Greinar laugardaginn 9. apríl 2022

Fréttir

9. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Aðflugsljós sett upp á landfyllingu

Til stendur að gera landfyllingar við Leiruveg á Akureyri. Tilgangurinn er að koma fyrir aðflugsljósum fyrir Akureyrarflugvöll til að uppfylla kröfur um bætt aðflugsskilyrði og flugöryggi. Meira
9. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Agnes Jóhannsdóttir

Agnes Jóhannsdóttir lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Brákarhlíð í Borgarnesi 7. apríl sl., 95 ára að aldri. Agnes fæddist í Keflavík 19. janúar 1927. Hún var dóttir hjónanna Guðrúnar Pétursdóttur og Jóhanns Gunnlaugs Guðjónssonar. Meira
9. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 244 orð

Alls skiluðu ellefu framboð inn listum fyrir komandi...

Alls skiluðu ellefu framboð inn listum fyrir komandi borgarstjórnarkosningar í maí, en skilafrestur rann út á hádegi í gær. Meira
9. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

Atvinnuleysi á niðurleið um allt land

Atvinnuleysi á landinu var 4,9% í mars og minnkaði úr 5,2% í febrúar. Vinnumálastofnun (VMST) spáir því að atvinnuleysi muni halda áfram að dragast sama í yfirstandandi mánuði og verða á bilinu 4,4 til 4,6%. Meira
9. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Árni vann einstaklingskeppni

Síðasta keppniskvöld í meistaradeild Líflands í hestaíþróttum var í gærkvöldi. Keppnin fór fram í Ölfushöllinni á Ingólfshvoli. Í tölti sigraði Jóhanna Margrét Snorraóttir á Bárði frá Melabergi með einkunnina 7,83 en fyrir lið Hestvits. Meira
9. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Bankinn klæddur stuðlabergi

Byrjað er að klæða nýbyggingu Landsbankans í Austurhöfn. Húsið er klætt með íslensku blágrýti, stuðlabergi, sem kemur úr Hrepphólanámu í Hrunamannahreppi. Það eru Íslenskir aðalverktakar sem sjá um fullnaðarfrágang hússins. Meira
9. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

„Ég vil að óvinurinn minn verði veikari“

Lyubomyra Petruk er stjórnarformaður Félags Úkraínumanna hér á landi. Hún gagnrýnir íslensk stjórnvöld fyrir að taka ekki afgerandi afstöðu gegn Rússum. „Íslendingar stæra sig af því að vera lítið land en samt sterk þjóð. Meira
9. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Beiðni fjármálaráðherra samþykkt

Ríkisendurskoðun féllst í gær á beiðni Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra um að gera úttekt á því hvort útboð og sala á 22,5% hlut ríkisins í Íslandsbanka 22. mars sl. hafi samrýmst lögum og góðum stjórnsýsluháttum. Meira
9. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Bubbi syngur með Senjórítunum

Senjóríturnar, kór eldri kvenna í Reykjavík, halda tónleika í Langholtskirkju klukkan 16 í dag og syngur Bubbi Morthens með konunum. Meira
9. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 410 orð | 2 myndir

Dagforeldrum fækkað úr 29 í 13

Margrét Þóra Þórsdóttir Akureyri Brýn þörf er á að fjölga dagforeldrum á Akureyri. Meira
9. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 206 orð

Dæmd fyrir mansal

Íslensk kona hefur verið dæmd í fjögurra ára fangelsi fyrir mansal og brot í nánu sambandi gagnvart fjórum stjúpbörnum sínum. Hún var sökuð um að hafa haft þau í nauðungarvinnu þegar þau voru börn að aldri. Meira
9. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Erró fagnaði skólasystur í foropnun listsýningar sinnar

Sprengikraftur mynda er heiti stærstu sýningar með verkum eftir Erró sem sett hefur verið upp hér á landi og verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi í dag en á henni eru um 300 verk frá öllum ferli listamannsins dáða. Meira
9. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Fékk tvær milljónir

Lionsklúbburinn Njörður afhenti í fyrradag Sollusjóðnum 1,2 milljóna króna styrk til Batahússins. Féð fékkst vegna sölu á málverki eftir Tolla, sem er einn af hvatamönnum Batahússins. Meira
9. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Forsætisráðuneytið leitar lausna um Grenlæk

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Embættismenn úr forsætisráðuneytinu hafa verið að funda með fulltrúum ýmissa stofnana ríkisins, Skaftárhrepps og annarra hagsmunaaðila um fyrirkomulag vatnaveitinga út í Eldhraun og vatnsstöðu í Grenlæk. Meira
9. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 427 orð | 4 myndir

Gagnrýndi borgarstjóra fyrir afmælisboð sjötugra

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Yfirlit yfir opinberar móttökur Reykjavíkurborgar og kostnað við þær var lagt fram á nýlegum fundi forsætisnefndar. Urðu þær tilefni til bókana fulltrúa minni- og meirihlutaflokka í nefndinni. Meira
9. apríl 2022 | Erlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Gefa út nýtt lag til stuðnings Úkraínu

Breska rokkhljómsveitin Pink Floyd gaf í gær út fyrsta nýja lagið sitt frá árinu 1994. Lagið, sem heitir „Hey, Hey Rise-Up!“ er samið til stuðnings Úkraínumönnum, og munu allar tekjur af því renna til mannúðarmála vegna stríðsins. Meira
9. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 402 orð | 2 myndir

Gleðidagur í Hafnarfirði

Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Ný aðstaða fyrir þjónustu og starfsemi Alzheimersamtakanna og Parkinsonsamtakanna var síðdegis í gær vígð á 3. hæð gamla St. Jósefsspítalans í Hafnarfirði. Meira
9. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 305 orð | 1 mynd

Hrygningarstofn nærri hámarki

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Það er árvisst að menn tali um mikla þorskgengd þegar kemur að hrygningartíma þorsks,“ sagði Einar Hjörleifsson, sjávarlíffræðingur á botnsjávarsviði Hafrannsóknastofnununar. Meira
9. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Ingvar til Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma

