lést 20. mars 2022. Útför Unnar fór fram 28. mars 2022. Meira  Kaupa minningabók
8. apríl 2022 | Minningargreinar | 296 orð | 1 mynd

Þórir Indriðason

Þórir Indriðason fæddist 12. janúar 1947. Hann lést 26. mars 2022. Foreldrar hans voru Avona Josefine Jensen, f. 14. október 1911, húsmóðir og saumakona frá Suðurey í Færeyjum, d. 1996, og Indriði Baldursson trésmiður, f. 13. júlí 1910, d. 1970. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. apríl 2022 | Viðskiptafréttir | 165 orð | 1 mynd

Frontier og JetBlue vilja eignast Spirit Airlines

Bandaríska flugfélagið JetBlue Airways hefur lagt fram 3,6 milljarða dala tilboð í annað bandarískt lággjaldaflugfélag, Spirit Airlines. Þar með er hafin barátta um félagið því annað bandarískt flugfélag, Frontier, lagði í febrúar sl. Meira
8. apríl 2022 | Viðskiptafréttir | 271 orð | 2 myndir

Góð afkoma norðan og sunnan heiða

Afkoma A-hluta Kópavogsbæjar var á síðasta ári jákvæð um tæpar 24 milljónir króna, en gert hafði verið ráð fyrir um eins milljarðs króna tapi í áætlun. Meira
8. apríl 2022 | Viðskiptafréttir | 462 orð | 4 myndir

Í hrópandi ósamræmi

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Ingvar S. Birgisson, lögmaður teppafyrirtækisins Cromwell Rugs ehf. Meira

Fastir þættir

8. apríl 2022 | Fastir þættir | 162 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 Bb4+ 4. Bd2 a5 5. g3 d6 6. Bg2 Rbd7 7. 0-0 e5...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 Bb4+ 4. Bd2 a5 5. g3 d6 6. Bg2 Rbd7 7. 0-0 e5 8. e3 c6 9. a3 Bxd2 10. Rfxd2 0-0 11. Rc3 exd4 12. exd4 Rb6 13. c5 dxc5 14. dxc5 Rbd5 15. Rxd5 Rxd5 16. Re4 Be6 17. Dd4 h6 18. b4 Dc7 19. b5 Hfd8 20. b6 De7 21. Db2 a4 22. Meira
8. apríl 2022 | Fastir þættir | 168 orð

Bara yfirslagur. A-NS Norður &spade;KG85 &heart;D63 ⋄Á42 &klubs;973...

Bara yfirslagur. A-NS Norður &spade;KG85 &heart;D63 ⋄Á42 &klubs;973 Vestur Austur &spade;-- &spade;1097643 &heart;ÁKG10987 &heart;42 ⋄10765 ⋄D3 &klubs;105 &klubs;642 Suður &spade;ÁD2 &heart;5 ⋄KG98 &klubs;ÁKDG8 Suður spilar 6&klubs;. Meira
8. apríl 2022 | Í dag | 48 orð | 3 myndir

Gæti orðið sú fyrsta í sögunni

Langhlauparinn Andrea Kolbeinsdóttir gæti orðið fyrsti Íslendingurinn til þess að keppa á bæði sumar- og vetrarólympíuleikum. Meira
8. apríl 2022 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

Hveragerði Þorsteinn Hjalti Sigurðsson Danner fæddist 28. júlí 2021 kl...

Hveragerði Þorsteinn Hjalti Sigurðsson Danner fæddist 28. júlí 2021 kl. 16.23 á Landspítalanum. Hann vó 3.715 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Sigurður Björn Rúnarsson og Sigríður Jóhannesdóttir Danner... Meira
8. apríl 2022 | Í dag | 265 orð

Klár og samt hvít eins og lilja

Helgi Ingólfsson yrkir á Boðnarmiði: Allir nú skynja og skilja það skraut sem í flokknum menn vilja: Að konan sé rösk, röggsöm og vösk, klár – og samt hvít eins og lilja. Meira
8. apríl 2022 | Í dag | 51 orð

Málið

Ónotaleg sögn að kaffæra : Einhver bráðfyndinn laumast að manni í sundlaug og ýtir hausnum á manni í kaf. Þegar hann hlýtur sína refsingu á efsta degi verða það þó málsbætur hafi hann kaffært mann rétt: sem sagt í þolfalli . Meira
8. apríl 2022 | Í dag | 93 orð | 1 mynd