Ingvar Stefánsson viðskiptafræðingur hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæma (KGRP) frá og með 1. maí. Hann tekur við af Þórsteini Ragnarssyni sem hefur verið forstjóri í rúm 26 ár. Meira
9. apríl 2022 | Erlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

Jackson fyrsta blökkukonan

Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti í fyrrakvöld með 53 atkvæðum gegn 47 að staðfesta útnefningu dómarans Ketanji Brown Jackson í Hæstarétt Bandaríkjanna. Hún verður fyrsta blökkukonan til að sitja sem dómari í réttinum. Meira
9. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Jóhann Már Maríusson verkfræðingur

Jóhann Már Maríusson, verkfræðingur og fyrrverandi aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, er látinn, 86 ára að aldri. Jóhann Már var fæddur 16. nóvember 1935 í Reykjavík. Meira
9. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Kristinn Magnússon

Mótmæli Flóttafólk frá Úkraínu, aðallega konur og börn, tók sér stöðu við sendiráð Rússlands í Reykjavík gær með þögul en táknræn mótmæli. Meira
9. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 599 orð | 3 myndir

Lærdómsríkt samstarf og íslenskt veður

Baksvið Dóra Ósk Halldórsdóttir doraosk@mbl.is Æfingin hefur gengið alveg ljómandi vel og allt sem við höfum komið að hefur verið mjög lærdómsríkt fyrir okkur Íslendingana,“ segir Einar H. Meira
9. apríl 2022 | Erlendar fréttir | 97 orð

Macron beinir spjótum sínum að Le Pen

Emmanuel Macron Frakklandsforseti gagnrýndi í gær Marine Le Pen, mótframbjóðanda sinn í frönsku forsetakosningunum, harkalega og sagði að hún hefði logið að kjósendum um stefnu sína í félagsmálum og að hún hefði reynst „værukær“ í samskiptum... Meira
9. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 118 orð | 2 myndir

Meðtók afsökun ráðherra

Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra og formaður Framsóknarflokksins, átti í gær fund með Vigdísi Häsler Sveinsdóttur, framkvæmdastjóra Bændasamtaka Íslands, og stjórn samtakanna vegna ummæla sem Sigurður lét falla í garð Vigdísar á samkomu í... Meira
9. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Menntskælingar slettu úr klaufunum

Hópar menntskælinga klæddir í ýmiskonar búninga fjölmenntu í miðbæ Reykjavíkur í gær til að dimmitera. Ekki er annað hægt að segja en að þeir hafi verið heppnir með veður en glampandi sól var á himni og hreyfði varla vind. Meira
9. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 346 orð | 3 myndir

Mikil uppbygging áformuð í Mýrdalshreppi

Úr bæjarlífinu Jónas Erlendsson Vík í Mýrdal Í Mýrdalnum er allt að vakna til lífsins, vorið á næsta leiti, ferðamenn streyma á staðinn og sauðfjárbændur eru að undirbúa sauðburðinn. Meira
9. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Mótmælir gjaldtöku Fiskistofu

Magnús Jónsson, formaður Drangeyjar – smábátafélags Skagafjarðar og fyrrverandi veðurstofustjóri, er ósáttur við að Fiskistofa fái að innheimta gjald fyrir móttöku aflaupplýsinga og hefur sent Fiskistofu, Hafrannsóknastofnun og matvælaráðuneytinu... Meira
9. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Náttúruform og ríkuleg litbrigði í verkum Þorra Hringssonar í Fold

Þriðja einkasýning Þorra Hringssonar myndlistarmanns í Gallerí Fold við Rauðarárstíg verður opnuð í dag, laugardag, klukkan 14. Meira
9. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 332 orð | 2 myndir

Óljósar átakalínur milli framboðanna

Dagmál Andrés Magnússon Stefán E. Stefánsson Það er gott samkomulag í bæjarstjórn Akraness og rík hefð fyrir samráði þvert á flokkslínur. Þar eru nú Samfylking og Frjálsir með Framsókn í meirihluta eftir að hreinn meirihluti sjálfstæðismanna var... Meira
9. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 359 orð | 2 myndir

Ríki og borg höfðu lóðaskipti

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Reykjavíkurborg mun, í samstarfi við Faxaflóahafnir, útvega íslenska ríkinu um 30 þúsund fermetra lóð fyrir löggæslu- og viðbragðsaðila, Löggarða, milli Kleppssvæðisins og verslunarmiðstöðvarinnar Holtagarða. Meira
9. apríl 2022 | Erlendar fréttir | 633 orð | 1 mynd

Skelfilegt grimmdarverk

Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl. Meira
9. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Sólveig aftur tekin við sem formaður

Sólveig Anna Jónsdóttir, fyrrverandi formaður Eflingar, sem sigraði í stjórnarkjöri í stéttarfélaginu ásamt félögum sínum á Baráttulistanum, tók formlega við sem formaður á ný á aðalfundi Eflingar í gærkvöldi. Meira
9. apríl 2022 | Erlendar fréttir | 522 orð | 3 myndir

Stefna á Evrópumarkað með snjallfatnað 2023

Baksvið Þóroddur Bjarnason tobj@mbl.is Sprotafyrirtækið Tyme Wear sendi í janúar frá sér fyrstu fullbúnu eintökin af snjallfatnaði sem það hefur þróað fyrir íþróttafólk. Meira
9. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 442 orð | 2 myndir

Stjórnar um leið og hún syngur einsöng

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Ragnheiður Ingunn Jóhannsdóttir fór með sigur af hólmi í söngkeppninni Vox Domini, sem Félag íslenskra söngkennara hélt í fyrsta sinn 2017. Meira
9. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd

Stór tækifæri í burðarliðnum

Baksvið Andrés Magnússon Stefán E. Stefánsson Mikil íbúafjölgun hefur átt sér stað á Akranesi síðustu árin og virðist ekkert lát þar á. Þegar ekið er inn í bæinn blasa við byggingarkranar og fjölbýlishús af fjölbreyttu tagi rísa í bænum. Meira
9. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Sveitarfélög greiði kostnaðinn

Sveitarfélögum er nú í fyrsta skipti gert að greiða fyrir aðkomu Þjóðskrár Íslands að undirbúningi sveitarstjórnarkosninga vegna ákvæða í nýju kosningalögunum. Meira
9. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Vilja ný umhverfisvænni fiskiskip

Gunnlaugur Snær Ólafsson gso@mbl. Meira
9. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Vorhreinsun gatna og göngustíga er hafin

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hreinsun gatna og stíga hjá Reykjavíkurborg hófst upp úr 20. mars, að sögn Hjalta J. Guðmundssonar, skrifstofustjóra reksturs og umhirðu borgarlandsins hjá Reykjavíkurborg. Meira
9. apríl 2022 | Innlendar fréttir | 417 orð | 3 myndir

Þúsundir á fjallaskíðum

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þúsundir Íslendinga og erlendra ferðamanna stunda útivist á Tröllaskaga og er fjallaskíðamennska vinsæl. Meira

Ritstjórnargreinar

9. apríl 2022 | Leiðarar | 401 orð

Bútsja

Með hverri sprengju sem fellur í Úkraínu, hverju morði sem er framið, fellur nýr blettur á orðstír Pútíns Meira
9. apríl 2022 | Leiðarar | 266 orð

Misnotkun valds?

Framganga Neytendastofu vekur óþægilega tilfinningu um að jafnræðisreglan hafi verið sett til hliðar Meira
9. apríl 2022 | Reykjavíkurbréf | 1846 orð | 1 mynd

Varla er spaugileg hlið á vondu stríði. Eða hvað?

Hálfum mánuði síðar hafði „einhver snjall“ ljósmyndari náð mynd inn um glugga Elysée-hallarinnar í París. Þar glitti í forsetann inn um gluggann, þreytulegan og illa rakaðan og í dökkgrænni stuttermaskyrtu, eins og Selenskí forseti hefur gert fræga. Meira
9. apríl 2022 | Staksteinar | 217 orð | 1 mynd

Þörf er á viðhorfsbreytingu

Borgarstjórn vísaði á dögunum tillögu Eyþórs Arnalds, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, um að Orkuveitunni, OR, verði falið að skoða virkjunarmöguleika á starfssvæði sínu til stjórnar OR. Meira

Menning

9. apríl 2022 | Bókmenntir | 527 orð | 3 myndir

Allt það sem rís og fellur

Eftir Nínu Þorkelsdóttur. Benedikt, 2021. Kilja, 57 bls. Meira
9. apríl 2022 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd

Bach, Schubert og Spohr á sunnudegi

Bach, Schubert og Spohr koma við sögu á tónleikum syrpunnar Sígildir sunnudagar á morgun kl. 16 í Norðurljósum í Hörpu. Meira
9. apríl 2022 | Myndlist | 1595 orð | 2 myndir

„Ég er alveg hissa sjálfur“

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
9. apríl 2022 | Myndlist | 60 orð | 1 mynd

„Farangursheimild“ afhjúpuð

Útiskúlptúrinn „Farangursheimild“ verður afhjúpaður í dag kl. 16 með gjörningi á bílastæðinu fyrir framan Marshallhúsið á Granda í Reykjavík. Listaverkið er eftir Bryndísi Björnsdóttur, eða Dísu, og Steinunni Gunnlaugsdóttur. Meira
9. apríl 2022 | Tónlist | 107 orð | 1 mynd

Blúsdagur á Skólavörðustíg

Blúshátíð í Reykjavík hefst í dag, laugardag, með Blúsdegi í miðborginni eins og hefð hefur verið fyrir í árafjöld. Blúsað verður á Skólavörðustíg og farið í skrúðgöngu frá styttunni af Leifi Eiríkssyni kl. 14. Meira
9. apríl 2022 | Hönnun | 92 orð | 1 mynd

COMPANY mætir á DesignTalks 2022

Listamennirnir og hönnuðirnir Aamu Song og Johan Olin, sem mynda tvíeykið COMPANY, koma fram á DesignTalks 2022 sem er alþjóðleg ráðstefna og lykilviðburður HönnunarMars og varpar ljósi á hvernig hönnun og arkitektúr getur tekið þátt í uppbyggingu og... Meira
9. apríl 2022 | Myndlist | 828 orð | 4 myndir

Djúpur brunnur að sækja í

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Destination Mars nefnist forvitnileg einkasýning Söru Riel sem nú stendur yfir í Ásmundarsal og er hún, eins og titillinn gefur til kynna, sett upp sem geimferð til hinnar fjarlægu plánetu Mars. Meira
9. apríl 2022 | Tónlist | 135 orð | 1 mynd

Flytja sönglög sem þeim eru hjartkær

Jóhann Kristinsson barítón og Ammiel Bushakevitz píanóleikari koma fram í tónleikaröðinni Syngjandi í Salnum á morgun, sunnudag, kl. 19.30 og halda ljóðatónleika. Meira
9. apríl 2022 | Kvikmyndir | 169 orð | 1 mynd

Scott Free keypti réttinn að Úti

Framleiðslufyrirtæki hins kunna kvikmyndaleikstjóra Ridleys Scotts, Scott Free Productions, hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn að nýjustu skáldsögu Ragnars Jónassonar, Úti , sem kom út á Íslandi í fyrra og var þýdd yfir á ensku. Í samtali við mbl. Meira
9. apríl 2022 | Tónlist | 113 orð | 1 mynd

Sjö orð Krists með Skálholtskvartetti

Strengjakvartettar op. 51 eftir Joseph Haydn; Sjö orð Krists á krossinum, verða leiknir á vegum 15:15-tónleikasyrpunnar í Breiðholtskirkju í dag, laugardag 9. apríl, kl. 15.15. Meira
9. apríl 2022 | Fjölmiðlar | 185 orð | 1 mynd

Skemmtileg viðbót í fjölmiðlaflóruna

Þátturinn Dagmál hefur á skömmum tíma haslað sér völl í íslenskri fjölmiðlun með áhugaverðum og upplýsandi viðtölum. Viðmælendur koma úr öllum áttum, sumir þekktir, aðrir kynntir til sögunnar. Í þáttunum, sem eru aðgengilegir á mbl. Meira
9. apríl 2022 | Tónlist | 66 orð | 1 mynd