Myndu fá hjartaáfall ef þeir myndu vinna

Undirbúningur fyrir Eurovision er nú í fullu fjöri en íslenski Eurovision-hópurinn með Felix Bergsson í fararbroddi ásamt þeim systrum Siggu, Elínu og Betu fer út til Tórínó á Ítalíu 30. apríl. Meira
8. apríl 2022 | Árnað heilla | 132 orð | 1 mynd

Sigurður Björn Rúnarsson

30 ára Sigurður er Hvergerðingur, ólst þar upp til 8 ára aldurs en flutti þá að Grásteini í Ölfusi. Hann flutti aftur til Hveragerðis 2019. Hann er smiður frá Fjölbrautaskóla Suðurlands og vinnur í þjónustudeild hjá Íslenskum aðalverktökum. Meira
8. apríl 2022 | Árnað heilla | 682 orð | 4 myndir

Söngurinn lengir lífið

Sigurður Rúnar Símonarson fæddist 8.4. 1942 á Neðri-Brunnastöðum á Vatnsleysuströnd og ólst þar upp við blönduð störf í landbúnaði og sjósókn. Meira

Íþróttir

8. apríl 2022 | Íþróttir | 479 orð | 3 myndir

Allt stefnir í hreinan úrslitaleik í Hollandi í haust

HM 2023 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Eftir stórsigurinn á Hvít-Rússum í Belgrad í gær, 5:0, er nánast hægt að bóka að íslenska kvennalandsliðið sé á leið í hreinan úrslitaleik gegn Hollendingum um sæti í lokakeppni heimsmeistaramótsins hinn 6. september. Meira
8. apríl 2022 | Íþróttir | 196 orð | 2 myndir

* Björgvin Páll Gústavsson , markvörður Vals og íslenska landsliðsins í...

* Björgvin Páll Gústavsson , markvörður Vals og íslenska landsliðsins í handknattleik, gat ekki spilað með Val gegn Haukum í fyrrakvöld. Hann fékk bolta í höfuðið á æfingu kvöldið fyrir leik og þarf að taka sér nokkurra daga hvíld. Meira
8. apríl 2022 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Flensburg fór í átta liða úrslit

Teitur Örn Einarsson skoraði fimm mörk í Ungverjalandi í gærkvöld þegar lið hans, Flensburg frá Þýskalandi, komst í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í handbolta. Meira
8. apríl 2022 | Íþróttir | 271 orð | 1 mynd

Grill 66-deild kvenna ÍR – Víkingur 34:31 ÍBV U – Selfoss...

Grill 66-deild kvenna ÍR – Víkingur 34:31 ÍBV U – Selfoss 25:37 Staðan: Selfoss 191621578:46234 ÍR 191513525:43331 FH 191333508:42429 Grótta 191027488:45222 HK U 191018514:49521 Víkingur 198011465:51416 Valur U 196211485:55214 Fram U... Meira
8. apríl 2022 | Íþróttir | 294 orð | 2 myndir

Haukakonur standa mjög vel að vígi

Körfuboltinn Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Haukar eru í kjörstöðu í einvígi sínu við Val í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna í körfubolta á meðan allt er í járnum hjá Njarðvík og Fjölni. Meira
8. apríl 2022 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Höttur leikur til úrslita

Höttur leikur til úrslita um sæti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik eftir að hafa unnið öruggan sigur á Fjölni, 105:88, í þriðja umspilsleik liðanna á Egilsstöðum í gærkvöld. Meira
8. apríl 2022 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, annar leikur: Garðabær: Stjarnan...