Tæpar 11 milljónir í neyðarsöfnun

Á elleftu milljón safnaðist í Hörpu í tengslum við Samstöðutónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands með Úkraínu sem haldnir voru 24. mars síðastliðinn, eða a.m.k. 10.750.000 króna. Meira
9. apríl 2022 | Tónlist | 580 orð | 3 myndir

Öllu er lokið

Flosi Þorgeirsson steig í fyrsta sinn fram sem sólólistamaður í fyrrahaust á plötunni Flosi. Innihaldið er grípandi nýbylgjurokk með textum sem kanna dýpstu innviði sálarinnar. Meira

Umræðan

9. apríl 2022 | Velvakandi | 244 orð

Faðir fyrirgef þeim

Guð faðir, fyrirgef þeim sem festu son þinn á kross af heift, með hatursins keim, þá hræsni' og Júdasar koss. Svo grimm, með gremju í hug þau grættu' og smánuðu hann, af vonsku vísuðu' á bug þeim vilja' er til með þeim fann. Meira
9. apríl 2022 | Aðsent efni | 764 orð | 4 myndir

Hrafnista og Sléttan sjúkraþjálfun bjóða ríka ríkinu nýjan möguleika

Eftir Maríu Fjólu Harðardóttur, Sigurð Garðarsson og Pétur E. Jónsson: "Umrædd þjónusta lífsgæðakjarnans við Sléttuveg væri mikilvægt viðbótarúrræði fyrir aldraða sem létt gæti mjög viðvarandi álag á heilbrigðiskerfið." Meira
9. apríl 2022 | Aðsent efni | 431 orð | 1 mynd

Leiðin til lífsins

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Hamingjan felst í því að sjá náungann með kærleiksríkum og frelsandi, frið- og lífgefandi augum Jesú Krists. Umfaðma fólk sem logi af ljósi lífsins." Meira
9. apríl 2022 | Aðsent efni | 243 orð | 1 mynd

Lofa skal það sem vel er gert

Eftir Svein Runólfsson: "Það virðist vinsælt nú um stundir að berja á heilbrigðiskerfi landsmanna. Ég vil til mótvægis því lýsa frábærri reynslu minni af þjónustu þess." Meira
9. apríl 2022 | Pistlar | 451 orð | 2 myndir

Málstol að fornu og nýju

Leikarinn Bruce Willis er hættur störfum eins og frægt er. Ástæðan er málstol ( afasía ), sem er missir eða skerðing á hæfni til að nota eða skilja tungumál vegna truflana eða skaða á málstöðvum í heila. Meira
9. apríl 2022 | Pistlar | 808 orð | 1 mynd

Náin samskipti Færeyja og Íslands

Nágranna- og frændþjóðirnar í Norður-Atlantshafi geta mikið lært hvor af annarri – hér er staldrað við fiskeldi og öryggi. Meira
9. apríl 2022 | Aðsent efni | 379 orð | 1 mynd

Sjúkratryggingar og villta vestrið

Eftir Árna Tómas Ragnarsson: "Það eru því lögmál villta vestursins sem gilda við sjúkratryggingar íslensks almennings, þær eru frjálsar og alls ekki í samræmi við yfirlýsta stefnu stjórnvalda." Meira
9. apríl 2022 | Pistlar | 335 orð

Snorri á Engjum í Snælandi

Á íslensku heitir Las Vegas engi og Nevada Snæland, þótt lítið sé um engi nálægt Las Vegas og snjór aðeins á hæstu fjallstindum í Nevada. Meira
9. apríl 2022 | Aðsent efni | 890 orð | 1 mynd

Útboð hlutabréfa Íslandsbanka er ólöglegt!

Eftir Eyjólf Ármannsson: "Þessar einföldu meginreglur hafa augljóslega verið þverbrotnar vísvitandi." Meira
9. apríl 2022 | Pistlar | 437 orð | 1 mynd

Þjónn, það er ryk í augunum mínum

Ég held að flest séum við sammála um að spilling sé slæm, eitthvað sem við eigum að koma í veg fyrir. Við hljótum þá líka að geta sammælst um nauðsyn þess að fólk sé látið sæta ábyrgð þegar upp kemst um spillingu á þeirra vegum. Meira

Minningargreinar

9. apríl 2022 | Minningargreinar | 1203 orð | 1 mynd

Alda Eygló Kristjánsdóttir

Alda Eygló Kristjánsdóttir fæddist á Þórshöfn á Langanesi 4. júní 1937. Hún lést á Dalbæ, dvalarheimili aldraðra Dalvík, 31. mars 2022. Foreldrar hennar voru Kristján Ottó Þorsteinsson, f. 19.1. 1906 á Brekkum, d. 5.6. 1989, og Margrét Halldórsdóttir,... Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2022 | Minningargreinar | 1857 orð | 1 mynd

Alfreð Elías Sveinbjörnsson

Alfreð Elías Sveinbjörnsson fæddist að bænum Á í Unadal í Skagafirði 26. apríl 1924. Hann lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 19. mars 2022. Foreldrar hans voru Sveinbjörn Sigurður Sveinbjörnsson, f. 27. maí 1893, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2022 | Minningargreinar | 2774 orð | 1 mynd

Ásta Gunnarsdóttir

Ásta Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 3. febrúar 1944. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Hvammstanga 22. mars 2022 eftir langvarandi veikindi. Foreldrar Ástu voru Gunnar Símonarson loftskeytamaður, f. 1923, d. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2022 | Minningargreinar | 1452 orð | 1 mynd

Ester Úranía Friðþjófsdóttir

Ester Úranía fæddist á Hellissandi 11. október 1933. Hún lést á Hrafnistu 28. mars 2022. Foreldrar Esterar voru Friðþjófur Baldur Guðmundsson frá Rifi, f. 27.10. 1904, d. 3.9. 1987, og Halldóra Guðríður Kristleifsdóttir frá Hrísum, f. 26.11. 1912, d. 8. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2022 | Minningargreinar | 690 orð | 1 mynd