KÖRFUKNATTLEIKUR Undanúrslit karla, annar leikur: Garðabær: Stjarnan – Valur (0:1) 18.15 Keflavík: Keflavík – Tindastóll (0:1) 20.15 1. deild kvenna, annar úrslitaleikur: Seljaskóli: ÍR – Ármann (0:1) 19.15 HANDKNATTLEIKUR 1. Meira
8. apríl 2022 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

SA í vænlegri stöðu

SA er komið í 2:0 í einvígi sínu gegn Fjölni í úrslitum Íslandsmóts kvenna í íshokkíi eftir nauman 4:3-sigur í öðrum leik liðanna í Egilshöll í Grafarvogi í gær. Meira
8. apríl 2022 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Selfoss í úrvalsdeild

Selfyssingar tryggðu sér í gærkvöld sigur í 1. deild kvenna í handknattleik og sæti í úrvalsdeildinni á næsta tímabili með því að vinna ungmennalið ÍBV, 37:25, í næstsíðasta leik sínum á tímabilinu í Vestmannaeyjum. Meira
8. apríl 2022 | Íþróttir | 74 orð | 1 mynd

Sigruðu Roma í annað skipti

Alfons Sampsted og samherjar hans í norska meistaraliðinu Bodö/Glimt sigruðu ítalska stórliðið Roma í annað sinn í Sambandsdeildinni í fótbolta í gærkvöld, að þessu sinni 2:1 á heimavelli sínum í Bodö. Meira
8. apríl 2022 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Skoraði tíu í botnslagnum

Viggó Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik var í aðalhlutverki hjá Stuttgart í gærkvöld þegar liðið krækti sér í dýrmæt stig í fallbaráttu þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Meira
8. apríl 2022 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Subway-deild kvenna Undanúrslit, annar leikur: Haukar – Valur...

Subway-deild kvenna Undanúrslit, annar leikur: Haukar – Valur 72:70 *Staðan er 2:0 fyrir Hauka. Njarðvík – Fjölnir 80:66 *Staðan er 1:1. 1. Meira
8. apríl 2022 | Íþróttir | 123 orð | 2 myndir

Tiger nálægt toppnum á fyrsta degi Masters

Endurkoma Tigers Woods var stærsta fréttin á fyrsta degi Mastersmótsins í golfi sem hófst í Augusta í Bandaríkjunum í gær. Meira
8. apríl 2022 | Íþróttir | 209 orð | 1 mynd

Undankeppni HM kvenna C-riðill: Hvíta-Rússland – Ísland 0:5...

Undankeppni HM kvenna C-riðill: Hvíta-Rússland – Ísland 0:5 Staðan: Ísland 540118:212 Holland 532015:311 Tékkland 412111:75 Hvíta-Rússland 41125:94 Kýpur 60152:301 A-riðill: Georgía – Svíþjóð 0:15 *Svíþjóð 18, Írland 7, Finnland 6, Slóvakía... Meira

Ýmis aukablöð

8. apríl 2022 | Blaðaukar | 1131 orð | 1 mynd

„Byrja yfirleitt um páskana að fara á hestbak“

Hólmfríður Sveinsdóttir, rektor Háskólans á Hólum, er uppalin í Skagafirði sem smitaði hana af áhuga á náttúrunni og útivist. Á páskunum ríður hún út og fer á skíði. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
8. apríl 2022 | Blaðaukar | 1215 orð | 13 myndir

„Ég elska fjaðrir“

Heimili Önnu Lísu Rasmussen er ævintýri líkast á páskunum. Hún byrjar snemma að skreyta svo stemningin haldist lengur, því páskarnir eru svo skemmtilegir að þeir mættu vara lengur. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
8. apríl 2022 | Blaðaukar | 879 orð | 1 mynd

„Ég er með frekar ódýran smekk“

Ljósmyndarinn, listakonan og improv-leikkonan Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir er mikil kjólakona og sést sjaldan í buxum og bol. Meira
8. apríl 2022 | Blaðaukar | 631 orð | 4 myndir

„Ég vildi óska þess að blóm væru ekki svona dýr á Íslandi“

Sara Sjöfn Grettisdóttir, eigandi hönnunar- og lífsstílsverslunarinnar Póleyjar í Vestmannaeyjum, byrjaði ung að raða saman fallegum húsmunum og skreyta í kringum sig. Meira
8. apríl 2022 | Blaðaukar | 1034 orð | 1 mynd

„Með hátíðarmatinn í bakpokanum eða hnakktöskunni“

Páskarnir hennar Önnu Bjarkar Eðvarðsdóttur, formanns Hringsins, einkennast vanalega af mikilli útiveru. Þá þarf að útbúa gott nesti sem hún klæðir í sparifötin og má þá segja að fjölskyldan sé með hátíðarmatinn í bakpokanum eða hnakktöskunni. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
8. apríl 2022 | Blaðaukar | 1310 orð | 8 myndir

„Páskarnir eru alltaf haldnir uppi í sumarbústað með fjölskyldunni“

Sædís Kolbrún Steinsdóttir vinnur við að ferðast um landið og veit hvar bestu hótelin, girnilegasti maturinn og fallegasta landslagið er á Íslandi. Meira
8. apríl 2022 | Blaðaukar | 493 orð | 3 myndir

„Renndi egg úr mörgum mismunandi viðartegundum“

Andri Snær Þorvaldsson, smíðakennari og handverksmaður, býr til falleg egg úr alls konar viðartegundum sem hægt er að nota sem skraut fyrir páskana. Eggin eru dásamleg viðkomu og lyktin af þeim minnir á íslenska náttúru. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
8. apríl 2022 | Blaðaukar | 822 orð | 4 myndir

„Toppurinn á tilverunni að vera í loftbelg um páska“

Elísabet Agnarsdóttir hefur tileinkað sér alls konar páskahefðir á ferðalögum sínum í gegnum tíðina. Meira
8. apríl 2022 | Blaðaukar | 676 orð | 3 myndir

Flytja inn íslensk páskaegg til Noregs

Fyrir þau Söru og Rikarð eru íslensk páskaegg órjúfanlegur hluti páskahátíðarinnar. Meira
8. apríl 2022 | Blaðaukar | 943 orð | 2 myndir

Gulur og blár táknrænir páskalitir í ár

Rakel Hlín Bergsdóttir, eigandi verslunarinnar Snúrunnar, lítur á páskahátíðina sem yndislegan tíma þar sem samverustundir með fjölskyldunni eru í forgangi. Ásthildur Hannesdóttir | asthildur@mbl.is Meira
8. apríl 2022 | Blaðaukar | 1583 orð | 11 myndir

Ítalskur marens og páskakokteill sem allir verða að prófa

Berglind Sigmarsdóttir matreiðslubókahöfundur gerir stundum dásamlega lemon tart-köku á páskunum með ítölskum marens og páskakokkteil sem allir verða að smakka. Meira
8. apríl 2022 | Blaðaukar | 107 orð | 3 myndir

Límmiðar og skraut

Ætlar þú að bjóða einhverjum í mat um páskana? Ef svo er þá gæti verið sniðugt að koma fólki á óvart með því að vera búin/n að skreyta hressilega fyrir matarboðið. Meira
8. apríl 2022 | Blaðaukar | 429 orð | 6 myndir

Með fullan munninn af súkkulaði og góða bók í hendi

Páskarnir eru kjörnir til bóklestrar enda fátt eins endurnærandi. Að liggja með hálfétið páskaegg uppi í sófa og njóta þess að fá vel valin orð beint í æð er heimsins besta leið til að verja tíma sínum vel. Marta María Winkel Jónasdóttir | mm@mbl.is Meira
8. apríl 2022 | Blaðaukar | 625 orð | 2 myndir

Smákökubitar ómissandi á páskunum

Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir sælkeri er ekki að flækja hlutina þegar páskar eru annars vegar. Hún kann uppskrift að girnilegum smákökubitum sem hún deilir með lesendum Morgunblaðsins. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
8. apríl 2022 | Blaðaukar | 1453 orð | 6 myndir

Stjörnukokkur endar á leikskóla

Heiðdís Hauksdóttir ástríðukokkur var eitt sinn yfirkokkur á La Primavera. Nú starfar hún sem kokkur á leikskóla og sér til þess að börnin fái ekki bara hollan og góðan mat, heldur að mestu sykurlausan líka. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Meira
8. apríl 2022 | Blaðaukar | 696 orð | 3 myndir

Þriðja vaktin og innri óróinn

Uppáhaldstími margra er í vændum – sjálfir páskarnir þar sem súkkulaðiát, páskakanínur og lambakjöt eru í forgrunni. Þessi kristilega hátíð býr yfir þeim eiginleikum að það er ekki ætlast til neins af neinum. Meira
8. apríl 2022 | Blaðaukar | 1181 orð | 2 myndir

Þurfti að læra að setja mörk

Sól er farin að hækka á lofti og löngunin til að hreyfa sig vaknar á ný hjá flestum eftir langan vetur. Páskarnir eru kjörinn tími til þess að gefa sér svigrúm til að hlúa að líkamlegri og andlegri heilsu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.