Guðbjörg María Gunnarsdóttir

Guðbjörg María Gunnarsdóttir fæddist á Flateyri 8. september 1931. Hún lést 16. mars 2022 á Sóltúni. Foreldrar hennar voru hjónin Stefanía Kristín Guðnadóttir, f. 15.10. 1895, d. 31.10. 1975, og Gunnar Benediktsson, f. 26.8. 1892, d. 27.10. 1934. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2022 | Minningargreinar | 572 orð | 1 mynd

Guðrún Jörgensdóttir

Guðrún Jörgensdóttir fæddist 4. júlí 1929. Hún lést 8. mars 2022. Útför hennar fór fram 24. mars 2022. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2022 | Minningargreinar | 855 orð | 1 mynd

Guðrún Sigríður Kristjánsdóttir

Guðrún Sigríður Kristjánsdóttir fæddist í Reykjavík 3. janúar 1956. Hún lést á sjúkrahúsinu á Akureyri 23. mars 2022. Foreldrar Guðrúnar voru Kristján Sigurðsson frá Rangárvöllum og Elísabet Rósinkarsdóttir frá Snæfjallaströnd. Þau eru bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2022 | Minningargreinar | 578 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Theodórsson

Gunnlaugur Theodórsson fæddist á Hafursstöðum í Öxarfirði 1. desember 1929. Hann lést á dvalarheimilinu Hvammi á Húsavík 11. mars 2022. Foreldrar hans voru Guðrún Pálsdóttir húsfreyja frá Svínadal, f. 3. mars 1902, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2022 | Minningargreinar | 578 orð | 1 mynd

Jón Helgi Hjörleifsson

Jón Helgi Hjörleifsson fæddist 20. júlí 1943. Hann lést 22. desember 2021. Útför hans fór fram 12. janúar 2022. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2022 | Minningargreinar | 766 orð | 1 mynd

Kristín Helgadóttir

Kristín Helgadóttir fæddist á Hjalteyrargötu 1, Akureyri 1. ágúst 1931. Hún lést á Droplaugarstöðum 5. mars 2022. Foreldrar hennar voru hjónin Helgi Thorberg Kristjánsson vélstjóri, f. 20.9. 1904 í Ólafsvík, d. 9.9. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2022 | Minningargreinar | 370 orð | 1 mynd

Magnús Andrés Jónsson

Magnús Andrés Jónsson fæddist 22. október 1933. Hann lést 24. mars 2022. Útför Magnúsar fór fram 5. apríl 2022. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2022 | Minningargreinar | 401 orð | 1 mynd

Ólöf Þórey Haraldsdóttir

Ólöf Þórey Haraldsdóttir fæddist á Siglufirði 21. júní 1943. Hún lést 27. febrúar 2022 á Landakotsspítala. Foreldrar hennar voru Karólína Friðrika Hallgrímsdóttir, f. 1921 á Akureyri, d. 2013, og Haraldur Árnason, f. 1922 í Lambanesi í Fljótum, d. 2009. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2022 | Minningargreinar | 1257 orð | 1 mynd

Sigríður Pétra Þorvaldsdóttir

Sigríður Pétra Þorvaldsdóttir fæddist 15. apríl 1931 á Skálmarnesmúla, Austur-Barðastrandarsýslu. Hún lést á Landspítalanum 15. mars 2022. Foreldrar hennar voru Katrín G. Einarsdóttir, f. 2. október 1895, d. 18. maí 1978, og Þorvaldur Pétursson, f. 9. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2022 | Minningargreinar | 2322 orð | 1 mynd

Sigrún Gunnarsdóttir

Sigrún Gunnarsdóttir fæddist í Reykjavík 14. júní 1954. Hún lést á hjartadeild Landspítalans 16. mars 2022. Foreldrar Sigrúnar voru þau Gunnar Pétursson verslunarmaður, f. 6. júlí 1926, d. 21. ágúst 1983 og Sigrún Guðbjarnadóttir hárgreiðslukona, f. 26. Meira  Kaupa minningabók
9. apríl 2022 | Minningargreinar | 1478 orð | 1 mynd

Soffía Ingadóttir

Soffía Ingadóttir fæddist á Vaðnesi í Grímsnesi 6. maí 1932. Hún andaðist á Hjúkrunarheimilinu Eir 10. mars 2022. Foreldrar hennar voru hjónin Ingi Gunnlaugsson frá Kiðjabergi og Ingibjörg Ástrós Jónsdóttir frá Álfhólum. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. apríl 2022 | Viðskiptafréttir | 177 orð | 1 mynd

Búast við 15-20% hækkun á matvörum

Ein af þeim afleiðingum sem innrás Rússa í Úkraínu hefur í för með sér er að matvörur í heiminum hafa hækkað umtalsvert. Meðal þeirra matvara sem Úkraína, sem er rík að gróðursælum jarðvegi, framleiðir eru sólblómaolía, maís og hveiti. Meira
9. apríl 2022 | Viðskiptafréttir | 197 orð | 1 mynd

VAXA fær græna fjármögnun

Íslandsbanki hefur ákveðið, eftir ítarlega greiningu á starfsemi salatframleiðandans VAXA, að flokka alla fjármögnun fyrirtækisins sem græn lán. Í tilkynningu frá VAXA kemur fram að Íslandsbanki hafi verið helsti lánveitandi VAXA síðustu ár. Meira

Daglegt líf

9. apríl 2022 | Daglegt líf | 914 orð | 4 myndir

Fólk lagði virkilega mikið á sig

„Fólk setti jafnvel innpakkaða túlípana á bakið og skíðaði með þá yfir Hellisheiði frá Hveragerði, til að koma þeim í búðir í borginni. Einnig eru til heimildir um sleðaferðir alla leið ofan úr Biskupstungum í sömu erindum,“ segir Guðmunda Ólafsdóttir um fyrri tíma garðyrkju. Meira
9. apríl 2022 | Daglegt líf | 59 orð | 1 mynd

Húllumhæ á bárujárnið

Á sýningunni Húllumhæ á bárujárnið í Hjarta Reykjavíkur sýnir Örn Karlsson úrval af tölvuklippum frá árunum 2015-2021. Einnig má sjá kvikar myndatilraunir með hljóði sem Örn gerði árið 2009. Meira

Fastir þættir

9. apríl 2022 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Bc4 Rc6 3. Rc3 Rf6 4. d3 Ra5 5. Bb3 Rxb3 6. axb3 d5 7. Rf3...

1. e4 e5 2. Bc4 Rc6 3. Rc3 Rf6 4. d3 Ra5 5. Bb3 Rxb3 6. axb3 d5 7. Rf3 dxe4 8. Rxe5 exd3 9. 0-0 Be7 10. Rxd3 0-0 11. Df3 c6 12. h3 Be6 13. He1 He8 14. Bg5 h6 15. Bh4 a6 16. He2 Rd7 17. Bxe7 Dxe7 18. Hae1 Dd6 19. Re4 Dc7 20. Rec5 Rf8 21. Rf4 Bd7 22. Meira
9. apríl 2022 | Árnað heilla | 113 orð | 1 mynd

Borgar Ævar Axelsson

50 ára Borgar er Borgnesingur en býr í Reykjavík. Hann er með sveinspróf í málaraiðn, BA í sálfræði frá HÍ og MBA frá HR með áherslu á mannauðsstjórnun. Borgar er mannauðsstjóri á Veðurstofu Íslands. Meira
9. apríl 2022 | Árnað heilla | 284 orð | 1 mynd

Einar Farestveit

Einar Farestveit fæddist 9. apríl 1911 á jörðinni Farestveit í Modalen á Hörðalandi í Noregi. Foreldrar hans voru Knut Knutsen Farestveit, óðalsbóndi á jörðinni Farestveit, og Anna Olavsdóttir Farestveit, fædd í Övre Helland í Modalen. Meira
9. apríl 2022 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Elín Rut Róbertsdóttir , Laufey Emilý Adamsdóttir og Ísabella Árný...

Elín Rut Róbertsdóttir , Laufey Emilý Adamsdóttir og Ísabella Árný Nínudóttir söfnuðu samtals 22.837 krónum til styrktar mannúðarstarfi Rauða krossins í Úkraínu. Söfnunina héldu þær fyrir utan verslunina Hrísalund á... Meira
9. apríl 2022 | Fastir þættir | 174 orð

Enskur yfirmeldari. S-Allir Norður &spade;ÁD765 &heart;D9 ⋄K82...

Enskur yfirmeldari. S-Allir Norður &spade;ÁD765 &heart;D9 ⋄K82 &klubs;Á87 Vestur Austur &spade;K832 &spade;109 &heart;KG52 &heart;86 ⋄Á7 ⋄DG1065 &klubs;K96 &klubs;G1053 Suður &spade;G4 &heart;Á10743 ⋄943 &klubs;D42 Suður spilar 3G. Meira
9. apríl 2022 | Í dag | 102 orð | 1 mynd

Hefur ekki tölu á öllum bónorðunum

„Góðu fréttirnar eru að það er ekki verið að vísa mér úr landi eins og er,“ segir Kyana Sue Powers, ung bandarísk kona sem starfar á samfélagsmiðlum sem margir Íslendingar kannast nú við vegna umfjöllunar í fjölmiðlum um mál hennar, en hún... Meira
9. apríl 2022 | Fastir þættir | 528 orð | 4 myndir

Íslendingar byrja vel í Hörpu

Alþjóðlega Reykjavíkurskákmótið hefur verið haldið síðan 1964 og fagnar því brátt 60 ára afmæli sínu. Mótið í ár ber nafn aðalstyrktaraðilans og heitir nú Kvika Reykjavík Open. Keppendur eru 245 talsins og verða tefldar níu umferðir. Meira
9. apríl 2022 | Árnað heilla | 1058 orð | 3 myndir

Ljúfar minningar frá Vífilsstöðum

Ingvar Júlíus Viktorsson fæddist á Vífilsstöðum, þá í Garðahreppi, 9. apríl 1942. Meira
9. apríl 2022 | Í dag | 56 orð

Málið

Stundum rætast draumar, óskir og spádómar: uppfyllast , verða að raunveruleika . Að það rætist úr e-u þýðir að það fer betur en útlit var fyrir . „Við áttum varla fyrir mat, en það rættist strax úr þegar ég fékk vinnuna í seðlaprentsmiðjunni. Meira
9. apríl 2022 | Í dag | 1197 orð | 1 mynd

Messur

AKUREYRARKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur er Hildur Eir Bolladóttir. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson. Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu kl. 11. Umsjón Sonja Kro og Hólmfríður Hermannsdóttir. Meira
9. apríl 2022 | Í dag | 55 orð | 1 mynd

Stöð 2 kl. 22.40 Ashes in the Snow

Hin 16 ára listhneigða og hæfileikaríka Lina Vilkas býr ásamt foreldrum sínum og yngri bróður í Litháen árið 1941 og horfir björtum augum til framtíðarinnar þrátt fyrir að stríðsvélar bæði Hitlers og Stalíns séu ekki langt undan. Meira
9. apríl 2022 | Í dag | 249 orð

Verkin sýna merkin

Gátan er sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Orð um tóskap höfum hér. Hetjudáð, sem lofa ber. Það í mínu úri er. Ávallt það oss vanda ber. Guðrún B. á þessa lausn: Tóverk handverk heitir og hetjudáð afreksverk. Gangverk framtíð fleytir. Meira

Íþróttir

9. apríl 2022 | Íþróttir | 323 orð | 1 mynd

England Newcastle – Wolves 1:0 Staða efstu liða: Manch. City...

England Newcastle – Wolves 1:0 Staða efstu liða: Manch. City 30234370:1873 Liverpool 30226277:2072 Chelsea 29178458:2359 Tottenham 301731052:3754 Arsenal 29173944:3454 West Ham 311561051:4051 Manch. Meira
9. apríl 2022 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Grill 66-deild karla Hörður – Þór 25:19 ÍR – Afturelding U...

Grill 66-deild karla Hörður – Þór 25:19 ÍR – Afturelding U 37:24 Haukar U – Fjölnir 29:21 Vængir Júpíters – Valur U 23:28 Berserkir – Kórdrengir 25:29 Lokastaðan: Hörður 201703687:55534 ÍR 201613697:57133 Fjölnir... Meira
9. apríl 2022 | Íþróttir | 146 orð | 1 mynd

ÍR jafnaði metin

Gladiana Jimenez átti stórleik fyrir ÍR þegar liðið vann afar þýðingarmikinn tveggja stiga sigur gegn Ármanni í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvígi 1. deildar kvenna í körfuknattleik í TM-hellinum í Breiðholti í gær. Meira
9. apríl 2022 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, annar leikur: Grindavík: Grindavík...

KÖRFUKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, annar leikur: Grindavík: Grindavík – Þór Þ. (0:1) L19.15 Meistaravellir: KR – Njarðvík (0:1) L20.15 Undanúrslit kvenna, þriðji leikur: Dalhús: Fjölnir – Njarðvík (1:1) S18. Meira
9. apríl 2022 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Scheffler í forystu

Bandaríski kylfingurinn Scottie Scheffler tók forystuna á öðrum degi Mastersmótsins í golfi sem fram fer Augusta í Bandaríkjunum og hófst á fimmtudaginn. Meira
9. apríl 2022 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Subway-deild karla 8-liða úrslit, annar leikur: Stjarnan – Valur...

Subway-deild karla 8-liða úrslit, annar leikur: Stjarnan – Valur (2xfrl.) 92:94 *Staðan er 2:0 fyrir Val. Keflavík – Tindastóll 92:75 *Staðan er 1:1. 1. deild kvenna Annar úrslitaleikur: ÍR – Ármann 72:70 *Staðan er 1:1. Meira
9. apríl 2022 | Íþróttir | 147 orð | 1 mynd

Sögulegt á Ísafirði

Hörður frá Ísafirði tryggði sér sæti í úrvalsdeildinni að ári með öruggum sex marka sigri gegn Þór frá Akureyri í lokaumferð 1. deildar karla í handknattleik, Grill 66-deildinni, á Ísafirði í gær. Meira
9. apríl 2022 | Íþróttir | 379 orð | 2 myndir

Valsmenn í kjörstöðu

Körfuboltinn Bjarni Helgason bjarnih@mbl.is Valur leiðir 2:0 í einvígi sínu gegn Stjörnunni í 8-liða úrslitum Íslandsmóts karla í körfuknattleik eftir afar dramatískan sigur Valsmanna í öðrum leik liðanna í Mathúss Garðabæjar-höllinni í Garðabæ í gær. Meira
9. apríl 2022 | Íþróttir | 781 orð | 2 myndir

Ættu að komast í úrslit á ný

NBA Gunnar Valgeirsson Los Angeles Eins og mörgum þeim sem fylgjast með toppíþróttadeildunum í Bandaríkjunum er kunnugt, þá eru þær reknar á öðruvísi grundvelli en stærstu atvinnudeildirnar í knattspyrnu í Evrópu. Meira

Sunnudagsblað

9. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 390 orð | 2 myndir

Bjartur hefur endurútgefið bókina Dauðinn og mörgæsin eftir Andrej...

Bjartur hefur endurútgefið bókina Dauðinn og mörgæsin eftir Andrej Kúrkov. Kúrkov er einn frægasti höfundur Úkraínu. Dauðinn og mörgæsin skaut honum upp á stjörnuhimin heimsbókmenntanna og hefur verið þýdd á hátt í fjörutíu tungumál. Meira
9. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 242 orð | 1 mynd

Blúsað fram á rauða nótt

Hvað verður í boði þetta kvöld? Bláa höndin spilar, hljómsveit Jonna Ólafs. Jakob Frímann verður þarna líka og leitar í brunn breskra blúsróta. Einar Scheving er svo á trommum og ég á gítar. Meira
9. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 119 orð | 1 mynd

Burtonsafn í Ljungby

Minning Safn tileinkað Cliff sáluga Burton, bassaleikara þrassbandsins Metallica, verður opnað í bænum Ljungby í Svíþjóð í næsta mánuði. Undirbúningur hefur staðið um tíma en Burton beið bana í rútuslysi skammt norður af Ljungby haustið 1986. Meira
9. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 4120 orð | 6 myndir

Börnum komið í öruggt skjól

Stríðið heldur áfram í Úkraínu og mæður flýja land með börn sín en eiginmenn, feður og bræður berjast í heimalandinu. Blaðamaður hitti nokkrar úkraínskar konur sem allar segja mikilvægast að geta komið börnunum í öruggt skjól. Myndir og texti: Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
9. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 1361 orð | 3 myndir

Ekki takmörkuð af því sem við sjáum í kringum okkur

Bjarni Tryggvason, eini Íslendingurinn sem farið hefur út í geim, lést í vikunni, 76 ára að aldri. Hann var ásamt fimm öðrum um borð í geimferjunni Discovery sem á 12 dögum í ágústmánuði 1997 fór 180 sinnum í kringum hnöttinn. Meira
9. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 438 orð | 1 mynd

Eldmóður úkraínskra kvenna

Það sem kom kannski á óvart í þetta skiptið var að á bak við sorgina og áfallið sem þær hafa orðið fyrir skein í eldmóðinn. Meira
9. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 10 orð | 1 mynd

Eyþór Baldursson Nei, engar. Ég er hættur að borða páskaegg...

Eyþór Baldursson Nei, engar. Ég er hættur að borða... Meira
9. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 415 orð | 2 myndir

Geimaldarhús verður rifið

Nakagin-einingaturninn í Tókýó þótti eins og leiftur úr framtíðinni þegar hann var reistur 1972. Turninn er kominn í niðurníðslu, minnisvarði um geimöld, sem ekki kom, og nú á hann að hverfa. Meira
9. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 55 orð | 1 mynd

Hvar er Hafurshóll?

Klettaborg þessi, sem heitir Hafurshóll, setur sterkan svip á umhverfi sitt. Nú liggur hringvegurinn hér nokkuð sunnan við, en var áður í skarðinu milli klettanna. Meira
9. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 13 orð | 1 mynd

Kjartan Norðdal Nei, í raun ekki. Kannski helst að fara út úr bænum...

Kjartan Norðdal Nei, í raun ekki. Kannski helst að fara út úr... Meira
9. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 820 orð | 3 myndir

Konurnar í Hvíta húsinu

Forsetafrúin eða The First Lady nefnast nýir þættir sem framleiddir eru af Showtime. Þar skyggnumst við inn í líf Eleanor Roosevelt, Betty Ford og Michelle Obama sem allar höfðu víðtæk áhrif meðan þær bjuggu í Hvíta húsinu og síðar. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
9. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 68 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausnum í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila krossgátu 10. Meira
9. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 24 orð | 1 mynd

Lilit Aloyan Ég er frá Armeníu og þar málum við alltaf egg rauð, sem er...

Lilit Aloyan Ég er frá Armeníu og þar málum við alltaf egg rauð, sem er þá tákn fyrir blóð Krists. Svo borðum við... Meira
9. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 170 orð | 1 mynd

Loksins Sálumessa

Söngsveitin Fílharmónía flytur Sálumessu eftir Guiseppe Verde og fagnar loks sextíu ára starfsafmæli sem frestaðist vegna Covid. En betra seint en aldrei! Meira
9. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 88 orð | 1 mynd

Myrt af mágum sínum að skipun Guðs

Óhugnaður Árið 1984 voru Brenda Lafferty og kornung dóttir hennar myrtar í ríkinu Utah í Bandaríkjunum. Tveir mágar hennar voru handteknir, grunaðir um verknaðinn, og gengust við honum fyrir dómi. Meira
9. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 592 orð | 2 myndir

Mörk veruleika og ímyndunar

Tókýó. AFP. | Kvikmyndin Keyrðu bílinn minn eftir Ryusuke Hamaguchi er ekki hefðbundin vegamynd. Þess í stað er farið með áhorfendur í eftirminnilega þriggja klukkustunda ferðlag í sálarlíf tveggja sögupersóna, sem fortíðin ásækir. Meira
9. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 93 orð | 1 mynd

Náðugu lífi snúið á hvolf

Hneyksli Anatomy of a Scandal kallast flunkunýir spennuþættir frá hinum vinsæla handritshöfundi David E. Kelley (Big Little Lies o.fl.) sem koma inn á efnisveituna Netflix á föstudaginn kemur. Meira
9. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 1310 orð | 6 myndir

Páskamatur um heim allan

Hvernig væri að prófa eitthvað nýtt þessa páska? Gefðu þér tíma í eldhúsinu til að matbúa handa vinum og fjölskyldu eitthvað nýtt sem mun koma öllum skemmtilega á óvart. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
9. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 449 orð | 8 myndir

Safn til að taka sjálfur

Í Svíþjóð hefur verið opnað sjálfusafn þar sem gesturinn er bæði listamaðurinn og listaverkið og getur athafnað sig í skrautlegu umhverfi. Söfn af þessu tagi breiðast nú út. Meira
9. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 809 orð | 1 mynd

Sigurður Ingi frammi fyrir spillingu heimsins

Það er gott að ráðherrar kenni hver öðrum kurteisi í orðum og að biðjast afsökunar á niðrandi ummælum sínum ef því er að skipta. En heimurinn er svakalegri en svo að þetta eitt nægi sem inntak í stjórnmálalíf heillar kynslóðar. Meira
9. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 78 orð | 1 mynd

Síðbúið hlébarðaspark

Úthald Eftir 19 ára hlé ákváðu gömlu glyströllin í Def Leppard sisona að líta aftur inn á rokklista Billboard í Bandaríkjunum í vikunni. Nýja lagið heitir Kick og er fyrsta smáskífan af breiðskífunni Diamond Star Halos sem koma mun út 27. maí. Meira
9. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 150 orð | 1 mynd

Skreið til Nígeríu

„Skreið til Nígeríu,“ sagði í fyrirsögn á baksíðu Morgunblaðsins fyrir hálfri öld, nánar tiltekið 9. apríl 1972. Meira
9. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 835 orð | 2 myndir

Stórættaður liðsforingi snýr heim

Það sætti tíðindum hér heima þegar Ragnar Stefánsson, liðsforingi í Bandaríkjaher, óskaði eftir að verða sendur til Íslands í seinna stríði enda maðurinn rammíslenskur, eins og nafnið gefur til kynna. Og stórættaður. Orri Páll Ormarsson orri@mbl.is Meira
9. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 99 orð | 1 mynd

Strax farinn að heyra að hann sé feitur í leikskólanum

Barnseyru heyra allt og því er ótrúlega mikilvægt fyrir foreldra að passa það sem sagt er í kringum börn. Þetta segir Björn Grétar, maðurinn á bak við instagram-síðuna Pabba lífið, sem deildi pabbaráði vikunnar í Ísland vaknar í vikunni. Meira
9. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 1031 orð | 2 myndir

Stríð og friður og fyrirgefningar

Breska flugmóðurskipið Prince of Wales lagðist við Skarfabakka í Sundahöfn og er stærsta herskip, sem hingað hefur komið til hafnar. Aukinn varnarviðbúnaður er nú við landið vegna heræfinga og spennu í alþjóðamálum. Meira
9. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 757 orð | 1 mynd

Við erum ungur öldungur

„Við höldum vakandi samtalinu við sögu og sagnfræði með því að vera líka með viðburði,“ segir Hrefna Róbertsdóttir, forseti Sögufélags. Kristín Heiða Kristinsdóttir khk@mbl.is Meira
9. apríl 2022 | Sunnudagsblað | 10 orð | 1 mynd

Þorbjörg Karlsdóttir Nei, bara helst að ég gef alltaf páskaegg...

Þorbjörg Karlsdóttir Nei, bara helst að ég gef alltaf... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.